Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 1
£/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ * Garð sláttuvélar. Garð-rólur. Garð vatnspípur. Garðverkfæri -- allskonar. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'? SmíOatól---— * Gðður smiður þekkir góð verkfæri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slik vei'k- færi og hefðum ánsegju af að sýna smiðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, * 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. # é gerkl: svartnr Yale.lás. Y 4%-«%%%%%%%%%%%%%%%%%'%%^* 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 27.jiiní 1901. Fréttir, canadA. Ekki hafa ennþá komist á nein- ir samningar milli Can. Pacific.-járn- brautarfél. og mannanna sem verk- fallifS geröu um daginn. BáSir málspartar þykjast jafn-vissir um sigur. Verkfalliö hefur enn ekki hindraö til muna umferS um braut- ina þó aö margar vagnlestir séu orðnar á eftir þeim tíma, sem á- kveöinn er, Báist er viö aö vagn- stjórarnir muni br&ðlega gera til- raun til aö miðla málum, því þeim þyki óvarlegt aö fara um brautirn- ar á meöan eins illa er litið eftir viöhaldi þeirra eins og hlýtur að eiga sér staö meðan verkfall þetta stendur yfir. Heilmikið skriðuhlaup féll á braut Can. Pac. félsgsins skamt fyr- ir vestan Calgary,Alta, sem tók fyr- irallan lestagang í gær og fyrra- dag. * Skriðan orsakaði ekkert tjón á lestum, en við sjálft lá uð vörulest ein, sem var þar á ferðinni, rendi inn á hið bilaða brautarstykki, sem afstýrðist þó fyrir aðgætni vélstjór ans. ljós að kúlan hafði snert þann hluta heilans sem vísindamenn ætla nú á tímum að sé aðsetur talgáfunnar og líka stjórnari hægri handarinnar. Eftir að maðurinn fékk skotið, gat hann gengið sjálfur til herbúðanna, en hvorki talað né hreift hægri landlegginn. Samt sem áður virt- ust sálargáfur hans að vera óskert- Viku seinna náðust smábein út úr sárinu og þegar það var búið fékk hann málið aftur, og að mán- uði liðnum gat hann farið að brúka hægri hendina. En þótt hann þann- ig fengi málið aftur þá varð hann að læra að tala smátt og smátt eins og barn og bar mjög óskýrt fram í fyrstu, t. d. var honum ómögulegt að nefna ,,r " Tveir menn sem voru að verki undir stálbryggjunni við Niagara foss, og sem voru að mála járnteina, féllu niður í ána um 180 fet. Slysið vildi til þannig, að annar þeirra, Clark að nafni, var að hagræða kaðli er hélt uppi pallinum sem þeir voru á, en misti hald. öðrum þeirra varð bjargað, Flannagan að nafni, en Clark misti lífið. Canadian Order of Foresters hefur ákveðið að hafa Pic-nic 1. júli (Domin- ion Day) við Lac du Bonnetstöðuvatnið. ráði er að fá íslenzka hornleikara- flokkinn (Foresters Band) til þess að spila. Independent Order of Foresters frá Portage la Prairie hefur ákveðjð að fara skemmtiferð til Delta 1. júlí. Óskað er oftir að reglubræður frá Wpeg vildu taka þátt í för þessari. Farbréf frá Wpeg með C. N. verða $1 báðar leiðir. ÚTLÖND. íslenzkir kaupmenn hafa, gegn um Thor. E. Thlinius í Khöfn, sent sýnishorn af hinum nyfundnu kol um í Norðfirði til efnafræðis-starf stofu Steins í Khöfn til reynslu. Vélstjóra-yfirm. Busse, sem dansk- ur fréttaritari nýlega átti tal viðum kolafund þenna, hefur kveðið upp þann dóm.að eftir