Lögberg - 15.08.1901, Page 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. ÁGÖST 1901.
Dm liœnsiii.
Bænda*<onur og dætvir poirra
peta ekki tekið neict arðsamara fyrir
en hænsnarækt. Dað er margt kveD-
fólk, sem hefir ofan af fyrir sér með
þvl og engu öð:u. X>að, sem ein
kona getur grætt &, & f>vl sama ættu
fleiri að geta grætt. Ekkert er þvl
til fyrifstöðu, að hænsnarækt geti
verið bæði ábatasöm og skemtileg.
Konan getur hnft jafn mörg hænsni
eins og h&n kemst yfir að hirða. B zt
állt eg að byrja í suiium stíl og færa
út kvlarnar jafnóðum og verkið iær-
ist. Helzt vildi eg ráðleggja konum
að hafa einungis eina hænsnategur.d.
Sé hæusnaræktin aðal-atvinnu-
vegurinn, og ætli konan sér að græða
& henni, verða bænsnin að hafa
gott og notalegt húsnæði; p>að verður
að vera [>urt og frltt við nokkurn
minsta raka. ltiki t húsunum og
bleyta f girðingunni eða hvar annars
staðar, sem hænsnin ganga um, & all-
mikinn f>&tt t f>vt f>egar hæsnakjöt er
ekki gott. Þegar hænsnakofar eru
bygðir, f>& skyldi maður leggja aðal-
áhorzluna & að hafá nógu rúmt, hlýtt,
bjart og loftgott. I>ær konur, sem
ókunnugar eru hinum ýmsu hæsna-
teguudum f>egar pær byrja hænsna-
rækt, ætti að leite sér upp'ýainga um
pað hvaða hæsnakyn sé líklegast að
borga sig bezt í bygðarlagi peirra;
hvort ðbatasamara muni vera að selja
egg eða hænsni, lifandi eða sl&truð
og plokkuð; eða hvort bezt muni vera
að verzla moð hvortveggja. í pessu
efni veiður auðvitað að higa stefnu
sinni eftir markað peim, sem næst
liggur, og hj&lp peirri og bendingum,
sem kostur er 6. Eftir að búið er að
ftkveða eitthvað vtst f pessu efni, p&
er enginn vandi að velja hentugasta
hænsnakyn. F&ist n&lægt 15c. fyrir
eggin, p& er hægt að græða & pvt að
leggja alla ftherzluna & eggjasöluna,
og er p& bezt að f& sér hænsnakyn,
sem vel verpir og ekki er gjarnt að
aitja &. Seljist eggin fyrir mikið
lægra verð, p& er ftbatasamara að
leggja ekki ftherzlu & eggjasöluna
algerlega. I>& er bezt að f& sér
stærra hænsnakyn og l&ta hænurnar
unga út snemma svo ungarnir vorði
orðnir nógu gamlir til pess að verpa
næsta liaust og vetur, eöa til að selj-
ast. Fyrir f&um firura &tti eg góð
„Plymouth Rock“_ hænsni, en svo
fékk eg ekki góðan markað fyrir ung
hænsni, og Beldi eg pau pvl öll og
hef nú ekkert annað en „Leghorns4*,
sem eru einhver bcztu varphænsnin.
Það er hægðarleikur að hirða
varphænur & sumrin. Alt, sem út
heimtist til pess, að pær verpi vel, er
hreinn og loftgóður bænsnakofi, nóg
frj&Isræði, góður staöur hauda pcim
til að rffa upp jörðina og ausa yfii sig
purri mold, nóg af góðu vatni eða
mjólk og gott fóður. Matarleyfar,
bleyttar upp f sjóðandi vatni og með
d&litlu „bran“ saman við, er gott fóð
ur handa peim fi morgnana. Á kveld-
in er gott að gefa peim d&lftið sf
mafi eða hveiti, æfinlega hveiti &
Bumrin. Eg neita pví, aö hænur
rerpi betur icnilokaðar I girðingu
ea pegar pær f& að hlaupa um eftir
vild rinni. Sumar mfnar hænur verð
eg að bafa f girðingu, og eg pykist
kunna að hirða pær eins og við &, en
alta* fæ eg meira af eggjum undan
peim, sem f& að hlaupa um eftir viid
sinui & sumrin. Rétta aðferðin, f
pessum hluta iandsins, er að hafa
hærain inni bálft ftrið, frft 1. okt. til
1. aprll. I>að er siður minn að láta
pau hafa gott, hlýtt, notalegt, rúm-
gott húsnæði, purt og pokkalegt, og
p\ amar ekkert að peim yfir veturinn.
