Lögberg - 22.08.1901, Side 4

Lögberg - 22.08.1901, Side 4
4 LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 22 ÁGÚST 1901 LÖGBERG. cr refl A út hvern flTntndne «f THE LÖGBERO RINTIVG Jfc PUBLT8HING CO . (lögpilt), nd Cor. \VI ILm Are. og Nena 5tr. Wlnniprg, Man.— Kost- ar f‘2.00 nm áríd [á inlnndi 6kr.). Borgist f>rir fmm. Einstíik ur. 5c. Pnhlielied every Thnrsday hy THE LÖQBERG PRINTING t PUBLISHING CO., flncorporatedj, at Cor W llinm Are k Nena Winnipep, Man — Subscription price W.00 per year. payable in ad- yance. Single copies 5c. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-anglýsingar í eltt skifti26c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 7b cts um mánndinn. A stærri anglýsingnm nm lengri tíma, afsláttur efllr samnmgi. BUSTAD V-SKIFTI kanpenda verdur ad tilkynna skriflega og geta nm fyrverandi bústad jafnfram Ctanádcrtpt tll sfgretdnluntofn bladslns er t Th* Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. Wlnnlpsi.Maii. Utanáskrtplttl I rltitjórans sr t Editor Lðrbsrf, P'O.Box 1292, Wlnnlpsg, Man. — SamkTnmt landslögnm »r nppsögn kanpsnda á b:adl dglld, n.ma hannsé sknldlans, þegar hann seg r npp.—Ef kaupandl^em er í sknld vid blaðlð flytn Ttstfarlnm, án þess ad tilkynna balmllaskiptín, þá er 'rrlr ddmstólnnnm álltln sýnlleg sðnnamfyrlr prettvísum tilgangi. —F IMTUPAGINN, 22 AGUST. 1901— Alping. þeir, sem a8 undanfrtrnu hafa veitt stjdrnar.skrármáli íslendinga heima á Fróni eftirtekt, hafa ef- laust énœgju af að fá sem allra ljós- ast ágrip af því, sem nú er veriS aS gera í því máli á alþingi. í því skyni að láta það ekki algerlega fara fram hjá mönnum hér, höfum vór tekið upp í þetta blað aðal-atrið- in úr frumvarpi meirihlutans (Val- týinga) og meirihluta álit nefndar- iunar, sem málinu var vísað til. Allar likur eru til þess að Val- týingar hafi sitt fram á þingi í báð- um deildum, en á hinn b^ginn ekki jafn miklar líkur til, að það nái sam- þykt konungs eins og gera hefði mitt ráð fyrir í þingbyrjun eftir boðskap konungs að dæma. Lands- höfðingi hefir, at því er sóð verður, snúist gegn meirihlutanum og jafn- vel gefið það í skyn, að gjörðir hans (meiri blutans) nái ekki staðfesting. Mælist framkoma landcshöfftingja illa fyrir hjá meirihlutamönnum og era þau blöðin, er þeim fylgja, all harðorð 1 garð landshöfðingjans og stj,',rnarinnar fyrir hringlandahátt- inn. Minnihlutinn bcrst um á hæl og hnakka til þess að höggva skarð í lið meirihlutans með öllum hugg- anlegum vopnum, og minnihluta- málgögnin láta ekkert ógert til þess að gera frumvarpið að grýlu í aug- um þjóðarinnar. Eru svo hróðug yfir því, að þó Valtýingar komi mál um sínum fram á yfirstandandi þiugi, þé verði hjörtu kjósenda orð- in svo undirbúin við næstu kosn- ingar, sem hljóti að fara fram á næsta ári, að alt verði gert ónýtt með kosningaúrslitunum. Blöðin frá báðum hliðum fara mjög vægðarlausum orðum um aud- stæðinga stna. Lesi maður ekki aunað en það sem afturhaldsblöðin segja, þá væri ástæða til að ímynda sér, að í flokki framfaramanna væri enginn heiðarlegur maður — allir föðurlandssvikarar og þaðan af verra. Hið sama má segja um hin blöðin. Væri jafn