Lögberg - 09.05.1901, Síða 1

Lögberg - 09.05.1901, Síða 1
►%%%%.%%%%■%%%%%%%%%%%%%% Messingar Fuglabúr, - JAPAKNED FUGLABÚR, BREEDING FUGLABÚR. Allskyns tegundir nýkomnar, komið og sjáið kostar ekkert að skoða. Anderson & Thomas, 538 Maln Str. Hardware. Telephone 339. e>% %%■%%%%%%%-%%% %%%%%%%"f» Flugnaliurðir og gluggar. Nú orurn við búnir að fá þær fvrir lægra verð cn nokkru sinni áðir í Winnipeg. Bráðum þurfið þór þetta. Ivomið og skeðið. % Anderson & Thomas, A 53S Nain Str. Ilardware, Telep!\one 339. 14. AR. Winnipeg, Man., fimtudaginn 9. maí 1901. NR. 18. Fréttir. CAN4D4. Minto lávarður, landstjóri í Canada, hefur gefið 8500,00 í Norðurheimskauts lciðangurs-sjóð Bcrniers kapteins. Ef margir gera eins vel, safnast allmikil upphæð á stuttum tíma. Hlutabróf i Canadiar Pacific-járn- hrautarfólaginu hafa stöðugt verið að stíga í verði á markaðinum i New York. l’essi hlutabréf voru nokkuð fyrir neðan 100 fyrir fáum vikum siðan, en eru nú komin upp í 117J. Ýmsirmenn, sem hluti áttu í félaginu og hafa selt hina sfðustu daga, hafa grætt allmikið fó. Sá orðasveimur gongur í sambandi við vcrð hækkun hlutabréfanna, að einhver járn- brauta-kongur, t. d. J. Hill. sé að kaupa alla þá hluti, er hann geti náð i, í því skyni að eignast meirihluta þeirra og ná þannig umráðum yfir Can. Pacific- brautinni.___________________ Frumvörpin um að staðfesta járn- brauta-samninga Roblin-stjórnarinnar liafa komist i gegnum járnbr^utanefnd þingsins i Ottawa og eru nú fyjr nefnd sem samanstendur af allri ueðri deild þingsins. I’ar verða frumvörpin að ræðast og samþykkjast grein fyrir grein, Aður en þau geta farið i gegnum þriðju umræðu í neðri deild. Og eftir það eiga þau cftir að komast i gegnum efri deild. Dað lítur helzt út fyrir, að frumvörpin ætli að komast í gognum báðar deildir áður en þingi er slitið, sem búist er við að verði fyrir 24. þ. m. HAND4RÍK1N. Eitt einveldis-félagið enn er nú sagt að myndað sé í Bandaríkjnnum. t þetta skifti eru það helztu skipabygginga- félögin, sem samsteypu-félag þetta hefur verið myndað úr, eu höfuðstóll hins nýja félags kvað vera $65,000,000. Forseti Bandaríkjanna, Mr. IV m. McKinley. lagði á stað frá Waehington moð fríðu föruneyti fyrir nokkrum dög- mn síðan í ferð vestur um landið—alla lcið vcstur að Kyrraliafi—, og hefur for- setanum verið vel faguað hvervetna, er liann hefur stauzsð. Hann var í E1 Pasco. i Texas-ríki (rétt við laudamæri Mexico), síðastl. mánudag, og var hon- um og ráðherrum hans fagnað þar hið hezta. Það er búist við að Mr. Mc- Kinley verði i þessu ferðalngi þar til i júlí. ________________________ Voðalegur bruni varð í bænum Jacksonville, í Florida-ríki, síðastl. föstudag,ogbrunuu þar 118 húsaíerhyrn- ingar (blocks) Og nokkrir menn mistu lífið. Meun vita óglögt cnn hvað mörg mannslíf fórust, en þau eru færri en við mátti búast í jafu-stórkostlegum bruna. Eignatjónið er metið nál. 10 milj. doll. Nokkur hluti af hinum miklu Ar- mour kjötnidursuðu-húsum