Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 4
4 LOOBEUO, FTMTU'DAOTNW 24 JAirtfAR. LOGBERG. Ritatjóri (Editor)! Sigtr. Jónasson. Businese Manager: M. PAULSON. ftil Winnipeg um kl. 1 e. m. sama j; daginn, eða nál. 2 klukkustundum feftir að drotningin lézt, og var l^ti^ jr strnx g* tió til kynna rneS bspjar- I klukkunni. en öll tíögg voru dregin Íí hálfa stöng. AnfivitaS kom þessi fregn eng um á övart, því þaö var orSift kunn BUSTAD \-8KIFTI kanpenda verdur að tllkynna^ . . gkriflega óg geta um fyrverandibústadjafnfram^ Ugt llVerVetnH, drotniDgin fengiö slng síöastl. fimtudig og tiö læknarnir gæfu enga von um af hún gæti lifað nema öifáa daga. En þratt fjTrir þetta varð heimiriun. í lieild sinni niiki'i um fregwina, sen. svnir í hve tniklum metum hin há- aldraða, göfuga kona var hvervetna \ ictoria, drotning Störbreta- lands og írlands og keisarinna Ind- lands, var fædd 24. mai 1819. Hún var döttir Edwards heitoga af Kent fjörða sonar Goorgs III. Bretakon- j’ungs og Victoríu prinzessu af S xe Sanlfeld Conburg, ekkju prinz Em- ich Karls af Leiningeh. Victoriii Utenáskiipttll argreléxlnfitofn hlaðetne er: TK» Logberg Printing & Publishlng Co. P. O.Boi 11202 Wtnnipeg.Mar. tJtenáskrtpntllrltstjórane er: Edtter I.Ssrbersr, P -O.Boi 1292, Wlnnlpeg, Man. FIMTUDAGINN, 24. JAN. 1901. Drotning vor dáin. Stí sorgatfregn flaug út um alt hið vitludn bnzka r ki.og heirnin í beild síddí, þjitjudagiiin 22. þ. m.,fdrotning settist í hásæti Bretland- lalnum föðurbróður S'num, Couburg-Gothn; varð ekkja 14. des-lfyrir neðan skrá yfir þær frá upp ember 1861. Og hin góða drotninglhafi, sem sýnir hvað margar blaó lázt, eina og skýrt er frá að ofan.gs'ður hver bók er, og er sú skr 22. janúar 1901, á 82. aldurs iri,*sem fyl jr: mædd að rnörgu leyti og södd lif- daga. Victoria drotning sat i hásæti Bretlands li^uut 68^ ár— li-ngur en nokkur konungur eða drotning hef ur setið í því. Á stjórnararum Victoriu urðu inestar af hinurn und ursainlegu framförum hins brezka veldis og heimsins í heild sinni. Og á s'jórnarárum Victoriu óx hið brezka ríki svo fjarskalega, að hiin drotnaði yfir nál. tjórða hluta alls þuricudis á hnettinum, og yfir full um tjórðaparti alls mannkynsins. í næsta númeri Imgbergs skýr- um vér frá helztu æfi atriðum hinn- ar miklu og góðu d'otningar og helztu viðburðum i hinu brezka ríki á stjórnarárum hennar. Bókasafn Lögbergs. í þessu númeri Lögbergs hyrjar hin nýja neðanmáls saga, sem vé> höfum lofað kanpendum vorum Hún heitir „H 'fuð g’æpurinn", og er eftir sama höfund og siðasta neð anmáls-sagan („Leikinn glæpamað- ar‘ ), sem öllam lesendum Lögbergs hefur þótt svo ágæt, að því er vér bezt vitum. Vér erum sannfærðii um, að lesendum vorum þykir þessi nýja saga enn betri en hin síðaSta, þó þtim þætti hún góð, því þessi saga er mjög sp nnflndi, sérlega vel rituð og sýnir ýmsar hliðar á l'finu. Tvær af helztu persÓDunum í þess- ari sögu eru þar að auki knnningj- ar lesenda vorra, sem sé þeir Leroy Mitchel og Mr. Barnes, hinn frægi New York leynilögreglumaður. Nú er verið að innhefta síðustu neðanmáls-söguna („Leikinn glæpa- maður“), og geta kanpendur fengið hana með sömu skilyrðurn og hinar fyrri innheftu neðanmáls sögur,þeg- ar húu er til. Sögusafn L'ðghergs er nú orðið hið langstærsta safn, sem nokkurt fslenzkt blað hefur gf'lið út. Sig Námar Salómons konungs, og smásögur heftar aflan við 49t bls A'lan Qaateimain..........470 — Myrtur i vagni........... 