Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 27 JUNÍ 1901 Ræða flutt á aldamótasamkomu ít>lemlinga l Ballard, Washaf Kristlnu S. Þóröarson. Af öllu pví stórkostlega, er fyr- ir augun bar & veraldarsýningunni í Chicago, fyrir 7 árum, var ef til vill ekkert merkilegra en „Mac Mahonier íountain“ (gosbrunnur). Til pess aö geta nokkurn veginn gjört oss hug- mynd um petta stórvirki, skulum vér Imynda oss vatnsker & stærð við með- al stöðuvatu heima & Fróni. Ker þetta var marœara-skál kringlótt, þeytti vatnsbunum, kristalls-tærum, í loft upp. Féllu pær jafnóðum aft ur ofan i skálina og hurfu slðan, með hörðu fossfalli, útaf barmi skálarinnar I skurð mikinn, er nefrdist „The lendingar, en út um landið, bæði Bandaríkja og Canada megin, er fjöldi af islenzkum bændum i ágæt um efnum, og sömuleiðis er farið að bera mikið á unga fólkinu bæði i stjórnar- og menntamálum. Petta fólk á óefað sina myodarlegu fram- komu að þakka heimilunum, sem pað er komið frá. Pessa heimilislífs get- um vér pví ekki án verið, og spillist pað eða fari að forgörðum, “hveríum við i sjóinn“ á meðal stórpjóðanna. En til pess, að pessi fagra imynd pjóðfélagsins, heimilið, geti blómg- ast og náð fullum vexti og viðgangi, er nauðsynlegt að gæta pess sem bezt fyrir öllu pví, er orðið getur pví tii tjóos. Vínnautn má ekki eiga sér stað, pví góð hússtjórn ei ómögu- leg sé vi nið annars vegar. great basin.“ Standmyndir og mar- marastjttur hófust upp úr vatninu hér og par. Höfðu steinsmiðir marg- ir og listamenn unnið að verki pessu, enda gat par að líta bæði láðs og lag ar dýr. Voru par bæði drekamyndir og hafmeyja, stórhvéli og önnur dýr á sundi, hvað innan um annað. Sáust par og strlðshestar, búnir til áhlaups, hringandi makkann af fjörinu og á- huganum, en á baki peim sátu skrúð- klæddir riddarar. Enn var par og skip, með fornaldarlagi. Var pað í miðri skálinni og bar hátt yfir. Sat par Kleópatra Eí?ypta-drotning í há- sæti, söðulmynduðu, miðskipa, en umhverfis hana voru konur margar. og skyldu tákna listir og vísindi. Við Stýri sat aldraður tnaður, ern og sterk- legur, góðmannlegur og rólegur é- sýndum. Skyldi sú mynd l'ímann, og stóð við hlið hans, sem hafnsögumaður, frægð 19. aldarinnar. Timinn við stýrissveifina! t>að er standmynd hans, i líki hins aldur- bnigna manns, sem nú vakir fyrir mér. Tíminn hefur yfirráðin og alt á valdisinu. Hann er hið ós/nilega Ieinmitt voPnÍn* 8em f°rmælendur og ótakmarkaða hreifiafl, sem alt hrif- bófdrykkjunnar beita til pess að tala urmeðsér, og I nótt, klukkan 12, | kJ8rk ?r Þelln> el■ eúthvaðjdldu reyna opnar hann fyrir oss veglegt musteri Sé ferill vinnautnarinnar rakinn kemst maður að pví, að hér er að sæða um siðferðislegan óvin, sem haldist hefur við lýði síðán á fyrstu öldurn mannkynsins. Hefur hann jafnan verið pröskuldur á vegi hins góða, enda er pað fátt sem menn liggja jafn magnprota undir. Svo á áfengið marga áhangendur, að allur sá fjöldi, sem liggur afnám petta á hjarta, sýnist jafnan I minnihluta.