Lögberg - 18.04.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.04.1901, Blaðsíða 7
LÖUBEKG, FIMTUDAGINN ÍS. APKIL 1901 * Loptur Goodmauson. Feeddur 24. okfc. 1855, dáinn 14. júli 1900. Um myrkva nótfc, þá mannlífs glaumur kyrrisfc Og mildur svefninn lokar flestra brá, Hann augu mín og fylgsni hugar firrist En fölleit sorgin stigur beð minn á, Hún fjötri JÍnum fast mitt hjarta vefur, Til fylgdar með sér andvökuna hefur, Þær bregða ljósi liðna tímann yfir Þá leiddi mig hin fcrausta vinar hönd, í hjarta minu ljúf hans minning lifir Þó leysti dauðinn samvistanna bönd; Nú ástar vorrar unaðs morgunroða í endurminning hrygg og glöð eg skoða. Þá sá eg heiðan himin vona minna, Því hjörtu okkar bserðust tvö sem eitt, Og ástar vorrar unaðs blómum lilynna Var okkur Ijúft, en skjótt var högum breytt; Eg sé minn ástvin þunga þjáning liða, Og þreyttan loks við dauðans atlög stríða. Nú skyggir dapurt skv á mina daga, En skjöldur horfinn brjósti minu frá, Því nú er stirðnuð höndin snildarhaga Og hjartað dygga kalt, og hætt að slá, Sem örugt var gegn ðrðugleik að stríða Og aldrei virtist ráðaþroti kvíða. Það hjarta, sem var hlýrri mannúð vakið Og hjálp í þrenging öðrum vildi tjá, Nú sefur það, und sverði foldar þakið, En sorgar þungi hvílir minu á, Og ástar vorrar blómið æsku bjarta Nú ber eg ein, og þrýsti mér að hjarta. En hönd er ein,semhelsei mátturbugar, Við hana styð eg veikan móður arm, Og þangað vendi vonar-sjón míns hugar, Það v«gri gjörir söknuð minn og harm; Þótt skýin frá oss skinið sólar taki, Vér skynjum eins hún ljómar þeim að baki. Eg bið nm nótt, þá blundur gefst mér eigi Og bitur sorg minn rekkjunautur er, Unc lýsa fer og ljómar upp af degi Þá ljómar einnig til í hjarta mér; Þá finn eg hann sem ljós og lífið skapti Minn lífgar anda himinbornum krafti. Þá sé eg bakvið sortann grafar-skyja CS Hvar sólarlandið vona minna er, Og þangað heim minn hugur æ skal flýja Þá harma myrkvi dregst að lijarta mér; Þar frelsuð sál míns Ijúfa vinar lifir, Mín leið er þangað dauðans brotsjó yfir. Elíniioro Goodmanson. Þá gðtu, sem við gengum áður þrjú, Nú ganga verðum einrr, mamma og eg; Þú hvarfst mér, pahbi, hvar, ó! hvar ert þú, Og hver á nú að greiða okkur veg? Þið áður bæði, mamma mín og þú, Mínum farnar vegi leidduð á, En hvar er höndin stóra og sterka nú? Mig styður bara hennar veik og smá. Sagt er að nú sé endað alt þitt stríð, Með englum Guðs þú lifir himnum á Og ssfi þín sé eilif sælu tíð— Þó erum, Mamma og eg, þér ekki hjá. Eg skil ei vel hvað valdið getur þvi, Að vinir hrífast sinum kærstu frá, Því ljómar sólin skærast bakvið ský, Skærast þá húji engum lýsa má? Eg skil það ekki, autt mér finst og kalt. Og ef þú getur horítum okkar veg Þá sérðu, kæri, sjálfur breyw er alt, Þú sérð við grátum báðar, mamma og eg Það er mér kent eg seinna skilji samt Að sé mór gróði tapi mínu i, Og milli vöggu og grafar verði skamt Og vinir aftur finnast muni' á ný. Jóna Gudrún Goodmanson, Dáuarfregn. I>að sorglega slys vildi til 4 _ m, að Dorfjrlmur Dor^rímsson, „sect. ion“ formaður i Deception, varö fyrir uieiOsli er leiddi bann til banaá heim leið úr vinnu að kvðldi daga ásamt tveimur öðrum. Dðgar peir áttu 2 mílur vegar ófarnar mætti psim járn brautarlest meO ógnar hraða, sem þeir urðu ekki varir við fyr en hún átti aðeins ófarin fá fet til peirra. Deir voru á handvagni og höföu ekki tlma til að taka vagninu af brautinni, en kouiust aðeins sjálfir út fyrir brautar teinana; lestin ranu á vagninn ot, braut haun 1 spðn og um leið kastað- ist eitthvert biot úr honum með helj- ar afli í höfuð Dorgrími og féll haun jafnskjótt til jarðar og iékk aldtei meðvitund eftir pað. Dessi sama lesttók Dorgrlm með sór til Rat Portage og andaðist hann |>ar á járnbraútar8töðvunum 6. þ. in kl. 1 f. h. Mual Reservc Fnnil Life Assocíation. INOORPORATEO. