Lögberg - 06.06.1901, Síða 6

Lögberg - 06.06.1901, Síða 6
6 LOGBERO, FIMTUDAGINN 6. JÓNÍ 1901 Sóra Oddur V. Gislason. Sumarið 1891 fluttist séra Oddur V. Císlason til Vtaturheims. „Kirkjublað- iO 1 (1894. bls. 127) mintist burtfarar hans (rá IsÍandi og sagði, að löndum yestra va*ri skylt að ,,taka honumoghans góðu Unu og efnilcgu börnum, sem bezt.“ an hefur nálegaekkert verið ritað um .' t’ ra Odd i blöðum á íslandi, nema það, m m „Suiinanfari" (1898 bls. 18) talar niii hag hans. lJar stendur: ,,Þó líða et gir þeirra (o: preslar Vestur-íslend- i ga) neÍDn skort, nema hvað Oddur V. Uislason hefur átt mjög örðugt, og svo var mór (o; Jóni Ólafssyni) sagt af út- :i:i hans og æfi, fyrsta veturinn, sem . i.nn var vestra, að það heíði vfst verið k liaö liér heima, að sæi á manni fyrir ... egt viðurværi og illa aðbúð, og varð 0 skjóta saman utan safnaða hans, til að halda í honum lifinu. En hvort sem ! . tva er nú ofsagt eða ekki, þá veit eg i < með vissu, að eg varð var við óræk . erki þess, að þessi prestur átti við á- kafiega bág kjöi að búa“. Þessu hefur aidrei verið mótmælt af íslenzka kirkju- I laginu í Vesturheimi, eða „agenti" nadastjórnar í Reykjavik. Sjálfur f ar séra Oddur ekkert skrlfað um hag siuníblöð á Islandi, Það er eðlilegt. iianu getur ekki skrifað giæsilegar lýs- iegar af efnahag sínum og ástæðum. iin öðruvísi fengi hann ekki leyfi til að ekrifa. Honum yrði þá ekki v«rt í kirkjufélaginu. Honum var því nauð- ugur einn koatur að steinhætta að skrifa blöðin. Sumarið 1893 voru þ«ir vesturfara „agentarnir'* >Sigtrj'ggur Jónasson og Jíaldvin Baldvinsson heima á íslandi. iSéra Oddur, sem þá var prestur á Stað i Orindavík, sneri sér til þeirra og kvaðst bafa í huga að fara vestur um haf og nerast prestur hjá Vestui-íslendingum, ef kirkjuíélaginu sýndist það ráðlegt. Baldvin réð honum frá þeirri fyrirætlun. En Sigtryggur réð honum auðvitað til ; , ss að fara vestur. Sigtryggur skrifaði vo sóra Jóni Bjarnasyni um mál þetta. . era Jón og séra Friðrik Borgmann Jögðu fram alla krafta sína, bæði leynt <ir J ,óst, til þess að ná 8éra Oddi vestur. i e;r buðn honum að verða prestur hjá innðinum í Selkirk og fjórum söfnuð- um i Nýja íslandi. Þótt sóra Oddur þyrfti eigi aðreiða sig á bréf þeirra, þá / t hann eigi annað en reitt sig á skýrsl- i r kiikjufélagsins í „Lögbergi" og „Sameiningunni". Ársskýrsla kirkju- félagsins 1893 skýrði frá því, að það væru fjórir blómlegir söfnuðir i Nýja- íslandi og einn í Selkirk. Séra Oddi var nú boðið að verða prestur hjá þess- um fimm söfnuðum, og átti hann að fá fiOO dollara í árslaun. Séra Oddur trúði fessu, enda gat honum varla dottið i iiug, að skýrslaD færi með eintóra ó- rannindi. liann sagði því af sér prests- cmbætti sínu á ísiandi, og íiutti vestur um liaf sumavið 1894. Þogar séra Oddur kom vestur, sá hann um seinan, að hann hafði illilega verið dreginn á tálar: í stað þess að fá prcst þjönustu hjá ftmm söfnuðum og íimm liundruð dollara í árslaun, fókk hann prestsþjónustu hjá einum söfnuði og eitt hundrað dollara i árglaun. Árs- skýrsla kirkjufélagsins frá 1893, sem íiann hafði reitt sig á, reyndist honum I annig: Að eins einn fjórði hluti henn-1 ar var sannur, en fimm fjórðu hlutar her.nar voru eintóra ósannindi. Séra Oddur lét gamt eigi hugfallast, u tók til starfa í Selkirk og Nýja- íslandi í júlímánuði 1894. Með stökum dugnaði hafði hann með liöndnm pregts- þjónustu i Nýja-íslandi, Selkirk, Þing- valla-uýlendu og ýmsum öðrum nýlend- um Vestur-Islendiuga. Það fór að rétt- ast úr efnahag hans og honum fór að ltða betur. En þá kom fram ágreining- ur milli hans og formanna kirkjufélagg- ins. Ágreiningur sá snertir tvö mál, er formenn kirkjufélagsins hafa gert að at- vinu sinni. 