Lögberg - 21.03.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.03.1901, Blaðsíða 3
LQfitiSRG, FIAIrl'UÐAGINN 21, MARJZ 1301. S Islandsljócl, svngin á ald<'m6t"háúd ísflrðinga 1. jan 1901. Drottinn, sem reittir frœgð og heill til forna, farsppld og manndáð vek oss endurborna. Strjók o^s af augum nótt og harm þess horfna, hniginnar aldar tárin láttu þorna. * * * Daeur er risinn, öld af öld er borin. aldarsól ný er send að skapa vorin. Ardegid kallar, áfram stefna sporin. Enn er ei vorri framtið rtakkur skorinn. Aldar á morgni vöknum til að vinna, vöknum og týgjumst. nóg er til að sinna. Hátt ber að stefna, von vid traust að tvinna, takmark og heit og efndir samau þrinna. * * * Ejallkonan unga. yngst af Norðurlðnd- um, óminn færheyrt af dáð frá systra strönd- um; biður með þrá, sem ástmey örmum þönd- um eftir þeim svein, er leysi hana’ af bönd- um. Sólgeisla hár um berðar bjartar felíur, hátt móti röðlifannhvftthrjóstiðsvellur. Eldhei*t í barmi seskublóðið vellur, aldanna hrönn að fótum henni skellur. Þróttinn hún finnur: öfl i œðum funa, ólgandi fossa kynjamögnin duna. Auðlindir sævar ótæmandi bruna. Ónotuð frjógnött beiskju vekur muna. Veit ’ún að hún er ei af kotungskyni, kann og að fóstra marga vaska syni. Mænirnú hljóðgegn ungraraldarskini-- hún þar von á lengi þráðum vini? * * * Sú kemur tíð, er upp úr alda hvarfi tipp ris þú, Frón, og gengur frjálst að ■ arfi' Oflin þin huldu geysast sterk að starfi, steinuiðir skreytir ap ur gióðrarfarfi. Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, krauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga. 6é eg i anda knör og vagna knúða krafti, sem vannstúrfossaþinnaskrúða, etritandi vélar, starfsmenn glaða’ og prúða, ■tjórnfrjáiga þjóð með verzlun eigin búða. í*lenzkir menn! Hvað öldin ber f skildi eoginn fær séð, hve feginn sem h»nn vildi. H r«ei ^ hún geymir Helog Hildi. þér, ættjörð, guð í sinni mildi. ®itt er og vist, sft éfram, áfram miðar. PPi fram til ljóssins! tímans lúður „ kliðar. Idin oss vekur ei til vseiðarfriðar. "8 er hún sjálf, og heimtar starf án biðar. Siarfið er margt( en eitt er hræðrabandið, o orðið, hvar sem þér í fylking standið, bvernig i9m 8tlíðiö þá og þá er blandið, Pað er; tUka og byggja og trsytta d landið. mun gá Guð, er veitti fregðtil foma, fósturjörð vora re’sa endurboma, þá munu bætast haimasár þess horfna, hugsjónir rætast. Þá mun aptur moi gna. H. H. Islands fréttir. R ik, 26. jnn. 1901. Sjö ára málsrekstur. Dæuit var loks í hiust f meiðyrðamál*, er dr. Vaity - Guðinundsson höfðaði 7 árum áftur gpgrr. dr. Jóui Do kelssyni yofira —(>á t Khöfn, en nú i Rnykjavlk—út af iiíc’felu-ji og ðh óðri í Sunnanfara f matmán I8b3. Timinn-hafði tevgf'-t þetta legnn (>pss aðsllegs, að stefndi hnfði fenyið hvað eftir arinað mjöt; lHng-an frest til vitnaieiðslu hór hc m» á íslandi. Eo ekkert hafðist upp úr þvf—sller sakargiftir ósannaðar, segir í dómsástæðunum. Mdið var rekið fyrir birkisdómi á Friðriksbdrgi og dó ■ ur þar upp kveðio 24 figúst f. á, með passum úrslitum: ,.