Lögberg


Lögberg - 24.10.1901, Qupperneq 3

Lögberg - 24.10.1901, Qupperneq 3
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 24. OKTOBER 1901. 3 Colombía-lýðveldiö og Pan- ama-skurð urinn. Blöðin á Frakklandi hafa að und- anförnu látið pað á sér heyra, að Bandaríkja stjórnin hafi ekki að eins i huga að jafna úr ágreininírnum á milli Colombia og Venezuela, heldur ákveða umráð yfir Panamaeií'inn, og að niðurstaðan muni verða sú, að að- hyllast fremur frönsku leiðina en Ni- caragua leiðina. Blaðið Tiempo i Cartagena, Colombia, birtir samtal við verkfrssðing Colombia stjórnar- innar á Panama, sem i pessu sam- bandi er all-eftirtektavert. bað er haft eftir embættismanni pessum, að jafnvel pó fyrsta ak/rsla Bandarlkja skipasknrðsnefndarinnar mælti fram með Nicaragua skurðinum, f>á hafi hann góðar og gildar ástæður til að fullyrða, að nefndin hafi álitið Pan- ama leiðina fullkomlega aðgengilega, og f>ó ekkert tillit só tekið til hin* mikla verks, sem búið sé að vinna við Panama-skurðinn, f>á hafi leiðin frá Panama til Colon margt til slns á- gætis, sem Nicaragua leiðina vanti al- gerlega. Það er fullyrt, að Panama- skurðinn megi fullgera fyrir 58 mil- jón. dollara minna en kostar að grafa jafn djCpan skipaskurð í Nicaragua. Sá, sem átti tal við verkfræðinginn (ritstjóii Jamaica Ðaily Tclegraph) tók pað fram, að Bandaríkjablöðin fylgdu stranglega fram Nicaragua hugmyndinni. Því svaraði verkfræð* ingurinn á pá leið, að Bandaríkja- menn skildu ekki málið til hlltar. Hann segir, pað só -áreiðanlegt, að hvorli Costa R:ca né Nicaragua l?ðv., sem næst standi, mundu selja Bandg- ríkjamönnum pumlung af landi, hvor- ugtríkja pessara hefir gert Banda- ríkjamönnum tilboð um neitt sllkt. Hann fullyrðir ennfremur, að franska Panama félagið hafi beinllnis boðið að selja Bandaríkja-stjórninni alt til- kall sitt. Tilboð félagsins er pannig: að selja skurðinn I pvl ásigkomulagi, sem hann nú er, öll réttindi og hlunn- indi félagsins, allar vólar og verkfæri með öllu tilheyrandi, o. s. frv., fyrir upphæð, sem ákveðin só af par til kjörinni gjörðarnefnd eða par til hæf- um virðingamönnum. begar tilboð petta var gert, mun Colombia-stjórn- in hafa látið pað á sér skilja, að hún væri fús til að afsala sór um aldur og æfi nægilega breiða landspildu fyrir skurðinn frá Panama til Colon, gegn árlegri fjárupphæð, sem ekki var fast ákveðin, en sem líklegt er talið, að mundi verða $800,000. Viðvlkjandi fjárupphæð pessari, fórust verkfiæð- ingnum orð á pessa leið: „Upphæðin, sem um er talað, mundi ekki verða greidd I peningum. I>eir peningar, sem nú eru I gangi I Colombla, eru bréfpeningar, og útlend vlxl óbæri- lega kostnaðarsöm. Colombia stjórn- in vill pví fá 30 miljón dollara pen- ingalán hjá Bandaríkja-mönnum, og láta pá upphæð verða undirstöðu til silfurpeninga í landinu, en nema jafnframt bréfpeningana úr gildi og koma pannig fjármálum Ijfðveldisins á fastan fót. Yextirnir af láni pessu mundu verða nálægt 3 af hundraði, og nema um $800,000 á ári. Á penn- an hátt mundi lýðveldið strax losast úr núverandi fjárpröng.“ Colombia-stjórnin, sagði verk- fræðingurinn að endingu, yrði að láta grafa nauðsynlega skurði I bæj- unum Panama og Colon, og sjá um að góðum hreinlætisieglum yrði fram- fylgt. Meira að segja, mikill meiri hluti Colombia-manna fengi pað, sem peir hafa práð, ef petta pýðingar- mikla áform næði fram að ganga.