Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 27 JUNÍ 1901
m
I
Kjorkaup á Skóm
Laugardaginn og Manud.
Ungir menn og gamlir ættu að sjá góðu reimuðu og
fjaðra Dongola Kid sumarskóna, sem við seljum á
$1.50
Ksnur og meyjar ! Komið og lítið bara á reimuðu
og hneptu Dongola Kid skóna hjá okkur. sem við seljum á
$1.00
Ef þér fáist til að koma einu sinni þá komið þér oft ,r
fliddleton’s...
STÓRA, RAUÐA SKÓBÚÐIN
7 19—72 I MAIN STREET, WINNIPEC.
Nálœgt C. P. R. vagnstödvanum.
Ur bænum
og grendinni.
Veðráttan er hin æskilegasta; tals-
verðar vætur og mátulega miklir hitar á
milli. Undanfarna 3 da'a hefur hitinn
verið með meira móti, en svo kom steypi-
regn á þriðjudagskveldið, sem stóð yfir
um þrjá klukkutíma, og kældist loftið
talsvert við það. Rigning þessi náði
ekki yfir nema lítinn hluta fylkisins.
Aldrei mun grasspretta og uppskeru-
horfur hafa verið álitlegri í Manitoba
um þetta leyti árs en nú.
Mr, Skafti Arason og Mr. Arni
Sveinsson frá Glenboro komu hingað til
bæjarins um síðastliðna helgi á leið til
kirkjuþingsins á Gimli. Ennfremur
Mr. J. H. Frost kaupmaður og Miss G.
Hofteig skólakennari, bæði frá Minne-
ota.
Mr. Pótur Jakobsson frá Gladstone,
J. K. Jónasson frá Kinosota og J. J.
Straumfjörð frá Selkirk voru hér á ferð
núna í vikunni. Ennfremur Mr. Gísli
Jónsson, póstmeistari á WildOak, Sigur-
jón Jónsson póstmeistari á Sandy Bay
og Jörundur Sigurbjörnsson póstmeist-
ari á Siglunesi.
A sunnudaginn var prédikaði Dr.
Weidner forstöðumaður lúterska presta-
skólajis í Chicago við morgunguðsþjón-
ustu í Fyrstu lútersku kirkjunni hér i
Winnipeg. Við kvöldguðsþjónustuna
sama dag prédikaði sóra Friðrik J. Berg-
mann.
Á mánudaginn’ yar fóru hóðan úr
bænum, ásamt forseta kirkjufélagsins
séra J. Bjarnasyni og hinum aðkomandi
prestum, séra B. B. Jónssyni, séra F. J.
Bergmann, séra Clements, hinir kjörnu
fulltrúar á kirkjuþingið á Gimli er byrja
átti á þriðjud. þ. 25. þ. m. í stað Mr.
H. S. Bárdal, sem var einn hinna kosnu
fulltrúa, en ekki gat komið því við að
sækja kirkjuþing þetta, fór varamaður
Mr. Finnur Jónsson. Einnig för Mr.
Ó. S. Thorgeirsson ásamt konu og börn-
um. Hann mætir á kirkjuþ. sem vara-
iéhirðir.
BúiB ySúV undir vorið
með því að panta hjá oss
$17.00 íöt úr skozku
Tweed. $5.00 buxur úr
,nýju nýkonmu efni. Kom-
ið inn og sjáið þær.
355 MAIN ST.
(Beint á móti Port»|e Aveaue).
Munið eftir því, að góða hveitimjöl-
ið, sem Gladstone Milling félagið aug-
lýsir, fæst æfinlega hjá Mr. Árna Frið-
rikssyni.
,,Pic-Nic“ Sunnudagsskóla Fyrsta
lút. safnaðar verður haldið í Elm Park,
miðvikudaginn 10. júlí næstkomandi.
Mr. Björn Jónsson frá Argyle lagði
á stað héðan frá Winnipeg á mánudags-
kveldið, heim til íslands og bjóst hann
við að verða heima þangað til á næsta
vori. Með honum fór Mr. Stefán Krist-
jánsson, sem verið hefur nokkur ár hér
vestra, alfarinn heim. Hann er ættaður
af Akureyri.
Eg hef fengið nokkur eintök af ný-
útkomnu sönglagi, solo með undirspili
(accompaniment), eftir Gunnstein Eyj-
ólfsson, við enskan texta: „His mother
his sweetheart,11 gefið út af ,,The Cana-
dianForeign Music Co.“ í Montreal.
Verð 25 cts. Það er aðeins hálfvirði við
það sem þetta lag verður selt í öðrum
bókabúðum bæði hér og aunar staðar.
