Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.06.1901, Blaðsíða 5
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 27. JÓNÍ 1901. 5 lltii Bicyele? Ef ekki, J)á kom og finn okkur. hjólið, sein álitiíT or J»að bezta á ínarkaðn- um, fæst fyrir légt verð og smáar af- borganir. Allir, sem að okkur kaupa, munu bera vitni um J>að, að engir gera menn ánægðari en viðv The Occidental Bicycle Co. TelepHone 4.1« G29 Main St. P.S.—Hæsta verð borgað fyrir brúkuð hjól í skiftum fyrir ný hjól. Við gerum við alls konar hjól. Sðtt og flutt heim aftur, hvar sem er í bæn- um. Brúkuð hjól fyrir $5.00 og upp. GJAFVEBD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olia, nálar og viðgerð á allskonar vélum. The Bryan Snpply Co., 243 Portage Ave., Winnipkg, Heildsöluagentar fyrir Wbcelcr & Wilson Saiunavclar Lystigarðimnn ásamt veitingaskálannm þar, hefir verið slegið opnum fyrir almenningi, yfir sumarið. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine Máltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduB vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla afi og frá Járnbrauta- stöBvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. Rat Portage Lumöer Co., Telepli. 1392. LIMITEU. % x 8 — Sliiplap, ódyrt $18.50 liso.oo verdlaun í peningum, 0 Til íslendinga hér vestan hafs. 0 1 x4 — No. 1. Jno. M. Chisholm, Manager. (fyry. Manager lyrlr Dlck, Banning k Co,) $15.00 Gladstone & Higgin Str., Notið nú tækifærið! Aldrei hafa yöur verið boðin jafn gúð kjör Vér höfum marga mjög þarfa hluti til sölu, sem hver maður þarf og vill eiga. Hér skulu aðeins nefndir fjórir: The United States Cream Seperator i. Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 6(50 Koss ave. og á skrifstofu Lögbergs. MyStic Cloth, alveg ný uppfundning til þess að hreinsa og nál 1 >tt um af allskonar málmvöru og glervöru. Kostar 25 cents. Calculating Pencil. Hann reiknar fljötar en þér, Nauðsyn- legur fyrir hvern mann, sem ekki er fljótur að margfalda. “Pencillinn,, gorir það. Kostar 25 cents. Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nter öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17J gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en fleBtar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar innilukturjsvo þeer geta ekki meitt bðrnin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie United States“ hjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /^ve., Winnipeg. Bayleys’ Fair. %%/%•%%%. “FIREW0RKS CRACK BANk" Þá erum vér nú komnir hér aft- ur. Allir vilja vafalaust halda uppá þanu 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koma hingað; vér höfum alt sem til þess þarf. Rockets. Roman Candles, Pin Wheels, Mines, Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackers og hundruð af öðrum tegundum, fyrir hér um bil hálfvirði á móti því sem það kostar annarstaðar. Búðin opin allan föstudaginn. Komið við að Bayleys Foun- tain þegar þér eruð á ferð niður í bænum. Bregðið yður inn og fáið yður hressaudi svaladrykk. Ymsum tegundum úr að velja. %/%/%%/%-% QanadianPacirtcRaíl’y Are prepared, with the Opening nf --------; Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Public Holldag... Via thc—Dntpq Grcat Lakes dGlUú Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW’YORK AND ALL POINTS EAST For full information apply to 3. Best Iulialer Made. Endist árlangt þó hann sé notaður á hverj- uin degí. Læknar hósta, kvef, sárindi 1 hMsi, höfuðverk o. s. frv. Kostar 25 c'nts. 4. Great Lightning Eradicator. Hreinsar allskonar bletti, ó- hreinindi og málningu úr silki, pfush, velvet, ullarfötuin, teppum o. s. frv, Nauðsýnleg eign á hverju heimili og kostar aðcins 25 cents. þessir fjórir ómissaudí munir á #1.00 er ■ ■ ein pontun. Sendið einn dollar og vinnið eftirfylgjandi verðkun. Vér gefutn sem sé 8*150.00 í verðlaun með þessum skilmáluui: Et' vér fáum minst þúsund pantanir frá 1. júlí næstk. til 30. sept. í haust, að báðum dögum meðtöld- um, þá borgum vér þeiir, sem gizka réttast á hve pantanirnar mun- verða margar fram yfir þúsund á nefndu túnabili, eftirfylgjandi verðt laun: 1. VERDLAUN................................#50.00 2. „ 30.00 3. „ 20.00 4. „ 15.00 5. „ ................................. 10,00 6. „ 5.00 7. „ 4.00 8. „ 3.00 9.......................................... 2.00 10. „ .........