Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 4
4 LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 31. OKTOBER 1901 LÓGBERG. er srefi ð fit hvern fimtxidair af THE LÖGWBWJ RIWTING & PUBLISHING CX)., (ínggiH), ad Cor. WWlinm Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man-—Ko«4- ar $2,00 um árió [á íslándi 6kr.]. Borgtet fyrir fmm. Einstok nr. 6c. Pnblished every Thursday by THE LÖQJBERG PRINTING it PUBLISHINGCO., rincorpomtedj, at Cor Willlam Ave & Nena St„ Winnipeg, Man — Sobecription price I;».ft0 per year. payable in id- vance. Síngle croplea 6c. Business Manager: M. Paulson. aUGLTSINGAR: Smá-anglýtdngar i elttskifti25c fyrir 30 ord eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 ots um mánuðlnn. A stærrl auglýsingnm um lengrl tíma, afsláttur efíir sammngi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda veróur aó tilkynna skriflega og geta um fyrverandi bústaó Jafufram Utanáskript til afgreidslustofa bladsips er: Tht Logberg Printing & Publiehlng Co. P.O.Box 1292 Tel 221. Wlnnipeg.Man. VUnAakripfttn rit*t)órans er i Editor LAghergt P *0. Box 1 2 92, Wlnnipeg, Man. —— Samkvœmt landelögum er nppsfígn kaupanda á bladl ógild,nema hannsé skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kanpandi,sem er í skuld vi«3 bladidflytu vlstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin,þá er að fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrir prettvfeom tílgangi. — FIMTCDAGJNN, 31. OKT. 1901 — Svertingja-hatríð. Fyrir skðnamu slðan bauð Rooee- velt Bandarikjaforaeti Booker Wa»h- ington frá Tuskegee, Alabama, tii miðdagsrerðar beima hjá sér í Wasb. ington. Maður pessi er komiun af brltum mönnum, svertingjum og Indí- ánum að jöfnum blutföllum, en er að f>rl leyti í tölu svertingja, að jafn- framt f>vf, sem hann hefír látið sér umhugað um velferðarmál sfns rlkis yfíileitt, pá heflr bann einnig gert aér far um að menta avertingjana og bœta samkomulagið & milli peirra og hvítra msnna, aðallega með f>ví að fá tvertingjana til pess að slaka til fyrir hinum hvitu mönnum. Booker Waahington er lœrður maður og við- urkent mikilmenni, sem allir hafa hingað til borið sérlega mikla virð- ingu fyrir og mikið trauat til pegar vandamál hafa verið & ferðum. Ilar n hefir Btofnað iðnaðarskóla og kennara- skóla i Tuske^ee; hann hefir ætíf staðið fremstur i flokki i öllum fram- faramálum par; og pegar sunnan- menn hafa sent menn á fu: d stjórn- arinnar i Wtshington, pá hefir vana- lega verið til hans gripið, og hann æfinlega fengið viðurkenningu fyrir að fylgja málum sinutn manna bezt og fá sinu framgengt ef unt var fyrir nokkurn mann að geta f>að. En nú risa sunnanblöðin upp og úthúða forsetanum fyrir að hafa sví- virt hvlta húsið og forsetastöðuna með pví að sitja til borðs með „negra“, og eitt blaðið segir að forsetinn hafi nceð pessu „drýgt pá fyrirdæmanlegustu svívirðing,sem nokkur borgari Banda- ríkjanna hafi nokkurn tima gert sig sekan um“, og skorar fastlega á hvita menn að gera nppreist gegn pví, að svertingjum sé s/nd slik viður- kenning. Hver sá maður í Suð jr-ríkjunum, sem getur gengið