Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.06.1901, Blaðsíða 3
LOGBEKU, FIMTUDAGINN 6. JÓNÍ 1901. 3 Afklippur. I. Hálfnuð er leið þó haldi Hrðnnin ltnerri í örmurn. Veltur í varrsúg boði, Víða moð kili *ýður; Glettingar-báru brýtur Borðið yfir að norðan; Gnýmikið er nú gjálfur, Gnella seglin af hrolli, II. Öfugt liggja okkar spor Til afreksverka mannsins. í pappírsumbúð ástin vor Er til fððurlandsins. III. Mælskan hans var þaifiegt þing, Þjónn bans eini trúi, En nú er bún uppboðsauglýsing Á andlegu þrotabúi. IV. Snjáðir tötrar til og frá Trosna’ um flöt og hólinn; Vetrarfðtum foldar á Fjölgar götum sólin. V. Þá list, sem honum guðinn gaf, Hann geymir ekki' í skápum. Eg held bann yrki alt í kaf Með álnarlönguru drápum. VI. Falsi móti fjallþung spyrning Fest er i anda þessa manns. Náttúrunnar frumleiks-fyrning Fatnaður er kvæða bans. VII. Gekk til þurðar gleði-forðinn, Glaurasins t»md var skál; Landfastur er ísinn orðinn í bans kældu sál. Fönn er í svipnum, frost í brosti - Frýs það sjálft i hel; Andinn kaldur, úfinn rosi, Orðin bríðar-él. VIII. Vill ei huggast vatnsins-jóð, Vinds í ruggu grætur. Innum gluggan nöldu-hljóð Óma' úr skuggum nætur. IX. Enga, sem þannig er orðafrsk, Eg hér um slóðir kenni. Eg held jafnvel dauðanum þverri þrek Að þagga niður í henni. X. Bvo ei verði’ á kjúkum kalt Kafald fyrnsku-tima, Þjóðræknina yfir alt Eru þeir að lima- XI. Frá suðri þú komst og frá sólu, En svo vékst þú annan á stig. Þú, svalanna morðinginn, Maí, Mér er hálf-illa við þig. XII. Leggur ársól yl og hlíf Yfir breiður fanna, Eins og vonir eilift líf ímyndanir manna. XIII. Viða er lundin veil og grá Vitið þegar litið er: Hann hljóp í vonzku er horfði' 'ann á Haglega dregna mynd af sér. XIV._ Hnigna tekur heyrn og sýn, Hugann raunir beygja. Kerlingin, hún mamma min, Mikið á bágt þeir segja. Hún kvað orðin hæru-grá, Hrum og þung á fótinn, Hrukkótt kinnin, höndin blá, Hnýtt um liðamótin. Fornum reitum fordómsblær í fúa liefur snúið. Hún í afdal, öllum fjær, Einræn liefur búið. Það mann skyldi undra ei Ef hún virðist lúin: Ráðsmaðurinn ráðlaust grey, Rifrildissöm hjúin, Kh. Stefínsson. Geymsla á eggjum Þyzkt blað (Markttalen Zeit- ung, gefið út í Barlin) skýrði Dýlega frá niðurstðða af tilxaunum, sem fterð- ar voru með að geyma epg óskemd fc ymsan hátt. Blaðið segir, að viss jöfn tala af pjlænýjum eggjum hafi varið tekin 1 júnl 1 fyrra og undir búin & yuasan hfctt t<l að geymast E>au voru skoðuö I síðasl. febrúar- mfcnuði (eftir að hafa verið gejmd 1 nfcl. 8 m&nuði) og rejndist niður- staðan — sem sk/rir &gæti hverrar aðferðarinnar fyrir sig — eins og fylgir: Aðferð. Skemdir af hundraði Geymd t saltpækli............... 100 Vafin I ptppfr................... 80 Geymd 1 blendingi af “salioylio scid“ og glyoerlni.............. 80 Núið sali & pau................ 70 Miluð >reð blendÍDgi af “sali ojlic scid“ og glyoerfni......... 70 D/ft f sjóðandi vatni 12 til 1B sekúndur......................... 5ð Djft f fclúnsblöndu.............. 50 D/ft f blöndu úr “salicylic acid“............................ 50 Máluð með “oilioate” úr pott- ösku............................. 40 M&luð með “oollodion“............ 40 Geymd I viðarösku............• 20 M&Iuð með “gum-lao“.............. 20 Undirbúin í blendingi af “boric acid“ og “oilicate“ úr póttösku 20 Undirbúin f “permaniganate“ úr pottöskö................... 20 Hulin með húð af vaselini- • ■ •. 0 Geymd 1 kalkvatni................. 0 Geymd f biöndu af “cil:cate“ úr pottösku.......................... 0 Eftir pessu eiga egg að geta geymst algerlega óskemd með prennu móti, o; mun kalkvatnið ód/rast og einfaldasta geymslu-aðferðin af hinum þremur. Mrs. Winslow's Soothing Syrup. Er gutnnlt ok roynt hensabóUrlyf aem I meira en 60 Ár heftir verid brúkad af milllúnnm mejdra banda blirnum belrra li tanntóknekelolna. pad fterlr barn- id rólegt, mýklr tannboldld, dregur úr bðlgn, eydir •nlde, Iwknar nppþembn, er þ®nlle»t A bragd og heete læknlng vld nldnrgangl. Selt Iðllnm lyQabúd. nm i helml. 