Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27.. JUNÍ 1901. Rœða. (Niðurl. Ir4 2. bls.) D/riö er jafnan & næstu grösum viÖ drykkjumanninn; meira að segja: l>að er 1 honum, o» hann getur ekki losast viö paÖ, nema að sllta af sér þessa fjötra. Ekkert göfugt eða h& leitt getur þroskast 1 n&nd við veit- inpahftsin. £>aðan koma engar mikil- fengar hugsjónir. I>eim er viðhaldið með sveita þeirra sem styðja f>au, og f)ó f>að séu dropar af enni daglauna-v mannsÍDs] blandaðir blóðugum t&rum konunnar, genjjur f>að ekki harðstjór- anum til hjarta. Hann er &kveðinn i að féfletta pig. Hann situr um f>ig pegar pú ert veikastur fyrir. Hann dregur upp fyrir pér t&lmyrdir og töfrar pig & vald sitt. Þú gengur fram hj& og litur & hin fölsku merki Á dyrunum stendur: „Family Ent- ranoe“, „Summer Garden“, Blue B 11“ o.s.frv. J&, jafnvel blessuð blft- klukkan litla, er okkur pótti svo vænt um pegar viö vor::m börn, að við klifruðum upp i klettabyllurnar eftir henni og komum niður aftur, hopp- andi inn til mömmu rreð fullar hend urnar, henni er misboðiö, pessari i- mynd sakleysisins, með pvi að vera sett sem merki & einni hurðinni! i>ú gengur inn, en bvilik umskifti! BI&- klukkan breytist I n&klukku, hóflausa vfnnautn og al'skonar fj&rdrfittarspil. __t>ú ert staddur í miðri svikamylD unni. Dimt klukkuhljóð ómar pér i eyrum, eitt og eitt högg með löngu millibili. Hvað er 1 vændum? Jarð- arför! J&, en hvort er pað pú eða vínið er skal til moldar leggjast? Hin dökka hlið vínnautnarinnar er ætið &takanleg, og pvi miður er pað sú hliðin, sem me t hefur snúið að manni & hinni útliðandi öld.— Margt bendir samt til pess að hún hafi nú n&ð sinu hæsta stigi og eigi sér litla framtið. Merkur maður hef- ur n/lega ritað um petta efni. Rit- gjörðin heitir: „The young man out of business hours“ (pegar ungmennið er ekki að gegna störfum slnum) og höfundurinn er Senator Albert J. Beveridge. Hann segir meðal ann- ars: „Það er að sm&fara I vöxt að menn haldi sér fr& vini, og eftir n&- kvæmustu yfirvegun hef eg komist að peirri niðurstöðu, aö vinnautnin er að taka miklum stakkaskiftum; fjöldi ungra manna, er gegna &byrgðar- miklum störfum, eru bindindismenn. Það verða br&ðum“, segir hann, „ft- litin mestu siðaspjöll að verða drukk- inn, og pað gengur úr tísku. Ekk- ert er ungmenninu skaðlegra en vín- ið. Tilhneigingin liggur mfiske i blóði pinu fr& forfeörunum, tilhneig- ing sem, ef hreift er við henni, hleyp- ir öllu 1 b&l“.—Hann dregur figæta mynd af lifinu, og framsetur hinar erfiðu hliðar pess ftsamt með hinum auðveldari; sýnir jafnvel hvernig menn hafi, vinsins vegna, mist af peim heiðri að vera kosnir fyrir forBeta Bandaiikjanna. „Þú leggur of mik- ið & hættu“, segir hnnn að endingu. „Min alvarlegasta viðvörun pér til handa er: Smakkaðu ekki vín“. Þetta, og fleira, bendir til peirra sigurvinninga, sem víða vottar fyrir, og i sannleika er mér pað gleðiefni að lýsa yfir pví við petta tækifæri, að eg ber hið mesta traust til lslend- inga í pessu mikla nauðsynjam&li. „ísland m& sanna pað fttti völ manna p& alt stóð i blóma“, sagði séra Hallgrimur Pétursson.— Það verða afkomendur pessa mann- vals, ungu mennirnir okkar, sem &- samt öðrum taka við stjórninni núna um aldamótin. Þesair menn munu mynda öflug samtök & móti vinnautn- inni. Margir peirra eru pegar orðnir sannfærðir um tjón pað, er af henni leiðir og hafa tekið sér fyrir reglu að neyta ekki víns, og pannig varðveita æskulýðinn fr& að hrifast inni straum spillingarinnar. S&, sem nú er h&If- spiltur eða alspiltur af vini/lagði eitt sinn óspiltur út á lifsins haf. Ef til vill varst pú eftirlætisbarnið og upp&- hald allra & heimilinu. Með blessun- aróskir vina og vandamanna lagðir pú & stað að heiman og virtist reiðu- búinn til að handsama gæði n&ttúr- unnar og vinna ýms stórvirki. Til- veran brosti blíðlega um stund, og pú star/aðir öruggur og stefndir beint. En alt í einu hvarf sjálfstjórnin. Vínið kom i hennar stað, og pað er pví að kenna að llfsgleðin er löngu