Lögberg - 07.02.1901, Síða 2

Lögberg - 07.02.1901, Síða 2
LOÖBERQ, F-iiartíÖAGrírN 7. FEBRUAR 190'i. Kitcliener ltWarður. Eins og skýrt hefur verið fri í b!aCi voru, tók Kitciiener lávarður við ytir-hcrstjórn ( Suður-Afnku þegar Roberts jarl fðr þaðan heim til Englands nokkru fyrir áramótin (til að taka við yfirstjórn alls hers hins brezka ríkis), eftir að hafa ytirbugað hið reglulega herlið Biianna, náð höfúftborgum Búa- lýðveldanna, Bloemfontein og Pre- toi ia, og lýst Búa-lýðveldin brezk lönd. En þótt Roberts jarl væri búinn að afkasta miklu, þá var erfiðasta verkið ef til vill eftir—að vinna bug á leifunum af Búa-liðinu og þeim, sem brotið hafa hollustu- eiða sína og saméinað sig þessum leifum, nokkrar þúsundir að tölu í alt. þetta lið flakkar sem sé um landið í stærri og smærri hópum lifir á ránum og því sem bændur leggja því til, og eyðileggur eignir hvar sem það getur komið því við en forðast stórorustur. þetta flökku- lið er verra viðfangs en reglulegir herir, svo það ætlunarverk Kitchen ers, að vinna bug á því og friða landið, er enginn barna-leikur. Ymsum lesendum vorum mun þykja fróðlegt aö fá ofurlitla hug mynd um, hverskonar maður þessi Kitchener lávarður er, sem brezka stjórnin hefur falið þetta vandasama verk, og skulum vér því fara nokkr- um orðum um hann. Kitchener láv. er tiltölúlega utigur maður enn. Faðir hans var herforingi, og lét menta son sinn vel til undirbúnings undir herfor ingja-stöðu. Kitchener yngri gekk síðan í brezka herinn, og vara ndur til Indlands með einni af hinum mörgu hersveitum, sem þangað eru sendar um t'ma. Hann tók þátt f ýuisum af þessuin smá stríðun þar, og vakti brátt efúrtekt á sér fyrir hugrekki og herkænsku, og dugnað í hverju því er að ber rnensku laut. Eftir nokkurra ára herþjónustu á Indlandi veitti brezka stjórnin honum generals-tign í hern- um. þá vantafti heppilegun mann sem yfir-herstjóra fyrir leiðangri þeim, er Bretar og Egyptalands jarl sendu upp með Níl-fljótinu, suður í Soudan landið, til að berja á Mahdistum og vinna aftur af þeim fylkin, er þeir höfðu tekið af Egyta- landi. Brezka stjórnin valdi Kitch- ener til þessa verks, og leys-ti hann það svo aftdáanlega af hendi á allan hátt, að undrum sætti. Hann und irbjó hlutina svo vel og hyggilega að alt gekk eins og klukka, sem sett er á stað. Kitchener eyðilagði all- an her kalííans (Mahdans), og loks |éll kalífinn sjálfur. Fyrir frammi- stöftu sína ( Soudan var Kitchener veitt lávarfts-nafnbótog hann settur yfir Soudan-landift. En þegar Bietum veitti svo eifitt í viðureigninni vift Búa i Suður-Afriku f fyrra, var Roberts lávarður sendur þangið sem yfir-herstjóri, og heimtaði hann að fá Kitchener lávarð sem aðstoft- armann og fól honum sérstaklega að sjá um flutninga á hergögnum og vistum fyrir hinn mikla her Breta þar syftra, sem er afar-vandr- samt verk, eins og landslagi er hátt- að þar. Kitchener leysti þetta vandasama verk sitt af hendi meft frábærum dugnaði, eins og við var að búast, og síðan var honum falið hið enn-vandameira starf, sem nefnt er að framan—yfirbuga ræningja flokkana og friða landið. Kitchener lávarður er ákaflega einbeittur