Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 7
LAGBRTIG. ^MXIÍBAAI^ 6- JUNÍ 1901. 7 Goðj^á ,,Bjarka“. þaS fór eins og os9 grunaöi, aS „Bjarki“ slapp ekki átölulauafc meS „Aldamöta hugleiRingar" sínar, sem vér prentuSum upp úr blaSinu í Lögbergi fyrir skömmu síðan. „Bjarki," dags. 23. marz, flyfcur nokkurskonar m(5tm8ela-grein, meS fyrirsögn „Um aldamófc,“ sem vér prentum hér fyrir neSan í heilu líki, bæSi fcil þess aS lesendum vorum geflsfc kostur á aS sjá í hverju möt- mælin eru innifalin, ogeinnig vegna þess, aS greinin[er meS all-einkenni- legum búningi og rituS í nokkuS sórlegum anda. Vér þykjumsfc vita hver höf. greinarinnar er, en förum ekki út í þaS atriSi 1 þetta sinn.— í „Austra,“ sem úfc kom 15. apríl, birtist llka harSorS grein gegn „Aldamóta hugleiSingum" ritstjóra „Bjarka," eftir Ó. F. DavlSsson, verzlunarstjóra á VopnafirBi, en hún er of löng til aS prenta hana upp.— Oss finst ástæSa til aS gera nokkrar athugasemdir útaf vissum atriSum 1 báSum þessum greinum, en höfum ekki pléss fyrir þær 1 þessu númeri Lögbergs. Ea vér gerum þær at- hugasemdir viS fyrsta tækifæri.— Mótmæla-greinin í „Bjarka" frá 23. marz hljóSar sem fylgir: „UM ALDAMÓT. Ennþá hringja aldamöta-klukkurn- ar i eyrum vorum, og liljómur þeirra gerir oss hljóða og húgsandi. Þvi þaö er líksöngslag sem skelfur gegnum loft- ið. Hin liðaa öld með alla sína gleöi — alla synd sína — deyr. Gleymist. Nýtt líf hreifir hjartastrengina og leysis tunguböndin. Skáld vor hefja róminn í ljósaskiftum nldanna. Og rödd þeirra er sterk. — Svipfögur smýg- ur von sú dýpst inn í huga manns: Miske hún vakni nú loksins vor svefn- þrungna, seinláta þjóð.— Má»ke að skáld vor nú um aldamótin bæti ráð sitt og gerist fyrirgangsmenn og ljósberar þjóðarinnar, sem leiða og lýsa. henni gegnum hamramma hríðina — i stað þess að þau iður hafa verið andlegar barnfóstrur hennar og sungið hana í draumsætan svefn, þar svipur liðinna alda hefur stigið fram og breitt frægðar- Ijóma sinn yfir syfjaðar silir, sem i draummóki hafa hrifið geisla dýröarinn- ar og hugsað að halda þeim fast — að likindum með sama árangri og kerlingin forðum, sem bar sólskinið inn í svuntu sinni. — Og fyrst nú við aldamótin eru sumir farnir að sjá, að öll frægðar- og framfara-hugmynd vor er bara ,fata morgana'. En bíddu nú við, ,Bjarki‘ nr. 9. Hin- ar hálu aldamótahugleiðingar þinar eru hættulegur grundvöllur, ef maður stig- ur óvarlega á hann. — En það gleður mig þó mikillega að sjá sjilfstæðum hugsunum hreitt hræðslulaustút í heim- inn — því eldingar lýsa einatt í kriug- um sig, þó þær kveyki ekki ætíð i, — og gott væri, ef aldamyrkrið klofnaði bráð- um fyrir rafgeislum ungra »álna. Tíminn er stuttur og blaðsiður ,Bjarka‘ litlar. Vil eg því vera fiorður: , Þjóðern istilbeiðsla' er alls eigi víta- verð eða órétt, þó hún hafi orðið það hér á landi. En það er því miður satt, að þjóðernistilfinning vor hefur verið fölsk og fúin frá rótum — ósönn! Er það að miklu leyti skuld skálda vori'a. í stað þess að yngja þjóðina i anda og hvetja hana til dugnaðar og framfara hafa þau — eins og áður er nefnt — sungið oss í svefn og vér höfum verið nógu andlega fiatbotnaðir til þess að sofna á frægð feðranna eins og ormar á gulli; á henni höfum