Lögberg


Lögberg - 09.05.1901, Qupperneq 6

Lögberg - 09.05.1901, Qupperneq 6
6 LÖGÍ5ERG, FIMTUDAGINN ð. MAÍ 1901. Glasjfow-8ýningin. lJ»ð líður nú orðið vavla svo ueitt Ar, að það sé ekki að minsta kosti ein mikil sýning hivldin í hinnm mentaða hluta h'umsins. Ái ið sem leið var hin niikla Parísar-sýning, og nú í ár eru tv*r miklar sýningar. Önnur þeirra er Pan-American sýningin í Buffalo borg, í ííew York-ríki, sem opnuð var 1. þ.m., ems og skýrt hefur verið frá í Ijiígbergi. Hún er aðallega fyrir Bandaríkin og hin önnur ríki cða þjóðfélðg i Ameríku. Þar á meðsl tekurCanada mikinn og góðan þátt i Pau-American sýningunni, enda er hún rétt við iandainæri Canada. Hin aýningin er haldin í helztu borg- inni á Skotlandi, Glasgow, og var hún einnig opnuð 1. þ m., með mikilli við- höfn. —Aðalbyggingar — eða bygginga- klasar— Glassgow-sýningarinnar verða fjórar, nefniiega byggingin fyrir fagrar listir, skálarnir fyrir allskonar vélar, býgRÍngarnai fyrir iðnaðar-déildina, og hin mikla hðll fyrir allskonar skemtanir. Sýningar-húsin öll þekja meira eu 20 ekrur af landi. Byggingarnar fyrir iðnaðar-deildina eru bygdar í spönskum Renaissance-stíl. Aðalhúsið er 700 fet á lengd, 860 fet á breidd, og upp úr þvi rís tui nhvelfing, sein er 80 fet að þvermáli, og ber mikið á hvelfiugu þessari. Aðalgangurinn í gegnum byggingu þessa, langseftir, er 02 fet á breidd, og eru 150 fet frá jörðu upp í þak hans, sem er hvelft. Fjórir hvitir turnar risa þar að auki upp af þ.vggiiigunui, 03 cru þeir 1S0 fot á hæð frá jðrðu. I kringum hina miklu turn- hveliingu, 100 fet frá jörðu, ern rúmgóð- ar svalir, og er af þeim gott útsýni yfir allan sýningar-garðinn. Við öll horn byggingarinnar eru tjaldmj'ndaðar byggi ngar. um 85 fet á hvern veg, og eru upp úr þeim sívalir turnar (minar- ets). Bygging þessi er því mjög falleg og sinekkleg tilsýndar í hcild sinni. PyKK>ngin fyrir vélarnar er 500 fot á lengd og 320 fet á breidd, og liggur einn aéajgangur, 100 feta breiður, i gegn um liana miðja, en auk þess liggja 4 gangar, 53 feta breiðir, í gegnum hana. Hæð aðalgangsins er 41 fet, en hliðar- gangaruir eru 29 fet á hæð. í aðal- ganginum eru 15 feta breiðar gvalir, og má frá þcim sjá alla sýningarmunina í byggingunni, Járnbraut liggur inn j bygginguiiH, til að flytja hina þungu muni t hana og burt, úr henni, en sér- stakir stígir eru inn í bj-gginguna og um hana fyrir msnn að ganga eftir. Bygg- ing þessi, ásamt, gufukatla-liúsinu, nær yfir meir en 5 ekrur. Sýningar-bj-ggingarnar hafa kostað i alt— auk hinnar afar-skrautlcgu hygg- ingar fj'rir fagrar listir — fulla $650,000. Ln byggingin fyrir fagrar listir, sem lista-dýrgripir borgarinnar verða sam- ansafnaðir í, hefur kostað IJ miljón dollara. Sýningarmuntim er skift niður í 8 deildir, og taka öll helztu riki heimsins þátt i sýningunni, auk hinna brezku ný- londns, sem allar taka mikinn og góðan þátt í henni, ekki sizt Canada. Ein af lielztu deilduuum verður sú fj'rir alls- konar válar, rafmagns, hreifiafls og verksparnsðar-vélar, og verður þetta ein helzta grein sýningarinnar. Hinar ýmsu vélar eru hreifðar með rafmagni, og er öllu hagað þannig, að hið sérstaka á B*ti hverrar vélar kemur sem bezt í Ijós. I skipavéla- og skipasmíða-deildinni er safn af eftirlikingum (models) aí alls- konar skipum, og sýna eftirlíkingar þcss- ar brevtinguna frá hinum gamaldags trcskipum i stáldreka nútíðarinnar, úr segl-ikipum í gufnskip. hliðarhjólum í s-rúfur, einfaldri gufuvéli þriþensluvél. IX öðrum stað eiu sýndir allskonar j sjálfhreifivatrnar, með hinum nýustu ! umbútum á þeim, og einnig hinar ný- j ustu og aflrae8lu járnbrautavélar. í öðrum hlutum þessarar deildar eru allskonar