Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 8
LOGB.EKO, JflMTUDAUlNN 6. JUNÍ 1901 SERSTOK Sala á Laugardaginn j|| hjá Í MIDDLETON. 12S pör af fínum reimnðnm karlmanns Donpola skóm með nýmóðins tá Vanaverð §2.25. Seldir á laugardaginn fyrir $1.55. S160 pör af fínum hneptum kvenskóm, kid Tip, nýmóðins tá. Vanaverð §2.00. Á laugardaginn fyiir $1.25. Þessi kjörkaup eru til sýnis í norðurglugganum. Horfið á skóna og munuð þér þá sjá, að við bjóðum betri kaup en nokkrir aðrir í bænum, STÓRA RAUÐA SKÓBtJÐIN. 7 19—72 I MAIN STREET, C. P R vapnstfidvnEum. WINNIPEC. Ur bænum og grendinni. Mr. J. Th. Clemens, trésmiður, bið- ur oss að geta þess í Lögbergi.að heimili hans sé nú 169 Agnes street, Winnipeg. Mr. Jakob Líndal, tem um nokkur undanfarin ár hefur búiðhjá Foxwarren meðfram Manitoba & North Western jámbrautinni, biður oss að geta þess, að hann sé'nú aliiuttur til Winnipegosis. Mr. Þorsteinn Pálmason, frá Hall- ton í N. Dak,, kom á reiðhjóli sínu alla leið þaðan að sunnan hingað til Wpeg undir lok vikunnar sem leið og dvelur hér nokkra daga.____________ Mr. jírm. Bjarnason er nú að setja gufuvél i bát sinn „Víking“ í Selkirk, i staðinn fyrir gatoline-vél þá. er hann hafði í honum i fyrra, en hepnaðist ekki vel. Mr. Bjarnasonbýst við að „Vík- ingur“ verði albúinn til siglinga sem gufubétur í næstu viku. Þorlákur Jónasson, frá Merl póst- húsi, Frímann Sveinsson og Jóhannes Jóhannsson frá Gardar (allir frá N. Dak.), komu hingaðtil bæjarins síðastl. mánudag og voru á leið til Nýja-ísl. til að skoða sig um þar, í því skyni að nema þar land ef þeim litist vel á sig þar nyðra. ____________________ Seglbátur Mr. Julíusar J. Sigurðsson- ar við Islendingafljót á að ganga stöð- ugt milli Selkirk og íslendingafljóts í sumar og fly tur bæði vörur og fólk. Þeir 8em vilja hafa not af ferðum bátains, geri svo vel að snúa sér til Mr. Sigvalda Noidals í Selkirk, eða til Mr. S. Thor- valdsaonar við íslendingafljót. Mr. Jón Eiríksson er kapteinn á bátnum. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupm. frá Hnausum i N. ísl., kom hingað til bæjarins á mánudag og fór heimleiðis aftur daginn eftir. Hann segir að byrj- að sé að höggva veg frá Geysis-braut- inni vestur í svæði það sem Dakota-ísl. og fleiri landar eru að undirbúa sig að nemaland á, norðan við. jslendinga- fljót ofarlega. Mr, Páll Magnússon, kaupm. frá Sclkirk, kom hingað til bæjarins i verzl- unar-erindum á mánudagsmorgun og fór heimleiðis aftur með kvöld'estinni. Hannsegir, að allmikið sé nú um at- vinnu í Selkirk og að ísl. þar líði yfir höfuð vel.__________________ Mr. Sigursteinn F. Oddson, bóndi í Alptavatns-bygðinni, sem fluttur var veikur á almenna spítalann hér í bæn um fyrir nál. 10 dögum síðan, er nú orð inn svo frískur aftur, að hann fór heim- leiðis i gær með Helga bróður sínum. G. Thomas, elzti fslenzki úr smiðurinn í landinu, selur allskonar silf- ur- og gull-stáss, úr, klukkur o. s frv. ódýrar en,vanalegt er nú um tíma. Spyrj ið þá Islendinga, sem verzla við G. Thomas. hvort þeir fái ekki betri kaup hjá honum heldur en hjá öðrum. — Pantanir utan úr sveitunum afgreiddar fljótt og vandlega. Þrír gullsmiðir vinna i búðinni, og fást því allar smíðar og viðgerðir fljótar heldur en víðast hvar annarsstaðar,— Búð hans og verk- stæði er 598 Main Street, Winnipeg. /. 0. F. Fundur verður í kven- stúk. “Fjallkonan” nr. 149, á Nortliwest Hall, þriðjudagskv. 11. júní, kl. 8. Allir beðnir að sækja fundinn. Kristín Thorgeirsson, C.E. