Lögberg - 21.03.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.03.1901, Blaðsíða 1
'-%«%^V%.-%%^%%.'V%/%%^%%^%%^%%^1-V Skornir slitna. J B’-fiBnm btla s>ti6rnir y*«r. VíB sAÍJnrin t61 t<l a^ss a' srpra vi 1 |>h mefl fyrir 7’c . 90c . 81.75. Sparar mikla p-nlni-a næOi í bæn- ura og út a iandi. Skriflð eftir þelm. Anderson & Thomas. $ # M8 Main 8tr. Hsrdwara TeJ«phon« 339. é ^WVWVVW'VWWWWW'VV Mal, busta &c. BrMðom Piirflð ia?r aÞ f6 K.iI.s aob -. Mi', Busta &c Alt þettn iart iyá uhkur af öíin tagi — nýiion>ið. Anders n & Thoma?, 938 Nairt btr. lLnráw re T*laprtwn« 330 j 03» N8 WW 14. AR. Winuipog, Man., fimtudnginu 21. innr« 1901. NR. 11. Fréttir. rt.\ »i>4. FjúrmálarAf'gjítflnn 1 Laurier- itj'lrninni, Mr. Fi>-ldi"£r, flutti ræíu ö'na nm fjárhau Canada í snmhands- þinginu s'f'astl. fl "tnijas;, utn leiö og hann lagði t'ram fjái laga-frumvarp stjdrnarinnar fyrir næsta fjárhags- ár, og var þaft hin styrta fjárhaga- ræKa, sem menn mnna eftir i því hÍDgi, þv( ræPan varahi einungis h'lfa aðra klukkustund En þrátt fynr þaK er ræ?ían fc ilin ein hin ailra b ztu, ef ekki hin beeta, fj írmala- r»Ba, sem flutt hefur verið ( þing- inu. Ræl'an var ( rauniuni ekkert annafi en mjög Ijós skýisla 3'fir fjár- bag landsins, en ekki phlitisk ræ'a Utn leiB. Mr. Fielding gerBi ráft fyrir aó tekjurnar yrfiu 86 350,000 næiii en útgjöldin yti standundi fj ‘rhagsár (þaft emlar 30 júní næsfc- kom ), og þött h >nn segöi ekki bein- línis hvað mikill tekju ufgangur mundi ver<'ia næsta fj irhagsir, þá gaf hann í skyn ah tekjurnar mundit ekki auknst neitt þvílíkfc aó sama skapi næstu ár, eins og þær hafn nukist hin siöusfcu undanfarin flr. Ilann benti 6, aö allmikih fé mundi þnrfa til aS borga verMaun fj-rir framlcii'Blu járns og stnls ( Canada, sem gildandi lög gera ráð fyrir, þvt þessi framleihsla er nú fjarskalega afl aukasfc ( landinu.-— Mr. Fiekling gafc þess, art hann hefði í ræðu sinui í fyrra gerfc ráð fyrir að tekjurn- ar mundu verða j-fir 50 milj. doll, þetta 4r, og skýrla hans sýndi nú að b*«r hefðu verið 851,029,994 árifi sew leið. Vér birtum fullkomnari útdrátt úr ræfiu Mr. Fieldings ( osesta blafii. Fleiri þúsundir af innflytjend- Um frá Evröpu hafa komið til Can- &da hinar sifiustu vikur, þótfc hinn vanalegi imuinur mcgi varla heita ^yfjaður enn. Tvð mik 1 vörugeymsluhús ( Montreal brunnu til kaldra kola stðastl. laugardag, og er skafiinn Btefcinn á tugi þúsunda doll. Eldsá- byrgfiarféltig hafa hækkað ábyrgð- ttrgjald mikið 1 borginni, sökum hinna mörgu og miklu bruna Jsar ( vetur. Skaði af þessum brunum er som sé orðinn yflr 1 milj. doll. Ellefu ára gamall drengur frrt Qu* bce borg, Bertha Roy að nafni, vann verfilaun í New York-borg ^yrir sönglist, og voru verfilaunin bvorki meira né minna en 20 þús. úoll. Drengurinn er reglulegasta “ibrigfii, sem sésfc mefial annars á því, að um 700 manns keptu um vörðlaunin ásamt honum. HANDtRÍHlN, Báðar deildir löggjafar-þings Ufcah-ríkis hafa samþykt frumvarp UDn» fjölkvæni skuli mega við- gflngast ( ríkinu, En ríkisstjörinn befur ekki skrifað undir þessi merkilegu lög ennþá. Eina og eðli- l®gt ör, foidæma „heiðingjarnir'1 (aðrir