Lögberg


Lögberg - 24.10.1901, Qupperneq 8

Lögberg - 24.10.1901, Qupperneq 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 24 OKTOBER 1901. BANKRUPT-VÖRUR. Flóka- Skófatnadur. Vi!5 erum nýbúnir að kaupa frá þrotaverzl- un með mjög lágu verði flókaskófatnað og bjóðum hann með lægsta verði. Takið eftir okkar sérstnklega lága verði á t. d. 240 pörum af háum Romeo Oóka morgunskóm með saumuðum sólum sólum og brj^dduðum með loðskinni. Stærð- ir 8 til 8. Vanaverð $1.50, með niðursettu verði á 76c. 425 pör af kvenna flóka morgunskóm mjúkum og þægilegum. Vana- verð $1.25 af öllum stærðum, kosta nú 35c. Barnaskór úr flóka með þykkum sólum, nr 6 til 10. Vanaverð 35c. Seljast nú á 25c. Sama verð til allra. 719-721 MAIN 8TREET, - WINNIPEC. NÁlngt C. P. R. vagnstödvunum. Ur bœnum og grendinni. 19. Nóvember verður haldin skemti- samkoma á Northwest Hall til arðs fyr- ir Stór-stúku goodtemplara. Prógramm veröur auglýst síðar. Á fyrstu tveimur vikum yflrstand- andi mánaðar seldi Can. Pac. járnbraut- arféb 600,000 ekrur af landi. Mikill hiuti þess var seldur Bandar.mönnum. Séra N. Stgr. Þorláksson kom hing- iið til bæjarins á þriðjudaginn úr ferð sinni til Minnesota og safnaðar síns í Pembina. Hann verður því heima hjá .■ser á sunnudaginn og prédikar á vana- egum tima í kukju Selkirksafnaðar. Nicholas Flood Davin, fyrrum Dom- inicn-þingmaður fyrir West Assiniboia, f/ririór sér á Clarendon liótelinu hér í l ænum síðastl. föstudagskveld. Hann var maður vel gefinn, ræðumaður mikill » g skáld, og þótti blaðamaður góður. Var allmikil! mannskaði að honum fyrir aftuihaldsflokkinn, sem hann var leið- tndi maður í. Blaðamaður frá Galicíu i Austur- liki var hér nýlega á ferðinni í því skyni að stofna blað á meðal landa sinna hér vestra. Hann hefir ferðast út í Galicíu-manna nýlendurnar og lætur ín jög vel yfir líðan fólksins og framför- unum eftir jafn stuttan tíma. Maður þessi heitir E. Karge; hann býst við að gefa blaðið út hér í Winnipeg. Líklegt er að tveir menn bjóði sig fram sem borgarstjóraefni í haust hér í bænum; menn þessir eru Mr. Arbuthnot núverandi borgarstjóri og Carruthers i æjarfulltrúi, sem mest hetir barist með Ituttan mannvirkjafræðingi á bæjarráðs- íundum, Einnig er haft orð á því af blaðinu Tribune, að Mr. Eoss, fyrrver- andi bæjarfulltrúi, sá er undir varð við borgarstjórakosninguna í fyrra fyrir Mr. Arbuthnot, muni einnig ætla að bjóða sig fram. Collingwood Schreiber, aðstoðarráð- gjafi járnbrautamálanna í Ottawa, var hér nýlega á ferðinni. Hann úleit nauð- synlegt, að bygt væri yfir Can. Pac. járnbrautina á Aðalstrætinu svo að um- ferð geti haldið áfram eftir strætinu þó járnbrautarlestir séu á ferðinni. Búist er við, að þetta verði gert bráðlega. Mr. F. W. Thompson, ráðsmaður Ogilvie mylnufélagsins hér í bænum, segir að félag hans og strætisvagnafél. séu i óða önnum að vinna að undirbún- ingi þess að leiða rafmagn til borgarinn- ar frá Winnipeg-ánni. Mr. Sifton hefir lagt svo fyrir, að notkun vatnsaflsin* í Winnipeg-ánni skuli ekki lenda í hönd- um vissra félaga. Löndin meðfram ánni, sem útheimtast til framleiðslu afisins, verða leigð, en ekki seld fyrr en farið er að nota aflið, og sé það ekki not- að innan viss tíma, ganga löndin aftur til stjórnarinnar. Er þetta gert til þess að fjúrglæframenn nái ekki í löndin til þess að okra á þeim. Mánudagskveldið 28. þ. m. verður skemtisamkoma í Fyrstu lút. kirkjunni undir umsjón ógiftu stúlknanna ísl. Það þarf engin önnur meðmæli