Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 4
4 LÓOJifíliö, FIMTUDAGINN 6. JÖNÍ 1901 LÖGBERG. •r fit hvwrn flmtadftr ftf THK I.OGBKRO RINTIVG fc PUBUSHINO CO., (lSngi't), «d 309 lglD At« , Wlnolpeg, Mnn — Ko*t»r fi.OO nro árid (T fnlnudi 6 kr.]. Borgiit f> rirfnun. EinitOk nr 6c. Pnbiiíhed every Thursday by THE LÖGBKRG PRINTINGS PUBUSHINO COM llncorporatedj. at 309 Elgin Ave., \Viuhipeg,Man —Snbscription priee 14.00 per yeur. payabl* in advance. Smglecopies 6c Ritstj6ri (Bditot); SlOTR. JÓNASSON. Business Manager: M. Paclson. aCGI.TSINOAR: SmA-anglýsingar i elttBkifti26c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálksiengdar, 76 cts nm mánndtnu. .V stnrrl anglýstngnm am lengri tima, afaláttur efllr samningl. BDSTAD A-SRIFTI kanpenda verdnr ad tllkynna skriflega og geta nrn fýrveraudi bústad jafnfrum Dtanánkript tll afgreidslnntofn bladslnn ar i The Logberg Printing & Publishlng Co. P. O.Box 1292 Winntpeg.Man. UUnáskripHtll ritstjdrans er l Edlter Ltgberg, P *0. Box 1292, Wlnnlpeg, Man. — SainkTsnmt landalOgnm er nppsðgn kanpnnda á bladl dglid, neina hannné nkaldisnn, þngnr bnnn neg rnpp.-Kf kenpnndl.sem er í sknid vid bladldflytn ▼Mterlnm.án þess ad tllkynna helmllasklptln.þá er -d iyrtr ddn.eidlunnm álitln sýntleg adcnnmfyrir pnttvieam tilgnngi. Sambands-Mn«:ið. Eins og vér skýríSum frá ( næst- sfRasta blaða Lögbergs, var sam- bands-þinginu í Ottawa slitið 23. f. m. þetta var, eins og kunnugt er, fyrsta þing á hinu nýja kjörtíma- biii. En með því sami Hokkurinn situr að völdum nú eins og á næsta kjörttmabili á undan, var ekki að búast við ncinni löggjöf sem breytti stjörnar-stefnunni frá því sem hún var fyrir síðustu almennar kosning- ar. Löggjöfin frá þessu síðasta þingi ber með sér, að Canada er á miklum framfara-vegi og að full- trúar þjóðarinnar eru vel vakandi fyrir því, hvaða löggjof útheimtist til þess, að hrinda framförunum á- fram og efla bag lands og lýðs. það væri þýðingarlaust að fara aö telja upp með nöfnum allan þaun grúa af nýjum lagaboðum og lagabreytingum, sem þetta sfðasta þiug samþykti. Vér álítum réttara að gefa d iHtið yfirlit yfir þýðingar- mestu atriðin í starfi þingsins, og snfðum vér þetta yfirlit eftir sam- kyns yfirliti er nýlega birtist f blaðinu „London Advertiser", sem gefið er út í London í Ontario-fylki. þingið gerði, meðal annars, ráð- stafanir viðvíkjandi því sem fylgir með löggjöf sinni: 1. það veitti stóra viðbótar-upp- hs»ð til að standast kostnaðinn við sendingu berliðs frá Canada til SuBur-Afríku. 2. það samþykti lög um eftir- laun handa hinuin fasta her, sem komið hefur verið á fót landinu til varnar, og veitti nægilegt fé til æf- inga sjálfboðsliðinu. 3. það gerði ráðstafanir til að alt hcrlið Canada yrði nægilega æft á þessu yfirstandandi sumri. 4. þið gerði ráðstafanir til afi viðhalda hersveit (regiment) f Hali- fax á meðan ófriðurinn í Suður- Afrfku stæði yfir. 5. það veitti meira fé en áður til að halda uppi lögum og reglu í Yukon-landinu og til ýmiskonar naufsynlegra umbóta f þessu mikla gulltekju héraði. Yukon landið hef- ur hingað til endurborgað allan hinn mikla kostnað, sem sambands- stjórnin hefur haft 1 sambandi við það, og horfurnar eru þær, að eins verði framvegis. 