undir nafninu „negri ‘, fyrirgerir öllu tilkalli til að umgangast hvíta menn eða srt.ja til borðs með peim, en pað var fyrir löngu síðan hætt að kalla Booker Washinjfton pvi nafui á meðal hvitra manna. Rfkisstjórar og senatórar I Alabama hafa hvað eftir annað gefið manni pessum viðurkenningu íyrir frábæra hæfilegleika og hið mikils- verða starf hans bæði á meðal livítra manna og svartra. Hann hefir tekið á móti fleiri heldri mönnum bæði fiá Norður-r kjunum og 8uður-rikj- unum en nokkur anuar maður i Ala- bama, ef ekki i öllum Suöur-ríkjunum til samans. McKinley og ráðaneyti hans, og m&rgir fleiri heldri menn, heimsóttu hann fyrir tveimur firum og borðuðu við borð hans. Hann var gestur í heiðurssamsæti í Psrís á Frakklandi, par sem sendiherra Bandarikjanna, fyrrum forseti Harri- son, og Ireland erkibiskup voru við- staddir, og hann borðaði einu sinni kveldverð með Viktoriu drotningu i Bnckingham-kastalanum á Eut-landi. Og pegar hann kom heim úr peirri ferð sinni til Norðurálfunn&r, pá kocu heiðni til haDS úr öllum áttum frá hvítum mönnum um að halda fyrir- lestra, og pá var hann í heimboðum hjá rikisstjórunum í Georgis, Virgin- ia, West Virginia og Louisiana. t>ó Booker Washington verði öðru hvoru að pola móðgun svipað pví, sem hór er sagt frá, vegna pess hann páði pað boð forsetans, pá kipp- ir hann sér aldrei upp við p.ð og læst helzt hvorki heira pið né sj'i. Hann fer nákvæmlega að I slíkuia tilfellum eins og hann er &ð reyna að innræta svertingjunum tð fara að til pess að afstýra óeirðum. Margir sunnan-menu, sem heim- sækja Booker Washington til pess að leita til hans ráða og hjálpar í vanda- málum, verða á nfilum ef að matmáls- tíma líður áður en eri»di peirra er lokið, og finna upp á allra handa skröksögum til pess að losast uudan peirri niðurlægingu að s'tja til borðs með honum og fólki hans. E>eir segj- ast mega til að ná í lestina, -eða hafa mælt sér mót við mann, eða vera boðnir til máltiðar, n. s. frv. Booker Washington veit pá æfinlega ofan i menn pó hann láti ekki á pvi hera, og segir mönnum pessum pá vana- lega, að nú sé búið að bera á borð handa peim í sérstakri siofu uppi á lofti og ef peir fari pangað og borði fi meðan hann sé að borða með fjöl- skyldu sinni, pá geti peir haldið á- fram samtalinu strax á eftir. Pessu boði er sjaldau eða aldrei hafnað; menn geta vel venð pektir fyrir að láta Booker Waskington gefa sér &ð borða ef hann situr ekki sjálfur við borðið. I>eir vilja heldur borða hjá honum en flestum öðrum, pví par er alt betra og margbreyttara en víðast hvar annars staðar—ef peir fá að sitja einir við borðið. Þjónar hans mega stjana undir pá við máltiðina, en hann má ekki s'tja við borðið með peim. Og svo eftir máltíðina heldur viðræðan áfram pangað til erindinu er lokið og aðkomumenn fara, vel á sig komnir af andlegum og likamleg- um veitingum hjá Booker Washing- ton, og ánægðir við sjálfa sig íyrir að hafa ekki setið til borðs með hoDum. Roosevelt’forseti gerir ekki nema brosir að pessum fyrirlitlega gaura- gangi Snnnan-manna, og saina er að segja um Norð&n-menn yílrleitt. Hann hefir setið til borðs