Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.11.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBEltQ, FIMTGDAGINN 21. NÓVEMBER .J901 Cecil Rhodes. Margir lesendur Lögbergs hafa heyrt Ceoil Rhodes nefndan, en til tölulega f&ir hafa hugmynd um hva8 stóia rullu hann hefir spilað í sögu Breta i Suður Afriku & undanförnum árum. I>ftð haida sumir—ef til vill ekki með öllu að ástæðulausu—að honu n sé »ð meira eða minna leyti ura bre-'.ka ófriðinn I Suður Afríku að kenna; e» f>að er n önnum ekki jafn tamt að garta pess og geta, hvað mik inn og viröingarveröan f>4tt hann hef ir fttt f f>vf að efla riki B’eta par syðra ot; flyta fyrir f>vi með dæma- fium dugn»ði og frams/oi að koma Afríku i tölu mentaðra landa. - Ctcil Rhodes skaraði fram úr flastum j&fnöldrum sinum strax k unga aldri að andlegu atgerfi, en 6 skóla&rum bilaði heilsan svo læknar skipuðu honum að hætta skólan&mi »ð sinni og fara til Suður Afriku sér til heilsubótar, oor er sagt, að f>eir h ifi eng* von gert sér um að sjá hann iifandi aftur. Hann settist f>á að í Kimberley, fékk heilsuna aftur eftir skimma dvöl f>ar i hinu heilnæma loftslagi og komst f>ar bráðlega til virðingu Honum græddist auðfjár, og hann haföi mjög mikil afskifti af stjórnmálum nylendunnar. Af öllu f>ví, mikla, sem Cecil Rhodes afkastaði í nylendumálum má óifað fyrst nefna f>að, að hann lét byggjsst og komast undir yfirráð Breta landflæmið mikla, sem siðan er við hann kent og kallað Rhodesia. Hefði hann ekki með frábærum hygg- indum og dugnaði fengið f>essu til leiðar komið, f>á mundi alt f>að mikla flæmi hafa gengið undir t>jóðverja, og eignir Breta 6 suðurodda Afríku verið gersamlega aðskildar með feiknamiklu millibili frá öðrum eign- um peirra í Afríku. A f>ann httt mundu JÞjóðverjar hafa n&ð undir sig landinu frá hafi til hafs í austur og restur, og f>að landi, sem að öllum Jfkindum er auðugra en nokkur önn- rr jafnstór landspilda f>ar bæði að n&mum og sem haglendi. Næst má telja f>að, er lysir f>vl Ijóslega hvað stóihuga maður Ceoil Rhodes er og hvað umhugað honum var um framfarir f>essa mikla megin- lands, að hann hreyfði peirri hug- mynd manna fyrstur, að járnbraut yrði lögð eftir Afrlku endilangri. I>ið risavaxna fyrirtæki er nú tals- vert á veg komið, f>ó Ceoil Rbodes að öllum ilkindum fái ekki að lifa pangað til f>vl er iokið. Fréttaþr&ð- ur e> nú kominn miklu lengra bæði að norðan og sunnau heidur en j&rn- brautin (alla leið til stórvatnanna l Mið Afrlku). Hugmyndir Cecil Rhodesog Bú- anna voru næsta ólikar, stefndu al-: gerlega í gagustæðar áttir. C> cil Rhodes vildi koma 6 sem frjálsleg- astri stjórn l Suður Afrlku, og helzt gera allan suðurhlutann norður að Z imbesi að einu frjáisu ríki undir brezkum lögum. Að f>essu stuðlaði hann af alefli og gerði sér fyrst lengi vet nokkurar vonir um, að hann mundi geta fengið Böana & sitt mál. Bú&rnir aftur á móti höfðu f>að fyrir augum að gera helzt alla Suður Af- rfku, eða *ð minsta kosti suðurblut- ano, að Búi-lyðveldum og útiloka f>aðan allar frelsis og framfara htig- myi dir Bret*; koma öllu 1 gamla horfið, og endurreysa f>rælahald til pess að geta látið svertiogjana f>ræla fyrir sig og notið sjálfir lífsins 1 værð og makindum. I>egar f>innig stóðu sakir, og hvorugir syndu minstu tilhneiging til pess að láta hlut sinn, f>á var ekki við öðru að búast en til ófriðar drægi. Og f>að hefði orðið eogu slður f>ó Bretir hefðu slept handi sÍDni af eign- um slnum par og lendum. Innfluta- ingur f>angað var svo mikitl og út- lendingarnir orðnir svo mannmargir, að f>ess hefði skki orðið langt að bíða, að f>eir krefðist réttar slns. E>að sá gamli Kruger, og f>vl byrjaði hann strlðið; hann s& f>að, að gæti Búum nú ekki tekist að reka Breta af hönd- um sér og verða einir um hituna, pá mundi f>að ekki takast slðar, enda Jeit gamli maðurinn f>ar algerlsga rétt á m&lin. Cecil Rhodes hefir f>annig að miklu leyti verið talsmaður ant?