Lögberg - 18.04.1901, Blaðsíða 3
LUjUtíKKU, HIMTUDAGINN II. PAK,IL 1901.
Járnbruuta-lagninijHr i
Manitobu á bingi.
Kunningi vor ( Ottawa, sem er
fréttaWtari í sambandsþinginu f
Ottawa fyrir blað eitt liér i Winni-
peg, hefur sent oss eftirfylgjandi
fróMega ógrip af umræðum um
járnbrautalagningar hér í fylkinu—
þar á meðal um lenging Selkirk-
greinar Can. Pacific járnbrautarinn-
ar norður að íslendingafijóti í Nýja-
íslandi—, og er ágripið bygtá hrað-
rituðum skýrslum fréttaritarans
sjálfs af umræðunum. Agripið
ldjóðar þannig í isl. þýðingu :
,,Neðri deild sambftndiþinifsins.
OttftWft, 0. april 1901.
Til ritstj. Lögbergs
Winnipeg.
K»ri herra:—
MAlin þumlungast áfrftm í þínginu
og drftgast sum þeirra allraikið á lang-
inn. Fjármálafrumvarps-umrœðiunar,
sem vanalega eru all-fjðrugar, gátu ekki
heitið að vera það i þetta sinn. 8ann-
leikurinn er, að eftir að einn eða tveir
af leiðtogunum á hverja hlið höfðu hald-
ið ræður, þá tðluðu hinir aðrir, er rseður
héldu um það efni, yfir tómum bekkjum
og tómum ,gallerfum‘ að heita mátti, að
undanteknum tveimur mðunura. Hðrð-
ustu bardagarnir hafa Iraun og veru átt
■ér stað i járnbrautamála-nefndinni,
hvað enertir mál Manitoba og Norðvest-
urlandsins. Fyrir nokkrum vikum síð-
an b*ð Can. Pao.-járnbrautarfélagið um
fimm ára lengingu á tímanam til að
byggja Northwest Ceutral-brautina, og
það án þess að leggja nokkuð af henni
þetta ár, og félaglð hafði sett grein i
frumvarpið um þetta efni (eg var næri i
búinn að segja sviksamlega) í átt, að
félftginu skyldi leyft að verzla með beeja-
lóðir, eða að minsta kosti að eelja hvaða
landeignir sem v«eri, er það hefði eign-
ast, á hvaða hátt sem væri, til hvers
•em vnri. Mr. MoCreary mðtmælti
báðum þessum atriðum af alefli, og hið
itma gerði dr. Douglas, Davis og Scott,
og etnnig innanríkisráðgjafi Sifton, sem
hélt einhverja hina öfluguru og beitt-
uetu r»ðu, sem sagt er að hann hati
nokkurn tima haldið í þingintt eðn i
þingnefndum. Hann ávítaði Can. Paoi-
fic-félagið og málafærslumann þess,
Olark dómara, harðlega fyrir þá ósvifni,
»ð koma fyrir jámbrauta-nefndinft og
biðja um lengingu á iímanum til að
byttgja þessa braut (Northwest Central)
•ftir meðferð félagsins á fólkinu, sem
byggi meðfram henni. Afleiðingin af
öílu saman varð sú, að greinin um að
félagið matti verzla með bæjalóðir var
•trykuð út úr frumvarpinu, og tíminn,
sem félagið fengi til ftð fullgera brautina,
var einungis lengdur um tvö ár, i stað-
inn fyrir 6 ár, sem félagið hafði beðið
um, og félagið skyldi algerlega tapa
leyfl sínu til að byggja þessa braut,
nema það bygði frá 20 til 40 mílur af
henni nú f ár.
önnur rimma af sama tagi varC í
járnbrautanefndinui á þriðjudaginn í
vikunni sem leið, og reis þá rimman út
af þvi, aðsama félagið (Can. Pac.-félag-
ið) bað um leyfi til að leggja braut frú
Teulon, hinni núverandl endaetöð Stone-
wall-greinar sinnar, norðvestur eftlr,
fyrir norðurendann á Shoal Lake, og
l'iiðan til Sifton’s Landing eða til mjðdd-
arinnar á Manitoba-vatni. Meðþvf þessi
braut átti að leggjast þvínær eingðngu i
þeim hluta fylkisins sem Mr McCreary
er fulltrúi fyrir, Selkirk-kjördæmi, þá
áleit hann skyldu sina að taka félagið i
hnakkann f þessu sambandi, euda gerði
hann það. og studdi Mr. Nat Boyd hann
duglega i því, og einnig þingm. fyrir
Saskatchewan, T, O. Davis, og innan-
rlkisráðgjafinn. Embsettismenn Can.
