Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 1
wwwwwwwvv ___ Viðjhöfmn______ * hér nm bil tylft af brúkuðum hitunarofnum fyrir bæði kol og við, sem hafa verið verkað- ir upp og Kert við. Við seljum þá fyrir hvað sem þér viljið gefa fyrir þá. Umboðsmenn fyrir Kelsey Warm Air Generator. Anderson «St'Thomas, 538 Nain Str. Hardw re. Telepijone 339. WV^ t ^vvwwwwwwww Air T/glit Heaters Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan- nefndum hitunarofnum, sem kosta 82.75 og þar yfir. Fáið yður einn svo yður líði vel um köld haustkvöldín. Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves. Anderson & Thomas, 538 Main 8tr. Hardware, Telephone 339. Serkí: svartnr Yale-lás. ^ Www%WW'WWWW Ww CAMADÁ. Borgarstjórinn í Ottawa gerði gig sekan í þvl nylepa að kaupa drykk & hóteli handa vinum sfnum eftir að drykkjustofum álti að vera lokað sam- kvæmt lögum. Fyrir brot þetta var hann dæmdur I lftilfjörlega fjírsekt eða tveggja daoa fangelsi. Fyrir petta var hann sjálfdæmdur úr borg- arstjóraembættinu. Fréttir frá Viotoria, B. C., segja, að írar f Skagway hafi gert tilraun til pess að koma á fót uppreist gegn brezkum yfirráðum f Yukon-landinu, cn embættismenn bæði Canada- og Bandarfkja stjórnanna hafi komist á snoðir um petta í tfma og bælt f>að niður, svo ekkert muni vera að óttast. DANDARÍlilN. Samningarnir ð milli Breta og Bandarfkjamanna um yfirráð hinna siðarnefndu yfir hinum fyrirhugaða Nicaragua.skipaskurði yfir þvera Mið-Ameríku, og sem kallaðir eru Jlay-Pauncefote samningarnir, voru undirskrffaðir í Washington hinn 18. f>. m. Nái samningarnir sampykki efri deildar congressins, pá verða peir með pvf fullgerðir, og liggur pá næst fyrir Bandarlkjamenn að komast að samningum við Niaaragua og Costa Kica, og byrja á verkinu. Banda- rlkjamenn grafa ajilfir skurðinn og eiga hann, en ábyrgjaat, að á ófriðar- tlmum skuli allar pjóðir jafnt eiga aðgang að honum fyrir skip sín. Pyk- ir sumum stjórn Breta hafa verið eftirgefanleg um of f samningum pessum, en pó eru Bretar yfirleitt 6- nægðir með pá. Einn af pingmönnum Breta, John Morley að nafni, segir, að árleg út- gjöld brezku atjórnarinnar hafi aukist um 32,000,000 pd. sterling á slðustu tfu árum, að landið sé f hættu ef ekki verði einhver bót á pessu ráðin. Fróttir frá Rómaborg segja, að heilsa páfans sé á förum. Hann faar yfirlið hvað eftir annað, sem að vfsu vara skamraa stund í hrert skifti, en eru engu að sfður talin hættuleg. Mörgum Brctum fellur pað mjög illa að Sir Redvers B rller varð fyrir peirri niðurlægingu að vera settur frá, og pótti meðferðin á honum ekki sem réttust. £>vl var pessvegna lyst yfir, að hann hefði verið beðinn að segja af sér, jafnvel af konungi sjálf- um, en hann pverneitað pvf. Síðan ganga allir inn á, að jafnvel pó peir vorkenni Buller, pá hafi petta verið óhjákvæmileg aðferð og rétt. ÍTLÖXD. Ennpá hafa Danir ekki selt Bandarfkjamönnum eignir slnar I Vestindlunum, en haft eftir Deuntzer, s.jórnarformaani D na, að pað muni verða innan skamms. Klnverjar hafa kallað heim Wu Ting Fang sendiherra sinn í Wash- ington. Pangað verður sendur f hans stað Tseng