brann í Chi- cago í lok vikunnar sem leiö, og er skað- inn allmikill. OtlOnd. Engar sérlegar fróttir er að segja af ófriðnum í Suður-Afriku. Það gengur í sama þófinu, en sifelt þrengir meir og meir að Búum. Smáfiokkar af þeim!eru altaf að gefast upp eða brezka liðið að taka þá til fanga. Það virðist sem Búar hafi nú þvinær ongar fallbissur eftir, og standa þannig miklu verr að vigi en Hretar, hvenær som í bardaga slær. Mrs. Botha, kona Botha generals, hefur stöðugt verið að ganga um sættir, milli manns síns og Kitcheners lávarðar, en ekki hepnast, og nú er sagt að húu sé að leggja á stað til Evrópu til að hitta Kruger gamla og re^’iia að fá hann til að ráða Búum til að þiggja friðarkosti Breta, sem eru mjðg aðgengilegir. Hertogiun af Yrork (hinn núvorandi króuprinz Breta) og kona hans, er fyrir nokkru siðan lögðu á stað frá Englandi til Australfu, lentu með heilu og höldnu i Melbourne (í Australíu (G. þ. m. og var fagnað þar með mestu virktum. Krón- prinzinn fór f þessa ferð til þess að opua hið fyrsta þing hins nýmyndaða Ausfc- raliu-rikjasambands, sem byrjar innan skams. Hátiðahöld mikil verða í Aust- ralíu í sambandi við þessa athöfn og í tijyfui af koinu prinzins þaugað. Ur bænum °g grendinni. Hinn 25, f. m. (á sutnardaginn fyrsta) gaf séra N. Stgr. Thorlaksson saman í hjónaband. í Sclkirk Jian., þau Mr. Kristján J. Friðriksson og ekkjuna Unu Jóhannesdóttir Skagfjörð. Lög- bergóskar brúðhjónunum til humingju. ^Hinn 27. f. m. (apríl) jarðaði sóra N. Stgr, Thorlaksson, í grafreit íslendinga i Selkirk, Sturlaug Eggertsson Fjeldsteð, er lézt á alm. spítalanum hér 1 bænum 8 dögum áður, eins og gotíð var um i síð- asta blaði voru. Jarðarförinu var all- fjölmenn. ________________ Lögbergs félagið hefur nýlega keypt ióðina, ásamt hinni stóru, nýju bygg- ingu á henni, á suðaustur horninu á William ave. og Nena stræti, hcr í bæn- um, og flytur pientsmiðju sína ef til vill þangað i sumar. Strætis-járnbraut- ir liggja eftir báðum götunum, sem horaið er á.______________ Ef þór þurfið að fá eldsábyrgðá hús- um yðar eða húsmunum, þá ættuð þór að gefa mcr tækifæri til þess að spara yður nokkur cents af hverjum dollar, sem þér þurfið að borga. Eg lief umboð frá þreniur eldsábyrgðar-félögum, sem ekki eru í neinu félaga-sambandi (com- bine) og lieimta þvi ekki af yður meira en saungjarnt er. J. A. BLÖNDAL, 567 Elgin ave. Stúlkubarn á 9. ári, Sigríður að nafni, 8em heima átti á Bjarnarstöðum í Árnes-bygð í Nýja-ísl., týndist á sumar- dagiun fyrsta (2f. f. m.) þannig, að hún var að reka nautgripi út í skóg og hcfur vafalaust villst. Stúlkunnar var leitað í marga daga, en var ófundin er síðast fréttist (um síðustuhelgi). Hún or dótt- ir ekkju, er kom frá Isl. í fyrra, sem heitir Guðrún._______________ Vér liöfum heyrt að þeir, sem leikið hafa „Æfintýri á göngufðr11 undanfarin kvðld hér f bænum, væri til með að leika sjónarleik þenna í ísl. bygðunum í Dak- ota, ef þeir vissi að fólk þar syðra væri