Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 2
8 LOQBKRG, FiMTUDAGlNN 6. JUNÍ 1901 tjmkurður hæstaréttar Baudaríkjanna. í s'Pasta núrneri Lögbergs s'?ýr8um vér fr>í því i stnttri frétta- grein, aB hsestiréftur Bandaríkjanna heföi nyskeB getið nokkra mjög þýðingarmikla rirskurtii vitivíkjandi ýcnsum grundvallarlaga apursmál- um, ar risiti hafa í sambandi viti leudur þasr sem Bandaríkin fengu át ár ófritinum við Spánverjn. Freguin var svo ný, þegar sítiasta blati vort vnr prentati, aö vér höfti- um þá einungis pláss til ati minnast á úrskurtiina mcð f*ura orfum, en vér gáfum í skyn, að vér mundum fara frekar út í þetta þýðingarmikla mál sítiar. Og meti því fregnirnar viðvíkjandi úrskurðum þessum eru ná mikiti greinilegri, en þegar síti- asta blati vort kom át, skulum vér fara nokkuð át i máliti ná strax. Hinn 27. f. m. sendi fréttaritari New York-blaðsins „World“ því þá fregn, frá stjómarsetri Bandaríkj anna (Washington), að hæstiréttur hefði árskurtiað sem fylgir: 1. Stjórnarskrá Bandaríkjanna „fylgir flagginu eftir:“ 2. Bandaiíkin geta ekki haft neinar nýlendur, sem séu undir Bandarfkin geinar (án þess að vera reglulegur hluti af Bandaríkjunum.) 3 Porto Rico-ey og Philippine- eyjarnar eru nú str tislendur (lönd sem haldið er meti hervaldi), og eru enn ekki ortinar hluti af þjótiveldis- heildinni. 4. Bandarfkin vertia ati stjórna nefndum eyjum sem stríKslendum þar til congressinn gerir rátistafanir viðvíkjandi þeim. 5. Congress Bandaríkjanna hef- ur vald til að taka flaggifi . burt af nefndum eyjum, og láta þær lausar etia sleppa þeim. 6. Congressinn einn (enginn annar) hefur vald til ati bæta nýj- ura löndum viti eða innlimaí Banda- rfkin, 7. Parísar-samningurinn (fritiar- samningurinn milli Bandaríkjanna og Spánar, meti hverjum Spánn af- salatii eyjunum til Bandaríkjanna) innlimatii ekki nefndar eyjar I Bandaríkin. 8. Stjðmarskrá Bandaríkjanna nær til allra lendna, sem Bandarík- in hafa undir böndum. 9. Forseti Bandaríkjanna hefur ekkert vald sem nær át fyrir 8tjórnar-krána. 10. Forseti Bandaríkjanna getur ekki beitt eigin vilja sfnum etiageti- þótta át yfir takmörk stjörnarskrár- innar. 11. Tollurinn, sem lagtiur var á afurtiir Porto Rico-eyjar, er lögleg- ur. Blatiiti „World' álítur ofan- greinda árskurtii hina þýtiingar- mestu árskurtii, sem bæstiréttur Bandaríkjanna hafi gefiti í sfðast- liðin þrjátfu ár. Blatiið segir einn ig, ati hæstiréttur—sem I eru margir og nafntogatiir dómarar—hafi kom- ist að ofangreindri niðurstötiu eftir einhverjar hinar fjörugustu um- rætiur, sem nokkumtíma hafi átt sér stað í hæstarétti Bandarfk janna. Hinir ellefu liðir, sem tilgreindir eru bér afi ofan, eru jautivitað ein- ungis ógrip afatriðum úrskurðanna. Urskurtiirnir í hinum ýmsu málum, er voru fyrir hæstarétti og sem þessi atritii voru í, eru aufivitað löng skjöl Allir dómararnir voru held- ur ekki sammála um sum atriðin, en ntkvætii meiri hluta dömaranna f hrstarétti gera árskurti hans etia dóm lögmætan í hvatia máli sem er. önnur fregn frá Washington, dags. sama dag (27. f. m.), hljótiar sem fy'gir: „Hæstiréttur Baodarfkjanna gaf f dRg árskur'i sem nft yfir öll vafa- atritiin f sambnndi við hinar njfju eylendur, er Bandaríkiri hafa ná undir höndum og sem deilt hofur verið um undanförnu. Jiótt sum- ir árskurðirnir séu í vil mótpörtum stjórnarinnar í vissuin-atrifium, sem frara