H. S. Bárdal.
557 Elgin Ave.
Bændurnir í North Dakota eru beðn-
ir að hafa það i huga, að Mr. H. Her-
mann á Edinburg verzlar með alls kon-
ar jarðyrkjuverkfæri. Hann hefur þá
tegund verkfæra til sölu, sem bæði í
Canada og Bandaríkjunum er viðurkend
bezt. Auk þess selur hann með eins
lágu verði og þægilegum kjðrum eins og
að minnsta kosti nokkrir aðrir.
G. Thomas, elzti íslenzki úr-
smiðurinn í landinu, selur allskonar silf-
ur- og gull-stáss, úr, klukkur o. s. frv.
ódýrar en.vanalegt er nú um tíma. Spyrj-
ið þá íslendinga, sem verzla við
G. Thomas. hvort þeir fái ekki betri
kaup hjá honum heldur en hjá öðrum. —
Pantanir utan úr sveitunum afgreiddar
fljótt og vandlega. Þrir gulismiðir
vinna i búðinni, og fást því allar smiðar
og viðgerðir fljótar heldur en víðast
hvar annarsstaðar.—Búð hans og verk-
stæði er 598 Main Street, Winnipeg.
KENNARA vantar fyrir Baldur-
skólabérað, fyrir tDriabilið frá 1. sept.
til 15. des. næstkomandi. Umsækj-
endur verða að hafa „Teachers’ Cer-
tificate“ off tiltaka hvaða kaup þeir
setja upp. Tilboðum veitt móttaka
af undirrituðum til 31 jfill. nœstk.
Hnausa, 14. maf 1901.
O. G. Akranes,
ritari og féhirðir
,,Our Voucher“ er bezta
hveitimjölið. Milton Milling Co. á
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið pegar farið er að reyna það,
þá má skila pokanum, pó búið sé að
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
ið petta góða hveitimjöl, ,,Our
Voucher“.
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þeim
beztu i bænum.
Telefoi) 1040.. 342 Main St.
Phycisian & Surgeon.
Ótskrifaður frá Queens háskóladtim í Kingston
og Toronto háskólanum í Canada,
^krifstofa í HOTEL GILLESPIE,
CBYSTAL, N D
Mrs. Winslow’s Soothing Syrup.
F.r eamalt og reynt hellsabótarlyf sem í melra en 50
ár hefur verid brúkað af milliónum mœdra handa
bórnnm þeirra á tanntAknskeidinn. }>að gerir barn-
ið rólegt, mýkir tannholdld, dregnr úr bólgn, eydir
svida. lœknar uppliembn, er þægilegt á bragdT og
bezta lækning vio nidurgangl. Selt í Öllnm lyfjabúo-
nm i heimi. 25 cents flaskan. Bidjfd nm Mrs. Win-
slow’s Soothing Syrup. Bezta medalid er mædur
geta iengid handa börnnm á tanntöktímannm.
Úr, klukkur, og alt sem að gull-
stftssi lytur fæst hvergi ódýrara í bæn-
um en hjá Th. Johnson, fslenzka úr-
smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á
öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð-
ið eins lágt og mögulegt er.
Býður nokkur betur?
KarJmannaföt búin til eftir máli,
eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp.
Komið, sjáiö og gangið úr skugga
um, að.þetta sé virkilegur sannleikur.
S. Swanson, Tailor
512 Maryland Str.
• Winnipeg.
Umboðsmaður fyrir The Crown Tail
oring Co., Toronto.
NÝ SKÓBÚD-
að 483 Ross ave.
Við höfum látið endurbæta búðina
neðan undir gamla Assiniboine Hall, 3.
dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St.
Jónssonar, og seljum þar framvegis skó-
fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum
við mikið upplag af sterkum og vönduð-
um verkamanna-skóm. Islendingar
gjðrðu okkur ánægju og greiða með því
að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að
kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi
tekin til aðgjörðar.
Jón Ketilsson, Tli. Oddson,
skósmiður. harnessmaker.
483 Koss Ave., Winnipeg.
(Bkkert borflargig búux
fgrir nngt folk
Heldur en »d gmnga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portago ATonne and Fort Streot
Leitid allra npplýalnga hjá ikrifara ikölans
Gk W. DONALD,
MANAGER
3
kemti=
vika
almennings.
Aldrei hefur neitt líkt verið vandað
til sýningar í Vestur-Canada eins og
reynt er að vanda til Winnipeg sýning-
arinnar í sumar.
• Vcðreiðar
AllHkonar
Leikir.
