Lögberg - 18.04.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.04.1901, Blaðsíða 1
 Mál !» «» Við saljura Stephens’ pure mlxed paints ieystuppi Manitoba olíu. Því fyigir ábyrgð. — Jafn ódýrt eins og lé- legra mál. Þér þurfid afi fá ögn. Farið ekki fram hjá okkur. Anderson & Thomas. 538 Main Str. Hardware Telephone 33S. '%%%/%/%%%%%%%%%%%%%/%%'%- \ i %%-%.%.%.W%-%. %.%.%%. %.%■-%.v %.-> Hvltþyottur Vid höfum alira beata „ChurcheV' og „Mural’s'* KalsomÍDe hvorttveggja mjðg gc-tt. „JeUstone” oe „Calcimo“ Á er ódýrara. X Btakir, I * ás%. Það fsest hvítt og litir eér- Anderson & Thomas, $ 538 Naln Str. líardw. re. Telepl\one 339^j r %%%%%%%•%%%%%. %%%.%%%%-> 14. AR. 1 ‘1 ■ ’■ ■ I ■■ ■ ........ Ml I Winnipeg, Man., flnitudaginn 18, npríl 1901. NR. 15. Frettir. rtNtm. Það er nú verið að ferma 4 stór gufuskip í Bristol á Ensdandi, og eiga þau að fara ai'a leið upp á stórvötnin hér, Þau eiga að rista um 20 fet er þau koma til Montreal, en partur af farmi þeirra á að fara þangað. svo þau rista einungis 14 fet þegar þau fara þaðan upp eftir í gegnum skipa-skurðina—enda eru 14 fet hið mesta, sem skip, er fara i gegnum þá, mega rista. Hin fyrstu ekip komu með farm i haust er leið ofan af vðtnunum og fóru með liann til Eng- l*nds. eins og þá var getiðum í Lðgbergi. Hin síðustu tvö ár liafa 260 nýjar verksmiðjur tekið til starfa i Ontario- fjrlki. Þetta sýnir, að iðnaðurinn í Ont- erio stenzt þótt verndar-tollur aftur- hftlds-fiokksins væri numiun úr gildi. Einn leiðtogi afturhalds-flokksins ( British Columbia höfðaði f haust er leið meiðyrðamál gegn blaðinu „Victoria Colonist" og krafðist þungra skaðabóta fyrir mannorðs-spell. Kviðdómurinn dsemdi manninum 1 dollar sem skaða- bætur! Roblin fékk minna en það i máli sfnu gegn ,,Free Press“. Það litur út fyrir að mannorð þesqara herra sé ekki mikils virði, eða þeir ekki haft góðan málstað. Frumvarpið, sem nú er fyrir sam- bandsþinginu. um að staðfesta járn- brautasamninga Roblin-stjórnarinnar fór í gegnum 2. umræðu síðastl. mánu- dag í neðri deild og var síðan visað ti! járnbrautamála-nefndarinnar. Þar er búist við að aðal-bardaginn um frum- varpið verði háður, Járnbrautamála- nefndin hefur nú afgreitt frumvarpið um járnbrautina frá Teulon til Sifton’s Landing frá sér til þingsins með grein þeirri í, sem getið pT utn i bréfi „Ottawa- fréttaritara", er birtist á öðrum stað i þessu blaði—að Can. Pacific-félagið fái ekki leyfið að byggja brautina fyren það befur lagt braut norður um N. ísl. St. Lawrence-fljótið er ná að ryðja sig hjá Montreal og er svo hátt i þvi að vatn rennur upp i lægstu stræti borgar- innar. Það var 25 fetum hærra í fljót- inu í fyrradag on vanalega er á sumrin. 