akuryrkjuvélar og vélar sem notaðar eru við námastarf, verkfæri til vtsindarannsókna, ýmislegt viðvíkjandi fornfræði, o. s.fry., og sérstök grein fyrir kvennfólks-iðnað. Yms vísindamanoa- verkfræðioga- og iðnaðar-íþrótta félög halda fundi í sambandi við sýningu þessa í Glasgow, og fyrirlestrar um greind efni og verzl- uaarmálefni verða haldnir. Stórkostlegar hafnarbætur. Það er verið að undirbúa að gera bæinn Dover, á sunnan- og austauverðu Englandi, að rsglulegum viðkomustað fyrir hinar miklu gnfuskipa-linur, sem hafa hraðskreiða farþega-dreka í förum milli New York og hafna á Þýzkalandi og Hollandi. Þetfa mál var á prjónun- um fyrir nokkrum árum s(ðan, en engin framkvæmd varð i þvi þá sökum hins feikilega kostnaðar, sem það hefur i för með sér að byggja þar nægilega rúmgóða liöfn og bryggjur fyrir stór gufuskip. Dover er, eins og raörgum er kunnugt, við sundið milli Englands og Frakklands—-beint á móti Calais— og er þar eiginlega engiu náttúrleg höfn, heldur liggur bærinn víð þvinær opið sundið, og þess vegna verður að búa höfnina til með skjúlgörðum og bryggj- um. En á síðustu árum hefur herflota- mála-deild Breta verið að byggja afar- mikla höfn i Dover á kostnað ríkissjóðs- ins,til notkunar fyrir herskip, og er upp- hæð samningsins um þetta verk fullar 20 niilj. dollRra. Og nú hefur flotastjóm- in tilkynt bæjarráðinu, að hún þuvfi sjálf að nota bryggju sína, sem að und- auförnu hefur verið notuð fyrir skip er ganga yfir sundið til að lenda við. Af Þessti leiddi, að það var allmikil bætta á, að Dover misti mikið af siglingum og verzlun, sem bærinn hofur haft að und- anförnu, ef ekkert væri að gert, I>ess vegna hefur bæjarráðið ákveðið að byrja strax á auknum liafnariiótum, bryggju- byggingum, vörugeymsluhúsum o.s.frv. Það hefur gert ráðstafanir til, að koma upp afarmikilli bryggju fyrir hin stóru og hraðskreiðu skip, er ganga j'fir At- lantzhaf, að geta lagst við, og á henni að verða lokið innan fjögra og hálfs árs. Þossi nýja bryggja á að liggja jafnliliða lierflota-bryggjunni, og verður hún 1,600 fet á lengd, en 3" 0 fet á breidd. Það verða átta járnbrauta-spor á bryggjunni, og 10 til 12 járnbrautalestir eiga að geta komist fyrir á henni í eiru; við bryggjuna verða fjórir lendinga-pallar fj’rir gufuskip. Það verður þak yfir allri bryggjunni, svo hún verður í raun inni afarmikil járnbvautarstöð, og kost- ar þessi hluti verksins yfir 1 miljón doll- ara. Það er nýlokið við eina bryggjn fyrir smærri skip, og hefur hún kostað $2,750,000. Aðalbryggjan fyrir verzlun- arskip og aðrar hafnarbætur.sem Dover- bær er nú að gera og sem eru svo full komnar að stærstu skip heimsins, t. d. „Oceanic“, geta komið þar inn og legið við bryggju, kosta $6,250,000. The United States Cream Seperator Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50V Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem talilar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt börnin. Það er einungis tvent í skáliuni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsÍDgar (Catalogue) um “Tlio United States“ hjá ttðal umboðsmanninujn i Mauitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacifíc /^ve., Winnipeg. BEZTU---—' FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá WELFORD COR.’MAIN 3TB' &ÍPACIFIC AVE’ Winnipejr. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð mjög sanngjarnt. ABIHBJSRH S. BARDAL Selur líkkistur og ,annast um útfarii Allur útbúnaður sá biw.ti. Enn fremur selnr hann]‘,ai skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: S horninu á Ross ave. og Nena str. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltiðir seldar á 25 cents hver. $1.00 é dag fyrir f»ði og gott herbergi. Billiard- stofa og sórlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis kejrrsla að og írá j irnbrauta- stöövunum. JOHH BAIRD Eigandi. ,,EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritíð á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ct8. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bard&l, S. Bergmann, o. fi. Telephonc 306. Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4 00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yöar aö A.W. Reimer, Telefón 1069. 836 Elgin Ave OLE SIMONSON, mælirmeð slnu iiýia Seafidiuavian iiotel 718 Maix Stejskt. Fæði $1.00 & dag. Anvone sen»1fng n sketch and descrlptlon may qnlckly ascertnln our oplnton free whether aq Invention is probnbly patentable. Communlea- ttoua strtctly eonfldentuU. Handbookon Patente aent free Mdest ageney for securing patents. Pateuts oaken tnrouah Munn & Co. receire tpfn'ial notlce, wtthowr ciinrge, Inthe SckHtlfk Htnerican. A handaoraely lllnstrated-iireekly. Largest cir- culation of any ncientifle iournal. Terma. $3 a year: four months, fL 8old byall newadealem. MUNN £Go.38,B'»“l"*’New York Bruicb uttico. 02b V St» Wuhlágton, D. O. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlftndinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjor 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að eegja, sje landið ekki áður tekið,eða sott til siðu af stjðrninni til viðartekju eða einhvers atmara. INNRITUN. Menn moiga skrifa sig fyrir landinu & p>eirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innftnrlkis-ráðberrans, eða innflutningft-umboðamannsins 1 Wiunipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þeas að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið ftður verið tekið parf að horga $5 eða $J/' fram fyrir sjorstakan kostnað, sem pví er sarnfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis rjettarskyldur slnar með 3 ftra ftbúð og yrking landsins, og mft land nominn okki vera lengur frft landinu en 0 mftnuði & ftri hvorju, fin sjer- staks leyfis frft inaanrlkis-rftðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti &ð vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsta umboðsmanni eða hjft þeim sem sendur er til pess að skoða hvað unn ið befur verið & landinu. Sex mfinuðum áöur verður maður f><5 að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboösmaun pann, sem kemur til að skoða landið, um cignarrjett, til pess &ð taka af sjer ómak, pft verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $f>. LEIÐBEININGAR. N/komnir innfiytjendur fft, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg y & öllum Dominion Lands skrifstofum inr.an Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeining&r um það hvar lönd eruðtekin, ogallir, sem ft pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjondum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til þess að n& I lönd sem þoim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalögum Ail- ar slíkar reglugjörðir gota þeir fengið þar gefino, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjörnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins I British Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsiiis I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lauds þess, scm menn gota lengið gefins, og fttt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þ& eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem liægt er að f&til leigu eða kaups hjft jftrnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einataklingum. 184. „Eg be!d að eg hafi ekki spilt einni einustu mlo. útu ft leiðinni hingað“, ssgði Mitcbel. „Eg sft strax hve þ/ðingarmikið væri af komast hingað tafarlaust". „Ea eg sft það ekki!