Flugelda útbúnaður þetta ár verður
miklu betri en nokkru sinni áður. Það
litur út fyrir að gripa- akuryrkju- og ið-
naðarsýningin verði mjög góð.
Fróðleikur,
Gróði,
Skcmtun,
Verðlaunaskrá, prógram og allar
upplýsingar fást hjá
F. W. Thompsorn F. W. Heubach,
PRESIDENT, OEN’L MANAGER,
WINNIPEG.
^Ék. .atfc lífc. 4fc dfc. Mk. afc ék. jMl dfc dfe Mk.
<MlSS BAIN’S |
4
Nýir Sumar Hatta
Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp
Sailor-hattar frá 25c. og upp.
Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 Main Str,
fDfWl
*
*
*
ÍF
£
I
Kjörkaupa-
Hatid
Fyrir J>á sem ríða á hjóli.
Karlm. $8.00 Bicycle föt á $0.25
6.50
5.00
4.00
2.75
2.50
2.25
2.00
„ 5.00
„ 4.10
„ 3.00
buxur 2.15
„ 2.00
. 1.75
„ 1.65
Getið þór eigi dæmt um,
hvað sé góð Bicycle föt,, þá
fáið með yður einhvern sem
er fær um það. Hafi hann
vit á þesskonar fötum, þá fá-
um vér nýjan kaupanda.
J. F. Fumerton
<Sc CO-
CLENBORO, MAN
BEZTU
FOTOGRAFS
í Winnipeg eru búnar til hjá
w:
ELFORD
COR.’MAIN STg'
&IPACIFIC AVE'
’W'innipegf.
Islendingum til hægðarauka
hefur hann ráðið til sín Mr.
Benidikt Ólafsson, mynda-
smið, Verð mjög sanngjarnt.
Aiiir^-—
VHja Spara Peninga.
Þegar þið ýurflð skó (>fi komið og
verzliö viö okkur. Við höfum alls
konar skófatnað ogverðið hjá okk
ur er lægra en nokkursst'iðar
bænnm. — Viö höfum íslenzkan
verziunarþjón. Spyrjið eftir Mr,
Gillis.
The Kilgoor Rimer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG.
Peningar lánaðir gegn veöi í ræktuöum bújöröum, meö þægilegum
skilmalum,
lláösmaöur:
Geo. J. Maulson,
195 Lombard St.,
WINNIPEG,
Viröingarmaður
ierson
Grund P. O
MANITOBA
FRAM OC
AFTUR...
sérstakir prísar á farhrófum
til staða
SUDUR, AUSTUR, VESTUR
Ferðamanna (Tourist) vagnar
þl California áhverjum
-miðvikudegi.
SUMARSTADiR
ÐETR0IT LAKES. Minn..
Veiðistöðvar, bátaferðir, bað-
staðir. veitingahús, etc.—Fargj.
fram og aftur $10 gildandi í 15
daga—(Þar með vera á hðteli í 8
daga. — Farseðlar gildandi í 30
daga að eins $10.80.
Á fundinum sem Epworth
League heldur í San Francisco, frá
frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseðlar
fram og aftur fyrir $50. Til sölu
frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum
úr að velja
Hafskipa farbréf til endimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestir koma og fara frá Canadian
Northern vagnstððvunum eins og hér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m.
Kemur til „ * „ 1.30 p. m.
Eftir nánari uþplýsingum getið tér
leitað til næsta Canadian Northern
agents eöa skrifað
CHAS. S. FEE,
G. P. & T. A,, St.iPaul.'; I
H. SWINFORD,
Gen. Agent, Winnipeg.
James Lindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave.
Býr til og verzlar með
hus lamþa, tilbúið mál,
bjikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Blikkþokum og vatns-
rennum sértakur gaum-
ur gefinn.
Wilson’s £r Ear Drums
Lækua allskonar heyrnar-
leysi og suðu fyrir eyrun-
um þegar öll meðul bregö-
ast. Eini vísindalegi bljóö-
leiðarinn í heimi. Hættu-
lausar, þægilegar, sjásteigi
og hafa engan vír- eöa
málm-útbúnaö. Ráðlagð-
ar af læknunum.
Skriflð eftir gefins bók til
Karl K. Albert,
337 llaiii Strcet, Winnipcg.
Gleraugu
sem
lækna
ofraun fyrir augun orsakar ýms
ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia'
taugaveiklun, hðfuðverk. Lækn
arnir standa oft ráðalausir yfir
mörgum þesskonar sjúkdómum, og
þeir læknast ekki fyr en augun fá
é
hvild af viðeigandi gleraugum.
Gengur ekkert að augunum i
yður ? Komið og látið skoða þau
i dag,
Portage Avenue.