horfin. Vínnautnin er vonbrigðanna móðir! Vinur! segðu skilið við vín- ið og taktu til starfa með nýjum kröftum & nýrri öld. Heimur hugsananna stjórnar heimi framkvæmdanna. Á hinni liðnu öld hafa orðið ákaflega miklar breytingar bæði I hugsana- og fram- kvæmdabeiminum. En eitt er pó, sem hvað mestri breytingu hefur tek- ið. Það er ftstand konunnar. Hversu mjög hefur ekki hagur hennar batn- að & næstliðnum 100 &rum, og hve miklum framförum hefur hún ekki tekið? Eg vil taka til dæmis islenzku konurnar, fæddar í pessulandi. Vest ur.islenzku konurnar eru miklu fær- ari að taka til starfa nú, en ömmur peirra voru fyrir 100 &rum. Mér pyk ir vænt um að eg lifði aldamótin, pó ekki hef( i verið til annars en að óska ykkur, mæðrum hinna ungu islenzku kvenna, til hamingju. Væruð pið, islenzku mæðurnar, allar & einum stað i kvöld, gætuð pið sýnt fallegan dætrahóp. Mikið hefur að visu dætra- uppeldið kostað, en fyrirhöfnin hefur lika boriö ávexti. — Kurteisar og mentaðar konur ftvinna sér ætíð og alstaðar fist og virðingu. Þær eru gæddar peim eiginlegleikum er & komandi tið munu gefa peim fult framkvæmdarvald. Þær munu ekki purfa að krefjast neinna sérstakra réttarbóta, heldur hafa pær pegar &- unnið sér traust karlmannanna og jafnan rétt peim i pvi að ganga & hólm við alt ranglæti. Þær hafa skerpt hæfileika sina i skóla lífsins og munu ganga djarflega fram i að efla beill mannkynsins, samkvæmt hinu bezta 1 eðlisfari peirra. Þetta er eg sannfærö um að verður mark og mið kvenna pjóðar vorrar & hinni upp- rennandi öld. JÞað verður pessi feg- urð, pessi hreina andans fegurð, sem prýðir hina ungu Geirprúði tuttug- ustu aldarinnar. Á henni mun hún pekkjas't fr& t&lfegurðinni, sem að eins er til sýnis, eins og ilmrósin, er Shakespeare lýsir svo aðdftanlega, pekkist & ilmnum fr& pyrnirósinni. Konan mun verða lögð & meta- sk&l framtiðarinnar og úrskurðuð létt eða pung eftir pvi, hverju hún kemur til leiðar. Henni er ætlað að sigra með &st og bliðu.—Hennar valdboð er kærleikurinn. — Vill konan kapp- kosta að gjörast siðferðisleg fyrir- mynd karlmannsins, svo mennirnir, eins og postulinn að orði kemst, verði uoDÍr af dagfari konunnar. Vill hún sj&lf vera fyrir utan vínnautnina? Vill hún gjöra sitt ýtrasta til að út- rýma ofdrykkjunni? Hvað hafið pið ftsett ykkur, systurgóðar? Við hftskóla nokkurn var einu- sinni heitið verðlaunum fyrir hina bezt söndu ritgjörð útaf brúðkaupinu i Kana. Dómendur voru settir, og pegar allar ritgjörðirnar voru lagðar fram fundu peir par & meðal ofurlít- inn m>ða, er & voru rituð pessi orð: „The water saw its own God and blushed“ (Vatnið s& drottinn sinn og roðnaði). En hið gagnstæða hefur lika borið við, og mun bera oftar við eftirleiðis. Vinið hefur orðið vart við nærveru drottins óg bliknað. Þegar John G. Walley, sem &ður var einn hinna dýpst föllnu drykkju- manna, en sem nú i nokkur &r hefur verið einn hinn mesti starfsmaður bindindismftlsins, yfirgaf vinið, var pað af pvi að hann s& hættuna, er af pvi leiðir, jafnvel pó um seinan væri. —Hann gat ekki polað að sj& kvalir konunnar og fyrirlitningu barnanna. Heimilið var pvinær uppleyst. Hann flúði að heiman. Hann fann hvergi frið. Honum kom ekki dúr ft auga. Hann grét og bað pangað til vínföng- unin hvarf. „Vínið s& drottinn sinn og bliknaði.“ Og pegar kvenufólkið í Ohio lagði, árið 1873, & stað i hina eftirminnilegu för, sem nefnd hefur verið „The Women’s Crusade“ (krcss- ferð kvennanna), á móti vlnsölunni, pegar pær veittu vinsöluhúsunum um- s&tur og pvinguðu pft, er vínið seldu, til pess að hætta við hinn óhreina &- vinning, svo að peir ekki einasta hættu, heldur tæmdu vintunnurnar í reunustokkana mar^ir hverjir, p& s&st vald konunnar. Hún gat lokað vín- söluhúsunum.—Mennirnir poldu ekki að heyra hrópað í hæðirnar um hj&lp. Þeir poldu ekki s&lmasönginn utan af strætinu. Konurnar, svo að segja, tóku himinn höndum. Syr.din laut róttlætinu. „Vinið s& drottinn sinn og bliknaðl.