sýnishornunum að dæma væru kolin óliæfileg til notk- unar, þar sem það hefði komið í ljós við rannsóknirnar, að þau væru svo mjög blönduð öðrum efnum er gerðu þau lítt nýt. Jafnframt sagð; rannsóknari þessi, að sýnishorn það er honum hefði verið sent, hefði ver ið of lítið; hann þyrfti að fá bæði fleiri og betri sýnishorn til þess að rannsóknirnar gætu verið ítarlegar. Eftir filiti hans voru þessi sýnis- horn, er send höfðu verið, ur yztu röð kolalagsins, en í flestum kola- námum þarf að grafa djúpt niður til að komast að beztu kolunum. þann- ig hefur reynslan verið í hinum beztu kolanfimum ú Bretlandi. . Og getur þetta átt sér stað á fslandi, en eins og nú slendur er engin full nægjandi sönnun fengin fyrir því að kol þessi séu að gagni. Á járnbrautum Canadian Northem félagsins hefui nú fargjaldið verið fært niður i 3 cents á míluna, eða með öðrum orðum/ nú borgar maður ekki hér eftir tiltölulega hærra fargjald með þeirri braut heldur en með brautum Can. Pac, járnbrautarfélagsins. Næsta laugardag verður „Excursion' til Selkirk og kostar farið 25 c. fram og aftur. Lestin á að fara héðan kl. 2 e. h. í nýkomnum „Stefni'* er eftirfar- andi fréttagrein, sem ýmsir hafa ef til vill gaman af að sjá, og þá einkum þeir, sem þekkja hinn umræddamann:—„Þess rar getið í fyrra í ,,Stefni“, að Bjarni skipasmiður Einarsson, hér á Akureyri, hefði verið beðinn um sýnishorn og teikningu til að smíða eftir skip í Dan- mörku, og lét hann hvorutveggja í té; var skipið smiðað í vetur á Sjálandi fyr- ir reikning Gudmann’s Efterfl. verzlun- ar. Hefur verzlunerstjóra Eggert Lax- dal verið ritað, að yfirsmiður skipsins hafi lokið lofsorði á sýnirhornið og teikn- inguna. og sagt að því hæri nákvæmlega saman hverju við annað, og að hann liafi Dominion stjórnin hefur nu samið við Mr. Öavie, í Quebec, um að hafa ætíð á reiðum höndum, árið um kring, björgunarskipið „Lord Stanlcy", svo óðara sé hægt að veita þeim skipum aðstoð, sem hlekkist eitthvaö á í St. Lawrence-flóanum þetta mælist mjög vel fyrir meðal skipeigenda og allra þeirra skips- hafna, sem um flóann sigla. Björg- unarskip þetta kvað vera hið bezta af því tagi við flóann. • PANDARÍKIN. Frétt frá Yirginia-ríki segir, að á laugardaginn var hafi verið þar voðaleg þrumurigning seinhah valdið svo miklu vatnsílóði að jatn- mikið eignatjón hafi orðið af og í Johnstown-flóðinu 1889. Vatns- straumurinn skolaði burtu brúm, húsum og járnbrautum, en fjöldi fólks druknaði. Fyrir nokkruin vikum síðan var maður nokkur frá Wisconsin við skelfisksveiðar á Mississippi- ttjótinu. Varhannþásvo heppinn að ná fiski er hafði að geyma perlu er vigtar 103 grömm. þeir menn,r erskyn bera á slíka hluti álíta að perla þessi sé 50,000 dollara virði. það er sagt að 103 söngfólög hafi nú safnast saman í bænum Buffalo, N.Y., víðsvegar aðúr Brfkj- unum, sem ætla að taka þátt í afar- miklum samsöng (the Saengerfest), sem þar stendur nú yfir. Fyrsta samkoman var haldin í gær eftir miðdag í sal sem hefur sæti fyrir 10,000 áheyrendur auk 3,500 söng- manna á palli. N. C. Macnamara skrifar, „Westminster Review" ritgerð um beila mannsins, og er þar ineðal annars þessi frásaga: Enskur her- maður sem var í stríðinu í Suður- Afríku var skotinn með kúlu f höf- uðið