25 cente flaekan. Bldjfd nm Mre. Wln. elow'e Soothlng Syrnp. Beeta medalld er miednr ! te fengld banda bórnnm í tanntOktfmannm. I. M. Cleghorn, M D. LÆKNTR, Oj? ‘YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabóöina á Baldur og hefut þvf sjálfiir umsjón á öllum meöölum, eem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viB hendina hvf vtfir bövf por ist. Dr. Dalgléish, TANNLÆKNIR Uunngerir hér meB, að hann hefur sett niðnr verð á tilbúium tönnum (set of teeth). en )>ó meB )>ví sKilyrði að borgað sé út 1 hond, Hsnn er sá eini hér í bænum, sem dregur út tenmir kvalnlaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ftbyrgist alt sitt verk. 416 Blclntyre Block. Main Street, DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orB & sér fyrir aB vera með þeim beztu í bsonum, Telefoi) 1040.. 342 Main St. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum f Canada, Skrifstofa í HOTEL GILLESPXB, ÍIRYSTAL. N. D OLE SIMONSON, mælirmoð sfnu njja ScaadiuaviaÐ Hotel 718 Matk Stbbkt. Fæði .00 fc dag. Canaáian Pacifio Railwaj TaÞle. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai’v. ex Frl Montreal, Toronto, New York & east, via rail, daily ex Tues Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Oiadstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points... .Tue.Tur.Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. lrri Can. Nor. Ry points.... .Tues. Thurs. and Sat.............. Can, Nor, Ry points......Mon. Wed. and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, Emerson.. Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alarae- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edm.ton. Sat Sun,Mon,Tuc,Wcd Edm.ton Thur,Fri,Sat.,Sun,Mon LV. i6 Oo 8 00 16 30 7 80 7 3o 7 3° 7 30 7 30 14 Io 18 30 12 2o 7 40 S ío AK. lo 15 9 oð 16 0o 16 oO 18 0C I4 2o 32 3o 22 30 22 3-j 32 3o 22 3o 13 Sn Io oc 18 6C 17 10 15 4j 4 3 c I4 20 14 2o JAMES OBORNE, Grncral Supt, C. E. McriIERSON, Geu Pas Agent Tlic (íi'fiil. West €lotliing Cfc, 577 Main Street, WINNIPEG. 8érstök Sala ií föstudnxfiuii ojí laugardnjíiiiii. 50 kavlmanna fatnttðir, gráireða brúnir, á $4.50; Vanaverð $7.75. Enskur balbriggan nærfatnadur á ‘25c stykkið; Vanaverð 40c, Karlmanna Dongola eða Oxford skór á $1.25; Kosta vanalega $1.75, 50 tylftir af svörtum karlm. skyrtum, úr atlask-silki, á 50c.; kosta vanalega 83c. 50 tylftir af karlmanna stráhöttum er kosta frá 75c til $2.60. Seljast ■ dag fyrir B5c. Karlmanns regnkápur með slagi seldar nú, til að losast við þæv fyiiv $2.25. 25 tylftiv af hálsbindum fyrir 25c; Kosta vanalega GOc. Peningum skilað aftur ef kaupandi er ekki ánægður. Dp. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dalfola Er aB hifta á hverjum miBvikud. í Gr&fton, N. D., frfc kl.5—8 e. m. MEK.MB. W W. McQueen, M.D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank. TANLÆHMR. J F. McQueen, Dentlst. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. díralakmr. 0. F.'Elliott, D.V.S., Dýralæknir rfkisÍDS. Læknar allskonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LTFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföug &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaurn ur gefinn. Dr. O. BJORNSON, 8 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö hí>ima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til S.80 •». m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum hönduir. allskonar meBöhEINKALEY r IS-MEðöL, 8KRIF- FÆRI, SKO/.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, VeiB lágt. StraDahen & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tW Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, hegar )>eir vilja fá meðöi MuniB eptir að gefa númeriB á glasinu. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Qanadian Pacifie Raily Are prepared, witli the Opening of Navigatioa MAY 5th. To offer the Travelliug Public Hollflay... Via thc_- Great Lakcs Rates Steamers “ALBERTA" “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW YORK AND ALL POINTS EAST For full information apply to Wm. STITT, C. E. JTIcPHEHSQH, Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.lPass, Agt WINNIPEG. 