— £>að er eins og menn neyðist til að samsinna viðhaldi pess, vegna pess að ekki sé hægt að útrýma pví. Með öðrum orðum: menn heimti vín og hljóti að hafa pað, enda sé ekkert á móti pvi að drekka vin i hófi, taka sér glas til hressingar eða hátlða- brigðis, engin hætta só á að maður tákna I ^rekki 8^r til minkunar, pvi pað gjöii að eins ofdrykkjumennirnir, og peim piltum sé bezt að lofa að eiga sig. £>etta eru nú reyndar svo algengar og lítilfjöríegar ástæður, að hugsa mætti, að pær gjörðu hvorki til né frá, en svo er pó ekki. £>etta eru einmitt og víðáttumikið, sem enginn dauð- legur maður hefur stfgjð fæti inn i. Vér ætlum oss að halda afmælishátið timabilsins; ætlum að minnast hins pýðingarrnesta viðburðar i mannkyns- sögunni, sem timatal vort er miðað ▼ið & umliðnum öldum. £>að eru liðin 1900 ár frá Krists fæöingu. Hvert er pað lifsafl, sem sterkast hefur verið á liðnum öldum?—Krist- indómurinn.—Allir hugsandi, kristn ir menn ættu að gera sér grein fyrir ástandi kristindómsins nú um alda- mótin, hvort hann sé í framför eða afturför. Hvort hann sé að sigra eða biöa ósigur.—Sé leyfilegt að tala um ókomna tímann á p rl likingamáli, er eg viðhafði,—likja honum við must- eri,—pá langar mig lil að bregða mér par inn og sjá, hvern pátt íslendingar taka i málefnum peim, er nýja öldin setur á sfna dagskrá. Mig langar til að bera eina spurn. móti vlninu. £>ó pessi eða hin borg- in sé bókstaflega I hershöndum óvin- arina, finst peim að peir ekki beri neina ábyr gð á pví.—Austur í rlkj um heyrum við mikið talað um drykkjuskap f bæjunum á Kyrrahafs- ströndinni. Seattle er máluð par með dökkum litum. £>essi bæs hefur af- stöðu svo tignarlega og fagra, að um hann mætti tala og rita jafnskáldlega og Jerúsalemsborg á dögum Davfðs konungs. £>essi bær, er hefur hina dýrðlegu drottningarhæð rétt fyrir ofan sig, en framundan sér fjörðinn spegilslétta, pakinn skipum hlöðnum gulli og gimsteinum, hann er skoðað- ur par eystra sem Rðmaborg nútim- ans, er Neró keisari enn ráði fjrir í líking lélegrar bæjarstjórnar, og svik- ullar lögreglu, drykkjuskapar og annars siðleysis.—Ef til vill eru pó dómarnir ekki sem allra réttastir sið ferðinu- viðvíkjandi. Hór eru auð- vitað bæði einstakir menn og heil fé- lög,sem vinna af alefli móti vínnautn- inni, en nokkuð eru samt endurbóta- tilraunirnar einkennilegar, nærri pvi Viljið pér ekki gjörast kvenna- verðir um tlma við bakdyrnar, piltar góðir! Við skulum líta eftir fram- dyrunum, svo hægt verði að dæma um hvorumegin gestagangurinn er meiri og hvorumegin parf lásinn sterkari. „A eg að gæta bróður mfns“, regir ritningin að Kain hafi svarað drotni, pegar liann átti að gjöra greiu fyrir hvar Abel bróðir hans væri, sem hann pá var nýbúinn að myrða.—£>að er vafalaust sama tilfinningin, sem kemur hófdrykkjumanninum til að styðja að viðhaldi vinsins. Hann segist vel geta hætt að smakka vin, og hann veit vel að gjöri hann pað,pá getur hann frelsað marga með dæmi sínu og fortölum, en hann vill ekki hafa fyrir pvi; honum finst ekki að hann eigi að gæta bróður sins, og pað geti ekki verið sfn skylda að hætta að drekka vfn, til pess að bjálpa öðrum til hins sama. £>essi maður parf að kveykja eld kærleikans i sálu sinni, svo hún verði nokkurs konar „Salva tion Army“, er með bænum og bumbuslætti neyði drykkjumanninn til að sjá hættuna. Hann parf að sannfærast um, að I margar púsundir ára hefur ástandið verið pannig, að eina ráðið gegn vinnautn er að smakka ekki vín, og að sagan muni. I pessu sem öðru, endurtaka sjálfa sig, en vitnisburður hennar er ekki fagur i garð vinnautnarinnar.