Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1901 Innflutiiingur á árinu. Upp til 31. Jiíní siPastl. komu 49.162 innflytjendur hingaö til Can- ada, flestir eða því nær allir auðvit- að til Manitoba og Norðvestur- landsins. Af tölu þessari komu 31.162 austan yfir AtlaDzhaf, en 18,000 frá Bandaríkjunum. þetta eru fleiri innflytjendur en hingað hafa flutt á nokkuru undanfarandi ári, og htur út fyrir, að innflutning- ur á næsta ári verði enn þá stór- kostlegri. það er talið svo til í stjórnar- skýrslunum, að í Manitoba ogNorð- vesturlaniinu sé hér um bil fimm- tíu þjóðverja nýlendur og jafnmarg- ar franskar; fimm Doukhobor-ný- lendur í Norðvesturlandinu (engin í Ma»itoba); seytján Galiciumanna- nýlendur 1 Manitoba og Norðvestur- landinu; nálægt tuttugu Skandi- nava-nýlendur og fjórtán íslend- inga-nýlendur (eiginlega eru ís- lendinga nýlendurnar fleiri sé ná- kvæmlega talið); fimm Ungverja- nýlendur ( Manitobaog Norðvestur- landinu, og þrjár Finna-nýlendur I Norðvesturlandinu. Skýrslur þeirra, sem um ný- lendurnar hafa ferðast á árinu, sýna, að aldrei hafa framfarirnar verið jafn almennar og stórstígar eins og á allra síðustu árum, sérstaklega á síðasta ári. Eftirspurn eftir landi hefir aldrei verið jafnmikil og nú, og sumir Bandaríkjamenn hafa fest sór heila landsfláka handa sér og vinum sínum, svo að sunnan m& búast við mesta fjölda á næsta ári. Sumum Bandaríkja-mönnum þykir nóg um útflutningsstrauminn norð- ur yfir og hafa jafnvel haft orð á að reysa einhverjar skorður gegn því, en engum hefir víst komið til hugar að grípa til þess meðals að níða niður Manitoba og Norðvestur- landið og telja mönnum trú um, að fréttirnar um velliðan bændanna og landkosti sé uppspunnin ósann- indi, eins og Hannes ómyndin þor- steinsson hefir reynt að fá lesendur þjóðólfs til að trúa. Tamníany. Atdrei hafa blöð Brndaríkjanna verið jafn einhuga f f>vl að fagna yfir úrslitum neinna kosninga eins og yfir úrslitum bæjarbosninganna í Nevr York, sem fóru fram 5. p. m. og féllu pannig, að þvf nær öll embættis- manna-efni Tammany-félagsins biðu Ó8'gur. Tammany-félagið er pólitlskur félagsskapur, sem fyrst og fremst og lfklega eingöngu hefir það augnamið að skara eld að sinni eigin köku og f þvf skyni að I&ta bæjarstjórnina vera f höndum sinna eigin manna. Eng- inn pólitfskur félagsskspur er til, sem jafn alment er talað illa um, og því er nú almennur fögnuður yfir ósigri hans við sfðustu kosningar, ekki að eins f B vndirfkjunum heldur um gjörvallan hinn mentaða heim. Tammany-félagið tilheyrir demó- krata-flokknum, en margir demókrat- ar hafa óbeit & félaginu og varð það því nú til falls. Menn af öllum mögulegum flokkum tóku hövdum saman til þass að brjóta vald og yfir. gang félagsins á b&k aftur, og það tókst. En Tammany-félagið er auðvit- að ekki enn þá úr sögunni þó svona færi. Kosningarnar gilda ekki nema til tveggja ára,og þau eru ekki lengi að líða. Leiðtogar félagsins eru hæfileikamenn miklir og stórauðugir, og ekki lfklegir að missa kjaikinn þó þeir verði fyrir skakkafalli endr- um og sinnum. I>eir lofa því lfka að jafna um ,,vini sfna“, „óvinina“, við næstu kosningar, og láta þá demó- krata, sem á móti þeim snérust nú, iðrast eftir liðhlaupinu. Tammany-félagið hefir að undan- förnu haft einkennilegt hald á at- kvæðum fátæka fólksins I New Yoik, og þó margt ilt sé um félagið að segja, þá mega menn gæta sfn, að fá- tæklingarnir sjái ekki eftir skiftun- um og láti það koma fram við næstu kosnÍDgar. LEBOBEKKS- 1AKINDI. Þarfnist þér leguhekks? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægðþá, sem við höfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt. Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. Lewis Bros, I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. John 0. Hamro, EFTIRMADUR STRANAHAN * HAMRE. PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. ÖF" Menn geta nú eins og aðnr skrifaö okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl MuniÖ eptir aö gefa númeriö á gUsinu. Viðskistamenn hant á Ha lsf»on, Akra op Henael eru bednir ad borga skuldir sínar 1 Mr. S. Thorwalde- aonar á Akra. Anyone sendlnpr a eketch and description may qulckly ascertain our opinion free whether aq invention is probábly patentable. Communlca- tlons striotly confldentlaL Handbookon Patenta sent free. 