5’AXIMKÍKIN. Undanfarandi vikur hefur staðið yfir ranr.sókn fyrir lögreglurétti New York-borgar útaf dauða miljónaeigand- ftns Rice, sem dó á grunsaman hátt fyr- Ir eitthvað ári siðan. Þjónn hins dána mnnns, Jones að nafni, hefur nú bovið það, að lögfræðingur þar í borginni, Al- bert T. Patrick að nafni sem Bice hafdi ftrfloitt, hafi falsað erfðaskrána og banka-ávísanir, og drepið Rice á klóro- formi. Málinu hefur nú verið vísað til næsta dómþings til frekari rannsóknar. Vondir hriðarbyljir gengu yfir Col- orado og Wyoming rikin fy: i.i daga þessarar viku, svo járnbrautir teptust og ýms önnur óþægindi stöfuðu af. Hretið hér í Rauðár-dalnum var mein- faust f samanburði við óveðrin þar suð- ▼•etur frá. Sorgartíð almeunings eftir Victoriu drotningu cndaði í gær. Síðustu fréttir ■egja, að Edward VII. Bretakonungur verði ekki krýndur fyr en i júní að ári. Sú fregn að Kruger, fyrrum forseti i Transvaal ætli að koma til Bandaríkj- ftnna i sumar, eins og vér skýrðum frá i •Iðftsta blaði, hefur uú verið borin til b&ka.___________________ Ur bœnum og ^rondinni. Meun fá það, sem þeir líta eftir og vonast ortir, 1 tveim stöðum. Annar staðuviuu er góð orðabók; hinn er hjá St. Hilaiuu LuMiiEn-i'ÓLAGiNU i Cryst- al, N. Þak._______________ Mr. Rögnvaldur Rðgnvaldsson, bóndi i Xrnes-bygð i Nýja-ísl„ kom hingað til bæjarins síðastl. minudag, til að reyna að leita sér lækuinga aftur. Hann lá sem sé á almenna spítalauum hér um tima fyrir uokjuu síðan, Sökum plássleysis í þessu númeri Lögbergs komst ekki greinin um orða- bókarmálið að í þetta sinn. En hún kemur vonandi í næsta blaði. Rauðá ruddi sig algerlega hér und- a» Winnipeg fyrir lok síðustu viku, en i Selkirk á mánudag. ísinn stíflaðist skamt fyrir neðan Selkirk, þegar hann byrjaði fyrst að hreifa sig, svo áin flæddi þar yfir undirbakkana og gerði talsverð- an usla þar í kringum mylnurnar og vörugeymsluhúsin. Mr. Björn Erlendsson, frá Pembina í N. Dak„ kom hingað norður til Winni- pog fyrir eitthvað þrem vikum síðan og var að leita sér lækninga við sjóndepru, en þvi miður fékk hann litla eða enga bót á sjón sinni á spítalanum hér, og fór því heimleiðis aftur fyrir meir en viku síðan. ______________________ Veðrátta var hin inndælasta, frá því að Lögberg kom út siðast, þar til á mánudag, að kólnaði og snjóa tók. Nótt- ina eftir frysti. og hefur verið svo kalt siðan, að snjóinn, er féllá mánudag, hef- ur ekki tekið upp til fulls og er jörð því hálf grá þegar þetta er ritað, á miðv,- dag. Sáning hveitiakra byrjaði alment hér í fólkinu og nábúarikjunum í byrjun vikunnar sem leið, en þetta hret stöðv- aði sáningu ogtefurhana ínokkra daga. Séra Friðrik J. Bergmann, frá Garð- &r I N. Dak„ kom hingað til bæjarins siðastl. miðvikudag og dvaldi hér þar til A föstudag, að hann fór heimleiðis aftur. Það gleður oss að geta sagt, að heilsa hans er stöðugt að batna, þótt mikið vanti á að hann sé búinn að ná sér til fulls eftir krankleik sinn f haust er leið og framan af vetrinum. Það eru nú nokkrar vikur síðan að hann kom heim til sín úr ferðalftgi sínu um austurhluta Bandaríkjannft. Fyrir skðmmu síðan vildi það sorg- lega slys til nálægt Greenwood, hér f fylkinu, að 11 ára gömul stúlka festi hárið á sérí hjólunum á rjómaskilrindu, er ekki