Lögberg


Lögberg - 03.10.1901, Qupperneq 8

Lögberg - 03.10.1901, Qupperneq 8
8 LÖQBERG. FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1901. SKÓLA-SKÓR — FYRIR — DRENGIocSTÚLKUR Áður en þér lertið annarsstaðar bjóðura við yður að skoða handgerðu drengjaskóna okkar. Beztu vatns- heldir skór sem ckki leka og þvi halda fótunum þurrnm. Yerð okkar er $1.75 og $2.00. Við höfum aðrar sortir af drengja skóm fyrir $1.00 og $1.15. Skór handa skólastúlkum úr Oil Pepple, Box Calf og Dongola Kid, hneptir eða reimaðir með fjaðrasólum á $1.00. Við höfum einnig ýmsrr sortir á $1.25, $1.40 og 1.59. Gleynið ekki að nú seljum við Ladies High Cut Rubbers 65c og 75c virði lítið eitt skemdar á 25c. Sama verð til allra. 719-721 MAIN STREET, - WINNIPEG. Nálagt C. P. S. Ta(nrt0(jTanoin. Ur bœnum og grendinni. Mr. og Mrs. T. Gillis mista eina barnið sitt, stúlku á fyrsta ári, l.þ.rn. Utanáskrift séra Friöriks J. Berg- manns verður framvegis: 418 Young St., Winnipeg, Man. í Winnipeg voru í síðasta mán- uði 76 fsðingar, 91 dauðsfall og 37 giftingar. Séra J. J. Clemens kom hingað til bæjarins á mánudaginn og fór beim til sfn aftur nKSta dag. ætti sannarlega að verða bændum bending um pað að leggja meiri ft- herzlu á það framvegis að stakka hveitið. Mr. Guðni Thorateinsson, som um mörg undanfarin ár hefir verið skrifari og féhirðir Gimli-sveitar og leyst það verk mjög myndarlega af hendi, hefir nú sagt af sér. Mr. G. M. Thompson frá Gimli var hér á ferðinni. Hann sejir, að ritið 8 afa komi reglulega út hér- eftir, en Bergmálið mun vera hætt göngu sinni, að minsta kosti fyrst um sinn. Verkfall trésmiða hór 1 bænum er hætt; en ákveðið er jafnframt, að i næstk. Janúarmánuði verði verkgef- endum tilkynt, að næsta vor verði sömu kröfur endurr /jaðar. Mr. og Mrs. A.M.Freesnan, Vest fold, Man., urðu fyrir pví m'kla mót- læti að missa 7 ára gamlan son sinn hiun 20. September slðastl.—Jarðar- arförin fór fram 23. s.ro. Kvenfél. „Gleym-mér-ei" held- ur Concert, Social og Dans á Forest- er8’ Hall á horninu á Main St. og Alexander ave. að kveldi 23. þ. m. Mrs. Margrét Erlendsson fr Wild Oak Man., sem um síðastl. mánaðartíma hefir legið veik á al- menna spítalannm hér, er nú á svo góðum bataregi, að hén býst við að geta farið heim til sfn um halgina. Úr Álftavatnsnylendunni höfum vér orðið varir við pessa menn: Mr. Jóhann Thorsteinsson og Thorstein son hans, Mr. Eirik GuCmundsson og Mr. Jón Sigurðsson yngri. Veðrftttan hefir verið mjög stirð og viða i fylkinu ekkert verið hægt að vinna að uppskeru. Detta haust Mr. Gunnar Pálsson, faðir peirra bræðra Ágúats og Jóhanns, var flutt- ur hættulega veikur hingað frá Gimli og liggur nú á sjúkrabúsinu. Sagt, að hann muni hafa fsngið aðkenning af heilablóðfalli. Allir petr, sem lofað hafa pen- ingum til kirkjubyggingar í Fyrsta lúterska söfnuði, eru beðnir að mæta i kirkju safnaðarins naesta mánudags- kveld (7. Okt) klukkan 8. Ógiftu stúlkurnar 1 Fyrsta lút- erska söfnuði halda árssamkomu sfna (GRAND CONCERT) I kirkju safnaðarins mtnudagakveldið 27. þ. m. Munið eftir að seekja þá sam- komu. Maður veit fyrirfram, að hún verður góð. Winnipeg strætisvagnafélagið og Ogilvie Milling félagið kafa komið sér saman um að fraæleiða rafmagn með vatnsafli við Winnipeg-fljótið og leiða pað hingað til bæjarins. Er búist við að petta verði bráðum gert og að pað muni pýöa talsverðan peningasparnað fyrir bæjarbúa. 03 n c e rt Y? ID AFHENDUfl YDUR FOT- IN EFTIR>4 KL.TIHA. Við ábyrgjumst hverja flík er við búura til, seljum með sanngjðrnu verði, og hðfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweed sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. Qll, OLLINS Cash Tailor 355 MAIN ST. Beint á mótl Portnge Ave, sem Miss 8. A. Hördal heldur í kirkju Fyrsta lút. safnaðar þriðjudagseveldiö 8. þ. m. PROGRAMME: Piano Solo: Selected................ Gunnar Berggren. Vocal Solo: A Dream...........Bartlett Miss Edith Hill. Quartbt : Come where tlie Lilies Bloom The Misses Hermann & Hördal, Messrs. Þórólfsson & Jónass Euphonium & Cornbt Dubt: Love’s Declaration.................Kegel Messrs. Melsteð & Stack. Duet: Madeline............0. A. White Miss S. A. Hördal & H. Þórólfsson. Vocal Solo: By the Fountain... Adams Miss S. A. Hördal. Vocal Solo: Haust................... Jón Jónasson. PART II. Violin Solo: Intermezzo-Cavalliera Rusticana......Mascarjni Gunnar Berggren. Quartet: Anchored..................... Messrs. Jónasson, Þórólfsson Johnson, Jónasson, Vocal Solo: Selected................. H. Bryan. Dubt: Go. Pretty Rose.......Marzialo Miss S.A. Hördal & H. Þórólfsson. Vocal Solo: Selected............. Jón Jónasson. Vocal Solo: Raise me, Jesus. Huritlcy MissS. A. Hördal. Byrjar klukkan 8.15. Aðgangur 26 cents. Stúkan Hekla heldur tombólu og skemtisamkomu á Northwest Hall föstudagskveldið 11. Okt., til nrðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Auk tombólunnsr fer þar fram: ræöa, recitations, hljóðfæraspil og solos; iungangur 25c og gefinn 1 dráttur með. Stúkan vonast eftir, að vel verði sóti Nefndin. HEYRKARLEYSI laknast ekki við innspýtingsr eða þeatkonnr, því það n»r ekki 1 upptökin, Það er að ein« eitt, lem læknar heytaarleTel, og þaö er meöal er verkar i alla likaaiebygfivgana. Það stafar áf aulng 1 sllrahiianuaum er ollir bólgu 1 eyrnapipunmm. Þegar þ»r bólrna kemur suða fyrir eyrnn eða heyrnin förl- ast, og ef þær lokast þá fer heyrnin. Sé ekki heegt að lnkna það sem orsakar ból|- una og plpunum komið í samt lag, þá fæst heyrn'n ekki aftnr. Niu af tíu slikum tiUellum orsakast af Catarrh,. Vór skulum gefa $100 fyrir hvert ein- asta heyrnarleysls tilfelli (er sötfar af Oatarrh, sem HALL’S CATARRH OURE læknar ekki. Skrifið eftir bæklingi. F. J, Cheney & Cð,, Toledo, O. Selt í lyfjabúðum á 75o. Hall’s F&mily Pills eru beztar. Eg undirskrifuð vildi vinsam- lega biðja alla þá, sem skulduðu föð- ur mínum sáluga, þórarni þorleifs- syni, að greiða tóðar skuldir til Mr, Benedikts Frímannssonar á Gimli, sem eg hef falið á hendur innheimtu fyrir mína hönd. JÓHANNA þ ÍBARINSDÓTTIH. Winnipeg 30. Sept. 1901. Nýtt rit.—Eg hefi sylega fengið til útsölu lltið kver, „ Aldamóta óð,“ eftir Jón Ólafson, kvæðabálkur I fjórum köflum, sérprentað I skraut- útgáfu; kostar 15c. Aðeinsfáein. tök til, og ættu prí peir sem vilja eignatt ljóöin að senda mér pöntun tafarlaust.— Útsölumenn mlsa að ljððabók Páls ólafssonar vil eg biðja að senda mér einhverja skila- grein sem allra fyrst. Ma«*ós Pútursson, 715 William Ave., Winnipeg. $25 00 kvens-úr; kassinn úr hreinu gulli; verkið vandað (Walt- ham Movcment) fæst nú hjá undir- skrifuðum á $15.00. Alt annað nú ódfrt að sama skapi t. d. vönduðustu ÁTTA DAGA VERK $3.00 Borgið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur og pess konar, en nauðsyn- iegt er. Komið heldur til mín. G. Thomas, 508 Main 8t., Winnipko. Giftingahríngar hvcrgi einc góöir og ódýrir. Ef þár þurflð að kaupa bæjarlóðir, Ef þið þurfið að fá eldsfibyrgð á húsum, eöa innanhúsmunam yoar, Ef þið þurflð að fá peninga lfinaða með góðum kjðrum mót góðu veöi, þá þarfið þið ekki annað enn sjá Jón Bíldfell, fí5 Elgin Ave. Mr. H. C. Reikard hcfirisctt upp ak- týgja verkstæði og verslun liðuga milu norðan við Lundar, Man. Hann bfr tii og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomandi, svo eem kraga, nærkraga (Sweat Padc) beeði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi. Enn fremur sel- ur hann alla konar skófatnað og gerir við gamla skó. Alt verk randað og all- ar vörur celdar með mjðg sanugjörnu verði. Hann er nú i undlrbúningi að flytja til Mary Hill off biður menu að veita þvl eftirtekt. að nann verslar þar framvegls. Einnig hefir hann umboð að selja Deering jarðyrkjuverkfæri. LISTER’S ALEXANDRA HjómagkilTÍndur. Byrjið 20. öldina ef þór hafið kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þossar hafa borið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- fijldustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, að þeir fái 20 pret. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást hjá H. L LISTER & 00., Limited 232 & 233 KING STR. WINNIPEG. Armann Bj&rnacon heftr gufubátl cinn ,,Viking“ í íörumaailli 8el- kirk eg Nýia íslands i sumar og flytur Dssðí fólk og vörur. Biturusn fer frá Selkirk á þriöjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næska dag. Ný gufuvél í bátnum. NÝ SKOBÚD. að 486 Rcsc aVC. Við höfcm látlð •adurbæte húðlna naðan undirgamla Asciniboinc Hall, 8. dyr fyrir aactan ,,dry gccdc“-búð 8t. Jóncconar, og ■sljnm þar fr&mvegis skó- fatnað af 011« Wgi. Sérstaklega höfum vlð miklð upplag >f sterkum pg vönduð- «m verkama«»a-ekóm. íslendingar gjörðu okkur áarngju og greiða meðpvi að lita inn M1 okkar þegar þeir þurfa að kampa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjðrðar. JónKetiInon, Th. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Koss Ave., Winnipes. Brapi ydar er kominn á ekólann aftur, klæðið hann mynd&rlega og segið ekki „Farðu nú gæti- lega með fötin pln.“ Ef hann er fjörhaokki mun(hann fljótt gloyma Ufsreglunum yðar. Sé hann ekki fjörug- ur mun hann s feldlega vera hræddur um að hann mumi óhreinka eða rífa fötin sln, og pá fer hann á mis við pá heilsubót, sem hlotnast af frjálsri hreyfingu.—Klæðfð hann vel og gefið honum frjálsræði. Langi yður til að vita hvernig pér eigið að klæða hann vel, pá komið með hann hing&ð og við skulum sýna yður föt sem ekki eru saurljót. Föt sem hafa svo • sterka sauma að drengurinn yðar getur ekki rifið pá. Föt, sem endast eíns og járnbrynjur, og um leið falleg og móðins. Verð ætíð saungjarnt. J. F. Fumerton NÝ- Í8LENZKIR nxtnn l Degar pið eruð hættir að vinna, búnir sð fá kaupið ykksr, og ætlið að fara að velja ykkur ffn föt og skó til vetrarins pá munið eftir að búðin mfn á Gimli getur fullnægt ykkar, kröf- um 1 pessu efni. Eg hef nú stór- kostlegt upplag af karlmanna og drengja f&tn&ði, yfirhöfnum, nærföt- am, húfum, sokkum, vetlingum o. s. frv., sem eg get selt eins ódýrt eins og sokkur kaupmaður I Manitoba. Fötin eru 4r vönduðu efni, með góðu sniði, svo peir sem pau kaupa purfa ekki að kvlða pví að peir verði illa til fara. Eg hefi ennfremur miklar b:rg*ir r.f skófatoaði 1 öllum stærðum fyrir kvenfólk karlmenn og börn. Eg vona að pið reitið mér pá ánægju að heimsækja mig áður en pið kaupið annarstaðar. Yðar einlægur, G. B. JuIlUS, GIMLI, MAN. J[aib hrbmtmi fallega, góða, ódýra hjá okkur. Við hðfum alt af öllu og lítinn tilkostn. svo við getum selt ódýrt og boðið yður betri kjðr en nokkur annar. Komið og látið okkur vita hvers þér þarfuist og svo skulum við tala um verðið. 2L Co. GLENBORO, IVEan Lewls^Bros,, I 80 PRINCESS ST. JMiss Bain’SÍ 1 lillinery i Nýir Haust Hattar g Trimmed’ hattar frá $1,25 og upp f ” h&ttar endurpuntaðir moð gamla e 4 puntinu ef þarf. k 2 Flókahattar fyrir haustið * Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar F 4 og krull%ðar. 4 454 Main Str, * WINNIPEG. FOTOGRAFSI FOTOGRAFSI FOTOGGAFSI Eg ábyrgist að gera yöúr ánægð. Cor. Main Street & Pacific Ave. r % þriíTjudaíj Miðvikud. Fimtudag: Sept. 17.18.19. Millinery Sala t Millinery Saia mln, sem Winnipeg kvenfólkm hefir þráð s»o mikið, byrjar nú 17. 18 og 19. »eptember. ’ að ?,ustftn’ °K get því betur en acur fullnægt þorfum allra með góðum vörum fvrir lágt verð. J Og því býð eg ðllum að koma ogsjá mínarljóm- anai vörur, sem breitt hefir nú verið úr til sýnis Mrs. H. I. JOHNSTONE, 204 Isabel St., cor. Ross Ave. AS.Y.V.V

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.