áður með Booker WashingtoD, og pó kann vilji gjarnan ekki móðga neinn mann með framkomu sinni, pá ætlar hann hvorki að láta Sunnan-menn né neina aðra segja sér fyrir um pað, hverjir sitji til borðs við prívat-máltíð með honum og fjölskyldu hans. Hann er ákveð- inn i pví að sýna öllum mönnum pað, sem hann álitur sjfilfsagða og viðeig- andi kurteisi á meðan hann situr i forsetasætinu, engu siður en hann var vanur að gera áður og býst við að gera eftir á, hvort heldur peir eru hvitir, svartir eða rauðir. „Að svo miklu leyti, sem eg hef bezt vit fi“, segir forsetinn, „pá er Booker Washington frægasti' maöur- inn í Alab&ma rikinu. Fyrir tveimur vikum siðan sendu leiðandi demókrat* ar í rikinu Booker Washington á fund forsetans til pess að mæla með pvi, að Joues, fyrverandi ríkisstjóra, yrði veitt dóraaraembætti. E>ar kom Booker Washington sfnu máli fram, dómaraembættið var veitt eins og um var beðið, og pá könnuðust demó- kratar við dugnað pessa mikilmenn- is, sem peir höfðu seut. En nú halda blöðin pvi fram, að pessir sömu leið- andi menn léu æsíir yfir pvi, að for- setinn skuli hafa gefið pessum sendi- manni peirra að borða með sé:“. Svona Jangt gengnr svertingja- hatrið í Suður-ríkjunuro; og sam- komulagið á milli hvítra manna og 3vertingja fer versnandi ár frá ári, hvað lengi sem pað heldur áfram að versna og hvernig sem pyi lýkur. Nýtt blað á Akureyri. Siðustu fréttir frá íslacdi skýra frá pvi, að hra. Einar Hjörleifsson meðritstjóri ísafoldar og fyr ineir rit- stjóri Lögbergs só nú í pann veginn að byrja nýtt blað á Akureyri við Eyjafjörð. Blaðið ísafold segir frá fréttunum á pessa leið: „Ekki er þar yfirleitt með tíðindum teljandi, þótt blað læðist einhverstaðar á landi hér. Það er ekki svo fátítt orö- ið. Þau spretta nærri því eins og liljur á lækjarbökkum, og — eiga sér alloft jafnskamma æfi. Þau eiga og fæst nokkurt skyldarerindi í heiminn eða nytsemdar, enda tíðum feigðarsvipur á þeim undir eins í vöggunni. Öðru vísi er, sem betur fer, háttað um blað það, sem verið er að koma á stofn um þessar mundir á Norðurlandi. Þeim eru engir gullhamrar slegnir, Norðlendingum, þótt taldir séu að ýmsu leyti hinn gerfilegasti og myndarlegasti hluti þjóðarinnar. Það er eins og hrein- viðrin nyrðra hafi gert kynslóðina þar bragðlegri og fjörmeiri en í liinum landsfjórðungunum yfirleitt. Mentalíf hefir þar verið oft og tíðum og er enn í sumum greinum öllu fjölbroytilegra og engu þróttminna en í hinum landsfjörð- ungunum. Þar hefði því mátt búast við góðum gróðrarskilyrðum fyrir nýtilega blaða- mensku. Sú var og tíðin, fyrir rúmum fjórðung aldar og meir, að þar voru samdar og birtar beztar blaðagreinar á landi hér, þótt blaðamenskunni þeirra væri að öðru leyti heldur ábótavant. En nú um langa hríð hefir Norðurland verið sama sem blaðlaust. Þess var von, að Norðleodingar yndu því ekki til langframa, að vera hér eftirbátar annarra landsbúa. Enda hafa þeir nú tekið rögg á sig, stofnað inynd- arlegt hlutafélag til aðhalda út almenni- legu blaði, og látið sér ekki lynda minna en úrvalsmann til að hafa á hendi rit- stjórn þess, Þeir hafa haft