“ sagði Mr. Barnes I Stynj- andi rðm. „Ó, jú, þér s&uð það“, sagði Mitchel, „en þór fðruð ranga leið til að komast biugað. í staðiun fyrir að nota vit yðar, notuðuð þér gömlu njðsnar. aðferðina. Eg ii/st við að það hali verið vanans afl, scm koin yður til þess“. „Eg hef gert klaufastryk, Mr. Mitchel”, sagði B»rnes. „Eg kannast við það, og eg er nógu s&r útaf því ftn þ-ss aö þér striðið mór ft þvl. En kær- um okkur ekki! Hamiogjunni sé lof, að þér sftuð fyrirfram, að næsti leikurinn yrði loikinn hór, svo þér koinuð rakleiðis ft vígvöllinn og biðuð eftir hvað gerðiat. Er ekki svo?-‘ „J&, eg reiknaði hlutina út þannig“, sagði Mit- cho). „Kn þér hefðuð verið kominn hingað I tlina, ef yður hefði ckki skjfttlast og þór veitt skökkum manni cftirför'*. „Hvað meinið þér?“ sagði Barncs. „Mora lét þjón sinn klæðs sig I föt af séi‘% sagði Mitchel. „Þér skilduð að llkindum bragðið og filykt- nðuð, að Mora væri einungis að nota mauninn fyr- ir *gn“. „Jft“, sagCi Barnes. „Eg ftleit, að hann mundi ekki trúa þjóni slnum fyrir þyðingarmiklu erindi“. „Ab, en bann þurfti ekki að gera hano aO trún- 189 sem þeir b&ðir Vöfu að reyna að ráða. Ilann gat ekki strax komist að neinni verulegri niðurstöðu, en það sem fylgir voru atriðin, sem hann ftleit þ/ÖÍDg- armost: í fyrsta lagi, hinn ungi Mora hafði gefið Iög- reglunni bendingu um, að morðinginn mundi hafa verið I plald-fötum hans utan yfir hinum blóðslett- ðtta klæðn&ði sj&lfr bIu þegar hann fðr burt úr bús. inn. í öðru lagi, Jim prédikari haföi baldið þvl fram, að þetta gæti ebki fttt sór st&ð vegna þess, að ef trúa mætti framburði varðmannsins þar sem hann sagði að hann hefði séð manninn I /?(aúf-fötunum koma út úr húsinu, þft væri jafnmikil ftstæða til að trúa því, að hann hefði rétt að mæla þegar hann st&öhæfði, að hann hefði séð, að maðurinn hefði verið 1 þeim þegar hann fór inn I húsið. í þriðja lagi, Mora liafði hald- ið fram eimnitt sömu röksemdum, og slðan staðhæft að morðinginn hofði teki^ fötin—stolið þeim úr hús- inu I Essex stræti, í fjórða lagi, ef Mr. Barnes skjfttlaðÍBt ekki, {>& var Jira prédikari liér að gægjast út um glugga einmitt & saraa húsinu. Hvaða hugsunarfræðislega ftlyktun fttti haun að leiða af þessu. Hvers vegna hafði Mora fyrst haldið fram einni konningu og slðan komið nieð aðra? Hafði bann I goðshræringu sinni gleymt þvi I fyrstu, að aU.ur framburður varðmaDnsins hlaut að vcra tekinn trúanlcgur eða ails ekkcrt af honum? Og hafði hanu búið til hina slðari kenningu til þess hún ætti við kriu^umstéoðurnur? 188 „Húu er mjög fallegt barn“, sagði Mitchel um leið og bann tók aftur við ljósmycdinni og horfði ft hana. Á meðan hann var &ð horfa & myndins, varð honum h&lf hverft við að heyra Mr. Barnes segja með lágri röddu: „Lltið upp! LítiÖ strax upp I gluggann ft cfsta loftinu & húsinu!“ Mr. Mitchol geiði eins og bonum var sagt, en hann sft bara & eftir manni, sem var að fara burt frft glugganum. Maðuiiun hvarf burt ftður en Mitchel gat séð hver það var. „Vit'ð þér hvor það var?“ spurði Mr. Mitchel. „Nú, j&“, sagði Barncs. „Mér þætti gaman að vita hvað bann er að gera 1 þessu húsi. t>að virðist undarlegt, &ð hann skuli vera þar“. „Hver er það?“ spurði Mr. Mitchel aftur. „Þér hafið ekki sagt mér það enu“. „Jæja, ef mér skj&tlast ekki þvl meir, þ& segði eg að það væri hinn geggjaði kunningi yðar, bann Jim prédikari“, svaraði Barnes. IX. KAl’ÍTULJ. ÁLIT SÚRFBÓnS MAfíKS. Orð Mr. Barnesar gerðu Mr. Mitcbel forviða, og þau orsökuðu lijft honum hugsanir, scm kveiktu ena tneiri fthuga bjft honum fyrir hinui margbrotnu gfttu*

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.