Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 1
# VI! Við„höfum hér um bil tylft af brúkuðum bitunarofnum fyrir bæði kol op; við, sem bafa verið verkað- ir upp og gert við. Við seijum þá fyrir hvað sem þér viljið gefa fyrir þá, Umboðsmenn' fyrir Kelsey Warm Air Generator. Anderson & Thomas, 538 Nain Str. Ilardwcre. Telepbone 339. t □ Air Tíglit Ucaters Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan- nefndum hitunarofnum, sem kosta 82.75 og þar yfir. Fáið yður einn svo yður líði vel um kðld haustkvölaín. Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. P gerki: Bvartnr Yale.lás. f 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 31. Október 1901. NR. 43. Frettir. canadA. Um leið ofr hertoginn af Ccrn- wall og York og kona hans kvöddu Sir Wilfrid Laurier, gáfu þau honum dýrindis neftóbaksdósir úr gulli og settar gimsteinum. Dósirnar voru 1 skrautlegri umgjörð, og stóðu innan 1 henni þessi orð: To the Right Hon. Sir Wilfrid Laurier, G. C. M- G , Pr;me Minister of Canaaa, Fxom the Duke and Duchess of Cornwall and York in remembranoe of their visit to Canada, 1901. Hinn 24. [>. m. voru fylkisþing- menn kosnir f einu hljóöi í fjórum kjördæmum I Quebec-fylkinu, allir frjálslyDdir. Engir afturhaldsmenn fcngust til að gefa kost á sér. Allmikil óánægja á sér stað í Canada yfir [>ví, að vátrygging á vör- um á milli Montreal og Norðurálf- unnar er talsvert dyrari en á milii Portland, Maine, og Norðurálfunnar. Elder Dempater félagið hefir lagt mál petta fyrir Dominion-stjórnina. Búist er við að Sir WilfridLaur- ier gefi einhverjum British Columbia manni sæti 1 stjórninni sem ráðgjafa fiskiveiða-málanna. Terapleman, Benator frá Victoria er talinn lfklcg- astur til að ná f heiðurinn. Nefndin, sem sett var til pess að grenslast eftir orsökunum til mann- skaðans mikla, þegar gufuskipið „Islander" fórst f sumar, hefirnú lok- ið starfi sinu. Nefndin hefir komist að þeiiri niðurstöðu, að engar sann- aniriéu fyrir þvf, að drykkjuskap hafi verið um að kenna. Hún álftur, að hafnsögumaðurinn hafi gert rangt f þvf að láta skipið hafa jafn mikla ferð, þar sem áður höfðu sézt ísjakar; og hún álítur ennfremur, að hefði stjórn á skipinu verið góð, þá hefðu allir getað komist lffs af með þvf nógir bátar hafi verið til að bjarga öllum. Maður f Fort William, Ost., reyndi að fara leiðar sinnar eftir göt- unni með þvf að smeygja sér á milli járnbrautarvagna, sem þar stóðu, en é meðan hann var að því fór lestin á stað, og hann misti annan fótinn. Á næsta Dominion-þingi ætlar nýtt félag, sem kallar sig „The Mani- tcba and Keewatin Raihvvy Com- pany“ að biðja um löggilding, og leyfi til þess að leggja járnbraut frá Winnipeg eða East Selkirk, Man., noröaustur eftir Keewatin til sjávar nálægt mynninu á Severn-fljótinu, og svo greinar bæði niður til Winnipeg- vatns og suður til Can. Pac. járn- brautarinnar. Frjálslyndi flokkurinn í British Columbia hefir ákveðið nð koma ílokkapólitfk á f fylk'smálum fram- vegis. Flokksþing á að haldast í næsta Janúarmánuði, og verður þar þá samþykt stefnuskri. Sir Wilfrid Laurier hefir verið boðið a8 vera við kryning Edwards konungs f cæstkomandi Júnfmánuði. 1 tilefni af þvf er búist við, að þing komi saman með fyrra mót'. Ekki er búist við, að kjördæmaskifting geti orðið lögð fyrir næsta þing vegna þess, að manntalsskýrslurnar verði ekki til f tfma. Tverr menn úr Btjórn Norðvest- Tirlandsins, Haultain ráðaneytis forseti og A. L. Sifton, hafa verið 1 Ottawa til þoss »ð biðja Dominion-stjórnina að veita Norðvesturlandinu fylkis- réttindi. Stjórnin hafði tekið vel í málið, og þykir Ifklegt, að það, sem fram á er farið, verði veitt. Dinskur maður f Montreal, To- bin Hanson að nafni hefir kært sjálf- an sig fyrir að hafa myrt lítinn dreng, sem hann hitti á götu í útjaðri bæjar- ins. Hanson er fyrir skömmu flutt- ur til landsins, hafði eytt