Lögberg - 12.12.1901, Side 3

Lögberg - 12.12.1901, Side 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1901 3 Islands fréttir Reykjavík 19. Okt. 1901. Skagafirði 20. Sept. Tíðarfar i Bumar ágætt og hey alment mjöggóð og mikil. Heilsufar mjög ffott. Fremur aflalitið í suma’- á firðin inum, siðan i miðjum Júli. Áður mikill afli rúman mánuð. Fugl-afli mikill við Drangey í vor. Rvik 26. Okt. 1901. Patreksfirði 14. Okt. Sumarið fer bráðum að kveðja og vetraiavipur að koma á alt. Nú síðustu daga snjó aði talsvert á fjöll. Sumar petta hef- ir verið hér eitt hið óhagstæðasta að veðráttu, sifeldar rigningar og þoku- bræla, að eins einn eða tveir perri- dagar í milli. Grasvöxtur var með betra mðti, einkum á harðvelli, og nýting á heyj- um polanleg, að vísu stundum nokk. uð hrakist. En að lokum pó náðst án stórra skemda. Afli var með betra móti á vorvcr- tíð á opna bita, einkum i aðalveiði stöðinni Kollsvik, sem liggur utan og sunnanvert fjarðarins, frá 5—9 pús. með bát (4 mannafari). Svipafur afli mun hafa verið í Tálknafirði eða engu siður. Aftur i haust litill afli, enda mjög ógæftasamt, sífeldir storm- ar og sjórót. Þilskip frá Geirseyrarverzlun öfluðvi líka allvel pegar miðað er við, að útgerðartimi peirra var talsvert styttri en t. d. Sunnlendinga; líka færri menn á hverju skipi en hjá Sunnlendingum. Félagið hafði í sumar 10 skip (kúttera) á porskveiðum, og 2, sem stunduðu kolaveiðar. Afli á fiski- skipin mun baff. verið frá 45—65 pús. Sum skip lögðu seint út og öll hættu pau sfðast i ágústmán. Kolaskipin öfluðu líka dável; en pau hættu snemma. Kolinn var í lágu verði, og mun sú útgerð hafa svarað síður koatnaði en porskveiðarnar. Vand- ræðin mestu hér eru, hvað illa hefir gengið að verka fiskinn vegna rign inganna. Hér liggja víst mörg hundruð skpd. af óverkuðum fiski, sem fær að bíða næsta sumars, 02 blytur pað að gjöra verzlununum mikinn óhag. Tilraun hefir verið gerð af Geirs- eyrarfélaginu með að senda fisk út blautan, p. e. eins og hann kemur fyrir upp úr saltinu. Hvernig pað hefir lánast, er víst engin vissa fengin um enn. Sömuleiðis gerði félagið tilraun með að senda fisk til Hollaods, saltað- an í tunnur. Það fékk mann beint frá Hollandi til að verka og salta fLk- inn að peirra venju, og er víst litil von um, að pað hafi svarað kostnaði. En pað værj bráð nauðsyn fyrir alla útvegsmenn, að fá markað fyrir blaut- an fisk erlendis, p. e. upp úr saltinu, meðan ekki verður við komið að senda hann út n/jan, sem æskilegast væri. I>vi pegar vætusöm og stirð veðrátta er, *r verkun á saltfiski fjarska kostn- aðarsöm, meira að segja ómögulegt að verka hann eins vel og parf, til pess hann spilli ekki markaðinum. Verzlun pykir hér yfirleitt frem- ur óhagfeld að pví leyti, að alt er d/rt og erfitt að fá peninga. í>að einmitt vantar peninga inn I landið. Meðan pá vant\r kemst verzlunin al- drei í rétt horf. Menn hanga alt af á sama skuldaklefanum, og neyðast til að lifa á pessari óh» gfeldu og ó- bærilegu láDSveizluD, sem hefir gert og gerir margan enn í dag að ósjálf- stæðum vesaling alla æfi. Peningaeklan er llka miklu til- finnat.legri hér um slóðir en viðaaDn- arssthðsr; hér er ekkert að fiýja nema til verzlananna. Hér er hvorki fjár- eða hestasals; engicn penÍDgastraum- ur. Hér verðnr ekki hlaupið i bank- ann, eins og í Reykjavík, til aðgreiða fyrir viðskiftapörfinni. Um landbúskapinn er hér litið að segja. Hann er I mesta ólagi. Gæti sjálfsngt verið mikið betri og meiri. Alt vitið er lát'ð í að fá eitthvað úr sjónum; hver karlmaður sem vetling getur valdið fer til sjávar, annaðhvort á pilskip eða báta að voriuu, svo jörð- jinum er nauðalitill sómi syndur. í>að er eins og ekkert sé hér verðmæ*J nema fiskur, og pó er hvergi, sem eg pekki til, betur borgfcð kjöt, skinn og feitmeti en hér. Auðvitnð vantar vinnukraft til að stonda hvoittveggja svo