Lögberg - 03.10.1901, Side 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTOIER 1901
7
Islands fréttir.
Akureyri, 17. Ágúst 1901.
Kosningnr i Vallapreatakalli fóru
fram f fy/rra mán. Var par kosinn
guÖfræBiakandfdat Stefán Kristins-
soo meB yfir 50 atkv. Séra Sveinn í
GoBdölum fékk að «öpn f milli 10 o%
20 atkv., en »éra Páll H. á Svalbarði
fá eöa engin.—í Laufásprestakalli fór
kosningin fram 5. eða 6. þ. m., og
var par kosinn séra Bjðrn Björnsson,
áður aðstoðarprestur par, með öllum
samhljóða atkv. nema 2, er séra Arni
Jónsson próf. á 8kútustöðum, fékk,
séra Eyjólfur Kolb. á Stafarbakka
fékk ekkert atkvæði.
Fiskafii nokkur f sumar í Óiafs
firði, en beituskortur var par um mitt
sumarið; uú sfðustu vikurnar reyt-
iogiafii inni á Eyjafirði, pegar boita
er. Góður afli á pilskipin eyfirsku
síðustu ferðirnar.
Síldarafli lftill enn á Eyjafirði.
Bergst. Björnsson hefir pó fengið í
nót um 50 tunnur út hjá Skeri og
Norðmenn lftið *eitt hjá Litlaskógs-
sandi og út á firði hefir annað slagið
fengist sfld f lagnet til boitu. All-
mikinn útbúnað hafa Eyfirðingar nú
til sfldarveiða. Tulinfus hefir nóta-
lag á Bjargi, Wathnesfél. og Chr.
Havesteens fél. fá Oddeyri, Eggert
Laxdal byggir stórt hús fyrir utan
Glerá til sfldarveiða, Fr. Kristjánsson
byggir og stórt steinhús hjá Krossa-
nesi til sama, og margir panta net,
kaðla og festar til slldarveiöa, salt og
tunnur o.s.frv.
Veðr&tta hefir verið venju frem
ur rosa- og rigningasöm seinni hluta
pessa mánaðar, og nú sfðustu sólar-
hringana svo kalt, að gránað hefir f
hæstu fjtllabrúnir og haglél komið
hér niður við sjó. Frost var í nótt,
svo að gras kól f görðum. Þurkur í
gær og dag.
DOFNIR LIMIR.
Sjókdómub, sem hefib lík Xiibif
OG VI8NUN.
Útlimir sjúklingsins veröa aðvana, cg
hann verður vanalega ófær til
vinnu. Saga mans, sem pjáðist
er týnir hvernig pessi dofnun get-
ur læknast.
Eftir blaðinu ,,The Whig,“ Kingston.
Fáir eru peir menn í bænum
Kingston, sem betur eru komnir en
Mr. H. S. Johnson, hinn glaðlyndi
eigandi „Bon Ton“ skeggrakara stof-
unnar á Brock str.—Um nokkur und-
anfarin ár hafði heilsa hans verið að
bila, svo hann varð neyddur til pess
EFTIRMÆLI.
Svo'sem áSur hefir verið getið í Lögbergi, andaðist hinn 13.