Paeific-félagsins voru viðstaddir, og not-
aði Mr. McCreary tækifærið til að draga
athygli þeirra að því, að Járnbr. félagið
væri hér að biðja um leyfi til að leggja
braut í gegnum land sem væri strjál-
bygt á parti, en óbygt að mestu leyti, og
sem væri einungis talið 2. og 3. fiokks
land að gæðum, en það (fél.) vildi ekki
halda áfram með járnbraut norður eftir
vesturstrðnd Winnipeg-vatns, sem sex
eða sjð þúsund íslendingar og aðrir ný-
lendumenn byggju og sem hefðu liöið
fyrir járnbrautaleysi í síðastliðinn fjórð-
ung aldar. Félagið hældi sér fyrir, að
það hefði bygt járnbrauta-greinar til
austur og vestur Selkirk og til Stone-
wall. En Mr. McCreary benti á, að
Stonewall greinin og greinin frá Winni-
peg til Austur-Selkirk hefði í raun og
veru vorið gefnar félaginu (af eambands-
stjórninni). Og hvað snerti Vestur-Sel-
kirk-greinin», þá hefði St. Clemens og
8t. Andrews sveitafélögin og Selkirk-
bær veitt félaginu styik, og einnig sam-
bandsstjórnin, til samans fulluóg til að
byggja brautinft, og lestagangur á þesa-
ari grein hefði verið þannig, að fðlkiö
hefði verið meir en óánægt. Að visu
heföi félagiðbygt grein frá Stonewall til
Teulon, og það væri nú að byggja braut
frá Vestur-Selkirk til bletts syðst á strðnd
Winnipeg-vatns, en hvorug þessi grein
næði nógu langt til þess, að þær borguðu
sig eða gerðu fólkið, sem hlut ætti að
máli, ánægt. Mr. McCreary hélt þvl
fastlega fram, að áður en félaginu yrði
veítt leyfi til að byggja þessa braut (frá
Teulon), þá æt’i þingið að neyða það til
*ð byggj* aðrahvora af þessum brautum
(Teulon eð» Selkirk greinina) norður eft-
ir vesturströnd Winnipeg-vatns, að
minsta kosti norður i íslendingafljóts-
bygðina. Hann benti á, aðfólkið i Nýja-
ísl. hefði byrjað aðkoma þangað frá ís-
landi árið 1876, og að það hefði verið
fullviesað um, að járnbraut yrði lögð
þangað áður en langt um liði. Sðkum
þoss að þetta hefðiorðið vonbrigði, hefði
margt af fólki fiutt burt þaðan aftur til
Bandarikjanna, en aðrir til Winnipeg-
bæjar og annara plássa í suðurhluta
fylkisins. Það af fólkinu, sem eftir hefði
orðið, hefði að vísu komiet þægilega af,
með því að stunda fiekivoiðar og kvik-
fjárrækt; en mest af þessu héraði væri
skóglendi, og hefði ibúar þess ekki rutt
mikið land af þeirri ástæðu, að það liefði
ekki getað selt viðinn af því fyrir hæfi-
legt verð. En hann áleit, að strax og
þetta hérað fengi járnbrautir, þá mundu
bygðirnar þar verða einhverjar auðug-
ustu og þrifamestu bygðir í Manitoba.
Mr. McCreary sagði, að ef nauðsynlegrt
væri skyldi hann telegrafera vestur til
þess að fá sendinefnd til að koma austur
til Ottawa, að herða á að fá þessa braut
bygða. J ámbr&utamála-ráðgjaflnn (Mr.
