Lögberg - 15.08.1901, Page 2

Lögberg - 15.08.1901, Page 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁÖIÍST 1901 Vestnr yflr Klettafjöll. Eftir JÖHANN Fjaunason. (Niðuil.) £>ó nrdarlegt fé, erii elik nein sérle^ mannvirki & G_e«t Nortb- ern-iftr >hrant;nni i Klet.tH/jöllumin B'autin ligtriir meiitan hluta af leið iuni eftir dal nokkurum, tiltölulega aiéttum, sem Fiathöfðadalur heitii Jfallinn begyja vegna mft heita Htill ö ■'ugieikHrnir ft að byggja brsut parna í gegnum fjöilin hafa f>vi veri? tiltölulega litiir, og engir i s. man- burði við fiser torfnBrur, sem voru í veginum yfir Carc tde-fjöllin hór i Washingtonrikinu. Iléraöið vestanvert við fjöllin er nefnt Flathöfðahórað. Lnnd par e' Btórskorið, hasðótt og skógi vaxið t>að er hér um bil 150 mílur ft breidd i vestur frft fjöllunum. Þegar f>v1 sleppir, tekur við rfkið Idaho. Mað. ur fer að eins yfir skika af f>ví. t>ar er hið nafntogaða gullnima hérað Kootenay-héraðið, eða sft hluti pese Bem l’ggur Bandarlkjamegin vir landamærin. I.ang rkemtilegasti kaflinn & allri leiðinni er ferðalagið pvert yfir Wasb- ingtoriríkrð. Maður kemur til Spo kaae snemma dags. S& bær er litið eitt minni en Winnípeg; ljómandi fallegur bær og í uppgangi miklum. I>aðio liggur brautin i gegnum bvert béraðið öðru fegurra og blómlegra. Pað væri synd að segja, að augu manns preyttust af tilbreytingaieys’ & peasari leið. B’ómlegir akrar, ný- slegin engi, stórvaxnir skógar, reisu leg bændabyli, prifl rg porp, bæðir og dalir, ftr og lækir,—alt petta ber fyrir augu manus, hvað á eftir öðru. A' &m peiro, sem þarna er um að ræða, er Columbiufljótið lang stærst. Braut- in liggur eftir bökkum pess & löogum kafla eg er út«ýuið & a)hi peirri leið térstaklega tilkomumikið. í Catcadi -fjöllunum (Fossafjöll- uaum) sér maður fyrst nokkur veru leg mannvirki & brautinni. En f>ar eru þau líka pj&anleg. Utan í pver- hniptum, himingnæfandi b&um hlið- um, i alt einum krókum og sneiðing- nm, stundum eftir hengiflugs gilbarmi hetír brautin verið lögð. Á nokkrum Btöðmn hafa jaiðgÖDg v< r.ð grafin. Fi^st peirra eru stutt rcma ein sem eru liátt & priðju n i!u & lengd; pau voru ekki íullger fyrr en síðastliðinn vet ir og ko«tuðu um fjórar miljónir dollara. Áður 1& brautin alveg yfir fjöllin, var sniðskorin alveg upp & topp og svo niður hinumegin. Með göngum pessum er tekin mesta hæð- in og voðalegi stu SLeiðingarnir af hrantinni. Leiðin er pess vegna roiklu bættuminni nú en bún var, og mun pó mörgum peim, sem ekki Lafa ftður farið yfir K’ettafjöllm, pykja nóg um forðalagið, svona sumstaðar að minata kosti. Þegar úr fossafjöllunum or kom- ið, liggur leið manns aftur i gegnum blómlegar sveitir og íögur héruð, alla leið til E-erett, sem stendur við sjó fram, og svo þaðan suður með sjó til Seattle. Ekki veit eg nema f>að só heldur snemt fyrir nn’g að segja nokkuð um bæ peDna. Eg er D&ttúrlega tiltölu- lega ókunnugur honum cnn sem kom ið er. Samt sem áður er ymislegt búif að bera mér fyrir augu siðan eg kom, og sumt af pvi er pannig lagað að maður getur dregið af pvi ýmsar sennilegar ftlyktanir um ftstand bæj- aiins i einu eða öðru. l>að stendur svipað & með nafcið ft pessari borg og nafnið & borginni Winnipeg. Bæði nöfr.in eru, sem sé, fongin að lftui bjft Indiánum. En i staðinn fyrir, að Winnipeg dregur nafu af landslagÍLU eins og pað var td forna, mýri eða kelda, pft er Seattle beitin eftir uianni, Indlftnahöfðingjs j nokkrum. Seattle þessi var héraðs- höfðiogi eða sinftkóngur & pessu svæði, flem borgin uú stendur ft.! Ilanu var talinn vitur maður og var emkar vinvtittur bvitum mönnum. l>eg»r svo porpinu, sem borgin hefir myrdist af, var gefið nafn (1853), var, pað l&tið heita nafni höfðingja J>ossa ‘ 1 viðurkenDÍngarskyni fyrir f»að, bverou houu hefði æfialcga vcrið vin- (jarnlegur f garð hvítra manna. Árið 1880 var iböatalan hór að ein« 3.600. Nú er bún talin 83,000. Bæriun or starfsbær mikill. Tacoms- tílö,'in kalla bann „reykháfi-borgina.