6. það veitti fó til að koma á fót peningasláttu í Canada, til að mynta gull, silfur og kopar úr nám- um Canada f peninga f þarfir ríkis- ins. Peninga-myntun Canada hef- ur hingað til farið fram á Englandi og í Bandaríkjunum. 7. það gerði ráöstafanir til að koma á fót málmaprófunar-stofu (assay office) á Kyrrahafs-strönd- inni. 8. það gerði ráðstafanir til, að Canada tæki þátt f hinni miklu iðn- aðarsýningu sem nú stendur yfir f Olasgow á Skotlandi, þannig, að Canada-deildin stæði ekki á baki deild nokkurs annar* lands. 9. það gerði einnig ráðstafanir til að Canada tæki hæfilegan og sóma- samlegan þátt f Pan-American sýn- ingunni, sem nábúar vorir, Banda- ríkjamenn, halda nú i sumar f borg- inni Buffilo í New York-ríki. Sórí- lagi verður þar afbragðs góð deild af beztu nautgripum frá Canada og ýmsum afurðum landsins, svo sem náma, skóga og akuryrkju afurðum. 10. það gerði ráðstafanir til að Canada tæki sómasamlega á móti ríkiserfingjanum brezka, hertogan- um af York, og frú hans, þegar þau koma hingað í haust á heimleið úr ferð sinni til Australíu. 11. þafi veittifé til þess að leggja hafsbotns-telegrafþráð frá vestur- strönd Canada (British Columbia) til Australiu og New Zealands, þráð, sem tengir brezka ríkið saman enn betur en áður og verður undir sam- eiginlegum umráðum Bretlands, Canada og nýlendnanna í Eyja-álf- unni, er kosta þráðinn f sameiningu eins og áður hefur verið skýrt frá í Lögbergi. þráður þessi hlýtur að verða mikils virði fyrir verzlun Canada. 12. það veitti fjárstyrk til lagn- — FIMTUPAGINX, 6. JUNI 1901. — inga nýrra járnbrauta f norðvestur- hluta Ontario-fylkis, í Manitoba og Norðvesturlandinu og f British Columbia, tif að flýta fyrir bygg- ingu þessara hluta Canada og til þess að náttúru-auðæfi þeirra yrðu notuð. 13. það veitti fé til að jafna reikninga milli sambands-stjórnar- innar og fylkjanna New Brunswick og Nova Scotia, reikninga, sem gjörfiarnefnd hefur úrskurðað um fyrir löngu siðan, en sem ekki hafa verið borgaðir. 11. þafi veitti fé til afi halda á- fram umbótum á St. Lawsence-fljót- inu sem skipaleiö, og til umbóta á skipaskurðmn og höfnum f Ont- ario-fylki, í því skyni afi flutnings- gjald á afurðum Canada og innfiutt- um vörum lækkafii. það veitti einnig fé til að halda áfram umbót- um á Rauðá (St. Andrew's-strengj- unum o.s.frv.), til siglinga og til hafnabóta við hin miklu skipgengu vöfn í Manitoba og víðar 1 Canada. 15. Pað veitti fé (S100.000) til nýrrar gufuskipa Ifnu milli Canada og Frakklands, til að auka verzlun- ina milli landanna, 16. það gerði ráðstafanir til að hafa betri umsjón með afurðum Canada, sem sendar eru til Evrópu- markaða—sjá um, að afurðirnar kæmust á nefnda markaði í sem allra beztn ástandi. 17. það gerði ráðstafanir til að vel væri litið eftir niðurpökkun epla í tunnur, til að koma í veg fyr- ir svik í þessu efni og til að auka útflutning ávaxta frá Canada. Á- vaxta-verzlun Canada er sífelt að aukast, og Canada-epli eru nú talin beztu epli á mörkuðum Englands og Bandaríkjanna, þegar svo vel er um þau búið, að þau komi þangað ó- skemd. 