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4 I* »♦ ♦ [♦ ♦ í: : : ♦ : ♦ : ♦ ♦ * % ♦ ♦ raumir áðnlng Dflemisögur Esops f • 10 FRKDERICK A. BuRNHAM, rBESXDBNT. •S '■§ I S ' 8 $ » fe' •c «5 e .8 g o ö S 5 •'5 s ’SEa 5 « 3 34l t § e e 55 ~ 4 o-S 5 ♦♦ Tuttugasta ársskýrsla yflr árið 1900 sýnir, að allar tekjur á árinu hafa numið.... f14,623,758.70 Borganir til ábyrgðarhafenda............. 5,014,994 08 öll dtgjöld til aamttns.................. 6,316,707.55 Tekjur umfram útgjðld......................... 8 307,051.15 Eig-'ir á vöxtum.............................. 12,264 838 21 Fyrirfram borgaöer lit’sábyrgdir............ 198.267,274.00 Nýjustu lífsábyrgðar-skýrteini Mutual Reserve félagsins á- byrgjast mönnum meiri HAGNAD, RÉTTINDI og UMVAL en nokkurt annað lifsábyrgðarfélag hefur hingað til viljað bjóöa. óhagganleg, ákveðin iðgjðld frá byrjun. Mutual Resetve er ekki hluthafa gróðafélag, Ueldur gengur gróðinn tiltðlulega jafnt til allra félagsmanna. ♦ ♦ ♦ : : ♦ A. R McNICHOL, MANAOER. 411 Mclntyre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Mlnn. CHR. OLAFSON, GEN, AGRNT. WINNIPEG, MAN. 1 bandl............... 40 Dav(8as2lmar V 8 I skrautbandi.......i 30 Ensk-islentk orSabók Zoega i gvl>" b. ..17S Enskunsmsbók II Bricm................. 50 ESSlislýsing jarðaritmar............. 2 Eðlisfræöi........................... 25 EfnafræBi ........................... 25 Elding Th Hólm........................ «5 Eina llfið eftir séra Fr. J. Bergmann. 2 > Fyista bok Mose....................... 4o Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 Fréttir frá Isí ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn Isl. rímnafl..................... 40 Forna'd rsagunertir H Malsted....... 1 20 ryxrlrlea-tran “ Eggert Óiafsson eftir BJ......... 20 11 Fjórir fyrirlestrsr frá kkjuþingi ’89.. 25 “ Framtiöarmál eftir B Th M....... 30 11 Förin til tunglsíns eftir Tromhoit... lo “ lívernig er farið með (•arfasta þjón inn? eftir O O................ 15 " Verði ljós eftir Ó 0.............. 20 Hættulegur vinur................. Island aö blása upD eft’r J B.... Lifið 1 Reykjavik eftir G 1’..... Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. Mestnr i heimi e. Drummond i b 10 10 15 20 20 15 10 20 “ Um Vestur-ísl. eftir E Hjörl........... l8 to 10 30 10 10 lo Mestnr í heinu t. Urumi Olbogabarnið ettir Ó O. Sveitalífið á Islandi eftir Trúar- kirkjylíf á Isl. eftir A-ó-. Dorerfmur s&l. v»r iarðsungfinn á i p'.skadAginn, 7. rprfl. Jarðiirförin fór fram frá svenskn lútersku kirkjtinui f Rit Porta^e að viðstöddum fjölda mactis. Iadependent Order of Forasters sá um útförina, og var hún hio vejf le£ra»ta. Dorgrlmur sá'. var £rene;ino í pað félsfr fyrir 45 kltikkustundum. Dessi sorglepi atburður tílkynn- ist hérmeð vinum o% vttcdamönntun. Deception, 11 spHl 1901. PÍlína DoRGBÍMS’ON. [íslensku blöðin heim* á íslandi eru beðia aö taka upp dánarfregnins]. þakkarávarp. Horra ritstjóri I.ögb. Gjörið svo vel opr látið.blað vðar flytja kærustu pakkir.tijfnar til alira þeirra íslendinga 1 Keewatin, Rat Portage opr Winnipopr, setn heiðruðn útför mannsins mlns aft’.uga uieð nœr veru sinni og syndu mér hlnttokningu ( hintiin sorglegu kjörutn mfnutn. D:eeption, 11. aprfl 1901. PXlIna ThoegbImsson ftNY ONE CAN EASILY EARN tf. _orrl» Reclln- tng Chalr, n »et - p--------lrs of Siöabótasagan............................. 65 Um kristnitökuna áriö looo............... ó» Æfingar f róttritun, K. Aral..........i b. 20 Æflminning. Sigurjón Jóhannesson,'* er ftður hefur verið getið um í Löi»bere'i að látist hafi, var fæddur 19. des,. 