*• Dað er ekki svo mikið uppnefni V’erkstæðareykh&farnir eru hér hver við annan og spúa svo miklum reyk út yfir bæinn, að manni stendur stugg- ir af. Strompar pessir eru flestir l&gir og ómyndarlegir og ekkert i lik'ng við samskonar reykhftfa i göml- um verkstæðaborgum. Verkstæðiu eru flest DÍður við sjó. Berinn sjftlf ur stei dur & og utau i hæðum og bungnm. Stroropnrair eru rétt mfttu- lega hftir til pess að koma reykttum upp 1 miðjar hiiðar, svo borgarbúar geti DOiið alls pe-is, sem peir gefa frá sér, Bærinn er feikilega stór um sig, frem ir vel bygður víða hvar og stræti svona yfir höfuð i allgóðu lagi. Eng- ar byggingar geta hór heitið hftar Sökum vlðáttu bæjarins verður fólk að fara mikið & sporvögnum. Þeir eru flessir hreyfðir með rafmsgni, en sumir með neðanjarðar dragkaðli (cable) par sem brsttast er. Allir ganga pessir sporvagnar jafnt sunnu daga og aðra daga. E:tt af því, sem maður veitir fljótt eftirtekt, er p»ð, hversu litil hér er helgi sunnudagsins. Búðir eru flest.ar opnar frara til hftdegis og fjöldi af peim allan daginD. Drykkjukomp- urnar eru allar galopnar p& daga, sem aðra dxga. £>eim er aldrei lokað eitt einasta augnsblik. Hinu núverandi borgarstjóri, Tnomas J. Humes að nafni, hafði haft pa? meðal annars & prógrammi sinu i siðustu kosningum, aö persóuulegt frelai manna skyldi ekki skert i tie nu; menn skyldi sam- kvæmt lögum vera frjálsir að pví að drekka pegar peir viluu, drekka eins raikið og p& lysti og & hvaða tíms, sem peim bezt pætti. Þessi frjftle- lega stefna var nokkuð, sem fólkinu gazt að. Gamli Humes fór Dærri um pað, og svo u&ði hann nftttúrlega kosnÍDg „eins og &ð drekka.“ Drykkjustofurnar eru svo að segja hver við aðra i verzlunaihluta bæjarins. Þ.ðeralveg óskiljanlegt að allur sá aragrúi skuli geta staðist. En pær gera að sögn betur en pað; eru enda álitnar með áb&tasömustu verzlunum borgarinnar. Ýmsar stofnanir, sf miður góðu tagi, eru fagBa'• prifast hér fyrirtaks vel. Spilahús eru að vísu bönnuð með lögum, sumar tegundir peirra að minsta kosti; en pau hafa samt lengst af verið l&tin I friði. Fyrrum lög reglustjóri, W. L. Meriditb, gerði samtfýmsar tilraunir að óu&ða pau; en houum auðn&ðist ekki, að sigrast & peim í lif nda lifi. £>að var nýbúið að myrða har n pegar eg kom. Bpila- hússeiger.dur voru orðnir hinirgrimm- ustu fjardarenn hans. I> ir rægðu bann & allar lutdir við bæjarstjórn- ina og komu loks ár síddí svo vel íyr- ir borð, að bonum var vikið fr& em- bætti. Hann var kærður af einhverj- um nftungum, sem pótti hann vera ópnrflega afskiftasamur um frsmferði viss hluta af ibúum borgarinnar. Ein- hver mftlamynda rannsókn var haldin fyrir luktum dyrum, Og hann fundinn sekur. Aðal vitnið gegn bonum var John W. Considine, alræmdur fjár- glæframaður og spilahússei^ andi. Útaf pessu urðu peir Meriditb og hann fullkomnir fjandmenn. B',undum peirra bar saman litlu seinna i lyfjs- búð nokkurri. I>ar drsp Considine Meridith með aðstoð bróður síns, s>. m með bouum var. B öðin sögðu b’ o frá, aö Meridith