62t — Ltinliverfis jörðina á 8 > d.... 8’4 — Erfða-krá Mr. Meesons.... 252 — I örvænting..............2.‘ 2 — Hedri.................... 230 — Quaritch ofursti......... 5H2 — Þokulýðuiinn............. 656 — í leiðslu................ 817 — Æfiintýri kapt. Hoins.... 617 — Rauðir demantar.......... 654 — Sáðmennirnir............. 554 — Hvíta hersveitin......... 715 — Phioso................... 495 — Leikinn glæpamaður....... 865 — í alt...............7,898 bls. Löghergs félagið hefur þannig látið þýða á fslenzku og komið n prent 16 allstórum sög.um á þeim 13 árum, sem liðið er síðan það for að gefa út blað sitt—sögum, sen engar líkur eru til að annars hefðu komist á fblenzka tungu—og efumst vér ekki um að margir meti þetta eins og vert er. Avextirnir. Nú eru farnir að sjist ávpxtirn ir af hinui makalausu lögjj if aftur- hHlds-stjórnarinnar hér i fylkinu a síðasta þingi, og eru þeir alt annaf cn glæsilegir. Sérílagi eru þessii ávextir að koma f Ijós þes-a dagann hór í Suður-Winnipeg kjördæminu hvað snertir kosningalaga-fargan afturhalds flokksins, því Roblin- stjórnin er að lata búa til nýjar kjörskrár í nefndu kjördæmi shiu- kvæmt nefndu laga-fargani og ætlar að 1 ta aukakosninguna 31. þ. m. fara fram eftir þessari nýju kjörskrá En auk þe<s að hin nýju lög eru full af óheppilegum ákvæðum og mótsögnum, þá er tíminn, sem stjórnin hefur kjörskrárinnar svo stuttur, að hún getur ekki orðið fullirerð og verið komin í hendur tungum, o. s. frv. Allir, sem ekki :eta lesið grundvallarlög fylkisins á l’ersum tungum, verða sviftir at- <væðisrétti gimkvænit löggjöf aft- urhalds flukksins. Eugin yfirskoð- un getur farið fram á þessari kjör- skrá fyrir Suður-Winnipeg, svo að þeir kjósendur seni ekki komast á liana—og þ* * ir verða auðvitað fjðlda- margir—eru algeilega sviftir at- kvæðisrétti. þetta mundi ,,Hkr.“ hafa kallað að stela kjósendum af kjíirskrá, ef frj tlslyndi fi ikkurinn hetði verið að aðhat’nst annað eins. En það er ekki liætt við að hlafið hatí nokkrar athugflsemdir að gera, hvprsn hróplegt ranglæti sem aftur- lialds-Hokkurinn aðheíst. Eins og allir munu skilja, að- hefst flfturhalds s'jórnin (Roblin- stjórnin) þetta ranglæti og svívirð- incu til þess að bola sem fiestum frjálslyndum kjósendum út af kjör- -kránni fyrir Suður Winnipeg, og öll löggjöf afturhalds-flokksins við- víkjandi kjörskrám og kosningar- •étti á s'ðasta þingi miðaði í þá átt, að gera stjóruinni mögulegt að beita áenni flokknum í hag og útbola frjalslyndum mönnum. En frjálslyndi flokkurinn ætlar ekki að lata traðka á réttinduro meðlinia snna á meðan nokkur ■ éttvisi er til i landinu. þess vegna lögðu frjHlslyndir menn bænarskrá fyrir yfird 'mara