Þol dcemisl rétt vera: Framangreiud ummæli í msínúm- eri mánaðarritsins 8unnanfara 181)3, sem eru meiðandi fyrir stefuanda. docent við KbsfnaThfiskóla, dr. phii. Valtý GuðmundssOa, e'ga að ver* danð og raarklaus, og ber stefnda, dr, phil. Jóni Þorkeissyni, að greiða f sekt tii rikissjóðs, 200 kr. eða saeta einfttldu fangelsi 80 daga, ef sektin er eigi að fullu Kreidd. Þá ber og stefnda aö ecdurgjalda hinu opinbera hinn mótaða psppír, er hefði átt af nota, og pau réttargjöld og ritlann, er hefði átt að greiða, ef tnfilið heiði oigi verið gjafsóknarrnál »8 þvf er st. fnanda suertir, og til Diechmanns yfinóttarmálafsersl manns 100 kr. í málafærslulaun og fyrir útlsgðan kostnað 43 kr. 48 a. ídasmd fjfirútlát greiðist á 15 daga fresti eftir löglega birtingn dóms pessa og dóminum f heild tinni að fullnægja að viðlagðri aðíttr a8 Jögum“. Rvfk, 29 jan. 1901. Sjtt.ára málsreksturinn. D*. Jón Þorkelsson tjáir oss, að haun infi, jafnskjóit stm honum var birtur dóm. ur sá, sem getið er um f sfðasta b ., uúoa snemrna I vetur, gert ráðctafanir til, að hoDum vitri áfrýjað til æðra dóms (Hof- og Stedsretten). Hann lsgði fram voitorð hér heiman frá ís landi, sem m <ifærslurnaður stefnaDd* mótmælti, og purfti pvi að leiða vitni bér hvað eftir annað. R uigár'ölluni 6. jan. Ifér ber ffitt til tiðicda, Heilsufar fólks yfir. ieitt fremur gottj þð pykir sumum kominn elæmur vogestur f bygðina, par sem er skarlatssótin, og hefði hún víst ekki færstsvo út i fyrstu, eins og raun varð á, hefði verið skeytt um að lát i vorn góða og tttula bóraðslækni vita I ttma. Illa brá tnönnum 1 brön, pegar ensku fjfirkaupmerinirnir gengu aftur úr skaftinu, erdi þótt vonutn framar rættist úr raeð söíu ft sauðfé sfðasti. hiu-'t, eu fémð r er orðinn með fæsta móti hjft mönnunri og hvfur einkum st itt að pví bæðí óhagstæð veðurátta hö snnirihu til (einkum um niðorpHit sýsÍunnar) og hið afarlága söluverB. Dvf mun hafa mfttt til að láta pað, hvort sem Ijúft var eða leitt. Nö lftur helzt ót fyrir »ð pn=r jsrðir, sem fyrir svo sem 4— 0 arum fengu færri en viidu, wtli að standa í eyði; en allir geta réð, hversu ilt er f efni, ef aiiir stó bsardur, sara eðlilrga eru oftast máttarstólpir hvers sveitar- fólagrs, fækka smátt og sraátt; afrfisin «f búunum er ekki svo mikil,að menr stardist við að gr iða öll iíjöld, sem á stórum búum hvfli, eiukum slðan vinnukraftur rarð svona dýr, og veril- un óhngstæð, enda er það ljka farið «ð syaa sig, að eitthvað krepp r að mönnum, pvf pstð m* heitn, að flesiir, 9°m geta, losi sig við böskapino, ei aðrir flytj i í purrabúð að sjó, pó pað sé nú neyðio, sem rekur á eítir mef pað. Lfka er góðu fyrir goldið, if ekki er farinn að vakna talsverður vestur. fHr»hugur f fólki hé', og hefur pó ó- víða á landinu borið minna á hnnuro en hér. Dfi er og ekki ófróðiegt að geta pess, að f Arstur-Ltud-'yjum v»r slðastl. vor rifið 2 ára garnalt timburhús og selt fi uppboði, vegna pess, að enginu vildi vinna tii að kaupa húsið, sem ekki átti að kosts nema helming verðs við það, sem kostað hafði að koma pvf upp, og kvsð pó jörðin veia góð; ekki er furða, pót‘ hús'-vbætur fari hægt, pog ar pessi dærnin gefsst.—Isafold I.ŒILNIff. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeou. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TlUÆk.MU J. F. McQueen, Dentist, Afgreiðslustofa yflr Stv e Bank. DÝRALÆIt'IR. 0. F. Eiliott, D.V S., Dýralæknir ríkisins. l.seknar allskonar aj Ikdóma á skepnum Sannejarnt verð. LYF5ALI. H. E. Closs, (Prófgenginn lyfsali), Allskonar lyf og Patent me'ði, Ritfðug &c.