Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21 NÓVEMBER 1901. LÁCT VERD — Á — SKO- FATNADI Hér segir frá nokkrum reifara- kanpum komið inn og kynnið yð- ur þau, og skoðið aðrar tegundir sóm við höíum. Karlniannaskór hlýir, fóðraðir úr hrufóttu leðri með hringjum eða reimum \ anaverð #2.00- Serstakt verð nú á No. 6 til 12 ....... ............$1-50 Karlmanna Itubber-skór af öllum stærðum.......................... $1 25 Narlmanna fjaðraskó úr flóka No, 11. Vanaverð $2 00. Sérstákt verð $. 1.50 Falsaðir 10 og 25 centa peningar eru í gangi hér í bænum og stendur ártalið 1900 á þ*im. Þeir eru sérlega vel gerð- ir að öllu útliti, og talsverður vandi að sjá að þeir eru falsaðir. Mr. Sigurður J. Jóhannesson hefir nýlega fengið bréf með enskri þýðing af kvæðinu ,,Herhvöt“, sem ort er af hon- um fyrir mörgum irum siðan. Hann biður þann, sem útlagt hefir kvseðið, að lofa sór að vita hver hann er, til þess að hann geti skrifast á við hann, og lofar að halda nafninu leyndu sé tess æskt. Can. Pac. járnbrautarfél. auglýsir fargjald sett niður í 1J af fargjaldi fram og aftur með brautum þess á „Thanks- giving Day“ 28. Növ. Farseðlar verða til kaups 27. og 28 Nóv. og gilda til 30. Mr. M. Rubmowitz ljósfræðingur (optician) frá Minneapolis verður á Gardar og Mountain, N.D., í kring um þann 1. n. m. Þeir, sem þurfa hjálpar með hvað sjónina snertir, geta því fundið hann þar um það leyti. 7I9--72I MAIN STREET, - WINNIPEC. Nálsgt C, P. R. vagnitödvaBum. Ur bænum Mr. Þorlákur G. Jónsson kom sunn- an frá Dakota á mánudaginn áleiðis til sonar síns séra N. S. Þ. í Selkirk. G. S. Saunders, J. G. Jónsson og Björn Benson, leggja af staðídagásamt konum sinum vestur að Kyrrahafi með Can. Pac. járnbrautinni. Mr. Agúst G. Polson, sem dvalið beflr hér í bænum um tíma, fór heim til sín til Gimli á sunnudaginn. Dr. Geo. T. Orton, sem margir ís- lendingar hór í bænum og víðar kannast vel við, og þekkja sumir að góðu, lézt síðastliðinn fimtudag að heimili sínu eftir langa legu. Oddur (eða Óskar) Johnson, sem einu sinni var í Washington-ríkinu, á bréf frá íslandi á pósthúsinu á Minne- ota, Minn. í auglýsingu Mr. Á. Friðrikssonar eru prentvillur, sem lesendur eru beðnir að athuga. Þar stendur 10 pd. af hrís- grjónum fyrir $1, en á að vera 20 pd.; og lardkönnur fyrir 10,12)4 og 15 c, en á að vera laxkönnur. Dominion-stjórnin heflr uú nýlega aflient Manitoba-stjórninni 28,264 ekrur af engjalandi (swamp lands). Járnbrautarbrú Canadian Northern jáinbrautarfélagsins yfir um Bauðána liér í bsnum er nú fullgerð. Unglingar hér í bænum eru varaðir við því að leika sér á ánni með því ís- inn er víða mjög ótraustur. Bóka-auglýsing H. 8. Bardals og Jónasar S. Bergmanns kemur i næsta blaði. Menn eru ámintir um að lesa hana vandlega til þess að sjá nýju bæk- urnar, sem þar verða auglýstar. Séra Jón Bjarnason gaf saman í hjónaband 9. þ.m.: Kristján Þovarðar- son og Steinunni Sigurbjörgu Stefáns- dóttur, og 16. þ.m.: Jóhann Hjört Páls- son og Kristínu Þorsteinsdóttur. Norðlendingar sem komnir eruð til Ameríku, styðjið gömlu sveitunga y ar með því að kaupa blað >eirra „Nc ður- land.