— The Literqry Digest. HEYRNARLEYSI keknast ekki við innipýtingar eða >esskonnr, þvi það nær ekki I upptökin, Það er að eins eitt, sem iæknar heyrnarleysi, og |>að er meðal er verkar á alla líkamsbygfisgana. X>að stafar áf æsing I slimhimnunum er ollir bólgu I eyrnapipunum. Þegar þser bólgna kemur suða fyrir eyrun eða heymin fori- ast, og ef þær lokast þá fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna þaö sem orsakar bólg- una og pípunum komið í samt lag, >á fæst heymm ekki after. Níu af tíu slíkum tilfellum orsakast af Catarrh,. Vór skulum gefa $100 fyrir hvert ein- asta heyrnarleysls tilfelli (er stafar af Catarrh, sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bæklipgi. F. J, Cheney & Cð„ Toledo, O. Selt I lyfjabúðum á 75«. Hall’s Family Ptlls eru bestar. jo; mon fBMPMjaise 03 ^ mm IJ IBaSjB’i -j:h99ji p9jBJ>snu> Íiaaiospuuq v •UWIWUilí )!1»UÍP$ en* ni ‘e&i«qo *90W>u jvyojdt áiooej *oo V uunpc qdnoauí uojiu- sijtioijBd •iuuensu auunoas joj Áouoáu jsopiu ’Oöjj iuos íuois.i uo xooqpxreH Ti»n”OPBuoo áuoijts suon roiummuoo •oiqwjuo'jvd Aiqnqojd sj uonuoAm b jaqjouAk OOJJ uojujdo Jno uiwjjoosu Aiqo[UD Btn uendnosop pue qojeqs v Sujpues euoAuy OTf SXHDIUAdOO SNDISaa SMUVIAI 3QVUJ. 3DN3IH3dX3 .SUV3A. OS I. M. CleghoFQ, M D. LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyljabúBina á Baldur og hefur >▼1 sjálfur umsjou á öllum msBölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. I.-LKMR. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank, TANLÆKNIK. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. DÝItALÆIÍ \IR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sjlkdóma á skepnum Sanngjamt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Lækniíforskriftum nákvæmur gaum . ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregn&r út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maik St. Dr. O BJÖRNSON 818 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíð heima kl. I til 2.80 e. m, o kl, 7 til 8.80 *>. m. Telefón 1156. Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðt>m hðndutc allskonar meööl.EINKALEYFIS-MEÐÖLJKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGOJAPAPPIR. Veiö lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. |g* Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR BALDUR, - - MAN P. S. íslenzkur túlkur við hendina hve nær sem þðrf ger.ist. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar........$3.75 Jack Pine.... $4.00 til 4,50 Tamarac...$4.25 til 5.25 Eik...........$5.75 REIMER BRO’S. Telefónl069. 326 Elgin Ave * kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með >tí sailyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá «ini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 Kjclntyre Block. Main Street, Df. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud, i Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. €khert borgargig betttr fgrir imQt foth Heldur en að ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street I^ltið allra upplýslnga hjá skrifara skólans G* W. DONALD, MANAGER Qanadian Paeific Rail’y Are prepared, with the Opening of —......... Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Public Hollflau’... Via thc—Dq f nn flreat Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” 1 Will leave Fort William for Owen 6ound every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW*YORK ADN ALL POINTS EAST For full informationSapply to " Wm.STITT, C. G. JHcPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen.:Pass, Agt WINNIPEG. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeiœ beztu i bænum. Telefon 1040. 428 Main St. OLE SIMONSON, mælirmeð stnu nyja ScandinaviaR ílotel 718 Mxiir Strsxt. Feeði $1.00 & dag. FRAM og AFTUR... sérstakir prisar á farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðaraanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northem vagnstöðvunum eins og htr segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið þór eitað til næsta Canadi&n Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.jPaul, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, (lanadian Pacific Bailwav Tlme TaTjle. IV. AR. Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwcnSnd, Toronto, New York& 21 5o east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Tsronto, New York & 6 30 œst, via allrail, daily Rat Portage and Intermediate 21 50 6 30 points, Mon. Wed. Fri 7 3» ^ues. Thuts. and Sat Rat Portage and intermediate 18 Ot pts.,Tues ,Tkurs , & Saturd. 14 OO Mon, Wed, and Fií M»lson,Lac du Bonnet and in- 12 3o tcrmediate pts Thurs. only.... Portage la Prairie, Brandon.Leth- 7 8o 18 15 bridge.Coast & Kootaney, daily Portage la Prairie Brandon & int- 7 iS 2I 2o ermediate points ex. Sun Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate p.ints, 19 ío 12 16 dally ex. Sunday Cladstone, Neepawa, Minnedosa 3 30 19 lo and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and .nter- 8 30 19 lo mediate points Mon, W-d. Fri Morden, Deloraine and iuterme- 8 30 [9 10 diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points 7 4° [9 20 daily ex. Sun 7 30 >8 45 Gretna, St. Paul, Chicago, daily i4 lo 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 3c. West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. lo 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon. Wed, and Fri I 7 60II7 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, General Supt, Gea Pas Agent 37 hefir leitt blessuti yfir heimili þetta. Eg er ný- komin frá Saginaw,“ sagöi hún, eftir dálitla þögn. Ungi maðurinn leit upp eins og hann vildi spyrja einhvers. „Já,“ sagði hún, „eg hef verið þar nokk- urar vikur. BróSir minn meiddi sig töluvert mik- ið. Pabbi var ekki heima þegar það fróttist, svo eg fór ein þangað. Karl haföi handleggsbrotnað og meiðst á höfðinu. þegar eg kom til hans, hvarf óráðið af honum að mestu, en læknarnir gStu ekki gefið von um bata fyr en eftir marga daga. Bréf mitt til pabba hafði einhvernveginn glatast, svo hann vissi ekkert um þetta fyr en hann kom heim. En þi var Karl úr allri hættu að heita mátti, svo faðir okkar hafði enga sórlega ástæðu til að fara til Saginaw; en samt kom hann að tíu dögum liðn- um. þegar bróðir minn var orðinn nógu frískur til að tala fullum fetum, þá tók eg eftir því, að mér fanst hann búa yfir einhverju, sem hann lang- aði til að tala um við mig, en treysti sór ekki til þess. Eg hef veriö eina manneskjan,“ sagði stúlk- an, „sem aumingja drcngurinn hefir treyst og haft fyrir trúnaðarvin sinn, og loks gat eg látið hann segja mér frá því, sem honum lá á hjarta; en hann íyltist skelfingu þegar hann hugsaði til þess, að faðir sinn fengi að vita um það. Sagði faðir miua þér nokkuö um þetta?“ spurði hún. „Nei,“ var svarið, „hann sagði mór ckki annað en það, að hann hefði nýlega fræðst um vissa hluti.“ 33 urinn þaguaði í nokkur augnablik. „Hvað hugsar þú þór að gera?“ sagði hann loksins. „Eg ímynda mór, að þú ætlir þór þó ekki að vinna alla tíð hjá Kegbar & Co.?-< „Eftir tvo daga hér frá ætla eg til Chicago," sagði ungi maðurinn. „Gamall vinur minn frá skólaárum míaum hefir boðið mér einhvers konar tækifæri þar, og eg ætla mór að fara og líta eftir því.“ „Útheimtir það peninga?" spurði Samnó. „Eg 4 dálitla peainga eftir móður mína,“ sagði fyrverandi gjaldkerinn. „Mundir þú ekki fremur kjósa þér að vera kyr í Chesterton ef þú kæmist hór að jafn góðura kjörum?“tspurði gamli maðurinn. „Eg vonast eftir,“ sagði ungi maðurinn, gremjulega, „að eg geti sagt skilið við Chesterton að fullu og öllu. Eg hef andstygð á þessum bæ.“ Samnó sat hugsandi dálitla stund, og ýmist lét aftur eða opnaði gleraugun sín. „Nú,“ sagði hann loksins, „eg bjóst reyndar við því, að þú yrðir býsna gramur, en þú ert óviðeiganlegri en eg hélt þú rnundir verða, og heldur en mér finst þú ættir að Vera. Eg hef gert talsverða játning fyrir þér, og reynt að bæta úr öllu; en viljir þú ekki mæta mér—þó ekki sé á miðri leið, heldur eitthvað ofur- lítið,—þá veit eg ekki hvað eg get gert frekar. þú segist ætla vestur eftir tvo daga, Yið skulum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.