Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.10.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTOBER 1901. 3 Fréttabréf. Spanish Fork, Ut«h, 17. Okt. 1901. Herra ritstjóri LSgbergs:— Tíðarfarið er hið &kjÓ3anlegasta sem hugsast gotur; enginn snjór, og engar rigningar, pað sem liðið er af haustinu. Heilsufar 1 bezta lagi. At- vinna sæmileg; kaupgjald heldur meira en 1 fyrra. Verzlun ali-llfleg. Undirbúningur til nrestu kosninga gengur friðsamlega. Kirkjupicg mormóna og iðnaðarsyningin rétt ný- afstaðin, og gekk vel. Hinn 10. p. m. lézt ( Salt Lake City LorenzoéSnow, sp&maður og for- seti mormóna kirkjunnar um allan heim. Hann var 87 ára að aldri, fæddur 3. April 1814 ( Montua, Ohio. Kom til Utah 1848; varð postuli 12. Febrúar l84t, en forseti mormóna kirkjunnar 13. Sept. 1898. Hann var 9 kvenna fistrlkur eiginmaður, og 43 barna faðir. Lifa hann nú 3 syrgj- andi ekkjur og 31 barn. 6 konur eru d&nar og 12 börnin. Mælt er að eigindómur forsetans, sé $25,000 viiði. S&, sem næstur stendur nú að verða sp&maður og forseti, heitir Joseph F. Smith; (Joseph II.) Hann or bróðuraonur gamla Josephs (I.) Smith mormóna sp&manns, sonur Hyr- ams Smiths, pess er myrtur var 1 Kirtland, Ohio fyrir mörgum &rum síðan. bessi Joseph II., sem reyndar er sjötti forsetinn 1 bainni röð frá gamla Smith, er talinn merkur og mikilhæfur maður bæði 1 kirkjuleg- um og pólitískum m&lefnum, en ekki er sagt hann eigi nú nema 3 konur. Hinn l&tni forieti var mikilhæfur maður, I orðsins fyrsta skilningi, bæði I kirkjulegum og veraldlegum mál- um. Hann var mörg &r pingmaður & löggjafarpingi Utah-rlkis, og leið- andi maður I ýmsum félögum og fram- farafyrlrtækjum. Hann útmældt og stofnsetti bæinn Brigham City hér I Utah, og bjó þar sj&lfur um 30 &r, Hann fór 1 margar trúboðaferðir; en frægastar eru taldar ferðir hans til Englacds, Ítalíu og Sviss. Hann pyddi mormónsbók & Itölsku, og fmu fleiri kirkjurit, cg pótti vel af hendi leyst, enda mun hann hafa verið bæði lærður og g&faður maður. Hann var kærður fyrir fjölkvæni 1885, og sett- ur I ellefu m&naða fangelsi. Fyrsta opinberunin, sem hann fékk, og sem skeði um pað leyti sem hann fór & sína fyrstu missiónsferð til Evrópu, hljóðar & pessa leið: „As man now is, God once was; as God now is, man may be.“ Hvað eð útlegst: „Eins og maðurinn er nú, var guð ein* sinni; eins og guð er nú geta menn orðið.“ Guð var maður, og menn verða að guðum ef poir gera pað sem iótt er. E. H. J« Regnbogi um nótt, Freeman skipstjóri, & heilagfisk- isgufuskipinu „New England,“ sá einkennilega loftsjón I síðustu heilagsfiskis-legu. Á m&nudagsnóttina laust fyrir hlukkan ,tvö, pegar skipið var & sigl- ingu fr& Queen Charlotte eyjunni upp að meginlaadinu, s&st fnllkominn regnbogi I norðvestri. Tcnglsljós var fyrst pegar tekið var eftir regn- boganum, eu svo dróg fyrir tunglið og s&st regnboginn engu siður eftir en &Sur óslitinn fr& norðaustii til suðvestuis. Skipstjórinn, sem var & verði um nöttina, veitti pessu eftirtekt fyrstur manna. Hann kallaði strax & fiski- veiðaformanninn og h&setana til pess f>eir gætu einnig séð þetta, og ber peim öllum saman við skipstjórann. Þeir segja, að & meðan regnboginn s&st, hafi verið ilt 1 sjó og péttur vest- anvindur; I fittina til lands hafði sjór- inn verið mjög ósléttur. Mjög dimt var þegar dróg fyrir tunglið, en regn- boginn s&st eins pó dimt væri, og pað svo greinilega, að litirnir s&ust glögt. Loksins byrjaði að rigna, og pá hvarf pessi einkennilegi regnbogi, sem sést hafði fulla prjá fjórðuparta úr klukku- tlma. — Vancouver Correspondenee San Francisco Call, ÁhyggjuF keooarans LEIÐA MJÖG IÐULEGA TIL HEIL8U" DRE8TS—BVJ 8EM Höfuðverks, bakverks, svima, melt- ingarleysis, svefnleysis—Hvorsu hjá peim m& komast. Eft.ir The Review, Windsor, Ont. Þeir einir, sem eiga við kenslustörf, pekkja til fulls hversu miklar óhyggj- ur og mótstæður hver dagur hefir 1 för með. Það er pvl ekki að undra ótt margir af peim, sem peirri lífs- öllun fylgja, einkum ucgar stúlkur, missi heilsuna. Miss Christine Pate, I Ojibway Ont., er ein af peim, sem pannig hefir