hinn 15. des. 1900. það kom í Russell lávarður hefur nýlega verið sakaður um fjölkvæni. Hann fókk skilnað við fyrri konu sína Bandaríkjunum og giptist þar sfðan annari konu. Málið var tekið fyrir heima á Englandi í lægsta rétti og var því sfðan vísað þaðan til æðri dómstólanna. Ur bœnum og grendinni. Bezta jarðyrkjuverkfæra búðin, sem íslendingar í Norður Dakota eiga kost á að ná til, er búð þeirra félaga Anderson & Hermanns í Edinburg. Hinn 18. þ. m. lézt hér í bænum, ekkjan Halldóra Jónasdóttir, dóttir Jón- asar Guðmundssonar er lengi bjó i Ási í Vatnsdal, í Húnavatnssýslu á íslandi, en systir Bjarna hónda Jónassonar að Hallson N. I). Hún var ekkja eftir Halldór bónda Þorláksson, prests að Undirfelli. Þau hjón, Halldór og Hall- dóra, bjöggu mest af sínum búskap í Grímstungu í Vatnsdal, en síðar að Hofi í sömu sveit og þar lézt Halldór ár- ið 1887. Vestur mun Halldóra hafa flutzt árið 1889, ásamt þremur ungum dætrum sínum. Hina yngstu þeirra misti hún skömmu eftir að hún kom hing- að vcstur, en hinar tvær lifa, Soffía, hér í bænum, og Sigurbjörg (veik á spítala) suður í Dakota. Halldöra sál. hafði í mörg ár þjáðst af illkynjaðri liðaveiki, en fékk svo brjósttæring, sem ágerðist mjög skjótt og dró hana loks til dauða. Hún mun hafa verið nálægt 55 ára er húnlózt. Jarðarför lieniiar fór fram í Brookside grafreitnum hinn 19, þ. m. 2—3 herbergi óskast til leigu frá 1. júli n. k. Upplýsingar fást á skrifstofu Lögbergs. Mr. Jón Árnason, Stony Mountain og Miss Sigurveig Sigurðardóttir, til heimilis hér í bænum, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband hinn 23. þ, m. Lögberg óskar brúðhjónunum til hamingju. smíðað nákvæmlega eftir því. Hann hafði látið í ljósi undrun sína yfir því, að í litlum kaupstað á íslandi skyldi vera til smiður, sem svo vel kynni til þilskipasmíða, eins) og sýnishornið og teikningin bæri vott um, og er þetta mikið og verðskuldað hrós fyrir Bjarna. —Skip það, er hér ræðir um, kom hing- að 17. þ. m.; lauk skipstjóri á það lofs- orði, þótti það ágætt í sjó að leggja og sigla vel; lagði það út til veiða 4 daga. Hópur islenzkra innflytjenda (104). kom hingað til bæjarins á laugardagínn ! var. Þeir eru af suður og austurlandi | Létu þeir í haf frá Fáskrúðsfirði hinn 22, maí og komu til Leith á hvítasunnu- | dag 26. maí. Daginn eftir fóru Jeir1 þaðan til Glasgow og urðu að bíéa þar i | 14 daga eftir skipi, því þeir voi'u svo ó- liepnír að ná ekki í skip, ei (fór vestur þaðan daginn áður en þeir komu til Glasgow. Þeir lfita mjög vel yfir aðbúð þeirri, er þeir hafi haft meðan þeir voru í G lasgow. Frá Glasgow lögðu þeir á stað 8. júní með skipinu ,,Samaritan“ (Allan-línuskip). Leið hópnum mjög vel á leiðinni yfir hafið og lét hið bezta yfir fæði og öllum aðbúnaði. Til Que- bec komu þeir 19. júní, fóru á stað það- an sama kveldið og komu hér, eins og NR. 25. áður er sagt, á laugardaginn var, hinn 22. þ. m.—Heldur láta menn þossirerfið- lega yfir af komu manna alment heima. Einkum er að heyra, að verzlunarólagið sé frámunalegt. Svo sagði einn af bænd- um þessum, að hann hefði þurft að halda á kr. 50 verzlunarláni til vetrar- ins, sem leið, en gat ekki fengið nema með 100 kr. veðsetningu. Þó hljóp bú hans þegar hann fór vestur í vor á kr. eftir 2 300.