maður, og heimtar að skipunum sínum sé hlýtt bókstaf- lega i hverju sem er. En hann heiuitar aklrei það sem ómögulegt er, og er sérlega hugsunarsamur og nærgætinn við lið sitt. tmsar sög- .,r eru aagðar af Kitchener lávarði, -<-sa manninum vel, og skulum '■< ágrip af tveimur þeirra bafa síftan hann tók viö iani ( Suður-Afríku. Foringi í mannvirkja doild Canada- liftsins, sem nýlega kom heim, sagfti aðra söguna, og hljóftar hún svo : „Kitchener lávarður lét kalla mig til sfn og sagðist fela mér að gera við brú; sem Búar hefðu j sprengt upp, og yrði hún að vera komin í það lug að fjórum dögum liðnum, að herlið gæti farið yfir á henni. Eg sagðist skyldi fara að skoða brúna og gerði það. Að því búnu kom eg til Kitchener’s lávarð- ar og sagði honum, að eg gæti veiið búinn að gera við brúna á 8 dögum. ,Eg sagði á 4 dögum, herra minn', mælti Kitchener- Eg gerfti brúna færa á 4 dögum, á þann hátt að láta vinna bæði nótt og dag. það dugir ekki að malda í móinn við Kitchen- er lávarð. það verður að fram kvæma skipanir hans." Undirforingi úr brezkri hersveit (Royal Engineers) sagði nýlega eftirfylgjandi sögu, er sýnir rétt- lætis-tilfinning Kitchener's lávarðar: —„í hersveitinni var óbreyttur lifs maður, sem ætíð vann verk sitt kyrlátlega en vel, er ávann honum hylli og virðingu þeirra yfirmanna, er mest höf'u saman við hann að sælda, og félaga hans. Einn morg- un kom maður þessi á skrifsioí'u foringjans og skýrði frá, að hann væri veikur og ekki fær ura að vinna verk sitt. Honum var skip að að fara til doktors X, læknis herdeildarinnar, sem sagði að mað- urinn væri með góðri heilsu og skip- aði honum að fara aftur til vinriu sinnar. það var ekki hægt að á- frýja þessura úrskurði, svo maður- inn fór aftur til vinnu sinnar, sem var að undirbúa planka í bráða- byrgða brú, sem verið var að byggja. En honum var ómögulegt að vinna, og sagfti undirforingjanum eins og var, þvt það féil ætíð vel á með þeim. ,því leggið þér þetta mál ekki fyrir Kitchener lávarð ?‘ sagði und irforinginn. Hann er einmitt nú á skrifstofu sinni* ,0, cg þori það ekki', sagði liftsmaðurinn, ,bann er alt of óað gengihgur og kaldlyndur1, ,Jæja, ef þér eruð hræddur að gera það, þi skal eg gera það‘, ságfti undirforinginn, og hanu gerfti það strax. ,Skipið manninum að koma hingað tafarlaust', sagði Kitchener án þess að líta upp frá verki sínu, ,og einnig læknunum Y og Z.‘ þegar maðurinn kom, lét Kitch- ener læknana (Y og Z) skoða mann- inn, sinn í hvoru lagi, frammi fyrir sér. Dr. Y gaf þá skýrslu, að mað- urinn væri að fá taugaveiki og að veikin væri orðin talsvert mögnuð. Dr. Z komst að sömu niðurstöðu. .Sendið tafarlaust eftir dr, X', tautaði Kitchener dræmt. þegar hann kom sagfti Kitchen- er við hann: ,Gerið svo vel að skoða þennan mann vandlega. Hann er annaðhvort veikur, eða hann hef- ur skrópasótt.' Dr. X gerði eins og honum var skipað, og sagði síðan vanræ^alegur: ,Eg er hræddnr um aS mór hafi skjátlast áftur, herra. Maðurinn er að byrja að fá taugaveiki.1 ,Sendið manninn tafarláust á sp(tala‘, sngði Kilcbener lávarður með kaldri en stillilegri röddu. Siðan 3agði hann við X íækni: ,0g bér, herra minn, skuluð fara til ad- júdantsins til að fá skjöl yðar, og fara síöan til Englands eins fljótt og yður er hægt.