Lögberg - 07.02.1901, Síða 6

Lögberg - 07.02.1901, Síða 6
LOftBJSRQ, KIJíLTUDAöW 7. FEBAUiJtl, 1.001 . 6 Islands fréttir. Akiireyri, 1. dep. 1900. l>rtrir Sig’irðafoa & Hiíllclrt’ sstrt?- BTD i Kirr,»;T£ur n aður og efni!egur, droknaf'i niflega I kll i Dfti d viT heimdi sitt. V»r bacD eino af hinuon mannvæniegu roaum Sigaiðar beif. Ids, sem lengi bjrt fi. Halldörsstrtf'um, og biöðir S gurðar hrepj stjöra sem par byr nú. Hinn 4. növ. aiðastl. andaðist að heimili ainu að Neðri.Dálkstöðum i Svalbarðsaókn ekkjurnnðurinn Guf- mundur Sigurðsson. Guðm. sál. v»r fæddur að Brúna^erði 1 Fcjóakadal 10. april 1850. Byrjaði fyrst búskap i Yztu-Vik, en fluttist við lít konu ainuar (Guðrúnar sál. Jónsd.) 1887 að N. D., og bjó par sem ekkjumaður í 18 ftr með börnum sinum.— Stefnir. Seyðisfirði, 20. nóv. 1900. Laugard8ginn 17, p.m. vildi pað sorglega slya til að bfttur fórst með 3 mönnum ft, frá Þórarinsstaðaeyrum hér í firð:num. Hann befur að líkindum farist fi svonefndum Djúpboða, frHmundan Skálanestanga, þvi par fundust lfnu- bjóð og austurtiog út' bfttaum, en bftturinn sást ft reki frá Skálnnesi út ! flóanum. Formaður á bátnum var bókbind- ari Jrtn Guno). Jónsson, en hásetar voru tveir sunnlendingar, Gisli l>ór- oddsson og Gísli SímonarsoD að oafni. Allir voru peir gifdr og létu eftir sig ekkjur, og Gudd). sftl. og Gísli s&l. £>5r. létu eftir s g börn, hinn fyr- nefudi eitt, en ókunnugt er oss hvað tnlrg börn Gisli sál. átti. Úr Vopnafirði er skrifað 18. f>. m.:—„Iíér er nær- haglaust viðast i sveitinni. Ekki urðu hér fjftrskaðar t veðrinu um síðastliðna belgi, netr a & Hámundarstöðum. Bændurnir par mistu um 60 fjftr, og annsr peirra (SvpinbjÖm) bát; pað er góð viðbót við bæjarbrunann. B itur fórst béc i veðrinu, frá Skerj’tvik, með tveim möonum, 9.p m. Form. Jóhann Jóosson frá Strandböfn o/ Stefán Bjömsson frá Hvamms- gerði (áttu nú heima á Bustarfelli), biðir UDgir menn og hraustir og MagDÚs Saæbjörntson vinnumaður frá Hrafoabjö gum i Hllð. Hann var hniginn ið aldri, eitt af okkar sf vÍDnand), dauðtrúu gamaldag'-hjúum, sem ftvann sér fyrir pað allra hylli. Hér er talsverður fiskiafli pegar sjóveður fæst, en f>að er mjög sjaldan. Nydftin er Björg Finnbogadóttir ekkja 1 Krcssavik, systir £>órarins Finnbogasonar jftrnsmiðs sem var & Seyðisfirði (nú I Ameriku).“ Fjárskaðar hafa orðið nokkrir á Héraði i hrfðaibylnum 9 p m. og f>ar efiir. Fó vai óviða heima við, pvl jörð var anð fyrir. Sumstaðar vant- aði fjölda fjftr en siðari fréttir segja að roargt »f pvf hafi fucdist, koroið fyrir ft næstu bæjum, og er pví óvist enn, hversu mikill skaðinn er. Seyðbfi-ði, 27 nrtv. 1900. Stöðugar rigningnr hafa dú gecg- ið í marga d»ga undanfarandi og oft- ast fylgt ftkafur stormur. Jörð er nú alauð bér roeðfram sjónum og snjór hefur sígið mjög í fjöllum. 1 d»g er rigni’ gur ni slotað, koroinn litill frost- stirningur og gengur & með léttum hagléljum öðru hvoru. Afli er úti fyrir pegar gefur & sjó. Seyðisfirði, 8 des. 1900. Veður befur verið fremur gott, stilt og frostleysi. Afli er allgóður pegar gefur Seyðisfirði, 8. des. 1900. Stillur og lítil frost, pangað til i gær, að kafaldsbylur með bleytu kom ft auBtan; í dag er gott veður. Afli er góður pegar gefur ft sjó. Seyðisfirði, 22. des. 1900. Veðrið befur verið allgott undan- farandi, er dimmviður frft pvi í gær- kvöldi. Afli er góður pegar gefur. í dag kviknaðii Fornastekksbæn- um, sera stendur hór rótt utan við kaupstaðinn. H vass vindur stóð inn- an dalinn rreð blindhrið. íbúðarhús. ið brann til ösku, pað sem úr timbri var, en önnur hús ekki. Bændurnir par, Guðjón Hermanns. oar Jón J ócs- 8od, mistu talsvert af innbúi bídu, ali óvfitryfi’t, en sj&lft húaið var vfttrygt. —Bjarki. Gestur Pálsson. Eins og öllum er kunnugt, var Gestur sftl. Pfilsson eitt af peim skfild- um islerzku pjóðarinnar, sem hvor sannur Islendingur elskar og virðir, svo lengi sem tunga vor er töluð, op hefur fiuDDÍð fér verðugt lcf,ekki eio. ÚDgis meðal vOr, heldur einnig hjft öðrum pjóðuro, og aukið élit vort vfðsvegar i hinum mentaða heimi. £>ví miður eru ritverk hans ekki til saman koroin ft einum stað, heldur til og frft fi hrakningi i blöðum og tfma. ritum og sumt að eios i