en Mormónat) þessi lög al- niennt og afdrattailaust. Járnbrautarvagn, sem nokkrir Uteðlimir „Uncle Toui’s Cabin“-leik- félagsins voru (, brann til kaldra kola við Olive-járnbrautarstöðvar i Missouri-ríki 17. þ. m. og mistu 4 af lcikendunum iífið. Siðastl. snnnudag kviknaði ( húsi nokkru í bænutn St. Joseph, ( Missouri-ríki, og mistu nokkrar stúlkur lifiö á þann hátt, að þær stukkn út um gluggana á efri loffc- um hússins. Skýrslur um Philippine eyja ófriðinn, 8em Bandaríkja sfcjórnin hefur nýh'ga birfc, sýna, afi nppreist- armenn 4 eyjunum hafa haft öheyri lega grimd í frammi við fjölda varn arlausra eyjabúa, sam ekki vildu taka þ itfc 1 uppreisfcinni, að uppreist- arnaenn hafa meðal annars gratíð fólkið lifandi og pínfc það til daufit. ÍTlASD. Jarfiarför Victoriu drotningar kostaöi 65.000 pund sterling. Rik- ið kostafii jarfiarförina auðvitað. Nokkrir af ír«ku þingmönnnn- um 1 biezka parlamentinu vildu ekki hlýða þingsköpmn fy- ir nokkru síöan og nrön l.igregluhj 'mar að bera f irsjirakkana úfc. Sutn frsk blöð hafa verið atsfc úfc af þessu og gefa í skyn, að eini vegurinn fyrir Ira að fá uppreisfc mála sintta sé, að grípa til vopna, en þetta er bara gamalfc nasaveður hj i þeim. KjMnpestin heldur áfram að út- hreiöasfc ( Capetown f Sufiur-Afr ku og hafa nál. 40 manns d tið úr henni þar fratn að þessum degi. Brezka parlamentið hefur rétt nýlega veitt 9 milj. pund sterling til að byrja að byggja 33 ný her- sklp af ýmsri stærð, ( viðbófc við hinn mikla herflota Bretlands. Ekki virfiast frifiar6ttmningarn- ir hafa tekisfc milli Kitchener’s lá- varðar, yfirforingja brezka liðsins i Suður-Aftiku, og Botha generals, helzta fyrirliða Búannna. Siðustu fregnlr segja, að Botha hati hafnað boðum Breta, og að ófriðurinn muni því halda áfram þar til Bretar yfir- buga og taka til fanga leifarnar af Búa liðinu. Bretar kváðu hafa tvistrað öllum flokk hins vaska Búa-fyrirliða DeWefcs rétt nj4ega. Ur bœnum °g gremlinni. f gærmorgun mistu þau" hjónln Joseph Thorgeirsson og kona hans, 627 Elgin avs., hér i benum, einkabarn sitt, dreng nokkurra vikna gamian. Stúkan Hekla aetlar að halda skemti sarakomu hinu 12. apríl n. k. Ágóðinn af þeirri samkomu rennur i ejúkrasjóð stúkunnar. Nákvæmarauglýst aiðar. Vor-dómþing austurbluta Maui- toba fylkÍ8 byrjaði hór í bænum í fyrra- dmr. en ekkert eðgulegt hefur enn gerst i þvi. Fundur islenska stúdentafélagsíns verður haldinn i North-west Hall laug- ai dagsk völdið 2S. þ. m. Það er vineam- lega raælet til, að þeesi fundur verði vel sóttur. A. Andbbsos, skriíari. Mr. Nikulis Snwdal, Iugimundur Guðmundsson og Bjarni Danieiasou, all- ir úr Gruunavams-bygðinni, hór i íylk- inu, komu hingað til bæjarins i fyrradag og fara heimleiðis aftur n»stu daga. Þeir segja alt gott úr sínu bygðarlagi. Siðastl. minudag komu hingaö norð- ur Mr. Tryggvi Ingjaldsson (fri Hali- son, N. Dak.J, Alr. Jón Samsonarson (frá Cavalier), Mr. Etrikur Jóusson (fri Akra), og tveir aðrir menn úr isl. bygð unum þar syðrn, og fóru næsta dag i- leiðis til Nýja-íslands til að skoða sig þar um, i því skyni að nema þar land, ef þeim lízt vel i sig. Þeir hugsuðu helzt til að skoða