túlkur Li Hung Chang, sem hér var á ferðinni með honum um árið. Hann er 30 áragam ail, sérlega frlður og höfðinglegur maður, og fékk mentun sfna á Eag jandi. Hungursneyð vofir yfir á ýmsum stöðum f Kfna. Mr. Warren, yfir- konsúll Breta I Shanghai, segir, að hungursneyð vofi yfir 600,000 manns I An Hui fylkinu og 300,000 manns I Kinay Su. Konsúlarnir hafa tekið «jg saman um að hjálpa til að afst/ra hungursdauðs. Búist hefir verið við, að brezka parDmentið kæmi saman 24. JaDÚar næstkomandi, sama daginn, sem sorg- arárið er á enda eftir lát Victorlu drotningar, en nú er talað um, að það muni koma saman viku fyrri, vegna pess, að stjórnin geti ekki beðið leDg- ur ertir nýjum fjárveitingum. Kitchener lávarður skýrir svo frá 18. p. m., að sfðan pann 7. hafi 43 Búar fallið, 16 særst og 297 vcrið teknir fangar. Annars er alt I sama horfinu, og D/lega komu fram líkur, sem I enda á, að Búar fái stöðugt liðs- afla aö—llklega frá Cape Colony— svo að lið peirra fækki ekki að muD. Ekki hafði Miss Stone rerið leyst úr höndum stigamannanna f Mace- donfu pegar sfðast fréttist. Er sagt, I>ví hefir verið haldið fram hvað eftir annað að Edwjrd konungur hafi krabbamein í hálsinum, sem hljóti að leiða hann til bana áður en mörg ár lfða. N ú er því haldið fram, að kon ungurinn hafl ekki krabbamein, en samt hafi hann mein í tungunni, og pað svo illkynjað, að hann geti ekki lifað lengur en svo sem tvö ár. Detta er sagt að konur.gur viti og sé hinn rólegasti yfir þvf. Læknarnir segja, að lækninga-tilrauuir kæmi að meira haldi ef hann hætti að reykja, en hann vill að sögn ekki vinna það til Ur bœnum og grendinni. Canadian Northern járnbrautarfél. er að láta m»la út járnbrautarst»ði frá Prince Albert vestur til Edmonton, og ér búist við, að því verði lokið í vetur. Á næsta sumri er gert ráð fyrir, að járn- brautin komist til Prince Albert, og auk þess á að leggja eins mikið og f rek- ast er unt á sumrinu af þeim 450 mílum, sem eru á milll Princ* Albei t og Ed- monton. Nálægt Grenfell, Assa., var sex ára gðmium dreng falið á hendur að gæta ungbarns. Drengurinn hafði vikið sér eitthvað frá, en á meðan fór svín inn i húsið og át barnið. Þegar litli drengur- inn kom að, og sá hvað gerst hafði, varð honum svo hverft við, að hann hljóp að heiman, og fanst ekki fyrr en eftir tvo daga. JVlr. A..J. Andrews, sem reyndi að ná kosning í Mið Winnipeg við síðustu fylkis-kosningar, og lézt á þeim árum hafa mikla trú á afturkaldsflokknum hér í fylkinu að minsta kosti, hefir nú í opnu bréfi til Mr. Bordens, leiðtoga afturhaldsflokksins í Canada, lýst yfir því, að afturhaldsmenn eigi ekki við- reisnar von nema þeir breyti algerlega um stefnu og hallist í sósíalista áttina. Það er auðséð, að Mr. Andrews hefir ekki mikla tru á stefnu afturhaldsmanna legar hann heldur að þeir komist fyrri til valda í Canada með því að verða sosíalistar. Málið, sem dómsmálaráðgjafinn, C. H. Campbell, höfðaði gegn Valentine Winkler fylkisþingmanni fyrir rang indi, sem hann hafði átt að beita við kosningarnar í Lisgar þegar hann sótti um þingmenskn þar móti R.L. Richard- son, var svo ástæðulaust, að