minnum manna. Væri pað illa farið ef sllkir gimateinar tyndust fyrir lullt cg alt. Til pess að koma í veg fyrir að svo fari, höfum við undirritaðir ftformað að gefa út ft ræsta ftri (að öllu for- fallalausu) allt sem við gftum feDgið af ritverkum pessa fræga höfundar, bæði ljóð, sögur og fyrirlestra og hafa útgftfuna svo vandlega úr garði gjörða sem kostur er ft, með mynd og æfisögu höf. Eru pað vinsamJeg ttl- mæli okkar, að allir peir, sem eitthvað hafa undir bendi eða kunna eftir hann, gjöri svo vel Og l&ta okkur pað I té, belst hið allra fyrsta, hvort Bem peir eru vestan hafs eða austan. Cb:c»go III. 111 W. Huro i 8t., Með vinsemd og> virðingu, ARNrt.R Xrvason, SlG. JÚL. JÓHANNESSOX. Augiýáiiia:. LAND (bújörð) með góðu íbúð arbúsi og fjósum yfir 20 fir’ip', 11 mll ur fyrir norðan Gimli-bæ, fæst t’ kaups, Nokkrar ekrur eru plæaðar ft landinu, og pað girt a!t um kriofir. Dað er nokk’ ö af sögunartimbri ft pessu lardi, og sögunarmylna verður sett n’ður á næsta sumri hftlfa mllu fyrir norðan ofanneft land. Listhaf- endur snúi sér til undirritaðs Arnes P.O., Man 28 nóv , 1900. 8ig. Pétursson. Winnipeg, 22. jan. 1901- Hér með auglýsist, að ftrsfundur Manitoba Dairy Assooiation verður haldinn 1 bæjarr&ðshúsinu (City Coun- oil Chamber) i Winnipeg föstudag- inn 22. febrúar næstkomandi, og byrjar kl. 9 f. h. Allir eiga frlan að. gang að fundinum, og peir, ssm mjólkurbú stunda, eru sérstaklega boÖDÍr. Prógram verður útbreitt. E. Cora Hind, skrifari. Allir-»~— l/ilja Spara Peninga. Þegar t>lð l>urflð akó þft komlð og verzllð viö okkur. Við höfum alls konar skófatnað ogverðiö hjft okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Vlð höfura islenzkat) verzlunarkjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Biraer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEO. ________________________ SEYMOUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg.| Eitt at beztu veitingahúsum bæjarine Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 6 dag fyrir fæði og gott herbergi. BÍUiard- stoía og sérlega vonduö vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrs'a að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁÍRD Eigandl. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á aér fyrir að vera með jælm beztu i bsnum, Telefon 1040. 428 Maln 8t. Alexandra Silvindurnap eru hinar bezt’i. Vér höfum selt meira «f Alexarxira fielta suniar en nokkru sinni áður og hún er enn á uudan öilum ~ -ppmautum. Vér geruni oss í hugarlund, að salan verði enn meiri næsta -r. og vér afgreiðurn fljött og skilvielega allar pant- auh sendar til umbo-'srnauns vois IV|r. Gunnars Sveinssonar og elns |’«r sem kunna að veröa sendar beina leið til vor B. A. Lister & Co„ Ltd. 232 Kinq Str„ WINNIPEG REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjrtrn- inni i Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heiroilisrjettarland, pað er að segj'a, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innfiutninga-umboðsmannsins i Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $tr‘ fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samf?.ra. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur stnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má iand- ncminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið befur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa pað, að hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leiö að afhendaslikum umboðam. $5. LEIÐBKININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg v á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestur andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir.sem & pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, ieið- beiningar og hjálp til pess að n& i lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum All- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjðrnarlönd innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og &tt er viö reglugjörðinni hjer að ofan, pá ern púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt “T að fátil leigu eða kaups hjá j&rnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. 