varð stöðvuð fyr @n hún hafði svift allri húðinni af höfði barnsins. Stúlkan liggur nú hér á sjúkrahúsinu f aumkvunarverðu ástandi, og er tvísýnt um lif hennar. Læknarnir eru að reyna að græða húð af lifandi skepnu við höf- uðið, en hvort það tekst eða ekki, er enn óvist. Vér setjum þetta sérstaklega i blað vort þeim til viðvðrunar, sera hafa skilvindur, því að svona lagað slys getur liæglega borið að hðndum oftar, sé ekki allrar varúðar gætt. Mr. Jón Sveinsson, bóndi að Geysis- pósthúsi i Nýja-ísl., kom hingað til bæj- arins siðastl. mánud«g og býst við að fara heimleiðis aftur á föstudag. Hann skýrir oss frá, að smíðinu á viðbótinni við Hnausa-bryggjuna sé þvinær lokið. Og einnig að menn héðan sunnan úr fylkinu hafi nýlega verið að kaupa naut- Leikfélag Skuldar leikur Æfintyri á Gongufor Mánudaginn 29. apríl, Þriðjudaginn 30. apríl og’ Fimtudaginn 2. maí næstk. - á UNITY HALL (horninu á Paeific Ave. og Nena St.) Aðgðngumiðar 25c. og 36c. fyrirfull- íðna og 16c. íyrir börn innan 12 ára. Aðgöngumiðar verða til sölu í búð Mr. H. S. Bardals. 657 Elgin Avo„ Sal- an byrjar á föstudagamorguuinn 26. apríl og verða þá aðgöngumiöar seldir fyrir öll kvöldin. Sæti (leikhúsinu verða öll númeruð og verður uppdráttur (plau) af þeirn til sýnis við ‘Tickets’-söluna. Allur útbúnaður ser nýr og hinn vandaðasti. Leiktjöldin hefur málað Mr. F. Sveinsson ogeruþau snildarverk. — Hljóðfærasláttur fOrchestra) milli þAtta. Nákvæuuu' augiýst í asestR blaOx. gripi af bændum i Nýja-ísl. og keypt upp A nokkur þúsuud dollara. Heil- brigði og vellíðan segir hann að sé nú alment i N. ísl„ og að fjðldi manna sé nú að ná sór þar i jarðir—bæði ísl. sem heima eiga í nýlendunni og utan að. Leikflokkur Skuldar hefur ákveöið að leika „Æfintýri á göngnför" f þrjú kvöld nú bráðum (sjá augl. á öðrum stftð f blaðinu). Leikur þessi var sýndur hér í Winnipeg fyrir nokkrum árum og geðjaðist nönnum svo vel þá, að margir létu sér ekxi nægja að sjá hann einu sinni og ýrasir sóttu hann öll kvöldin. Allir þeir íslendingar hér, sem mesta leikara-íþrótt hafa sýnt að undanfðrnu, taka nú þátt í leik þepsum og efumst vér eigi um að hann takist vel—aðlikindum betur en nokkuð annað, sem hér hefur verið leikið á meðal íslendinga. Leikur þessi hefur það meðal annars til síns A- gætis, að f honum er all-mikill söngur.og hann vandaðri og hugðnæmari heldur en söngur vanalega gerist í islenzkum leikj- um. Mr. Fr. Swanson hefur málað tjöldin og hafa þau vakið almenna að- dAun þeirt a, sem séð hafa. Arðinum af leik þessum veröur varið til að hjálpa sjúkum ineðlimum Goodtemplarstúk- unnar, svo að öll þessi mikla fyrirhöfn leikendanna er gefin. Það er þess vegna •kki nema sjálfsagt að vonast eftir fjöl- menni. Það er æfinlega Anægjulegt að geta rétt þurfandi sjúklingi hjálparhönd og ekki sizt þegar um jafngóða skemtuu er að ræða í aðra hönd eins og leikur þessi óefað verður. Séra J. B. Silcox sýndi hið ágæta myndasafn sitt og skýrði myndasafnið mjög vel í