Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 6
LOOBERG, FIMTUDAGINN 6. JÓNÍ 1901 Séra Oddur V. Gislason. Snmarið 1891 fiuttist séra Oddur V. fli^lason til Vtsturheims. „Kirkjublað- it) ' (1894. bls. 127) mintist burtfarar hans liá ítjlandi og sagði, að löndum vestra Vrf-ri t-kylt að „taka honumoghans góðu !m nu og efnilcgu börnuin, sem bezt." an hefur nalt-gaekkert verið ritað um l éra Odd í blöðum á Islandi, nema það, .-i m „Suimaiiíaii" (1898 bls. 18) talar itin hag hans, ]>ar stendur: ,,Þó líða <i gir þeiria (o: prestar Vestur-íslend- i gajneinn skort, nema hvað Oddur V. Uislason hefur átt mjög örðugt, og svo V»» mér (O: Jóni Ólafssyni) sagt af út- :i:i lians og æfi, fyrgta veturinn, sem . .nii var vestra, að það heíði vf»t verið U liað liér heima, að g»i á manni fyrir egt viðurværi og illa aðbúð, og varð r) skjóta saman utan safnaða hans, til að halda í honuin lífinu, En hvort sem ! V*a er nú ofsagt eða ekki, þá veit eg 11 með vissu, að eg varð var við óræk . erki þess, að þessi prestur átti við á- l^aflega bág kjöi að búa". Þessu hefur «idrei verið mðtmælt af íslenzka kukju- I laginu í Vesturheimi, eða „agenti" nadasrjórnar í Reykjavík. Sjálfur f jr séra Oddur ekkert skrlfað um hag f-inniblöð á Islamli, Það er eðlilegt. Jianu getur ekki skrifað glæsilegar lýs- ii.gar af efnahag sínum og ástæðum. tln öðruvísi fengi hann ekki leyfi til að pkrifa. Honum yrði þ& ekki vasrt í kirkjufélaginu. Honum var því nauð- .irfnr einn koiitur að steinhætta að skrifa blöðin. Sumarið Í.893 voru þeir vesturfara ..agentarnir" Sigtryggur Jónasson og Jtaldvin Baldvinsson lieima á íslandi. .^éra lUldur, sem þá var prestur á Stað í (írindavik, sneri sértil þeirra og kvaðst l;afa í huga að fara vestur ura haf og torast prestur hja Vestui-íslendingum, ef kirkjufélaginu sýndist það ráðlegt. iialdvin réð honum frá þeirri fyrirætlun. II n Sígtiyggur réð lionum auðvitað til i. ss að fara vestur. Sigtryggur skrifaði vo sóra Jóni Bjarnasjni um mál þetta. . t.ra Jón og séra Friðrik Borgraann Jogðu fram alla krafta sína, bæði leynt <> ») ,óst, til þess að ná Séra OJdi vestur, / fir buðn honum að verða prestur hjá ^nuðinum í Selkirk og fjórum söfnuð- um i Nýja íslandi. Þótt sóra Oddur þyrfd eigi aðreiða sig á bréf þeirra, þA / t hann eigi annað en reitt sig á skýrsl- i r khkjufélagsins í „Lögbergi" og „Sameiningunni". ÁrsskýrBla kirkju- fólagsins 1898 skýrði frá því, að það væru fjórir blómlegir söfnuðir i Nýja- I-landi og einn í Selkirk. Síra Oddi var nú boðið að verða prestur hjá þessi- um finiin söfnuðum, og átti hann að fá ftOO dollara i árslaun. Séra Oddur trúði ) essu, enda gat honum varla dottið i liug, að skýrslan færi með eintóm ó- .- annindi. liann sagði því af sér prests- embætti sínu á íslandi, og iJutti vestur um haf sumarið 1894. Þsgar séra Oddur kom vestur, sá hann um seinan, að hann hafði illilega VeriC dreginn á tálar: í stað þess að fá í'rcst þjönustu hja fimm söfnuðum og íimm hundruð dollara í árslaun, fékk iiann pre.