þvf hlynt og hægt væri að fá þar við- unanlegt húsrúm að leika í. Vér leyfura o^s að hvetja landa vora þar syðra til að hugsa um þetta mál og reyna að koma þessu í framkvæmd. Mðnnum þar mundi vafalaust þykja mikið gainan að leiknum. ____________________ Nú höfum vér fengið eyðublað fyrir samskotaskrá í hinn canadiska norður- heimskauts leiðangurs-sjóð, er vér skýrð- um frá í siðasta númeri blaðs vors að verið væri að stofna, og erum því til að veita samskotum í sjóðinn móttðku. Það væri gaman að sem flestir íslending- ar í Canada gæfu eitthvað i þemian sjóð, til að sýna að þeir liafi áhuga fyrir málinu ekki síður en aðrir. Alenn geta afhent oss þær uppliæðir, er þeir gefa, eða sent oss þær með pósti á vanalegan hátt. Nöfn gefendanna og upphæðirnar verður auglýst í Lögbergi. — Ritstj. LöanERUs. Hinn 27. f. m. hóldu þau Mr. og Mrs. H. Hermann i Edinborg, N. Dak., silfurbrúðkaup sitt og var fjöldi af vin- um þeirra samankominn í húsi þeirra $2 hattur gefins Allan maímánuð gef egliverjum manni, sem kaupir af mér alfatn- að, $10 virði eða meira, fyrir pen- inga út i liönd, góðan $2,00 hatt í kaupbætir, — Eg hef lika mikið af ódýrari fatnaði frá $1.50 og upp, og gef ciunig hatt í kaupbætir með þeim, tilsvarandi eftii verði. Eg hef mikiðafidrengjafötum af öllum tegundum frá 85 c. og upp, og gef hatt með þeim öllum sem eru $2.00 og þar yiir, fyrir peniuga útí hönd. Skilvisir ísiendingar sem eg þekki geta fengið lánað hjá mór föt, skótau og Alnavöru til hausts, hvort sem þeir verzla hjá mér stöðugt eðft ekki. Komið moð ullina ykkar til míu, ef liún er okki mjög óhreiu skal eg gefa ykkur gott vorð fyrir haua. B. T. Bjornson, MILTON, NorthDakota. það kvöld, til að óska þeim hjónum til lukku o. s. frv. Þau giftust í Khöfn 27, apríl 1876, og höfðu þannig verið i hjóna- bandi 25 ár. Vinir þeirra gáfu þeim fallegt og dýrt silfur ,,tea set‘‘, í minn- ingu um 25 ára hjónabands-afinælið. Vér óskum Mr. og Mrs. Hermann til hamingju og vonum, að þeim mcgi end- ast aldur til að halda gnllbrúðkaup sitt —að 25 áruin liðnum. Sunnudaginn 28. f. m. formdi eéra N. Stgr. Thorlaksson 18 ungmenni i kirkju safnaðarins í Selkirk, og eru nöfn þeirra sem fylg’ir: Bjðrn og Stefán Sigurbjörnssynir, Margrét Sesselja Sigurbjörnsdóttir, Jón Þorvaldsson Alexander Inrdriðason, Jóhann Gests- ■on, Sigurbjörg Lovísa og Kristin Laufey Hannesson, Jóhanna Lára Uelgason, Bergþóra Runólfsdóttir, Sigríður Guð- mundsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Súsie Jóhannesdóttir. Hinn 1. þ. m. gaf séra J. Hood, frá Cypress River, saman i hjónaband, á heimili Mr. Guðm. Sfmonarsonar, bónda í Argyle-bygð, Mr. Jóseph B. Skaptason, héðau frá Wiunipeg, og Miss Guðninu Simonardóttur. Btúðguminn er fonur Mr. Björns J. Skapt.asonar, að Hnaus- um í Nýja-Í8Í., en brúðurin dóttir Mr. Símonar Símonarsonar bónda i Avgyle- hygð. Vór óskum liinum ungu brúð- hjónum allrar hamingju. Seint 1 síðastl. mánuði var séra N. Stgr. Thorlakssyni í Selkirk