land upp með ísleud- ingafljóti—fyrir ofan Geysis-bygðina. Mre. Oddbjörg Erlendsou, 661 Elgin ave.. sem búið hefur hér i b» urn 14 ir, lagði i «tað vestur að Kyrrah«fl siðast- liðinn (östudag og býst við að dvelja þar i 8 min. að minstn kosti. Hún hef- ur venð miðg heilsulasin ( allan vetur, og tekur sér þessa ferð i hendur i þeirri von að bæta heilsuna, jafnframt pví að kynnast lðndum sinum þar vestra og skoða sig þar um, Hún fór með bæði börn sin með sér. Sðknm Rtisskilnings viðvikjandi notkun samkomnsals bspjarriðsius, i City H«ll hér i benum, varð Sðgu- og vísindafélag Manitoba að fresta fundi þeira er halda átti siðastl. flmtudags- kvölds til næsta kvölds, en þi var hinn mikli alraenui fuudur á Winnipeg-leik- húsinu, svo mjög fáir komu. Félagið frestaði þess vegna fundinum i viku, og verður hann þvi i amkomusal bsejar- ráðsins annað kvöld (fðstud. 22. marz) ogbyijarkl, 8 Þ4 les Sigtr. Jónasson tritrttj. Lðgbergs) upp rit.'jörð sina „Fyrttu Lmdtuirn Itlendingn i Cunadn“, sera freatað var af ofannefndum ásteð- um. Sögu- og visindafélagið vonar að ■em flestir Islcndingar komi i fuud sinn annað kvðld, mcðHl annars til að hlýða i ritgjörðinaer snertir þeirraeigin eögu. Hitgjðrðin er i ensku.eins og áður hefur verið getið um. FUNDARBOD Hér ateð leyfi eg utidirskrifafi- nr tnér aö bofia til almenttB fundar á samkomuhúsinu „Skjaldbreið“, að Grund í Atgyla-bygfi, næstkomandi þrifijudag (hinn 26. marz 1901), kl. 2 eftir hádegi. Ætlunarverk fundarins er að ræfia járnbrauta-sumninga Roblin- stjórnarinnar og gora samþyktir út af þeim. þetta er afar-árifi&ndi mál fyrir fylkisbúa, og vona eg því aB allir íslenzkir karlroenn ( Argyle- bygfi og nágrenni, sam mögulega geta komifi, sæki fundinn. Chr. Johnson. Baldur, Man., 19. mavz 1901. Nyjir Kjólci" Dúkar. Nýkomnir, nýir vor kjóladúkar með itlskonar hæstmóðins litum. Einnig allskonar svartir dúkar með nýjasta vefnaði. French Hepps, allavega litt, fyrir |0.76, »1.00, $1.86. Dýrindis English Cashmeree og Henriettas, 60c., B6c. og 76o. yerdið. Navy Blue Ooating Finish og Esta- mine Serges, fri fOc. til $1.00 yd, Svört Costume Serges, berta enskt efui, 60c„ 65c„ 76c. og $1.00 yd. Slétt og rósótt Lustre i öllu verði. CtU‘0l£g & Co. 34-4 MAIN 8T. „Mjög lftill skikbteklingnr" heitir litið kver, sem hinn mikli íslands-vinur próf. W. Frake hefur geflð út i (slenzku nú um aldamótin, i Florenoe i ítalin. Einnig er hann byrjaður að gefa út tíina- rit um skiktafl, sem i að koma út fjór- ura sinnum i iri. Nafn þoss er : ,,í uppnimi“. Verð timaritsine er 60c. Arg„ en kverið kostar 26 cts.—Það sem kemur ion fyrir þessi rit gefur útgef- andinn taflfélaginn i Reykjavik. Þeir, sein ant er um að íslendingum fari fram ( þessari iþiótt (skáktatíij, ættu aðkaupa þessi ritog styðja að því að aðrir keupi þau. Ritin eru til söiu liji Mr. H. S. Bardal, 657 Elgin Ave„ hér í bænum. Sfíastl. þriðjudagsmorgun(19. þ. m.) voru þau Mr. Stgr. Jónsson og Miss Sesselia Jónsdóttir. ba-ði til heimilis hér ( bginum, gefin saraan í hjóuaband af séra Jóni Bjarnaayni. Hjónavig-lan fói fram ( húsl Mra. H. Olson (694 Ross ave.), að við»tðddum ninustu vinum og venslamöiitnim hi úðhjónanna. Að af- lokinni bjónavigslunni bar Mrs. Ol.