Árfðandi er, að húsnæðið sé svalt &
Bumrin. Gott er að planta trj&m um-
hverfis pað og I&ta vafningsvið vaxa
upp með gluggunum. Bezt er að
taka neöri gluggann úr & sumrin og
aetja hænsnaoet úr j&rnvfr f staðinn.
I>að heldur húsnæðinu svölu og
hj&lpar ósegjanlega raikið til pess að
fylla eggjakörfuna. I>egar vorar og
nýgræðingur er kominn,p& fer hænsn-
in að langa út, er.da gera pau p&
betra gagn f&i páu að hlaupa um frf
og frj&ls, heldur eu ef pau eru lokuö»
inni f pröngri girðingu. Á peim
tfma ársins, sem bæsnum er eð.ileg-
ast að aitja A, l«et eg pær hafa fult
frj&lsræði & daginn, en & kveldln læt
eg pær allar inn og gef peim kvölds
og morguns, og með pessari aðferð
& eg bér um bil vist að f& jafnmörg
egg & d»g eins og hænurnar eru
margar. Eftirtektavert er p&ð, hv&ð
eggin fara stækkandi og b&tn&ndi við
pessa meðferð & hænunum og hvað
pau pola betur flutning &n pess að
brotna eftir að farið er að ha‘‘a bænsn
in úti. Gott er að rækta „lettuce" 6
d&litlum bletti og gefa hænsnunum
nokkrar blöðkur & dag; pau eru sér-
lega sólgin 1 p&ð. Hænsni mín éta
mikið af sm&.söxuðu nýju heyi, sem
slegið er kring um húsið. Séu
hænsnin lokuð iani, p& verða pau að
f& kjöt tvisvar I viku. I>& er bezt »ð
hleypa peim út stund irkorn & kveldin
pau gera litlar eða jsfnvel éngar
skemdir pá litlu stund rótt fyrir
myrkrið.
Eigi hænsnarækt að borga sig
vel, p& verður maður að sinna hænsn
unum, llta eftir peim og vera slstarf-
andi við pau. Eg vildi eg ætti 50
ekrur af landi fyrir hæDSnarækt, og
gæti l&tið alla uppskeruna sf peim
g&nga í hæcsnin. Einhvern tlma
vona eg að eg eigi 25 ekra hænsna-
bú. B'endur vilja helzt vanalega
hafa lélegt hænsnakyn pó peir bæti
kyn nautgripanna, sauðfj&rins og
svlnanna. I>að er ervitt að sannfæra
pft um pað, að peningarnir, som peir
verja fyrir góð hænsni, gefa engu
minni arð en peir, sem borgaðir ern
fyrir góða kú. Eg er sannfærð um
pað, að leggi maður jafnar peninga-
upphæðir f góð hænsni og góða kC,
p& borga hænsnin sig betur en kýrin.
Bændakonur og bændadætur, lfttið
mennina yðar, syni, feður og bræður
hj&lpa yður til að endurbæta hænana-
húsin og útvega yður góðan hænsna
stofn, og reynið svo að græða nóg &
hænsnaræktinni til pass að borga yð-
ar eigin kostnað, eða að minsta kosti
nóga vasspeninga.
Bóndakona.
—Farmer's Advocate.
BEZTA
HTIITI
Malað í nýjustu og beztu mylnu. Hinir
beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar
breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, sem
við getum afbent yður á hverjum morgni
Takið eftir: Þetta er ekki brauö gömlu
bakaranna búið til upp á gamla móKinn,
keldur með nýrri aðferð, og er |>ví fram-
lírskaraDdi gott.