dag síðastl. Septembermán. að heimili sínu á Corydon ave. í
Fort ,Rouge,"konan þorbjörg Sigurbjarnardóttir. Jarðarför
hennar fór fram hinn 14 s. m. Hélt séra Bjarni þórarinsson
húskveðju yfir líkinu; að því loknu var hin látna flutt í Fyrstu
liitersku kirkjuna, sem hún hafði heyrt til frá barnæsku. þar
flutti séra Jón Bjarnasoa ræðu og jarðsöng síðan líkið við hlið
fyrri konu] manns hinnar önduðu. — þorbjörg sál. fluttist frá
Hróðnýjarstöðum[í Dalasýslu ájíslandi til Ameríku fyrir 17 ár-
um, ásamt foreldrum sínum og systur. Hún misti móður sína 9
ára gömul fyrsta árið, er hún dvaldi hér í álfu. þá tóku hana
að sér góð hjðn, sem hún elskaði til dauðans, þau Markús Jóns-
son og kona hans, sem nú dvelja í Argyle-bygð. Eina systur
átti hún á Islandi, Sigríði að nafni, er býr á Spágilsstöðum í
Dalasýslu. þorbjörg sál. giftist hinn 6. Október 1900 og var
þannig í hjónabandi rúma 11. mánuði. Hún gekk að eiga ckkju-
mann, Ivar Jónasson, Eignuðust þau eitt barn, sem skírt var
yfir líkkistu móðurinnar, áður en hún var hatin út úr húsi sínu.
Hlaut barnið nafn móður sinnar. Með giftingu sinni tók þor-
björg sál. að sér vandaverk, stjúpmóðurstöðu tveggja móður-
lausra barna. Hún þekti sjálf bezt, hvað það er, að vera móður-
laus í heiminum, enda vafði hún þessi börn strax undir sfna
móðurvængi og veitti þeim alla þá aðhjúkrun og ástúð, sem þau
væri hennar eigin börn. Hún innrætti þeim trú og guðsótta,
siðprýði'og trygð, því að þetta voru þeir kostir, sem einkendu
svo mjög hina látnu. þessir kostir komu jafnan fram við mann
hennar, þeirra stutta samverutíma. Og svo þessi einstaka
umhyggja, elska og trygð, sem hún bar til SÍns mædda föður og
systur sinnar — alt þetta var bygt á sama grundvelli: óbifan-
legri trú á guð á himnum og frelsarann, Jesúm Krist. þangað
stefndi hún'öllum sfnum huga, öllum sínum efnum og ráðum.
Og þessum guðdómi fól hún sig á andlátsstundu sinni.
það er einstakl. sárt, að sjá á bak svona góðri konu, í blóma
lífsins, konu sem fyrir framan lá þýðingar-mikið starf og ábyrgö-
armikið og sem ekki leyndi sér, að hún hafði hug á og var fær
um, að inna vel af hcndi. Skylduræknin við guð' og menn var
hennar lífsins áhugamál.
Ef að ljós trúarinnar, þessi dýrmæta náðargjöf drottins,
lýsti ekki upp hjarta mannsins, þegar algerður sólmyrkvi verður
á himni hinnar jarönesku vonar, þá væri slíkur missir, sem þessi,
óbærilegur. Guð gæfi, að það ljós lýsti sem flestum.
Blessuð veri minning þessarar góðu konu,
Hér fara á eftir fáein erindi, som tilfinningarmaður hefir ort
til hinnar Ifttnu undir nafni barnanna:
Oft snemma byrja manna mein;
vors manndóms leiðarstjarna hrein
er hulin bakvið heldimm ský,
en herrans vilji réði því,
svo mðgla ekki megum hót;
hann megnar öllu vinna bót.
Nú stirðnuð er þin mjúka mund,
er móðurlega hverja stund
oss hjúkraðir og hlyntir að,
hve hart var reiðarslagið það,
er burt þig héðan hreif oss frft,
sem höfðum sett vort traustið ft.
Oss móðurlausum móðir varst,
sem móðir oss í skauti barst,
þín móðurlega dygð og dftð
svo djúpt er í vor hjörtu skrftð,
að meðan lífs ei máttur þver
vér megum aldrei gleyma þér.
Þú kendir oss ei utan gott,
með elskurikum kærleiks vott;
oss firra vildir villu’ og þraut
og vísa 4 þá réttu braut.
að óttast bæði’ og elska hann,
sem alheimsveldi stýra kann.
Vér drottinn biðjum hátt og hljótt
oss hjálp að veita’ og sálarþrótt
að feta dygðarferil þinn,
þött freista kunni heimurinn
vór óttast grand ei þurfum þá,
og þrautum öllum sigrumst á.