vér flotið eins og sundbelti — og drifið um heimsins víða haf, i stað þess að hyggja á dýrkeyptum, arfgefnum grundvelli og verða sundfærir sjálfir. Þegar aðrar þjóöir hafa siglt hraðbyrja framhjá okkur, höfura vér lagt árar í bát, geispað, nuddað stýrurnar úr aug- unum og huggað okkur með því. að maður mætti nú reyndar ekki við meiru húast — af okkur — það mætti heita gott, meðan vi§flytum—! Nei, Bjarki! Þjóðernistignunin er hvorki bergþursháttur né lítilsvirðl. Hún er það sama og sómatilfinning ein- staklingsins, — liún er driffjöðrin i þjóð- arlífinu, sem drífur áfram í göfugri jcappgirni — sendir akbrautararma út ýfir landið, bindur bæina saman með málþráðum og lýsir og hitar með afli hiana ótömdu fossa.----*- En hinn ó- nefuaudi, altsvæfandi, andlausi gorgeir eða ofsamont er eigi vert þess að neínast saman v'ð þjóðernistignum, Þú heldur það væri ábati fyrir okk- ur, ef við að aldarlokum værum orðnir partur af ensku þjóðinni. — Getur verið. — En ekki held eg, að það væri neinn á- bati fyrir Englendinga að fá í viðbæti eius audlega ónýta þjóð eins eg okkur, sem hvorki hefur sómatilflnningu né samtök til að bjarga sjálfri sér. jÓkomnu aldirnar hljóta að eyða smáþjóðunum — og eiga lika að gera það.‘ — Hvar er sá spádómur ritaður?— Að svo muni fara getum vér glðgglega séð og reiknað út eftir sögum liðinna alda. En að svo eigi að vera, er hið stóra efamál. Hvað meinar samtíð vor urn þetta mál? — Meginþorri flestra þjóða Norðurálfu hrygðist og reiddist yflr gull- græðgis-ofheldi Englands g.*gn Trans- vaal; og nú daglegaslá þúsundirhjartna hratt, — og hnefar kreppast og hnýtast í orðlausu, innibyrgðu hatri til Rússlands vegna hinnar smánarlegu meðferðar þess á Finnlandi. — Einn h:nn stærsti stjórnvitringur samtíðar vorrar — Glad- stone — var vinur smáþjóðanna.— Dóm- ur mannkynssögunnar er líka sá um þær smáþjóðir, sem hsfa orðið gloiptar af hiuum stærii (sbr, Póllandj, að það hafi verið hegning yfir þeim vegna ö- samlyndis og annara þjóðsynda — en ekki nein sjálfsögð nauðsyn.---Eng- um getur þvi hugkværast það að hinar stærri þjóðir séu kallaðar tii að eyða þeím minni, — þö það i rauninni sé al- alveg eftir rándýraskoðun nútímans. Menningarinnar vegna þurfa smá- þjóðirnar ekki að hverfa úr heiminum, — þvi þá þyrfti ekki Finnland, sem að flestu leyti stendur með fremstu löndum í allri menningu — að ganga upp i Rúss- land. Svo er það málið okkar! Að hin óliku tungumál standa etgi i vegi fyrir heimsmenningunni, getum vér séð af liinum margbreyttu þjóðum, sem nú eru mitt inni i mentunarstraumi nútimans, Og eigi mundum vér íslend- ingar standa spori framar, þótt vér töl- uðum ensku,;ren værum þess utan jafn- illa búnir undir heimsmenninguna og við nú erum, þvi mentun—og því síður heimsraentun—er ekki fólgin i orðaglarai eða einstöku tungumáli. Hún er hið andlega líf þjóðanna, sem hrífur hið insta og bezta í sálarlifi þeirra, — hún myndar nýjar hugsanir, sem hljóta að koma fram, hvort maður talar ensku, þýzku eða islenzku. Nei, það dugir ekki að neita þjóð- ernisréttinum við þessi aldamót, þvi ein- mitt nú hafa tvær smáþjóðir — Finnland og Transvaal — unnið sér virðingu og álit heimsins og sýnt, að þjóðernistil- finningin er eitt övinnandi afl — og að það