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi lytur fæst hvergi ódyrara í baan- um en hjá Th. Johnson, fslenzka úr- smiÖDum að 292^ Main st. Viðgerfi á öllu þessháttar bin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. Búið yCur undir vorið með því að panta bjá oss $17.00 föt úr skozku Tweed. tó.OO buxur úr nýju nýkomnu efni. Kom- ið inn og sjúið þær. Collins Casli Tailor 355 MAIN ST. (Beiut á u.C|i rortage Avenue), Lesið J>etta. í sumar og ef til vill lengur hefi eg ásett mér að gefa lexlur í piano- og org- els-spili í West Selkiik á fimtud. íhverri viku ef svo margir gefa sig frrm að það svari kostnaði. Sömuleiðis held eg áfram kenslu í Wpeg., sem áður, og frá þessum tíma gef eg lexíur á piano líka, sera eg hef ekki áður gert. Eins og kennari minn, próf. J. W, Matthews segir í bréfi, er hann sendi mér fyrir fám dögum og hér birtist, tek eg aðeing að mór að kenna hin fyrri stig músikinnar, því sjálfur er eg altaf að taka lexiur og held því áfram ef heilsa og kringumstæður leyfa. Vinsamlegast Jónas Pálson, 578 Alexander Ave. (Altaf heima fyrir kl. 12 á h.) Þannig er þá bréfið frá próf. J. w. Matt- hews. 527 Balmoral, May 27., 1901. Mr, Jónas Pálson has studied the organ with aae for soms months past and 1 find him to be a faithful and painstaking student and having suffi- cient ability to give promise oí becoming a good player. He is to be trutted to give tuition in the earlier grades in music (reed organ in particular) I have the greatest respect íor Mr. Páison. James W, Matthews. (organist in Central Church) IiENNARA vantar fyrir Baldur- •.kólí'bérað, fynr tímabilið frá 1. sept. til 15 des. næstkomandi Umsækj- endur verða að bafa „Teacherb’ Cer- tificateu ejr tiltaka hvaða kaup þeir setja upp. Tilboðum veitt móttaka af undinituðum til 31 júll. i æatk. Huausa, 14. mal 1901. O. G. Akraneb, titari og féhiiðir. Eftirfylgjandi bréf var oss sent nú J vikunni, og þarf það ekki frekari út- skýringar við: Crystal, N. D., 18. mai 1901. Herrar.—Vérbúumst við að timi sá, er auglýsmg skyldi standa í blaði yðar, sé þegar útrunninn. En vér höfum eng- an tíma til að hugsa um eða skrifa aðra auglýsing, þar sem vór fáum nú með hverri lest einn eða tvo járnbrautar- vagna hlaðna með borðvið, og alt geng- ur upp og selst svo að segja jafnharðan. Vér erum þegar búnir að selja eins mik- ið af borðvið, hér í Crystal, eins og vana- lega hefur selst hér á heilu ári. Prísar vorir og lipurð í viðskiftum hefur auð- sjáanlega haft sína þýðingu. Virðingarfylst, St. Hilaire Retail Lumber Co. S. O. SOPER, ráðsmaður. ,,Our Voucher** er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Só ekki gott hveitið þegar farið er að reyna pað, þá má skila pokanum, pó búið sé &ð opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher**. Býður nokkur betur? KarJmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að.þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. NY SKOBUD. að 483 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assinibolne Hall, 3. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öilu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. Islendingar gjðrðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Kctilsson, Th.Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Avc., WinnlpcK- Qleraugu sem lækna ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia, taugaveiklun, hðfuðverk. Lækn arnir standa oft ráðalausir yfir mörgum þesskonar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum. Gengur ekkert að augunum i yður ? Komið og látið skoða þau í dag. Portage Avenue. SJONLEYSI varnað og læknað með hinni ÁoæTU actina, rafarmagns vasa-batt- ery, sem læknar ský á augunum, Pterygiums, & c. gerir augnalokinn faileg og mjúk, læknar sjónleysi. Óhrekjandi vottorð um iækningar gefin. Enginn holdskurður né meðaiagutl. Átján ára ánægjulcg reynsla. Skrifið eftir 80 bla. orðabók yfir sjúk dóma. FRÍTT. Utanáskrift: KARLK. ALBERT, 337 Main Str. ^ ^ y ^ ^ -iHi* ji | Miss BAIN’S l ffllill! jj Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá §1.26 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. 3 Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, MŒDUR! Óviðjafnanleg kjðrkaup á fatnaði handa drengjum yðar hjá oss. — Vér setjum verðið niður af Því vörur vorar eru of miklar. Drengjafötin verða að fara. .... brig'gja fllka föt handa drengjum, keypt tilað seljast á §3, §3,60, §4 og §4.50. Vér keyptum of mikið, svo nú eru þan seld á §2.25. Góð skólaiöt sem alstaðar eru seld á §1.50, §5, §5 50, og eru líka þess virði, bjóðum vér yð- ur nú fyrir §3.95. Drengja-föt í tveim flíkum, keypt til að seljast fyrrir §3, §3 50, $4 og §4.50. Vér keyptum of mið, svo nú eru þau boðin á §2 25. Drengja-íöt í tveim flíkum; úr ensku Crash. 22—26: Norfolk jakkar; endast vel og þola vel þvott; væru ódýr á §2.25, en þau fara nú fyrir §1.50. Hvít blouse-föt ensk ágæt og vel gerð. ' Attu að kosta §2.10, en verða nu að faia fyrir §1.25. Fermingarföt handa drengjum. Þér getið fundið þau hér, falleg, blá eða dökk, úr serge eða venetian. Þau eru valin með forsjá og yður hlýtur að geðjast að þeim. Verðiðer sanngjart. Komið og sjáið þau. Þér munuð sjá, að yér segjum þau ekki betri en þau eru. Stakar drengjabvxvr Þær beztu 50c. buxur í Manitoba. Þær beztu §1 buxur í .Canada. Drengja Vestee-föt. Þessu verðum vér sérstaklega að vckja athygli á, Nú er tækifærið. Tweeds, serges, venetians, worsteds, etc. Drengja vestee-föt, sem vanalega kosta $5.75, §6 og §7, ágæt á ailan hátt, á §4 00 Vestee-fötin, er gerðu drengja fatadeiid vora þá nafntoguðustu í Manitsba, á- gætlega gerð að öllu leyti, verð §4.25, §4.75 og $f.50, Hér fara þau á §3.15 Vestee föt handa drenpjum. bæði falleg og væn. Þau eru hin beztn er nokk- urntíma hafa verið boðin fyrir §3, §3.50 og §4. Þau verða nú seld §2.25, Suiiiar-jakkar handa drengjnra. Allar stærðir írá 24— 36, léttir, góðir og ódýrir. Snmar-skyrtnr handa drengjum. Ágætar fyrir 75c og §1, úrjhvítu Pique, rauðu fianneli eða svörtu atlask silki, nú á fOc. Kjörkauk á drengja stráhöttum. Kjörkaup á drengja léreftshöttum. Kjörkaup á fínum drengjasokkum. Kjörkaup á drengjabeltum. Kjörkaup á drengja baðfötum. Kjörkaup á öllu, sem drengir þurfa. Pantanir meb pósti nfKreiddar samdæeurs Blue Store lllcrki:.. Blarst jarua CUBVSIER & iOK. 4&8 IWain St« LONDON - CANADIAN LOAN » A&ENCY CO. LIMITEO. Peninear lánaðir gegn veði i ræktuöum bújörðum, meö þægilegum skilmálum, Ráðsmaðfir: Geo. J. Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Viröingarmaður: S. Chrístopljerson, Grund P. O. MANITOBA. Inntektir yðar fara eftir því hveisu góð vara uppskera yðar er. Upkeran fer að miklu leyti eftir því hversu góðar vólar þór notið. Haílö pór nokk- urntíma liugsað um það? Ef þér liaflð gert það, jÞá geriff J>ér égálfsagt muu á góðri vöru og slæmri. Kunnið þér að meta góðar vélar? Ef svo, þá getura vér gert yður til liæfis. Vér ábyrgjumst gæðin en þér njótið ánægjunnar. SkrlíJ eftlr C»ta!ogn« med myoilum. Nordvestur deild : WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.