1849 á Syðra-Lóni & Langanesi og ólst þar upp meö foreldrum sfnum p>ngað til hann var 14 ftra. D4 fluttust pau að Ytribrekkum 1 sömu svoit og var ha»n par í 15 &r. Gekk að eiga S ff u Jónsdóttur frá Syðra Lóni 10. okt 1870, og hófu þau búskap að Ytri Brekkum. Að Syðra-Lóni fluttust pau og bjuggu þar 4 sfðusu árin, setn pau voru ft íslandi. Til Amer- fku fluttust þau 1883, og komu rak- leiðis til Norður- Dakota og n&mu laud norða>i8tur af Eyford sama ftrið, og var það land álit ð fremur léleg^ af þvf það var mjög grýtt. En þar bönaðÍ8t honum ftgætlega oo færði búskap sídu út ftrfrá ftri. Árið 1893, hiun 6. júnf, varð hann fyrir þeirri sorg að missa konu sfna af bamsför- um; dó hún fcá 5 börnum.—Hinn 1. nóv. 1898 gekk Sigurjón heitinn að eiga ekkjuna Arnþrúðu Gísl&dóttur, frá Pembina, og lifir hún nú mann •inn. í sum&r, sem leið, fékk hann slag, þ»r sem hann var úti við viunu sína, en n&ði sér nokkurn veginn aftur. 12 febrúar fókk hann annað slag, al- braustur og alt í einu eftir því sem viitist, og féll & heitan ofa I húsi sfnu, svo hann brendist töluvert ftður en unt var að koma bonum til hjftlp&r. Hsnn lifði eftir það I ellefu daga, og hijóp bólga 1 brunssftrin og iufluenza blandaðist samaa við, svo ekki var unt að hjálpa, og tók út miklar þr&ut- ir seinoi vikuna, sem hann var veikur. Hann lézt 23. feb., og var jarðsettur að Eyford við hlið fyrri konu sinnar 1. marz. VlNUR HINS LXTNA rpoclve our generoue offer of a Handaome IlphoUtered Morria Chair, and a set of threa, new de^grn, AuBtrlan Hand-pfUnted VftMf, and two paim of Ttoyal Laoa l’arlor Curtainn, new desigv, three yards long, 8« tni. vride. witb tliree of our Saali Cortalns, uaual «Uei, whic\i we iflve ABSOLQTCLV UKK.for MjWonly tó Thlmblee at 6 cent* each. Bend name, PpBt-omce addrete, and nenre*t expreesor freiglit depot,Jtnd we wlll Beuá you the Thlmnle*. TV lien »old yoa ynd UJ the$lW,--J — theoffer Anstrian* náud-painted Vaftet wtll bé giveu AiSO* a^iAndsome and comfortable Chair, madeof polished antique oak or ‘ adjuðtable to íour p ahlpped from factory Vasee aro gems. A nj ogems. Any newspaper wiii teu yoa we are rellable. Order to-day aud get premiumfl quick. THE DR. ABBOTT CHBMICAL C0„ Dept 146. No. 40 West 88d Street, New York Clty. Sumardagskveldid fyrsta. 25. April verður httldin Dans- Samkoma á HUTCHINGS HALL, á horninu á Main og Market Str. hér í bæ. D&nsinn byrjar kl. 8.30. Samkoman er fyrir fslendinga einungis. Inngang- ur 26 e.ents. íslenckur „Orchestra” spil- »r fyrir dansinum. Menzkar Bitkur til srív biá H. S. BaROAL, 5’7 Elgio Avs., Wiuoipeg, Man, °g JOiMASI S. 6ERGMANN, Garðar, N. D. 50 ‘26 10 •2C 10 25 80 30 „EIMREIDIN“, fjölbroyttasta og skemtilegasti? tfmaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hveri befti. Fæst hjá H, S. Bardal, S KergmKrin, o. fl. Aldamót 1.—10 ár, hvert ................ Almanak þjóðv.fél 98—1901..........hvert •• 1880—’97, hvert... • « “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert........ “ “ 6 og 7. ár, hvert Andvari og stjórnarskrármáliö 1890...... “ 1891........................... Árna postilla i bandi............(W).... 100 Augsborgartrúarj átningin............... 10 Alþingisstaöurinn forni.............. Agrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bjarna bænir............................ 20 Bsenakver 01 Indriðasonar............... 15 Barnalærdómskver Klaven................. 20 Barnasálmar V B......................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 •• í skrautbandi............250 Bibliusögur Tangs f bandi............... 75 Bibliusögur Klaven...................i b. 4o Bragfræði H Sigurðssouar................1 75 Bragfræði Dr F J........................ 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 35 Barnalækningar L Fálssonar................ 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókmanta saga I ( F Jónss)............... 3o Barnabækur al|rvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, ib... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-for min: M Joch .................. 