var fylgt, þá lýsti Brown dóm- ari samt^yfir, ati í þýtiingarmesta málinu — Downes gegn Bidwell — væri árskurtiurinn þvínær f einu hljótii í vil Bandarfkja-stjórn, og er afstaða og stefna stjórnarinnar yfir höfuti fram ati þessum tfma, hvati snertir þessi spursmál, stafifest meti árskurtii |hæstaréttar lýtiveldisins. Ahrif þessa árskurtiar eru þau, ati Forsker-Iögin eru í samræmi viti stjórnarskrána, og ati veita con- gressinum vald til að gera ráðstaf- anir vitivíkjandi hinum nýlega fengnu lendum, á þann hátt sem löggjafarþingið (congressinn) áliti haganlegast fyrir þessar nýju lend- ur. Áhrif árskurtiarins eru einnig þau, ati meti honum er lýst yfir, ati samnÍDgurinn um afhending eyj- anna (Porto Rico og Philippine- eyjanna) veiti þeim e'cki öll réttindi og hlunnindi sem stjórnarskrá Bandaríkjanna gerir ráti fyrir. Enn ein fréttin frá Washington, um þetta sama efni og dags. sama dag, hljóðar sem fylgir: „Hæstiréttur kvati upp árskurtii í dag í öllum mftlunum, nema tveim- ur, snertandi afstötiu Bandaríkjanna við hinar nýfenguu eyjar, sem þau ná hafa umrftti yfir. Hin tvö mál, sem árskurðir voru ekki gefnir f, voru þessi: Hið svonefnda fjórtán demantshrxruja-mál, og annati af hinum svonefndu Dooley-málum. Hiti óátkljátia Dooley-tnál snertir eina hlið á Porto Rico-spurmálinu, en demantshringa-málið snertir spursmálið um rétt til að flytja verzlunarvarning frá [Philippine- eyjunum inn f Bandarlkin tollfrítt. Áfortn hæstaréttar varjrfyrst aö fresta setu sinni f þetta skifti, eftir daginn í dag, til hausts, en umræti- urnar um málin, sem árskurtiir voru gefnir um í dag, vöraðu í 5 klukkUstundir, svo réttinum var frestað til dagsins á morgun, og er báÍ9t við að árskurtiir verði þá upp kvetinir í þessum tveimur mfilum sem eftir eru.“ * * * það er enginu vafi á, að ofan- greindir árskurtiir hæstaréttar eru afar-þýðingarmiklir—með þeim allra þýðingarmestu, sem rétturinn hefur nokkurntfma gefið. Hæstiróttur Bandarfkjanna hefur síðasta ár- skurðarvald viðvíkjandi spursmál- um er snerta þati hvernig skilja eigi stjórnarskrána, og þetta þýfiir hvorki meira nó minna en það, að hæsti- réttur hefur í raun og veru vald til ati breyta stjórnarskránni i vissum efnum. þegar þess er gætt, að ár- skurSur hæstaréttar í Downes-mál- inu (eins og í fleiri tilfellum þar sem rétturinn hefur átiur notati ár- skurðarvald sitt viðvíkjandi því hvernig skilja eigi vissar greinar 1 stjórnarskránni) er gagnstætiur þeim skilningi sem almenningur hefur lagt 1 sömu greinarnar í heila öld.þar á meðal nafnkendir stjórnar skrár lögfrætiingar á fyrriárum lýti- veldisins—jafnvel í atdðum sem skoðuti hafa verið sem atialkjarni og andi stjóruarskrárinnar—, þá er 1 óst, að svo er sem vér segjum viti- víkjandi valdi hæstaréttar að breyta stjórnarskránni. 1 þessu sambandi skulum vér skýra Downes-máliti nokkuti frekar en gert er ati ofan. Málið reis átaf þv(, ati Banda- ríkja stjórnin heimtafii toll af vör um, sem fluttar voru inn í Banda- ríkin (til NewYork) frá Porto Rico- ey eftir ati congressinn haffii sam- þykt lög (hin svonefndu Foraker i lög) er mæltu svo fyrir, að vissa | tolla skyldi heimta af vörum sem : fluttar væru inn í Bandarfkin frá iPorto Rico ey og frá Bandaríkjun- I um til Porto Ríco, sem fttiur haftii meti lögum verið innlimuti 1 Banda r'kin sem „territory“ (landsvætii etia hérati sein ekki er báið að