færð ný- borin kýr og nekkuð af peningum að gjöf.til að bæta honum að nokkrti skaða þann, er hann varð fyrir við það að fjós lians, með kú og kálfi í, brann fyrir nokkru síðan, eins og getið var um i blaði voru. Gjafir þessar voru bæði frá safnaðarlimum sóra Steingrims og frá utansafnaðar-fólki. Þetta var drengilega gert af Selkirk-íslendingum — eins og við mátti búaSt af þeim. íslenzk stúlka um tvítugt, Sollía Auðunnardóttir að nafni, sem var vinnukona í Fort Rougc, hér í bænum, var nýlega kærð um að hafa vanrækt að útvega lijúkrun nýfæddu barui, er hún ól í leynd í húsinu, er hún átti heiraa í. Það virðist að barnið hafi fæðst iifandi, en dáið Strax. Engar líkur benda til að stúlkau hafi gert ueitt til að bana barninu—einungis forsómað að útvega þvi og sjálfri sér hjúkrun. Munið eftirbúð Mr. Karl Ií. Albert, 337 Main Str. Winnipeg, Þcgar þér þurfið að fá yður “bicycle1'. Það getur þýtt peningalegan hagnað fyrir yður að snúa yður til hans. Hann vonast eftir pöntunum og fyrirsinirnum utan af landinu og afgreiðir alt slíkt bæði fljótt og vel. Kven= Jackets $3.50 Loose-Fitting Jackets hamla konum og stúlkum, mórauð, blá og svört. Búin til úr vönduðu efni, $8.50 livert, Barna Reofer Jackets Það, sem eftir or af vor- og sumar- Jackets, inátulega þykk fyrir kvðldsval- ann selcl ódýrt þessa viku. $3.50 Serge Skirts $3.50 Vönduð, svört og blá Sergo pils verða seld þesía viku á S8.50, eru gott $5.00 virði. Kvcu- fatuaðui' ‘Costuiuos’ Það, sem enn er til af skvaddara- saumuðum kvcnfatnaði. X'oijiðúrþessa viku fyrir $5 til $i9.(X» livern. 25c. Curtain Polcs 25c. 100 poles úr Cherry og Walnut með messingar og tró iiriuguin og braekets á 25c. 12?aC. Curtain Nct 12'^. 100 yards af tvíbreiðu Curtain neti. Vanaverð 20c„ nú á 12io. (»C. Art Muslin (>c. 500 yds af rósóttu dýrindis Muslín á 6c, Carsley & Co., 344 1YIAIN 3T, Hlýinda-veðrátta var seinnipart vík- unnar sem leið, en kólnaði um heigiua og var kuldanæðingur af noiðvestri og norðri á mánudag og þriðjudag. Nokk- urt næturfrost var þá, en ekki svo að það gerði neinn skaða. Hiýindi nú kom- in aftur. Hveitisáning er nú víðast langt kornin liéri fylkinu og nábúa-rikj- unum og sumir ioknir við haua. Það iiveiti, sem fyrst var sáð, er vel komið upp og lítur ágætlega út—er sumstaðar orðið 8 til 4 þuml. á iiæð. Það er búist við að is leysi af suðurhluta Winuipeg- vatns innan fárra daga og siglingar hyrji þá um það. Mr. Jóhann Haildórssou (kixupm. i Áiptavatns-bygðinni), Halldór bróðir hans og tvær systur þeirra, komu hing- að í byrjun vikunnar og for Jóh. heim- isiðis aftur í dag, enHalld.ogsysturnar dvelja hér í hænum fyrst um sinn. Með þeim komu einuig Mr. W. H. Eccles og Mr. Bjarni Maguússon, bæudur í sömu bygð, og eitthvað fleira af fólki. Althiðbezta að frétta úr Álpta- vatus-bygðinni. Nvtt Rlað, sem á að heita Vestur-ftland, byrjar að koraa út í júnfmáruði f sumar. Ritstj. verður Sig. .Júl Jobannesson; allar upp- lýsingar því viövikjandi fást