Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 6
6
LÖGBr.FvQ, FIMTUDAÆINN 31. OKTOBER 1901
Dauðsföll að fækka í
bæjanum.
Síðtistu manntalsskýrslur Bande-
rlkjanna sýnn, að & slðustu t!u ftrum
hafa dauðsföll fækkað I hlutfalli við
fólksfjöldann, eða með öðrum orðum,
fólkið hefir að meðaltali náð hsrri
aldri & siðustu tlu ftrum en ft tlu &r-
unum ntest þar & undan. Skfrslurc-
ar s/na ennfremur, að breyting pessi
& algerlepa rótslna að rekja til bssj-
anna. t>að er að eins viss hluti
Bandaríkja fijóðarinnar sem heldur
n&kvæmar sk^rslur yfir fæðingar og
dauðsföll, eu út frft þvl er gengið, að
f)ó sk/rslurnar ræðu yfir alla f>jóð-
ina f>& mundi f»að ekki breyta fitkom-
unui til muna. í tímaritinu The
Popvlar Science Monthly (Október)
er svolfttandi orðum farið um fækk-
andi dauðsföll I Bandaríkjunum:
„I>að er mjög svo fcnægjulegt,
að heilbrigðisskýrslurnar bera f>að
með sér, að dauðratalið hefir lækkað á
síðustu tfu ftrum fir 19 6 af f>fisundi
niður I 17.8. bessi eflirtektaverða
lækkuner I bæjunum, par S9m dauðra-
tal var 21 af f>fisundi ftrið 1890, en
ekki nema 18 6 & sfðastliðnu ftri.
Dauðratal 1 sveitunum hefir staðið
f>vl nær I stað, 15.3 áríð 1890, og 15 4
ftrið 1900. I>e8si mikla dauðsfalla-
lækkun I bæjunum er óefað aðallega
bættum heilbrigðisskilyrðum f>ar að
f>akka. í sveitunum hafa umbæturn-
ar ekki verið að sam* skapi. Vér
get im kannske bfi st við sHku ftjnæstu
tfu ftrum, f>ó f>ar sé auðvitað um
minni umbætur að tala. Mestar fram-
farir I f>essa átt hafa verið I borginci
New York; dauðratal par h?fir lsekkað
ft síðu8tu tíu ftrum ór 25.3 af pfiaundi
niður I 20 4, og er heilbrigðisftstand-
ið f>ar nfi—prfttt fyrir hinar þéttbýlu
leigubyggingar I vissum pörtum
bæjarins—jafn gott eins og I Boston
og fiþreifanlega miklu betra en I
Philadelphia, þar sem dauðratal m&
heita að standi nákvæmlega I stað.
Ea um miklar umbætur getur ennf>ft
verið að ræða 1 austurbæjunum. í
Chicago er dauðratal ekki nema 16.2
af pfisundi, og I f>v! næröllum bæjum
1 mið- og norður-rfkjunum er dauðra-
talið l>. í bæjunum Minneapolis
og St. Paul, til dæmis, er dauðratalið
ekki nema 10 8 (I hinum fyrnefnda)
Og 9.7 (í hinum síðarnefnda) f>ó ó-
trfilegtsé. Verst er ástand:ð I Suður
rtkjuuum. Dauðratal I bænum New
Orleans, til dæmis, er 28 9 af pfis-
undi, og hærra en pað var firið 1890;
og I Charleston 37.5 af pfisundi, hér
um bil eins og fyrir tfu ftrum.
Litlu þýðingarminna er f>að,
hvað vissir sjfikdómar hafa orðið
miklu færri að bana ft síðustu tfu &r-
um. Tafla sfi, sem birtist hér að neð-
ftn, er vel f>ess verð, að henni sé veitt
eftirtekt. Hfin s/nir, hvað margir af
hverjum e;tt hundrað f>fisundum, pess
hluta f>jóðarinnar, sem heilbrigðis-
sfeýrslur heldur, dóu fir vissum sjfik-
dómum ftrið 1890 og 1900, og hvað
mikið dauðsföllin hafa fjölgað eða
fækkað. Hfin sýnir f>a.ð eiunig, að
tæringarsýkin er nfi ekki lengur
mannskæðasti sjfikdómurinn f land-
inu, hcldur lungnabðlgan. Dauðs-
föll fir tæriogarsýkinni hafa fækkað
um meira en 20 af hundraði, ogdauðs-
föll af difterítis og ýmsum öðrum
sjfikdómum hafa fækkað hlutfallslega
ennpft meira. Dauðsföllin hafa aðal-
legafarið fjölgandi af f>eim sjfikdóm-
um, sem öldruðu fólki er hættast við,
og dauðsföll af elli hafa aukist um 20
af hundraði.“
Dauðamein Dauðratal af Fjölg- Fækk-
100,000. un. un.