'ildest aeency for securinff patents. Patents «akon tnroush Munn & Co. recelra tpecial notiee, without charge, In the Scicntific Rmcricati. A handsomely lllustrated weekly. Largest cir- THROUGH TICKET til staöa SUDUR, AUSTUR, YESTUR ádýr Tlckets til ralifornia Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. Hafskipa farbréf tilendimarka heimsins fást hjá-oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstððvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. 2 Eftir nánari upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. 8. FEE, G. P. &T. A., St.iPaul, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, ARINBJORN S. BARDAL Selurjlfkkistur og annast um útfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. skonai minnisvarða cg legsteina. Heimili:á horninu á Ross ave, og Nena str, owt». VELKOMNIR -TIL-- “ BLUE STORE Búíýarmerki: 452 BLA 8TJARNA. MAIN STREET. ÆFINLEGA Úl) YRASTIR þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið yflr vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlmanna Drcugja fatnadur Góð karlmanna-föt $7.50 virði sett niður í.........................$ 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Ksrlmannaföt vönduð 11.00 virði sett niður í.................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20.00 viröi, sett niður i............ 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virðinú á. 3.95 TJaglingaföt, góð 4.50 virði, nú á... 2.50 Unglingaföt 3.25 virði, nú á...... 2.00 Karlin» og Drcngja Yfirfrakkar Karlmanna vetrar yfirfrakkar 5.C0, 6,00 og 7.00 Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði núá........................... 8.50 Karlm. haust yfirfrakkar 14,00 v jði nú á.......................... 10,00 Karlm. yfirfrakkar í þúsundatali með lægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers í þúsundatali á öllu verði ) : g Drengja bnvur Karlmannabuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí nú á.... 2.00 Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabuxr 5,00seljastá....... 3,50 Drengja-stattbuxur 1,00 virði nú á.. 0.50 Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á.............................. 0,90 Loðskinn. Einnig hér erum við áundan öðrum Lodföt kvenna M issís Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður í............$16 50 , Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ....................... 29.5o Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00 virði sett niður í............. 16,60 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niöur i............ 20.C0 Ladies Tasmania Coon Coats 32,00 sett niður í ................. 22,50 Ladies beztu Coon jackets 48,00 sett niður í................. 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í............ 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladíes svört persian jackets, | Ladies Electric sel jackets, j Ladies Furlined Capes, bezta úrval. ! Ladies Fur Rufls Oaperines, skinn vetlinearog húfur úr gráu lamb- skinúi, opossuro, Grænlands sel- skinni, German mink, Qelgian Beaver, Alaska 8able og sel o. fl. Ladies mufls frá $1.00 og upp. Lodfatnadiir Karlmanna Karlmanna beztu frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niðuri.. $26,00 Frakkar 50,00 virði settír niður í... 88,00 Frakkar 70,00 viröi settir niður í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 88.00virðj nú á 35 00 Karlm. beztu Coon Coats um ogyflr 37,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á.............. 15,C0 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ..................... 21,00 Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á...................... 16,00 Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,50 vírðiá................. 13,00 Karlm, Russian Buffalo coats 28,50 virði á........................ 20/0 Karlm, KaDgaro coats 18,00 virði á. 12,00 Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, Cxm, Alaska Beav^r, German Mink, Canadi&n Otter, svart Persian. Lodhitfur Barm Persian húfur gráar 8,25 yirði á......................... 2,00 Karla eða kvenna Montana Beaver húfur 5,C0 viröi á........... 3. 50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur 8,00 viiði á........ 1,50 Karla eða kvenna Half'Krimper Wedges 4,00 viröi á. ........... 