1. Formenn kirkjufélagsins hafa ge’ t skólamál Vestur-íslendinga (Tjald- búðin" II, bls. 14—16) sór að atvinnu. Undir þvi yfirskyni að koma íslenzkum skóla á fót í Vesturheimi, hafa þeir safnað um mörg ár fé í „skólasjóð", bæði á Islandi og í Vesturheimi. Sjálf- ir hafa þeir svo lánað sjálfum sér sjóð- inn. Og aldrei hefur seinustu 10 árin (1090—1900) verið gerð nein grein fyrir því, hvar þessir peningar eru „niður komnir". Almenningur vissi það eitt, að þessir peningar voru í höndum sumra þeirra manna, sem um 1877—1879 höfðu umráð yfir liallærisláni Ný-íslendinga (Berlingske Tidende 22. sept. 1900). Menn liöfðu þess vegna ótrú á söfnunar- máli þessu. — Séra Oddur safnaði engu í skólasjóðinn í Nýja-íslandi og Selkirk. Formenn kirkjufélagsing undu þrí afar- illa, og þótti þeim hann vera ónýtur verkamaður í þjónust.u kirkjufélagsins. Þeir kendu því honum um, að tekjur þeirra af skólasöfnuninni færu mink- andi. 2. Formenn kirkjufélaggins hafa gert innflutning frá íslandi til Vestur- lieims sér að arðsamri atvinnu („Danne- brog" 26. nóv. 1900). Þeir ætluðust auðvitað til þess, að eéra Oddur skrifaði glæsilegar lýsingar í blöðin um hag sinn og Vestur-íslendinga, og á þann hátt styddi að innfiutningí frá Islandi til Vestui-heims. En von þeirra brást. Hann ritaði ekki í blöðin um innfiutn- ingsmál. Formönnum kirkjufélagsins gramdist þetta við séra Odd. Þeim þótti hann einnig í þessu tilliti vera ónýtur verkmaður í þjónustu kirkjufélagsins. Þessi tvö mál urðu þannig að á- greiningsefni milli séra Odds og for- manna kirkjufélagsint. Þeir tóku þá það til bragðs, í kyrþey, að bola hann burtu frá söfnuðum þeim, sem liann hafði veitt prestgþjónustu. I þeim er- indum fór forseti kirkjufélagsins ár eftir ár „missíónsferð" til Selkirk og Nýja- íslands. Erindið var ekkart annað en það, að fá íslendinga í Selkirk og Nýja- Islandi til þess að segja skilið við séra Odd, og taka sér anuan prest, er forset- inn benti þeim á. Auðvitað var séra Oddur leyndur þessu, þangað til alt var komið i kring. Eftir margar tilraunir tókst forsetanum þetta. íslendingar í Selkirk tóku sér annan prest f stað séra Odds. Það er séra Steingrímur Þorláks son. Og forsetinn gat í „missíÓDs"- ferðum sínum unnið marga Ný-íslend- inga á sitt mál. Svo vel tókst formönn- um kirkjufélagsins að leyna öllu þessu ráðabruggi íyrir sóra Oddi, að hann vissi ekki neitt um neitt, fyr en „Sam- einingin" (15. árg. bls. 64) færði honum þá fregn. að Ný-íslendingar hefðu tekið sér annan presti stað hans.—Það er séra Ilunólfur Marteinsson, náfrændi forset- ans. Hann er ráðinn prestur Ný-íslend- inga frá 1. jan. 1901.