fylkisins þess et'nis, að han i hanni að fremja það sem heir ál ta lasnhrot hér í Sufiur- Winnipeg. þetta mál kotn fyrir dómarann síðastl. m^nudsg, og héldu lögfræðingar þvi fram af hálfu frj dslynda tíokksins, að ómögulegt yrði a«\ tilnefna þingmannsefni á löglegan h itt eins og stæði, með því tilnefningiri yrði að fara fram viku fyrir kosningar samkvæmt kosn- ingalögunum, og að lögin heimtufiu afi 25 gildir og góðir kjósendur rit- uðu nöfn sín á tilnefningar skjal ætlað til samnings^hvers jnngmannsefnis. En með því f Suður-Winnipeg.^verið væri að semja nýja kjörskrá, og hún yrði ekki fullgjör fyrir til- nefningardaginn, þá væri ómögu- 'emhættisroanns þess, er á að hafaHegt að vita hverjir yrfiu taldir sem hana með höndum, fyr en tveimur^, k jósendur á hinni nýju skrá, og að urnar, sem þýdJar hsfa verið,prent-^dögum fyrir kosninguna, svo að al-, fyrir löt/um væru engir kjósendnr í aðar neðanuiáls í Lögbergi og síðanT sérprentaðar, eru allar et'tir ágæta prívat-bústaðsínum, Oshorne Hous«-| William konungi IV.) 20. júní 1837, á Wight ey (skamt UDdan suður- —----------‘ "T A ” fctrönd Englands) þann sama dag.l ]. 6.30 e. m. Fregnin kom hingaðj V mmmmmmmmmsmamsammammmmm en var krýnd í Westminster Abbtyi 28. júní 1838. Hún gif'tist 10. fe-| brúar 1840 prinz Albert af Saxe-i menningur hefur ekkert tækifæri til. Suður-Winnipeg á meðan verið væri að vita, hverjir eru á kjör.skrá og nð senija skrána. Et' hin gamla hverjir ekki. Samkvæmt þeasumjr kjörskrá (frá 1899) væri notuð við makflUu.su lögum verfur hver ein-|kosninguna í Suður Winnipeg— asti kjósandi að koma sjslfur fyrir kjörskráinar frá 1899 hHfa verið nefndina, sem hefur samning kjör-,; notaðar við allar aukakosningar skrárinnar á-bendi, og sanna, afi sem fram hafa farið hér í fylkinu hann hafi atkvæðisrétt, að hann sé s'ðastliðið ár—þá væri enginn vandi Ymsum af hinum nýrri kaup-f 21 árs afi aldri, afi hann sé brezkur á ferðum, því þá væri hægt að fá endum og lesendum vorum er váfa- þegn, að hann geti Usið grundvall- hina ligboðnu tölu af gi dum og laust ökunnugt um hverjar sumar arlög Manitoba-fylkis á ensku, góónm kjósendum á tilnefningar- sögurnar í „Bókasafni Lögbergs“ frönsku, þýzku, fslenzku eða á ein- skjclln. hafa verið, svo vér prentum hér hverri af hinuun skandinavisku j Dómarinn gaf úrskurð sinn út- höfunda, og hafa flestar fallið les- [endum voruin vel í geð, enda er fupplagið at' ýmsum þeirra algerlega íbuió, þótt mörg hundruð hafi verið fsérprentuð af hverri bókinni fyrir fs'g- HÖFUD-GLÆPURINN. . SAGA Eftib Rodbigues Ottolengui. BRÉF TIL KUNNINGJA. (í staéina fyrir formála). Kæri Walter minnl Lofifi œér a' bifijs yðnr afi fRtta til b»ka i bók minnis yðar, par til pér koæið að blHÖsíðunni sem & er skráð saga fyrsta kvöldsins, setn við lásrum við veifiar & bökkum Mass»be«n’e árinnar. I>ér munið vafalaust eftir, að við skírðum þenna fagra blett „Ida'ia“, og þór munuð einnig minnast hinna uridur. samlegu norðurljósa, sem svo dýrðlega nppljóm- uðu hinn viðáttumikla himin, er hvolfdist yfir höfðum okkar, þar sem biluriaa okl.ar, vaggaðist svo mjúkliga & ánni 6 meðan við hifium eftír að siluogur b'.ti á örigla okkar, eu sem ældrei varð af. Hvilíkt kvöld var það ekk Við 11 leiki, að einn glœpur getur leitt til annars. En hvaða sérstakt atriði dragið þér út úr því?