—Læknlsforskriftum nákvamur gaum ur geflun. BEZTU' FOTOGIIAFS í Winnipcg eru búnar til hjá ELFORD COR.'MAIN STR' &IPACIFIC AVE' 'Winiripeg-. CAVE ATS, TRADE MABK8. i COPYRICHTS AHP DESICN8. í 1 Send yotir bttginesadirect .to 4 savos tlme, ooste lem, bfitimr *«rvice. t My offles c\o— to U, R. Patont Qfflec. TR^E rrslixnln * wy examlnatiaws made. Atty; i- rtot due w.til paUnt # la sftcured. PEBSOKAL ATTÍS i i02i 1V£X 19 TZAV \ ' AOTOAL BXPtRXBNCS. Bs>ok "íLiw to cW * , ctc., sent tt9%. Patents pTocnred thnsz,,h E. G Biggm \ ,recdve special notloe, witliout 'Lsrge, in thsj SNVENT8VE AGE| ;Uhutrssted montMy—Kleventh fl. » yenr * :F í! RIRRFflSSVFVr.ðT.w'!. La U. UIUíuLSÍ V. WASHINCiTON, D C-J íslendingura tii hægðarauka; hefur hann ráðið til sln I3enidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð rojög sanngjamt. ARÍNBJ9RN S. BARBAL Helurflíkkistur og annast um títfarii Ailur títbtínaður sá bezti. Knn frecuur selur hann ai skona minnisvarða cg iegsteina. Heimili: á hornlnu & ^antt Ross ave. og Nena ft.r. PANADIAN . . . ^ • • • • _PAC1FIC R’Y. THE QUICKEST and BEST KOUTE . . . to the . . . EAST . .. —_WEST No Change of.Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER andSEATTLE TOURIST SLEEPING CARS to , . , ^imuapolis, Julníli og til staða Austur og fliifiur, TTil . jS.vn.tte 3Örlrna Dpofeaiu ^acfrma IJortlani €ali£ornia Japan Chrna JUaefea Sixmbtht (irrat jBritain, €uropc, Fargj-'ld með brautum i Manitob» á cent á niilu ía. 1,000 m‘lna farseðla ba‘k- tir fyrir i% cect á mfluna, til sðlu hjá öll- nm agentum. Nýjar l-st'r frá hafl til hafs, „North Co«t Limited‘‘, bez’u lestir í Atneriku, hafa v«rið settar i. gamr, oe <*rn þv( tv* r lestir á hvorjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNET, City Passenger Aeent, Winnipeg. H. SWINFORD Gen, Agent, Winnipeg, CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., 8t. ,Paul, BOSTON, MONTREAL. TOR- ONTO. VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rate? to CALÍFORNIA, China Japan, Astralia, Akound the World For full particulars consult noarest C, P. R. agent or 0 K McrHERSON, G. P. A., WiNNirsw. Wm Stixt. Asst. Gen. Paas. Agt. haman dresln á.etlua fr.4 Wpej. MATN LINE, Morri?. Eœe-son, St. Paiil, Chineo, og allra stuða suöur, austur, vestur Fer dagiega ...........I 4f e m. Kernur daglega.........l.JOe.m, PORTAGE BRANCH Portrge ia Prairie og stadir hér i niilli: Fer mAnud miðvd fö tud,..4.80 e.m. Kemur:—manud, iriðvd-, fost:... tl jp f rn P la P—þriöjud, fimtud, laugard; lo 3S f m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandoni ogstiSaa millit Fer Mánud, Midvd og Föstud. to.4,1 f.ni. Kemur þridjud. Fimi d Laugd. .4.80 e. m. CHAS S FEF, H SWINFORL), G P and T A, Genetal Agent St Paul WinmYe 101 götuna, að lögreglunni skyldi nokkurn tlma hafa oepnaat &8 ná t 8am. V. KAPÍTULI. SIBPEjBBI EÁBVaNDLIOS PJÓFNIOA*. Á alaginu klukkan ajð var Mr. Mitohe! kominn •> uinn tiltekna ataB, og beiB hann þar nógu lengi til peys, &8 hanu fór &8 efast um, að Samúel »leípi mundi ®t a að koma 4 stefnumót eitt, en þá birtist þessi sómamaður Mitchel alt f einu og stóB viB hlið h&ns, ‘ 1 °(( andi 1 bendingaleik. D ð v&r auðséð, &ð tm hafði gaman af að leika pa8 bragð, að koma yndilega fram ör fylgsoum sfnum, þvl þaB skrlkti oaum, þegar bann aft undrunar svipinn á Mitehel, og hann aagði: „Fyrirgefið mér, herra minn, en eins og þér skiljið, verð eg að halda uppi orðstlr minum!