Fyrstu lút. kirkjunni, hér i bænum, í fyrrakvöld, eins og auglýst hafði verið. Kirkjan mátti heita full af fólki, og tókst samkoma þessi, sem kvennfélag safnaðarins stóð fyrir, þess vegna einnig vel livað tekjuhliðina snerti. Myndii-nar voru sýndar þannig, að þeim var kastað á 6tórt tjald viö innri stafn kirkjunnar, sera dimt var í A meðan, og var fjöldi af myndunum með sömu litum og hin upprunalegu inálverk. sem ,,stereopticou“-inyndirnar voru teknar af. Fyrst sýndi Mr. Silcox nokkrar myndir þar sem alt var A nátt- úrlegri hreifingu (Kinítoscope-myndir) og voru þær gf Canada-herliðinu, þegar það var að leggja á stað til Suður-Afríku og fara út á skipið, og fleiru. Þar næst sýndi Mr. Silcox 80 litmyndir, eftir hin- um frægu málverkum franska lista- niannsins Tissot’s, úr æfisðgu Krists. Myndir þessar byrja á boðun Maríu, og enda á uppstigningunni. Tissot var á Gyðingalandi í meir en heilan Aratug á meðan hann var að mála myndir sinar af atburðum í æfisögu Krists, og eru myndir þær, er hann málaði, miklu fleiri en þær 80, sem Mr. Sileox sýndi, en þær voru úrvalið. Enginn hlutur gefur Vor-hreinsun i husum. Sá tími er kominn. að húsin séu hreinsuð, og þá þarfnist þér margs smávegis til þess að prýða og laga. Vér tökum til dæmis CURTAIN POLES 30 tylftir 5 feta Curtaiu Polos úr eik, walnut, mahogany eða ebony, með látúns og tré hringum og öllum út- búnaði á 25c. hver. 5 tylftir 10 feta mahogony ‘poles’ með trébúningi á ÖO cents. WINDOW SHADES 6 kassar af fínum gluggaskýlum, ný- komið, bleikar, grænar, mórauðar, mátuleg lengd og breidd ábyrgst, festar á góða, sterka ‘Spring Poles’— selt nú á 86c. hver. CRETONNES 100 strangar úr að velja, alt hið nýj- asta og bezta, á 7ic, til 80e. yd. LACE CURTAINS Lace Curtains með bryddum röðum. á 25c. til $6,76 parið. Fin Lace Curtain uet með brydd- ingu eða laufaskurðum, með uýmóð- ins rósum, á 10c„ 124c„ 15c„ 20c. og 26c. yd. Carsley & Co., 34A MAIN ST. manni eins góða hugrnynd um atburð- ina, sem lýst er, landslag, húsagjðrð og klæðnað fólks A Gyðingalandi A Krists dögum eins og þessar myndir.—Loks sýndi Mr. Silcox nokkrar ljómandi góð- ar myndir frá California—hinn nafn- togaða Yosemite-dal, hin hrikalegu tré, melónu-akra, appelsinu-tré, og hið nafn- togaða blómskrúð f Califoraiu. Þar á eftir söng „quartette" (Sigr. Hördal. Thea Hermann, Halld. Þórólfsson og Bened. Ölafsson) eiit lag, og fórst það ágætlegft. Islands fréttir. Seyðisfirði, 2. febr. 1601. Veðrið hefur verið gott nú undan- farandi; nokkuð kaldara þó en áður. Seyðirfirði, 9. febr. 1901. Veðrið hefur enn verið hið bezta. X mánudaginn yar dóGunnarbóndi Jónsson á Nefbjarnarstöðum I Tungu úr heilablóðfalli, að því er sagt er. Hann var liölega þritugur að aldri, efnismað- ur og vel látinn, Seyðisfirði, 16. febr. 1901. Veðrið hefur enn verið hið beata, stöðugar stillur með litslu frosti. X mánudaginn kom liér inn eitt af hvalaveiOaskipum Ellevsens, „Einar Simmers“, beint frá Noregi. Hr. Ellev- sen var þar sjálfur á. Það er ætlun hans að setja upp hvalveiðastöð hér á Austfjörðum, því undanfarandi sumur hafa hvalavtiðarnar verið mestmegnis hér útifyrir. X þriðjudaginn hélt hann til Mjóafjarðar og er nú sagt, að hann hafi afráðið að setjast þar að, á Asknesi, sem er innan til við fjörðinn.