—Þannig hafði for- setinn náð takmarki sínu með „missí- óns"-ferðunum til Nýja-íslands. Séra Oddur hefur nú eigi nema að eins einn söfnuð i Nýja-íslandi og eitt hundrað dellara í ársJaun. Það er eigi víst, hve lengi hann fær að lialda þess- um eÍDa söfnuði og þessum launum sin- um. Það getur ve’ farið svo, að forseta kirkjufélagsins takist einnig að ná þess- um söfnuði handa frænda sinum, áður eu séra Oddur veit af því. Það er enginn efi á því, að sóra Odd- ur á við mjög örðug kjör að búa. Hann hofur að eins eitt hundrað dollara í laun um árið (200—375 kr.). Ef vinir sóra Oddsheima á íslandi gætu rétt honum hjálparhönd. þá væri það vissulega vel gert. Séra Oddur á og alt gott skilið af löndum sínum fyrir langt og erfitt æfi- starf. Allir góðir drengir, s«m þekkja hanD, vildu vissulega óska, að hann ætti nú i elli sinni við önnur og betri kjör að búa, en hann á hjá kirkjufólagi •íslendinga í Vesturheimi. Haí'STKIN’N’ PéTURSSON. —Þjóðólfur, Vér bjódnm $100 f hvert skifti aem Catarrh lwk ast ekki með Catarrh Cure. F. J. Chency & Co,elgendur. Toledo, O Vér undirskrifiioir h)fum Jþekt F J. Cheney i aíáa8tl 16 árog álítnm hant mjðgáreidanlegan mann í ftilum viósbKtnm. og ædn'ega færan vm ad efna 0^1 þroloford erfélag han* garir. West"& Truax, WhoIeBaie Dr uggist, Toledo, O, Waiding, Kinnon & Marvin, Whoisaie Druggists, Toiedo O. Hall*8 Catarrh Cureer teklð inn og verkarbein- línis á blód’.d og slímhimnurnnr, verd 75c. daskan* selt í hverri jiQabúó,’Votterð sent fritt, Haii's Famliy Piiis eru þær be/tu. The United States Cream Seperator Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, scm aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meittbðrnin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlic United States“ hjá aðal umhoðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. THE NATURAL BODY BRACE CURES Fcmale Trouhles, StoopinaPoHture, lnjlammations, Intemal Patns, Ttred Fceling, Bacbache, Weak Lungs, Ncrvoumew. TRIALFREE. It will raake you oomfortable, buoy- ant.happy—Rlveyou ability to work and enjoy life. It Is simple, wholly ex ternaL adjustable to any fií?uro. Wom with or without corset. 1 Wo have ovcr 15,000 lettera Hke thlsc Chandler, Okla., July 27,1899. Your Braoe did all you said about it and more for me- It has saved me » big doctor’s bill and brought me good health, wbich I had not had before in 2fi years. My troubles were dropsy, headache, lung d isease, atomach and other ills to which women are subject. MRS. L. B. DIOKINSON. Write today for partionlars and illustrated book raailod free in plain sealed envelope. Address TbcNatural Body Erace Co., Box , Salioa, £ver y woman ahooid have this Braoe. Til sölu hjá Karl K. Albert, 337 Main Str. Sjálfhitanleg Pressujárn. alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg.. Þarf að eins þrjár minútur til að hitna Þaðer hættulaust, hreint og liraðvnkt og vinnur betur enn nokkurt annað pressujárn sem nú er á markaðnum Verð 85.00 fyrirfiam borgað. benuio eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 Hain Str. BO YEARS’ EXPERiENCE Trade Mark* Ocsions COPYRIOHTS SlC. Anvone sendlng a sketch and description may quickly asoertain ovr opinlou free whether aq invention ia probably natentabie. Communlca. vii>i;b strictly confldential. Handbook on Patents eent free. >idost ngency for securing patents. Patents .aken through Munu & Co. recel tpecicd notice, withouf charge, in tbo Scíenísfic íinierican. A linndsomelv UlustrRted weekly. Larorest clr- culation of any scientlflc loumal. Terms, a year ; four nionths, $1. 