Lögberg - 03.10.1901, Side 5

Lögberg - 03.10.1901, Side 5
LOUBERQ, FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1901. 5 degi að bætast viö í búö cntna, þá er það áform mitt að auka við ennþá einni vörutegund, sem eg álít a?5 við- skiftamönnum mínum og 'nágrönn- um komi vel. þaS er alls konar húsbúnaður, svo sem borð, stólar, rúmstæði, skápar af alls konar tagi, skrifborfS (púlt), bókaskápar og alls konar aSrir munir, sem húsbúnaö tilheyra og hér yrði of langt upp a5 t,e]ja.—En sökum þess, að eg erekki búinn að fá það pláss laust, sem eg ætla fyrir vörur þetsar, og eg á eft- ir að búa það út eins og þarf áður en eg fæ mikiö af þeim, þá getur orðið dálítill dráttur á þessu. Eg vil því bjóða öllum, sem kunna að þarfnast þess konar muna á haust- inu, að koma til mín, og skal eg þá tafarlaust panta alt, sem um er beð- ið. Líki það ekki þegar það kemur, þarf ekki að taka þaö frekar en mönnum gott þykir.—Verðið skal eg ábyrgjast að verði lægra en nokkurs staðar hér nálægt á sams- konar vörum. — Munið því, þegar þér þarfnist húsmuna, að koma til mín heldur en að borga tvöfalt verö fyrir þá annars staðar. Svolangar mig til að grípa tækifærið og minna yður allra vin- samlegast á, að nú fer aö líða að þeim tíma, sem eg þarfnast peninga, til þess að geta sýnt dálitinn lit á þrí að standa í skilum við þá, sem mér lána, Auðvitað jbýst eg ekki við, að menn geti nú strax borgað alt, sem þeir skulda alment, þvi margt er annað, sem gerast þarf, en að draga hveiti til skuldalúkninga. En því vonast eg eftir, að mínir góðu skiftavinir borgi mór strax nokkuð af því, sem þeir skulda mér, og svo hitt síðar á haustinu þegar annir minka, því nú er uppskeran alment eins góð og mikil og nienn nokknrn tíma geta búist við. Eg vona því, að nú, þegar svona vel lætur í ári, láti menn mig njóta þess, hvað vægur eg hef verið að undanförnu með að innkalla þegar uppskeran hefir verið minni og lak- ari, og menn hafa þurft umliðingar við. Fyrst í Október sendi eg öllum þeim reikning, sem nokkuð skulda mér, er sýnir upphæð skuldarinnar 1. Október. Gleymið ekki, kæru skiftarinir, að borga mér fáeina dollara strax þegar búið er að þreskja hjá yður, því eg þarfnast peninga mjög mikið um þessar mundir, eins og eg veit að þér inunið mjög vel geta nærri. Að eins fáein orð til kvenfólks- ins: Auk hinnar ljómandi fallegu dúkavöru af öllu tagi, sem eg á von á þessa dagana, þi hef eg fengið mikið upplag af loðkrögum (collar- ettes) mismunandi stórum og mis- jafna að gæðum, sem eg sel undur ódýrt á meðan þeir endast, en kaupi ekki meira inn af þeim þetta ár. komið því sem fyrst og kaupið kraga á meðan þeir fást. Með beztu þökk fyrir góð við- skifti. Yðar einlægur, ELIS THORWALDSON. Mountain, N. D. Skór og Stigvjel. BOYD Agæt máltíd er því nær ómögnleg fin þess að hafa Boyds’ ljúffenga maskínu tilbúna brauð- ið á borðinu. Bérhvert brauð er mikits virði. Boyd’s brauð eru einungis búin til úr bezta Manitoba hveiti. Verð 5c. brauðið. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1.00. W. J. BOYD. Viljið þér kaupa skófatnað með légu verði |>á skuliðþér fara í búð- ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum.hann hef- ur unnið hjá oss i tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Rimep Co., Cor. Main & James St. WINNIPEG. ARINBJORN S. BARDAL Selurjlíkkistur og annast, um útfarú Ailur útbúnaður sá bezti. Enn f remur selur hann at. skonai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á ^0"' Ross ave. og Nena str, oUÖ. Vidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýinsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir Cordid, Einnig seljum við grófan og fínan sand hvað mikið og lítið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. LimitedL. Offlce cor, Thistle & Main St. Eldur! Y Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða aliar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Alt á að seljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. ----------- ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyua pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Peningar lánaðir gegn veöi í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Virðingsrmaður: Ceo. J Maulson, S. Chrístop>\erson, 195 Lombard 8t., . Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. THE' Trust & Loan Gompany OF CANADA, LÖGOILT MEI) KONUNGLKGU BHJKFI 1845. COFXJDSTOX.I.: 7,300,000. Fé'.ag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöiðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æflnlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stíliðar til The Trust & Loan Compant of Canaba, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Ave„ Winnifeg, eða til virðinga'manna þess út um landið : FllED. AXFOlfD, GLENBORO. FlíANK SCHUETZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ KOY HALL, BELMONT. • * m Allir. sem hafa reynt * m m m m m m m m m GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt til söln í biíð A. Fridrikssonar. m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm GJALDKjpINN, skáldsaga” EDWARD NOYESIWESTCOTT. I. • Klukkan var hálfgengin tíu, mollulegt kveld í Júnímánuði árið 187—. Gjaldkerinn var dauð- þreyttur. Hann verkjaði í fæturna, hann verkjaði í bakið, því að hann hafði staðið við verk sitt svo að segja hvíldarlaust frá því klukkan níu um morguninn, nema einn klukkutfma um miðjan daginn og á meðan hann var að rífa 1 sig matinn klukkan sex um kveldið. það heföi næstum mátt segja, að hann verkjaði í bjartað. Að minsta kosti var hann mjög daufur í bragði. Hann var rótt búinn í annað sinn að fara yfir allar tölurnar og samlagningarnar á því* sem hann hafði gert um daginn —innleggs-bókina, úttokt&r-bókina, y(xí1- 6 hafði ætíð borið mikla umhyggju fyrir honum óg gert sór tiltakanlega ant um hann, og fór það frem- ur vaxandi eftir því sem hann eltist meira, því þeg- ar drengurinn þroskaðist, þ& kom upp einhver rlg- ur á milli feðganna, þannig, að faðirinn brúkaði ó- róttláta og miskunarlausa hótfyndui við drenginn og reyndi að bæla hann óþarflega mikið niður, og drengurinn var með sífelda þverúð og ólund við föður sinn. það var lagt mjög frjálslega til húss- ins hjá Samnó. Allir reikningar voru orðalaust borgaðir, og dóttirin hafði, auk myndarlegrar upp- hæðar í vasapeninga, því nær ótakmarkað leyti til að leggja alt það í kostnað, sem hún áleit við eiga. það var einungis ein takmörknn frá hendi föður hennar: hún mátti ekki láta bróður sinn fá neina peninga. Gamli maðurinn hafði sjálfur gengið berfættur þangað til hann gat keypt skó fyrir s'na eigin peninga, og svo gat hann ekki skilið í því, að dreng-hnokki kæmist ekki af án þess að ganga á skóm úr glj áleðri og eiga annan fatnað til að vera í á kveldin, og því síöur skildi hann í því, að drengurinn þyrfti að fá peninga til að fleygja í burtu fyrir óþarfa, þegar honum voru ríkulega lagðar til allar lífsnauðsynjar. þess vegna var það, að ætinlega þegar drengurinn bað um peninga þá var þess krafist til hvers ætti að brúka þá; og svo var vanalega neitað um þá. þá sjaldan eitt- hvað fékst, var skamturinn svo smár, að drengur- 394 skyldið finna hana f>ar og hún villa yf ur sjónir.“ „Það vilti mér líka sjónir I br&ðina,“ sagði Mit* chel. „Þér sjáið þvf,“ sagði Jim pródikari, hálf preytu. lega, „að endirinn hlýtúr að koma nú. Eg get ekki hugsað til þess að hfa lengur. Faðir minn hafði yndi af pví að kvelja lifið úr öðrum. Grimdin, sem kom honum til að kyrkja vesalings, varnarlausan ppa sór til ánægju; sem kom honum til pess einusinni að hengja drong upp á pumalfingrunum, upp á hana- bjálkaloftinu, og l&ta hann hanga par þangað til lið- ið var yfir hann; sem kom honum til að klfpa ogberja börn og skepuur, og kvelja pað & ým3an annan hátt, hofir komið fram i mér i ennpá verri mynd. Tvíveg- is hef eg gefið blóðporsta minum lausan tauminn. Tvívegis hef eg vegið mann. Eg er djöfull i manns- gerfi;dýr; ófreskja! Eg verð.kulda enga meðaumkv- un! Mér er engin betrunarvon! Engin hjálpaivon! Mér stendur ógn af sj&lfum mér! Hið eina, sem við mig er hægt að gera, er að afmá mig. t>að verfur að kvsða upp yfir mér llflátsdóm. Alt, sem eg fer fram &, er, að pegar hið pýðingarmikla augnablik kemur, þegar dómurinn verður uppkveðinn, að eg fái p& leyti til að tala. Di ætla eg að segja æfisögu mina til pess að reyna að l&ta hana ganga mentuðu pjóðunum til hjaita, svo að yfirgefnum og aumkvun- arverðum auðnuleysingjum, eins og mér, sem glæp- irnir eru meðfæddir, verði sýnd meiri nærgætni frarr- vegis en hingað tii. Það verður síðasta r«ðan mia.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.