W. J. BOYD.
CaBadian Pacifie Bailwaj
LV, AR
Owen Sound.Toronto, NewYork, 21 6o
east, via lake, Mon., Thr.,Sat.
OwenSnd, Toronto, New York&
east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30
Montreal, Toronto, New York &
east, via allrail, daily 21 50 6 30
Rat Portage and Intermediate
polnts, Mon. Wed. Fri 7 3°
Tues. Thurs, aud Sat 18 Ct
Rat Portage and intermediate
pts.,Tucs ,Tbu s , & Saturd. 14 oo
Mon , Wrd, and Fri t2 3o
M lson.Ijac du Fonnrt aud in-
t-r.-ned ate pts Thurs only.... 7 8o 18 15
Portagela Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily
7 15 2I 2o
Portage la Prairie Brandon & int- 19 lo
ermediate points ex. Sun 12 ið
Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate po’nts,
dally ex. Sunday S 30 19 lo
Gladstone, Neepawa, Minncdosa
and interm. points, diy ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- 8 30 I9 lo
mediate points Mon, Wed. Fri Tu-s, Thurs. and Sat 8 30
19 10
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points daily ex. Sun. 7 40 I9 20
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and intermediate points
daily ex. Sun 7 30 18 44
Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 io 13 56
West Selkirk. .Mon,, Wed,, Fri, 18 30
West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. Io 00
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 30
Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 10
J. W. LEONARD
Utnetai tíupt,
C. E. McPIIERSON,
Uca A’as Agcnt
BO YEAR8'
EXPERIENCE
Trade Marks
Desiqns
CoPvmoHTS Ac.
Anronc oendlnff a *ketch end descrirtlon may
qntcklv ascertsln oor optnlon free whether an
Invention is probnbly pntentable. Communica.
tlons strlctlr confldetitial. Ilandbookon Patenta
aent froe. >ldost apency for socurinff patents.
Patents .akett t-nrorish Munn & Co. recolre
Bpfcial noftce, wlthmif oharge, in the
ScktUlfíc Jlmtrican.
A handsomoly lllnstrated weekly. JiRTkgbí clr-
culation of any sciontltlc lournal. Terms, $3 a
year: four months, fl. Sold byall newsdealers.
fllUNN C0,361Broadwiy, New York
Branch Offlee. 62b F iiU Washln^ton, C.
Allir
Viija Spara Peninga.
Þegar bið þurflð skó þá kornið o;
verzlið við okkur. Við höfum »llf
kon»r skóf»tD»ð ogverðið hjá okk
ur er lægra en nokkursstaðar
bænnm. — Við höfum lsleuzkar
verzlunarþjón. Spyrjiö eftir Mr,
auiis.
The Kilgour Bimer Co„
Cor. Main &, James St.
WINNIPED.
Eldur! V Eldur!
RAUDA BUDIN I ELDI
$10,000 VIRDI AF VORUM 8KEMMDAR
AF VATNI.
Verða allar að seljast á stuttum tíma, með
hvaða verði sem fæst um sýninguna.
Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR.
Alt & ad seljast.
Komið nú þegar.
Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valid úr.
M. J. Chouinard,
318 Main St.
RAUDA BUDIN.
JOHN W. LORD.
Vátryguing, lán.
Fastfliuiat ci zlun.
Viljið l>ér selja eða laupa fasteign í
bænum, (>á flnnið mig á skrifstofu minni
212 Mclntyre Block. Ei skal I öllu líta
eftir hagsmunum yðar. 20 ár- reyusi...
Mr. Th. Oddson hefur æfiuiega 'nreyju
af að skrafa um .,biisin-'ss” við landi
sína, Þér megið snúa yður til bans.
JOHN W. LORD,
212 Mclntyre Biock, Winnipeg.
Couse’
Bankrupt
IVIilIinerv"
■ ■
vorur.