“‘ Stíffandi. nv oan easily earr a WATCH CHAIN ind C:hnrm, firolíl p!at*d n»fh**l,or •iliver \\ntch BlDjr snd a AflUpleco iru a*i#by BdHnsrour ofílehratod Perfume* You can get the airove presents abaolnfely If you com- ply with the offer we send to everyoue taklng advan- tage of thia advertlfiement. Bend name and addreas (no monev) and we w1li send tí paekaires of Perfume tosell ot ÍOc. each: when sold send us $1.20and we wlll send vou a Watch-Chaln ard Charm, a t»eautlful Gold Finlshed Ring and our 6fi piece Tea Set offer. «IA»B£ PKBmiK CO„ «ð Cvuri 6, i*., UrvvWiu, N, V I>aft var á föstudaginn fyrsta ( þoirii, árift 1901, nefrile^ a á sjálfan bóndadnginn, eins og- paft var kallaft heima á íslandi, að heimilisfólk m:tt haffti gengið sér til skemtunar til næsta bæjar, svo eg hail-fti mér út af, | fyrst alt var svo kyrt og hljótt. En | rétt þegar eg var aft leggja aftur ^ augun, heyrfi eg aft klappaft var á dyrnar. Eg hélt fyrst að þaft væri einhver af heimamönnum, pó eg vissi ] aft peir væru ekki vanir aö kunngjöra komu sína pannig. Eg lauk upp hurftinni og sá, aft kominn var aldur- hofginn maður, á aft gizka sextugur eftir fitliti. Hann hafði bagga é baki og fctaf I hendi „Sæll vertu, landil Eg þykist sjá aft pfi eért íslendingur“, sagði karlinn. ,.Kondu sæll; hvaft heitir þfi, og hvar áttu heima*', sagfti eg. „Stfgandi bef eg verift kallaffur hérna norftur á tang&num—Red Doer Point, sem hann er kallaður á þessa lands máli“, sagfti karl. „Gjöröu svo vel og kondu inn og s*göu fréttir, ef nokkrar eru“, sagði eg. „Eg þakka f>ér kærlega fyrir, landi; en þér aft segja var erindi mitt hiogaft aö vita, hvort þfi vildir gjöra svo vel að halda á skjsttanum mfnum fyrir mig, f>ó ekki væri nema eina mflu, því sa*t að segja er mér nfi heldur farið aft förlast með f>rek og eg orftinn stirftur til gangs, sem von er Eg er nfi að byrja sjötuge.aldurinn, og finn f>ess ljös merki aft ellin er rfi óftum sft vinna lffstafiift, f>& heils- an só allgóft enn. Og ef f>fi verftur við liltnælum mfnum og fylgir mér, f>á er bezt að halda á staft hift bráft. asta, f>vl tfu mflur eru til heimilis míns og degi @r tekiö aft halla; en beiin vil eg ná I k'öl ), ef mögulegt er. Eg segi f>ér fréttirnar á leiðinni, og reyni aO leyss fir spurningum f>fn- um eftir f>vf sem eg hef ftng til“. ViO béldum svo á staft, eg meö bagga gamla mannsins, en hmn meft stafprikiö sitt. Fyrsti áfanginn var talsvert f fangiO, og gætti eg f>ess ekki fyr en ofarlega 1 hilianum, aÖ öldungurinn var orftinn töluverðan spöl á eftir. Eg setti mig f>vf niöur og beift hans. „I>fi mátt ekkl ganga svona hart, einkum og sérdeilis f>ar sem nokkuÖ er upp á móti“, sagði öld. ungurinn; „eg er farinn aÖ verða svo mæðinn. Það setti nfi aö mér eina þessa slæmu hóstahviðu, og f>e°s vegna varð eg svona langt á eftir. Eg ætla nfi að týlla mér niður nokkr. ar mfnútur og kasta mæftinni, fá mér nefdrátt fir pontunni minni og laga á mér skóinn; hann hefur sært mig, hérna, skal eg segja f>ór, hérna aftan á hábeininu. Svo skulum viö verða samferfts; f>4 getum vift skrafað sam an um hitt og annað, sem f>ig fýsir að vita.