Æ, hjartans vina, þökk sé þér,
vor þökk af hjarta framreidd er:
því hjarta’ er gjörvalt hatar tál;
og hann, sem þýðir barnsins mál,
til vitnis taka viljum hér,
að við af hjarta unnum þér.
VlNUR HINNAR LÁTNU.
að yfirgefa vinnustofu sfna, prfttt fyr-
ir mikiö annxfki, og fela ráðsmensk-
una á hendur vinnumönnum sfnum.
En í vor var heilsa hans orðin svo góð
að undravert pótti, og hinir mörgu
vinir hans hafa verið að samgleðjast
honum og óska til lukku með aftur
komu góðrar heilsu. Frétiaritari
blaðsins „The Whig“ fttti nýlega tal
við Mr Johnson, og fórust honum pft
orð & pessa leið af sjúkdómi sfnum
og lækningu:—„í marga mftnuði var
eg, svo að segja, visinn. Limirnir &
lfkama mínum dofnuðu, sérstaklega
hendurnar. Eg varð algerlega afl-
vana frft mjöðmunum og niður, og
prfttt fyrir allar tilraunir minar var
mér ómögulegt að verja fætur og
hendur frft pví að verða fskaldur. Eg
tapaði matarlyst og varð bráðlega að
hætta vinuu. Heilsa mín yfir höfuð
varð auðvitað smftmsaman verri og eg
horaðint. Eg er eins og pér vitið
sextfu og fimm ftra að aldri, og pegar
maður ft peim aldri míssir aflið, p& er
enginn hægðarleikur að gefa honum
styrk aítur. Eg reyndi ýmsar teg-
undir af meðölum, en engin peirra
g&tu læknað mig. Læknarnir, sem
eg rftðfærði mig við gfttu heldur eigi
liðsint mér. Eg var farinn að verða
vonlaus og hugsjúkur, pegar einn af
viðskiftavinum mfnum réði mér til
pess að reyna Dr. Williams’ Pink
Pills. Eg var í fyrstu óf&anlegur til
pass, pví eg hafði enga trú & aðnokk-
ur meðöl & jarðríki gætu læknað mig,
en að siðustu, fyrir fieggjun vina
minna lét eg tilleiðast. Eg keypti
nokkuð af píllum pessum og fór að
brúka pær. Eg fann br&tt að pær
höfðu góð fthrif svo eg hélt ftfram með
pær pangað til að Dr. William>’ Pink
Pills gerðu mig að nýjum manni. Eg
er hraustari og heilsubetri með hverj-
um degi. Eg er að verða holdugri
aftur, og nú er eg affur fær um að
sinna mínum gömlu viðskiftavinum
ftn minstu pvingunar. Eg ftlft pessar
pillur mfna beztu vini, og gæti ekki
eða vildi vera án peirra.“
Dr. Williams’ Pink Pills eru
vinir hinn* preklausu og sjúku. Þær
taka fram öllum öðrum meðölum í pví
að byggja upp og styrkja, og f pvf
að gera hvgsjúkt og óhraust fólk lif-
andi og heilsugott. Pillur pessar eru
seldar hjft öllutn lyfsölumönnum, eða
f&st sendar með pósti &n burðargjalds
ft 50 cents askj&n eða sex öskjur fyr
ir $2.50, ef skrifað er til Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.
ELDIVIDUR
Góður eldiviður vel mældtir
Poplar.......$3.75
Jack Pine._$4 00 til 4 50
Tamarac....$4.25 til 5 25
Eik..........$5 75
REIMER BRO’S.
Telefón 1069. 326 Elgin Ave
IslcnzkarBækiir
sölu hjá
H. S. BARDAL,
657 Elgiu Ave,, Wiunipeg, Man,
°g
JONASI S. BERGMANN,
GarSar, N. D.
