Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 3
LOQBERG, FIMTUDAQINN 21. NÓVEMBER 1901 3 Islands fréltir. Roykj*vlk, 28. 011. 1901. „Nýtt blað 1 burðarliðnum‘!.— Eftir f>vi sem vér höfum riwst komist, er s& einn flugufötur fyrir orðsveim J>eim, er hér hefir gengið, um rýtt blsð, er byrja ekyldi hór í haust að tilhlutun forkólfa afturhald'liðsii s, I f>vi skyni að bæta upp hið garnla m&l- gagn, sem peir kv&ðu ekki vera neitt hrifnir af,—að ofurlttið vikublað, s m aðaleigandi Félagsprentsraiðjunnar hðfir gefið út pað sem af er pessu &ri og talað var að ætti að hætta nú i haust,—ritstjórinn fer fr& J>vi við pessi m&naðaraót, — & að halda &fram og f*ra að gefa sig við landsstjórnarra&l- um, undir ritstjórn stúdonts fr& 1 sumar, sem ætlar & prcstaskólann i haust, en kvað vera stækur stjórnar- arbótamótstöðumaður. Mun hafa verið leitað fyrir sér &ður við ýmsa aðra um pað starf, og pað suma pjóð- kunna landsm&lagarpa; en orðið &- rangurslauet. tJr pvi hefir sj&lfsagt pessi orðsveimur spunuist. Þeir læknarnir Guðm. kennari Magnússon og Björn Ólafsson augn- lasknir sigldu b&ðir til útlanda með Vestu 24. p.m. og eru ekki væntan- legir aftur fyr en & filiðnum vetri Þeir ætluðu fyrst til Lundúna og ef til vill til ParÍ8ar, p& til Khafnar og verða par um miðjan veturinn, og loks til Þýzkalands. Biskup vor vígði í dómkirkjunni sunnud. var 22. p.m. pessa 3 presta- skólakandldata: Stef&n Kristinsson að Völlum i Svarfaðardal; Runólf Magnús Jónsson að Hofi & Sksga- strönd; Þorvarð Brynjólfsson að Staö i Súgandafirði. Handsamað botnvörpung við veið- ar i landhelgi & Skagafirði hefir Heim- dallur nýlega og fengið hann sektað- an & Sauð&rkrók um £00 og afla og veiðarfæri upptækt. Skipstjóri kvað hafa verið danskur. Rvlk, 5. Okt. 1101. Eskifirði, 23. Sept.: — „Síöan i byrjun p. m. hefir verið óstöðug tíð og sild gengið til djúpsins; en menn pykjast hafa góðar vonir um, að hún gangi af nýju, pví vel verður vart i net. Heyskapur hefir veriö i bezta lagi i sumar og ttðin góð, pangað til í byrjun p. mén.; en síðan hafa geng- ið rigningar. Þorskafli litill, nema langt róið, og gæftir slæmar. Ilt pykir mönnum að vita, hvernig kom- ið er með Lagarfljótsbrúna, og eru menn hræddir um, að stólparnir og j&rnin kunni að lenda i fljótinu í vet- ur, ef nokkuð reynir & af is eða straumi, með pví að staurarnir standa ósamtengdir I fljótinu með j&rnunum ofan ft; og er hart að vita landsins fó vera pannig komið. M&1 var höfðað I sumar gegn B. B. sýslumanni & Sauðafelli, út af van- rækslu bæði 1 að gera við kirkjvna par, bvo hún væri I sómasamlegu &- standi sem guðshúfl, og & að gera reikningsskil fyrir hana um mörg &r. Þið var dæmt hér í gestarétti 27. f. m., og sýdlumaður skyldaður til að viðlagðri 3 kr. daglegri sekt að gera biskupi „endilegan og fullnægjaudi fj&rhagsreikning fyrir Sauðafells- kirkju &rin 1896—98 ‘. — En um & stand kirkjunnar hafði sóknarprestur- inn vottað 22. April p.&., að hann eða söfnuðurinn lnfi ekki haft ftstæðu til að kvarta undin kirkjunni, síðan lok- ið var viðgerð & henni i fyrra haust, og var pvl stefndi sýknatur af peirri kærunni. Eu dæmdur var hann i m&lskostnað, eius og n &lið hefði ekki verið gjafsóknarm&l. Reykjavik, 9. Okt. 1901. Landburður af sild við Eyjafjörð 1 f. m&D., um 20. l&s við l&s p& inni & „pollinum“. Búist við að næmi 15— 20 pús. tunnum. Með 30 kr. verði yrði pað alt að 600,000 kr. Kostnað- ur talinn alt að helmingi og yrði p& hreinn ftbati full 300,000 kr. AlgeDgt að sjómenn hefðu 40 — 50 kr. & dag eða upp úr deginum, og kvenfólk alt aö 10 kr. fyrir að fllægja. Mefltallur aflinn eign íslendings. Vefltmannaeyjum 4. Okt.