18. það gerði ráðstafanir til að alt sögunar-timbur, sem felt er á lndiána-löndum, skuli sagað í Can- ada 19. þafi umbætti lögin viðvíkj- andi utanríkis-mönnum, sem koma til Canada einungis til að leita sór atvinnu, í þá átt, að hægra verði að framfylgja þeim. 20. það gerði ráðstafanir til að styfija blýnámavinnu og blýbræfislu í Canada, á sama hátt og járn- og stál framleifisla hefur áður verið styrkt í landinu. 21. það gerði ráðstafanir til að bæta dómsvalds fyrirkomulagið í Norðvesturlandinu, British Colum- bia og í Yukon-landinu. 22. það gerði ráðstafanir til að fjölga alþýðuskólunum f Norðvest- urlandinu. 23. það breytti heguingarlögun- um f þá átt, að hægra verði að stöðva nautaþjófnað í Norðvestur- landinu. 24. það veitti fé, ríflega, til að styðja að þvf að, hin óbygðu héruð í Vestur-Canada byggist sem fyrst. 25. það óréttaði þá stefnu, að gefa brezkura varningi hlunnindi á Cansda-markaðinum fram yfir varn- ing fró öðrum ríkjum. þetta er alls ekki fullkomin skrá jrfir starf þingsins, en hún gef- ur lesendum vorum hugmynd um hina margvfslegu starfsemi þess í þá átt, að bæta hag íbúanna. Að endingu viljum vór geta þess, að lög voru samþykt sem stefna í þó, átt að létta útgjöld á f- búum 02 landnámsmönnum f norð- vestur hluta Canada og auka þæg- indi þeirra. Og landtökulögin voru bætt f þá ótt, að vernda betur rétt þeirra, sem skrifa sig fyrir heimilis- réttar-landi, og flýta fyrir að þeir fái eignarbréf sín, þegar þeir eru búnir að uppfylla skyldur sínar- Auk þess var löggjöf samþykt er bætir úr ýmiskonar valds misbeit- ing, sem að undanfömu hefur auk- ið bændum í Vcstur-Canada óhægð. Ritstj. athugasemdir. Pembina blaðið „The Pioneer Express," sem út kom 31. f. m., get- ur um, að þær járnbrautir Northern Pacific-fólagsins, sem liggja innan Manitoba-fylkis, hafi verið afhentar Manitoba-stjórninni hinn 2 >. f. m. í þessu sambandi segir blaðið meðal annars: „það var sagt skýlaust, að brautirnar mundu verða leigðar McKenzie & Mann (C<ra. Northern- fólaginu, en nú heyrum vór sagt að aðrir hafi boðist til að taka þær á leigu, og að það kunni að dragast að samningurinn við McKenzie Mann verði uppfyltur. Eftir því sem tfminn leiðir kringumstæðurn- ar í ljós, sést fingur Can. Pacific- jórnbrautarfélagsins æ glöggar sem hreifiaflið á bakvið þessa verzlun, Sem stendur er Roblin-stjórnin býsna önnum kafin að reyna að þóknast ogfriða heila hjörðaf mönn- um, sem hefu'r verið lofað atvinnu við hinar nýju stjórnar-brautir.