Tæring 1900 190.5 1890 245.4 54.9
Rýrnunarsýki... 45.5 88.6 • •.. 43.1
Difterítis 85.4 70.1 .... 34.7
Barna-kólera.... 47.8 79 7 31.9
Bronkítis 48.3 74.4 .... 26.1
Krampaflog 33.1 56.3 .... 23.2
Magavoiki 85.1 104.1 .... 19.0
Barnaveiki 9.8 27.8 .... 17.8
Taugaveiki 33.8 46.3 ..,. 12.5
Heilasjúkdómar . 18.6 80,9 .... 12.3
Köldusótt 8.8 19.2 10.4
Óþekt dauðamein 16.8 24.6 .... 7.8
Heilabólga og heilahimnubólga 41.8 49.1 . 7.3
Heilavatnsýki... 11.0 15.4 .... 4.4
Vatnsýki 6.9 10.3 .... 8.4
Andarteppuhósti. 12.7 15.8 .... 8.1
Aflleysi 35.5 .... 2.7
Skarlatsótt 11.5 13.6 .... 2.1
Blóðeitran 10.0 7.7 2.3
Sykursótt 9.4 7.5 3.9
Lungnabólga.. ..191.9 186.9 5.0
Fæðing f, tíma.. 83.7 25,2 8.5
Elli 54.0 44.9 9.1
Krabbamein 60.0 47.9 12.1
Hjartveiki 134.0 121.8 12 2
Heilablóðfall.... 66.6 49.0 17.6
Inflúenza 23 9 6.2 17.7
Nýrnasjúkdómar 83.7 59.7 24.0
—The Literary Digest.
Barnakvillar.
Allar mæðu skyldu ætfð vera færar
um að lækna alla smftkvilla í
börnum sfnum.
Dað barn, sem ætfð er bfistið og
hefir ætlð góða matariyst, fjörleg
augu rjóðar kinnar og ftvalt er fjör-
ugt og fult af leik, er hinn æskileg-
asti fjftrsjóður, sem I f>essum heimi
veitist. £>að meðal, sem heldur börn-
unum f slfku fistandi eða sem gerir
f>au svo pegar þeim er ílt, er fireiðan-
lega ómetanleg blessun. Þ&ð eru til
margskonar svefnmeðöl, en verkanir
peirra & barnið eru ftpekkar fthrifum
f>eim er brennivín eða ópfum hafa ft
fullorðinn mann. Þau deyfa og gera
börnin ringluð, og eru f>ví hið skað-
legasta, sem hægt er að gefa börnum.
Hin eina óhulta aðferð er að við-
hafa nftttfirunnar eigin lyf. Hún hef-
ir framleitt urtir, sem lækna sérhvern
krftnkleik, og eru hin ýmsu efni henn-
ar, sem eiga við barnakvillum, ft vfs-
indalegan hfttt saman sett I „Baby’s
Own Tablets'*. Meðal petta ft ekki
sinn lfka pegar er að ræða um maga-
veiki, upppembu, niðurgang, hita_
veiki, tanntökuveiki, meltingarleysi
og hina ýmsu kvilla, sem mæðurnar
f>ekkja svo vel. Verkanir f>eirra eru
hægar og gefa værð, fljótar og óyggj-
andi. IÞær varna verkjum, fthyggj-
um, lækniskostnaði og ef til vill
dauða. Allar mæður, sem brúksð
hafa „Biby’s Own Tablets“ hsnda
böruum sfnum, tala um f>ær mjög
h’ylega. Mrs Ben. Seward f Porfar,
Ont., segir: „Eg hef brfikað ,Baby’s
Own Tablets‘ og get mælt með f>eim
mjög sterklega við allar mæður.
Drengurinn minn var að taka tennur
og var mjög angurvær f>egar eg fór
að gefa honum pær. Þær verkuðu
eins og sól ft sfild; drengurinn tók
tennurnar ftn þass eg yrði þvfnær hið
mÍDsta vör við, og gerðu bann svo
væran, að blessun reyndist bæði fyrir
mig og barnið; Sfðan eg gaf bonum
pær hofir hsnn aldrei orðið lasinn, og
eg vildi ekki fin þeirra vera.“— Þess-
ar „Baby’s Own Tablets fftst f öllum
lyfjabfiðum, eða rerða sendar fyrir
25c. ef send eru í bréfi til The Dr.
William’s Dedicine Co., Brcokville,
Ont.
HEYRNARLEV8I læknast ekki við
innspýtinjíar eða þesskonnr, þvi þ»ð nær
ekki i upptðkin, Það er að eins eitt, flem
læknar heyrnarlevsi, og það er meðal er
verkar á alla Ifkamsbygjiwgnna. Það
stafar áf æsing f slímhimnunum er olfir
bðlgu i eyrnapipunum. Þegar þær bólgna
kemur suða fyrír tjrnn eða heyrain förl-
ast, og ef þær lokast þá fer heyrnin. 8é
ekki h»gt að lækna það sem orsakarbélg-
una og pipunum komið i samt lag, þé fæst
heyrn'n ekki aftnr. Nfu af tíu slíkum
tilfellum orsakaflt af Catarrh,.
