Lögberg - 09.05.1901, Síða 3

Lögberg - 09.05.1901, Síða 3
LOUBERO, F1MTUD4U1NN 9. AMA.1 1901. 3 Goðgá ,,Bjarka“. Oss finst vel eiga við að prenta hér—í sambandi vifi greinina úr „Bjarka", mefi fyrirsögn: „Alda* mötahugleifiingar“, sem vér prent- uðum í sífiasta númeri Lögbergs— afira ritstjörnargrein úr „Bjarka'*, sem út kom 2. marz sífiastl., því svipaðar skoðanir koma í ljós i henni, sem hinni fyrri, viövfkjandi dýrkun alls sem gamalt er, o.s.frv. það leynir sér ekki, aö „Bjarki“ hef- ur tekiö algerlega nýja stefnu í þessu ofni síðan hinn nýji ritstjóri, þorsteinn Gíslason, tók viö blaðinu til fulls og alls, og aðra stefnu en önnur fslonzk blöö hafa. það verð- ur fróðlegt að sjá, hvernig liin blöð- in á Islandi—og þjóðin þar yfir höf- uö—taka þessari nýju stefnu. Oss skyldi ekki undra þó hún verði for- dæmd sem hrein og bein goffgá, og að útaf henni spynnist allmiklar blaðadeilur á íslandi. Sórílagi má vænta þess að ritstjóri „Pjóðólfs“ og skáldið Bencd. Gröndal verði alveg úthverfir við þessa goffgá „Bjarka", og yfir böfuð allir er hugsa á þann hátt pem eitt ísl. skáldið svo heppi- lega lýsti í þessum vísuorðum: „Bara' ef lúsin íslenzk er er þér bitið sómi“, Ofannefnd ritstjórnargr. í „Bjarka" 2. marz hljóf ar sem fylgir: „TIL BHNEDIKTS ORÖNDALS. I’að kom mér svo sem ekkert á óvart að heyra syngja í tálknunum é honum Gröndal eftir ritdórainn um kvæðin hans, som stóð hér í blaðinu 15. des. síð- astl. Og þó var síður on svo að þar væri gert lítið úr skáldskrp hans. En rit- dómurinn rar alls ekki skrifaður til að þóknast Gröndal, þó hann sé uppáhalds- maður minn að mðrgu loyti, heldui til þess að rcyna að sýna manniun eins og hann er, og svona skoða eg þig nú, góð- nrinn minn, hvort sem þér líkar það bet- ur eða ver. Eg sagði meðal annars um Gröndal: ,Nær alt, sem hann hefur ritað nú í mörg ár, er ein endalaus ádcila gegn öllu þvi som yngra er en sjálfur hann, öllu þvi nýja sem fram hefur komið i hugsunum manna og framkvæmdum síðan sjálfur hann varð fullþroska, eða síðan hann fór að eldast. Ilann getur ekkert af því litið réttu auga“, o.s.frv. Þetta lýsir Gröndal haugalýgi;* hann segist ætíð hafa verið fús á að viður- kenna það sem sér hafi íundist gott eða fallegt. Alveg rétt, Gröndal! það hefur enginn haft á móti því. En þér f i n s t ekkert gott né fallegt nema það só jafn- gamalt sjálfum þér eða eldra. Hanu bondir á þrjú kvæði eftir yngri skáld (Þ. E. og E. B.), sem sér þyki falleg, En það er af þvi, að í lieim kvæðum er engin hugsun sem ekki hefði eins vel getað verið hugsuð árið 1850 eins og árið 1900. Þetta er ekki sagt sem last um kvæðin, heldur til þess að sýua að þetta varnargagu Gröndals saunar ekki neitt. *) Svar haus stendur i „Fjallk." 19. janúar. Og hvað eru svo ritgerðir Grðndals frá síðari árum; hvað eru blaðagreinir hans um skáldskap Ibsens; hvað er aldamóta- grein hans um Rvik; hvað er formálinn fyrir kvæðabókinni hans, hvað er að lokum þessi siðasta Fjallkonugrein hans, t. d. vörnin fyrir kvæðinu .Þingvalla- ferð'? — Alt saman ádeila gegn hugsun- arhætti nútimans og samanburður á honum og eldri timanum, þegar Grön- dal var ungur. Eg hef ekki með hálfu orði lastað Gröndal fyrir þetta í rit- dómnum, að eius sagt, að svona væri af- staða hans á eldri árum við hugsunar- hátt samtimans. I síðasta kvæði sínu um Island segir Gröndal: ,Vér elzkum þig, þó ei þú sért í ánatið hverja tekinn, þó fossinn ei við bjargið bert í búnaðinn só rekiun. Það var einmitt það. Fossarnir eru svo fallegir; þeir eru til þess að horfa á þá, skemta sér við þá. Það stór- hneykslar fegurðartilfinning Grðndals að menn skuli hugsa sér að leggja fjðtur á fossana, taka þá liárómantisku herra í þrældóm, fara að láta þá