“ Síðar í greininni segir blaðið: „þaö varð þvfnær uppreist í Manitoba til að fá Northern Pacific-fólagið til að koma inn í fylkið. Nú hcfur fylk- ið borgað afarmikla fjórupphæð til aö bola fólagið burt úr fylkinu. Sá tími mun koma, að Manitoba-fylkið mun reka sig ó, að það verður nauð- synlegt og gagnlegt að fá allar þær Bandaríkja-járnbrautir inn f fylkið, sem hægt er að fá til samkepni í flutningum. þjóðeign járnbrauta er ekki hið rétta meðal við háu flutningsgjaldi, hehlur samkepni." —Svona lítur nú blafi sera getið er út fast við landarnæri fylkisins á málið, blað, sem er eins kunnugtþví sem er að gerast eins og blöðin í fylkinu sjálfu, en sem aufivitað fylg- ir hvorugum pólitioka flokknum hér og er þvl algerlega ólilutdrægur áhorfandi á það, sem er að gerast ( Manitoba. Elnkcnnilegar grillur. Lesendur Lögbergs muna máske eftir, að þegar fyrst var far- ið að nota frosna sfld úr (shúainu f Reykjavík til beitu við Faxaflóa, þá álitu margir fiskimenn þar þessa frosnu síld mesta skaðræði og sögðu, að hún „eitraði sjóinn". Eins og allir skynsamir menn sjá, var þetta hlægileg grilla, enda heyrist ekkert um bana í seinni tíð, svo menn eru liklega farnir að átta sig í þessu efni. En nú virðast sumir Reykja- vfkur búar vera búnir að fi aðra, jafn-hlægilega grillu, þá, sem sé, að holdsveikra-spítalinn á Laugarnesi (rétt hjá Reykjavfk) „eitri sjóinn langt frá ströndum út.“ Ekki er furða þótt „þjóðólf8“-ritstjórinn og aðrir jafn óhlutvandir menn geti fylt þenna sama lýð með fordðmum og grillum 1 stjórnarbótar málinu og ýmsum öfirum efnum, enda spara þeir ekki að nota sér einfeldni fólks] Sú þjóð á seint viðreisnar-von, sem allmikill hluti af lætur fylla sig með öðrum eins hégiljum og hinar ofannefndu hlægilegu grillur eru. En það er vonandi afi holdsveikis sjóeitrunar-grillan hverfi með tfm- anum' eins og síldarbeitu-grillan. Ea þótt grillurnar eyöist og hverfl hjá öllum öðrum íslendingum, þó mun þó einn maður verða eftir, som grillurnar aukast hjá með hverju árinu, og það er afdankaði „Tjald- búður"-presturinn Hafsteinn Póturs- son. Hann verður að lfkindum syndahafurinn, sem allar agenta- grillur, ráðgjafa-grillur, síldar-grill- ur, holdsveikis sjóeitrunar-grillur, mentunar-grillur, o.s.frv., sameinast í og staðfestast í, og hann mun rangla með þær um eyðimörkina, eins og höfuðsóttar-gemlingur á af- rett, til æfiloka.—Til að sýna, að vér grfpum ekki holdsveikraspftalft sjóeitrunar-grilluna úr lausu lofti, þá prentum vór hér upp bréf frá Guðmundi héraðslækni Bjömssyni í Reykjavík, er birtist f „ísafold ‘ í síðastl, aprllmánuði. Bróíið hljóöar 8em fylgir: „HOLDSTBIKRASrÍTALINN. Mór hefur verið tj&ð, að sé orðróm. 230 afi f& upplýeingar um ætterni Jim's prédikara, hlust- aði hann & söguna með h&Ifu meira athygli en ftður, og hann rona' i að kraftar konunnar eutust þar til hún hefði lokið við söguna. „H<tnn hefur erft syndina fr& b&ðum foreldrum Btnurji," SMgði konan, ,.þvi að I svona tilfellum hlýt- ur konan að vera sek &samt kailmanninum, þó ham. ingj tn viti, aö ef aakleysi og þekkiugarleysi getur nokkurn tlma verið gild afsökun, þ& gæti eg talið sj&lfa mig óseka. Glæpan&ttúran er frá föður hans, aem var reglulegt dýr. Muniö eftir þvl sem eg segi yður, og takið eftir að það er aanoluiki. Hann var dýr. Grimt, eigingjarnt dýr.“ „Á hvaða h&tt komust þér að þessu?“ sagði Mitchel. „Breytti hann harðýðgislega við yður? Reyndi hsnn að misþyrma yður?