Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTOBER 1901. 5 & stað hoim til Englands. Aldrei Blðan heimur bypðist höfðu sögur far- ið af neinu stríði, þar sem um j&fn mikinn sigur rar að ræða eins og sig- ur B&anna 1 Afrlku. I>að er ekki undarlegt. f><5 unga menn, sem sögum pessum liifa trúað og hlyntir voru Böunum í anda, lang- aði til að ganga I lið með peim og taka pátt 1 svona óviðjafnanlegum og dýrðlegum sigurvinningum. Eðlilega dettur mönnum séra Hafsteinn Pétursson Ó3jálfrátt I hug þegar f»eir lesa stríðsfréttir þessar, og sumirtelja víst, að þær hljóti að vera eftir hann. En pað getur naumast verið, fivl maðurinn kann víst ekkert 1 frönsku, og auk Jiess vitum vér ekki til, aö honum sé neitt í nöp við Breta; hinsvegar eru pær pvl llksstar, að þær hefðu komið úr hans penna, og engu meiri fjantæða en sögur hans um Islendínga vestanhafs. Málinfríður Friðriksdóttir. Mór finst svo autt hér alt um kring og ðmurlegt og svart, því slokknað er hið Ijúfa ljós, sem líf fhitt gjörði bjart, Mér finst sem lífsins yndi alt, sem áðyr skemti mór, í dimma hverfi dauðans nótt mín dóttir kær með þér. Þinn hlátur var mín hjarta-fró, þín hrygð mitt þyngsta böl, þitt líf mín dýrsta lífsins von, þitt lát mín stærsta kvðl. Ei skærri’ og þyngri drjúpa dögg í dvalarheími kann en móðurtár á kanabeð þess barns, er mest hún ann. Ó, sofðu rótt, þó sorgin þung mér svíði’ um lífsins ár. Um endurfundi á eg von þá öll min þorna tár. Þó nú sé þröng og þrautum stráð mín þyrnigata hér, eg veit að alt mitt batnar bðl í betra heim’ með þér. Mödirin. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er &ð royna það, þi má skila pokanuiu, f>ó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,OUT Voucher“. NÝ SKOBIÍD. að 483 Ross ave. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undirgamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öliu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. JónKetiIsson, Tli.Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Ave., Winnipcg. VELKOMNIR --TIL-- m BLUE STORE Bv'töarmerki: 452 BLA STJARNA. MAIN STIIEET. ,.ÆFINLEGA ÓD TRASTIRK þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna-fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið yíir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlmanna og Drengja fatnadur Góð karlmanna-föt $7,50 virði sett niður í........................$ 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Karlmannaföt vönduð 11.00 virði sett niður i.................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20,00 virði, sett niður í............ 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virði nú á. 3.95 Unglingaföt, góð 4.60 virði, nú á.,. 2.50 Unglingaföt 3,25 virði, nú á..... 2.00 Karlint og Drcngja Ytirf rakkar Karlmanna vetrar yfirfrakkar 5.C0, 8,00 og 7.00 Karlm. haust yflrfrakkar 11.00 virði núá............................. 8.50 Karlm. haust yfirfrakkar 14.00 vuði núá............................. io,00 Karlm. yfirfrakkar í þúsundatali með lægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers í þúsundatali á öllu verði Karl g Drengja buxur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3,00 virðí núá.... 2,00 Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabux r 5,00 seljast á. 3,50 Drongja-stattbuxur 1,00 virði nú á.. 0.50 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á....................... 0.90 Loðgkinn, Einnig hér erum við áundan öðrum Lodföt kvenna Misseg Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður í..............$16.50 Ladios Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ......................... 29.5o Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00 virði sett niður 1............... 16,50 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niðurí................ 20,00 Ladies Tasmania Ooon Coats 32,00 sett niður I .................... 22,50 Ladies beztu Coon jsckets 48,00 sett niður 1..................... 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður 1.............. 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladies svört persiam jackets, Ladies Electric sel jackmts, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur RufiEs Oaperines, skinn ▼etlinear og húfur úr grá* lamb- skintii, opossum, Grænlands s»l- skinni, German mink, Belgian Beaver, Alaska Sable og sel o. fl. Ladies mufis frá $1.00 og upp. Lodratnadiir Karliuaiina Karimanna bezt.u frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niðurí.. $28,00 Frakkar 50,CO virði settír niður I... 38,00 Frakkar 70,C0 virði settir niður í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 88,00 virði nú á 35 00 Karlm. beztu Coon Coats um ogyflr 37,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á.............. 15,00 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ..................... 21,00 Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á...................... 16,00 Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 víröi á................ 13,00 Karlm, Russian Bufialo coats 28,50 virði á...................... 20,00 Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. 12,00 Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, Coon, Alaska Beavor, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodliófur Barna Persitn húfur gráar 8,25 ■yirði á....................... 2,00 Karla eða kvenna Montaixa Beaver húfur 5,C0 virði á............. 3,50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur S,C0 viiði á....... 1,50 Karla eða kvenna Half ‘Krimper Wedges 4,00 virði á. .......... 2,00 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,ð0virðiá..................... 