Lögberg - 14.02.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.02.1901, Blaðsíða 5
LOÖÖERO, riMTUDAGINtf 14. PEBftUAR. 1901 5 Hellbrigð skynsemi. Á öSram staö í þessu blaí'i prentum vér uj>p úr „ísafold“ fyrsta kafla af langri og merkilegri rit gjörð eftir Pal Briem, amtmann yfir Norður- og Austur-fjörðungum ís- lands, með fyrirsögn: „Nokkur orð Um búnað fslands“, og vonum vér að lesendur Lögbergs athugi kafl- ann nákvæmlega. Vér álitum þenn- an kafla ritgjörðarinnar svo fróðleg- an ( heild sinni, að vér vildum með engu móti að (sl. almenningur hér vestan Atlantzhafs færi á mis við að sjá hann, en auk þess kemur hóf. ritgjörðarinnar—einn af allra gáf- uðustu, praktiskustu, sanngjörnusta og pennafærustu mönnum a Llandi ■—við atriði, sem er og verður um langan aldur brennandi spursmál á hinni fornu fósturjörð vorri, setn sé útflutninga-spursmálið. Höfundur inn talar um það atriði, eins og ann- að, af heilbrigðri skynsemi og litur á það frá praktisku sjÓDarmiði, en er ekki með neinar heimsku, öfgar og föðurlandsástar-glamranda, sem er svo algengt f því sem ritað er um þetta og ýms önnur mál á fslandi — einkurn í afturhalds-málgögnunum þar. Höf. kaflans tekur þaDn sann- leik skýrt fram, að sfðan menn á Islandi fóru að fá þekkingu á öðrum löndum og ástandi fólksins þar, þá beri þeir land sitt og ástand hlift'ar- laust saman við önnur lönd og á- stand annara þjóða, að það ráði úr- slitunum bjá fólki á Islandi, við- vikjandi því hvoi t það sitji kyrt eða flytji burt, hvar það ál ti að sér og * num muni vegna bezt í heild sinni. Höf, kaflíins alyktar þess vegna^ eins og allir skynsamir menn gera, að eini vegurinn til að spekja fólkið á fslandi sé sá, að bæta kjör þess með því, að bæta atvinnuvegina, að „framfarahjal, frelsisglamur og heft- andi lagafyiirmæli" dugi ekki. Höf. hefði mátt bætv þvi við, að lyga- •ögur—munnlegar og skriflegar— U>n Amerlku og ástand íilendinga hér vestra, dygðu ekki til lengdar til að stöðva útflutuiag, að það yrði skammgóður vermir, þv( sannleik- urinn yrði ofan á að lokum. Aftuihalds blöðin á tslandi — t. d. „þjóðólfur" og allir hans lyga- audar — hafa haldið þv( fr im, að Lögberg vinni sérstaklega at út- flutningum frá Islandi, og að blaðið geri það af því að það sé undir á- hrifum stjórnanna hér í Canada.sem vilji fyrir hvern mun fá fslendingi inn ( landið hér. Jæja, vér skulum þá benda á þann sannleika, að Lög- berg hefur frá upphafi haldið fram þeirri stsfnu, að á meðan forkólfar (sleniku þjóðarinnar létu sér nægja að royna að telja henni trú ura að hún væri sælasta og ef til vill ment- affasta þjóðin í heiminum, án þess að vinna að hinum sönnu framför- um hennar, eins og beztu menn annara þjóða gera, þá væri engin viðreisnar von og að íslendingar sigldust æ meir og meir aftur úr á fiamfara skeiðhlaupinu. þetta er si stóri glæpur, sem Lögberg hefur d'ýgt. Vér skulum t. d. benda á grein, sem birtist ( Lögbergi fyrir tíu árum síðan (eftir íslendmgafé- lags-mann), þar sem bent er á ein- mitt hið sama, sem Páll Briem amt- maður bendir á, að pappírs-fram- farir, gum og glatnur dugi ekki, heldur verði að bæta atvinnuvegina og koma landinu á framfarastig annara þjó'a. En maðurinn, sem skrifaN þá grein, var núverandi rit- ^ stjóri Lögbergs. Og Lögberg hef ur ávalt haldið hinu sama fram, að j á meðan forkólfar þjóðarinnar þar láti sér nægja að telja þjóðinni trú um að henni liði vel—að hún só ef til vill sælnsta þjóð heímsins—þótt