“ Það kostar $1.50 um árið og veröur vandað að innihaldi. Fæst hjá íslenzku bóksölunum hér vestra. Fjórir Islendingar frá Pembina, N. D., Þorsteinn Gíslason, Valdimar Gísla- son, Sigtryggur Guðmundsson og Gunn- ar Jóhannsson, fóru nýlega í landskoð- un vestur til QuAppelle-bygðarinnar í Austur-Assiniboia. Þeim leizt fremur vel á sig þar vestra og bússt við að flytja þangað með vorinu. Litlar eða engar skemdir segja þeir á hveiti Qu’Ap- pellebændanna.og hveitið sérlega fallegt Y? AFHENDUiT YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA/ _ Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðmu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. C OLLl OLLINS Cash Tailor 355 MAIN st. Beínt á múti Portage Ave. Mr. Benedikt Ólafsson Ijósmyndari verður í Glenboro, Man., dagana frá 1. til 8. Des. næstkomandi til þess að af- henda fólki myndir og taka myndir af hverjum sem vill. Mesta öndvegistíð hefir verið að undanförnu; þresking lokið að heita má og hveitilestirnar á ferðinni hver á eftir annarri austur. Vel ræzt fram úr fyrir bændunum þó skuggalega liti út um tíma í haust, og þeir nú alment mjög ánægðir. Fólksfjölgunin í Manitoba á síðustu tíu árum er meiri en fyrstu skýrslurnar sýndu. í fylkinu eru nú 256,285 manns, þar af 43,340 i Winnipeg. Fólksfjölg- unin á tíu árunum er því 102,000, svo þar er sannarlega ekki yfir neinu að kvarta. Flokksþing frjálslynda flokksins í fylkinu kemur saman í Winnipeg 11. næsta mánaðar. Allar íslenzku bygð- irnar ættu að senda þangaö fulltrúa og láta það ekki bregðast, Útlitið með eldivið hér í bænum hef- 3 aldrei verið verra en í haust, Nú sem stendur er að vísu hægt að fá eldi- við fyrir 50 cents meira hvert cord en í fyrra, þó þá þætti dýr viður. En nú er enginn viður fluttur til bæjarins, með- fram vegna þess, að járnbrantarfélögin eru önnum kafin við hveitiflutninginn, og svo koma bændur ekki með neinn við. Kol eru nú einum dollar dýrari en í fyrra, og ekki að vita nema þau hækki enn þá í verði. Útlitið með eldivið er því ekki sem glæsilegast fyrirþá fátceku. Tuttugu ára lítkoma í N. Y. Life. Mr. Theo. Weil, General Agent New York Life Ins. Co., Chicago. Heiðraði herra.—Skýrsla sú, sem mér hefir verið gefin, og sem sýuir um hvað eg á að velja út á lífsábyrgðar-skírteini mitt nr. 154,492, Sem eg tók fyrir yðar miliigöngu fyrir tuttugu árum síðan, er mér sannarlega óvænt fagnaðarefni. Alt, sem eg hef borgað félagi yðar, er $2,954.50, og nú bjóðið þér mér $5.088.45 fyrir skírteinið, eða $1,953.85 í peningum út í hönd og $5,000 að mér látnum. Eg dtti von á goori útkomu, en við tvona miklu gat eg cigi búitt. Eg hef sýnt traust mitt á félagi yðar með því að taka bar aukna lífsábyrgð fyrir nokkurum árum síðan, og hefengu hér við að bæta öðru en því, að allir þeir, sem vilja fa áreiðanlega og ábata- sama lifsábyrgð, ættu æfinlega að snúa sór til fólags yöar. Með beztu heillaóskum, yðar eiul, [Undirskr.] Wm. P. Lii.ienfeld. | Ap - FUNDUR VERÐUR í **LJ.I» gtúk. „ísafold“ þann 26. þ. roán. (næsta þriðjuflag) kl. 8 síðdegis á venjulegum stað. Yms mál, sem alia meðlimi varðar, verða rædd og útáljáð og ætti þeir því að fjölmenna á fund. Líka mega menn ekki gleyma að vinna að fjölgun fólagsmanna núna fyrir ára- mótin, en f jölgun er því að eins mögu- leg að meðlimirnir vinni að henni, því samkepnin fer æ vaxandi.