Blair), sem strax skildi kringumstæð-
urnar, stóð þá tafarlaust á fœtur og
sagði, að krafa Mr. McCreary's væri
réttmæt og að nefndin skyldi bæta grein
inn í frumvarpið þess efnis, að leyfið til
að byggja brautina frá Teulon til Nar-
rows skyldi ekki ganga í gildi fyr en
félagið hafðl bygt járnbraut norður að
íslendingafljóti. Marglr af þingmönn-
um f járnbrautanefndinni mðtmæltu
þessu sem nýrri grundvallarreglu—þiug-
menn, sem hafa orð á sér fyrir að draga
taum félagsins og sem sitja framarlega
á nefndar-bekkjunum. En Mr. Me-
Crear.v, sem nú varorðinn heitur í þsssu
málefni, stóð þá á fætur og sagði, að
þótt það hefði áður verið regla meðlima
nefndarinnar að draga taum félagsin?, i
staðinn fyrir fólksins, þá þœtti honum
mjög vænt um að járnbrftutamála-ráð-
gjafinn hefði nú i dag tekið upp nýja
grundvallarreglu. Útaf þessura orðum
varð reglulegur bylur, og var heimtað
að Mr. McCreary fylgdi fundarreglum,
en það var samt ekki formaður nefndar-
innar, sem heimtaði það, heldur þeir
meðlimir nefndarinnar, sem átt var við,
Orð Mr, McCreary’s voru í rftuninni ekki
gngnstæð fundarreglum, og þau hðfðu
hin tilætluðu áhrif, þótt Mr. McCreary
gerði afsökun fyrir þau, til þess að geta
haldið áfram ræðu sinni. Niðurstaðan
af öllu saraan varð sú, að félaglð fær
ekki leyfið til að byggja hina brautina
fyr en það hefur lokið við að byggja
járnbraut norður með Winnipeg-vatni,
að minsta kosti norður á Xrnesið.—Suin-
ir af embwttismönnum Can. Pacific fél-
agsíus, sem talað var við eftir fundinn,
sögða, að þeim hefði ekki verið kunnugt
um, hvað raikil gæði þetta hsrað hefðí
til að bera og hve þýöingarmikið Winni-
pog-vatn væri, fyr en nú, eða að minsta
kosti að þeim hefði ekki áður verið bent
á þetta á svona sterkan liátt, og að þeir
skyldu ekki einasta taka til yfirvegunar
fiamlenging annaðhvort Teulon eða
Vestur-Selkirk greinar sinnar alla leið i
gegnum íslendinga-bygðirnar við
Winnipeg-vatn, heldur einnig byggingu
gufuskips af beztu tegund, til notkunar
á vatninu, Það er búist við, að eudileg
uiðurstaða komist á þetta málefni þegar
járnbrautanefndin hefur næsta fund
sinn. íslendingar mega reiða sig á, að
þingmaðurinn fyrir Selkirk-kjördwmi er
maður sem berst af alefli fyrir málefni
þeirra, enda sagði járnbrantamála-ráð-
gjafinn, þegar Mr. McCreary hafði iokið
ræðu sinni, að hann hefði aldrei, síðan
hann vai-ð járubrautamála-ráðgjafi,
heyrt mál boríð Ijósar fram og þvf fylgt
með meira afli, en Mr. McCreary hcfði
gert.
0TTAWA-r8éTTARITAKl“.
Mrs, Winslow’s Soothing Syrup.
Kr rumalt og rernt heilinbótarlvf sem í melra en 60
ár neHir verio brfikad af milliómun ma>dr» handa
bprmim þelrra á tanntókaekeidinn. |>ad cerir bary-
lc rólegt. mýkirtannholdid, dregor úr bolga, eydir
suloa, læknar anpbemba, er þœtflegt 4 braco og
bezta lwkning vlð nionrgangl. Selt í;Íllum lyfjabfic-
um f heiml. 26 centa flaakan. Ðiðjfp um Mra. Win
alow'a Soothlng Syrnp. Bezta medaUo er medur
geta fbngld handa bðrnum á tanntóktímannm.
Dr. O. BJORNSON,
818 ELQIN AVE , WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl, 7
til 8,80 *. m,
Telefón 1156,.
Dr. T. H. Laugheed,
GLENBORO, MAN.
Hefur ætíö á reiOum hðndum allskonar
meööl.EINKALEYr IS-MEÐÖL. 8KUIF-
FÆRI, SKO/.ABÆKUR, SKRAUT-
MUNI og VEGQJAPAPPIR. Veið
lágt.
BEZTU--—
FOTOGRAFS
í Winnipeg eru búnar til hjá
Y\ ELFORD
COR. MAIN 8XS'
&IPACIFIC AVE'
Winnipegr.
Islendingum til hægðarauka
hefur hann ráðið til sín Mb.
Benidikt Ölafsson, mynda-
smið. Verð mjög sanngjarnt.
ARINBJORH S. BARDAL
Selur líkkistur og .annast um útfai'ij
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai í-Uous
minnjsvaröa cg legnteina.
Heimili: á hornlnu á
Ross ave. og Nena str.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbdium tönnum (set of
teeth), en )*) með |>ví sailyrBi að borgað sé
út í hónd. Hann er sá éiní hér i bænurn,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
teunur uppá nýjastn og vandaðasta máta,
og ábyrgigt alt sitt verk.
416 Main Street, Njolntyrs Block.
Phycisian & Surgeon.
Útsknfaður fii Quecns hiskólamun I Kingston.
og Toronto háskólanum t Canada.