vinna. Það er, eftir skoðuu hans, ein af smekkleys- utn siðari tima. Og það er fjarri mér að halda því fram að þessar hugmyndir lians séu ljóter eða óskáldlegar, en hitt gct eg ekki látið eftir honum, að játa að þær seu í samræmi við hugsuuarhátt manna alment nú á dögum. Það sem Gröndal segir um hið ,unga Island' kemur þessari þrætu okkar ekk- ert við, or talað alveg út í bláinn. Þar vaka víst fyrir Gröndal einhverjar end- urminningar um deilur hans við Hannes Hafstein og Verdandi-mennina fyrir eitt- hvað 20 árum siðan En eg hef aldrei verið neitt við það riðinn og finn enga ástæðu til þess að fara að rifja það upp. Eg hef heldur ekki lastað föðurlandslof- gerð hinna eldri skálda, hvorki Grön- dals né annara. Mór þykir mðrg af kvæðum þeirra mjög falleg. En sífelt bergmál af þeim hlýtur samt gem áður með tímanum að verða leiðinda-söngur. Og þar á ofan álít eg hina æstu íöður- landstilbeiðslu og þjóðernisdýrkun reyndar tóma heimsku, þótt hvorttveggja hafi haft mikla þýðingu og jafnvel orðið aðalkjarninn í lífshreifingum margra þjóða fjrr á öldinni, og þó enn sé reynt að viðhalda þessu af öllum þeim sem eru á eftir timanum, bæði hér og annars- staðar. Eg get vel ímyndað mór að á síðari tfmum verði þetta lesið með likum tilfinningum og við nú lesum kvæði um konungatilbeiðslu eldri tima, t. d. lof- drápur Eggerts Ólafssonar, og fleiri skálda frá 18. öld, um Danakonunga. Eg skammast min ekki fyrir að játa, að mér þykir Lögbergs kvæði séra .Matthi- asar, sem mest hneykslið vakti fyrir nokkrum árum og Gröndal nefnir í skopi í sambandi við þetta mál, mjög gott kvæði. ,Ubi bene, ibi patria1 segir málanna móðir, latínan, þ. e.; Þar sem mönnum liður vel, þar or þeirra föður- land. Og þessa setningu tel eg rétta. Grðndal er að hlakka yfir einhvorri róraantiskri endurfæðiug hér. Það væri garaan að vita hverjahugmynd eða hug- myndir hann vildi þá fela f orðinu róra- antík. Eg hef f ritdómnum um kvæði hans euga dóma felt yfir rómantík og ekki rómantík, en eg benti á öfgarnar í fornaldar- föðurlands- og þjóðernis-dýrk- uninni i kvæðum nær allra íslenzkra skálda á siðastl. öld. Þetta þurfti ekki að ,rísa upp\ eins og Gröndal segfr að það hafi gert, nú við aldamótahátíða- haldið; það hefur altaí legiðhór í landi.“ AHjrj-~~ Vilja Spara Peninga Þagar t>ið þurfið skó þá komið og verziiö við okkur. ViO höfum alls konar skófatnaO ogverOiö hjá ofck ur er lægra en nokkursstaöar l)!?nnm. — Viö höfum isleuzkan verzlunar)>jón. Bpyrjiö eftir Mr, Gillis, The Kilgoop Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Giftiuga-loyflsbréf selur Magnús P&ulson liæði heima hiá sér, 6Ö0 Iloss ave. og & skrifstotu LöJbergs. CAVEATS, TRADE MARKS, COP YRICHTS AND DESICNS. 8end yonr bnsinesfl direct to W ashingtoni SATes time, costs less, bett-er service. IIf offlce cloee to U. S. Patent Offlco. FREE prellmls- ary •x&minatlona rande. Atty’e fee not due nntil patent ls secnred. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEARP ACTT7AL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patonte," etc., sent free. Patents procnred through E. O. 8iggen ■MÉÉÉBB ‘Ic« receive epecial not without charge, in the INVENTIVE ACE lllustrated monthly—Eleventh year—ternu, $1. a year. E.G.SIGGERS,HE^K: Canadian Pacific Railwaj Tlme Tatole. Montreai, Toronto, New York & east, via allrail, daily. ex Frí Montreal, Toronto, New York & east, via rail, daily ex Tues Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediatc points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- mcdiate points....Tue,Tur,Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points......Tues. Thurs. and Sat............... Can. Nor, Ry points......Mon, Wed. and Fri................. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mon., Wed., Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuclon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun................ Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edm. ton. Sat Sun, Mon ,Tue, Wed Edm.ton Thur, Fri, Sat. ,Sun, Mon LV, 16 Oo 8 00 16 30 7 8o 7 3o 7 3° 7 3t 7 30 14 Io 18 30 12 2» 7 4o S £0 9 o5 16 Oo 16 oO AK. lo 15 18 Ot I4 lo 22 30 22 30 22 3 J 22 3o 22 3o 13 35 Io oC 18 66 17 10 15 45 14 3o I4 20 14 2o JAMES OBORNE, General Supt, C. E. McPHERSON, Geu Pas Agent MEOI8. - W W. McQueen, M D..C.M , * Physician & Surgeon. SXl r ' Afgreiöslustofa yflr State Bank. TAXLÆRMR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiöslustofa yflr Stvte Bank. DÍRAL.lvli VIR. 0. F.'Elliott, D.V S., Dýralæknlr ríkislus. Lxknar allskonar sjikdóina á skepnum Sanngjarnt verö. LYF8ALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meööl. Uitföug &c.—LæknisforBkriftum nákvæmur guum ur gefinn. Dr. O. BJORNSON, 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG, Ætíö heima kl. x til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 m. Telefón 115«, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíö ó reiðum hðndum allakonar meööl.EINKAT.mriS-MEÐÖL, 8KUIF- FÆRI, BKO'-ABÆKUR, SkRAUT- MUNI og V S'ÍU JAPAPPIR, Vei.* láirt. Strarahsn & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SEI.JA AI.I.«SKON\R MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆKI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tW~ M*'nn geta nú eins Og áönr skrifaö okkur ó islenzku, (ægar keir vilja fó meööl Munið eptir aö gefa núraeriö ó glasinu. Dr. M. Halldorsson, Stran&han & Hamre lyfjabúö, Park River, — . 0 i\ jU Er aö hifta 6 hverjum miövikud, i Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Teunur fylltar og dregnar út án sáre. auka. Fyrir »8 draga út tðnn 0,50. Fyrir fcð íyllfc tönn $1,00. 527 Míii St. DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö ó sér fyrir aö vera meö þeim beztu i bænum. TdefOfl 10*0.. 3t2 Main Sl. QanadianPacifícRairy Are prepared, with the Openicg of..— ~ ~~=Navigal,im MAY 5th. To offer the Travelliug Publio Holiflau... Via thc -^ Oreat Lahes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “M ANITOBA” Will leave Fort William for Oweu Souud every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Coiinectioiis made at Owen 8ound foi' ’IORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK AND [ALL POINTS EAST For full information apply to Wm.STITT, C.B.nicPHERSON, Asst. Gen. Pass. Ageut. Gen. Pass, Agt "WINNIPEG. I. M. Cleghorn, M H. LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMADUR, Kr,- ’lclur keypt lyfjabúðina á Baldur og helur þvl sjálfúr umsjón a öllum meðölum, sem bann ætur frá sjer. KKIZABKTH ST. BALDUR. - - MAN P. S. Islenzfcur túlkur viö hendina hve nær sem þörf ger.ist Dr. Dalgleish. TANNLÆKNIR kunngerír hér meö, aö hann hefur set.t niöur verð ó tilbúium tönuum (set of teeth), en þó með (>ví sfcilyröi aö borgaö só út í höud. Hann er sá eini liér S bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaöasta mát i, og óbyrgist alt sitt verk. 416 ^clntyre Block. Main Street, 185 óðartnfcnni siuum“, sagði Mitchel. „f’að, sem þjónn- inn fttti að gera, var mjög einfalt verk“. „llvað meinið péri“ sagði Barnes. „Ilvað hef- ur skeð?“ „Eg kom hingað snemma, og hef eytt tim&num I veitingahúsinu binumegin i strætinu altaf siðan", »agði Mitohel. „Nokkru eftir að eg var kominn Hingað, kom vagn akandi að liúsinu og maður, sem var klæddur I fötin er Mr. Mora var 1 þeg&r hann kom til húss mins i morgun, steig út úr honutn. Eg nú samt strax að það var ekki Mr. Moifc. Ilanu för inn I húsið og taföi J>ar einungis i nokkrar mln- útur; 0g f>egar hann kom út aftur fór hann burt fót- gangandi, en skildi vagninn eftir fyrir fr&m&n húsið. ^að var auðsóð, aö honum hafði einungis verið falið afhenda bréf“. „Til Mrs. Morton!