mikið liðið. Við frétta- rita fr& blaðinu Windsor Review hafði hún petta að segja: „Til margra ára, moöau og tm við barnakenslu, átti eg vanda fyrir höfuðverk, svima og bakverk. Reyndi eg p& marga lækna og ýms meðul að firangurslausu. Eg varð svo niðurbrotin að eg Aleit reyn- andi að breyta til, ef ske kynni að pað gerði mér gott. Eg gaf pvl fr& mér skólann og fór að starfa annað, en afdrifin urðu að vonbrigðum, með pvl kvillar pessir virtust hafa tekið mig heljar graipum. Höfuðverkur- inn fór vaxandi, matarlystin br&st mér meir og meir, og varð oft að taka mér hvíld til pess að sigrast & svim- anum. Vinkona ein r&ðlagði mér aö reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eg afréð að reyna einar öskjur, og áður en úr peim var lokið varð eg vör við bata. Eg hélt &fram að taka pær um nokkurn tlma, og fékk með hverj- um nyja krafta og heilsu, og nú líður mér eins vel og nokkru sinni &ður, og hef r.ú aldrei ónæði af mlnum gömlu kvillum. Þér megið pví segja, að eg mæli ekki með neinu eina sterk lega og með Dr. Williams’ Pink Pill».“ Ungar stúlkur, som eru fölar og magnlitlar, og pjáat af bakverk, böf- uðverV, lystarleysi, hjartveiki og hin- um öðrum kvillum, sen yfirbuga svo margar ungfrúr, rounu finna fljóta og óyggjandi meina bót I Dt. Wiliiams’ Pink Pills. Pillur pessur psssar gera hlóðið fagurrautt og lifrlkt, styrkja taugarnar og færa nýtt líf og fjör I allan líkamann. Hinar lóttu heita fullu nafni Dr. Williama’ Pink Pills for Pale People, er prentað er & pær; físt hjá öllum peim, sem selja meöul, eða pær fást sendar frítt með pósti & 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50 með pvl að skrifa til Dr. Williams’ Medicine Oo., Brockville, óat. (Skkcrt borgargig bitnr fgrir tmgt folk SERSTÖK TILHREINSUNARSALA ÞESSA VIKU. Þór getið valið úr 300 buxum úr french og english worsted. Vesti úr english og scotoh tw leds. B ixur frá $3.75 til $5.50 virði. Þér megið velja úr peim pessa viku fyrir $2.26. 200 pöc af hinum vlðfrægu Dallas skðm fyrir karlraenn $1.85 virði bessa viku fyrir $1.00. 75 pör af hneptum eða reimuöum kvenskóm úr geitarskinni moð gl)&- leðurt&m $2.25 virði, pesaa víku & einungis $1.85. Föt úr Irisb Serge, vkBtin tvthnept $10.50 virði. Til peis að vecða af með pau bjóðum við pau fyrir #0.75. The Groat ffest Olotliing l'o. 577 Main Street, WINNIPEG. Heldnr en eé ganga & WINNIPEG • • • Business College, Oorn«r Portag* Avenne and Fort Streot REGLUR VID LANDTÖKU Leltið allra npplýslnga hjá akrifara akólnns G. W. DONALD, IfANAGER Skór og Stigvjel. Viljið þ6r kaupa skófatnað meö lágu verði |>6 skuliðþér fara í báð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ai öllum seotíonnm með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Nocðveotnrlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldn- feður og karlmenn 18 &ra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, þsð er að segja, sje landið ekki &ður tekið,eða sett til slðu af stjórBÍnni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meAga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem næet liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-r&ðherrans, eða innflutninga-nmboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um nmboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið &ður verið tekið párf að borga $5 eða $JÍ' 'rram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. Ef þér óslrið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá oss í tlu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgour Rimer Go„ Cor. Main & James St. winnipeg. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Ssankvæmt oú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimiHa. rjettankyldur slnar með 3 &ra Abúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera leagur fr& landinu en 6 m&nuði & ári hverju, &n sjer- ataks leyfis fr& innaarikis-r&ðherrannm, ella fyrirgerir hann rjetti sin- um fil laadsina. BEIUNI UM EIGNARBRÉF ætti að vexa gecð strax eptir að 3 ária oru liðin, sunaðhvort hj& næsta umboðemanni eða hj& peim sem sendur er til pess að skoða hvað unu- ið Lehir verið & landinu. Sex m&nuðum fcður verður maður pó að hafs kunngert Dominion Lands nmboðsmanninum 1 Ottawa baö, að kann ætli sier að biðja um eignarriettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skeða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, p& vorður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar........$3.75 Jsok Pine... .$4 OOtil 4,50 Tamarso...$4 25 til 5 25 Eik...........$5 75 REIMER BRO’S. TelefónlOBÖ. 8*0 Elgin Ave OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Seanámarian Sotei 718 Mai* Stmbt. Faði $1.00 & dag. N/komnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrlfttofunni < Winoi- peg -í & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuxiandsin, leiðbeiningar um p&ð hv&r lönd eru ótekin, og allir, sem & pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjondum, kostnað&r laust, ieið- beiningar cg hj&lp til poss að ná I lönd sem peim em geðfeld; enn fremur allar uppl/singar viðvikjandi timbur, kola og n&malögum All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meran fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins I British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjonda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister oí tha Interior. N. B.—Auk lands pess, sem mennffeta lengið gefins, og &tt er við í reglugjörðinni hicr að ofan, p& eru púsnndir ekra af bozta lanii,serm hægt er að f& til leigu eða kaups hj& j&rnbrautarfjelðgam og /mium landsðlnfélðgum og einstaklingnm. nema þrj&r mílur þangað til við n&um á Cross- Hands gestgjafahúsið. þú verður feginn að kom- ast þangað, er ekki svo?“ „Jú.“ Drengurinn þorði ekki annað en svara svona, en auðheyrt var, að hann gerði það nauð- ugur. „Og þegar þú kemur þangað, þá ætlarðn að rnuna, að þú ert sonur minn, ætlarðu að gera það?“ „En þú ert ekki faðir mian.“ „"V íst er eg það.“ „Æ, nei. Gerðu það fyrir mig að neyða mig ekki til að segja það.“ „þú vildir heldur láta hýða þig, er það svo?“ „Nei, nei!“ æpti drengurinn, og um leið hljóp litla stúlkan til hans, vafði handleggjunum um háls honum, og brast í ákafan grát. Marl Larún sleit stúlkuna frá honum með harðneskjulegum tökum, horfði slðan í augu drengs- ins, og sagði: „Eg er faðir þinn, og þú verður að vita það og kannast við það. Hvar heldurðu að faðir þinn só?“ „Hann er dáinn," sagði aumingja barnið, grát- andi. „Hver sagði þér það?“ „Humfrey sagði mér það.“ „þá hefir hann logið að þér. Eg kom þór fyr- ir hjá honum fyrir tveimur árum, og þú ert sonur piinn Eg var að fara í burtu, og hann bauðst til 12 byssurnar voru allar þaktar snoturlega með tjörg- uðum segldúk og bundnar niður, og kanónugötin voru haganlega byrgð. það voru sjötíu og sjö menn um bor8 & skip- inu, og voru þeir allir skipvsrjar; og jafnvsl þó les- arinn kunni að hafa getið sér til hverskonar skip þetta hafi verið, þá var útlit skipverja ekki eins og við hefði mátt búast á slíku fari. þeir voru flest- ir Englendingar, og voru snotrir og háttpJÚðir í allri framgöngu eins og skipverjar á nekkuru her- skipi. þannig var „Plága Antilla-eyjanna" eins og skipið var kallað og skipstjóri, ekki einasta á með- ul skipverja heldur af mörgum öðrum, sem ráku sig 6 það, hvað vel nafnið átti við. Nálægt stýrishjólinu stóð maður með sjón- auka undir hendinni.og var auðséð á búningi hans, að hann var kafteinn & briggskipinu. Hann var lágur vexti, en mjög herðabreiður og samanrekinn, og leit út fyrir, að hann væri maður mjög þrek- mikill, duglegur og úthaldsgóður. Útlit hans var eiginlega ekki fráhrindandi, en samt var það ekki aðlaðandi; það bar þess ljósan vott, að maðurinn var skarpskygn, hafði mjög næma dómgreind, var fljótur aö fctta sig, hafði æfinlega orð fyrir sig á reiðum höndum og hafði ósveigjanlegan viljakraft. Hann var dökkur á yfirlit af útiveru, svarteygur og hvasseygur, og h&rið var svart.þyktog hrokkíð. BÓKASAFN „LÖOBERGS.“ PÁLL SJÓRÆNINGI EÐA PLÁGA ANTILLA-EYJANNA. Á SJÓ OG LANDI. EFTIE Sylvanus Cobb, yngri. WINNITEG, I’KENTSMIÐJA LÖGUKKUS. 1901.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.