mikið hægt að segja í blöðunum á Islandi eins og 1 blöð- 'um þessa lands án þeai aö • komast undir manna hendur, þá grunar oss, að þar yrði „setinn Svarfaðardalur." Kaiipamennirnir að austan. Eins og áður hefir verið getið um í Lögbergi, sendi fylkisstjórnin menn austur um öll fylki til þess að útvega að minsta kosti 20,000 kaupamenn handa bændunum í Manitoba. Margir stóðu f þeirri meining, að óþarft væri að sækja allan þann mikla fjölda og ef til vill væri skynsamlegast að láta það, sem blöðin sögðu um uppskeruhorf- urnar og mannekluna, nægja, menn myndi koma og bera sig eftir vinn- unni svo engin hætta væri á, að bændavinna ynnist ekki í tíma; |það kom líka á daginn, að auk alls þess mikla mannfjölda, sem stjórnin lét sækja, þá koma menn alls staðar að til vinnu. En látum það gott heita, þó stjórnin gerði þetta hefði hún ekki gert sig seka í þeirri ófyrirgefan- legu meðferð á mönnunum, sem þeir hafa orðið fyrir frá hennar hendi. þegar mennirnir voru ráðnir austur- frá, þá hefir þeim verið gefin vissa fyrir vinnu og góðu kaupi strax og vestur kæmi, og þeir því lagt af stað heiman án þess að taka pen- inga með sór, en í stað þess að líta eftir þegar hÍDgað kom, að þeir kærnist að vinnu eða í þá parta fylkisins, sem mest þörf er á vinnu- mönnum, þá lætur stjórnin sér sæma að hrúga þeim þúsundum saman hingað f bæinn og sleppa þar alger- lega af þeim hendinni. Og svo vita þessir manngarmar ekkert hvað þeir eiga við sig að gera, ókunnugir, heimilislauslr og félausir. Ekki nóg með það, heldur er það fireiðan- legur sannleikur, að með allar þess- ar þúsundir vinnulausra manna f bæjunum, sem fyrir hvern mun vilja komast í vinnu, eru bændurnir enu þá í mannhraki víða hvar. þessi ráðsmenska Roblin stjórn- arinnar er ófyrirgefanleg með öllu; ófyrirgefanleg vegna mannanna, sem svona skammarlega hefir verið farið með, og ófyrirgefanleg vegna bændanna f Manitoba, sem árlega eru raeira og minna upp á það komu- ir, að fá utanfylkismenn til vinnu, og sem búast má við að fari vax- andi ár frá ári. það má nærri geta hvort svona löguð ráðsmenska kem- ur ekki óorði á fylkið þegar menn þessir koraa hver heim til sín og segja frá því, að þegar vestur hafi komið, þá hafi þeir ekkert fengiS að gera og öll loforðin, sem þeim voru gefin þegar verið var að fá þá vest- ur, hafi reynst svik eintóm. það hefði verið innanhandar fyrir stjórnina að láta þetta fara myndarlega úr hendi, og það var skylda hennar. Hefði hún verið fyrirfram búin að fá vissu fyrir þvf, hvað marga menn þyrfti f hvert bygðarlag og svo sent þá þangaö beina leið, þl hefði hún fyrst gert skyldu s!na, en 1 stað þess veit hún hvorki upp nó niður hvar menn geta fengið vinnu eða hvort nokk- ura vinnu er nokkurstaðar að fá þegar útsendarar hennar eru búnir að fylla hór bæinn með þúsundir af allslausum mönnum. það kveður svo ramt að þessu fyrirlitlega háttalagi, að jafnvel blaðið „Telegram," Roblins eigið málgagn, getur ekki stilt sig um að taka stjórn hans í hnakkann fyrir það. Svo gætum vér trúað því, að verkamenn í Winnipeg væri ekki stjórninni sérlega þakklátir fyrir alla þessa keppinauta við vinnu hér í bænum, sem náttúrlega