hún etynji undir hinni t ltölulega léttu byrði sinni og fari á mis flestra þeirra gæða, sem mentaðar þjóðir telja sér ómissandi. þ ið sé eng-1 um láandi þótt hann leiti gæfu sinnar ( Atner ku eða annarsstaðar á hnett- inum, þvi hnötturinnséjafnteigu fs ! lendingasem annaramanna. þa'sem Lögberg hefur haldið fram og held- ur enn fram er þetta, að á meðan stefnan er svo öfug á íslandi að það er verið »ð reyna að telja þjóðinni trú um að hún sé sæl, á meðan hún er vansæl, þá sé réttast fyrir þá sem nokkur kjarkur er i að fara að dæmi forfeðra vorra— og allra kjavk- mikilla manna í heiminum — að leita sér nýrra bústað, þar sem kraftar þeirra koma þeim og niðjum þeirra að fullum notum. Forleður Islendinga flýðu föðurland sitt og óðul vegna þess, að þeir sáu, að frelsishugmyndum þeirra — líkam- legum og andlegum—var misboðið. því ætti þá að ligsrja nútfðar íslend- ingum á hdsi fyrir að fylgja sömu náttúruhvöt sem forfeður þeirra fylgdu —og allir kjarkmiklir menn í heiminum fylgja,— að faraþangað semþeirál ta að þeimog niðjumþeirra vegni betur, í þessu sambandi mættum vór eins vel minnast á atriði, sem vissir óþokkar, austan hafs og vestan, hafa verið að núa oss Vestur-Islend- ingum yfir höfuð um nasir, það sem sé, að við séum að hylla fólk hingað frá íslandi i einhverjum eigÍDgjöru- um tilgangi. þessir óþokka-lygarar gefa í skyn (sjá ritgjörð hins af- I dánkaða „TjHldbúðar“-prests Haf- steins Péturssonar í „þjóðólfi", níðrit hans er „Tjaldbúð" nefnast, og ým- islegt fleira, sem innblásið er af sama anda), að þvínær alt fólk hér vestanhafs gerist erindsrekar stjórn- anna hér, til að fleka menn hingað vestur í kvalir og þrældóm. þeir— einkum aðal agent höfundar lyg- innar, Hafsteinn Pétursson — hafa haldið því fram, að jafnvel prestar ev. lút. kirkjufélagsins hér, sem ferðast hafa til íslands, hafi verið launa&ir til að tæla fólk frá íslandi hingnð vestur. þ ssar staðhæfingar agenta höfunda lýginnar hafa verið lýstnr ósannindi hvað eftir annað opinberlega, en þeir halda engu síð- ur áfram að tyggja þær upp, án þess að reyna að færa hinar minstu sönnur á mál sitt. Einn þeirra þóttist geta það, og skorum vér nú á hann að koma með sannanir fyrir staðhæfingum sínum, ella beri hann ura aldur og ætí það nafn, sem því- l.kir menn verðskulda. íslendingar hér vestan hafs sendu uin §7,000 til Is’ands í fyrra, I til að styrk ja n iuuga sína þar hing-1 að ve-tur, og lögðu menn hér þetta fé fram fyrir sárbeiðni vandamanna sinna á íslandi, sem margir sögðu, að ekkert annað lagi fyrir sér þar en að fara á sveitina, ef þeir kæm- ust ekki burt. Ea svo segja agent- ar lyginnar að þetta fé, sem sent var til Islands í fyrra, hafi verið frá einhverri stjórn hér vestra, og eru það algerlega tilhæfulaus ósannindi. Engum nemu óþokkum kemur til hngar að ætla Vestnr-íslendingum þann tilgang, að fleka landa sína á íslandi—og það nánustu náunga—i eymd og volæði. þeir menn hér ^ vestra, sem hvatt hafa landa sína á Isl. til að koma hingað—-jafnvel agentarnir—hafa gert það af því, að þeir voru og eru einlæglega sann- færðir um, að það yrði þeim til blessunar, sem koma. Annars hefðu þeir ekki gert það, hvað sem ( boði hefði verið. það er þar að auki frá- | munalega heimskulegt að trúa því, að menn hér vestra kostuðu stórfé til að koma náungum sínum og vin- um hingað, og koma þeim á laggirn- ar hér, ef þeir væru sjálfir óánægðir og í basli, auk þess sem mönnum hér væri ómögul^gt að