-tsþjónustu hjá einum söfnuði og eitt hundrað dollara í árslaun. Árs- skýisla kirkjufélagsins frá 1893, sem bcnn haííi reitt sig á, reyndist honum l -innig: Að eins einn fjórði hluti henn- nJ var sannur, en fímm fjórðu hlutar Ji>,!.nar voru eintóra ósannindi. Séra Oddur lét samt eigi Jiugfallast, u tók til starfa í Selkirk og Nýja- íslandi í júlímánuði 1894. Með stökum dugnaði hafði hann með höndnm prests- þjónustu í Nýja-íslandi, Selkirk, Þing- valla-nýlendu og ýmsum öðrum nýlend- um Vestur-Islendioga. Það fór að rétt- ast úr efnahag hans og honum fór að líða betur. En þá kom fram agreining- ur milli hans og formanna kirkjufélags- ins. Ágreiningur sá snertir tvö mál, er formenn kirkjufélagsins liafa gert að at- vinu sinni. 1. Formenn kirkjufélagsins hafa go't skólamál Vestur-íslt-.ndinga (Tjald- búðin" II, bls. 14—16) sór að atvinnu. Undir því yfirskyni að koma íslenakum skóla á fót i Vesturheimi, hafa þeir safnað um mörg ár fé í „skólasjóð", ba>ði á Islandi og í Vesturheimi. Sjálf- ir hafa þeir svo lánað sjálfum sér sjóð- inn. Og aldrei hefur seinustu 10 árin (1090—1900) verið gerd nein grein fyrir þvi, livar þessir peningar eru „niður komnir". Almenningur vissi það eitt, að þessir peningar voru í höndum sumra þeirra manna, sem um 1877—1879 höfðu umráð yfir hallærisláni Ný-íslendinga (Berlingske Tidende Í2. sept. 1900). Menn liöfðu þess vegna ötrú & söfnunar- máli þessu. — Séra Oddur safnaði engu í skólasjóðinn í Nýja-íslandi og Selkirk, Formenn kirkjufélagsins undu því afar- illa, og þótti þeim hann vera ónýtur verkamaður í þjónustu kirkjufélagsins. Þeir kendu því honum um, að tekjur þeirra af skólasöfnuninni færu mink- andi. 2. Formenn kirkjufélagsins hafa gert innflutning frá íslandi til Vestur- heims sér að arðsamri atvinnu („Danne- brog" 26. nóv. 1900). Þeir ætluðust auðvitað til þess, að eéra Oddur akrifaði glæsilegar lýsingar í blöðin um hag sinn og Vestur-íslendinga, og á þann hátt styddi að innflutningí frá Islandi til Vesturheims. En von þeirra brást. Hann ritaði ekki í blöðin um inntíutn- ingsmil. Formðnnum kirkjufélagsins gramdist þetta vid séra Odd. Þeim þótti hann einnig í þessu tilliti vera ónýtur verkmaður í þjónustu kirkjufélagsins. Þessi tvö mál urðu þannig að á- greiningsefni milli séra Odds og for- manna kirkjufélagsins. Þeir tóku þá það til bragðs, í kyrþey, að bola hann burtu frá söfnuðum þeim, sem liann hafði veitt prestsþjónustu. I þeim er- indum fór forseti kirkjufélagsins ár eftir ar „missíónsferð" til Selkirk og Nýja- íslands. Erindið var ekkert annað en það, að fá Islendinga í Selkirk og Nýja- íslandi til þess að segja skilið við séra Odd, og taka sér anuan prest, er forset- inn benti þeim á. Auðvitað var séra Oddur leyndur þessu, þangað til alt var komið i kring. Eftir margar tilraunir tókst forsetanum þetta. Islendingar í Selkirk tóku sér annan prest i stað séra Odds. Það er séra Steingrímur Þorláks son. Og foreetinn gat í „missíóns"- ferðum sínum unnið marga Ný-íflend- inga á sitt mál. Svo vel tókst formönn- um kirkjufélagsins að leyna öllu þessu ráðabruggi fyiir séra Oddi, að hann vissi ekki neitt um neitt, fyr en „Sam- einingin" (16. árg. bls. 64) færði honum þá fregn. að Ný-íslendingar hefðu tekið sér annan ]irest i »tað hans.—Það er séra ltunólfur Marteinsson, nifrændi forset- ans. Hann er ráðinn prestur Ný-íslend- inga frá 1. jan. 1901.