dómarinn skipaði dómnefndinni að lýsa yfir því.að hann væri saklaus. — Það verður fróð- legt að sjá í næstu fylkisreikningum hvað fylkisbúar þurfa að borga mikið fyrir málshöfðun þessa, sem Roblin- stjórnin anar út í án þess að hafa neinar sakir gegn manninum aðrar en þær, að hann var svo djarfur að bjóöa sig fram til þingmensku, sem andstœðingur R. L. Richardsonar, Eins og áður hefir verið getið um í Lögbergi hafa nokkurar íslenzkar kon- ui tekið sig fram um það, að safna gjöfum á meðal íslendinga til almenna sjúkrahússins hér í bænum- Um þetta starf konanr.a verður ekkert sagt nema hið bezta og þær eiga sannarlega miklar þakkir skilið fyrir það. Það ætti öllum að vera Ijúft að gefa til sjúkrahússins svo það er óþarfi að minna menn á að taka konunum vel og veita þeim úr- lausn. Nöfn gefenda verða auglýst eftir á. Þeir, sem vilja spara konunum ó- mak, geta afhent gjafir sínar á skrif- stofum Lðgbergs og Heimskringlu, og skal þeim þá verða komið til konanna. Það er vonandi að fjársöfnun þessi verði myndarleg og íslendingum í Win- nipeg fremurtil sóma. Fyrir þvi nær fjórum árum síðan hafði maður verið á ferðinni hér í bæn- um, sem sagðist heita S. Newman og vera utnboðsmaður féDgs á Englandi, sem hann kallaði General Credit Associ- ation. Hann hafði haft meðferðis bækl- inga, er sýndu starf fólagsins og hvað fljðttekinn og áreiðanlegur gróði það væri að kaupa hluti, sem það verzlaði með, Einn maður hér í bænum keypti að honum hluti, sem áttu að borgast á flmmtíu mánuðum með $10 á mánuði, og loksins eftir, að hann er búinn að borga um $400 kemst hann að því, að félagið er ekki til og þessi S. Newman hvergi finnanlegur, Fleiri hafa að líkindum látið blekkjast af dónanum, þó ekki hafi nema þessi eini maður gefið sig fram. CARSLEY & CO. Jord- VERK UNNID MED DE LAVAL VÉLINNII —Á— P Ogr entu- DU KA^, Úr bezta líni, þykku, tvöföldu damask Fáeinir borðdúkar dálitið skemdir á jöðrunum eru allir mjðg ódýrir, og eru 2 yards á lengd, úr þykku tvöfðldu da- maská....................$1,50, $2, $8. 2J yards langir tvöfaldir damask dúkar með fallegri miðju og fínustu jöðrum á.............52, $2.50, $8, $3.50 og $4. 3 yards langir tvöfaldir damask dúkar, bezta tegund með fegurstu rósuin, seldir á..................$3, $3 50, $4, $5, $6. PENTUDÚKAR úr bezta líni. Tylftin á...............75c., $1, 1,25, 1.50,2.00 Pentudúkar stórirá $1, 1.25, 1.50, 2,3,4,5. FRANSKIR DÚKAR, kringlóttir, spor- öskjulagaðir, aflangir og jafnhliða pentu- dúkar með kögri 10, 12J. 15, 20,25c.hver. CARVING CLOTHS, faldaðir og með kögri á........35, 50 og 75 cents hver. BUFFALO SYNINGUNNI Að De Laval rjómaskilvindurnar áttu skiliö að öðlast gull-medalíuna (hin hæstu eiriUstu verðlaun af þvf tagi) á Buffalo syningunni, sannast með því ágæta verki, sem unnið var með þeim á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu á sýningunni, sem einnig sýndi yfirburði þeirra undir þeim vanalegustu kcingumstæðum og sem aðeins hin endurbætta Alpha-Disc De Laval vél hefir. PAN-AMERICAN SÝNINGIN 1901. (Eftirrit) Buffalo, N. Y. 21. Okt. 1901. The De Laval Separator Co. 74 Cortlandt St., New York. Herrar mínir:—Verkið sem unnið var með De Laval miöflótta rjómaskilvindunni Dairy Turbine stærðinni með á- byrgstu 1000 punda vinnuafli á klukkutímanuin, sem við not- uðum á fyrirmyndar smjörgerðarhúsinu á Pan-American sýn- mgunni í Buffalo, N. Y. sannaði eftirfylgjandi: 1. Vélin var notuö frá 9. Ág. 1901, til 28 Sept. af smjör- gerðarmanninum og aðstoðar manni hans án nokkurs eftirlits feá félaginu. 