—Liðleg viðskifti!—Hefði ekki kom- ið ufsahlaup þar á firðinum í vetur, tel- ur hann víst, að orðið hefði þar tilfinn- anlegur bjargarskortmr. k>%%%%%%%%%%%%%%%^ Turner’s Music Housej PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þ.ir aö lútandi. M“iri birgðir af MÚ8ÍK en hjá nokkrum 'öðrum.' »61 ---W5T1 Nrerri nýtt Píanó; t.il sölu fyrir $180.00. Mesta kjörkaup. í Skrifið eftir veröskrá. já Cor. Portage Ave. & Carry St., Wfr,r\ipeg. á%%%%%%%t Lágir Prisar a SUMAR-VÖRUM. A Barna stráliattar 20c„ 25c og 35c, Kven Sailor Hats 25c„ 35c , 50c. og *K)c, Búnir kven- og barnaliattar með niður- settu verðl, Kven-Blouses. Fallegar Cambric og Percale Blouses 50c„ 60c„ 75c. Sumar-pils. Linen Crash pils.$1.00, $1,25, $1.45 Pique “ ... $1.25, $1.50, $3.00 Göngu-pils. Afsláttur enn á Fancy Mixed Cloth pilsum, verksmiðju verð $4.50, verða nú seld á $2.25. Carsley & Co., [ 344 MAIN ST. U. S. skilvindan einu sinni enn löjrð að velli. Royer, Pa„ 81. maí 1901. The De Laval Separator Co„ ,74 Cortlaúdt St„ N. Y. Heiðruðu herrar, Eg ætlaði mér að kaupa rjömaskilvindu í vor og skrifaði yður því viðvíkjandi; og rétt á eftir fana eg Blair Treese hér í Royer, sem sjáifur brúkar U.S. skil- vindu, og bað hann að benda mér á bvaða skilvindu eg skildi helzt fá. Hann gaf mér svolátandi svar: „I hamingju bæaum kauptu ekki „U. S,“, hún er of erfið jafnvel fyrirliest.11 Siðan keypti eg ein af skii- vindum yðar hjá Ralph Detwiler og get eg ekki nóg- samlega hælt henni. Fjögra ára drengur stendur upp á kollu og snýr.henui. Yðar einlægur N. P. ROYER. Skrifið eftir ísl. bækflngi. Þeir fást hjá...öllum ísl. umboðsmönnum og hjá The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New York. Ciiicago. Montreai,, jfe*M0txmk**m********x*m%** UPPLAG 0KKAR AF SVEFNHERBERGIS HUSBUNADI hefur aldrei verið meira en nú Það sem við höfum nú í birc.\ er hið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Qolden Onk og og hvítu enamel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Dresaers og Stands með ýmsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewls Bros., I 80 PRINCÉSS ST. THe Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. HON' DAVID MILLS, Q. C., Dðmamálarádgjafi Cacada, fttnetL LORD STRATHCONA, aedrádandi. JOHN MiLNE, yflramajónarmadnr. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. LífsábyrgKarsklrjeini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan |>ann IIAGNAÐ, öll )>au RÉTTINDI alt )>aÖ UMVAL, sem nerkkurtjfélag getur staðið við að veita. Félagfið gefuröllum skrteinisshöfmn fult andvirði alls er peir borga |>ví. ÁCur en þér tryggið tff yðar aafttuð þér að biðju „uiiskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega, J. B. GARDIN5R , Provinolal IVIa a&er, 507 McIntyrb Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent 488 YaungSt., WINNIPEG, MaN. Yiljid þér selja okkur * sinjöriO ytlar l Við borgum fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- kenar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áðuy Parsons & Arundeli) l«a Mcllcrmot Ave.E., .Wiiiniitcg. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mdlntyre Bleck, i Wiíwipeoí TEÖKFÓN 110, »

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.