Vér skulum gefa $100 fyrir hvert ein-
asta heyrnarleysls-tilfelli (er stafar af
Oatarrh, sem HALL’S CATARRH CURE
læknar ekki. Skrifið eftir bæklingi.
F. J, Cheney & Cð,t Toledo, O.
8elt í lyfjabáðnm á 75e.
Ilall’s Family Pills eru bestar.
STANDARD
og fieiri
Sauma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrlr
CD* $25.00 og þar yflr
Viö höfum fengið hr, C. JOHNSON
til að líta eftir saumavéladeildinni.
Turner’s Music House,
Cor. Portage Ave. & Garry St., Wimlpog.
I. M. Cleghora, M D.
LÆKNIR, og 'YFIR8ETHMAÐUR,
Hefur keypt lyfjabáBina á Baldur og hefui
því sjálfur umsjon á öllum meöolum, sem hann
Ktur frá sjer.
SKIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Isleníikur túlkur við hendina hve
nær sem þörf ger ist.
D*- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefnr orð á sér fyrir aö vera með þelm
beztu i bænum.
Telefori 1048. 428 Main St.
^LÍltOM., sr. x>.
IðGKNIB.
W W. McQueen, M D.,C.M ,
Physician & Surgeon.
Afgreiðslustofa yflr State Bank.
TANLÆKNIR.
J- F. McQueen,
Dentist.
Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank.
DÝRUÆKIIR.
0. F. Elliott, D.V.S.,
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonar sjíkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng
&c.—Lteknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar fit án s&rs,
auka.
Fyrlr að draga fit tönn 0,69.
Fyrir að fylla tönn $1,00,
627 Maiw St.
Dr. O BJÖIINSON
0 18 ELQIN AVE., WINNIPEQ.
Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl, 7
til 8.80 3. m.
Telefón 1156,
Dr. T. H. Laugheed
GLENBORO, MAN.
Hefur ætíð ft reiðum höndum allskonar
meðöi,EÍINKALEYÍ IS-MEÐÖLRKRIF-
FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKBAUT-
MUNI og VBGGJAPAPPIR, Verð
lágt.
Stranahan & Haiare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
y«r Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið á glasinu.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúaum tönnum (set of
teeth), en þó með því ssilyrði að borgað sé
út í hönd, Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist alt sitt verk.
418 IV[clntyre Block. Main Street,
Df. M. HaMorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hiíta á hverjum miðvikud.
i Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
THROUGIH
TICKETS
til staöa
SUÐUR,
AUSTUR,
VESTUR
Ódýr Tlckets tll California
Fcrðamanna (Tourist) vagnar
til California áhverjum
-miðvikúdegi.
Hafskipa-farhréf til endimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestlr koma og fara frá Oanadian
Northern vagnstððvunum eins og hér
segir:
Fer írft Winnipeg daglega 1.45 p. m. S
Eftir nánari upplýsingum getið þór
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHAS. 8. FEE,
G. P. & T. A., 8t.|Panl,
H. SWINFORD,
Gen. Agent, Winnipeg,
Canadian Facific Bailway
Tlmo Tatilo.
LV, AR,
Owen Sound,Totonto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OweuSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 2i 6a
6 30
Montreal, Teronto, New York & aast, via allrail, daiiy Rat Portage and Intermediate points, Mon. Wei. Fri Tues. Thurs. and Sat 21 50 6 30
7 30
18 00
Rat Portage and intermediate pts.,Tues ,Thurs , & Satard. Mon. Wed, and Fií. 14 OO
12 3o
Molson.Lac du Bonnet and in- termediate pts Thurs. only.... 7 80 18 is
Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 7 15 ðl 2o
Portage ía Prairie Bran Jon & mt- ermediftte points ex. Sun 19 IQ 12 16
Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate p.ints, s 30 8 30 19 lo
Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, WiJ. Fri Tues, Xhurs.and Sat 19 lo
8 30
I9 10
Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 40 I9 20
Glenboro, Souris, Melita Aiame- da and intermediate points daily ex. Sun 7 30 18 45
Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 14 Io 13 35
18 30
West Sclkirk . .Tues. Thuri. Sat, lo 00
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 2o 18 30
Emerson.. Mon, Wed, and Fri 7 5o 17 10
J. W. LEONARD C. E. McPHERSON,
General Supt, Ges Pas Agent
Bórnin voru drengur og stdlka. Drengurinn
gat ekki hafa verið meira en fimm ára, og hann
leit út fyrir aS vera yfirkominn af þreytu. Hann
var glaðlegur og greindarlegur piltur og sérlega
frííur sýnum. Stúlkan var ennþá yngri, sjálfsagt
innan fjögra ára. Hún gekk þreytulega við hliS
leiðtoga síns, og komu tárin fram í stóru, bláu
augu hennar hva5 eftir annaS. Búningar henn-
ar var óbrotinn og ljótur fram úr öllu hófi og sam-
svaraði alls ekki útliti hennar sjálfrar. Andlit
hennar var fölt og fíngert, hSrið sítt og gljáandi
og féll niður í lokkum, sem báru vott um betri
meðferð og klæðnað að undanförnu, og hendurnar
báru engin merki um óhreinlæti. Drengurinn
hafði grátið, því að holdugu kinnarnar hans báru
þess merki, að tár höfðu runnið niður eftir þeim;
en nú grét hann ekki, því hann hafði verið sleginn
fyrir að gráta. Rétt í því vér gerum lesaranum
kunnugt ferðafólkið, kemur það að steini, sem var
merkjasteinn á milli Wilt og Gloucester umdæm-
anna, og þar hvíldi það sig.
