Lögberg - 22.08.1901, Page 1

Lögberg - 22.08.1901, Page 1
Garð-sláttuvélar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar ! Anderson & Thomas, h 638 Nain Str. H&rdwire. Telcphone 339. ^ L%'%%%%%%%%%%%%'%%%%%%%%« %%%%%/ r Sin i(\i %%%%%%%%%%'%%%%' SmíiTatól- %%%^ Göður smiður þekkir góð verkfasri þeg- ar hann sér þau. Við höfum shk verk- fieri og hefðum Anægju nf að sýna siniðum þau. Verðið er lAgt. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Ilartlware. Telephone 339. (á Serki: svartnr Yale-lás. ^ í 14. AR. Winnipeg', Man., ílmtudaginn 2 2. ágúst 1901 NR. 33. Frettir. CINADÁ. Enn þ& stendur sporvegsmanna verkfallið yfir og enginn sjáanlegur vottur til samkomulags. Can. Pac. félagiö hefir feimið útburðardém yfir alla sporvdfererkstjóra, sem enn búa í byg^mg^^n félagsins í trássi við það. Fylkisstjórnarformaðurinn í Nova Scotia hefir lofað að stjórn hans skuli gefa hverjum þeim $100,000 sem byrjar stálskipasmíði 1 Halifax. Innan tveggja vikna er búist við, að telegraf þráðurinn til Daw- son City verði fullgerður. Verkfall varð í Fort William 15. þ.m. Nekkurir menn, sem unnu við að bera borðvið við hveitihlöður Canadian Northern járnbrautar fó- lagsins, sem nú er í smíðum, vildu fá kaup sitt hækkað úr 20 cents í 25 cents um tímann, en því var neit- að og svo varð verkfall. Mr. Roblin, stjórnarformaður fylkisstjórnarinnar I Manitoba var í Ottawa hinn 15. þ. m. Hann sat all-lengi á tali við Sir Wilfrid Laur- ier og Mr. Sifton. Enginn veit hvað þar hefir farið fram, en Mr. Roblin lét vel yfir erindislokum eft- ir á. Kol hafa stfgið í verDi í Tor- onto og búist við að þau stígi enn liærra í næsta mánuði Stórkostlegt og mjög sorglegt manntjón varð hinn 15. þ. m. Gufu- skipið „Islander/ sem Canadian Pacific Navigation félagið hefir í förum, var á ferð á milli Victoria, R. C., og Skagway og rakst á ísjaka klukkan 2 aðfaranótt fimtudagsins (15. þ. m.) nálægt 20 mílur frá Jun- eau á 40 faðma dýpi, og sökk 16 m'nútum síðar. Mosti fjöldi far- þega var á skipinu og fórust nokk- urir þeirra ásamt allmörgum af Bkipsmönnum, þar á meðal skip- stjóri. í tölu þeirra, sem fórust, var kona og barn Mr. Ross, héraðsstjór- ans í Dawson City. Enn er óvist hvað margir fórust, en búist er við, að þeir hati verið um eða yfir 40. Toronto-búar eru hræddir um að síðasta manntal þar hafi eltki verið rótt og, að bæjarmenn muni vera fieiri en manntalsskýrslurnar s/na. Bæjarstjórnin þar hefir því ályktað að láta lögregluþjónaua te’ja bæjarbúa og láta töiuna alla fara fram á einum degi. Manntalsskýrslur frá Cassair héraðiuu týndust með skipinu „Is- lauder“ og verður því að taka þar manntal á nýtt. Óvanalega mikið þrumuveður gekk ytir vissan hluta Ontario- fylkis 19. þ. m. Bóndi nálægt bæn- um Fergus varð fyrir $3,000 eigna- tjóni af elding, sem brendi upp hveitihlöðu hans með miklu hveiti í og drap 2 hesta. Ein hinna hraðskreiðu lesta Can, Pac. járnbrautarfélagsins (the Imperial Limited) fór út af sporinu öálægt Ilope 1 British Columbia á mánudaginn var. Tró hafði fallið á brautina og sá vélstjórinn það ekki fyrr en hann var korainn of nærri til þess að geta stöðvað lestina. Sagt er að ekki hafi meiðst nama tveir menn. HAMHKÍHIX. Járnsmiðaverkfallið í Banda- rfkjunum stendur enn yfir og cngar sjáanlegar horfur til samkomulags. Ofsaveður og flóð gerði nýlega mjög mikið tjón í bænum Mobile, Ala. Bærinn varð svo um flotinn í vatni, að ekki varð komist þangað nema á bátum og vatn gekk inn f húsin svo stórtjón varð að. Bandaríkjastjórnin ætlar að léta bj'ggja mjög vönduð skipauppsátur í Brooklyn og Charleston. Hvort þeirra á að kosta $1,000,000 og geta rúmað skip hvað stór sem þau eru og er búist við að þau verði vönd- uðustu og fullkomnustu skipaupp sátur í heimi. Fyrir skömmu síðan fengu hluthafar First National bankans í New York níu hundruð og fimmtíu af hundraði