hefði fyrst skotið á Johu Considine en ekki hitt; Tom Considine h ’föi I sama bili koraið aft- an að honum, n&ð af honura skamtr- bysauuni, laraið h rnn með henni um höfuðið par til hann hafi verið um pað bil að hníga meðvitundarlaus & gólfið, en pft hsfi John Considine skot ið ft hann premur skctum, í sifellu, som hvert um sig mundi hafa veiið banvænt. Eri hvernig svo, sem rimma pessi byrjaði, p& voru peir Considine- bræður undir eins teknir fastir og kærðir um tnorð. l>eir voru samt svo hepnir að f& sig lausa gegn veði. MáLfærzlum ður peiria geiði kröfu til pess pegar fyrirrétt kom og George dómari,—nokkurskonar Kranz i dóm >’rastöðunni—sft ekki neitt ft móti pvi og úrsknrðaði, sð l&ta John lausan gegn >20 000, en Tom gegn >2 500. M&1 peirra verður svo ranosakað sf kviðdómi eins og !ög gera r&ð fyrir. Dað, að lftta menn, sem sakaðir eru um morð, lausa gegn veði, er víst al- veg dæmalaust í réttarfarssögu nokk- urs ríkis, ecda fór blaðið „Seattle Daily Time8“ æði börðum orðum um pað athæfi. Kirkjurnar bér eru ekki nærri eins veglegar og í Winnipeg pó bær- inn sé um pað bil helmingi stærri. Fjöldi af peim eru litlar og sumar h&lf fornfftlegar, Trúarllfið er vafe- laust miklu daufara hér en par. Drykkjustofurnar sýnast hafa miklu fleiri & sinu bandi en kirkjurnar. í p9Ím sitja menn hópum saman & sunnudögum og getur maður heyrt hftvaðann og lætin út úr hverri drykkjukompu langar leiðir I burtu, Eins og eg sagðl hér að framan p& er bær pessi ftkaflega mikill starfs- bær. Almenn stritvinna er bér fjarska mikil og kaup mun bærra en austurfrá. Drfitt fyrir verkfall, sem verkstæðamenn: jftrnsmiðir, j&m- steypumenn, vélasmiðir og fleiri, sem vinna að ýmiskonar mftlmsmiði, gerðu og sem hefir að sögn hamlað ýmsum verklegum framkvæmdum, pft er bór pó dú æði mikil eftirspurn eftir verka- mönnum. Ef dæma skal mentalegan fthuga fólks hér eftir skólabyggingunum, p& er hann ekki svo slakur. Ýmsar peirra eru bæði stórar og fallegar. H&skóli rikisins stendur hér norð- austanvert við bæinn, upp & hærri hæð. £>að er prýðileg bygging, stór og vönduð, og ljómandi út«ýni paðan & alla vegu. Ekki get eg sagt, að eg hafí enn kynst ncinum af löndum siðan eg kom, en séð hefi cg uokkura af peim. Óhætt hygg eg mér að segja, að peim líði yfir höfuð vel. Ef til vill skrifa eg cinhverntima seinna, og mun eg p& minnast peirra nokkuru itarlegar en eg geri i petta sinD. Loftslagið hér er ólíkt pægilegra en eystra. Engir bitar; hlýtt veður ft daginn en svalt & kveldin; regn lít- ið sem ekkert síðan eg kom. Veðnð er nú ft degi hverjum mjög svipað pvi, sem gerist ft íslaudi, að sumrinu, pegar vel ftrar. VARIÐ YDUR Á CATARRH smirsl- um sem kvikasilfur er í, af þvi að kvika- silfrið sljófgar áreiðanlega tilflnnlnguna cg eyðileggur slla likamsbygginguna þepar það fer í gegnum slímhimnnna. Slík meðul skildi enginn nota nema sam- kvæmt læknis ráði, því það tjón, sem þau orsaka, er tíu sinnum meira en gagnið sem þau gera. Hall’s Catarrh Cure, sem F. >T. Cheney & Co., Toledo, Chio. býr til, er ékki blandað kvikasilfri, og það erinn- vortis meðal, heflr því bein áhrif á bióðið og slimhimnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrh Cure, þá fullvissið yður um að þór fáið það ósvikið. Það er notað sem innvortis meðal og F. J, Cheney & Co., Toledo, býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75 c. Halls Family Pills eru þær beztu. Vidur South-easternwmTamarack, South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýmsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyi-ir $2.50 Cordid, Einnig seljum við grófan og fínan sand hvað mikið og lítið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo Limitecl. YARDS, C0R. BANNATYNE AND RORIE. ÁRIN3JQRN S. BARDAL 8elur'likkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn freraur selur hann ai skona- minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á ^‘ánrs E< Ross ave. og Nena str, <»uo. Hy-íslenflingar! Leyflð mór að tala við ykkur fáeia orð! Eg skal ekki verða langorður! 0g ekki þurfið þið að óttast pólitíska orðmælgi, því ekki er eg kandidat! %%%%%% E^r ætlaði einungis að leiða athy^Ii ykkar að pví, að nú er hacstið i □&nd, og e? er I óða önn að búa verzlun mina undir, að gota uppfylt parfir ykkar, hvað alls konar harðvöru snertir, áður en veturion gengur i gsrð. Eins og að undanförau, verður verzlun mln vel byra> af öllu pví, sem ykkur er nauðsynlagt og verð & öllu svo l&s>t, að pa- ^etur enafiaa hér i Ný-f ilandi boðið verzlun minui byrginn. Eg kappkosta jafnframt, að h ifa vaadiða, vörur, pvl eg veit, að Ný (slending&r vilja ekkiannað. Svo ekkí n'* ir ið sinni!—Eu næst p«gar eg næ ykkur tili, mun eg segja ykkur verCiö * ■>örum minum. Ei pegar ,,8vif ir að liaustiðog svalviðrið gnýr,“ p& gerið svo vel a3 ganga inn i verzlunarbúð mina & Gimli, bæði til að ylja ykkur og til að líta & vörurnar, sem eg hef að bjóða ykkur. H. P. TÆRCESEN, CINLI,.......................MAN. 101” 25s AFSLATTURl Hvar fást slik kjörkaup? Hjá G. Thorsteinsson & Co. KARLMENN! Leyflö oss að leiða athygli yöar að þvi, að NÚ seljum vér karl- mannafatnað með 10 prct, til 15 prct. atslætti. KONUR og MEYJAR! Vór vildum sömuleiðis benda yður ft, að vér höfum mikið og vandað upplag af allskonar álnavöru, svosem PRINT8, FLANN- ELETTES, IIVÍT LJEREFT, fallega KJÓLADÚKA, FLJÖEL og margskonar togundir af SILKIBORÐUM, sem vér seljum NÚ með 10—15 prct. afslætti; og sömuleiðis fleiri tegundir af strá- höttum, sem vér látum iara með 15—25 prct. afslælti. yíÐINES-BYGÐAR- og ÁRNE3-BÚAR! Oss er sönn ánægja, aS geta tilkynt yður. að vér höfum ávalt mikl- ar byrgðir af öllum hinum algengustu tegundum af HVEITI- MJÖLI, HAFRAMJÖLI og FOÐURBÆTIR, og verð á þeim svo lágt, að vér álitum aö enginn geti selt þær ódýrari en vér. Bömu- leiðis heflr rerzlun vor ávait nægar byrgðir af „Orocerles" og alls konar matvöru, ásamt mörga fleiru. KOMIÐ og HEIMSÆKIÐ OS8! Véi erum ávalt reiðubúnir til að sýna yður vðrur vorar. G. THORSTEINSSON & CO., GIMU, .... MAN. GLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þór verzlið við. Ávult til sölu í tníff Á. Fridrlkssonar. R?V&W‘W-!t5'iVSftíWJ.ÍÍl!tftiftW:,£,íll!-i1iIW®S'VdiSr3KaítVlHSílSJAl5!i,B!Hf-,i1‘ítHHíBríSKíi3«i»,íifá«ntlS'Æ®i!-i25il«iBaiyafflrÖiSJlJ2J?BBn3 í i | RJOMI Bændur, sem kaftð kúabú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við srajörgerð og fáið jafnframt meira smjör úr kúnum mefV i_» „x____j„ w.mrAM.T nnu.iftin-ir tié' I n ‘alw Ja því að senda NATIONAL'CREAMERY-FÉ' LAGINU rjúmann ? Því f&ið þér ekki peninga fyrir smjðrið í stað þess að gkifta því fyrir vörur i búðum ? Þór bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. I Vér höfum gert samninga við öll járntirautarfélögin um að taka & móti rjóma. hvar sem er i fylkinu. Vér borgum flutningin með i&rn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss brófspjald og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE.. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.