fá ríkis réttindi, ekki orfiið ríki f sam'oand- inu). Verjandi 1 málinu hólt því fram, að aieti því Poito Rico-ey væri orðin hluti af Bandaríkjunum, iá hefði congressinn ekki vald til að fara meti eyna eins og hán væri utanríkis-land, á þann hátt ati bfta til tollgarðetia leggja tollaá verzlun eyjarinnar viti atira hluta Banda- ríkjanna, heldur ætti verzlunin viö eyna að vera jafn-frjáls og verzlun- in er milli annara hluta Bandaríkj- anna. þvf var enn fremur haldið fram, aö þati væri engin heimild fyrir því í stjórnarskrá Bandaríkj- *nna, ati þau ættu „eignir' (nýlend- ur etia hjálönd), og ati þar af leiddi, ati Porto R:co ey—eins og átt hefði sér stuð meti Louisiana, Mexico og önnur landflæmi, sem innlimuð hefðu verið í Bandaríkin átiur— gæti eiuungis verið „territory", væri þess vegna hluti af lýöveldis-heild- inni og ætti heimtingu áöllum rétt- indam sem „territory" heföi sam- kværnt stjórnarskránni. þessi skilningur hefur ná lengi verið lagtiur 1 stjórnarskrá Bandaríkjanna og honum var einbeittlega halditi fram af lögfræðingum verjanda í Downes-málinu, en þrátt fyrir þati liefur ná hæstiréttur Bandaríkjanna með meirihluta-atkvæði s(nu— árskurtiaö þeuna skilning algerlega rangan. Ágrip þati af árskurtii hæsta- réttar Bandaríkjanna, sem vór höf- um séti, ber meti sér, ati þati að Porto Rico ey og Philippine-eyjarn- ar eru ekki áfastar við lýðveldið — atvik, sem lögfræðingar verjanda lögtiu mjög sterka áher/.lu á—hafi í augum meirihluta dómaranna í hæstarétti gert þetta tilfelli mis- munandi frá innlimun Florida, Lou- isiana, Mexico og annara landflæma, sem lágu fast upp ati þáverandi landamærum Bandarfkjanna átiur en þau voru sameinuti við etia inn- limuti í lýtiveldið. Meirihluti dóm- aranna árskurtiatii sem sé þannig: „Congressinn hefur vald fcil þess, snmkvæmt stjórnarskránni ati skipa fyrir um, á'hvern hátt Bandaríkin kalli inn tekjur af eylanda-eignum sínum, og hefur rétt til ati leggja tolla á vörur sem fluttar eru inn 1 eylanda-eignir þessar frá Bandaríkj- unum efia sem eru fluttar frá ey- lnnda eignum þessum inn í Banda- iíáin“. Ástæðurnar, sem hæstaréttur færir fyrir þessum árskurði sfnum, sjást ekki [í ’ágripi því er hingað hefur borist (( telegraf-skeytum); en þati er ekki ólíklegt ati meiri- hluti dómaranna haíi tekið tillit til hinna sérlegu kriagumstæðna, sem ófritiurinn við Spán hafðij för mcð sór, og þróun Bandaríkjanna í þati ati vertia eitt af stórveldum heims- insog hafi þessvegna lagt hinn rám- asta skilning í þær fáu línur í stjórn arsskránni, sem mæla fyrir eins og fylgir: „Congressinn skal hafa vald til ati búa tii öll nautisynleg lög og reglugjörtiir fyrir territory tilheyr- andi Bandaríkjunum." þati er ekki ólíklegt, ati þessar l'nur í stjórnar- skránni hafi upprunalega einungis átt viti það, að congressinn skyldi hafa vald til að báa til lög og gera ráðstafanir til ati halda friði og reglu ( þeim hérutium sem voru ati byggjast, og sem ekki voru ortiin ríki etia báin ati fá reglulega stjórn, en alls ekki átt við toll-löggjöf viti- víkjandi eylöndum 1 fjarlægum höf- um. En .tímarnir breytast og mennirnir meti', og kringumstæti- urnar breytast og löggjöf landanna og stjómarstefna hlýtur að breyt- ast svo, að þetta eigi við kringum- stæðurnar eins og þær eru, en ekki eins og þær voru. Eitt er eftir- tektavert í sambandi við greindan árskurð hæstaréttar, og