í gróða af eignum sín- um I stofnuninni. Allur þessi gróði var ákveðinn ( einu og mun slíkt eins dæmi. Innstæða bankans var $500,000.00, og hluthafatalan 1S. Sagt er að hluthafar hafi enga hug- mynd haft um þennan stórkostlega gróða fyrr en hann var uppkveðinn. Nú ætlar bankinn að kaupa út maiga aðra smærri banka og er bú- ist við, að hann verði auðugasta peningastofnun í New York næst City bankanum. BlaNð New York Herald scgir, að í Bandaríkjunum sé 3,828 mil- jónaeigendur. Mr. D. J. Laxdal, Cavalier, N. D., heflr verið enduikosinn umboðs- maður yfir skólaiöndnm Dakota- ríkis. Steinhöggvara verkstæði mikið í Chicago var sprengt í loft upp 12. þ. m„ og mista 200 steinhöggvarar vinnu við það. Nú þykist lögröglan hafa fengið (íræka sönnun fyrir því, að menn sem tilheyra öðru stein- höggvara félagi, sé valdir að verk- inu. Barry, maðurinn sem myrti vinnumann sinn nálægt Milton, N. D., fyrir nokkuru síðan, hefir nú verið dæmdur sekur um morð. Nú eru menn óðum að hafa sig í burtu frá Nome til þess að t'oiða sér undan vetrinum og vinnuleys- inu, sem þá fer í hönd. Skip, sem nýlega kom þaðan til Port Towns- end, Wash., lætur mjög illa ytír horfunum, segir, að fjöldi manna þar hljóti að líða hungur í vetur ef þeir ekki fái gefins flutning í burtu þaðan. Fyrsta tilraunin til þess að sameina hugi verkamanna og auð- manna er nú á prjónunum 1 Banda- ríkjunum. Stálgerðarfélagið mikla, The United States Steel Corpora- tion, sem er margra miljóna dollara virði, og sem nýlega varð fyrir hinu mikla verkfalli, hefir hugsað sér að gefa þeim 165,000 mönnum, sem í þjónustu þess eru, kost á að vorðu meðlimir félagsins með því að kaupa hluti í þvf við mjög vægu verði. þannig á að reyna að Hta verka- mennina og auðmennina ganga í félag og hat'a sameiginlegan hag af gróða félagsins framvegis. það verður fróðlegt að sjá hvernig til- raun þessi gefst. ÍTLftlD. Tolstoi greifi er að komast aft- ur til heilsu eftir langa og hættu- lega legu og hafa læknar hans ráð- lagt honum að ferðast til Krím sér til heilsustyrkingar. Rússneski járnbrautarmála ráðgjafinn hefir skipað að láta Tolstoi fá sórstakan vagn til ferðarinnar til þess hún verði honurn sem þægilegust. Furð- ar marga á þessu með því alkunn- ugt er að hann hefir fallið í ónáð við stjórnina. Herlið stórveldanna hefir enn ekki tlutt úr og slcpt hendi af stjórnarbyggingunum í Pckin. Sir Erncst Satow, sendiherra Breta, á lítur ekki ráðlegt að flytja þaðan út fyrr en samningsuppkastið hefir verið undirskrifað af umboðsmanni Kínverja. Flytji þcir út áður, ótt- ast hanu, að undirskriftin geti ef til vill dregist. Brezka parlamentinu (fyrsta þingi Edwards konungs VII.) var slitið 17. þ. m. Marchand ofnrsti, franski her- foringinn, sem kendur er við Fash- oda (í Afríku) slðan um árið, hefir veiið settur yfir franska stórskota- liðsdeild í Kína. Mikiil fögnuður er yfir því í Parfsaiborg, að Nikulás Rússakeis- ari hefir lofað Loubet forseta að heimsækja hann í næsta mánuði. Keisarans er ekki von fyrr en á milli 15. og 20. September, en samt er nú þegar farið að búa undir við- tökurnar. H^llson, 12. Ágöit 1901 A. R. McNichol, E q , Mso. Mutual. Ras.-fóiagsins. Kæri herra! Eins og yður mun h>fa verið kunnugt um,crerði eg $1,000 00 kröfu til Mutual Reaerve félagsips samkv. Hfsfibyrgðarskfrteini (poiic/) nr. 168 - 320, er inaðurinn minn sál., Snæbjörn Óiafsson, hafði frá pvf. Nó l*t o<t yður hér með vita, að herra Chr. Ó>*fsJou frá W nuipeg, Man., hefir afhent mér pá upphæð fyrir félagsins hönd. Þir af voru $100 borga^ir ffium dögum eftir að dauðsfallið skeði og alt iuuan ákveð- ins tíma. G«rið pví svo vel að færa félsginu i heild sinni mfna innileg- ustu pökk fyrir áreiðanle/heit.in. Að maðunnu rninn s«l. tók bfs- fihyrgð I Mut.ual Reserve F nid Life Assi oi t on þýddi hreinan ávinning til tní hfitt á nfunda huudrað dollarr, [>rátt fyrir margra ára iðyj-ld--borg- un. Þ*tta og pvílíkt æt i að sann- færa menn uin, hv- afar nauð<ynlegt pað er fjrir alU fátæka fjölskyldu- inenn að tryggja llf sitt í góðu félagi. Svo voua eg, *ð Mutua! R iserre fé- lagið standi æfinlega fremst i rö^imd p 'gxr um skilvísi er að ræða, eins og að uudanfö-nu. Yðar einlæg, INGIKÍÐUK ÓLA.FSS01T. <\\ t\\ t\\ t\\ t\\ t\\ é\\ é t\\ Á\ t\\ t\\ t\\ t\\ /i> /}\ /}\ /}\ t\\ 1 I t\\ i t\\ i !