Aldamót 1.—10 ír, hvert ............ 60
“ öll 1.—10 ár..................2 60
Almanak pjóðv.fél 98—1901.......hvert 26
“ “ 1880—’97, hvert... 10
“ einstök (gömul).... 20
Almanak O S Th , 1.—8. ár, hvert.... 10
“ “ 6 og 7. ár, hvert 25
AuSfræíi .......................... fO
Árna postilla í bandi.........(W).... 100
Augsborgartrúarjátningin............. 10
Alþingisstaöurinn form................ 40
Ágrip af náttúrusögu með myndum..... 60
Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár. 80
Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00
Bjarna bænir......................... 20
Bænakver Ol Indriöasonar............. 15
Barnalærdómskver Klaven.............. 20
Barnasálmar V B...................... 20
Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.....I 60
“ f skrautbandi.........2 50
Biblíiisögur Tangs í bandi........... 75
Biblíusögur Klaven................i b. 4o
Bragfræði H Sigurösaouar............1 76
Bragfræði Dr F J..................... 40
Björkin og Vinabros Sv, Simonars., bæði. 26
Barnalækningar L Pálssonar............ 40
Barnfóstran Dr J J................... 20
Bókmenta saga I ("FJónssJ............ 3o
Barnabækur alþvðu:
1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o
2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60
Chicago-fór mln: MJoch .............. 25
Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b.2 10
Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. ,(G) 75
Dauðastundin........................ Ij0
Dýravinurinn........................ 25
Draumar hrir.......................... 10
Draumaráðning...................... 10
Dæmisögur Esops f bandi............... 40
Daviðasalmar V B í skrautbandi.......1 30
Ensk-islenzk orðabók Zoega i gy(tu b.. .. 1 7/
Enskunámsbók H Briem.................. 60
Eðlislýsing jarðarinnar............ 25
Eðlisfræði............................ 26
Efnafræði ........................... 25
Elding Th Hólm........................ 65
Eina lífið eftir séra Fr.J, Bergmann. 25
Fyrsta bok Mose..................... 4o j Supplement til Isl. Ordbogertl—17 1., hvl 60
Föstuhugvekjur.........(G)...... 60 Skýring máltræðishugmynda................ 60
Fréttir frá ísl ’71—’'93... ,(G).... hver 10—16
Forn-lsl. rímnafl.......................... 40
Fornaldr*sagun ertir H Malsted....... 1 20
Frumpartar ísl. tungu................ 90
Fyripl esti'nr:
“ Eggert Ólafsson eftir B J.............. 20
“ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25
“ Framtiðarmál eftir B Th M.............. 30
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo
“ Hvernig er farið með þarfasta þjón-
inn? eftir O Ó................. 15
“ Verði ljós eftir óó.................... 20
“ Hættulegur vinur....................... 10
“ Island að blása upp eftir J B....... 10
“ Lifið í Reykjavífa eftir GP............ 15
“ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20
“ Olbogabarnið ettir Ó Ó................. 15
“ Sveitalffið á íslandi eftir B J........ 10
“ Trúar- kirkjulff á Isl. eftir ó ó .... 20
“ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl........ l5
“ Presturog sóknarbörn................... 10
“ Um harðindi á íslandi.........(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30
“ Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) 10
“ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 li
Goðafræði Grikkja og Rómverja.............. 75
Grettisljóð eftir Matth. Joch.............. 7o
Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o
Göngu’Hrólfs rimur Gröndals................ 25
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles.... (G).. 4o
f b. .(W).. 55
Iluld (þjóðsögur) 2—5 hvert................ 2o
6. númer................. oþ
Hvors vegna? Vegna þess, I—3, öll.......1 5o
Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25
Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o
Hugsunarfræði.............................. 20
Hömép. lcekningabók J A og M J i bandi 75
Iðunn, 7 bindi 1 pdtu bandi.............8 00
óinnbundin...........(G)..6 75
Iðunn, sögurit eftír S G................... 4o