Vel væri. En hitt er mér fpum, h ort ekki væri eius hyggilegt að hafa meira jafnvægi milli pessara at- vinnuvega, sjávarútvegsins og land- búnaðarins, heldur en er. l>að er líka annað, sem dregur máske hór nokkuð vinnukraft frá landbúnaðinum. E>að er aukin at- vinna í verzlunarstöðunum, eftir pvl sem sjávarútvegurinn eykst. Þangað streymir fólkið lika, pó mrst kven- fólk. I>að er eins og pvl fi. nist eitt- hvað svo miklu „fínna11 og frjáls&ra að vinna I pessari svo nefndu eyrar- vinnu en að vera vinnukonur á sveita b». Enda sumir bændur svo skyn- samir(!), að láta vinnukonur slnar í pessa vinnu. t>ær eru líka ofur fúsar til pess, vilja hana mikið heldur má- ske en að vinna að búverkum heima. „I>að er eitthvað svo skemtilegt og frjálslegt, að lifa pessu félagslífi kaupstöðunum.“ I>ær gæta minna að pví, að oft mun pyngjan vera létt eftir alla sumarvinnuna, ecda pótt all-gott kaup sé goldið, ekki sízt hjá peim sem eiga sjáifar vinnu slna. I>ið verða hjá sumum pessum eyrarrósum svo margar parfirnar til að fylgja móðnum o. fl., að pað höggur drjúg- um skarð I sumarkaupið; liklega að mörg ein stúlkan væri alt eins eæl og ætti meira með pvl að vera I vist á góðu sveitaheimili. En kröfur tíðar - andans nenna ekki að vera að leggja petta á nákvæmar metaskálar, að eins að gera sér lífið sem skemtilegast, meðan kostur er.—Ekki að hugsa um afleiðingar. X>ess má geta, að snoturt og vand- að sjúkrahús er nú komið hér upp, og er pað eingöngu að pakka ötulli fram- göngu hr. kaupm. B. Sigurðssonar. En ekkkert er farið að nota húsið enn, enda nylega lokið smíði á pví. Fjármarkaðir hafa verið miklu meiri hér sunnanlands 1 haust og betri fyrir bændur en gerst hefir mörg ár undanfarin. Auk fjárfarms pess, er Ólafur kaupm. Árnason á Stokkseyri hefir keypt hrnda Zöllner, hafa aðrir kaupmenn margir sent upp um sveit ir til fjárkaupa, bæði upp I skuldir og fyrir peninga eða tyja úttekt. Keypt hefir verið ýmist eftir vigt k fæti, og pá gefnir 10—13 aurar fyrir pundið, eða eftir „átaki.“ Hinir for- sjálli búmenn sumir hafa orð á að pessi góðu markaðskjör hafi freistað bænda til að farga meira af bústofni slnum en hyggilegt sé. Hér I Reykjavík hefir kjötveið verið í haust 23—25 aura, og er pað meira en gerst hefir mörg ár undaan- farin. Verðhrun töluvert á saltfiski fréttist um daginn msð gufusk. ,lnga‘ um 6—3 ríklsmörk á skpd. Jón Bergsson á Egilsstöðnm og Gunnl. Jónsson I Múla fyrir 2,510 kr. —Uppboðið Dam ails rúml. 71 pús. kr. En mörg hurdmð púsund kr hafa sjálfsagt verið laoðar I eigur fé- lagsins að upphafi.—Isafold. 8100 Verílaun 8100. Lesendnm blaðs þessa ætti að vera ánægja í að he>*ra að það er þó einn hræðilenur sjúkdómur sem vísindin hafa kent mönnum að lækna, oií það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina áreiðanlesa meðalið sem þekkist. Catarrh er ,,constitutional“ sjúkdómur og verður að meðhöndlast þannig. Hall’s Catarrh Cure er tekinn inn og hefir áhrif á blóðið og sKmhimnurnar, eyðir sjúkdómnum og styrkir sjúk- linginn með því að uppbyggja líkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til lækningakrafts þess, að þeír bjóða Sioo fyrir hvert tilfelli, sem það læknar ekki. Skrifið eftir vottorðum til F. J. CHENEY & CO.. Toledo, O. 'Cr*)-Selt í lyfjabúðum, Hall’s Family Pills eru þær beztu. LEGUBEKKS- MAKINDI. Þai’fnist þér legubekks ? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægð þá, sem við hðfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt. Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST WINNIPEa. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blik'k- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþokum og vatns- rennum sér-4akur gaum- ur gefinn. Hjarðarholt I Dölum hefir lands- höfðingi veitt I gær sóra Ólafi Ólafs- syni á Lundi. I>ar varð ekki iögleg kosning, eins og menn muna. Rvík 2. Nóv. 1901. Garðarsfélaginu var slátrað I haust og eigur pess seldar á uppboði, er stóð 3 daga.