“ '•A'h já, auðvitað11, sagði Mitohol, sem mintist þess hvaÖ þessi náungi var kallaður. „Jæja, pór ejáið aö eg er kom'inn. Kruð þér ennþá viljugur til aö fara tneð mig á þennan fund vina yðar?“ „Nú, auðvitaðl-* svaraði Sam. „Hvers vegna er eg hingað koroinn? Fylgið mér eftir, og hsfið bara augun optn og munninn aftur, og þft munuð pér ekki komast 1 neinn vanda. En, meðai annara orða, hvað « ytoi grein?“ 108 Dossi spurtiing virtist sotja Sara f algerðan bobba, pví hann ðaði til 1 nokkur augnablik og var aB leita að fullnægjandi svari 1 buga sfnum, og kora loks með pað í pessari trynd: „Jæja, sjáið pér til, eg er ekki lserður maður og gengur þcss vegna ekki vel að gefa skýriugar ytir orB. Kg hef eytt svo miklum tiraa í faogelsum, og bókasöfn fangelsanna eru vanalega svo fátætleg, að eg msstti segja, að uppfræðsla mln hefði verið aiger- lega forsómuö. Eu þaö er rnismunur á pessu tvennu, ■em hefur þýðingu hér í kvöld, pað get eg Sfgt yður með vissu. Eins og pér vitið, þi ki.lla dómararuir okkur ,glæpamenn‘, en við sjálfir köllum okkur ,krókarefi‘. Sklljið þér mig? ‘ „Ekki til hiítar“, »vara8i Mitohel. „Sk/rið þetta betur“, „Nú, skiljið pér ekki?“ sagBi Sam. „Ef oin- hver sf pessum hópi hérna heyrði yður vera að tala um ,gltppamenn‘, þá mundi hann stmx vita, að pér eruð ekki einn af oss. Hann mundi vita, að pét eruð ekki krókarefur sjálfur, og þá færi illa“. „Ahi já, auðvitað“, ssgði Mr. M tehe). „Dað er augsyailegt, að pess roinna scm eg tala hér, þvf minni hætta er á, að eg komi yður 1 vanda raeð því, að geia giappaskot“. „Já, eo verið heldur ekki of pögull“, sagBi Sam. „Ef þér hafiÖ of hægt um yður, þá munu peir vcrða eins skjótir til að grun yður, eins og ef pór skylduð vera of opinn. En pór voruð að spyrja að þvf, bvort f [) ? spila-staður v»ri á gufubU? A> htnn fari 1 tungl skius.skemtiför niður eftir flóinuui, til að breiða yfir slóð spilamannanna, HvaB segið pér til þess?“ „Ef pað, sem pér segið, er sitt, þá er petta autt vitaB ailmerkilegt“, sagði Mitohel. „En eg stemi ekki f neinu sambandi við iögregluna, og mér er ekkert ábugamál að þessir spilamenn séu teknir fastir“. „Eg held pér séuð hreinn og beinn í pe»9u“, ■ igBi glæpamaðurinu f svo einkenuilegum tóo, að það rsnn upp fyrir Mr. Mitcbel, að pessi tjáuDgi hcfði verið að reyna haan, af ótta fyrir að hamt kynui, þegar alt kæmi til alls, að vera leynilögreglu. maður. En Mr. Mitohel hafði svarað svo hretnskilr. islega, að jafnvel Samúeljsleipi var fiawgður, pví hann bætti við í lágum róm: „Eg bjóst ekki við, að pér kærðuð yður neitt um pessa spilamensku. Ea eg get uiér til, að pér eéuð að kynna yður glæpi sem nokkurskonar Dftma- greip. Hef eg rétt fytir mór f þvi?“ „J&, pér hsfið rétt fyrtr yður“, svaraði Mttohel, sem d iðiat að skarpskygni pessa náuuga. „Ágætt!“ hrópaði Satn. ,,Di hef eg lfka náð f yður. Hvaðsigiðpér til að hl/ða & fyrirlestur utu glæpt, sera haldinn verður fyrir eintómum glæpa- mönniim?'1 „Hver æt.l tr tð halda þenna fyrirlestnr ?“ sagttí Mitehel. „Nú, við köllum haaöjim prédikari11, svaraði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.