leggja fé j fram til þessara hluta — oft fleiri hundruð dollara einn maður — ef þeir væru efnalega á hausnum, eins og vestuifara-féndur sft'elt prédika að fslendiugar hér f ' Ame- ríku séu í heild sinní. En ósannindi og rugl tjand- manna vesturflutninganna stöðvar ekki burtflutning folks á íslandi fremur en föðurlandsástar glamur vissra manna, sem cinungis glamra, en gera landi sínu ogþjóð ekkert til | Rat Portago Lrnnliep Co., Limited, | ^ Gladstone & Higgin Str., WINNlPtG. ^ ----- rs S- Mestu birgðir S bsnmn oe fvMdnu sf -S t RnHriuinim WhitePlne, Fir. Cedsr IVk OK'B>.-»• ^ S- UVlliUI lUUIli wood. Siriflð eftir verði. fc: Utsnáikrift: Diiaweh t230, WINNIPEG. Jno. M. Chisholm, ^ y— (fýrv. Manager iyrir Dick, Banning * Co.) ÍÍiilUUillUUtiUUUIWUlUiUlUiUiWUWiiWUUiiWiUtlilWiU MELOTTE HAND CREAM SEPARATORS. NÝJA “A” STÆRÐIN pefur 20“/. meira srnjör, sem boigar fyrbtu afborgun á fám mánuðum. Melotte” vélin polir bvúkun. Það tekur briðjunfji minna afl að snúa henni en nokkrum öðrum. Ilvað pýðir það? í*að Jiýðir, að núningur er minni og slit þvi minna, minni áburður. minni vinna, minni óánægja, meira verk, meiri ending. Sé ervitt að snúa vindunni, þá verður ekki hraðinn nég- ur 02 svo verður eftir rjömi. Reynið “Melotte”. Skrifið eftir ókeypis verð- lista til The Melotte Cppam Sepapatop Co„ Limited. 243 King St , WINNIPEG. £ framfara. þessir glamrarar yrðu fyistu mennirnir til að flytja burt af íslandi cf þeim byðust betri kjör erlendis, og ástæðan fyrir að þeir ern á móti burtflutningum er yfir höfuð sú, að þeir álíta að þeir sjálfir líði einhvern hnekkir við þá. Ættjurðarástar glamur þeirra er því sprottið af hreinni og beinni eigin- girni. NY SKILVINDA Ekkert gamalt eða.úrelt, heldur hiö hezta á nýju öldinni. Hið lang þægilegasta, sterkt, ending- argott og létt verkfæri til þess að gera sitt verk. Látið ekki agenta troða inn á yður verri skilvindum, Skrifið eftir mtniun 116 hls. verð- lista, sem yður verður seudur frítt. Óskað eftir umboðsmönnura ( ö lura íslenzku bygðunum. Snú- ið yður til min strax. Sendið mér smjörið yðar og eg ábyrgist að útvega ydur hæsta verð. Wm. SCOTT, Fyrrum ráðsm. Lister & Co., Ltd., 206 Pacific Ave., Winnipeg. MILTON, N. PAK. MEKMR. W. W. McQuenn, M.9.,C.M>. Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TANLÆKMR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆIÍ4IR. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralæknir rikisins. l.æknar allskonir sjíkdírai á skepn itn Sanngjarnt verfl. LYFSALI. H. E. Close, (Prófge iginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritfðug &o.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum- urgeflnn. 48 „ECn sstjum nú avo, að faðirinn hafi engin efni til að forsorga barn sitt, eða, sem verra er, eetjum avo að hann sé þegar giftur maf ur.“ „Ef hiö siðartalda á sér stað“, sagði Mitehel, .,þá •r hjónaband auðvitað ómögulegt milli föðurains og barnsmóður hans, en undir öllum kringumstæðum væri hægt að neyða hann td að forsorga barnið, og væri J>að ráttl&tara gagnvart J>vf, en að setja föður- inn 1 fsngelsi“. “En hvernig f ósköpunum væri bægt að neyða föðurinn til að forsorga barn aitt, ef ongin hegning lægi við að forsóma pessa akyldu?