með samkomu þeirri, en að benda á prógram- ið ú öðrum stað í blaðinu. Stúlkurnar halda eina slíka samkomu á úri og hafa þær æfinlega verið þeim til sóma, og þeim, sem hafa sótt þær, til skemtunar og uppbyggingar. ,,Bókasafn alþýðu", fyrra heftið af þ. á. árgangi; framhald af ,,Þættir úr íslendingasögu1' eftir Boga Th. Mel- steð, er komið til min, og sendi eg það þessa dagana til útsölumanna minna. Eg bjóst við að fá allan árganginn (2 hefti) með sömu ferð, en einhverra or- saka vegna fæ eg að eins fyrra heftið nú. Eg hef gert allar nauðsynlegar ráð- stafanir til þess, að mér verði sent seinna beftið, sem eg held að só framhald af „Eiríkur Hansson“ eftir J. M. Bjarna- son, sem allra fyrst. Strax og það hefti kemur, mun eg senda það til útsölu- manna minna. 557 Elgin ave., Winnipeg, H. S. Bardal. t V* AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA. *Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. Föstudaginn 18. þ. m., andaðist að heimili sínu, Saltcoats, Assa., N. W. T. eftir sjö daga(?) legu í lungnabólgn, eig- inmaður minn, Halldór Eyjólfsson frá Hverakoti í Grimsnesi í Árnessýslu á Xslandi. Þetta tilkynnist hérmeð ætt- ingjum og vinum fjær og nær. Saltcoats, 19. Október 1901. Sisrídur Þorkhlsdóttir, The Northern Life Assurance Co., sem auglýsir á öðrum stað í blaði þessu, er algerlega canadisk stofnun og hefir að sögn meira starfsfé en mörg félög, sem eldri eru. Félagið er áreiðanlegt og býður jafngóð kjör eins og hvert annað canadiskt líf.sábyrgðarfélag. Mr. Th. Oddson, 520 Young st., er ætíð reiðubú- inn að gefa ailar upplýsingar félaginu viðvíkjandi. Mr. J. A. Blöndal og Mr. Guðjón Thomas fóru vestur til Winnipegosis og Swan Kiver á mánudaginn og bjuggust við að verða á aðra viku í ferðinni. Mr. Blðndal er í erindagjörðum Lögbergs. Menn eiga að tryggja líf sitt í New- York Life vegna þess, að það er áreið- anlegasta eign, sem maður lætur eftir sig dáinn, áreiðanlegri en lönd, hús, hlutabréf eða ríkisskuldabréf. Verð- mæti þess vex ekki eða minkar eftir ár- ferði. Það er æfinlega gott og áreiðan- legt. Mutual Reserve. Á öðrum stað í blaðinu birtist skýrsla frá Mutual Reserve, sem sýnir útkomu þess í samanburði við önnur lífsábyrgð- arfélög eftir tuttugu ára starf. Skýrslan sýnir, að eftir fyrstu tuttugu árin hefir Mutual Reserve meiri lífsábyrgð í gildi, meiri iðgjaldatekjur, .borgað meira til skírteinishafa, veitt meiri hagnað með minni kostnaði og borgað meiri dánar- kröfur en hin félögin, sem þarerunefnd. Ennfremur birtist bréf frá Mr. A. R. McNichol í blaðinu, sern tíu og fimtán ára mennirnir eru beðnir að lesa með at- hygli, vegna þess, að þar er gerð grein fyrir misskilning, sem komist hefir inn í sambandi við aukaborganir (special calls). Eins og auglýsingin sýnir er nú Mr, Th. Thorlackson aðal umboðsmaður félagsins á meðal íslendinga. Mr. Hjðrtur Pálsson, sem fór til ís- lands héðan úr bænum í fyrra, er nú ný- kominn hingað aftur. Það fer þannig fyrir flestum, að þeir koma hingað vest- ur aftur ef þefr geta það, þó þeir séu staðráðnir í að setjast að á íslandi þegar þeir fara. Mr. og Mrs. Kristján Hannesson á horninu á Alexander ave. og Reitta st. hér í bænum mistu yngsta son sinn (á öðru ári) á þriðjudagsmorguninn, Undanfarna daga hefir veðráttan verið hin ákjósanlegasta um alt fylkið, svo nú lítur út fyrir að fram úr ætli að rætast fyrir bændum. Dominion-stjórnin er að láta mæla Winnipeg-vatn, og verður bráðum gef- inn út siglingauppdráttur yfir