“ hrópaði Barnes. „Jft! Dór Lafið rótt fyrir yður! Haldið &fram!,‘ „L'að loið nærri hcill klukkutlmi, og eg var altaf að vona að f>ér kæmuð“, aagði Mitchel. „I>á kom kona út úr búsinu og fór inn 1 vagninn. Dar næst hom maður út með kistu, sem var Ifttin & vagnsætið, t>g svo var vagninum okið burt“. „Og pór veittuð okki vagninum eftirföi?‘‘ sagði Barnos. „Uvernig gat eg gort |>að?'‘ rar hið ófullnægj- andi svar Mitchels. „Dér hafið rétt að mæla, sem fyi!“ sagði Barnes. pt>»0 cr okki hægt að Í4 ncina lciguvsgna í Jicssn 192 hvar haun sefur oða hvoruig hvila hans er, ft meðan engin leiga er heimtuö af honum, hcfur numið land [>ar uppi og hefur hafst þar við til brftðabyrgða I nokkra undanfarna daga“. „í hvað marga daga?-‘ spurði Mitebel. „Ah, eg skil hvað þér eruð að fara!“ sagði Jim prédikari. „Vður langar til að læra að þekkja sögu vinar yðar? Jæja, til að fara n&kvæmlcga út I það, þft hefur hann hafst þar við i fttta daga. Að minsta kosti segir hann þ&ð sjftlfur, og eg trúi því, vegna þess—jæja, regna þess, að eg ftlit að Sam h&fi ekki hugrokki til að ljúga að Jim prédikara'*. „Eg býst við, að þór hafið verið að heimsækja hann“, sagði Mitchel. „Ó, nei, alls okkil“ sagði Jim prédikari. „Eg hef aldrei fyr komið inn i húsið, þótt mér hafi auð- vitað verið kunnugt um hvar Sam hefur haldiö til, altaf siðan að hann flutti sig þangað. Detta er i sam- ræmi við aðforð okkar, som eg held að cg hafi skýrt fyrir yður. En fyrst þér virðist vera forvitinn að heyra, hvernig eg komst inn I húsið og hvcrs vegn» eg kom þ&ngað, þ& hof og enga ftstæðu til &ö hylja sannloikann fyrir yður. „Eg skal ckki ncita þvi, að mór þætti gauan að hcyra um þetta“, sagði Mr. Mitchel. „Jæja, [>ft, eg kom uiður I þetta nftgreuni i sau bandi við vist m&lcfni, til þess að hafa sj&lfur gætur á Samúel i nokkra klukkuttma“, sagði Jim prédikari. „Dess vego» golið þér verið vtss uœ, &ð eg hciuisótti 181 þ&ng&ð. llann kom sem sé & lögreglustöðvarnar til að leggja fram kæru gegn njósnarmauninum, sem hann hafði lfttið taka fastann; og Mr. líarnes til mik. illar skapraunar var njósnarmaður hans sektaður unt tiu dollara, fyrir að ónftða Mr. Mora, og var þar aft auki varaður við að gera það ekki aftur, Mr. Barnes gat falið sig svo i ganginum, að Mora sft hann ekki þcgar hann fór út; en hinn ungi maður gekk nú svo hratt, að B irnos þorði ekki aft biða til að tala nokkur orð við njósnarmann sinn, sem v»r að borga sekt sfna, [>ví hann var hræddur um að miesa þ& sjónar ft Mora. Barnes var nú sannfærð. ur um, að Mora heiði dvalið þar niöri I borginni ein- utigis til að mæta fyrir lögregluréttinum ft þeim tfma, sem hann hafði lofað, og að þar sem það mftl var nú útkljftð og njósnarmanninum haíði verið bannað aft veita honum eftirför, þ& mundi hann nú flýta sér að framkvæma það, sem hann hafði ftsett sér að gera og vildi ekki l&ta neinn vera sjónarvott að eða vita um. l>að eru stöðrar á yfirjarðar-járnbrautiuni ein. ungis f& skief frft Jeilðrson-markaðar lögregluréttar. húsinu, og bljóp Mora upp tröppurn&r og stökk upp 3 tröppur 1 hvorju spori. Ilann virtist vera mjög mikið að flýta sér. Mr, Birnes flýtti sór ft eftir hon- um, þvi lost var að renna inn á stöðvarnar. Ilann neyddist til að hælta á, að Mora tæki eftir honum, af ótta fyrir að hsnn misti alveg af Mora, ef hann væri of varkár. En þótt Barnes væri einungis tiu fet á eftir Mora, þegar þcir fóru i geguum bliðið þar scn;

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.