“ Ungu mönnunum hér til upp- örvunar skal pess að endingu getið, að, eins og kunnugt er, fóru nokkrir íslendingar í striðið móti uppreistar- mönnum & Pbilippine eyjunum. Þeg ar heilbrigðÍ8ftstand hermannanna var rannsakað &ður er> peir ' lögðu ft stað, kom pað í ljós, &ð örf&ir voru algjör lega lausir við að hafa spilt sér & vídí. Meðal peirra var einn íslendingur og hafði h<>nn, að einum eða tveimur undanteknum, sterkasta llkamsbygg- ingu í herdeild sinni. Hann er nú mftlafærslumaður, og nýtur, að verð leikum, trausts og hylli almennings. Vill nokkur af íslensku piltunum taka sér íslenzka hermanninn til fyr- irmyndar? Vill nokkur heyja pó ekki sé nema einvigi við vinið? Vill nokkur með dæmi sínu koma pví til leiðar,að „vínið sj&i drottinn og blikni fyrir n&vist hans“? Þeir, sem vilja fá hrein og ómenguð sætindi, ættu æfinlega að kaupa þau frá Boyd, þau eru æfinlega ný, búin til í Winnipeg og seld á 10 cents upp í 75 cents pundið W. J. BOYD. I. M. Gleghorn, M D. LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAFHJR, Et< Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur fivl sjálfúr umsjon a öllum meSölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem þörf ger.ist. Islenzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 567 Elgiu Ave., Wiunipeg, Man, og JONASI S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—10 ár, hvert ............. 60 “ öll 1.—>o fx...................2 50 Almanak pjóðv. fél 98—1901.......hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert... 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert..... 10 “ “ 6 og 7. ár, hvert 25 Auöfræfti ........................... f 0 Árna postilla í bandi.........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin............. 10 AlþingisstaSurinn forni.............. 40 Ágrip af náttúrusögu meö myndum...... 60 Arsbækur bjóðvinafclagsins, hvert ár. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bjarna bænir......................... 20 Bænakver Ol IndriCasonar............. 15 Barnalærdómskver Klaven.............. 20 Barnasálmar VB....................... 20 BiblíuljóC V B, 1. og 2., hvert......I 50 “ f skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi............ 75 Biblíusögur Klaven...............i b. 4o Bragfræði H SigurCssouar.............1 75 Bragfræði Dr F J..................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæði. 25 Barnalækningar L I’álssonar......_ 40 Barnfóstran Dr J J............... 20 Bókmenta saga I (Y Jónss)............. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-för mfn: M Joch ............. 25 Dönsk-fslenzk orðabók J Jónass i g b.2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi. ,(G) 75 Dauðastundin......................... 10 Dýravinurinn......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning......................... 10 Dæmisögur Esops í bandi.............. 40 Davfðasálmar V B í skrautbandi....... .1 31 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gyftu b.’. .. 1 75 Enskunámsbók II Briem................ 50 Eðlislýsing jarðarinnar.............. 25 Eðlisfræði........................... 25 Efnafræði............................ 25 Elding Th 1 fólm..................... 65 Eina lihð eftir séra Fr. J. Bergmann. 2 j Fyrsta bok Mose......................... 4o Föstuhugvckjur...........(G).............. 60 Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—15 Fornísl. rímnafl.......................... 40 Fornaldwsagun ertir H Molsted....... 1 20 Frumpartar fsl. tungu....,....■......... 90 Fyrlrl estrar: “ Eggert Ólafsson eftir B J.......... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 2ö “ Framtiðarmál eftir B Th M............ 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón- inn? eftir O Ó................... 15 “ Verði ljós eftir Ö Ó................. 20 “ Hættulegur vinur...............,.... 10 “ Island að blása upp eftir J B...... 10 “ Lifið í Reykjavík, eftir G P....... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó............... 15 “ Sveitalffið á Islandi eftir B J.... 10 “ Trúar- kirkjpltf á Isl. eftir O Ó .... 