“ „Eru margir (slenzkir bfiondur f>ar norður á tangauum?44 spurÖi eg „Hvtrnig er landslagi háttað f>ar? Er f>ar gott land til griparæktar. Er skógur þsr til hfisabygginga og fæst þar gott vatn, og næst til ro'-k- urrar veiði? Detta er nfi þaö sem mig langar til aft fá ljósar fréttir af Eg væri > fs til aö fytja þanijað bfi ferlum sjálfur, og ýms r kunningjar mfnir og nágranrar, ef einhver vel kunnugur og sky ngxmur maöur frædd mig um kosti og lesti á þe'rri land- spildu, sem hér er um &ð ræða, þaf er að segja, ef þar er ekki orðið al- bygt“. Eg þagnaði svo og beið eflir svari. Stfgandi gamli hafði þá lagað skó sinn eftir vild, og hóldum við svo á stað. „Eg ætla ekki að svara spurn- iugum þíoum alveg strax1-, sagði hann, „heldur byrja f því að segja þér tildrögin til þess að eg er kom- inn hér á tangann. Eg byrja þá á þvf, þeg&r eg kom frá gamla landinu, íslandi. Það eru nfi ifim 13 ár síðan. Eg man eftir þvf, eios og það hefði skeð 1 d*g, þegar eg kom til höfuft- borgatinnar bér 1 Mnnitoba, aft þaft voru tnjög skiftar skoftanir fólks.bæði þess sem komið var áður og hins, sem kom þangað með mér, hvaða at- vinnuveg h-ppilegast væri að stunda tíl þess að verfta sjálfstæftur bjarg- álna-maftur f þessu landi. Margir bé du þvf fram, aft bezt væri aft búa f bæjunum, en aftrir hvöttu menn til aft ná Bér 1 bfijarftir, og þaft voru mennirnir sem réftu löndum sfnum heilt. Jæja, landi minn, þór aft segja glæptist eg nfi samt á þvf, aft setjart aft 1 einum smábænum 1 Norftur- Dakota. Mór varð að vfsu heldur vel til með vinnu, þvl þó eg segi sjálfur frá, þá var eg nfi ekki farinn að gefa mig svo mjög mikið þá. Eg vann þar svo að öðru hverju, e ns og gjörist í þessum bæjum, þar sen> margir eru um hvert handarvik. í þessum sama b«e var eg f góft og gi'c 10 &r; haffti fyrir fjölskyldu aö sjé, og þaft hjó f þeg«u, ár eftir ár, aft eg aft eins vaiftist skuldum; og svo fóru nfi kraftarnir aft bila. Eg haföi lfka þyngstu eififtisvinnu, sem hægt er aft bugsa fér, þeunan grefila inokstur við að grafa skurði, kjallara og brunna, og bætti það nfi ekki fir skák, að gigtar stnánin var farin að taka sér bólfestu 1 spjaldhryggnuin é mér og svo voru hmir og aðrir smá. kvillar að gjöra mér vinnuna erfiðari. Nfi var það einn morgun, að eg var ekki vel frlskur, svo eg kom mef seinna móti til vinnunuar; eg var þá að grafa einn skurðinn, ásamt nokkrum löndum mfnum og annara þjóða mönnum. Yfirmaðurinn, verk. gefandinn sjálfur, fór að finna að þvl við mig, að eg ynni ekki eins skarp. lega og hinir, sem voru flestir ungir og frfskir menn. Mér varft að segjn, að eg ynni forsvaraclega, en þá varð hann fokvondur og sagðist ekki þurfa mfn með lengur; hann gæti fengið nóga menn og þyrfti ekki að hafa stirða og e’dgamla f&uska eins og mig, sem ekki gæti afkastað fullu dagsverki; eg væri orðinn alt of gam- all til að kallast liðtækur tnaður. ,Þfi getur komið eftir miðdaginn og sótt það sem eg skulda þér; og svo læt eg þig vita, f eitt skifii fyrit öll, að eg hef alls ekkert brfik fyrir þ>g lengur‘. Eg lót