Skriístofa 1 IIOTEL GILLESPIE,
I RYSTAL. N. D
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með hein.
beztu i bwnum.
Teluforj 1040..
SEYMÖUR HOUSE
Marlyet Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarinf
Máltiðir seldar á 25 cents hver. $1.00 6
dag fyrir fæði og gott herbergi, Billlard
stofa og sórlega vonduð vínfoug og vindl
ar. Ókeypls keyrsla aö og frá járnbrauta-
stððvunum.
JOHN BAIRD Eigandi.
Kaupið ekki önnui- brauð
en Union Brauð.
CAVEATS, TRADE MARKS. .
COPYRICHTS and DESICNS. |
Bend yowr baaturafi direot to WHshinirton*
•dtói Öme, co«ts less, better lertlCf.
Ky oöc* to U. a. PaUnt 0Œc«. FREE preUmin- l
*“ " iMd*. Atty’a f*e not dQ« nntil pwtent #
KAt ACTKKTIO:’ GIVER-19 VEARP \
___ __ MftalKuB. Book “How to obt^n PAt«lt•,,, ?
•to.. Mnt trv*. Pntents procuxrd through E. G Slggera (
rncelv* ipaqlnl notíca, withont críavge, ln the j
mnatAtM monthly—ElPTanth yaar— ter-na. $1. a yew '
Laie of C. A. Snow & Co, S
918 F St., N. W.,í
IWA8HI NGTON, D. C.J
UltBtmtad montniy—tiever
E.G.SIGGERS,
kA%A%%WVW\V\W«.
m £1. \hm\
<jftmneapolÍ0, Jlulnlli
og til staða
Aiisfur og Kiiilur.
<TU
glutte
J5tlcna
<$pokane
1 ^ratilc
^aroma
Portlanb
Califoruia
JUpstt
dhinal
JUaeka
ÍHonínkc
dreat $ritain,
(Europe,
. . . Jtfricn.
Fargiald með brautum í Manitoba 3
ceut. á nuliina. 1 000 mtlna farseðla h.-rk
ur fyrir 2% cent & míluna, til sölu hjá ðll-
ura agentum.
Nýiar lesflr frá hafl til hafs,'„North
Cost LImited“, beztn lesiir í Ameriku,
hafa veríð settar íi gang, og eru )>vi tvær
lestir á hverjum degi bæoi austurj og
vestur,
J, T. McKENNEY,
City Passenger Ageut, Wintiipeg,
H. SWINFORD,
Gen. Agent, Winuipeg,
CHA8. 8. FEE,
G. P. & T. A„ St.iPan).
Sninnu dregln úietluu frá Wpeg.
MAIN LINE.
Morris, Eœerson, Sl. Paut, Chicago,
og allra stuöa suður, austur, vestur
Fer daglega .............1 4y e.m.
Kemur daglega............i.30e.m.
PORTAGEBRANCH
PortagelaPrairie-ogstadir hét á milli:
Fer manud miðvd föstud, .... 4.80 e.m.
Kemur:—manud, miövd, fost:. . . il 59 f m
P la P—kriSjud, fimtud, laugard: lo 35 f m
MORRIS-BRANDON BRANCII
Morris, Brandon; og st»8a a millit
Fer Mánud, Midvd og Föstud.. ro.45 f.ir.
Kemur pridjud. Fimt.d Laugd. .4.80 e. tr .
CIIAS 8 FEE, HSWINFORI),
G P and T A, General Agem
St Paul \\ mnipe
149
„Yöur skjátlast 1 þvl“, sagPi Mr. Barnos meft
hægO.
„Bc yöur alrara aö noita því, aö einn af mönn-
um yöar hafi veitt mér eftirför I gær?“ sagöi Mr.
Mitohel.
„Nei!“ svaraÖi Mr. Barnes. „En hann gerði f>aÖ
okki aö minu undirlagi“.
„Hvers vegna gerÖi hann f>að f>4?-‘ sagöi Mitchel.
„Hann [>ekti yöur, og með J>ví að hann ■& yður
vera aÖ tala viö einhvern allra fimasta ,krókarefinn‘ í
borginni, {>& áleit hann aö réttast v»ri að hafa auga á
ykkur báöum“, svaraði Mr. Barnes.
„Hamingjan góða!“ hrópaði Mitchel. „Svo
pesai pjónn yöar hélt, aÖ Leroy Mitchel vœri ekki
fær um að sjá um ftig sjálfur hér í New York-borg!