2<) “ Um Vestur-Isl. eftir E Iljörl...... 15 “ Presturog sóknarbörn................. 10 “ Um harðindi á íslandi.......(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b..... .5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson..... 4o Göngu'Hrólfs rfmur Grðndals............... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ f b. .(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert................ 2o “ 6. númer..................oy Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o Hugsunarfræði............................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi............8 00 “ óinnbundin............(G)..5 75 Iðunn, sögurit eftír S G................ 4o Illions-kvæð;...........................• 40 ÍOdysseifs-kvæði 1. og 2.................. 75 slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o slandssaga porkels Bjarnascnar í bandi.. 60 Isi.-Enskt orðasafn J Hjaltalfns.......... 60 Isl. mállýsing, H. Br., í b............... 40 Islenzk málmyndalýsicg.................... 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.............. 10 Kenslubók f dönsku J f> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................... 10 Kvöldmáltiðarbörnin, Tegner............... 10 Kvennfræðarinn igyltu bandi.............1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o » í gyltu bandi..........I 75 K1 ks Messírj I. r>g 2.........; . 1 4o Leiðarvfsir í ísl. kenslu eftir B J....(G).. 15 Lýsiug Islands.,.......................... 20 Landfræðissaga Isl. eftir J> Th, 1. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Hanseus............... 35 Landafræði póru Friðrikss................. 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi........... 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 Lýsing ísl rneðm .p. Th. 1 b.80c. ískrb. 1 00 Ltkræða B. p.............................. 10 IjelJci-it, 1 Aldamót eftir séra M. Jochumss..... 20 Hamlet eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ .......... 25 Rómeó og JúHa “ .......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 í skrautbandi...... 90 Herra Sólskjold eftir H Briem...... 20 Presfskosningin eftir J> Egilsson f b.. 4o Utsvarið eftir sama......(G).... 3ó “ “ íbandi........(W).. 5o Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Ilelgi magri eftir Matth Joch.... 25 Strykið eftir P Jónsson......... lo Sálin hans Jóns mins............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir sama.......... 2o Hinn sanni pjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr porvaldsson................... 5o Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Tón Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 jodxxxœll 1 Bjarna Thorarensens................1 00 “ i gyltu bandi... .1 60 Ben. Gröndal i skrautb.............2 25 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjörleifssonar................ 25 “ l bandi............. 50 Einars Benediktssonar............... 60 “ 1 skrautb......1 10 Gísla Eyjólssonar...........[G].. 55 Gr Thomsens........................1 10 i skrautbandi.........I 60 “ eldri útg.................. 25 Guðm. Guðm.........................1 00 Ilannesar Ilavsteins................. 65 i gyltu bandi.... 1 10 Iiallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... i 40 “ II. b. i bandi... .1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar.............1 26 í gyltu bandi....l 75 Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)..... 60 S. J. Jóhannessonar ................ 50 “ og sögur .................. 25 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi.....1 80 I’áls Vidalins, Vísnakver..........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi........ 25 St St.: .,A ferð og flugi“ 50 {>»rstems Erlingssonar............... 80 l’áls Oiafssonar , I. og 2. bi-.di, hvert I 00 J. Magn. Bjarnasonar............... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 {>. V. Gislasonar.................... 30 G. Magnússon: Hcima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar................... 10 Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og kvæði................... 25 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. f bandi....... 1 20' Mynstevshugleiðingar...................... 75 Miðaldarsagan........................... 75 Mynciabók handa börnum.................. 20 Nýkirkjumaðurinn.......................... 35 Norðurlanda saga........................1 00 Njóla B. Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð........................ 20 Fassíu Sálmar í skr. bandi.......... s ) if? “ 6o Pérdikanir J. B, i b .................. 2 Prédikunarfræði H H....................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W).. I 50 i kápu.........1 QO Reikningstok E. Briems, I. i b.......... 40 “ , “ H. ib................ 25 Ritreglur V. A............................ 2, Rithöfundatil á Islandi................... 60 Stalsetningarorðabók B, J............... Sannleikur Kriitindómsins................. jQ Saga fornkirkjunnar 1—3h................1 5^ Stafrófskver ............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 “ iarðfræð: ............. 40 Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hcfti]......3 5o S norra- Edda......................... 125 Supplement til Lsl. Ordboeerli—17 1., hvl 50 Skýring máltræðishugmynda................ r0 Súlmabókin............Soc.l z5 1 5o og 1.75 Siðabótasagan............................ 6* Um kristnitökuna árið looo.............. 60 Æfingar i réttritun, K. Ara l........ .i b. 21) Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan a( Skáld-IIelga................. 15 Saga Jóns Espólins.................... U* Saga Magnúsar prúða..................... Jö Sagan af Andrajarli................... 2O Saga J örundar hundadagakóngs.........1 H Árni, skáldsaga eftir Björnstjerrie... #0 i handi................. .. 71 Búkolla og skúk eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr........................... 3« Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne..... 15 Björn og Guðrún eftir Bjarna ]........ 20 Forrsögu þættir 1. 2. og 3. b... . hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi.............. 30 Gegnum brim og boða...................1 30 i bandi.........1 #0 Huldufólkssögnr fb....................... »• Ilrói Höttur............................ 25’ Jökulrós eftir Guðm Hjaltason......... *o Krókarefssaga........................... 15 Konunguriun i gullá..................... 15 Kári Kárason.......................... 20 Klarus Keisarason..........fW]........ 10 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 Ofau úr sveitum ejtir {> >rg. Gjallanda. 85 Kandí*ur í Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna................ 2o Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h»ert.. 35 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ ;handa börnum e. Th. Hókn, 15 Sögusafn Isafoldar I, 4,5 og 12 ár,hyert 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 85 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 “ il. ar.............. 2o Sögusafn í>jóðv. unga, I og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti........ 3o , Sjö sögur eftir fræga hofunda........... 4o Dora Thorne.............................. 50 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 {’ættir úr s >gu ísi. I. B Th. Mhlsteð (7) Grænlands-saga. ... .60c., í skrb.... I 00 Eiríkur Hanson .......................... C0 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland.................. 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].,.. 25 Villifer frækni........................ ío [>jöðsögar O Daviðssonar i bandi...... 65 {>joðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.{>o«k. 1 60 “ í b. 2 00 fórðar saga Geirmundarsonar.............. 25 fáitur beinamálsins...................... 