—Aðrir hvnlaveiðftmenn norskir.hræðurair Bull, sem áður hafa hafa haft bækistöð sína á Hesteyri vestra, ætla aðsetjaá fót hvai- veiðastöð á Norðfirði, en ókomnir eru þeir hingað til lands en. MENN, SEM BRÚKA MARCAR SKILVINDUR. Horden mjólkurRuÖu félagid brúkar nálæfrt 8Ömu Creamery-félafcið f Lincoln, Nebraska, brúkar 186. Franklin County Crearaery-félagið í St.. Albanas, Vt„ brúkai- undir 1(» og hið saraa er að segja um Standard Butter-fálagið i Owego, N. Y. Eradv- Meriden Crearaery-fél. f Kansas City; Paiker Crsaraery- íelagið í Hutchiuson, Kan,. og John Newman Co„ Elgiu, 111., brúka ynr 50 slulvindur hvert þeirra. Sti- Marys Creamery-fél,, St. Marys. Ont„ Fairmont Creamery- fé]„ lairmoiit Neb.; McCanna & Fraser fél„ Burlington, Wis : Sí*1 t-Í jCreamery fél., Abilene, Kan,; Forest Park Creamery tel., Edgerton, Kan., brúka frá 26 til 60 skilvindur Uvert þeirra. Allar þessar skilvindur eru stórar ,Power“ skilv. frá $600 00 til $800,00 hver þeirra. Auk þess hsfa sum félðg þessara, „Baby*‘ De Laval skilvindur svo hundruðum skiftir á meðal viðskiftamanna sinna. öll ofangreind félög. eins og yfir höfuð allir, sem skilvindur brúka í stórum stil, brúkn og kaupft De Laval skilvindur eingðngu. w 77te De Lava/ Separator Co., Weatem Canadian Ofíicos, Store* and Shop, 248 McDermot Ave., WINNIPEG. Chicaoo. Nbw Yohk. Síostrbal. * x x * * § § x $ * * * ¥ * * % The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skbifstofa: London, Ont Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dðimmiálarádgiaft Oaoada, foraotL JOHN MILNE, yflrnmisjðuannaclnr. LOKD STRATHCONA, neórádandl. HÖFCDSTOLL: 1,000,000. ^‘■"^yrg^rskineini NOJRTHERN LIFE félagsins ábyrgja hradh ifum allan þann HAGNAÐ, oll bau RÉTTINDI alt f>að UMVAL, scm nokkurtjfélag cetur Jtaðið við að veita, B * K ;:;.:::::• ■:•':•'•'•':•'•'•'•'•'•'•'•*•'•*•'•'•’•'•'•'•'•’•'•'•'• •'•'•'• • • •'•'•'••'•'• •'•'■ •'•'•'•'•'•'•'•'•'• • .. WK. '.:.:::::::::;::;..:;;;;;;. • •; ■; • •.:. Félagið gefurðllum skrtciuissliöfuui fult andvirði alls er þeir borga ]>ví. .\v.v.%\v.v;.v.v.v.v.v.v.v v.v? Áfur en þór tryggið líf yðar srttufl þér ai5 l.iöj. umiskrilaða ura bækMmr fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega, J. B. GARDINER l Provincial Ma aft«r, 507 McIntyrk Bi.ocr, WIN IPEG. TH. ODDSON I Ceneral Agent SKLKIRK, MaNITOBA. COMMISSION MEHCHAMS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur ýlð (tettim æflnlega aelt v.lrnr ydar fyrlr hwsta verd og ftjóta borgun. Heynld okknr nnMit. 263 King Str,, . IV/nn’pog C. P. BANNING. I). 1>. S„ L. I>. S, T ANNLŒKNIR. 204 Molntyre Blocb, - VVinnii i o TELBFON 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.