er ekki um að gera að þjóðin sé stór, heldur að hún sé trú mótilsjálfri sér og samtaka. — Tökum ofan fyrir sönnu þjóðerni og ættjarðarást! — Vór íslendingar verðum að sætt- astviðokkur sjálfa og ,lyfta i flokk!1 Þi muu það ganga fram. — Getum við ekki það, þá vil eg ekki óska neinni þjóð svo ills að fá okkur i viðauka — þó það væri gefins! Þjóðarsyndir vorar eru ósamlyndi, smásálarháttur og andleg ímyndunar- veiki. Alt þetta verður með rótum að rifast! tv." Hættur hafsins MbnK VERBA. AÐ t>OLA MAHOAK PEAUTIR Oö MANNEAUNIB. Ktpteinn Adnah Burns, frá Day- spring, N. S., segir eft:rtekta. verða sögu af sinci eigin reynslu. Eflir TheUiOgrets, Lunenbu'g. N. S. Kapt. Ahnah Burns, frá Day- spring, Jjuneuburg Cou&ty, N. S., er nafnkendur leiðandi maður i peim stóra flokki manna, I Nova Sootia, sem um mikinn hluta af árinu reka f>á hvttulegu atvinnu, að stunda öskiveiöar á sjó úti. Degar kapteinu Burns er ekki við fiskiveiðar pá er bann v&ualega við skipasmiði. Hann er nú 43 ára að a'dri og er pann dag I dag eius hraustur og heilsuijóður og fiskimenn vanalega gerait. Sarat sera áöur hefur B írns kafteinn ekki æfin- lega verið við svo góða heilsu. I samtali við fregnrita Lunenburg Press, fyrir skömmu siðan, sagði bann að sór pætti pað lang líklegast, aö ef hann hefði ekki f tima farið að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, pá ræri hann nú heilsulaus, ólæknandi anmingi. “Frá pvi árið 1895 til 1898, sagði Burns kafteinn, “var eg pjáður4 if ymiskonar kvillum. Að öllum lfk- indum hefur petta stafaö af vosbúð og volki sem eg prásinnis hafði orðið viðsðbúr. Meltingarleysi og nýrna- veiki var pað sem kvaldi mig mest. Maturinn aem eg borðaði s^cd st ekki eiga við mig; mór v&r iðulega óglatt og rg hafði stundum ópolandi kvaiir 1 maganuœ. Svo hafði eg og prautaverki I bakinu, er stafaði af nymaveikinni. Loks fékk eg ákaflega vont kvef, sem ekki einasta syadist »ð bæta á alla vesöldina sem fyrir var, heldur fara svo illa með mig, að eg varð að gaoga hálfboginn sökam hryggja'bilunar aem 1 mig var að koma, Osf eg gat hvorki notað mé- fætur ré hendur til fulls, ve?n» ákaf- !egs stirfleika f útlimunum. Eg mátti til að hæita við alla vinnu, fékk ráð'eggingar og meðöl frá lækni um tima, en árangurinn af pvt varð lftill eða eogin. Svo hwtti eg við læknirinn og fór &ð brúka önnur meðöl, «d batnaði eigi að heldur. Degar hér var komið var eg orðinn m-gur <g aumingjalegur, bsfði enga mstarlvst og var sárpjáður bæði 4 g4lu og lík ama. Ura petta leyti vildi svo til, að eg Iss f frévtablaði TÍtnisburð um lækningu aero eerð haffti verið veð Dr. Williams’ Pink Pills, og sá eg að veiki aú h'afti aft mörgu leyti verið svipuð mim i. Látleysi pað sem sag. an var sögð með gaf mér nýja von og eg ás“tti mér að reyna pessar pillur. Eg sendi eftir preraur öskjuro. Auftvitað bjóst eg aldVei .við, að pess- ar prjár öskjur fullnægði mér, «n eg hugsaði s*mt, að pær gætu synthvort petta meðal ætti við eða ekki. Eg verð að segja, sð áhrifin voru pegar f upphafi hreint undursaroleg og áður en búið var úr pessum öikjum var eg orðinn æði mikið betri. Fékk eg mér avo hálfa tylft f *i*bót og áðcr en eg hafði lokið úr peira öskjum var eg aftur farinn að gegna mlnum smlða- störfum, og