það. Roblin-stjórnin er í undirbúningi með að breytu til kjördæmum í fylkinu, og verður sú breyting veentanlega lögð fyrir næsta þing ef hún nær áður sam- þykkifylgifiska stjórnarinnar. Kvisast hefir að kjördæmunum eigi að fjölga upp í 45. ________________ Ellefu íslendingar eru sagðir komn- ir hingað frá íslandi. Að þeim með- töldum hafa 300 íslendingaf flutt vestur á árinu og sezt að í Manitoba og Norð- vesturlandinu. Séra Jón J. Clemens og kona hans komu hingað til bæjarins á þriðjudag. Hann hefir nú útent tíma sinn í Argyle- bygð, en vinnur að prestverkum fyrst framvegis í þjónustu kirkjufélagsins. Staifsáætlun hans vefður auglýst í næsta blaði._______________ J. H. Ashdown stórkaupmaður hér bænum er að sœkja um löggildingu und- ir nafninu The J. H.Ashdown Company. í félaginu eru auk hans Abraham Buel- er, James Armour Lindsay, Isaac Pit- blado og John Emslie. Höfuðstóll fé- lagsins er $1,000,000. Mr. Christján Ólafsson, sem lengi að undanförnu hefir verið umboðsmaður fyrir Mutual Reserve, hefir hætt að vinna fyrir tað félag og tekið að sér um- boð á meðal íslendinga fyrir New-York Life lífsábyrgðarfélagið. New-York Life er stórt og öflugt félag, og hefir að líkindum siærra starfssvið en nokkurb annað lífsábyrgðarfélag f heimi. Eftir sögu þess félags að dæma geta ungir menn ekki farið viturlegar með peninga sína á annan hátt en að kaupa þar 10, 15 eða 20 ára lífsábyrgð (eftir efnum), Þó félagið sé Bandaríkjastofnun, þá er það að því lkyti engu síður Canada- félag, að það starfar meira 1 Canada en hin svo kðllunu Canadafélög, og á meira fé í Canada en nægir til að borga allar canadiskar lífsábyrgðir þess. Sjá aug- lýsingu á fyrstu síðu. SAMKOMA í KIRKJU 1. LÚT. SAFNAÐAR. Undir umsjón ógiftra kvenna Mánudagskv. 28. Októbor, kl. 8 e. h. PROGRAM. 1. Piano Duet—Selected— Mrs. Brundrit, Miss Brundrit. 2. Solo—The Gift-Miss Nellie Campbell 3. Recitation—Selected—Miss Egilson. j 4. Quartette—Selected—Miss Hördal, Miss Herman, Mr. Thorolfsson, Mr. Th Johnson. 5. Upplestur—Bókmenta þáttur— Séra Jón Bjarnason. 6. Solo—Genuve—Miss Nollie Campbell 7. Recitation—Selectod-Miss Valdason 8. Duet—Selected—Miss Hinriksson, Miss Davidsoni 9. Ræða—Sér \ F. J. Bergmann, 10. Violin Solo—Th. Johnson. 11. Solo—Selected—Miss Hördal. 12. Recitation—Miss H. P. Johnson. 13. Solo—Selected—Séra J. J. Clemens. 14. Solo—Sleep Little Baby of Mine— Miss Nellie Campbell. Inngangur 25 cents fyrir fullorðna og 15 cents fyrir börn. Fréttir frá Suður Afríku eru fremur óljósar þessa siðustu daga. Grunur leikur á f>vf, að Kitchener lá- varður muni vilji fá meira riddaralið, ogbúist viö inDan skamms verði sent nóg lið til þess að binda end» á ó- eirðirnar. Kdward konungur hefir látið í ljósi, að honum sé áhugamál, að friður verði kominn á áður en krj^ningin fer fram, enda er vonandi að það verði. Sagt er að Búa leið- togar hafi nylega haft fund með sér á Hollandi, og allir þar nema gamli Kruger verið f>ví hljrutir, að eivn brezkur liðaforingi sé drspinn fyrir hvern Bút>, sem Bretar láta taka af lífi samkvæmt dómi. $25 00 kveo*-úr; kasainn úr hreinn gulli; verkið vandoð (Walt- ham Movement) fæst nú hjá undir- skrifuðum á $15.00. Alt annað nú ódf't að sama skapi t. d. vöaduðustu ÁTTA DAGA VFRK £3.00 Borgið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur ou pess konar, en nauðsyn- !egt er. Komið heldur til mfn. G. Thoinas, 598 Main St., W innipeg, Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. ,,Our