það er, ati dómararnir skiftust ekki í flokka með og móti eftir pólitiskura skoð- unum, hcldur voru dómarar af báti- um hinum miklu pólitisku flokkum bæði t meiri og minnihluta. Vér förum ekki lengra át í þetta málefni ná, en minnumst frekar á þati síðar. UPPLAG OKKAfí AF SVEFNHEfíBEfíGIS HUSBUNADI hefur aldrei verið meira en nú. Það sem við höfum nú í birc\ er hið bezta og ervitt að mseta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Oolácn Oak og og hvítu enanicl fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Dreisers og Stands með ýmsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið eftirverði. Lgwís Bros., I 80 PRINCESS ST. VBDDlappDir Meiri birgðir hcf C *’ nf veggjapappírr- - ; sinni fyrr, sem eg s 1 fjWb öc. rúll- una og upp. Befcn og billegri tegundar en eg hef áður haft, t. d. gyltan pappír fyrir 6c. rúllan. Eg hef ásett mér að selja löndum minum með afslætti frá söluverði i niBstu tvo mánuði, mút poningum út í hönd. Einnig sel eg mál og mál- busta, hvít.þvottarefni og hvitþvottarbusta, alt fyrir lægsta verð. Eg sendi sýnishorn af veggjapappír til fólks lengra burtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fljótt og vel. S. Anderson, 651 BANNATYNE AVE„ WINNIPEQ A SYRINGE Such as physicians use is now offered direct. It consists of two nickel cylinders, with air pumps between to create com- pressed air in one cylinder and vacuum suction in other. Open valve and compressed air forces liquid from one cylinder in six strearas through top of nozzle. The vacuum sucks it back to other cylinder. All donewithout a drop of leakage. This is the only effective syringe—the only one that any woman will use when its vaíue fs known. Send today for our booklet. Send in plain sealed wrapper, free on re- quest. Agents wanted. Siplio Manufactoring C». til sölu hjá KARL K. ALBERT, 337 Main Street, Winnipeg. VHja Spara Peninga. Þegar titi þurflð skó |>á komið og verzlið viB okkur. ViB höfnm alls konar skófatnaB ogverBiB hjá okk nr er lægra en nokkursstaBar bænnm. — ViB höfum islenzkan verzlunarþjón. SpyrjiB eftir Mr, Gillis, The Kilgour Biier Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Giftinga-leyfisbréf eelur Magnús Paulson bæði heima hjft sér, 060 Ross ave. og ft skrifatofu LOgbergs. BICYCLES rescent i arnival (œsc Qmi Yönduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi. Brúkuð hjól óskemd og í géðu lagi fyrir $13.00 og upp. Hægt að komast að ágætis kaupum nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fulton og Featherstone Hjólin. Viðgerð fljót og vönduð og ódýrari en áður. Bicycle lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir lágt verð. ANDRE SPECIAL BICYCLES nú. fást nú. Númer 1 að gæðum með Dunlop tyres o. s. frv. fyrir $35 00. einungis 15 af þeim komin. Komið fljótt og náið í þau. Það borgar sig fyrir yður að koma til mín áður en pér kaupið. Eg óska eftir viðskiftum landa minna og bréflegum fyrirspurnum. Komið inn og skoðið hjá mér þó þér ætlið ekkert að kaupa- Búðin er opin til kl, 10. á kveldin. 5 prct. afsláttur i næstu 15 daga. Karl K. HIDert, Fimtu dyr í suður frá Portage Ave., að austanverðu á Main St. Næstu dyr við O’Connors Hotel. CLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skinandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sanníæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.