í................. 1.00 Samtals #140 f 10 mismunandi upphæðum. Ef sá sem vinnur 1. verð- laun, verður meðal þeirra, sem seuda pantanir og ágizkanir fyrir 15 júli, fær hann að auki #10. Ein ágizkun fylgir hverri pöntun, en sam maður getur haft eins margar ágizkanir eins og hann sendir pantanir Allar ágizkanir verða að vera SKRIFLEGAR, SKYRAR og GREINI- LEGAR. Bækurnar hlutaðeigendum til sýnis eftir 6. okt., sem hafa að geyma allar pantanir og ágizkanir, og #100 boönir þeim, er sannar, að réttum hlutaðeigendum verði ekki borgað samkvæmt auglýsingu þes sari. Rétta talan, ágizkanir verðlauna-vinnenda og nöfn þeirra auglýst 1 blöðunum. Pantanir afgreiddar skilvíslega og hlutaðeigendum kostnaðarlaust. Verðlaunin borguð innau 20. okt. 15. júnl 1901. J. Frimann & Do. Baylev’s Fair. Wm. STITT, C. E. ITIcPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.lPass, Agt WINNIPEG. 715 WILLIBIH RVE. WIHHIPEG 271 11, og sagfti honum að hann mætti eiga pað sem af- gangs væri, eftir aö hafa borgað fyrir drykkinn, og lét skenkirinn ckki segja sér pað tvisvar. Síðan fylgdi Mitchel Rcgers eftir út úr Apollo Hall og upp i bæ, par til þeir komu að fremur óhreinlcgu húsi i Henry-stræti, og stansaði Rogers par og sagði: „Máske pað sé bezt aðj eg fari upp einsamall fyrst, til að sjá hvernig landið liggur? Sú gamla er ef til vill drukkin, og tekur pess vegna ekki á móti gcstum I dag.“ „Gott og vel,“ sagði Mitchel, en flýtið- yður ti^ baka hiugað.“ Rogers gerði eins og Mitchel skipaði honum, pvi hann kom aftur að t(u minútum liðnum, og virt- ist pá vera 1 talsverðri geðshræringu. „Heyrið mér, herra minn,“ sagði Rogers, „þér eruð heppinn maður. Kerlingin er alveg ódrukkin og stúlkan er stödd hjá henni. Farið beint upp til kennar — annað loft, fram að strætinu, til bægri hand. ar. Og ef pór purfið mín ekki við frekar, nú, pá—" „Mætti cg borga yður?“ sagði Mitchel og lank setningunni fyrir Rogers. „Hérna er nokkuð af pen- ingum handa yður. Verið pér nú sælir.“ „Þetta er rétt, herra minn,“ sagði Rogers. , t>ér vitið hvar mig er að fínna, Apollo Ilall. Skrifstofu- timi minn er frá kl. 8 f. m. til 10 e. m. Verið nú sælir!“ Að svo mæltu labbaði hann á stað, og gekk dálítið uppréttari on áður vegna peninganna, som háuu hafði í vasanum. 274 jf um lögfræðingum; eftirlaun mtn eru borguð reglu- lega,“ sagði gamla konan dálitið tortrygnislega. Mr. Mitohel ilýtti sér þvi að eyða tortrygni hennar sagði: „Já, já auðvitaö, frú mín. Við vitum það. En pað á einungis við hin reglulegu eftirlaun. Eg kom að finna yður viCvíkjandi upphæðinni, sem þér í raun og veru áttuð heimtingu á upp til þess tima að eftir- launa-krafa yðar var viöurkend.” „Eg hef aldrei heyrt getið um neina peninga, sem og hef átt heimtingu á en ekki fongið," sagði kerlingin. „Einmitt pað, frú mín,“ sagði Mitchel. „En, eins og pér getið skilið, pá rannsaka lögfræðingar posskonar málefni til botns. Vór rannsökuðum nú fjöldamargar af pessum eftirlauna-kröfum, og mér er ánægja að segja, að vór höfum unnið að þeim málum unz vór höfum fengið kröfurnar viðurkendar, og, sem bezt af öllu er, vér höfum fengið þær b°rg- aðar.“ „Dór moinið pá, að og á poninga inni?“ sagði kcrling með ákefð. „Látum okkur sjá,“ ssgði Mitchel og lét sem hmn væri að lesa í minnisbók sinni. „Já! hérna er pað. Mrs. Súsanna Cooper tvö hnndruð og átta dollara og sjötiu og fimm cents. Að það stendur svona á stöku meö ponínga-upphæðina orsakast af kostnaðinum við innheimtuna sem frá hefur verið dreginn.“ 267 sverja pvert & móti, og allir lögmenn I veröldinni skulu ekki geta ruglað mig eöa gert mig tvisaga." „Eg býst við að það sé satt,“ sagöi Mitchel. „Yður hefur verið kendur páttur yðar vel, og yður hefur líka verið vel borgað." „Hvað meinið pér?“ sagði maðurinn. „Eg skil yður ekk’.“ „Eg meina, að þér hafið4logið pegar pér voruð vitni i málinu, og að þér haldið nú fast við hinasömu ósönnu sögu yðar,“ sagði Mitchel. „Það er ekki léttur leikur að þóknast yöur, herra minn,“ sagði maðurinn. „En það er ekki hægðarleikur að móöga mig. Eg skal sverja á hverja hliðina sem pér viljið. Hana nú, er petta ekki nógu sanngjarnt?" „Heyrið mér nú!“ sagði Mitchel. „Látið mig gera yður málefnið ljóst. Það er sannleikurinn, sem eg vil fá að vita. Eg skal borga yður fyrir hann, hver sem hann er. En þar sem þór játið, að pér sé- uð þviltkur lygari, hvernig & eg þ& að trúa þvf, sem pér segið mér?“ „Þetta er rétt, herra minn,“ sagði maðurinn. „Þór hafið parna komið mér i bobba. Eg sé ekk hví þér skylduð trúa mér. En hvað get eg gert, til að hjálpa yður út úr vandanum?" „Eg get ekki trúað orðum yðar sannanalaust," sagði Mitchel. „Þér segið, að Mora hafi verið hér petta umrædda kvöld. Það var dans hér, eða var ekki svo?“ 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.