Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 2
2 ■ LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21 NÓVEMBER 1901. KjörKaup frá 21. tii 27. A. Friðrikason, 611 Koss St. selur móti peningum út í hönd frá 21. til 27. þ. m.: 19 og 20 pd. af röspuðu sykri..$1.00 15 og 17. pd. af molasykri.....1.09 10 pd. af kaffi................1.00 10 pd. af hrisgrjónum.........1.00 13 pd. af Rúsínum ............1.00 40 pd. af söltuðum þorski í kössum... .2.25 Lard-kðnnur 10. 12% og 15c. kannan 1 gallons epla-könnur..........0.25 25 st. Royal Crown sápu........1.00 10 st- af handsápu.............0.25 3 kassa af handsápu............0.25 1 tylft af bollapðrum..........0.90 1 tylft af diskum......................0.60 10—15 prócent afsláttur á óllum leður-skófatnaði. Þeir sem vilja senda pantanir og peninga utan úr nýlendum geta notið þessa verðlækkun tn 4. n. mán, Geti þeir sem senda mér pen- inga ekki tekið vörurnar strax, bý eg um þær og geymi þar til þeirra er vitjað. Sætið þessam kjörkaupum og sjáið auglýs- ingu í nœsta „Lögbergi" 28. þ. m. A. FRIDRIKSSON, 6 I I ROSS AVE.. Mentamál Vestur-Islend- inga. Eftir Jóhannes Jlalldórsson. Eg var á fundi, sem skólanefnd kirkjufélagsins boðaði & Northwest Hall, fimtudagskveldið 31 f. m. Þar naut eg meiri skemtunar heldur en e<r hef notið lengi. Augnamið eða tilgangur J ess fundar var að ræða um mentarnál Vestur-íslendinga. A f>eim fucdi töluðu þessir: Séra Jón Bjarnason, séra Friðrik J. BergmaDn, Sig. Júl. JóhannessoD, Thomas H. JohnsoD, Magnús Paulson, Árni Frið- riksson, og Sigtryggur Jónasson for- seti fundarins. Mér fanst öllum þess- um mönnum segjast vel að einhverju leyti, og þeir sýndu f>að allir, að þeirn var þetta áhugamál. Beztar þótti mér ræður prestanna, eins pg við mátti búast af jafn gáfuðum og há- mentuðum mönnum. (Sumt f þess- ari grein er tekið úr ræðum þeim sem haldnar voru á þessum fundi. Mér finst að við, Vestur-íslendinc ar, meg- um vera kirkjuféláginu innilega þakk- látir fyrir frammistöðu þess f „skóla- málinu.“ I>að má f>ó ekki minna vara heldur en peir af okkur, sem ekkert gerum eða höfum gert—eg er eion peirra—pökkum peim, sem eru eitth"að að starfa til gagns fyrir pjóð vora, og sem eru að reyna að hefja hana á hærra stig. Og f>eir af okkur, sem halda pví fram,að mentamennirnir okkar, einkum prestarnir og kirkju- félagið, hafi ekki gert og geri ekki eins mikið og peir gæti gert og ættu að gera, pá ber okkur pó að pakka peim fyrir pað, sem -peir hafa gert og eru að gera, pví að annars sýnum við, að við séum ekki pess verðir, að nokkuð sé fyrir okkur gert. Svo er líka stór vandi um pað að dæma, hvort að pessi eða hinn geri eÍDS mik- ið og hann g»ti gert, pvf pað geta venð einhverjar kringumstæöur á bak við hann, sem hamla því, að hann ge-i meira. I>að er líka mest um það að gera fyrir mig, að eg geri eitthvað mikið til gagns, pví eg hef enga á- hyrgð á pví, eeoi pv gerir. ,,Að vísu er það harmur, að vísu er það böl, hvað við erum fáir og snauðir, en það verður sonunum sárari kvöl að sjá að við kúrum í þessari möl og ailir til ónfitis dauðir.“. —Þorst, Erlingsson. Eg endurtek nú pá hvatningu til ykk r landar góðir, að þið ættuð að láta börnin ykkar ganga á skóla, já, látið ykkur ekki pað sjálfsksparríti henda, að pið veitið ekki börnum ykkar alla þá mentun, sem ykkur er unt að veita peim. ð stendur að sumu leyti f ykkar valdi að láta hins uppvaxandi íslenzku kynslóð, standa þeirri innlendu jafnfætis í ment-ilegu tilliti. „Betra er að hafa þekking f kolli en peninga í pyngjum.