-on fram mjðg tikinannlegan morgunverð (Wedding Breakfast), og klukkan hálf Atta lögðu brúðhjónin af stað með Muni- toba & Northweatern jáimbrantarlest- inni vestur til ChurcbbriJge, Assa., þar sera fóstusfaðir brúðurinnar, Mr. Hclgi Árnason, býr. Lögberg(flytur hiuuro ný- giftu hjónum beztu heillaóskir. Sunnudaginn 10. þ. m. (marz) létt að helraili Mr. Skafta Arasouar, bónda i Argyl»-bygð, Manitoba, ekkjan Gnðný Aradóttir, 60 ira gömul. Hún var syst- ir Mr. S. Arasonar og þeirra systkina. sem eru settuð ár Suður-Þingeyjarsýslu. Guðný sál, kom til Ameriku irið 1874, eg dvaldi fyrst eit-t Arí Ontario; þi fluWi bún til Nýja-Í«l. og dvaldi þar i nokkur ár. En til Argyle-bygðar fluttí hún fyrir 18 árum, fitsek ekkja með 8 délitifl stálpaðar datur, som aliar eru nú dinar. Þritt fyrir að Guðný sál. kom tíl Ar- gyle-bygðar svona fáUek, lætur hún eftir sig eignir »r nsma nál. 62,000, trm fjðgur eftirlifandi systkini hennar orfa. Veflrátta hefur mitt helta góð fyrir þenna tíma ár síðan Lögberg kom út slfl- ast. sótbráð um daga og froatvægt nm nætur, þar til á mánudagsnótt, að all hart frost var, og kuldanæðingur á norð- vestan tvo siðnstu duga. The Northern Life Assurance Company of Canada. Hos• DAVTD MILLS, Q C, I' tavmáltrAdgjtfé CHiwua, ttwM. Adal-skbifstofa: London, Ovt. LOXD 8TRATHCON ■xertoaadl. N A, & % JOHN MILNE, yÖTTjm^annBAdTir. j “ ' -----------------— ** * * & * * * % * * * * * * * * * * 1 x * * HÖFUDSTOLLs l.OOO.OtK). Lffe(byrg*arskírtrinl NORTHE^N LIFE fél»g*ia» ábyrg)<i h ndtiífum altan Kinn ÍIAGNAÐ, öll t>aii RETTINDI alt þatí UMVAL, sem nolckurtffétag öe'ur ftaftiö við aö veita. * 8 Félagið gefuröllum skrteinissUðfum fult andvirði alls er )>eir borga þvi. Áfiur en t>ér tryggi* Hf yðar *ltu5 hér otf blðþ. „uuskrifeða um KvU'ing té- tsgslne og les* hann gaumgasfilega, J. B. QARDINER l rrovtnalal Ma osar, Í07 McIwtvrx Btoca, WIN IPEG. TH. ODDSON I Ooneral Ag*nt SELKIRK, MaNITOBA. k 'ðww’ifflwi mmwmwm-m ma 'am awa Tlic Trust & Lnuii (fompiiy; OF CANADA. LÖtXSILT MBD KONUNGLEQU BRRPI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag ketta hefar rekið starf sltt í Caaada í hélfa öld, og í Mtaitoba í sextin ér. Peningar lánaðir, gegn veði S b ijörðum og bæjalóöum, með þegstu vðxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu Björum. Marrir af bœndunum íisleniEku aýlendunum eru vióskiftamdiin félagslné og heina viðskifti hafa sflnlega reynst vei. Umsóknir um léa me?a vsra stíliðar til Tne Frust «telU>aa Oo.upauy K of Canadi. og sendir ttl stirfstofu t>«3s « Portag^ Avenae, ujscn .VI u i 1 Winmpsg, eða til virölngamanna |iess út um laniið; Fred. Axtord, J. B. Gowanlock, Glenboro, Cypresa River. $ Fratik 8ebult*. UJ. Fltz Hay Hall, ~i á Baldur, Belmont, ~ g .a ^ PARSONS&ARDNDELL C. P. BANNING, COJIMISSION MEBCHA. TS I l>- S" “• S' Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur TANNLŒKNIB. Vl^ g«tnm wflnltgA selt vjnir ydar í^rir h^sta | rtrd og fliótft borgnn. RoyBlookknr-na«t. | 2<)4 MuJutyre lllock, • Wjnn 9CO Jftmn Xtr í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.