“ sagði ofuratinn. „ó, eg héit pvf ekki fram, að engin hegning •kyldi ligpja við“, sagði Mitohel. ,.Eg msslti ein. ungis 4 móti fangelsi. í svona tilfellum ætti að við- hafa hýðingu. Ltkamleg refstDg er oft éhrifameiri en nokkur önnur hegning. Ef til dæmia allir giftir menn er gera a:g seka 1 J>eim glæp, sem hér er um að ræða, vseru opinberlega býddir einu sinni 1 mán- uði 1 eitt ár eftir að sök væri sönnuð á hendur þeim, |>é Imynda eg mér, að heil mikið éynnist 1 J>é étt aö bssta siðferði pjóðfélagsins. En nú skal eg avara pvi, sem þér sögðu? viðvfkjaudi J>vl, að neyða föCur til að forsorga b»rn sitt. Ef faðirinn hefur efni, J>é væri auðvelt fyrir dómstólana að úrskurða, aö móð- nrinni og barninu skyldi borguð vias upphæð é hverjum ménuði. Til J>ess að tryggja pessa borgun, gætu dómstólarnir fengið hinum opinbera umsjónar. manni þrotabúa part af eignum hins seka til gæzlu; 46 því fjögra daga sulturinn virtist ekki hafa megrað limi barnsins til muna. „Hún væri falleg, ef andfit hjnnar væri ekki svoaa magurt“, vogaði Mr. Mitohel sér að segja, þótt haun fyndi til þess með sjálfum aér, að hann vaeri •kki góður dómari um svona ungt sýnishorn af mann. •skju. „Hún væri falleg?-* hrópsði f jrstöðukonan treð gremju. „Hún e r falleg. Húa er fallegasta litla stúlkan, sem komið hefur i petta 1 heibergi 1 langan, langan tlma“. Mra. Martin (forstöðukonan) hafði einusinni sjélf étt ungbarn, svolftinn veiklulegan aumingja, sem brétt hafði veslast upp og déið. En n,óðuré8tin, sem þessi litli engill hennar ajélfrt>r haföi vakið, hafði aldrei slðan déið til hlttar f brjósti hennar; og þegar roaður hennar dð af slysi skömmu sfðar, svo að hún varð einmana I veröldinni og hinar kæruatu vonir hennar urðu að engu, þ& hafði hún með gleði þegið þessa atöðu, sem hún nú rar 1. til þess hún gæti gert það börnum annara, sem hún hefði viljað léta gera •fnu eigin barni Sérhvert UDgbarn, sem henni var feng- ið til umönnunar 1 nokkra diga, minti hana & hennar •tgið d&na bam, og htn fékk avo sterka ést & Eér- hvorju barni, sem hún anDaðist, að hún var ætlð sorgbitin og mædd þegar hún varð að skilja við það til fulls og alls, og varaði þessi harmur hennar þar til nsssti útburðnrinn, sem fanst, var fenginn henni til fósturs. 30 grafreitnum?“ sagði Mitohel. Honum þótti væat um, að ofurstian hafði éhuga fyrir þessu mélefni, þvl hann þóttist viis um, að hinn skrafhreifi, aldraði maður mucdi segja sór meira I sambindi við þenaua atburð, en hann hafði getað haft í.t úr manniaum niðri & skrifstofunoi, sem skr fi nskan virtist hafa al. gerlega ga untekið. „Já“, sagði ofurstinn. „Dið er afaksplegt til. felli. Að hugsa sér að mððir fleygi barni afnu, y»gra en érsgömlu, inn 1 grafreit, til að l&ta það avelta þar 1 hell Eg ætla mór að leita konuna uppi og—“ „Á hverju vitið þór að það var móðir b&rnsins, sem gerði það? ‘greip Mitohel fram í stillilega. „C>ið gat eins vel verið fiðirinn, sem ætlaði sér að losast þannig við afsprengi, er var honum til byrðar“. „Auðvitað! Aaðvitað! sagði ofurstinn, graraur yfir þvf að tekið hafði verið fram f fyrir honum, og einnig yfir þvl, að gefið hafði verið I skyn, að hou- um kynni að hafa skjétlast. „Ea hvaða mun gerir það? Mór er alveg sama hvort það var móðirio efla faðirinn. Eg ætia mór að leita hinn seka uppi, og sjé um að hann f&i fulla hegningu“. „Hegningu! Ætfð hegoingu!“ bugsaði Mitchel með sér. „Hve ffkið mannfólagið er 1 að hegna! En hve lítið gerir það ekki til að koma f veg fyrir! ‘ Sfðan sagði hann upphátt: „Hvað álltið þór að væri hæfileg begning f svona löguðu méli, ofursti?“. „Mór þykir fyrir, að verða að segja það, að hug.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.