naut fyllilega peirrar blessunar »em góðri heilsu er sam- fara. Detta var um vorið 1898. Frk peim tfma til pessa dags hefi eg aldrei verið veikur. Eg tek aamt atundum víð og við dálitið af Dr. Williama’ Pink Pilla pegar eg legg mjög hart að mér eða er mikið úti f miajöfnu veftri og pær gera irér æfinlega mik- ið gott. Síðan eg var pannig lækn- aður á urdu 'Samlegan hátt og frels aðnr frá eymd og kvölurn, hefi eg prásinnis ráftlagt pillur pessar ymsu fóldi við ýmiskonar sjúkdómum og hefi enn ekki orðið var við að pær hafi brugðist svo framarlega að pær hafi verið reyndar um hæfilega iaug- an tlma. Dað eru psssir vitnisburðir og meðmæli sem mest af öllu stuðla að vinsælducu Dr. Williams’ Pink Pills um heim allan. Nábúarnir segja hver öðrum frá peirri heilsubót sem peir hafi öðlast við notkun pi.sra a pilla, °Sf ÞeS(ar Þ»r etu á annað borð brúk. lengur en rétt f bili, pá kemur pað trauðla fyrir að p»r bregðist, Dr. Williama’ Piuk Pills verka beinlfais i rætur gjúkdómsins. Dær framleiða nytt, rautt, lifandi blóð, koma tautr- unum I rétta hreyfingu og styrkja psnnig og hreysta alla sem brúka pær. Dær eru til sölu bjá öllum lyf- sölum, eða íást sendar, burftargjald- frftt, fyrir 50c askjan eða sex öskjnr fyrir 12.50, með pvf að skrif* til Tbe Dr. Williams’ 31e(lioine Co., Brock- ville, Ont. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþokum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefinn. GJAFVEBD á saumavólum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjav. Maskínn olía, nálar og viðgerð á allskonar vélum. The Bryan Supply Co., 2-13 Poxtage Ave., Winnipeo, Heildsöluagentar fyrir Wheelcr & Wilson Sauniaiélar I3EZTU-— FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá w ELFORD COR.'MAIN STJJ- &IPACIFIC AVE’ 'W'irirripcíí. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðiö til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð rajög sanngjarnL ARINBJQRN S. BARDAL P"lur'likkistur og .annast um útfarii Vllur útbúnaðnr sá bezti. Enn fremur selur hann**ai. rkona’ minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horulnu á Ross ave og Nena str. Telephori' 306. Turner’sMusic House' PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þar að lútaudi. Meiri birgðir af MÚ8ÍK en hjá 0 nokkrum öðrum. Ntcrri nýit Píanó til sölu fyrir $18ð.0(}, Mesta kjörkaup. f “ i Skriflð eftir verðskrá. * Cor. Poita,;a Ave & Carry St., Wiqnipeg. j SETMOUR UOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bsejarine Máltiðir seldar á 25 cents Uver, $1.00 6 dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiftrd- stofa og sérlega vönduö vínfoug og vlndl- ar. Ókeypis keyrs I a að og frá járnbr&uta- stöðvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta off skemtilegasta tfmaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bard&l, S. Bergœann, o. fl. FRAM OG AFTUR... sérstakir prísar á faibréfuro til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETfíOIT LAKES. Minn., Veiðistöðvar, hátsferðir, baft- staðir. veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 5 daga—(Þ&r með vera á hóteli i 3 daga. — Farseðlar gildaudi í 30 d&ga að eins $10.80. NINETTE LAKES, Man. Skínandi vötn og fagurt ýtsýni, veiðistöðvar, bátaferðir ok böð. Farbréf fram og aftur, gildandi 80 daga, bara $4.20 . Haískipa farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Á funclinum 9em Epworth League heldur í Sin Francisco, frá frá 18.