Illions-kvæðt........................• 40
pdysseifs kvæði 1. og 2.................... 75
Islenzkir textar, kvæði eftir ýmsa......... 2o
Islandssaga þorkels Bjarnascnar f bandi.. 60
Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns........... 60
ísl. mállýsing, H. Br., í b................ 40
Islenzk málmyndalýsing..................... 30
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........... 40
Kvæði úr Æfintýri á göngufór............... 10
Kenslubók f dönsku J þ og J S.... (W).. 1 00
Kveðjuræöa Matthjoch....................... lo
Kvöldmrfltiðarbörnin, Tegner............... 10
KvcT"->-*-*>-rinn i gyltu bandi.........1 10
Kri. tilcg siftliæf'i i bandi...........1 5o
1, 1 gyltu bandi.........1 75
K1 ks iriessíaj- I. og 2.............; .1 4o
Le.ðarvbfir í fsl. kenslu eftir B J.... (G).. 15
LýsmS Islands.,............................ 20
Landfræðissaga fsl. eftir þ Th, 1. og2. b. 2 50
Landskjálptarnir á suðurlandi- p. Th. 75
Landafræði H Kr F......................... 45
Landafræði Morten Hanseus.................. 35
Landafræði póru Friðrikss.................. 25
Leiðarljóð handa börnum í bandi............ 20
Lækningabók Drjónassens.................1 15
Lýsing 1*1. n eðm.,p. Th. í b.80c. ískrb. 1 00
Lfkræða B. p............................... 10
XiellEPit ■
Aldamót eftir séra M. Jochumss..... 20
Hamlet eftir Shakespeare.............. 25
Othelio “ .... 25
Rómeó og Júlia “ .... 25
Helilsmennirnir eftir Indr Einursson 60
i skrautbandi...... 90
Ilerra Sólskjöld eftir H Briem..... 20
Presfskosningin eftir þ Egilsson i b.. 4o
Utsvarið eftir sama..........(G).... 3ó
“ “ íbandi........(W).. 5o
Vfkingarnir á Ilafogalandi eftir Ibsen 3o
Ilelgi magri eftir Matth Joch...... 23
Strykið eftir P Jónsson............... lo
Sálin hans Jóns mins.................. 3o
Skuggasveinn eftir M Joch............. 60
Vesturfararnir eftir sama............. 2o
Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama... lo
Gizurr porvaldsson.................... 60
Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o
Tón Arason, harmsögu þáttur, M J.. 90
Xijod mœli
Bjarna Thorarensens................1 00
“ i gyltu bandi.... 1 5o
Br.n. Gröndal i skrautb............2 25
Brynj Jónssonar með mynd.............. 65
Einars Hjörleifssonar................. 25
“ i bandi........ 50
Einars Benediktssonar................. 60
“ f skrautb......1 10
Gísla Eyjólssonar.............. .[G].. 55
Gr Thomsens........................1 10
i skrautbandi.........1 60
“ eldri útg................. 25
Guðm. Guðm.........................1 00
Hannesar Havsteins.................... 65
“ i gyltu bandi.... 1 io
Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40
“ II. b. i bandi.... 1 20
Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40
Jónasar Hallgrimssonar..................1 25
“ í gyltu bandi.... 1 75
Jóns Olafesonar i skrautbandi...... 75
Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)....... 60
S. J. Jóhannessonar ............... 60
“ og sögur................... 25
St Olafssonar, I.—2. b.............2 25
Stgr. Thorst. i skrautb............I 50
Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi.....1 80
Páls Vidalíns, Visnakver...........1 50
St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25
St. G. St.: ,,Á ferð og flugi“ 50
þorsteins Erlingssonar............. 80
Páls Oiafesonar ,1. og 2. bicdi, hvert I 00
J. Magn. Bjarnasonar............... 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)............ 80
p. V. Gislasonar...................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 25
Gests Jóhannssonar................. 10
Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og
kvæði................ 2 s
Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi....... 1 20
Mynstevshugleiðingar....................... 75
Miðaldarsagan........................... 75
Myndibók handa börnum...................... 20
Nýkirkjumaðurinn........................... 35
Norðurlanda saga........................1 00