—Þannig liafði for- Sitinn náö takmarki sínu með „missí-, óns"-ferðunum til Nýja-íslands. Séra Oddur hefur nú eigi nema að j eins einn söfnuð í Kýja-íslandi ogeittj hundrað dellara i árslaun. Það er eigi víst, hve lengi hann fær að halda þess- um oina söfnuði og þessum launum sin- um. Það getur ve' farið svo, að foiseta kiikjufélagsins takist einnig að ná þess- um söfnuði handa frænda sínum, áður en séra Oildur veit af því. Það er enginn efi á þvi, að séra Odd- ur á við mjög örðug kjör að búa. Hann hefur að eins eitt hundrað dollara í laun um Arið (200—375 kr.). Ef vinir sóra Oddsheima á Islandi gætu rétt honum hjálparhönd. þá væri það vissulega vel gert. Séra Oddur á og alt gott skilið af lðndum sínum fyrir langt og erfitt æfi- starf. Allir górtir drengir, sem þekkja hann, vildu vissulega óska, að liann ætti nú i elli sinni við önnur og betri kjör að búa, en hann á hjá kirkjufélagi •íslendinga í Vesturheimi. Hafstsinm Pótursson. — I'jóðólfur, Vér bjódnm $100 1 hvert sklftl iem Catarrh l«ek »st ekkl med Hall's Catarrh Cure. F. J. Chency & Co.elgentlnr. Toledo, O Vér nndlrikrifadlr h)fnm þekt F 1. Cheney i aídastl 16 árcg álítr.m hant mjögáretdanlegan mann í ('Hlumvi()s6rtnm. og Hífln'egn fosrun vm aá efna Ojl þroloforderfélag han>4 garir. West'ft Truax, Wholesaie Diuggist, ToIedo.O, Waidlng, Klnnon & Marvtn, Whoisaie Drngglsts, Toledo O. Hall's Cutnrrh Cureer tekld lnn og verkarbeln- línis á blóditl og slimhimnurnar, vero 75c. fl.tskan selt í hverrl jiOibi'ió.-Votterð sent frilt, Hitii's Famlly l'iiis eru þwr beztu. The United States Cream Seperator Med nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar oru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt böi nin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfura ykkur ef þið kaupið skilvindu áður cn þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um "The Unitod States" hjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. THE NATURAL BODY BRAGE CURES Female Troubles, StnnplngPottture, Inftammatinns, ínUrnitl Patns, Tircd Fceling, IiacVachr, Weak hungt, Ncrvimness. TRIALFREE. It v7ill make you oomfortablo, buoy- ant.happy—Klveyou abilityto work and enjoy life. It la slmpln, wholly ex ternai.adjiistableto any fijjure. Worn wlth or without oorset. We have over 1.1,000 lettera llke thUt Chandler, OkJa., July 21,189». Your Brnoe A'iA all you said about it and more for rae- It hasfiaTed mea bíg doctor'e bill and brouuht rae aood heaith, which I had not had before in 26 years. My troubles were dropny, headache, Iudk rlínnfirte.Rtomach andother iltn to which women ar« Bubject, MRS. L. B. DIOKINSON. ^ Write today for partionlare and illuntrated book raailod free in plaln eealed env-elope. Addrees Tbe Nitural Body Erace Co.. Box , Sillna, " Ev«ry woman shooid have thls Braoa, Til sölu hjá Karl K. Albert, 337 Main Str. Sjálfliitanleg Pressujárn. alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg.. Þarf að eins þrjar uiínútur til að hitna Þaðer hættulaust, hreint og hraðvnkt og vinnur betur enn nokkurt amiað pressujárn sem nú er á markaðnum Verð ».00 fyrirfram borgað. bendiö eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 riain Str. (SO YEAR3' EXPERiENCE Tradc Mark« Desions copyrights &c. Anvone íendlnK n sketch and descrtptton m»y qulclöy asoertain oit opiniou free wnetner aq Inrentlon ia proimbly patentable. Coramunlr*. ll.m, strlctly ranflrieiitfiU. Handbook on PatenU «rnt. free. >i<ioat at!enc» for securliiK patenu. ratenU ^aken tliro'nrh Munu & Co. recelra Speeialnotiee, without charge, tntho áentíflc Jínierican. A handsomelT lllnstrated weekly. I,ar<re,t clr- rulatii'ii of any nek'iitiuc loiirnal. Term»,»* a year; four nioiithn, $1 Sold byall newsdealer,. ÍVIUNN & Co.36,Boad-'New York JJrauch OfHce, 621» F <iU, Washlnnton, D. C £?a CASAftA SORDVESTCRLAPÍMP. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum Beotionum mcð jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni I Manitoba og Norövesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára framlir eða eldri, tekiö sjer 160 ekrur fyrir heimili8rjett*rland, þaö er að segja, sje landiö ekki aður teki8,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn moiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligfifur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins i Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald'ið er IIC, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $Jn 'fram fyrii sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur olnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- nerainn ekki vera lengur frá landinu en o mftnuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis fra innanríkia-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ntti að vera gerð strax eptir að 3 £rin cru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjft peim sem sendur or til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex rnánuöura áður veröur maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa pað, að hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann/sem kemur til að skoða landið, um eignarríett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $E>. LEIDBEININGAR. Nykomnir innflytjondur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg ¦? á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuilandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og nftmalögum All- ar slíkar reglugjíJrðir geta peir fengið par gefins, oinnig geta menn fengið roglugjörðina um stjórnarlönd innan jarnbrautarbeltisÍEB I Britisb Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innfiytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg -eða til einhverra af Dcminion Lands umboðsmSnnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minlster of the^Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, [>a eru púsnndir ekra af bezta landi,som hægt er að fátil leigu eða kaups hjá j&rnbrautarfjelögum og /msum Oðrum fólögum og ein&taklingum. Jílinn, mcinlausan veslings apa, sem hann saka'.i um að hafa drepið mnka sinn. Siðan lýsti bann yfir að liann væri dómari, setti einn drenginn sem rlkissókn- ara og annan sem lögfræðing til «8 verja spann fyrir iétti. Hina setti hann sem kviðdóm. Drengirnir skoðuðu alt petta sem gaman, og tóku með Hfi og &al pátt I lciknum; nokkurskonar rannsókn var siðan haldiu yfir apanum, og veslings dyrið var fundið sekt af kviðdónonuin. Dómarinn dæmdi apann p& tafar- laust til að hwgjast. Þegar Lér var komið, &litu dreugirnir að kikurinn væri & enda og vildu fara upp úr kjallsranum, en pegsi grimmi djöfull neitaði að opna hurðina fyrir f>'i; og með pvf hann varstæni og sterkari en hinir aðrir, pft porðu peir ekki að l.eimta að mega fara burt, heldur hnöppnðu sig sam- íd 6U ¦slc^nir og horfðu & pað, sem fram fór & eftir, J->ar næst 1/sti pessi sjalfsetti dómari yfir að hann væri btðill, og fðr BÍðan