—Undir hennar áhrifum hafa stjórnendur oft og tiðum gefið út hinar óskynsamleg ustu skipanir. Hún á vanalega mest- an páttinn í húsbrotum og ódáða- verkum og fyllir fangelsin, fremur öðrum glæpum. Ofdrykkjan er ó- freskja, er liggur á brjóstum pjóð- Ifkamans og ógnar konum eins og blindsker skipi, er siglir um hánótt úti fyrir vitalausri strönd. t>að er hún sem umturnar heimilinu og dreg- ur par upp, ekki Ijóss, heldur skugga myndir. £>að er hún sem gjörir hús móðurinni ómögulegt að gegna köll un sinni, pvf nún eitrar hjóna-ástina, snýr hlátri konunnar 1 gremjuandvörp og gjörir börnin ófarsæl. Ofdrykkj- an, eða vfnnautnin, er einstaklingnum eins hættuleg eins og heildinni. Hún er ósamboðin tign mannsins, aflagar hina upphaflegu guðsmynd hans og lamar krafta sálar og Ifkama. Mað- urinn dregst niður á við, pangað til Sphinx fornaldarinnar, sem var mað- ur ofan að mitti og dýr par fyrir neð- an, kemur ósjálfrátt í huga manns. (Niðurl. á 7. bls.) Innlektlr yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. Uppskeran fer að miklu leyti eftir því hversu góðar vélar þóc notið. Hallð J>ér nokk- urntíma hugsað uin )>að ? Ef pér liaflð gert )>að, )>á gerið pér Kjálfsagt mun á góðri vöru og slæinri. Kunnið þér að meta góðar vélar? Ef svo, þá getum vér gert yður til hæfis. Vér ábyrgjumst gæðin en þér SkrlflJ eftlr Catalogue me<3 myudum. i unm- bup - - - ingu upp fyrir hinni heiðruðu sam- komu: „Geta íslendicgar leitt hj^ J a,ö se^ja brosle^ar* Annað stórblað sér öll spursmál um afnám vfnsins, ;g j Seattle, „Post Intelligencer“, tók og samt sem á^ui talist heiðarleg vfnið, 1 einni mynd pess, til umræðu |>j<50?-‘ hór um daginn. £>að varsði við pess £>egar rætt er um vestur og aust- um fölsku merkjutn, er veitingahúsin ur fsiendinga, iná nefna pann hluta hafa til pess að tæla með einfalt fó!k.' pjóðarinnar, sem heima er, stofn, en Merkið, er blaðið í petta sinn benti pann, ?em hér cr vestra, greinar.— á, var: „Family Entrance" (fjöl- Eiengum mun koma til hugar að skyldu inngangur), er haldið var fram komandi kynslóðir okkarhlr i landi að blekti ungar stúlkur f hópatali til haldi áfram eða geti haldið áfram aðjað fara par inn, og missa ekki ein- vera íslenzkur og sérstakur pjdð-jgöngu mamorð sitt, heldur og alla flokkur. £>að er ekki hugsanlegt, og sfna tímanlegu velferð.—£>etta var nú væri heldur enginn ávinningur.— gott og blessað, en—bfðum við! Fám Hitt er annað mál—og pað væri oss dögum seinna spássérar blaðið „Bill öllum gleðiefni—ef hér og hvar f ard News“ á milli húsanna hjá okkur f merfkönsku pjóðlffi yrði vart ís- hér f bænum, auðsjáanlega hrifið af lenzkra áhrifa, sem hægt væri að pessari miklu „reformation“, lúkardi benda á og segja um: „£>etta er að lofsorði á „Post Intelligencer“, en pakka í lendingum, pó fámennir væru bætir við: „Óskandi væri, að veit- og fátækir!“ • ingahúsin væru alveg lokuð fyrir Eg hef verið að leitast við að kvennfólki.”—Já, hvað leggið pér nú gera mér grein fyrir hver væri sterk-1 til málanna, góðir herrar! Eiga veit ssti pátturinn f pjóðlffi íslendinga ingshúsin að vera opin karlmönnum? heima, og eg h.-»ld pað sé bcendaheimT —Mér kom tjl hugar hvernig kvenn ilitt.