Njóla B. Gunnl............................. 20
Nadechda, söguljóð......................... 20
Passíu Sáltnar i skr. bandi................ 8J
fg “ 6o
Pérdikanir J. B, i b .............:... 2,ík
Prédikunarfræði HH......................... 25
Prédikanir P Sigurðssonar í bandi,. (W)., 1 ðo
“ “ Ikápu............ .. 1 00
Reikningsbok E. Briems, I. i b............ 4o
“ , “ II. ib.............. 25
Ritreglur V, Á............................. 25
Rithöfundatal á IsLndi..................... 60
Stalsetningarorðabók B, J.................. 35
Sannleikur Knstindómsins................... 10
Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 50
Stafrófskver .............................. 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b.......... 35
“ iarðbræð:................ 30
Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 hefti]..........3 5o
Snorra-Edda..............................125
Síflmabókin.............8oc,l 45 1 5o og 1.75
Siðabótasagan............................. 65
Um kristnitókuna árið looo............... 60
Æfingar i réttritun, K. Arad..........i b. 20
Saga Skúla laudfógeta.................. 75
Sagan af Skáld-Helga................... 15
Saga Jóns Espólins......................60
Saga Magnúsar prúða.................... 30
Sagan af Andrajarli.................... 2O
Sagajörundarhundadagakóngs...........1 15
Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50
i bandi ..................... 75
Búkolla og skák eftir Guðm. Fríðj.... 15
Einir G. Fr............................ 30
Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25
Björn og Guðrún eftir Bjarna J........ 20
í'orrsöguþættir 1. 2. og 3. b... . hv#rt 40
Fjárdrápsmál i Ilúnaþingi.............. 20
Gegnum brim og boða..................1 30
“ i bandi........1 50
Huldufólkssögnr ib......................... 60
Hrói Höttur.......................... 25
Jokulrós eítir Guðm Hjaltason.......... 20
Krókarefssaga.......................... 15
Konungurinn i gullá.................... 16
Kiri Kárason.......................... 2<l
Klarus Keisarason..........| W]...... 10
Nal o|* Damajanti. forn-indversk saga.. 36
Ofau ur sveitum ejtir p >rg. Gjallanda. 85
Kandfður í Hvassafelli i bandi......... 4o
Sagan af Ásbirni ágjarna............... 2o
Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h»ert.. 25
“ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] *o
“ handa bömum e. Th. Hólm. 15
Sögusafn ísafoldar I, 4,6 og 12 ár,hvert 4o
“ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35
“ 8, 9 og 10 “ .. 26
“ ll. ar............ . 2o
Sögusafn pjóðv. unga, I og 2 h„ hvert. 35
“ 3 hefti...... *o
Sjö sögur eftir fræga hofunda........... 4o
Dora Thorne............................. 69
Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40
pættir úr s >gu isl. L B Th. Mhisteð W)
Grænlands-saga.......60c., í skrb.... I 60
Eiríkur Hanson.......................... C0
Sögur fri Siberíu.............40, 60 og 40
Valið eflir Snæ Snæland................. S0
Vonir eftir E. Hjörleifsson... ,[W].... 35
Villifer frækni...................... '0
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 55
pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. pork. 1 CO
“ “ í b. 2 co
pórðar saga Geirmundarsonar............ i5
páttur beinamálsins.................. 10
Æfintýrasögur........................... 15
Islen ingasögnr:
1. og 2. íslendingabók og landnáma 3>
3. Harðar og Hólmverja............. 1 >
4. Egils Skallagrimssonar............ 50
Hænsa þóris....................... Ic
Kormáks.......................... 20
Vatnsdæla...................... ifo
Gunnl. Ormstungu................. 1°
Hrafnkels Freysgoða.............. 10
Njála............................ 70
Laxdæla.......................... 4o
Eýrbyggja........................ 30
Fljótsdæla....................... 26
Ljósvetninga..................... 95
Hávarðar Isfirðings.............. 15
Reykdœla........................ 2o
porskfirðinga................. 15
Finnboga ramma................... 20
Vfga-Glúms....................... 20
Svarfdcela.....................