gefa nú kost á sér hér til hvers sem er og fyrir hvað lítið sem er. Holdsveiki í Bandaríkj- unum. í sí^astl. tvö ár hefir þriggja manna nefnd, sett af congress Bríkj- anna,verið að leita sér upplýsinga og gera]rannsóknir til þess að vita hvað margir hafi holdsveiki (líkþrá) í Bandaríkjunum og safna öllum fá- aulegum og nytsömum upplýsingum áhrærandi veikina. í nefndinni eru tveir læknar og einn leikmaður. Hún hefir komist að þeirri niður- stöðu, að í Bandaríkjunum sé að minsta kosti eitt þúsund manns holdsveikir. Flestir sjúklingarnir eru innflutt fðlk, og verður mikil áherzla á það lögð að f4 congressinn til að útrýma veikinni meö því að stofnaSir séu holdsveikraspftalar, I New Orleans ríkinu er sagt að muni vera um eitt hundrað sjúkling- ar, sumir þeirra vel efnað fólk af góðum ættum. Um 20 hefir orðið vart við í Minnesota, flest á meðal Skandinava út um sveitir. 1 New York er sagt að 7 sjúklingar séu, en í Chicago hafa ekki fundist neina 3. í San Francisco eru 15, þar af 12 einangraðir. 1 North Dakota eru 15 og 2 ( South Dakota. I New Mexico ekki færri en 12; og svo tíningur á víð og dreif hér og þar. Farið verður þess á leit, að holds- veikisspítalar verði bygðir 4 ýmsum stöðum—að öllum líkindum einn í New Orleans, annar í New Mexico og þriðji í Minnesota eða Montana. Hugmyndin er að fá nóg fé til þess að spítalarnir og alt þar að lútandi verði svo vand ið og ánægjulegt, að sjúklingarnir uni þar sem allra bezt hag sínum. Er það álitið fyrsta og mesta skilyrðið fyrir þvl að sýkinni verði útrýmt, því annars haldi vinir og vandamenn sjúklinga þeim leyndum. Nefndin segir, að jafnvel þó sýkin sé á víð og dreif um landið, þá só engin sérlcg hætla á ferðinni. Holdsveiki só hvorki Kkt því jafn banvænn sjúkdómur nó jafn sóttnæmur eins og tæringar- veikin. Enn fremur segja þeir, að í mörgum tilfellum verði sjúkling- unum haldið lengi við með meðul- um. Maður er—eftir þv( sem nefnd- in segir—í hundrað sinnum meiri hættu fyrir því að taka tæringar- veiki af öðrum heldur en holdaveiki. Yægir kostir. í yfirlýsing brezku stjórnarinnar, sem Kitchener lávarður hefir gefið út í Suður Afrlku, lítur út fyrir, *ð bréf Botha til Steyn hafi verið haft til hliðsjónar. B )tha segir í bréfinu: „Ekki er nóg með þ&ð, að þjóð vor farist, heldur verður 4litið að leið- togum hennar hafi skjátlast. ö 1 von um það, að þjóðareinkenni vor hald ist við framregis er farin.“ I>i er hætt við, að útlegðardómur særi til- fiuningar Botha og annarra leiðtoga Búanna. Þ&ð ætti að vera öllum peim, i«m velferð Búanna hafa & hjarta, nóg og óuiótstæöileg ástæða til að gefast upp hvað svo sem gamli Kruger segir. Haldi þeir ófriðinum nú áfram, eftir að ákvæðin 1 yfirlýs- ingunni gang* i gildi, pá eru þeir með þvl vísvitaudi að l&ta fóik sitt verða framvegis &n leiðtoga, og jafn- framt eyðileggja þeir alla sína fram- tíð, sem þó ekki er mjög ó&íitleg. Ákvæðið er vægara en þ&ð hefði get- að verið og við hefði m&tt búast; það snertir leiðtogana eingöngu, en sneið- ir algerlega hjá almúgart.