—Bændastéttin er lffsafl íslenzka pjóðin nú á dögum mundi lfta út f pjóðernisins bæði heuna og hér. Eg augum heimsins um næstu aldamót, beyrði i Winnipeg I fyrra, að par ef pessi pjóðráð geymdust I minnum væru svo eem 3 eC* i vel rtkir Ls, rnanna pangað til. J. M. CAMPBELL, sem hefur urniið hjá E. F. Hutch- ings í nærri því|;2l ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun að 242 MAIN STR. á milli Graham ogSt. Mary’s Ave. t>ar er honum ánægja í að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Carriages, Buggies, Expressvagna og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hofur hann kistur og töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist- um, töskum og öllu þesskonar fljót og vönduð. P. S.— Þar eð beztu vorkmenn bæjar ins vinna hjá honum, þá getur hann á- byrgst að gera alla ánægða. njótið ánægjunnar. Nordvestur deild : WINNIPEG MAN. REYNID THE...... ^ GLADSTONE FLOUR. | Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skinandi íallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. BICYCLES rescent -w- 1 arnival ^resc ^arni Vönduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi. Brúkuð hjól óskemd og í géðu lagi fyrir $13.00 og upp, Hægt að komast að ágætis kaupum nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fnlton og Featherstone Hjólin. Viðgerð fljót og vöndu7j og ódýrari en áður. Bicycle lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir lágt vcrð. WORLD BICYOLE8, Með ábyrgðum Dunloj) tires, $35.00. — Komið til mín . - - lop 1 áaupið annarsataðar. Bréfum og pöntuuunj. meö posti svarað éðtir, Búðin ðpin til kl, 9 þ. m, fljott KARL K. ALBERT, Fimtu dyr í suður frá Portage Ave, aö austanverðu á Main St. Nœstu dyr viö O’Connors Hotel, en þér Cufubaturinn “ GERTIE H” er nú reiBubúinn aö fara skemtiferðir fyrir pá er pess æskj*. Skilmálar CAVEATS, TRADE MARKS. COPYRICHTS and DESICNS. Send your Imsinonfi direct t*> WaBhington, Bfives time, costs. better scrvice. My ofllco to 9. 8. Patent Offlco. PREE prollmln ary • xac^lnatlona made. _ Atty’g fee not dqg nntll patæot •TM&lnatlons made. Atty’s re« not due untll patect L secureí. PER80NAL ATTENTI0N OIVEN-19 YEAfcri A'ITUAL EIPERIENCE. Book "How to obtaln Patents,” etc., sent free. Patents procured through E. O. Slggers rcceive speclal notfce, wlthout charge, ln the INVENTIVE AGE illustr&ted monthly— Eleventh year --terms, $1. a year. El$IGGER$,SríK rýmilegir. Finniö eigendurna. HALL BROS., tll. 765. Fimtudagin 30. maí tei ■ báturinn til Qucen’s Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og Orchr stra spila á bátnum og sömuleiöis I garð- inum. Dans. Fargjald frar a og aftur 25c. £ naBg^fggiBfS'BawraiffaiiiWRni RJOMI. B ændur, sem hafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fáið jafnframt meira, smjör úr kúnum með ’pví a.ð senda NATICXNAL CB.EAMERY-FE LACíINU rjðmann ? Því fáið þér ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fyrir vörur i búðunji ? Þér bæði græðið og sparið peninga með þvi að senda oss rjórnann. Vér höfum gert sPitnninga við öll járnbraut arfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem ex í fylkinu. Vér borgum flutningin með iárn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjakl og fáíð aLlar upplýsingan-. Nationa/ Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.