„þú ert orðinn þreyttur, er ekki svo? ‘ sagði
maðurinn, og leit til drengsins, og lagði um leið
hendina á kollinn á honum.
„Jú,“ svaraði drengurinn, í því hann leit upp,
og skalf af hræðslu þegar hann sá 1 augu leiðtoga
alns.
„Vertu rólegur; við eigum ekki eftir að ganga
skilningur hans á Öllu þessu nægði ekki til þess
hann gæti kornist að neinni viturlegri afályktun
eða hugsað málið til hlítar. Hann vissi það, að
honum hafði verið sagt, að faðir hans væri dáinn,
og aö Humfrey hafði farið með hann heim í hús
sitt; og þar hafði hann verið síðan. þegar hann
lá þarna á koddanum og var að reyna að brjóta
heilann um þetta, þi sá hann eins og ský nmhverf-
is sig, sem honum fanst ekki vera annað en rang-
læti og vonzka, og annað gat hann ekki séð. Hann
spenti greipar og bað til guðs, eins og hann mundi
að einhver, sem hann elskaöi, hafði kent honum
að gera. Og þegar bæninni var lokið, sneri hann
sér að litlu stúlkunni, en hún var þá sofnuð. Hann
teygði sig yfir til hennar og kysti hana, og þegar
varir þeirra mættust, þú sagði hún „mamma" upp
úr svefninum, sem sýnir um hvað hana hefir verið
að dreyma.
„Aumingja Marja!" sagði Pall í h&lfum hljóð-
um, í því hann hagræddi sér á koddanum, „þú færð
aldrei að sjá mömmu þína fyr en þú ert dáin, og
hver veit nema við verðum bæði til samans flutt
eitthvað langt í burtu, svo við fáum aldr«i framar
aðs já heimili okkar!“
þegar drengurinn hafði lokið þessu eintali
sínu, lá hann kyr og horfði á útskurðinn ofan við
gluggann og hurðina, sem sást óljóst 1 hinni daufu
ljósbirtu, og út frá því sofnaði hann.
8
hún mundi, að leiðsögumaður hennar hafði sagt
henni það ótalsinnum um daginn.
„Æ, Marja, hún mamma þín er dáin,“ sagði
Páll.
„Jí, og eg sé hana bráðum," sagði litli'óvitinn.
„En hvernig geturðu séð hana ef hún er dáin?“
spurði drengurinn.
„Marja einblindi framan í félaga sinn, sem
dauf birta af einu kertaljósi skein á, en hún skildi
ekki hvað hann meinti, og endurtók þá staðhæfing
sína, að hún ætlaði aö „sjá mömmu."
„þessi vondi maður or okki pabbi minn,“ sagði
Páll, eftir dálitla þögn. „ó, eg veit hann er það
ekki. Pabbi minn er hjá henni mömmu þinni—í
himnariki. Hann pabbi þinn sagði mér það.“
„Við förum til pabba og mömmu," tautaði
litla, blíðlynda barnið, og brosti nú af tilhlökkun-
inni.
Páll starði í blíða andlitið á fólagssystur sinni,
og smá sannfærðist um, að hún skildi hann ekki
þó hann reyndi að tala viö hana um þ&ð, sem hon-
um lft þyngst á hjarta; og ekki er víst nema hann
hafi óttast, þó ungur væri, að það gæti hrygt hana
að heyra hann telja raunatölur sínar, og þoss vogna
stilt sig um það.
En jafnvel drengurinn vissi ekki hvað hann
átti að ímynda sér. Hann hafði óijósa hugmynd
um liðna t'munn og það, sem nú var að gcrast.jj en