8old byall newsdealers. P Pn 7fi1R/nad«9v NflUi Vntlf REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sootionum mcÖ jafnri tölu, sem tilheyrasambanclsstiórn- inni 1 Manitoba og Norövesturiandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feöur og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekiö sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, f»aö er að segja, sje landiö ekki áður tekiö,eða sett til stöu af stjórninni til við&rtekju eöa einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekiö er. Með leyfi innanrlkis-r&ðherrans, eöa innflutninga-umboösmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið ÖÖr- um umboð til þess aö skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldiö er tlC, og hafi landið áður verið tekið J>arf að borga $5 eða $) n fram fyrir sjerstakan kostnað, sem J>vf er s&mí&ra. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 &ra ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en o mánuði á ári hverju, &n sjer- staks leyfis frá innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti stn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 £ria cru liðin, annaöhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex m&nuðum áður verður maður f><5 að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann/sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. ffi. LEIÐBEININGAR. Njfkomnir innflytjondur fá, & innflytjenda skrifstofunni í Winni- pcg -y & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuilandsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem & þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viövíkjandi timbur, kola og nimalögum All- ar slfkar reglugjörðir geta þeir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eöa til einhverra af Dominion Lands umboðsmöanum I Manitoba eða Norð- vesturiandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the lnterior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra &f bezta landi,som hægt er aö f&til íeigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fólögum og einstaklingum. 232 Jftinn, meinlausan veslings apa, sem hann saka’.i um r.ö hafa drepið mska sinn. Sföan lýsti hann yfir að hann væri dómari, setti einn drenginn sem rlkissókn- ara og annan sem lögfræðing til »ð verja spann fyrir létti. Híd& setti hann sem kviðdóm. Drengirnir skoöuðu alt petta sem gaman, og tóku með lífi og s&l pátt f lciknum; cokkurskonar raansókn var sfðan haldin yfir spanum, og veslÍDgs dýrið var fundið sekt af kviðdónonum. Dómarinn dæmdi apann þ& tafar- laust til að her.gjast. Þegar hér var komið, álitu dreugirnir aö leikurinn Yæri á enda og vildu fara upp úr kjnllsranum, en peasi grimmi djöfull neitaði að opna hurðina fyrir p&; og með því hann var stærii og sterkari en hinir aðrir, pá þorðu þeir ekki að J.eimta að mrga fara burt, heldur linöppuðu sig sam- > n ótt islcgnir og horfðu & pað, sem fram fór á eftir, Þar næst lýsti pessi sj&lfsetti dómari yfir að hann væri böðull, og fór sfðan tafarlaust að framkvæma dóminn.