—„Sumar- ið hefir verið fjarska rigningssamt, og í September voru nálega sífeldir aust- anstormar með að eins 8 regnlausum dögum, en jafnframt oftast 8 —lOgr. hiti. Meiri hluti af töðum n&ðist hér óhrakinn, en nokkuð var meira og minna skemt. Luudaveiðin var með j betra móti; par & móti var fýlungi i fæsta lagi, og súlan tapaðist að mestu j leyti sakir ótiðarinnar. Jarðepla- uppskera er i bezta lagi, einkum í sandgörðum, Fiskiafli er, siðau vor- vertið lauk, ekki teljandi. Heilbrigði hefir verið góð; sksrlatssóttin dó út I byrjun Ágústm., og hefir hennar ekki orðið vart siðan.—Á fundi 1. f. mftn. var af öllum porra helztu manna hér sampykt cg undirskrifuð &skorun til etazr&ðs Brydo um að hatta ftfeDgis- verzlan fr& næstu áramótum. Verzl- unarstjórinn, sem var viðstaddur, hafði góð orð um að veita ftskorun vorri meðmæli sin, og gera menn sér pví góðar vonir um æskilegan &rang- ur, pvi fremur sem ætla m&, að etaz- r&ð Br. sé ftfengisverzlun ekkert &- hugam&l hvorki að fornu nó nýju, ftbatinn enda nokkuð tvisýnn, pá er alt er vel athugað, en tjónið fyrir landsmonn í augum uppi.—Þjóðhfttið var haldiu hér í Herjólfsdal 17. Ág. i bezta vflðri. Fyrst var kappróður & höfninni, pví næst var kl. 12 & h&degi gengið i fylkingu ídd 1 dalinn — nft- lægt h&lftlma gangi — i g var h&tið- arsvæðið skreytt eftir föngum. Fyrst var mælt fyrir minni konungs, Ísland3 og Eyjanna. t>vi næst voru glimur, kapphlaup og margs konar pjóðlegar listir, dans um kveldið. Kaffi og sódavatu var veitt i tjöldum, en ekkert ftfengi. Fór h&tiðin fram með glaðværð og góðri skemtun.“ Rvik, 12 Okt. 1901. Voðaslys hafði orðið vestur i Dýrafirði 18. f. m., & Brekku i Sanda- sókn: smaladrengur, 12 vetra gam- all, ætlaði að tjóðra Ijónstyggan hert, en flæktist 1 tjóðrinu með annan fót- inn og dró hesturinn hann i pvi til bana. Hann n&ðist að visu sneð lífs- marki, allur sundur flakandi, en and- aðist nóttina eflir.—Húsbóndi pilts- ins, Steindór skipstjóri Egilsson,bóndi & Brekku, maður & sextugsaldri, fór einn meðal annara að reyna að hand- sama hestlnn er eftir slysinu var tek- ið, og sonur hans með honum. Hann lét son sinn bera piltinn heim að bæn- um, er hann n&ðist, en dróst sj&lfur & eftir .með, hvildum, komflt beim i dyrnar hj& sér og hné par örendur niður. Hann hafði verið merkismað- ur að ymau leyti, og hraustmenni til burða. Stundaði &ður sjó langa æfi. Þingrof er úrskuiðað og auglýst með konungsbréfi 13. f. m&n., og með öðru konungsbréfi s.d. fyrirskipaðar kosningar til alpingis dagana 2.—11. Júní 1902. Þessi ný lög fr& alpingi í su nar hv.fa pegar hlotið konungsstaðfest- ingu, öll 13. f. m., 18 talsins: — Um sampykt & landsreikningum 1898 og 1899; fj&raukalög fyrir 1898 og 1899; póstlög; um breyting & tilskipun 20. Apríl 1872 um bæjrrstjórn i kaup- staðnum Reykjavík; um manntal I Rvik; um próf í gufuvélafræði við stýrimannaskólann i Rvik; lög fyrir ísland um tilhögun & löggæzlu við fiskiveiðar I Norðursjónum; lög er b&nna að flytja vopn og skotföng fr& íslandi til Kina; um viðauka við lög 6. N6v. 1897 um undirbúning verðlag8»kr&r; um forgangsrétt veð- j hafa fyrir vöxturo; um útvegun é jörð handa Fjallapingaprestakalli; ura ! breyting & 4. gr. laga 14. Des. 1977 um laun sýslumanna og bæjarfógeta; um heilbrigðissampyktir 1 kaupstöð ura, kauptúnum og sjóporpum & ís- landi; viðaukalög við lög 31. Janúar 1896 um varnir gegn útbreifslu nwmra