233 . Konan haíði risið upp fc olbogann pegar hún ▼ar komin að þýðingarmesta atriðino í sögu sinni, og hún talaði af pvlllkri beiskju, aö J>að fljndi hví- llka sfclarkvöl petta hafði ollaö henni 1 öll þessi &r. Slfan féll hún aftur & bak örmagna, og svc gaf hún af sér lfcgt s&rsauka-hljóð, en blóð spýttist út úr tnunni hennar. Mr. Mitchel þvoöi blóöið af henni I fljti og gladdist af að sj&, aö henni hætti að blæða eftir þessa einu gusu. Hann helti nokkru af whisk- ey 1 bollann og lét hana drekka f»að, &n |>ess að blanda nokkru vatni saman við pað. Hún 1& hreif- ingarlaus um stund og starði sjónlausum augum út 1 blfcinn, en síðan gaf hún teikn um, að hún vildi tala meira. Mr. Mitchel reyndi að telja hana af að tala meira, þvl hann óttaðist aö fcreynslan, sem f>að befði I för með sér, mundi riða henni að fullu; en hún var einbeitt 1 að koma fram vilja stnum í pessu efni, svo hann beygði sig yfir hana og sagði henni sð tala l&gt, til pess hún þreytti sig ekki að ÓJ>örfu. „Gott og vel,“ sagði hún ofur l&gt. „Eg skal fara mér hægt; en eg hef ekki lokið m&li mlnu enn- þ&. Dór sögðuð að þár væruö vinur Jim’s. Jæja, eg er óttalega hrædd hans vegna.“ Hún var nú aftur farin að taka upp hiö grófara orðfæri sitt. „Hví skylduð þér óttast hans vegna?“ sagði Mitchel. „Jim er full-fær um að sj& um sj&lfan sig.“ „J&, Jim er slyngur, og það þyrfti að vora fira- út lögreglumaður sem næði honum I klær sinar. En fcUir ,krókarefir‘ lenda cmbvernlima I klemmu. Mér 240 XII. KAPÍTULI. LKTNDAKDÓMtJRINN VIÐVÍKJANDI EEFÐA8KBANNI. Degar Mr. Mitchel kom heim 1 hús sitt að kvöldi sama dagsins, sem um er getið ( siðasta kapitula, var klukkan orðin nfu, og varð hann forviða þegar hann s&, að Samúel sleipi var þar fyrir og beið eftir hon- um. Sam sat þolinmóðlega I ganginum og beið hans. „Hallo!“ hrópaði Mitchel þegar hann þekti Sam- úel sleipa. „Dér eruð þ& hór? Eg átti ekki von & að sj& yður?“ „I>ór &ttuð ekki von & að sj& mig?“ &t Sam eftir Mitchel. „Nei!“ sagði Mitohel. „Hvers vegna ekki?“ sagði Sam. „Lofaði eg yður ekki statt og stöðugt, að eg skyldi koma hing- aö 1 kvöld?“ „Jú, þér gerðuð það,“ sagði Mitchel; „en eg í- myndaði mér, af þér hefðuð breytt fyrirætlan yðar í því efni síðan við skildum.“ „Breytt fyrirætlan minni?“ sagði Sam. „Heyr- ið mér, hvað er þetta annars, sem þér eruð að fara meö? Breytt fyrirœtlan minni? Þór eruð að tala nokkuð sem eg skil ekki. Gerið það ljósart. Eg 229 gefa stúlkum eins og mér. En hann hélt ekkert af þeim. Ekki svo mikið sem hið einfalda loforð að sjfc mér fyrir nauðsynjum minum, þvi hann varð brfctt íeiður & fallegu sveitastúlkunni sinni, og lét mig sjfclfa sjfc'fyrir mór sem bezt eg gæti. Kn eg byrj- aði ekki þessa sögu til aö tala um sjfclfa mig. Eg hef|þj&ðst fyrir það rarglæti, sem eg framdi gagn- vart sj&Ifri mér. Eg hef þj&ðst svo mikið, að eg óttast ekki að eg ffci neina hegningu 1 öðru lffi. Ef nokkur guð er til, þ& h'Jtur hann að vera meðsumk- unarsamur, því hann hlýtur að vera réttl&tur. Ef enginn guð er til, þ& er dauðinn sameiginlegur end. ir allra, heilagra jafnt sem syndugra. Ea ranglæt ft sem eg framdi gagnvart barni mfnu—það er hið mikla atriði, cem eg er nú að hugsa um, eins og eg bef bugsað um það f mörg undanfaiin &r.“ „Og hvaða ranglæti var það?“ sagði Mitchel. „Hvaða stærra ranglæti getur nokkur kona fram- ið gagnvart nokkrum manni en það, að fæða hann sf sér i heiminn föðurnafnslausann?“ sagði konan. ,,Ah! þér þekkið ekkert meira ranglæti en það? Jæja, lofið mér að segja yður, að það er til stærra, dýpra ranglæti en jafnvei þetca. Og það cr að l&ta af- komendum sinum eftir arf synda og glæpn! I>etta haf eg gert!“ Mr. Mitohel var nú að f& meiri &huga fyrir sögu konunnar. Jim prédikari var r&ðg&ta, scm hafði dregið huga Mitcbel’s meira að sér en haon hofði trú- aO að ruögulcga gæti orðið. I>ar som haun átti nú

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.