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á......... 5,C0 Sérstikar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Bufialo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Bróflegar Pantanir Öllum pöntunum sem við (áum verð- ur nákvæmur gaumur gefinn hvort sem þær «r« stórar eða smáar. ALLAR YÖRUR iBYRGÐAR, CHEVKlEli & SON. HflS til Sölu (Cottage) á Pacific ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena 8tr. Ad eins 5—6 ára gamalt, snoturt, afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar góðir og fást upplýsing- ar um þá hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave. St rfstofa b««t á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir meS X-ray, nieð stœrsta Xtray i rfkind. CRYSTAL, - N. DAK. Bat Portaoe lumtiEr Co„ Telcpli. 1372. LIMITBD. Við höfum ágætit kjörkaup að hjóða yður. Jno. M. Chisholm, Manager. (ádur iyrir Dick, Bannlng k Co.) Gladstone & Higgin Str., LONDON - CANADIAN LOAN st AfiENCT 00. LIMiTED. Peningar lánaðir gegn veði I rwktuðum bújörðum, meö þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Geo. J. Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG. Virðingsrmaður : S. Chrístopljerson, Grund P. O. MANITOBA. : 11:i:11i:t:::i Trust & Luan Company OF CANADA. LÖGGILT MED KONUNGLEGU BBJEFI 1845. [OFUDSTOLL: V,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt I Canada hálfa öld, og í Manitoba I sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði I bújöt ðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunura I Islenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Oomfant of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Ave„ Wínnifeg, eða til virðingarmanna þess út um landið : FRED. AXFORD, GLENBORO. FlíANK SCHUETZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS IUVER. J. FITZ ROY HALL, BELMONT. if # # m # # # # # # # # # ########################## # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum, Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt til sölu í bnS Á. Fridrikssanar. # # # # # # # # # # # # ########################### litla stúlkubarnið upp og setti hana á handlegg sér, og þrenning þessi lagöi aftur á stað leiðar sinn- ar. það var farið mikið að dimma þegar þau komu til vegamóta-þorpsins, þar sem Cross-Hands gest- gjafahúsið stóð og þau settust að I. Larún fór ekki með hörnin inn 1 drykkjustofuna, heldur kallaði á gestgjafann út og leigði hjá honum her- hergi með tveimur rúmum í, og fór þangað rakleið- is með þessa tvo litlu skjólstæðinga sína. Af þvl þar var of kalt að vera á fótum, og af því það kost- aði of mikið að kaupa hita, þá kom Larún strax upp I herbergið með kveldmat barnanna, og þegar þau voru búin að borða hjáípaði hann þeim til að afklæða sig, þegar þau voru háttuð, sagði hann þeim, að hann ætlaði að vera niðri um stund, og á- minti þau um að hafa ekki hávaða. þegar búið var að hreiðra þau niður, tók hann diskana og fór út úr herberginu, og gætti' þess að loka hurðinni og taka með sór lykilinn. Litlu angarnir lágu lengi steinþegjandi, því jafnvel litla stúlkan hafði gleymt að veina og gráta af um- hugsuninni um hvað undarlegt það var að láta karlmann afklæða sig, og að hátta í þessu undar- lega og ókunna plássi. „Marja,“ hvíslaði drengurinn, þegar hann þótt- ist viss um að vondi maðurinn heyrði ekki til sín> „hvort erum við að fara?“ „Sjá mömmu," sagði litli einfeldningurinn, því 11 þrjú hundruð mílum austar—hvfldiiallegasta sýn- ishorn af skipasmíði, sem nokkurntíma hefir hrifið auga nokkurs sjómanns. það var brigg-skip und- ir öllum seglum, með toppi og ráseglum á bæði borð. það gat hafa verið tvö hundruð lesta skip, eða kannske meira, því öll byggingin svaraöi gér svo vel, að ekki var hægt að sjá stærð þess með fullri vissu í nokkurri fjarlægð. Skipið stefndi I áttina til Antilla-eyjanna, og hafði austan-staö- vindinn svo vel á eftir sér, að hann fylti bæði rá- seglin. Skipskrokkurinn var allur svartur nema rauð rönd rétt neðan við kanónugötin. Möstrin voru h& og uppmjó; toppsegla möstrin voru fest á rár rétt ofan við stögin og hölluðust lítið aftur á við til þessað gera sem minsta yfirvigt. En yröi maður hrifinn af útliti skipsins til að sjá, þá varð maður þó enn þá meira hrifinn af að sjá þilfarið. það var jafnhátt fram og aftur, og eins hvítt eins og nokkur trjáviður getur verið. Fyrirkomulag alls sýndi, að góð stjórn var á öllu í hverri deild, eins í því smæsta sem hinu stærsta, og alt tyrirkomulag sýndi, að stjórnin var I hönd- um manns, sem lét blýða sór. það voru ellefu fall- hyssur á þilfarinu, allar úr kopar; tíu þeirra voru til hliðanna, og vorQ það vanaUgar falFbyssur fyr- ir átján punda kúlur. Ellefta byssan var af sömu stærð, en miklu lengri; henni var komið fyrir á ás, og hægt að suúa henni í allar áttir á spori. Fall- PÁLL SJÓRÆNINGI. I. KAPITULI. INNGANGUR. það var kaldur rigningardagur að haustlagi og sólin, sem ekki hafði sóð til frá því um morgun- inn, var komin fast að áfasgastað sínum í vestrinu. Eftir veginum frá Malmsbury til Bristol gekk karl- maður og tvö börn. Maðurinn var á unga aldri_ ekki y6r tuttugu og sex ára gamall—og klæddur i sjómanna búning. Hann var lágur vexti, en gdd- ur og þreklega vaxinn; andlit hans var kopar-rautt og skein út úr þvl vitsmunir og hyggindi. Hver aðgætinn maður gat lesið út úr því, aö maðurinn var bráðlyndur og hafði ákaft lundarlag, og að samvizkusemi mundi aldrei hindra hann frá að koma sínu fram ef það reið honum á nokkuru. Á annarri öxlinni bar hann ofurlítian böggul, og í einu horninu á vasaklútnum, sem hann brúkaði í staðinn fyrir handtösku, var prentað með litlum» svörtum stöfum nafnið—Marl Larún. það verð- ura vér að ímynda oss, að hafi verið nafn ferða- mannsins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.