önnum. Ákvæðið viðvíkjandi upptekt eigna er mjög sanngjarnt og ( mesta máta vægt. Sanngirni Breta gengur svo l&ngt, að nýlega gáfu þeir þann úrskurð, að alt land, sem þeir þörfn- uðust hsnda brezkum ini.flytjendum, yrði að kaupnst. ]>*n' ig h«fa Búar þeir, sem teknir eru til fanga, fullan rétt til að krefjast jarða sinna. E tg- inn maður, hvað stækur meðhalds- maður Búa sem hann svo er, getur álitið það ósanngjarnt, að Búarnir beri hostnaðinn af frxmfærslu fjöl- skyldu þei'ra á raeðan þeir eru i ó- friði. Haldi Búar ófnð uppi eftir að yfirlýsingin gengur 1 gilfi, þá verður brezka stjórnin ekki lengi að komast yfir lanaeignir. Dað virðist nohkuð einkennilegt og að sumu leyti órótt- látt gagnvart hinum brezka hluta manna, setn skattskyldir eru, að kostnaðurinn við viöh&ld fólks þeirra, se n i ófriði standa, skuli ekki hafa verið lagður & eignir þeirra; en,brezka stjórnin er sérstaklega að hugsa um h»gsmuni Búa sjálfra. Aðferðin er sjálfsrgt mjög hyggileg j&fnframt því að vera kristileg. Þýðingarmest af öllu, til þess að fólkið verði löghlýð- ið, og góðir borgarar, og grwði & því, sem fyrst og sem mest, að komast undir stjórn og vernd Breta, er það, að l&ta strsx i byrjun koma fram f allri meðferð á þeim, að þeir njóti fullkomlega allra þeirra réttinda og hlunnirida, sem þvi fylgir, hvar I viðri veröld sem er, að vera brezkur borg- ari. Hefði verið, eins og margir bjuggust við og sumir ftlitu réttast og sjálfsagt, geDgið rikt eftir þvi, að Búar borguðu allan hinn mikla kostn- að, sem & fjölskyldur þeirra hefir fall- ið siðan ófriöurinn hófst, eða siðan Bretar n&ðu fullri yfirhönd og lýð- veldia bæði voru gerð að brezkum lendum, þ& mundi sltkt h&fa gert fjöld* þeirra eignalausa og alla fjöl- skyldumenn meira og minna skyld- uga. Mundi sú aðferð hafa leitt til enn þá megnari óvild&r i garð Breta og gett Búum það óaðgengilegra ef ekki mörgum þeirra alls ómögulegt að fella sig við brezka þegnskyldu. Sumum þykir Bretar hafa gefið Búum alt of langan frest til þess að leggja niður vopn; það eru fimm vik- ur frá því yfirlýsingin var gefin út og þangað til hún gengur I gildi, og virðist sltkt ónelt&nlega nokkuð langt þegar um slikt getur verið að ræða að fyritbyggja önnur eins ofbeldis og hryðjuverk eins og lið Búa gerir sig daglega sekt I. En reynslan er búin að sýn&, að engar yfirlýsingar verða gerðar kunnar & meðal óvinahersins þar á mjög stuttum tima. í Ágúst- m&nuði síðastliðið &r voru ýmsar yfir- lýsingar gefnar út og sendar til her- búða Búanna og reyndist það mjög 350 £>eir &t(u skamt að fara, og var þeim tafarlaust fýlgt inn til heimilis-læknisins; það var ung kona, góðleg k svipian af daglegri meðaumkvun með hin- um sorgmæddu sjúklingunt. Henni var strax gert það ljóst, að hér væri faðir að leita eftir barni sinu, sem hann ætlaði að bjóða föður&st sína og umönnuD. Að því búnu voru bækurnar lagðar fram, og fanst þá strax nafnið, sem móðirin hafði gengið andir. I>ar stóð einnig hvenær barnið fæddist og hvað það var, og i aftssta dálkinum stóð skrifað með rauðu letri þettx þýðingarmikla orð: „Gefið“ og m&naðardagur- iun neðanundir. „Hverjum var barnið gefið?“ spurði Mitehol. „Ó! við höldum engar bækur yfir slikt,“ ssgði lækairinn. „Er það meinirgÍD, að þér sleppið algerlega h mdinni af börnum, sem yður er trúað fyrir?