tafarlaust að framkvæma dðminn." „Dér meinið ]>6 ekki----------" hrópiði Mitchel, og stanzaði síPan, fullur af hryllingi við bugsunina- „J&! eg mcina pað," sagði konan. „II tnn hen^di veslin^s litla, varnarlausa »pann. Ilann hengdi petti mcinlausa ðýr, sein svo mjog likist mannlejum verum. Hann heDgdi ]>tð að gamni sfnu, og hló að dauðastríði p983. Og pessi drepgur, sem hengdi apann, óx upp par til hann varð f ulltlða maður, og pessi maður—guð hjftlpi mér—var faðir b.raii&8 mín«," 237 I hættulegu Astandi, svo hann stakk bréfunum I brjóstvasa sinn I snatri og fl/tti sér að rfiminu, til að hjftlpa henni. A sama augnablikinu, sem Mitchel kom að rúm- inu, var hurðinni hrundið upp og Jim prédikari kom pjötandi inn, og læknir á eftir honum. „Er hún lifandi?" hrðpaði Jim prédikari um leið og ha ín stökk að ríiminu og kraup & kné við hlið möður sinnar. „Guð minn góður, hvaðan kemur alt petta blóC ?" „Henni leið allvel pangað til fyrir augnabliki slðan, að peísi blóðspyja byrjaöi," sagði Mitcbel. Síðan stöð hann & fætur og sagði við læknirinn: „Hún hefur sagt mér, að hún hafi alt I einu misst sjónina og dottið I stiganum. IlCin álítur að hún hafi meidst innvortis og sagði, að hún befði haft blóð- spyju &ður en sonur hennar og eg komum inn I her- bergið. Eg er hræddur um að petta sé alvarlegt til- felli." .,Eg ætla að skcða hana og sj& hvominr pessu er varið," sagði læknirinn. „Ea fyrst af öllu verð eg að stöðva pessa blóðspyju." Hann blandaði einhverjum meCiJlum saman og helti ofan I konuna, og að f&um minútum liðnum virtist henni n.iklu léttara og blóðspyjan stöðvaðist. Að pvf búnu skoðaði læknirinn konuna vandlega. „Eg er hræddur um að rif sé brotið I henni," sagði hann, „og að pað annaðhvort stingist I lunga henoar, eða J>& að eitthvert allatórt blýðker bafi 236 dómaranum bréfin og sagt honum, að Jim hefði ekki getað gert að pvf, sem hann hefði gert; að hann værí borinn glæpamaður, og að sj&lfur maðurinn, sem hann hefði drepið, hefði sent hann inn I verOldina með Kains-merkiö & sér. Það hefði &hrif, eða haldið pér pað ekki? B'inst yður ekki að pað ætti að hafa fthrif? Enginn dómari gæti fengið af sér að l&ta hcngja hann Jim minn eftir að hnnn hefði séð bréfih, eða ftlltið pér pað ekki? Nei! bréfin mundu frelsa hann. I>au munu frelsa hann. Takið pér bréfin. Þau eru I gamla kassanum parna & hillunni. Jim &. Htur að pað sé saumakassinn minn, af pvl nélar og tvinni er ofan & I honum. En bréBn eru nú samt niðri & botni kassans. Þér fiunið pau, ekki satt? t>ér eruð nfi btiinn að finna pau? Þér ætlið að geyma pau, til að frelsa Jim með peim, eða er ekki svo? Eg er að dnyja, og pér getið ekki fengiö af yður að svíkja gamla, deyjandi konu, eða er ekki svo? £>ér ætlið að—muna—eftir—Jim." Mr. Mitchel hafði gengið yfir að hillun- i og opn&ð kassann & meðan konan var að tala, og pegar hún heyrði að hann var að fara með hið yrasa rusl I kassanum, ðx geðshræring hennar svo mikið, að hún scttist upp I rúminu, starði I ftttina til hans, pótt hún væri blind, og talaði I &kafa pangað til bún varð að hætta sOkum pess, að blððspytingurinn byrjaði aftur. Mr. Mitchel bafði rétt fundið bréfin pegar hann heyrði stunur hennar, par sem hun hneig aftur niður & kodd- ann í rúmiuu. Hann s& & augabragði, að kouan v«r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.