glöggan skilning á því, að því að eius var vit í að ráðast í annað eins fyrirtæki; því að eins von um, að því yrði nioiri þrifnaðar auðið en ,,liljunum“, sem fyr var á minst. Þeir hafa ráðið sér ritstjóra Einar Hjörleifsson, einn hinn færasta og snjallasta blaðarithöfund á vora tungu. Blaðið á að verða vikublað, í lítið eitt minna broti en ísafold, og hefja göngu sína í byrjun næsta mánaðar. Það á að heita ,,Norðurland“, og verður prentað í hinni nýju prentsmiðju hr. Odds Björnssonar. Hr. E. H. lagði á stað héðan norður í byrjun þessa mán- aðar, meðfram til að undirbúa útkomu þess, kom til Akurcyrar 11. þ. mán. og er seztur þar að. Fólk hans fer norður með strandskipi 9. næsta mán. Hlutafélagið nefnist og „Norður- land“ og meðal stjórnenda þess eru þeir nafngreindir, alþingismennirnir Ólafur Briem og Stefán Stefánsson kennari á Möðruvöllum. Ekki þarf þoss að geta, að ísafold muni meir en lítil eftirsjá í hr. E. H. En því að eins er þessi hreyting á orðin, og það með vilja og ráði eiganda og ábyrgðarmanns þessa blaðs, að það yar leiðin til að tryggja sér lið hans á- fram í baráttunni,—hinni hörðu og ðrð- ugu baráttu fyrir viðrsisn landsins, í móti hinum mörgu skaðræðisöflum, sem halda vilja þjóðinni niðri í hinu sama feni örbirgðar og umkomuleysis, inent- unarskorts og ósjálfstæði, er hún hefir f legið um langan aldur, eða jafnvel vilja sökkva henni enn dýpra. Hr. E. H. hefir með þessari hreytingu ekki gert nema fært sig úr stað í fylkingunni, fært sig út í annan fylkingararminn, þar sem var forustu vant, en á engum völ honum jafnsnjöllum, og mun hann berjast þar engu óvasklegar en áður. Fyrir því er það, að um leið og ísa- fold minnist með miklu þakklæti margra ára frábærlega lipurrar samvinnu og 6- metanlegs fulltingis meðritstjóra síns, er henni það mikið gleðiefni, að vita svo vel skipað rúm það, er nú hefir hann ag sér tekið“. Lögberg samgleBst Norðlingum fyrir pað lfin, sem peir verða fyrir, að fá hra. Einar Hjörleifssou til sín, pó pvi með pvl bregðist vonir, sem pað hafði geit sír um, &ð hacn færðist nær p vi, en ekki fjrer; og pað er vonandi, að peir kunni betur að meta hsnn en Reykvíkingar og Snæ- fellingar. Á síðasti firatug hsfir mikið m&nnval safnast sam&n á Akureyri og par nærlendis, og nú, pegar par verður gefið út bezta blað landsins, má óhætt búast við, að paðan úibreið- ist nýtt ljós, sem Norðlendingafjórð- ungi og öllu íalandi ekin andleg biita af. Mutuai Roserv©. Á öðrum stað í blaðinu birtist skýrsla frá Mutual Reserve, sem sýnir útkomu þess í samanburði við önnur lífsábyrgð- arfélög eftir tuttugu ára starf. Skýrslan sýnir, að eftir fyrstu tuttugu árin hefir Mutual Reserve meiri lífsábyrgð í gildi, meiri iðgjaldatekjur, borgað meira til skirteinishafa, veitt meiri hagnað með minni kostnaði og borgað meiri dánar- kröfur en hin félögin, sem þarerunefnd. Ennfremur birtist bréf frá Mr. A. R. McNichol i blaðinu, sem tíu og fimtán ára mennirnir eru beðnir að lesa meðat- hygli, vegna þess, að þar er gerð grein fyrir misgkilning, sem komist hefir inn í sambandi við a.ikaborganir (special calls). Eins og auglýsingin