\ ALPHA HISC JOMA SKILYINÞUR. Endurbætti ,,'Alpha Disc“ útbúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina í þnnnum lögum, er einungis í De Laval vélunura. Oflug einkaleyfi harala því, að aðrar vólar geti tekið slíkt upp. Fyrir ,,Disc" fyrirkomu. lagið bera De Laval vólarnar meira af öðrum vólum heldur en þær af gðmlu mjólkurtrogunum. Takið eftir h vað þýðiugarmikil stofuun í Manitoba segir: “The De Laval SeparatorCo , Winnipeg. Kæru herrar, Hlgh Frame “Baby“ No. 3, sem við keyptum af yður fyrir nálægt VI/ tveimur manuðum siðan, reymst nákvæmlega eins og henni er lýst 1 bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur.“ ^ Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að vidfánm helmingi meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað stendur bæði rjóminn og undanreuningin miklu framar að gáeðurn, Við samþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér baldið fram, svo sem tíma sparnað og það, að losast við mjóikurhús og íshús, og öll ósköpin af klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir. Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skil vindan gerir hvað kalt sem er, það, auk endurbættrar fram- leiðslu, er niikils virði. ‘í einii orði að segja álítun við að hinar umbættu sktlvindur sén mesta blossun fyrir landbúnaðinn., Yðar einlægur. G. S. Lobisl, S. J. Bursar of St. Boniface College." The De Laval Separator Co., 248 N«w Yokk. Western Canadian Office*, McDermot Ave., Stores and Shops: WINNIPEG, CuiCAGO. MAN. Montrkal, Enn ganrja sífeldar óeirffarsiig- ur frá Suður-Afríku. Síðasta frétt frá Kitchener lávarði (9. þ. m.) segir frá, að 64 Búar hafi fallið, 20 særst, 248 teknir fastir og 19 gofist upp. í flokki fangenna eru ýmsir Búa höfðingjar. CARSLEY & Co‘s. TIL- HREINSUNAR- SALA. 7 lengdir af Amazon Cloth í fatnað og Jackets svart, grátt, navy og fawn á lit, 54 þml. við seljum það á 65c. yarðið. 10 lengdir af far.cy mixed tweed og slctt kjólatau 44 þml. breitt á 25c, yardið. Komið og skoðið beitin og klút- ana 0. íl sem fylla 5 söluborð, sem v.ð seljum með stórum afslætti. The Northern Life Assurance Cornpany of Canada. Adal-skeifstofa: London, Ont. Iíon- DAVID MILLS, Q. C., DómsmiUarádgjafl Cacuda, fonetl. JOHN MILNE, yflrnmgjðnannadar. LORD STRATHCONA, medráéandl, m X X X * % X X x x x x x X X X X X X X X X X X X HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO. L’fsíbyrg^arskírjeini NORTIIERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann UAGNAÐ, öll þau RÉTlINDI alt það UMVAL. sem nokkurllfélaii petur •taðið við að veita. Félagið jgefurölluin skrteinisshöfum fult andvirði alls er ]>eir borga J>ví. Áður en þér tryggið líf yðar ættuö þér að biðji. lagsins og lesa hann gaumgæfilega. uunskrifaða um bækling fé- J. B. GARDINER i Provincial IVIa ager, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG. TH ODDSON.Cen.ra. ABent 488 Young St., WINNIPEG, MaN. Sérstök kjörkaup á Blouses, skirts o. s. frv. á öðru lofti. Viljtd þér sf l.ja okkur smjöriö ydar ! C. P. BANNING, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Við borgtim fulfc markaðsverð í pon- ingum út í hönd. Við verzlutn með alls- konar bænda vöru. Parsons & llogc'rs. (áður Parsons & Arundell) 162 McUcnuot Avc. E., lViuuipes. D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Bleck, - Winniueoí TKLBFÚN uo,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.