28 in hefði nú samt ef til vill ékki gert sig ánægða með þessa skýringu, ef Mr. Mora hefði ekki nægilega gert grein fyrir hvar hann var um nóttina. I>að lítur út fyrir,að hann hafi i seinni tið haft áhuga fyrir fistand. ínu i austurhverfi borgarinnar og hafi verið að kynna sér verkalýðs-spursm&lið par. Nóttina, sem morðið var framið, var hann á dans-samkomu á Apol. 10 Hall, i peirri von, að ef hann umgengist lbúana 1 pessum hluta borgarinnar pannig, pá mundi hann fá glögga hugmycd um parfir peirra, og geta pannig máske síðarmeir notað peningana, sem hann vissi að haDn mundi eignast og sem hann hefur nú svo óvænt erft, til pess að lina neyðina meðal veslings fátækl. inganna i hverfinu. Til að sanna pessa sögu sina kom haun fram með tvö vitni, sem báru pað, að hann hefði verið á Apollo Htll altaf á meðan samkoman stóð yfir, hefði dansað við sumar af hinum friðu Gyð- 11 ga stúlkum og gert að gamni sinu með karlmönn- nnuro. Vitnin staðhæfðu, að hann befði ekki lagt á stað beimleiðis fyr en bér um bil klukkau fjögur, sem kemur mjög vel heim og saman við timann, sem hann I raun og veru kom heim“. „Alt of vel“, sagði leynilögreglumaðurinn i urr. andi róm „Eg parf ekki að lesa lengra. Fréttarit arinn virðist vera að leitast við að hreinsa Mr. Mora «f öllum grun, pvi ciðurlagið af greininai er ekkert &ÐD&Ö en hól un hann. t>ér getið lesið greiniaa síð. ar, ef pér viljið'1. „Dakka yður fyrir; eg ætla að gera^pað11, aagði 38 petta. óg gefið mér nú sðlarhring til að hugsa mftl- ið, ef yður póknast“. Mr. Barnes skildi petta sem bendingu um að fara, og eftir að hafa kvatt Mr. Mitchel og pakkað honum hjartanlega fyrir loforð hans um aðstoð, fór hann sina leið, miklu léttari i skapi. Hann ftleit, að fyrst hann væri búinn að fá liðveizlu Mr. Mitohel’s, pá mundi pað ekki útheimta marga daga að komast að sannleikanum. Eftir að Bvrnes var farinn tók Mitohel blaðið, flem hann hafði skilið eftir, og ætlaði að lesa skýrsl. una i pvi um rannsóknina útaf morði Mora, en pá ▼arð honum litið á stóra fyrirsögn 1 næsta d&lki, sem rarð til pess, að hann las par eftirfylgjaDdi greio: „Grimdarleg meðfeeð á barni.“ „Athygli Melropolitan fundinna barna félaya- ina hefur iétt Dýskeð verið dregið að tilfelli, sem er sérstaklega afskaplegt i grimdinni, er par k ;mur ( ljós. Dað litur tit fyrir að lögreglupjónn nokkur, sem var á verði 1 austurhverfi borgarinnar, hafi skýrt einum af umboðsmönnum félagsins, er var par ft einni af binum reglulegu ferðum sfnum, frá bami, sem borið hafi verið út par skamt frfi. Degar um- boðsmaðurinn fór að kynna sér málefnið varð hann pess vís, að röð af leiguhúsum liggur upp að d&litl. um grafreit, sem auðvitað hefur ekki verið notaður I mörg &r tíl að jarðsetja i, og er pess vegna sjaldan opnaður. Einhver djöfull i mannsmynd hafði fleygt stúlkubarni, hér um bil ársgömlu, inn i grafreit penna tii tilhueigingunni til glæpa, sem hann hefur eftírl&tið afkomendum stnum sem arf? Þetta eru spursm&l sem eg hef meiri fthuga fyrir, Mr. Ðarnes, en að maðurinn er myrti Mr. Mora sé tekinn af lifi“, „En eg verð að endurtaka pað“, sagði Mr. Barnes, „að pér vilduð pó ekki r&ða til að l&ta glæpi vera óhegnda?'1 „Það m& vera að eg vildi pað, pegar eg er orð. inn vitrari en eg er nú, eins og pér skiljið44, sagði Mitchel. Hann hló um leið og hann slepti sfðasta orðinu, en breytti svo umtalsefninu enn einu sinni snögglega og sagði. „En hvað sem um pað er, p& skal eg nú aðstoða yður i pessu m&li, fyrst pað er svona mikill reiðisvipur & yður“. „Ætlið pér að gera pað?>‘ brópaði Barces með ftkefð. „Já, eg flkal gera pað, og hér er hönd min uppá pað, eins og segir í kvæöinu“, sagði M tchel. „Neil Neil Það er alveg óparfi að pakka mór fyrir petU. Eius og eg sagði ftður, hver veit nema að petta m&l, sem pór eruð að rannsaka, sé, pegar öllu er & botninn hvolft, samtvinnað spursm&Iinu sem eg er að f&st við, og ef pvl er pannig varið, p& væri eg að vinna að minu eigin augnamiði um leið og eg væri að hj&lp» yður“. „Meinið pér, að pér hafið fundið eitthvert sam. hengi milli drftps Mr. Mora og—“ sagði Barnes. „Ef til vill“ greip Mitohel fram I. „Kg segi ninungis ef til vill! Spyrjið mig ekki frekar út t

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.