“ Sumir koma með pað, að börnin sfn hafi ekki neinar framúrskarandi gáfur eða hæfileika. Um pað vil eg segja þetta: Okkur, sem ekki höfum nema meðal hæfileika eða minna, rfð- ur einmitt mest á, að hlúa að og á. vaxta pað, sem við höfum. I>að er hægt að auka vora andlegu krafta með hollri andans fæðu og hóílegri áreynslu alveg eins og líkamskraft ana. „Hið sanna gildi mannsins er ekki komið undir pvf, sem hann á eða hefir, heldur hvernig hann ver pví, sem hann hefir. Peir hafa stundum orðið mannkyninu til mestr»r bless- unar, sem ekki hafa haft neinar fram úrskarandi gáfur, en notað pær vel. Sumir kvarta yfir þvf, að börnin sfn fáist ekki til pess að menta sig. Eg hygg, að pað sé að sumu leyti foreldrunum að kenns, að þeir hafi ekki málað „menta-gyðjuna“ með nógu fögrum I tum og tyst ágæti hennar nógu ve; og fagurlega fyrir börnunum eða unglingunum, svo að pau yrði snortin og hrifin af ágæti hennar og fegurð. Lang flestir segja, að peir geti ekki látið börnin sín gaDga í tkóla sökum fátæktar; en það er meining mín, að viljaleysi og áhugaleysi bag meir beldur en fátæktin. Að vfsu er húo mikill „prándur í götu“ margra, en samt eigi sú tálmun, sem ekki sé hægt að yfirstíga. I>eir hafa s/nt það greinilega fslenzku námsmenn- rnir, sem hafa komist upp á hinn hærri menta veg, að fátæktin er ekki ókleyfur þtöskuldur ef ekki brestur vilja og árceði, pvf peir hafa flestir unnið sig álram. Eg pekki persónulega nokkura menn, sem gæti látið syni s'na og dætur ganga á Wesley College íyrir fátæktar sakir, ef peim væri pað á hugamál. Landar góðir! Lftiö f kringum ykkur, hver í s!nu bygðarlagi, og gætið að, h.vort ekki eru neinir ung- lingar—piltar eða stúlkur—Sem hafa rnikla hæfileika og gott siðferði, og sem væri líkleg til pes3 að verða sjálfum sér og öðrum til gagus og sóma, ef pau gæti notið mentunar. Unglingar,-sem hafa sterka mentun- arlöogun, en sem kunna að vanta að einhverju leyti skilyrði til þess að geta mentað sig sjálf. Réttið peim hjálparhönd, og gerið pi að nýtum mönnum ef pað stendur í ykkar valdi, pvf pað yrði sjálfum ykkur til sóma og, ef til vill, gagns. Sá, sem eflir heill einstaklingsins, hann eflir heill mannfélagsins og pá jafnfrarnt sfna eigin heil). Við vitum dæmi til pess, að sum- ir okkar beztu menn hafa ekki orðið að fullum notum, fyrir pað, að peir hafa ekki verið styrktir, heldur jafn- vel „niður-þryktir.“ Eg að vísu h f pá skoðun, að það sé bezt fyrir hvern og eiun að reyna að brjótast áfram mentaveginn með því að neyta sinna eigin krafta, and- legra og líkamlegra, treystandi pvf, að „guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.“ t>ó getur verið svo á- statt fyrir einhverjum, að honum kæmi hjálp frá öðrum að góðu haldi. Það eru sumir svo kjarklitlir, og sem | hafa svo lítið sjálfstraust, að það parf eins og að hrynda peim af stað, pá kunna þair »ð verða varir við hvað þeir geta, og fengið við pað prótt og kjark til pess að hafa sig áfram sjálfir. ,,Og ennþá í heiminum margt hvað hið mesta, sem mannkynið eignast, hið djarfasta og bezta er ræktarlaust fóstrað í kofa-krónni, á kolabyngnum hjá öskustónni.“ —IStephan O. Stephanson. Þessi vfsa hefir einmitt verið látin sannast á skáldinu sjálfu—hon- um Stefáni.—Hann er sá aldinviður sem ekkert hefir veiið að hlúð, en margir bafa neytt ávaxtanoa með á- nægju. Það munu pó flestir viður- kenna, að sá viðjrr hafi borið kjatn góða ávexti, pó að peir hafi ekki ver- ið allir sætir. Austur ís'endingar veita nú sín- um beztu skáldum skálda-laun. ViC Vestur-íslondingar höfum lika skáld, en við látum pau „syngja og svelta.