—Eg vil og mælast til að meðlimir borgi gjöld sín tímanlega svo bækur fjármálar. og fóh. geti orðið til á réttum tíma (í Des.) til yfirskoðunur. S. Siguejóhsson, F.S. Smjörgerðarskóli fylkisstjórnarinn- ar verður settur hér í Winnipeg 6. Jan- úar næstkomandi. Kenslugreinar verða þar líkar og að undanförnu og verður nákvæmlega skýrt frá fyrirkomulagi í bæklingi, sem' út verður gefinn innan skamms. Þar er kend smjörgerð og með- ferð á mjóik i hvað litlum stil lem er, og ættu sem allra flestir að hagnýta sér skólann. Afturhaldsblöðin hér i bænum hafa verið að breiða það út þessa dagana, að Mr. Greenway eigi að verða þingmanns- efni frjálslyada flokksins í Lisgar, Mr. Greenway væri sannarlega mjög boðlegt þingmannsefni og sjálfsagður að ná kosning, en honum hefir aldrei komið það til hugar að gefa kost á sér, og eru þessar sögur afturhaldsblaðanna því ekkert annað en slúður og þvættingur. Mr. W. F. Luxton, sem mörgum er kunnur hér síðan hann var ritstj, blaðs- I ins Manitoba Free Press og þingmaður j Winnigeg-manna undir merkjum frjáls- lynda flokksins, er nú seztur að hér í bænum og orðinn embættismaður Rob- lin-stjórnarinnar. Hann hefir á hendi eftirlit opinberr* bygginga í stað W. J. Siftons, sem Roblin rak. Einhvern tima hefði Mr. Luxton ekki trúað því, að þetta lægi fyrir sér. HEIÐRUÐU LANDAR!—p;f þ;g erug á ferð i kringum Lundar P. O. og eruð svangir, þá getið þið fengið að borða; ef ykkur er kalt getið þið fengið kaffi, og ef þið eruð syfjaðir og þreyttir, getið þið fengið rúm fyrir ykkur og hús fyrir hest- ana ykkar. Alt þetta fáið þið með mjög sanngjörnu verði.— H. Halldórsson. Hvergi í bænum fái5 þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi., úr og klukkur eun hjá Th. Johnson, 292^ Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. >.'%%-%ú%^%ú%ú%%/V%úV%/V%1 THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Ný-innflutt husgögn Við viljum sérstaklega leiða at- hygli yðar aðtvennu þessa viku: HÚSGÖGN HVÍTU ENAMELED JÁRNI, svo sem rúmstæði, foldingbods og snotur þvottaborð. Þfssar vörur eru innfluttar frá New York og eru til sýnis í fyrsta sinni í Winni- peg. Við höfum flutt inn frá Englandi ljómandi POSTULÍNS FÓTPALLA og KRUKKUR svo sem blómstur krukkur og burkr akrukkur, snotrar útiits og tilbúnar af íþrótt mikilli og með sanngjörnu verði.—Komiðogskoð- ið vörur þess’r, og sem eru þær vönduðu8tu sem fluttar liafa verið til Vestur-Canada. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr tVú%1 fyrir vandaöan búnað. húg- New=York Life INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , Presldent. Mijfla samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Þaö starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag i heimi. ♦ ♦♦ Alger sameigu (engir hluthafur); allur gróði tilheyrir skírteinis- höfum eingöngu. 115,299 ný skírteini gefin út árið 1900 fyrir meira en $232,388,- 000 (fyrstu iðgjöld greidd í peningum). Aukin lífsábyrgð í gildi á árinu 1900 ..... yfir $140,284,600. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lífsábyrgð í gildi hjá New-York Life er miklu meira en hjá nokkuru öðru reglulegu lifsábyrgðarfé- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf seytján canadísku félaganna til samans, um allan lieim, og aukin lífsábyrgð i gildi nærri sjð sinnum meiri en allra þeirra. ♦♦♦ Allar eignir ..... yfir $262,196,000 Öll lífsábyrgð í gildi yfir 1,202,156,000 AUar tekjur árið 1900 . : yfir 58,914,000 Alt borgað skírteinishöfum árið 1900 yfir 23,355,000 Allar dánarkröfur borgaðar árið 1900 yfir 12,581,000 Allir vextir borgaðir skfrteinish. árið 1900 yfir 2,828,000 Chr. Olafson, J. G. Morgan, GENERAL SPECIAL AGENT, MANAGER, Manitoha og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exchan»b Buildinö, Vestur-Can. deildarinnar Gbain Exchanou Bldq, WINNIPEG, MAN. WINNIPEG. MAN $25 00 kvenr-úr; kassinn úr hreinu gulii; verkið vacdað (Walt- ham Movement) fæst nú hjá undir. skrifuðum á .00. Alt annað nú ód^rt að sama skapi t. d. vönduðustu ÁTTA DAGA VERK $3.00 Borgið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur og pess konar, en nauðsyn- legt er. Komið heldur til min. G. Thomas, 598 Main St., Winnipeo. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. BANFIELDS Carpet Store í DAG BYRJAR HIN MIKLA TILHREINSUNAR- SALA . . . rKaupid Koífortin og Toskarnar ydar ad Devlin Við höfum nýfengið mikið af völdum ofannefnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 Main St,, Mclntyre Block. Tel. 339- Hobínson & CO. PlaidBack Golf Klædi það höfum við nú með þeim litum sem fólk sækist mest eft- ir. Eftirspurn eftir því hefir verið meiri en búist var við,i en nú höfum við nóg afjþví. Alt með snotru Plaid back með GRÁUM, GRÆNUM, GUL- UM og STEINGRÁUM lit, 5-1 þml. breitt, úr al-ull. Alstað- ar selt á $2,75 yarðið, okkar sérstaka verð 98 cents yardid Þegar þér komið, þá 'spyrjið eftir okkar sérstöku tegundum af KJÓLA-EFNI á 38 cents yardid, Robinson & Co., 400-402 Main St. Eins og vandi vor hefir verið um undanfarin ár ætlum við að selja helm- ing af vörum vorum fyrir þvínær hálf- virði. Þetta verður hið bezta tækifæri, sem nokkurn tíma hefir boðist í þessum bæ fyxir þá, sem halda hús, til þess á ódýran hátt að gera umbætur í húsum sínum. — biríii 2S AUar hvítar Lace Ourtains undir $5 Allar dyra og dagstofu ábreiður undir $1 Oll einföld Arch og dyra Curtains Allir gólfábreiðu afgangar minni en 20 yards Allir olíudúkar og Linoleum Allir gólfábreiðu borðar Alt okkar ijómandi glingur úr eyr, sem , ^ ,UPP* f sUgaganginum ' Allar Battenburg Laces, yfir200stykki beseur, se^suver og tyrkneskir skraut- saumadir munir, Jlffílíiii- J. tit... ^jjjj berbi Allir gólfdúkar, 500 stykki Allir ferhvrnings gólfdúkar Allar Ruggs af öllum stærðum og teg- undum Allar rekkjuvoðir og lín-rúmfatnaður, o. s. frv. «Þeir, sem fyrst koma, hafa bezta tækifænð; svo komið nú þegar. Þetta meinar verzlun fyrir pen- inga út í hönd. Gegn láni verður alt með fullu verði. Pantanir atan af landinu afgreiddar með nákvæmni. Engin sýnishorn send í burtu. Skrifið greinilega og vér skul- um afgreiða yður. A F. BANFIELDS CARPEFS & HOUSE FURNISNINCS 494 Main St. Telephone 824. Giftin ga-loy fl sbréf aað Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.