—Boðið var I skip pess 5 af nokkuru m mönnum 1 félagi, er skiftu peim síðan með sér, og hlaut Sig. kaupm. Johansen á Seyðisf. 2 peirrs, „G. I. C.“ og „Vesper,“ t>ór- arinn kaupm. Guðmundsson 1, „Morn- ing Star,“ Pétur kaupm. Thorsteins- son á Bíldudal 1, „Eldorado,“ og Ól. kaupm. Árnason á Stokkseyri 1, „Golden Hope.“ l>au fóru á uppboð- inu á 4 900—6,100, en við skiftin varð verðið á „C. I. C.“ 7,700 kr,, og fengu peir, sem I uppboðsfólagsskspn- um voru, 200 kr. I hlut I ágóða.— Mestu eignina, hrygtrju með tihe^r- aDdi lóð, Ibúðarhúsi og 3 húsum öðr- um keypti bærinn, Seyðisfjarðarkaup staður, fyrir 25,000 kr., og talið ekki hálfvirði. Bryggjan sögð stærsta og dýrasta bryggja landsins, en ekki al- veg fullbúin.—1>4 fóru ishús 3 sam- fiist með Is I á 5,500 kr. og hlaut pau Jón í Múla pöntunsrfélagsstjóri.— Stórt Ibúðarhús einloftað með járn- grind og járnvarið utan keyptu peir THEOUGH TICKET til staOa SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ódýr Tickcts til ralifornia Ferðamanna (Tourist) vagnar ■til California á hverju m -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hór ! segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir uánari upplýsingum getið þér : eitað til næsta Canadian Northern , agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.iPaui, H. SWINFORD, Gen, Ágent, Winnipeg, Bal PartaQe LuraBar Co., Telepli. 1372. LIMITED. Nú er tlminn kominn til pess að láta vetrar-skjólgluggana yðar og hurðir fyrir húsin. Jno. M. Chisholm, Mnnager. (áour iyrir Dick, Banutng 4t Co,) Gladstone & Higgin Str., LIMITED Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingsrmaður : Geo. J. Maulson, S. ChrístopHerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. XHE' Trust & Loan Companu OF CANADA. LÖOGILT MKD KONUNGLKGU BHJKFI 1845. [OriJDSTOIjIj: *7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada hálfa öld, og í Manitoba i sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöiðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum i íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynzt vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til Thk Thust & Loan Company or Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portagk Ave„ Winnipkg, eða til viröingar manna þess út um landið : FRED. AXFOItD, GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ ROY HALL, BELMONT. MITT HAUST MILUNERY befir verið valið með mestu varúð og smekk, alt eftir nýjustu tizku og á- reiðanlega fellur vel í geð. Eg befi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættuð þér að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. /. Johnstone, 204 /sabel Str. H, R, Baudry, GROCER. 20 Ellice Ave., West. 10 pd bezta óbrent kaffi ..$1.00 15 pd harður molasykur.....$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólabækur og annað sem skóla- börnin þarfnast. Vörur fluttar heim tafarlaust. JOLA- FOTOGAFS! ívomið í tíma að lála mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á liakanum. Vór ábyrgjumst að gera yður áuægð WELFORD, Cor. Main Street &. Pacific Ave ELDIVIDUR Góöur eldiviöur vel inældur Poplar........$3.75 J»ck Pine... .$4.()0til 4 50 Tamarac..$4 25 til 5.25 Eik...........$5.75 REIMER BRO’S. Telefón 1069. 326 ElginAve. Qaaadian Pacific Qail’y EASTERN EXCURSIONS VIA THE Oiaiiaa Pacifie Bailway LOWEST ROUND TRIP RATES . . . TO ALL Onlnrio Foinis AND MARITIME PROVINCES GOOD FOK Stop Over Privilepeo, East of FOIÍT WILLIAM. DAILY TOURIST First-Class Sleepers. These tickets are First-Class, a^d First-Class Sleepers may be enjoyed at a resonable charge. For full information’apply to Wm. STITT, D. E. nicPHERSDN] Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEÖ.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.