25 Donsk islenzk orðabók J Jónass i g b....2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i liandi. ,(G) 76 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn............................... 25 Draumar þrir.............................. 10 Prestur og sóknarbörn........JH “ Um harðindi á íslandi.......(G).... “ Um menningarskóla eftir B Th M.. “ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... 75 GrettisljWf eftir Matth. Joch.......... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'Hrólfs rfmur Gröndals............ 2 5 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smilcs... .(G).. “ “ (b..(W).. 5 5 Huld (þjóðsögur) 2—J hvert............. 2o “ 6. númer.............. 4o Ifvars veena? Vegna þess, I—3, öll.....1 5o Hugv. missirask. og hátföa eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Ilugsunarfræöi..... ................... ao Hömép. lœfcningabók J A oj M J i bandi 76 ðunn, 7 bindi i gyltu bandi.............8 00 “ óinnbundin...........(G)..5 76 Iðunn, sögurit eftír S G............... 4o íslenikir textar, kvæði eftir ýmsa..... 2o Islandssaga þorkels Bjarnascnar ( bandi.. 60 Isl.-Enskf orðasafn J Hjaltalfns....... 60 ísl mállýsing, II. Br., ( b............ 40 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)....... 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufór........... 10 Kenslubók f dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch.................. lo Kvölctini/ltiðaibornin, Tegner......... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 ro Kristilcg siðfueði 1 bandi..............1 5o ,, 1 gyltu bandi..........1 76 Leiðarvisir í fsl. kenslu eftir B J... ,(G).. 15 Lýsiug Islands.,....................... 20 Landúæðissaga Isl. eftir p Th, I. og 2. b. 2 50 Landskjalptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði II Kr F..................... 45 I.andafræði Morten Hansi-us............ 35 _ Landafræði þóru Friðrikss............. 25 Leiðarljóð handa börnum f bandi........ 20 I Lækningabók Dr Jónassens..............1 15 Lýsing fsl. rreð m., þ. Th. í b. 8Cc. 5 skrb. 1 00 j Ltkræða B. þ.......................... 10 i I»el5cjrtt 1 Hamlet eftir Shakespeare........... 25 j Othelio “ .......... 25 Rómeó og Júlfa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 60 f skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Fresfskosningin eftir þ Egilsson í b. . 4o Utsvarið iftir sama.........(G).... 3ó “ “ (bandi.........(W).. 5o Vikingainir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch..... 2 Strykið eftir P Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns mins................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr þorvaldsson................... 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarston 60 lón Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 LJodmœll > Bjarna Thorarcnsens.................. 96 Ben Gröndal i skrautb..............2 25 Rrynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar................ 35 “ f bandi......... 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ f skrautb.....1 10 Gfsla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gr Thomsens........................1 10 •‘ i skrautbandi............1 60 “ eldri útg................. 25 Guðm, Guðm.........................1 00 Hannesar Havsteins................... 6$ “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Féturssonar I. b. i skr.b.... I 40 “ II. b. i bandi.. ..1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar.............I 25 óns Ólafssonar i skrautbandi........ 75 Kr. Stefifnsson (Vestan hafs) ., S. J. Jóhannessonar ........ “ og áðgur .... St Olafssonar, 1.—2. b............2 stgr. Thorst. i Bkrautb...........I Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi....1 Páls Vidalfns, yísnakver..........1____ St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St G, St.: „Á ferð og flugi“ 50 þorsteins Erlingssonar.............. 80 Fáls Oiafssonar ,1. og 2. biodi, hvert I 00 J. Magn. Bjarnasonar................ 