—31. Jiilí 1901, ílst farseðlnr fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Jiilí til 13. Yuisum lciðuw úr að velja Eftir nánari upplýsingum getið bér leitað til næsta N. P. agents eða skrifað J, T. McKENNEY, City Pasaenger Agent, Winnipag. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, CHA8. 8. FEE, G. P. &T. A., 8t.;Panl,'! Satuan drcgin áætlun Trá Wye.j.l MAIN LINE. Morris, Eroerson, St. Paul, Chicigo, og allra stuða sufiur, austur, vestur Fer daglega ............. 1 4f e.m. Kemur daglcga..........l.jOe.m. PORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir hér í milli: Fer manud mifivd fö’tud,.4.30 e.m. Kemur:—manud, mifivd, fost:... il 59 f m P la P—þriðjud, timtud, laugard: lo J5 ( m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; ogstifia a millij Fer Mánud, Midvd og Föstud.. 10.45 f.m. Kemur þridjud. Fimud Laugd. .4.30 e. m, CIIAS 8 FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul VVint ipe CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESIGNS., Sendyour bnslness direct to Waahlnatoa, aavea time, coats leas, better aervlce. I(y offlcfl ctoM to V. 8. P&tont Offlco. FREE ereUmln- uy oxamlaatloni mado. Atty’, fM not duo anttlpatrat . _ --- —;y’> fco Dot due nntll patcnt UMCttrod. PEK80KAL ATTENTIOIt OIVEN-- 19 YEAE? A0TTTAL EXPERIENCE. Book "How to obtaln Patcnti," otc., oent freo. Patonto proenrod throngh E. 0 Stfgorr rocolro ipeelal notfco, wlthont chttrge, la the INVENTIVE ACE llluftxated monthly—Elevesth ywr-Um, $1. a ymr Late of C. A. Snow & Co. LG.SIGGEBS 918 F St., N. W.f ;ka U. UI U U k.llU| WA8HINQTON, D. C. ] TIL SÖLU Góffar biejarlóðíir 2 lóðir á Elgin ave. vestan við Nena. 8 lóðir á Notre Dame ave. vest- an við Nena. 2 lóðir á Portage ave. west. Mjög ódýrt fyrir borgun út hönd. Menn snúi sér til Karl K. Albert, 837 Main Str. er nú reiðubúinn að fara skerotiferfir fyrir pá er pess æskjo. SkilmáLr rymilegir. Finnið eigendurna. HALL BROS., tll 705. Fimtudagin 30. maf fer báturinn til Queen’a Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og OrcheBtra spila á bitnum og sömuleiðis 1 g&rð- inum. Dans. Fargjald fram og aftur 25o. Cufubáturinn “ CERTIE H” Lystigarðinum ásamt veitmgaskálanum þar, lieíir verið slegið opnum fyrir almenningi, yfir sumarið. n RJOMI. Bændur, sem haftð kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fáið jafnframt meira smjör úr kúnum meft því að senda, NATIONAL CREAMERY-FE LAGINIJ rjómann ? Því fáið þér ekki peninga fyrir smjörið i stað þess að skifta því fyrir vðrur i. búðum? Þér bæði graeðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér liöfum gert samninga við öll járubrautarfélögin um að taka á r móti rjóraa. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutnmgin ’ueð jára- & brautum. Vér virðum smjörið roánaðarlega og borgum xuánaðarb'ga- 15 Skrifið oss bréfspjald og fáið allar upplýsingar. Nationa! Creamery Company, 330 LOGAN AVE.. WINNIPEG. 1 i ^: iVá^.~t\• Kt iíífiáGlhí t^V.iáisailiis< < i ?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.