“ „Dér mcinið pó ekki--------“ hrópaði Mitchel, og stanzaði sfðan, fullur af hryllingi við hugsunina- „Já! eg meioa pað,“ sagði kouan. „Hann hengdi vealings Jitla, varnarlausa apann. Hann hengdi pettt mcinlausa d/r, sem svo mjög likist manulegum verum. Hann hengdi ptð að gamni sfnu, og hló að dauðastríði pess. Og pessi drengur, sem hengdi apann, óx upp par til hann varð fulltíða maður, og pessi maður—guð hjálpi mér—var faðir bwusica œíos.“ 237 f hættulegu ástandi, svo hann stakk bréfunum f brjóstvasa sinn f snatri og fl/tti sér að rúminu, til að hj&Jpa henni. Á sama augnablikinu, sem Mitchel kom að rúm- inu, var hurðinni hrundið upp og Jim pródikari kom pjótandi inn, og læknir á eftir honum. „Er hún lifandi?“ hrópaði Jim prédikari um leið og ha ín stökk að rúminu og kraup & kné við hlið móður sinnar. „Guð minn góður, hv&ðan kemur alt petta blóC?“ „Henni leið allvel pangað til fyrir augnabliki síðan, að pessi blóðsp/ja byrjaöi,“ sagði Mitchel. Síðan stóð hann & fætur og ssgði við læknirinn: „Hún hefur sagt mér, að hún hafi alt í einu misst sjónina og dottið f stiganum. Hún álftur að hún hafi meiðat innvortis og sagði, að hún hefði haft blóð- spýju áður en sonur hennar og eg komum inn í her- bergið. Eg er hræddur um að petta sé alv&rlegt til- felli.“ .,Eg ætla að skcða hana og sjá hvernig pessu er varið,“ sagði lækDÍrinn. „En fyrst af öllu verð eg að stöðva pessa blóðsp/ju." Uann blandaði einhverjum moðölum saman og helti ofan í konuna, og að fáum mínútum liðnum virtist lienni náklu léttara og blóðspýjan stöðvaðist. Að pví búnu skoðaði læknirinn konur.a vandlega. „Eg er hræddur um að rif sé brotið f henni,“ sagði hann, „og að pað annaðhvort stingist í lunga henoar, eða pá að eitthvert allstórt blOðker bafi 236 dómaranum bréfin og sagt honum, að Jim hefði ekki getað gert að pvf, sem hann liefði gert; að hann værí borinn glæpamaður, og að sjálfur maðurinn, sem hann hefði drepið, hefði sent hann inn í veröldina með Kains-merkið á sér. Dað hefði áhrif, eða haldið pér pað ekki? Finst yður ekki að paö œtti að hafa áhrif? Enginn dómari gæti fengið af sér að láta hengja hann Jim minn eftir sð hann hefði sóð brófin, eða álftið pér pað ekki? Nei! bréfin mundu frelsa hann. Dau munu frelsa hann. Takið pór bréfin. Dau eru 1 gamla kassanum parna á hillunni. Jim &- Iftur að pað sé saumakassinn minn, af pví nðlar og tvinni er ofan & f honum. En biéfin eru nú samt niðri & botni kassans. Dér finnið pau, ekki satt? Dér eruð nú búinn að finna pau? Dér ætlið aðgeyma pau, til að frelsa Jim með peim, eða er ekki svo? Eg er að deyja, og pér getið ekki fengið af yður að svfkja gamla, deyjandi konu, eða er ekki svo? Dér ætlið að—muna—eftir—Jim.“ Mr. Mitchel hafði gengið yfir að hillun> i og opnað kassann á meðan konan var að tala, og pegar hún heyrði að hann var að fara með hið /msa rusl f kassanum, óx geðshræring hennar svo mikið, að hún setrist upp 1 rúminu, starði í áttina til hans, pótt hún væri blind, og talaði 1 ákafa pangað til hún varð að hætta sökum pess, að blóðsp/tingurinn byrjaði aftur. Mr. Mitchel hafði rótt fundið bréfin pegar hann heyrði stunur hennar, par sem hún hneig aftur niður ákodd. ano f rúmiou. Ilann sá á augabragði, að konan v*r

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.