10 Ærintýrasögur............................ 15 Islen injrasögnr: 1. og 2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja................ 15 4. Egils Skallagrimssonar............. 50 5. Hænsa {>óris..................... le 6. Kormáks............................ 20 7. Vatnsdæla........................ 2o 8. Gunnl. Ormstungu................... 10 9. Hrafnkels Freysgoða................ IO 10. Njála............................... 7O 11. Laxdæla............................ 4o 12. Eyrbyggja........................... 30 13. Fljótsdæla.......................... 25 14. Ljósvetninga........................ 25 ið. Hávarðar Isfirðings................ 15 16. Reykdœla............................ 2o 17. þorskfirðinga....................... 15 „ 8. Finnboga ramma..................... j0 19. Víga-Glúms.......................... 20 20. Svarfdœla......................... ‘Zo 21. Vallaljóts.......................... 22. Vopnfirðinga....................... i0 23. Flóamanna.......................... 13 24. Bjarnar Hítdælakappa............... 2o 25 GislasSúrssonat..................... 35 26. Fóstbræðra.........................2í 27. Vigastyrs og Heiðarvíga............20 28 Grettis saga..................... f 29. |>órðar Hræðu........ .... jjy Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur'] 3" stórar bækur i g. bandi.....[W]... 5.00 óbundnar........... ;.....[Gl.’.'.S 76 Fastus og Ermena.................[Wl.. " m Göngu-Hrólfs ........................” IQ Heljarslóðarorusta....................... Hálfdáns Barkarsonar........................ IQ Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm......... 25 Höfrungshlaup............................... 2Q Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur.*................... g0 Tibrá 1. og 2. hvert........................ 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi..................... 30 2. Ol. Haraldsson helgi............... >0 “ i gyltu bandi...............Y.Y.l 50 Songbaskuv jj Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] Söngbók stúdentafélagsins.......... “ “ i bandi..... “ “ i gyltu bandi Hdtiðascngvar B{>................... Sex súnglág......................... Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson...' ’ XX Sönglög, B {>orst............... ísl söng&g I, H H.................[ Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. Ó'. Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................ Svava t. arg.......................*" Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2.hvert. Sendibréf frá Gyðingi i foruöld Tjaldbúðin eftir H P 1.—7............ Tfðindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti..!! Uppdráttur Islands a einu blaði......1 eftir Morten Hansen.. “ a fjórum blöðum.....3 Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] Vesturfaratúlkur Jóns Ol.............. Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. Viðbætir við ynrsetnkv.fræði » YfirsetukonufræSi................... j Ölvusárbrúin..................[\VJ.... Önnur uppgjöf xsl eða hvað? eftir B Th M 75 40 60 75 60 3o 15 4o 4o 50 00 50 10 Jo 8 > 2C 75 4o 50 : o 60 2 j :.o 21 10 la tlod og 'tliu.a.rlt , Eimreiðin árgangurinn...........1 « Nýir kaupendur fa 1,—45. árg. fyrir.'. 4 . ’ Oldin I.—4. ár, öll frá byrjun.. ec “ .. . Igyltubandi..:.........1 Nýja Oldin hvert h.............. Framsókn........... 4») Verði ljósl xsafold þjóðviljinn ungi Stefnir ....[G].... Haukur. skemtirit Æskan, unglingablað.... Good-Templar Kvennblaðið 1 50 « 40 75 83 40 50 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Freyja,um ársfj. 25c..................., cry Eir, heilbrigðisrit.................... gp Menn eru beðnir að takn vel eftir því að allar Iwekur merktar með stafnum (W) fyrir at,- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba»- dal, en þær sem merktar eru meðstatnumfO. eru inungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækuí hafa þeir báöir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.