‘ „Mjög þýðingarmikíð atriði“, sagðif M’tchel og veifaði hendinni að gesti sfnum. „Eg sé, að eg er hér frammi fyrir leynilögreglumanni er hefur nógu mikið vit til að lfta lengra en það sérstaka málefni, sem hann er að fást við, I>ví ef reynslan hefur aýnt yður að glæpur getur af sór glæp—fyrirgefið þetta harðneskjulega orðatiitæki, sem samt sero áður skýr. ir þenna sannleika alveg nákvæmlega—, þá leiðir vissulega af því, að maður gctur ekki vonast eftiri að akilja til hlftar eitt sérstakt tilfelli, fyr en raaður hefur rannsakað hið umliðna, til þess að komast eftir, hrort það er einungis afleiðing af undangenginni misgerð, eða það er fyrsta spor af vegi r&ðvendninn- ar. X>ér eruð mór samþykkur í þessu?“ „ó, eg býst við því, að minsta kosti samþykkur því sem kenningu, en þór eruð nú samt að fara dýpra með mig en praktiakur leynilögreglumaður mundi fara“, sagði Bvrnes. „Ó, gott og vel, við skulum þá ekki fara dýpra út i það“, sagði Mr. M'tchel og slepti þessari bugs- anastefnu & hinn ákveðna bátt, sem einkendi hann. „Eg vissi ekki hvað djópt þór kærðuð yður um að fara; við skulum fyrir alla muni snúa aftur til grynn. inga hins vanslega verks leynilögreglumanns. Fyrir- gefið útúrdúrinn, og haldið áfram sögu yðar“. Mr. Barnes sárnaði dálftið. Hann ski'di, að Mr. Mitchel var að gera heldur litið úr bæfilegleikum « og drotnar yfir miklum flokk af krókarefum („orooks“ — glæpamönnum), svo að hversu bendlaður aem hann er við glapi þeirra, þá segja þeir aldrei eftir, heldur úttaka hegnÍDgu sfna, þpgar sök er sönnuð & þ& og þeir dæmdii- i fangels', &o þess að koma upp um meistara sinn. A þessum gufubát hitti eg að minsta kosti fiintfu menn, sem mannfélagið vildi að væri komnir & Siog Sing*. En eg ætla mér ekki að benda yður & leyni- gryfjurnar, sem þér kunnið að detta i. Haldið áfram leit yðar eftir „ómögulegleikum“, og þegar þér hafið furdið þ& alls, þ& sendið mór skr& yðar-yfir þá, og þ& skal eg glaður segja yður, til þess að rugla yður, hverjir af þeim hafa veiið feDgnir að i&ni úr hinu verulega lífi. Fáein orð í viðbót. Eg veit að yður er illa við ,,m6llýzkur“, og I þvl kemur mér saman við yður 1 aðal.atriðinu. Samt sem fiður eru „m&IIýzkur“ stund. um nauðsynlegar. t>dð ætti aldrei að vera augna- 4 miö sögu.höfunda að sýoa, að hann só kunn: gur fólkt sem afskræmir enska tungu, en þegar höfundar koma & staði sem &st & allri m&lfræði er dauð, þ& v»ri hlægilegt af þeim að l&ta persónur sfnar tala v&odaö bókmál. I>esi vegna verðið þér að afsaka málið, sem „slum‘'#-fólk mitt talar. Og enn eitt orð: I>4r *) Sintt Sing nefnist hið York,—Ritstj. Lögb. alkunna betrunarhús ( New *) Slvm (Sliima í fieirtölu) nefnast hverfi þan i stór- borgum, sem bláiátækt íólk og óþjóðalýður hrúgast UUU) í,—fiusw. Löaa. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.