“ Eg held við ættum nú að fara að feta f fótspor íslendinga á Fróni, og veita að minBta koati bezta skáldinu okkar ,,skálds-laun;“ og finst n ér sjálfsagt að við byrjum pá á Stefáni. Það munu flestir viðurkenna hann bezta skáld Vestur-íslendinga, bezta ljóðskáld, sem nú er f Canada, og ef til vill, bezta fslenzka skáldið, sem til er. Viðhöfum að vfsu engan „land- sjóð“ til þess að veita úr, en við höld- um uppi kirkjunni með frjáisum sam- sketum, og við ættum að geta farið eins að með þetta. * * * Þessi grein er að öllu leyti mik- ið ver rituð en eg vildi; mig skortir vit og mentun til pess að gera það betur, og bið eg lesendur að virða á betra veg. Mér pætti mjög vænt um að sjá aðra rita um petta mál—menta- mál Vestur-íslendinga—því eg veit, að um pað mætti rita vel og fagur- lega af „færum“ mönnum. NÝ SKOBUD. að 483 Ross ave. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 3. dyr f^rrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Ketilsson, Tb.Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Itoss Ave„ Winnlpcg. Rat Portaga lumDer Do„ Teleph, 1372. LIMITED. Nú er tíminn kominn til þess að láta vetrar-skjólgluggana yðar og hurðir fyrir húsin. Jno. M. Chisholm, Manager. (dour lyrlrDick, Bannlng & Co.) Gladstone & Higgin Str., LIMITED Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, meö þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Geo. J. Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG, Virðingarmaður S, Cnrístoplj Grund P. ierson MANITOBA, Trust & Loan Company OF CANADA. LÖGGILT MED KONUNGLEGU BBJEFI 1845. HOFUDSTOLL: V, 300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í sextan ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, með lægstu voxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æflnlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Company of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Pobtage Avk„ Wínnipkg, eða til virðingai manna þess út um iandið : FRED. AXFOIÍD, GLENBORO. FIÍANK SCHUL.TZ, BALDUR, J. B. GOWANLOCK, CYPRES8 RIVER. J. FITZ ROY HALL, BELMONT. lí/IITT HAUST ILLINERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eftir nýjustu tízku og á- reiðaniega fellur vel í geð. Eg hefi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættuð þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. fí. /. Johnstone, 204- /sabel Str. H.R. B 20 Ellice Ave., West. AUDRY, GROCER. 10 pd bezta óbrent kaffi .$1.00 15 pd harður molasykur.$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Kkólabiukiir og annað sem skóla- börnin þarfnast. VOrur fluttar heim tafarlaust. JOLA- FOTOGAF S! Komið í tíma að lála mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum. Vór ábyrgjumst að gera yður ánægð WELFORD, Cor. Main Street & Pacific Ave ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar.........$3.75 Jack Pine... .14 C’Otil 4,50 Tamarac...$4.25 til 5 25 Eik............$5.75 REIMER BRO’S. Telefón 1069. 826 Elgin Av«. Qanadian PaciiicRaiTy EXCUBSIONS VIA THE Canadian Paeifin Bailway LOWEST ROUND TRIP RATES . . . TO ALL OntArío Points AND MARITIME PROVINCES GOOD FOR * Stop Over Privilegreo, East of FORT WILLIAM. DAILY TOURIST First-Class Sleepers. These tickets are First-CIass, and First-Class Sleepers may be enjoyed at a resonable charge. For full information apply to Wm.STITT, C. G. fTIcPHERSDJM Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.