-Bú»- stefnunnar 1 Suður Afríku og að f>ví leytinu orðið óbeinllnis orsök í strlði f>vl, sem nú stendur yfir f>ar. Eq p&r með er ekki sagt, að i hann sé hallandi fyrir f>að, f>vl engum getuí dulist, að stefna sú, sem hann hélt fram og hlynti að, er heiUusamlegri fyrir landið 1 framtlðinni heldur en stefna Búanna. Jeiðar 1 r.ylendumálum nú & síðari tfmnm en ef til vill nokkur annar maður. Það eru fleiri, sem þjást af Catarrh í þessum hluta landsins en af öllum öðr- um sjúkdómum samanlögðum, og menn héldu til skamms tima. að sjúkdómur þessi væri ólseknandi. Læknar héldu því fram í mðrg ár, að’það væri staðsýki og viðhöfðu staðsýkislyf, og »egar það dugði ekki, sögðu þeir sýkina ólæknandi. Visindin hafa nú sannaðjað Catarrh er viðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhðndlun er taki þajð til greina. ,,Halls Catarrh Cure,“ búið til af þeim F. J. Dheney & Co., Toledo, Ohio. er hið eina meðal sem nú ei til, er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það er tekið inn í 10 dropa til teskeiðar skömtum. Það hefir bein áhrif á blóð- ið, slímhimnurnar og alla likamsbygg- inguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki læknast. Skrifið eftir upplýsingum og sýnishornum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75c. Halls Family Pills eru beztar. STANDARD og fleiri Sauma- Vjelar með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir $25.00 og i>ar yflr Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéh deildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Wir\nipeg. I. M. Cleghors, M D. LÆKNIR, og 'TFIR8ETUMAÐUR, Kt- Hefur keypt lyfjabáðina á Baldur og hefui )>ví sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EKIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. lslenzkur túlkur við hendina hve nær ' sem þöjrf ger.ist. Til þess að sannfærast um f>að, að Ceoil Rhodes sé mikilmenni, frarf ekki langt að leita. Þann vitnisburð hlytur hann að fá hjá öllum jafnt, sem til mannsins þekkja, hvort f>eir eru vinir hans eða óvinir. Þegar Búar hófu yfirstacdandi ófrið, J>á ráð- lögðu vinir Rhodes honum »ð hafa sig á burt, f>vl bæði honum og öðrum var kunnugt, að Búunum mundi þykja meira en lítill slægur 1 að ná honum, og færi svo, J>á mundi hann ekki eiga mikillar vægðar að vænta frá f>eirra hendi. En hann sat kyrr 1 Kimberley og syndi sín vanalegu hyegindi, dugnað og góð úrræði f>eg- ar Búar höfðu sezt um bæinn. Sagt er, að J>á hafi hann lagt svo mikið & sig, að heilsa hans hafi bilað 1 annað DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð ú sér fyrir aö vera meö þeim beztu 1 bænum. Telefon 1040. 428 Main St. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. sinn, og er búist við, að hann eigi ekki eftir langt ólifað. Hann er enn- f>á ekki fimtugur að aldri, og að lík- indum auðugasti maður, sem nú er oppi. Og hann befir komið meiru til Blikkþokum og vatns- rennum sér^takur gaum- ur gefinn. SEBSTOK TILBREINSBNAHSALÁ ÞESSA VIKU. Þér getið valið ú- 300 buxum úr french og english woisted. Vesti úr english og scotch twjeds. Buxur frá Í3.75 til $5.50 virði. I>ór megið velja úr þeim þessa viku fyrir $2.<i5. 200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði þessa viku fyrir $1.00 75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitar kinni með gljá- leðurtám $2 25 virði, þessa viku á einungis $1.35. Fðt úr Irisb Serge, vkstin tv bnept $10.50 virði. Til J>ess að verða af með J>au bjóðum við pau fyrir $6.75. Tlic lírcitt Wcst Clctliiiig C«. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, f>að er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til f>ess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið f>arf að borga $5 eða 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem J>vl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis frá innanrlkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 &rin eru liðin, ann&óhvort hj& næsta umboösmanni eða hj& f>eim sem sendur er til f>ess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum áður verður maður f>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa f>að, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann f>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka af sjer ómak, J>& verður