“ „Nei, svo slæmt er það ekki. Ea við álítum réttara að h&lda leyndum nöfnum þeirra, sem ganga börnunum í foreldra stað, vegna annara, sem kunna að vilja þeim ilt. Við lökum hér á móti sjúklingum án þess að krefja þá um réttu nöfnin þeirra, til þess óhægra sé að finna börnin. Oetta gerum við í ein- tómu kærleiksskyni. Dannig stendur 6 því, að við íærum ekki til bókar nöfn þeirra, sem f& börnin. Nöfnum hinna nýju fore'dra er haldið eins leynt og þeir frekast óska. Alt þetta er gert barnanna vegna.“ „En hvernig vilið þið, að ekki er farið illa með bÖrnin?“ 359 „Hvers vegna er það svo merkilegt? Geiðar eins og þær eru, svo nauða líkar hvor annarri, þá er það ekkert undarlegt þó þeim geðjist vel b&ðum að sama manninum. En ekki hjálpar að eyða timanum 1 að brjóta heilann um slikt. Eg verð að halda minu verki áfram.“ „Hvernig h&fið þér hugsað að haga yður?“ „Eg hef ekkert hugsað mér. t>að er að segja, eg hef ekki hugsað mér neina vissa aðferð, að eins að koma þvi fram & einhvern h&tt, sem eg hef sett mér fyrir. Smá atriði öll verða að leiða til hins fyr- hugaða takmarks og I þeim öllum verður maður að haga sér eftir ýmsum kringumstæðum. Alt, sem eg get sagt í br&ðina, er það, að eg ætla mér að frclsa báðar stúlkurnar undan þeirri voðalegu hættu, sem yfir þeim vofir. Nú verð eg að flýta mér heim að borða. í kveld ætlum við hjónin að heimsækja Mrs. Van CortIandt.“ „Einmitt það! Pér ætlið þangað? Þangað rePa eg líka. Eg hitti yður þar. Ferð mín þangað I kveld hefir nýja þýðing fyrir mig, er mér meira &- nægjuefni en áður. Mér býr nokkuð nýtt i sinni, hugn ynd frá fyrri timum, sem eg hélt að væri dauð og grafin. Kannske æskudraumar minir eigi enn eftir að rætast. £>að væri kannske bezta úrlausnin úr vandamáli þvl, sem nú hefir komið upp. Ef til vill get eg nú, þegar barninu minu mest & liggur, látið föður&st mlna koma fram & því, og það án þess að veikja traust þess á móður siuai moö því að leiða 354 XVIII. KAPÍTULI. ÁSKOBUN TIL II.TAKTANS. Strax eftir að þeir voru farnir I burtu af fæðing- arstofnuninni varð ofurstinn óþolinmóður yfir að fá ekki frekari upplýsingar um þessa aðra dóttur sína. „Mitchel,“ sagði hann, „I h&mingju bænum hald- ið mér ekki I þessari óvissu. I>ér vitið auðsjáanlega hver og hvar dóttir min er. Segið mér það tafar- laust!“ „t>að er alt i hæsta m&ta einkennilegt, ofursti,“ sagði Mitchel, „og mjög raunalegt. Einlæglega að segja, þá er f&ðir barnsins, sem út var borið, og elsk. hugi yngn dóttur yðar i undirbúuingi meðaðstrjúka með eldri dóttur yðar.“ „t>að er ómögulegt! Yður getur ekki verið aL vara með það! Guð mundi ekki leyfa slikri svivirð- ing að viðgaDgast! Að yfirgefa Lilian mina litlu og barnið hennar, og giftast systur hennar? Eg get ekki hugsað mér jafn óttalegt.“ »En gætið þér að, hann veit ekkert um skyld- leik þeirra. Hver mundi hugsa sér, að jafn náið samband gæti verið á milli Fimtu götu og óþverra leiguhúsanna? Og þó,“ bætti hann við i hálfum hljóðum, „sýnist það liggja svo i augum uppi, að eg skil ekkert f, hvernig það hefir getað farið fram hjá manninum.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.