2,00 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,60virðiá.................. 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 viröi sérstök teguud á.......... 5,C0 Sérst''kar tegundir af South Seal og Sjóotter hufum og glófum, Musk ox, Buff&lo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Bvéflegar Pantanir Öllum pöntunum sem við fáum verð- ur nákvæmur gaumur geftnn hvort sem þær eru stórar eða smáar. ALLAR VÖRUR ÁBYRG ÐAR, CHEVRIER & SON. HÚS til Sölu (Cottage) á Pacific ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena Str. Að eins 5—6 úra gamalt, snoturt, j afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar góðir og fást upplýsing- ! ar um þá hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtileg&st« tímaritiö & islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. B&rd&l, S. Bergm&nn, 0. fl. 35 Aftur fór ræniugjaforinginn að ganga um gólf í stofunni, og því hélt hann áfram þangaS til drengurinn kom aftur og sagði, að maðurinn, sem sér hefði verið sagt að hafa gætur á, væri aðeins ó- komiun, ,,Eftir á að hyggja, læknir, þú varst eitthvað að segja um þessa fimm menn—“ „Já. Eg var að spyrja, hvort þú ætlaðir að taka þá um borð í kveld eða ekki.“ „Nei. Eg skal koma eftir þeirn l fyrramálið." Rétt f því hann slepti orðinu opnuðust stofu- dyrnar, og Buft'ó Burnington kora inn og sagðist vera til að fara um borð. Aftur starði Larún á þetta kynlega, ljóta andlit, en hann varð engu nær, hvernig sem hann braut heilann, og litlu síðar bauð hann aðkomumanni til sætis, og gaf síöan bending um, að hann vildi fá að sjá mennina, sem voru orðnir nógu frískir til þess að fara á skip. MacLúra stóð á fætur gekk fram úr stofunni á undan honum, og þegar þeir voru farnir, og búnir að loka dyrunum & eftir sér, stökk Burnington á fætur og þrammaði yfir um þvert stofugólfið. Hann var með spentar greipar, og eldur brann úr auga hans. Hanu gekk ekki mikið um, því vegna helt- ianar tók mikið undir í stofunni þegar hann gekk, og hann stóð því dálitla etund í sömu sporum á miðju stofugólfinu. „það veit sá, sem alt veit/‘ tautaði hanu við 34 En kafteinninn svaraði engu orði. Eftir svo sem tvær mínútur spurði gamli maðurinn aftur: „Viltu lúta þessa fimm menn fara um borð í kveld?“ það leit út fyrir, að Larún hefði heyrt ein- hvern tala, því hann reisti höfuðið upp, og hrökk síðan upp af stólnum; en hann svaraði engu, ogfór að gaDga um gólf í ákafa. „MacLúra," sagði hann loksins, og nam stað- ar rétt frammi fyrir sáralækninum, „hvað lengi hefir maður þessi verið hér?“ „Vikutíma." „Og sagðist hann heita þetta fyrst þegar hann kom?“ „Já.“ „þetta hljóta þá að vera einhverjir ástæðulaus- ir kenjar, sem hafa gripið mig.“ „Finst þér kannske, kafteinn, að þú hafa séð mann þennan áður?“ „Eg veit ekki. Hann lítur undarlega út, þyk- ir þér ekki?“ „það gerir hann óefað; og hann er ma*ur, sem eg ímynda mér, að maður só ekki líklegur að gleyma eftir að hafa einusinni séð hann.“ „það er líka satt. Eg hef aldrei séð hann áð- ur—auðvitað hef eg aldrei sóð h&nn—en hann minnir mig samt á einhvern mann, sem eg hcf séð. Eg er sannfærður um, að það er alt og sumt.“ 31 að fyrirskipanirnar hljóöi helzt." „Gull! gull! Kannske blóðl En gull umfrem alt annað!“ Marl Larún hrökk við þegar hann heyrði þessi orð, því þau voru töluð í svo einkennilegum tón. Og ókunni maðurinn hor svo undarlega á hann þegar hann talaði þetta. iíinum djarfa sjóræningja hafði aldrei brugðið áður þó hann væri horft. „þú talar hranalegar en beinlínis er nauðsyn- legt,“ sagði hann, í málrómi, sem fremur bar vott um, að honum hafði ekki geðjast sem allra bezt að síðustu orðum hans. „Ó, mikil ósköp! Eg get talað eins blfðlega og þér sýnist,“ svaraði undarlegi maðurinn strax, bros- andi—og það var líka eitthvað blíðlegt við brosið. „Og," sagði hann ennfremur, „eg get verið hógvær eins og lamb.“ „Ert þú vanur við sjóinn?“ „J i, herra minn.“ „Kantu að taka saman segl, rifa og stýra?” „Já, hcrra minn; og alt, scm til siglinga lýtur." „Kantu að halda á saxi?“ „Reyndu mig.“ * „Við skulum sleppa því í hráðina, Hvað heit- ir þú?“ „Bufi'ó Burnington." „Skrítið nafn,“ sagði Larún, og starði á hann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.