ekki segja tnér þetta (Niðurlag & 7. bls.) ELDI- VIDUR 4000 Cords Pine og Tamarac ófilið, purt Off þokkaiegt. Beztí eldiviður, sem fáanlegur er I þessum bæ, og lægsta verð, hvort heldur sem er I smá- : i . i i :>l ) eða þó keypt só heií vagnhlöss. — Afgreiðela hjá oss er hin tíjótasta til hvaðs staðar sem er í bænum. Grenslist eftir verðinu hjá mór áður en þér kaupið annars- staðar. D. D, WOOD, Cor. Fonsec i and Ellen ISts., Canadian Pacific Railwav Tlme Table. LV. A_R, Montreal, Toronto, New York & cnst, via allra.il, dai y 21 so 6 30 Owen Sound.Toi'.nto, NewYork, easi, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tu'-s ,Vri .Sun.. 2l lo 6 30 Rat Portaee, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun.. 8 00 18 00 Portagela Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 16 Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, d.illy ex. Sunday 8 30 lo Glads one, Neepawa, Minnednji andinterm. po-nts dly ex Sund -hoal !.akc, Yorkton and inter- Smedia’e poin's...-Tue.Tur.Sat ho'l Laka Yórkton and inter- mediate points Mon, Wed. Tri 8 30 10 8 80 I9 lo Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat Can. Nor, Ry points..... .Mon, Wed. and Fri 7 16 2I 90 Gretna, St. Paul, Cfiicago, daily i4 Io D West Selkirk.. Mor.., Wed., Fri, West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. 18 30 lo 00 Stonewall.Tuelon.TueThur.Sat. 13 ‘lo 18 60 Emerson.. Mon. Wed. and Fri. 7_4» 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 30 2o to Glenboro, Souris, Melita Alame- da and inteimediate points daily ex. Sun 8 ðo 17Z3o Prince Albert Sun., Wed. Prince Albert Thurs, Sun. 7 15 91 »o Edmonton Mon,Wed.,Thur Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 7 H 21 >0 W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager. 60 YEAR8* EXPERIENCE Patents Í-.JÍTW 1 Dcsions COPYRIGHTS AO. Atiyone sendlng a eketcta and deacrlptlon m«f qulckly Moertaln our opinion frw whettaer at lnventlnn t» protanbly potentabte. Commanlee* tlons Htrlctly confldentlal. Hnndboolr on Patente •entfree. Oldest affencjr for Recurtnapetente. Patents tnken thro’jgh Mann 4 Co. reeetre xtbe tpeclal notici. withour chnrge. ln t Sciemific flmcrlcan. ». rj>r»Mt «T >L Term*. U a >11 newadMlera. NewYork kiagaon, XX C. A taandsomeJy Ulastrated weekly. enlatlou of nny scieniiflc JoumaL Terraa. Kir months, $L SoldbfftU &Co.38,B,#,,l",» ’... Brancb Office, 02. V "t., WaiHnaHM. Nyir kaupendur gamlir kaupendur ■ i sem borp-a 14. árgang LÖQBERGS fyrirfram í þessum mánufti og koma andvirðinu ko-ftnaðarlaust til vor, fá geíilis hverja af þessum sögum Lðg- ergs, sem þeir kjósa sór: Þokulýðurinn..........ðOc. virði Rauðir Demantar.......60c, “ Sáðmennirnir..........60c, “ Hvíta hersveitin.......60c. Phroso.................áOc. Loikinn glæp&maður......40c, og auk þess vandaða og stóra mynd af Níagfftra fossi. Nýir kaup- endur fá ennfremur Aldamóta númer Lögbergs á meðan upplagið endist. Brecðið við og notið þetta kostaboð sem allra fyrst því það eru rajög litl- ar líkur til þess að það standi lengi. The Lögberg Print. A Pnb, Co

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.