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 þ. V. Gislasonar.................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis Gests Jóhannssonar.................. 10 Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og kvæði............... 2 Mannfræði Fáls Jónssonar............(G) 26 Mannkynssaga P M, 2. útg. ( bandi..... 1 20 Mynsteishugleiöingar..................... 75 Mlðaldarsagan.......................... 75 Myndabók handa börnum.................... 20 Nýkirkjumaðurinn......................... 35 Norðurlanda saga........................ oc Njóla B Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð....................... 20 Pérdikanir J. B, í b .................. 2<5r Prédikunarfræði H H.................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. ,(W).. 1 5o “ “ fkápu..............1 oc Reikningslok E. Briems, I. i b........... 40 “ , “ II. i b............ 25 Ritreglur V. A Sannleikur Kristindómsins................ i0 Saga fornkirkjunnar 1—3 h.............1 5q Sýnisliók 1*1. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver ............................ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b...... “ iarðfræði-............ Sýslumann.iæfir 1—2 bindi [5 hefti] .3 6t Snorra- Edda..........................j 2i Siipplement til Isl. Ordbogei|i—17 hv 51 Siflmabókin,.........„tjycjlyft l-6o ogl 4o 36 26 2o 25 3o Sagan af Skáld-Helga................. 16 Saga Jóns Espólins.................... 60 Sa§o Magnúser prúða.................... 30 Sagan af Antlra jarli.................. 2O fjagn J örundar hundadagakóngs.......1 15 Arni, skáldsaga eftir Bjnrnstierne... 50 “ ibandi........................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fnðj.... 15 Einir G. Fr............................ 30 Brúðkaupslagið eftir Bjrtmstjeme..... 25 Bjöm og Guðrún eftir Bjama T........... 20 Elenóra eftlr Gunnst Eyjólfsson...... 25 Forrsðguþættir I. 2. og 3. h. .. . hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............. 20 Gegnum brim og boða..................1 20 “ ibandi.........1 50 Hrói Ilöttur.......................... 25 Jökulrós eftir Guðm lljaUason.......... ao Krókarefssiga......................... 16 Konungurinn i guilá................... 15 Kári Kárason.......................... 20 Klarus Keisarason..........[ W)...... 10 Piltur oc stúlka .......i kápu....... 75 Nal og Damajanli. fom-indversk saga.. 25 Otau ur sve'tum ejtir þ -rg. Giallanda. 35 Randí*ur i Hvassafoíli i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............. 2o Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h-»ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [GJ 20 “ handa bömum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn Isafoldar I, 4,5 og 12ár,hvert “ 2.3, 6og7 “ .. “ 8, 9 og 10 “ .. “ ll, ar............. Sögusafn þjóðy. unga, I og 2 h., hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o Sdgur og k"æ"i Sig/úl Jóh............... 25 Dora Thorne........................... 50 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 þættir úr sögu isl. I. B. Th. Mhlsteð 00 Grænlands-saga.......ÖOc., í skrb.... I 60 piríkur Hanson......................... 10 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland................ 80 Vonir eftir E. Iljörleifsson....[W].... 25 Villifer frækni.................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 16 >joSsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 60 “ “ í b. 2 0J þórðar saga Geirmundarsonar............ 25 þáttur bcinamálsins.................. 10 Æfintýrasögur........................ 15 slen ingasögnr: 1, og 2. Islendingabók og landnáma 3> 3. Harðar og Hólmverja............. 1 ■ Egils Skallagrimssonar......... 611 Ilænsa þóris................... lc Kormáks........................ 20 Vatnsdæla....................... 