sýnir er nú Mr, Th. Thorlackson aðal umhoðsmaður fólagsins á meðal íslendinga. Getur ]>að verið Hafsteinn Pétursson? Einhver náungi hefir nýlega sett saman og birt á prenti skýrslu yfir mannfallið I Suður Afrfku eins og frft pví hefir verið sagt I vissu blaði í París á Fr&kklandi, sem haldið hefir taum Búanna og miklað hreysti peirra, en reynt að leggja , Bretum alt út á veiri veg og g>.rt litið úr hermensku peirra. Eftir pvf, sem blað petta segir, hafa 3,189,180 B^etar verið drepnir, par á með&l 00,000 foringjar; 198,000 Bretar verið teknir til faDga, par á meðal 8,000 foringjar. Úr liði Búanna voru drepnir alls 181 maður, par af 23 foringjar; 300 Búar teknir fangar, par af 17 foringjar. Að minsta kosti 71 hershöfðingi úr liði Breta er látinn vora drepinn—fimm peirra eru drepnir prisvar. Kelly- Kenny hershöfðingi er lfttinn missa höfuðið í premur orustum hvað eftir annað, og nákvæmlega gerð grein fyrir hvernig hann misti höfuðið 1 hvert skifti. Roberts lávarður var búinn að missa fimm fætur og níu hægri handleggi áður en hann lagði 10 það var orðið framorðið þegar Larún kom upp og þegar hann hafði gengiö úr skugga nm það, að börnin voru sofandi, afklæddi hann sig og lagðist fyrir í hinu rúminu; og eftir litla stund heyrðiet hinn þungi andardráttur hans og hrotur, sem var svo óþýtt og einkennilega hjáróma við lótta þýða andardr&ttinn barnanna, sem í hinu rúminu sváfu, Langt í burtu á öðrum stað í kóngsríkinu var ótti og kvein. þar hrópaði maður hamslaus og yfirkominn á barnið sitt—á börnin sfn—og kallaði árangurslaust. Ljósberar og blys lýstu upp alla króka og kima, sem börnin voru vön að aö leika sér í, en þau fundust ekki. Lækirnir voru slædd- ir, og það var leitaö í skóginum og meðfram girð- ingum, en týndu börnin fundust hvergi. Um mið- nætti var maðurinn á hnjánum og bað sfiran um börnin sín—en hin ákafa bæn hans var ftrangurs- laus. II. KAPITULI. l'LÍUA ANTiLLA-EVJANNA. í öðru skifti var bjartur og blíður sumardag- ur. Á brjóstum hins mikla Atlanzhafs—hór um bil á sama breiddarstigi eins og Trinidad, en um 6 að sjá um þig þangað til eg kæmi nftur. Og þegar eg kom til baka tók eg þig. Kannske annars hann hafi haldið, að eg væri dáinn. það er mjög líklegt hann hafi gert það. Mundu nú þetta; og ef ein- hver spyr þig hvað þú heitir, þá segðu, að þú heitir Páll Larún. Mundu það nú. þú kærir þig þó lík- lega ekki um, að eg drepi þig, en það geri eg ef þú ekki talar eins og eg segi þér. Heldurðu að þú getir nú munað það?“ „Já.“ „Og þú œtlar að muna það?" »Já.“ Varir litla drengsins titruðu, og hann hefði brostið í grát ef augnaráð mannsins ekki hefði aftrað því. ,.Marja,“ sagði Larún, mjög blíðlega, „þú ert þreytt, er ekld svo?“ „Jú,“ stamaði barnið. „Segðu,jú frœndi.“ „Jú fœndi,“ hafði hún upp eftir honum eins vel og hún gat. „Marja er frænka þín, Páll'. Vissir þú það?“ „Já.“ „Gott. Og nú skalt þú, Marja mín litla, fá að ríða spölkorn í fangi mínu; og svo getur verið eg beri Pál líka eftir dftlitla stund ef hann verður mjög þreyttuf.1' Að svo mæltu tók þcssi þrekvaxui sjómaður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.