2. Hina opinberu prófun gerðu tveir valdir menn meö Babcoca rjómakanna og í hvert skifti, eða með 71 prófun, var synt að einungis tapaðist .0161 af einum af hdr. af smjörfeiti. 3. Hún var notuð með því fylsta ábyrgsta vinnuafli, 1,000 pund á klukkutímanum og stundum fram yfir það, og aldrei ' ar minkaöur rjóminn sem í hann var látinn til að sjá hvaö bezt hún gæti gert. 4. Hreifiaflið sem notað var var lítiö. 5. Hún afkastaði að öllu leyti jafnmiklu og þér fullyrtuð. Edward Van Alstyne, Umsjónarmaður. De Witt Goodrich, ) „ ,, . Jas. Stonehouse, ( ^rofendur. Jno. A. Ennis, Smjörgerðarmaður. Elmer C. Welden, Áðstoðar Smjörgeröarmaður. AÐRAR MIKLAR IÐNAÐAR SÝNINGAR. Yfirburöir De Layal rjómaskilvindurnar í Buffalo er áframhald al sieur- hrosi hennar a ollum miklum sýnmgum, sem áöur hafa haldnar verið ° Á \Vorlds Fair ^p.ngunm í Chicago 1893 hlutu þær gull-medalíu, hina einu sem gefin var af tilsettum dómendum, og þær voru þær einu rjómaskilvindur sem “°'a5“ yor.u á íynrmyndar smjörgerðahúsinu. í Antverp 1894 og í Brussels 1897 hlutu þær aðalverölaunin eða hæstu verðlaun. í Omaha árið 1898 hlutu þær gull-medalíur, og svo í Paris árið 1900 aðalverðlaunin eða hæstu verðlau*. The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops : 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New York. Chicaoo. Montreal, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. illlir sen vita hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera liiðsamaogfyigjatízkunni flarter & Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St TELErnoNE 137 og 1140. LORD STRATHCONA, œedrádandl. | The Northera Life Assurance Co, of Canada. I Aj£ Adal skbifstofa: London, Ont, Hon- DAVID MILLS, Q.C., yfy Dómemálarídgjafl Canada, forsetl. Afc TOHN MILNE, ■vv yflromajónarmadnr, X * _ * ÍSSÍfoSJr RÍTT,ND1 - m>’iw»XC1S55KS#í;SS Félagrið gefuröllum skrteinisshöfum fult andvirði alls er J>eir borga pví. ÁCur en þér tryggiS líf yðar ættuð þér að biðj:, agstns og lesa hann gaumgæfilega. j ur uiumuaarma our. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. $ a!aaS!liaiÍKSím®' SPÍS.ÍftNl.ta-w-.na. * X X X X X X X uunskrifeða um bækiing íé- GARDIN ER, ProvlnolalMa aaer, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH' PPDSON.«—■..... 488 Young St., WINNIPEG, MaN. X X X X X X X X X X X X X X X X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Vijtd þér se ja okkur smjðrid ydar í Við borgnm fult markadsverd í pen- ingum útí hönd. Vid verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arundell) 63 McUermot Ave.lE., IVinniptK. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, . WinnieeoI TELEFUN Hg, 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.