2,j Gunnl. Ormstungu................. 10 Hrafnkels Freysgoða.............. 10 Njála.......................... 7O Laxdæla........................ 4o Kyrbyœja......................... 30 Fljótsdæla..................... 26 Ljósvetninga.................... 85 Hávarðar Isfirðings.............. 15 Rcykdœla.. -................. j0 þorskfirðinga.................... jp Finnboga ramma................ Viga-Gmms..................... 20 Svarfdoela.................... go Vallaljóts....................... IO Vopnfirðinga................... j0 Flóamanna....................... | ^ Bjarnar ILtdælakappa........... Gisla Súrssonai................ 55 60 5C 25 25 50 80 50 4- 5. 6. 7- 8. 9 to. 11. 12. t3- U iö. 16. 17- „8. 19- 20. 21. 22. *3- 24. 35 26. Fóstbræðra......................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga........ 28 Gre't'S saea..................... ó., 29. þórðór Hræðu.......... .... j>0 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi....[\V7L .. 5.C0 óbundnvr.......... ;.....[(í) ..3 75 Fastiw og Ermena.................[WJ... to Göngu-Hrólfs saga......................... ,0 Heljarslóðarorusta........................ j0 Hálfdáns Barkarsonar.................... IO Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm........ 25 Höfrungshlaup........................... 20 Draupnu: saga Jóns Vidaiins, fjnrri partur 40 “ siðan partur..................... 8'> Tibrá I. og 2. hvert...................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusenar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennar* hans 80 ,“ i gyltu bandi.............1 30 2. Ol. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi.......50 35 Soxiffbsalnxv ij Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög.............. 50 Söngbók stúdentafélagsins............ 4r) “ “ i bandi..... 6o “ i gyltu bandi 75 Hátiðaséngvar B þ..................... 60 Sex senglcg........................... 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst................... 40 ísl sönglðr f, ?I II.................. 40 Laufblöð (sönghcfti), safnað hefiir L. B. 60 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................ 0o Svava I. .............................. 51} Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2.hveit. u, Sendibréf frtt Gyðingi i foruöld . - > q Tjaldbúðin eftir H P 1. loc„ 2.10c., 3. 25 Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Uppdráttur Islands a einu blaði.......J 7,-. eftu Morten Hansen., 4-, “ a fjórum blöðum.....3 g() Útsýn, þýðing í bundnu og ób, máli [WJ so Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 20 Viðbætir við ysrsetnkv.fræði “ .. sa Vfirsetukonufiæði....................., 2 , Slvusárbrúin ...............[W]..,. 10 nnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B TTi M do Blod ogr tlmazrit 1 Eimreiðin árgangtninn................1 2, Nýir kaupendur fa 1.—6. árg. fyur . .4 4« Óldin 1. 4. ár, óll frá byrjun....... 75 “ í gyltu Iwndi...........1 lyj Nýja Öldin hvert h................ 2, Framsókn.......................... 4,, Veríi ljósl....................... , y xsafoli)...........................1 60 þjóðvíljinn ungi.......[G)....r 41, Stefnir............................. 7,', Bcrgmálið, 25C. um árslj...........1 0.-1 Haukur. skemlirit................. .-Eskan, unglingablaö............. 4 , Good-Templar.......................... 50 Kvennblaðið....................... 6.- Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.... 30 Kreyja.um ttrslj. 25c.............1 r.-l Kir, heilbrigðisrit............... fif Menn eru Wðnir að taka vel eltir þrl allar Uækur merklar nieð stafnum (\V) fj-rir al - an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba - dal, en þær sem merktar eru meðstainum(tl . «rn inungis til hjá 3. Bergmann. aðrai bækut bafa þ :ir bá jíi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.