sjúkdóma; ura að stofna slökkvilið & Seyðisfirði; um skipun sótara i kaupstöðum öðrum en Rvik; um viðauka við lög um prentsmiðjur; um skifti & jörðinni Vallakot i Reyk- dælahreppi og jörðinni Parti í sama hreppi. — Þetta er að tölunni til réttur priðjungur nýmælanna frá possu pingi, eða 18 af 54; og er pað óvanalegur afgreiðsluhraði, pótt tíest séu lögin raunar litil og sm&vægileg. —ísafold. ANDTEPPA LÆKNUD QKEYPIS. ASTHALEXE gcfur iljótnnn linta og læknar algericga í tíll- um tilfciluiu Sent alveg ókeypis ef beðið er vm það áp 6 sl di. KITID NÖFN YDAR OG HKIMILI GRKINILKGA, Ekkert jafnast við Asthmalene. Það gefurjfróunn á augnabragði jafnvel i 1 verstu tilfellum. Það læknaf þó öll önn- j ur meðöl bregðist. Sóra C. F. Wells frá ViiJa Ridge, 111. . segir: „Qlasið af Asthmalene er eg pant- j aði til reynslu, kom með góðum skilum, j Eg heíi ekki orð yör hvað ég er takklát- j ur fyrir hvað t>að heflr gert mér gott. Eg var f&nfl hlekkjaður vitS rotnandl kverk- ar og háls og andarteppu S fiu ár. Eg sá { auglýsing yðar um meðal við þessum j voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi | tilrasn beztu áhrif. Sendið mér flösku af fullri stærð. Séra DR. MORRIS WECHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan. 1901. Drs. Taft Bros MBdicine Co. Ilerrar mínir: Asthmalene yðar er ágœtt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttlr allar þrautir, sem eru samfara andarteppu, Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert oplum, morphlne, chloroform eöa ether. Séra Dr. Morris Weohsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. lítOl. Dr. Taft Bros. Medicine Oo. H errar minir: Eg skrifa þetta vottorð : því eg finn það skyldu mina, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon- j án mÍD heflr þjáðst af krampakendri snd- arteppul siðastliðin 12 ár. Eftir að ha/a reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá at' hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í New York, Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthma- j lene, Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Bg tók brátt1 eftir virkilegum b\ta, og begar hún var j búin með eina flðsku hafði andarteppan horflð og hún var alheil. Eg get þvl með j fylista rétti mælt fram með meðalinu við | alla sem þjást aí þessum hryggilega sjúk- j dóm. Yfar með virðingu, O. D. Phe’ps, M. D, 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust, Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina flösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Eg hefl fjcgur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg hefi nú beztu heilsu og gegni Störfum minum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sem þér viljið. Heimili 285 Rivington Str. S. Raphael, 67 East I29th str. New York City. Glas tál rcynslu ékcyiiis ef skrifad er eftir J>ví. Enginn dráttur. Skriflð nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East lSOth str. N. Y. City. j)|jSelt í ðllum lyfjabúðum n. ALL CASES OF DEAFfMESS OR HARD HEARIEMG ARE NOW CURABLE by our new invention. Only those born deaf are incurable. HEAD NQISES GEASE IMMEDIATELY. F. A. WERMAN, OF BALTIMORE, SAYS: Bai.timore, Md., March 30, 1901. Gentlemen : — Being entirely cured of deafness. thanks to your treatmeut, I will now give you a ftill history of my case. to be used at your discretion. About five years ago niy right ear begau to sing, and this kept 011 getting worse, until I lost my hearing in this ear entirely. I under\yent a treatment for