Vallaljóts.........................
Vopnfirðinga..................... '0
Flóamanna........................ ) 5
Bjarnar Hitdæiakappa............. 2o
26 Gisla Súrssonai.................. 35
26. Fóstbræðra.......................25
27. Vigastyrs og Heiðarvíga.........20
28 Grettis saea...................... ó>
29. þórðar llræðu......... .... 2o
Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3
stórar bækur i g. bandi....[WL • • 5.('0
óbundn=r.......... :......[G]...3 7>
Fastus og Ermena................[W]..« 10
Göngu-Hrólfs saga........................ 10
Heljarslóðarorusta....................... 30
Hálfdáns Barkarsonar..................... 10
Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25
Mbfrungshlaup............................ 20
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
“ siðart partur.................... 80
Tibrá 1. og 2. hvert.................... 15
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80
“ i gyltu bandi............I 30
2. Ól. Iiaraldsson helgi.............1 o *
“ i gyltu bandi.............1 50
5.
6.
7-
8.
9
10.
11.
12.
13-
14.
15.
16.
17-
_ 8.
19-
20.
ei.
22.
*3-
24.
SonB'bselEuv i|
Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75
Söngbók stúdentafélagsins............ 40
“ “ i bandi..... 60
“ “ i gyltu bandi 75
Hdtiðasúngvar B p...................60
Sex scnglcg.......................... 3o
Tvö sönglög eftir G. Eyjólfeson..... 15
XX Sönglög, B porst............... 4o
ísl sönglög 1,11 H.................. 4o
Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50
Svafa útg. G M Thompsoa, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði................1 00
Svava 1. arg............................ 50
Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hvert.. 10
Sendibréf frft Gyðingi i foruóld - - t o
Tjaldbúðin eftir H P 1.—7............... 8J
Tfðindí af fnndi prestafél. 1 Hólastlfti.... 2c
Uppdráttur Islands a einu blaði........1 75
“ eftir Morten Hansen.. 4j
“ a fjórum blöðura.....3 5 )
Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] .0
Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 2>
Viðbætir við yKrsetnkv .fræði “ .. :.o
Yfirsetukonufiæði......................I 2j
Ölvusárbrúin..................[WJ.... 10
Önnur uppgjöf isl eða hvað? eftir B Th M So
Blod Off timarlt ■
Eimreiðin árganguiinn.............1 21
Nýir kaupendur fa 1.—6. ftrg, fyrir.. 4 40
Öldin I.—4. ftr, öll frft byrjun.. 7-5
“ í gyi. j bandi..........1 5J
Nýja öldin hvert h................... 2i
Framsókn.......................... 4 t
Verði ljós!.......................... 60
xsafold...........................1 50
pjóðviljinn ungi...........[G]....I 40
Stefnir.............................. 15
Haukur, skemtirit.................. 8 3
Æskan, unglingablað.................. 4>
Good -Templar........................ 60
Kvennblaðið......................... 6ft
Barnablað, til áskr. kvennbl, löc.... 3°
Freyja,um ftrsfj, 35c.............I c0
Eir, heilbrigðisrit.................. 6C
Menn eru beðnir að taka vel efur því að
allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir at -
an bókartitilinn, eru einungis til hjá U. S. Ba •
dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G
eru inungis til hjá S. Bergmann, aðrar bæku[
bafa þeir bftöii.