“ „Hann hefði gert það ef hann hefði þorað, en hann var heigull og þorði ekki að espa mig of mik- ið,“ sagði konan. „Sumir menn segja bl&tt áfram viðstúlkur: ,Eg er orðinn leiður & yður. Alt er búið & milli okkar. Verið þér aælar.* Dair menn, sem svona fara að, eru óþokkar, en þeir eru ekki beiglar. Unnusti minn var slunginn bragðarefur, og hann bruggaði það r&ð að l&ta mig fá viðbjóð & sór, svo að eg skyldi sjftlf sllta kunningsskap okkar. Og honum hepoaðist þetta. Hann ssgði mér sögur scin höfðu það I för með sér, að eg fekk svo mikinn við- bjóö & honutn, að eg hataði sj&lfa mig fyrir að hafa elskað bann. Var þetta ekki djöfulleg grimd af hoBU»?“ 289 • til búið var að senda eftir sjúkravagni og menniruir voru að bera móður hans niður hinn bratta stiga, eins varlega og þeir g&tu. £>egar Mr. Mitchel var i þann veginn að fara út úr herberginu & eftir þeim, sneri hann sér að Jim prédikara og sagði: „Ætlið þér ekki að koma með okkur?“ „Já!-1 sagði Jim prédikari; slðan greip hann um handlegg Mitchel’s og hélt honum kyrrum i nokkur augnablik. „Dér eruð fæddur undir hamingju- stjörnu, Mr. Mitchel. I>ér lofuðuð mér þvi, að móðir min skyldi verða lifandi þegar eg kæmi aftur. Eg sé nú að hún hefði getað dftið, & meðan eg var i burtu, &n þess að þér hefðuð getað að þvi gert. Ef svo hefði faiiö, er eg hræddur um, að eg hefði feng. ið eitt af þessum köstum minum, og þ&—þft hefði það kostað lif yðar, það er alt og sumt. Mér þykir vænt um, að þér g&tuð uppfylt lofotð yðar. Mér þykir vænt um það yðar vegna, ogsj&Ifs min vegna.“ „Eg gaf yður annað loforð, sem eg skal einnig uppfylla,“ sagði Mitchel. „£>ér skuluð aldrei iðiast þess, að þér skilduð mig eftir hjft móður yðar. Eg er vinur yðarl“ 234 þætti nú ekki svo vont þó hann lenti i klónum & þeim fyrir húsbrot, eða eitthvað þvi um likt. En eg er að hugsa um apiun, og þegar mig er að dreyma um hann, þ& breytir apinn oft mynd sinni og mér þykir að það vera Jim, sem hangir 1 snörunni. Hann Jim minn! Drengutinn tuinn sem hangir þar & hftls- inuml Ó! neil neil Guð & hiranum, ef þú ert nokk. ur til, og heyrðu bæn veslings deyj-ndi konu, og 1 ttu ekki drenginn minn lenda 1 neinu þviliku, Frelsa^u hinn! Frelsaðu hann!*- „Ó, heyrið mig núl £>etta er bara martröð!“ sagöi Mitchel. „£>ér þuifið ekki að óttast neitt því. llkt. Hvi skylduð þér veia að hugsa um jafn hræði. legan hlut og þetta?1 „Ahl Eg hef bugsað um það, og hugsað um það marga langa nótt út i gegn,“ sagði konan. „£>afi hefur staðið svo ljóslifandi fyrir mér, að eg helJ stundum að það séu forlög, sem hljóti að koma fiam.“ „En hvers vegna?“ sagði Mr. Mitchel. „Hlustið & það, sem eg hef að segja!-‘ sagði kon. an. „Setjnm svo, að Jim skyldi einhvern tfma kom. ast að hver faðir hans er? Hann er lifandi eunþft og & heima hér i borginni. Eg veit þetta af þvi, að það er ekki meira en m&nuður siðan eg s& hann. Ilann er lfka sami óþokkinn og hann ætið hefur ver- iö, þvi eg s& hann horfa i kringum sig h&lf flótta- lega, og þegar hann hélt að enginn tæki eftir sér, þ& sparkaði hann i lítið barn, sem 1& & gangstéttinni; og þegar barnið bljóðaði af a&raaukanum, hló hanq og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.