catarrh. for tliree months. without any success, consulteda num- b-r of physicians. among others, the most eminent ear specialist of this city, who told me that oniy an operation could help me. and even that only tennxjrarily, tlial thé liead uoises would then cease. but the hearing in the affected ear would be lost forever. I then saw vour advertisement accidentally in a New York paper, aml ordered your treat- ment. After I liad used it onlyafew days according to your directions. tlie noisesceased. and to-dav, after iive weeks, my heáring in tlie diseased ear lfas been entirely restored. I thauk you heartily and beg to remain Very truly yours. F. A. WiJRMAN, 730 S. Broadway, Baltimore, Md. Our treatment tloes not interfere with your usual occupation. ExSif^"d YÖU CAN GURE YOURSELF AT HOME 'aV.!s"Uual IfiTERfiATlQfíAL AURAL CUNIC, 596 LA SALLE AVE., CHICAGO, ILL. Mention ,,Lögberg“ when answering advertisement. *Miss Bains 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ry l'allegir puntaðir turbans ífyrir $2.00 tórir svartir flöjelshattar fyrir $3.50 ailors battar á.........7fc. hver attar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. 454 Main Str, 9 tv. d. IÆKX18. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. Yidup TA\LÆRMR J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆKMR. 0. F. Elliott, O.V.S., Dýralæknir rikisins. l.æknar allskonar sjíkdóma áskepnnm Sanngjarnt verð. South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne og Poplar m»Ö lægsta verði, og A- byrgjumst mál og1 gset)i f>ess. Sér- stakt verð á Fnrnace við og til viðar- sölumacns. Við seljum einnig I st6r- og 3m&-kaup:im. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limited. Office cor. Thistle & Main St. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg.| Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. íl.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vonduð vínföug og vindl- ar. Okeypis teyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginu lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaura urgefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&ra. auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönc 41,00, 527 Maiw St. Dr. O BJÖliNSON 6 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð beima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til ö.öO •». m. ______________Telefón 115(>. Dr, T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.ElNKALEYí ISMEnÖL. 8KRIF- FÆRl, SK07.ABÆKUR, SKBAUT- MUNI og VEGQJAPAPPIR. Veið lágt. Stranahan & Hainre, PARK RiVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. BT Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. JOHN BAIRÐ Eigaðdi. SÉRSTÖK SALA I TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst 110 ár . ■ • • • $25.00 Sórlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeins.......s......S30.00 National Saumavóla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue WlNNlPKG, Heildsöluagent " fyrir Wlioalcr & lVllson S.muiavélar Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því ssilyrði að borgað sé út S hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábjTgist alt sitt verk. 416 KjclntyrB Block. Main Street, Ðr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hitta á hverjum miðvikud. 1 Grafton, N. D„ frá kl.5—6 a. m. St rfstofa bfiwt á móti GBOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta, Xtray i ríkind. CRYSTAL, - N. DAK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.