hjá honum, Sig. Júl. Jóhannessou tekur að sér að skrifa ailskonar bróf á ensku, ís'enzku og dönsku. Piltar og Stúlkur! Sig. Júl. Jóhannesson tekur að sér að kenna eusku fyi ir væga horgun. Islcinlingum í Testur- bænum var bent á það í siðasta blaði Löghergs, að eg með byrjun þessa mánaðav færi að verzla með allskonar svala-drykki, ís- rjóma, mjólk, aldini af öllum tegunc4im og ýmislega fleira (eg gleynuii sem sé að geta um kaffið og skyrið). Þessu hefur verið tekið vel nú þegar í byrjun og þakka eg yðui fyrir það. Eg vil nú jafnframt. draga athygli yðar að því, að nú þegar þér um heitasta tíma árains liættið að baka yðar eigið brauð, þá ætt- uð þér að tínna migað máli og sjá, livort þér gkki gætuð liaft hag af því að sækja brauð yðar til min. Eg get áreiðanlega gjört eins vel við yður eins og aðrir i f ekki betur. Ileynið og þér muniö sann- færast. Það fást lijá mér um tíma góðar kartðflur fyrir 60 c. liushelið. Notið tækifærið, þær stíga að öllum líkindum í verði bráðlega. Eg hef sem stendur 3 herbergi til leigu. Vinsamlegast, G. P. Thordarson. 587 Ross Avc., Winnipeg. ■*> -*r -*r w Alr \riii Eggcrtsson, Kiferi vinur:—Eg skrifn þér þcssar fáu línur til þess iúS ] t». pig vita, að mér líkar mjögsvel við Alpha DeLaval skil- vinduna, sem eg keypti að þér í vo»- eð leið. Hún aðskilur injög vfl, mikið bctur heldur en Aiexandra-skilvindan, er eg L-foi i tvö ár áður en eg keypti að þér. Hún er einnig léttari að snxia heuni og mikið sterkara vcrkfæri. þinn einlægur, INULMUNDUK JÖNS80N. Þeir sem vilja kaupa De Laval skilvindur eða fá upplýsingar um þær, geta snúið sér til SVEINBJ. LOFTSSONAR, Cliurchbridge, Assa. KRISTJÁNS JÓNSSONAR, Baldur, Man„ GUNNST. EY JÓLFSSONAR, Icel. River,‘Man. eða til fólagsins sjálfs M/ \/ M/ M/ M/ M/ \l/ M/ M> M/ M/ 248 McD8rmott Ave., Winnipsg. Chicago. Ncw York. Mantreal. M/ M/ M/ M/ M/ M/ M/ r.d' The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skkifstofa: London, Ont. HoS‘. DAY.1U. Mii-LS. g. C., I.OKD STKATHCONA, DðmaniulsradgJuO Can*da^^ meOraOaudi, JOIIN MILNE, yflrumsjónanmulur, HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lífsábyrgðarskírieini NORTIIERN LIFE íélagsios áhyrgja handli ifum allan |»ann HA(»NAÐ, öll kau RÉrTINDI alt |»að UMVAL, scni nokkurtJIlclAij pcíur staðið við að Teita, Fclagið gfcfuröllum skrtcinlKsliöfiun fult andvirði alls er ]>eir borga ]>ví. Áöur cn þór tryggið líf ySar ættuS J>ér að biSj:. uuuskrifaða um baikling fé- lagsins og lesa hann gaumgælilcga. J. B. GARDINER , Provlncial Nla after, 507 McInivkk U1.0CK, WIN IPEG. TH. ODDSON.Conera, Aaen, SELKIKK, MaNITOBA. PARSONSlARUNBELL C. P. BANNINC I). D. S., L. 1). s. CO.M MI8KION MKIU IIANTS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur ViO getmn æflnlega »elt virtir yOnr fyrir hasta verO og Bji'itii bornuu- HeynlO oUkur UK'St. 253 King Str„ Winnt/>ey. TANNLŒKNIR. 204 Mclutyre Block, - Wixnií- TiiiLKÍ'ÓN 110,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.