aleigu sinni í óreglu og réðist á drenginn f þeirri von, að hann kynni að h&fa fáein cents f vasanum. Bóluveikinnar hefir orðið vart á ýmsum stöðum í Quebec fylkinc, helzt úti f sveitunum. Bólusetning er þar eins og annars staðar bezt f bæjunum og vefkinnar því þar sfzt hætt. Strathcona lávarður er f Ottawa, meðal annars til þess að hrinda áfram málinu um að koma á hraðskreiðum skipum á milli Canada og Bretlands. Frjilslyndi fflokkurinn í West Quecn’s, P. E. I., tilnefndi í einu hljóði Hon. D. Farquharson, forsntis- ráðgjafann í Prince Edward Island, sem þingmannsefni á Dominion-þing- ið f stað Sir Louis H. Davies, sem nýlega var gerður að dómara f l&nds- yfirréttinum. BANDAKfKlN. Fimtug Bandaríkja-kona, Annie Edson Taylor að nafni, komst lifandi og án sérlegra moiðela fram af Nfa- gara-fossinum Canada megin. Eins og fleiri, sem reynt hafa svipaða heimsku, fór konan tf tunnu. Hún sagðist aldrei mundi reyna slfkt oftar, en þótti vænt um að hafa gert það í þetta eina skifti vegna peninganna, sem hún fengi. Nálægt bænum Bath f New York fylkinu voru eitthundrað manns f brúðkaupsveizlu að kveldi hins 28. þ. m., og veiktust yfir nfutfu þeirra svo hættulega að veizlunni afstað- inni, að þeim var ekki msira en svo ætlað lff um tfms. Enginn veit, hvernig á þessu stendur, en einhvers- konar eitruðum m&t eða drykk hlýtur að vera um að kenna. Óttalsgur eldsbruai varð f Phils- delphia 25. þ. ro. Nálægt tuttugu manns mistu lífið og margir meidd- ust meira og minea. Eignatjðn varð ógurlega mikið. Hæsti róttur f M’chigan-rfkinu hefir gefið þann úrskurð, að menn hafi fullan rétt til þess að ferðast á reiðhjólum eftir gangstéttum bæj- acna. Dómstóllinn segir, að reið- hjól séu orðin mörgum ómissandi, sérstaklega vinnufólki, og götur bæj- anna séu óvfðast f þvf ástandi, að reiðhjól komi að fullum notum ef ekki megi fara eftir gaugstéttunum. Bmdarfkja-forsetinn var fjöru- tiu og þriggja ára gamall á sunnu- daginn var (27. þ. m.) Lestir rákust á á Great Northern járnbrautinni nálægt Larimore f N. Dakota 23. þ. m. og meiddust tveir menn til dauðs. ÍITLÖND. Afturhaldsliðið f Kfna vill láta kalla kínverska sendiherrann f Wash- tngton, U. S., Wu Ting Fang, heim vegna þess hvað vinsæll hann er hjá Bundaríkjamönnum. Kfnverjar á- lfta, að vinsældir hans hljóti að vera sönnun fyrir þvf, að hann sé ekki stjórn sinni hollur. Tolstoi greifa hefir slegiö niður og er h&nn nú talinn hættulega veik- ur. Jspammenn hafa nú lánaö Korea- 8tjórninni £7,000,000 með 10 prct. vöxtum, og sett þau skilyrði, að skot- vopn skuli kaupast á Japau fyrir viss- an hluta af upphæðinni. Jap&ns- blöðin láta allófriðlega, og segja, að Rússar skuli aldrei ná yfirráðum f Macoharia. Rt. Hon. Joseph Chamberlain lýsti yfir þvf á mjög fjölmennum fundi nýlega f Edinburgh á Skot- landi, að tilgangurinn væri að inn- leiða reglur, sem gerði meirlhlutan. um á þingi hægt að vernda sig gegn móðgun og svfvirðilegum árásum vissra þingmanna, sem standa f vegi fyrir nauðsynlegum þÍDgstörfum og koma óorði á þing og þjóð. Hann sagði, að þingmenska Irunna væri „skömm og hneyksli.“ Samkvæmt fólksfjölda hefði írland þrjátfu þing- mönnnm fieira en þið ætti að hafa. Og frá fjörutíu til fimmtfn þingmönn- um of margt samkvæmt fjárframlög- um í þ&rfir ríkisins eÍDS og fiskilið var þegar sameiningin var gcrð. £>egar að þvf kæmi að leysa upp brezka CARSLEY & CO.... MIKILVŒGT Wrapper (Iffiir ti.2s 21 tylft af „Ladies’ Wrappers“ (morg- unkjólum). sem búnir oru til úr fínu og áferðar-fallegu „printed flannelette, sem er eins báðu megin, i ýmsum litum og fóðruðum um mittið; stærðir frá 32 til 42 þuml.; þeir eru $1,75 virði, en vér seljum þá fyrir $1.25. Moleton Wrappers 18 tylftir af skrautlegum röndóttum ,,Moleton Wrappers" fóðruðum um mittið, efnisrikum og hlýjum, 32 til 42 þuml, að stærð, pilsin víð og bera sig vel; vanaverð $2.26, en vér seljum þá nú fyrir $.65 CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. illlir sem vilii hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera Uiðsamaogfyigjatfzkunni ortcr & Co. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Telefhohe 137 oo 1149. þÍDgið, þá n.undi Bretumgefast kost- ur á að syna, hvort þeir ekki séu á sama máli og hann. Hann lýsti yfir þvf, að hér eftir mucdi ekkert verða látið ógert til þess að binda enda á ófriðinn í Suður Afrfku. Bandarikja gljákol (American Anth- raoite), sem flestir hér í bænum hita upp hús sín með, eru nú $10.60 tonnið, eða 50 centam dýrari en í fyrra, og er talið víst, að þau stígi ekki niður, en fremur líklegt, að þau stigi upp. Galt kolin hafa stigið niður um 40 cents tonn- ið, og eru nú seld á $760; það verð er bú- ist við að haldist ðbreytt á þeim í vetur. Þau kol eru hentugust í matreiðslustór og er talið svo til, að eitt tonn af þoim endist á við 1| cord af við; sé það rétt, þá eru kolin ódýrara eldsneyti en viður- inn eftir að búið er að saga hann og kljúfa. Canadisk gljákol (Canadian Anthracite) eru seld á $9.50 eins og í fyrra; þau væru sjálfsagt keypt meira en gert er ef ekki væri jafn örðugt að fá þau. Souris kolin kosta $4.75 eins og f fyrra; þau verða að líkindum keypt meira i vetur en að undanförnu vegna þess að nú fást ofnar, sem sérstaklega eru lagaðir til þess ad brenna þeim kol- um. Viður er búist við að verði dýrari i vetur en að undanfðrnu. Viðarkaup- menn segjast ekkert hafa grætt á viðar- verzluninni í fyrra, og ef þeir ekki geti neitt þénað í vetur, þá hætti þeir alger1 lega. Hætti nokkurir viðarverzluninni, þá verður hætta á viðarskort, og verð- hækkun sjálfsðgð. Roblin-stjórnin er farin að sjá það, að meðferð hennar á fylkisfé þolir ekki samanburð við ráðsmensku Greenway- stjórnarinnar. Þess vegna er nú gripið til þess ðrþrifaráðs að breiða út þá dæmlausu vitleysu og ósannindi að fylk- ið hafi verið því sem næst skuldlaust þegar Greenway korast til valda. Stjórn- in ír að reyna að sýna fram á,að þvínær allar þær skuldir, sem á fylkinu hvildu þegar afturhaldsmenn tóku við,hafi orð- ið til á stjórnarárum Mr. Greenways, og þegar því sé deilt með árafjöldanum, þá þoli eyðsla Roblin-stjórnarinnar saman- burð. Það er naumast hætt við, að nokkur maður glæpist á að leggja trún- að á ^nnan eins tilhæfulausan þvætting og þetta er, en til vonar og vara skaí skýrt frá því nákvæmlega i næsta blaði, hvernig sakir stóðu hér í fylkinu þegar Greenway-stjórnin kom til valda. ALLIR HINIR é w Stærri og Reyndari sem nota Skilvindur, BRUKA DE LAVAL VelinaJ Misrnunurinn á railli DE LÍVAL og annara rjómaskilvinda skiftir þúsundum dollara á ári fyrir þá sem mikið hafa uudirhöndnm. og að sama skapi þeim sem einnngis uota eina vél — hvort heldur það eru smjörgerðarstofnan eða bóndi. The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops : 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New York, í Chicago. Montrbal, **************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVIÐ MILLS, Q.C., Dðmsmúlar&dgjafl Cnuada, forteti JOHN MILNE, yflrumajónarmadur. LORD STRATHCONA, medrúdaudi. HÖFUD8TOLL: 1,000,000. LlfsibyrgSarskfneini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita. FélagiO gefuröllnm skrteinisshöfum fult andvirOi alls er J»eir borga því. Áður en þér tryggið líf yðar ættuð þér að biðju uuitskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgætiiega, d. B. GARDINER , Provinelnl Ma ager, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Qeneral Agent 488 Young St., WINNIPEG, MaN. * **************************** Vijid þér se ja okkur smjörid ydar ? Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arundell) 0*4 McDcriUOt Ave.;E., lViuuipcg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, • Winnxpegí tklefón 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.