hann um leið &ð afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg sr & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- veetui »udsÍD, leiðbeiningar um J>að hvar lönd eruótekin, ogallir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til f>ess að n& 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viövíkjandi timbur, kola og n&malögutn All- &r slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórn&rlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhvorra af Dominion Lands umboðtimönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, þá era þúsnndir ekra af bezta landi,sem bægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum landsölufélögnm og einstaklingum. 32 „Já,“ svaraði hinn, ofur rólega, „og sumu fólki þykir eg vera skrítinn maður." „þykir því það?“ „Eg held það." • Larún virti þennan nýja mann fyrir sér þegj- andi nokkur augnablik, en hann gat ekki horft á hann með stööugu augnaráði, því það var eitthvað það við þetta eina auga, já, við manninn allan, sem honum féll ekki. „Kannske þú hafir séð mig einhverntíma áð- ur?“ sagði kafteinninn, með yfirskins léttúð, en þdð skein engu síður bæði út úr augnaráði hans og mæli, að það, sem hann spurði um, var honum mikið áhugamál. „Eg ljeld eg hafi séð þig áður." „Einmitt það! Hvar?“ „Á Euglandi." „Hvar þar?“ „Eg held helzt í London." „Manstu við hvaða tækifæri?" „Jé,“ svaraði Burnington, og starði framan í Larún; „það var á þeim tíma, sem þér var borinn maturinn inn í svefnherbergi þitt.“ „Hvað segirðu?" „þegar þú varst í fæði hjá fanga—“ „Hættu!" hfópaði ræninginn, og stökk á fætur „þetta nægir. Viljir þú fara til manna minna, og skrifa undir vistarsamningsna, þi máttu fara mcð 33 okkur upp á sömu kosti og kjör eins og hver ann- ar. Við erum sjóræningjar." „Eg vissi það.“ „Hvernig vissir þú það?“ „Eg hitti mann í Kingston á Jamaica, sem hafði verið með þér, og hann vísaði mér hingað." „Manstu hvað hann hét?“ „Hann fékst ekki til að segja til nafns síns.“ „það var gott. Ertu tilbúinn að fara um borð?‘ »Eg get verið tilbúinn innan hálftíma." „Hraðaðu þér þá, og að hálftíma liðnum finnur þú mig hér.“ þegar Buífó Burnington var genginn fram úr stofunni, liringdi Larún borðklukkunni, og sami drengurinn kom inn aftur. „Jón,“ sagði kafteinninn, „farðu og hafðu gæt- ur á manni þessum. Fylgdu lionum vandlega eftir, og mistu aldrei sjónar á honum. Reyni hann að fara burtu úr þorpinu, þá komdu hingað uftur eins fljótt og þú getur." DreDgurinn hneigði sig einungis, og hlýddi strax skipaninni. þegar hann var farinn, studdi Larún olnbogunum fram á borðið, oghuldi andlitið í höndum sínum. þannig sat hann nokkurar mín- útur án þess að gefa manninum sem hjá honum sat, hinn minsta gaum. „Viltu láta þessa fimm menn fara um borð í kveld?" spurði líeknirinn loksins. 36 sjálfan sig, og gengu til á honum hendurnar eins og hann væri að reyna að rífa eitthvað sterkt í sundur, „að þú heldur, að við höfum sézt áður! Ha, ha, Marl Larún, eg stend betur að vígi en þú. Ó- gæfan hefir farið vægðarlaust höndum um líkama minn, og hún heffir leikið mig þannig, að jafnvel þú þekkir mig ekki á bak við grímuna, sem hún hefir varpað yfir mig. það veit hamingjan, að við skulum hafa skemtilega ferð saman!" þegar hann liafði lokið þessu eintali sfnu, settist hann niður aftur, og þó auga hans blikaði, þá var einhver alvarlegur áhugasvipur á dökkva andlitinu hans. Hann sat með stóru hendurnar krosslagðar 1 keltu sinni og horfði beint niður fyr- ir fætur sér, og þannig sat hann þegar Larún kom aftur. „Jæja, hetjan mín, við skulum þá hafa okkur niður til sjávar,“ sagði kafteinninn. „Hvar er flutningur þinn?“ „tJti fyrir dyrunum," svaraði Burnington og stóð á fætur. Larun gekk ut á undan, og á súlnagöngunum sá liann liggja all-stæðilegan poka. Burnington fleygði pokanum léttilega á herðar sér, og síðan gengu þeir báðir niður á bryggjuna, og gekk Lar- ún altaf nokkur fótmál á eftir. Hvort hann gerði það af ótta við nýja mauninn eða af einhverjum vanakenjum, er ekki hwgt að segja.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.