VouCber“ er beafl* hveitimjölið. MiJton Milliaig Co. i byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er »ð reyna f>»ð, f>á má skila pokanura, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Hrts tll sölu (Cottage) á Pacific ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena Str. Að eins 5—6 ára gamalt, sneturt, afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar göðir og fást upplýsing- ar um þi hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave- rKaupid . KoíMin og |: Toskurnap yder 11 ad Devlin Við höfum nýfengið mikið af völdum ofann* fnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 Main St,, Mclntyre Block. Tel. 339- H, R, Baudry, GROCER. 520 Ellice Ave., West. 10 pd. bezta óhrent kaffi $1.00 15 pd harður molasykur.$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólabæknr og annað sem skóla- börnin þarfnast, Vörur fluttar heim tafarlaust. Robínson & CO. ANNAD ÁGÆTIS UPPLAG AF Kiolataui Eiuhver hin mestu kjörkaup á kjólataui, sem yður Íiefir verið boðin var ástykkjóttaúlfnldahárs- R tauinu á 50c., en því miður feng- gj um við ekki nóg af því í bráðina. § En nú höfum við alt sem þér þurf- ■ ið með af því, nýbúnir að fá 1200 K yards af því. Skrautleg, stykkjótt og over- plaid, úlfaldahárs kjólaefni, með nýmóðins litum, Áreiðanlega hin stórkostlegasta útsala af góðum vöJum sera þekst hefir. Vanalegt verð $1.60 yardið úrvalið nú einungis 50c. Robinson & Co., 400-402 Main St. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. MIKH KJORKAUP er hægt að fá með því að koma í búðina okkar og lofa okkur að sjá yður fyrir Dagstofu, Bordstofu, Lestrarsals, Skrifstofu Hnsbunadi og skólabekkjum. Stærstu birgðir af húsbúnaði sem hægt er að velja úr i Canada. Allur húsbúnaður af beztu tegund. Verðer sanngjarnt, og ó- mðgulegt að selja slíkar vör- ur ódýrari. Við sláum af fyrir peninga út í hönd. Við séljum með léttum horgunarskilmálum. Yður er vinsamlega boðið að skoða okkar miklu vðru- birgðir. JOHN LESLIE, 824 til 328 Main St. fyrir vandaöan húa- búnað. %%%%%% i Myndir mjög eettar niður 1 verði, til pess að r/ma til fyrir jólavarningi. Komið og reynið hvort við gefum yður eliki kjörkftup. VIÐ MEINUM D4Ð. W. R. TALBOT k C0„ 239 Portage Ave. M/TT HAUST MILLINERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eftir nýjustu tízku og 6- reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefl lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættuð þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. /. Johnstone, 204 Isabel Str. NÝ SKOBUD. að 483 Ross ave. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undirgamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og »eljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. fslendingar gjðrðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sór á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Kctilxson, Th. Oddson, skósmiður. harnessmaker, 488 Ross Ave„ Winnipeg. DagstOían er flað herbergi sem framur ölium öðrum œtti að búa svo að hún yrði þægileg og falleg, og við hðfum einmitt það, sem þér þurfið til þess að gera hana þannig. Við höfum rétt nú fengið Ijómandi dagstofu húsbúnað (Parlor Sets) í þremur og fimm stykkjum, sem þér skylduð skoða áður en þér kaupið annarsstaðar. Margar sortir af fallegum stökum stólum og öðru að velja úr. Söluvorð okk- ar er ætíð aðlaðandi fyrir þá sem þurfa að kaupa. Lewis Bros, I 80 PRINCESS ST. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.