Eru nú óðum að
seljast a» 423 Main
Stieet. Hinar lang
beztu og nýjustu
vörur sein til. ern í
bænum má nú fá
par.
Furner,
Eigandl.
esæ
MAGKAY BROS. 4
<fc COM JP-A^HNT Y Jl
& oodvi jp^hnt y
Eru ac) liætla verzlun.
STDRROSTLEG SALA.
Um sýningarvikuna seljum við fyrir þúsundir. Allii aðkomend-
ur ættu að heimsækja okkur áður en þeir kaupa annarsstaðar. Prett-
visar verzlanir eru margar. Einungis ein áreiðanle ' verzlun sem selur
alt með heildsölulverði,
* essajviku byrjum við að selja skirtur ódýrar en nokkurntíma
hefir þekst í Winnipeg. Við fengum þær eftir að við byrjuðum að selja
út. Silk front shirts, Oxford shirts, Neglige shii ts; vanalegt verð mundi
vera $1.00 til Sl.ö'!, látum allar fara fyrir 50c, Einhver tapar frá 50c.
til $1.00 á hverriiskirtu sem seld er. Pér græðið það. ef þér kaupið þær.
120 L.ADIES WHITE BLOU3ES,
riktar að framan, vanaverð $1.00 til $1.25, nú á 50 cents.
MACKAY BROS. & CQ.
220 PORTACE AVE., - - -
WI.NNiPEG
Cufubaturinn
“ GERTIE H”
Er nú reiðubúinn að fara skeratiferðir fyrir þá sera æskja.
Þeir sem kyunu að vilja leigja bítinu œttn »ð s >mjt sem fyr^t, til |n« að geta
vslið um daga. Heitt vatn ókeypis í Queens Pirk sera er hinn s&emtilsg isti staðu r
fyrir Pic-nic. Skilmálar lýmilegif, Snúið yður til
HALL BfíOS., 41 l/ictoria Str., Te/. 765.
IV IIARB-
BIJII
J. M. OAMPBELL,
sem hofur unnið hjá E. F. Hutch-
ings f nærri þvi .21 ár. hefur nú
yfirgefið hann og byrjað sjálfur
verzlun að
242 MAIN STR.
á milli Oraham ogSt. Mary’s Ave.
Þar er honum áuægja í að þeir
finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir
Carringes, Bnggies, Expressvagna
og Double Harness af öllu tagi ;
ennfremur hefur hann kistur og
töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist-
um, tðskum og öllu þesskonar
fljót og vönduð.
P. S.— Þar eð beztu verkmenn bæjar
ins vinna lijá honum, þá getur hann á-
byrgst að gera alla ánægð v
OLE SIMONSON,
mælirmeð .inu nýja
SeandinaTÍao Hotel
718 Maik Stbxkt.
Faði $1.00 & dag.
Turner’s Music Housej
PIANOS,
ORGANS,
Saumavélar og alt þtr að lútandi.
Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá
nokkrum öðrum.
Nærri nýtt Pianó! tii sölu fyrir
$185.00. Mesta kjörkaup.
Skrifiö eftir verðskrá.
á Cor Porta.;e Ave & Carry St., Wii^qipeg é
I. M. Gleghorn, M 9.
LÆKNIR, og YFIRSKTUMADUR,
Hefur keypt lyfjabúBina á Baldur og he'ur
þv! sjálfur umsjón á öllum meðnlum, seni hann
ætur frá sjer.
EEIZABBTH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. islonzkur túlkur við bendiaa hve
aær sem þörf ger ist.
BEZTU
FOTOGRAFS
í Winnipeg eru búnar til hjá
ELFORD
COR. 'MAIN STR’
&IPACIFIC AVE’
ArVinnipegf.
Islendingura til hægðarauka
hefur hann ráðið til síu Mr.
Benidikt Ólafsson, mynda-
smið, Verð mjög sanngjarnt.
James Lindsay
- Cor. Isabel & Pacific Ave.
Býr til og verzl«r raeð
liús lamþa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Bliktpokum og vatns-
rennum sértakur gaum-
ur gefmn.