Við skulum pá aleppa pessu atriði. En segið mór
nú,‘ hvers vegna pér vcittuð mér cftirför sj&lfur í
gærkvöld?“
„Hveruig vitið pér, að eg gerði pað?-‘ sagði
Ðarnes.
„Þetta er ekkert svar til spurningar minnar“,
sagði Mr. Mitohel.
„Jæja, Mr. Mitohel, pótt eg &l(ti vissulega, að
pér séuð fær um að sj& um yður sj&lfur, p& komst eg
að peirri niðurstöðu af pvi, sem njósnarmaður minn
sagði mér, að pér munduð ætla að fara með Samúol
sleipa í skemtiförina & skipinu í gærkvöld“, sagði
Barnes. „Og með pvf eg ber ekki sama traust til
Samúols oídb ug pér virtust gera, p& &leit cg skyldu
156
moð pau til yðar“, svaraði Mr. Mitchel. „bað var
hlutur sem Jim prédikari sp&Öi að gæti komið fyrir“.
„Ó, í sannleika!“ sagði Mr. Barnes. „En hann
hefur að likindum &tt við hið vanalega lögreglulið.
Mér bcrast ekki pýðingarmiklar bondingar og sann
auir í hendur & paun h&tt. Nei, eg uppgötvaði fötin
með aðferðinni sem pér gerið svo lítið úr—raeð pvf
að njósna“.
„Detta er farið að verða fróðlegt", sagði Mitohol.
„Segið mér öll atvikin að pvl“.
„Á og p& að skilja pað svo, að pór ætlið að vera
i samvinnu með mór í pessu morðm&li?,< sagði
Barncs. „Þér æsktuð eftir aö f& eins sólarhringft
frest, til pesft að hugsa yður um, hv&ð pér ætluðuð
að gera i pvi efni, en pór hafið enn pá ekki sagt raér
niðurstöðu yðar um það. Þór hafið sytt síðasta h&lf-
um klukkutimanum einungis I að erta mig“.
„ó, eg ætlaði nú samt ekki að móðga yður!“
sagði Mitohel. „Eg vona að pér hafið ekki lfttið
raóðgast? Hér er hönd min. J&, eg skal rannsaka
petta m&l með yður, en eg áskil mér, að hafa fult
frelsi til að fara að eins og mér synist“,
„Gott og vel!“ sagði Barnes. „Eg skal p& segja
yður bvað skeð hefur siðan við skildutn. Þér talið
hæði islega um njósuarmenn og haldið pvi fram, að
maður œtti einungis að nota vitsmunina. En pað
skoður einungis í sk&ldsögum, að lögreglumenu
hlusti bara & söguna um einhvern glæp og geti r&ðið
g&tuna áu |>css »ð skoða staðinn, p«r glænurinn
145
„Hamingjan veit að pór hafið rétt að mæla“,
sagði Mr.Mitchel. „En pað útheimti marjn sem
hefði bæöi vitsmuni og hugrekki að búa til og fram
kræma aðra eins r&ðagerð og pttta“.
„Það eru nokkrir pvflfkir menn & pessu skipi“,
sagði Jim prédikari.
„Þér meinið, að s& sem myrti Mr. Mora kunni að
vera & skipinu?-1 sagði Mr. Mitchel.
„Hann getur auðvitaö verið hér“, aagði „'ini
prédikari. „Uudarlegri hlutir en pað hafa skeð, og
einn af peim er að pér akulið vera staddur hér, og
einnig maðurinn Bem lofaði að hj&lpa yðar, ef yður
ftkyldi liggja & aðgtoð“.
„Ah! Þér heyrðuð pað?“ Bagði Mr. Mitohel.
„J&, eg beyrði pað!“ svaraði Jira prédikari.
„Hver var hann?“ sagði Mr. Mitchel.
„Eg held pér verðið &ð hafa mig afsakaðann pó
eg svari ckki I petta skifti“, sagði Jim prédikari.
„Eg kýs miklu fremur að pér uppgötvið pað sjálfur.
Eg skemmi aldrei neinn leik“.
„Jæja, gott og vel!“sagði Mr. Mttohel. „Hahrt
pað eins og yður sýnist! En, fyrst pér hafið nú ver-
ið svo væun að ræða oinn glæp við mig, p& er anuar
glæpur, sem eg hef jafnvel enn meiri áhuga fyrir.
t>ér verðið m&ske svo góður, að láta álit yðar f ljósi
um hann?-‘
„Eg scgi yður eins og áður, að pað er komið
undir pvf hvaða glæpttr pað er, og hvað inikið eg
veit tttn h»nn“, sagfii Jim prédikari,