Lögberg - 12.12.1901, Page 4

Lögberg - 12.12.1901, Page 4
4 LOOBEKG, KJMTUDAGINN 12. ÐESEMBER 1901 LÖGBERG. ©r fit hvern flnitndasr af THE LÖGBERG PWTIVG fc PUBLISHING CO., (löggi’t), ad Cor Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man. — Koat- ar $2.00 um árió [i ÍalHndi 6kr.]. Borgist f>rir fram, EinstOk nr. 5c. Pnhliffhed every Thnrsday hy THE LÖG/BERG FRINTING & PUBLISHING CO., flncorporatedj, at . Cor Wjlliam Ave fcNena StM Winnipeg, Mau —| Subecription price 42.00 per yenr. payable iu ad- vance. Single copies 5c. Ritstjóri M. PAULSON. Business manager: J. A. BLÖNDAL. .UGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í oltt skifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkelengdar, 75 cts um mánudinn. A atærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efhr sammngi. 3USTAD V-SKIFTI kaupenda verdur að tilkynna skriflega <tg geta um fyrverandibústaó jafnftam Utanáskripttil afgreiðslustofublaðsins er i The Logberg Printing & Publiehing Co. P.o.Bo* 1292 Tel 221. Winnipeg.Man. UUiiáskrípitti) ritstjúrans er: Edltor Lágberg, P -O.Bci 1292, Winnipeg, Man. — Samkvmmt landslðgnm er nppsðgn kaapanda á blaöl ógild.nema hannsé skaldlaus, þegar hann seg i app____F.f kaupandl,sem er í Bkuld við biaðið flytu vt'iforium, án þessað tilkynua heimilaskiptin, þá er að fyrlr dúmstólunum álitln sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. — FIMTUDAGINN, 12. DES. 1901 — Kosningarúrslitin í Winnipeg. Bæjarstjórnarkosningiinum í Winnipeg lyktaöi þannig, aö nú- verandi borgarstjóri, John Arbuth- not, var endurkosinn með miklum meirihluta atkvæöa eins og alment var búist við. I fyrstu kjördeilc var Chris. Campbell kosinn bæjar- fulltrúi (í einu hljóði); í annarri kjördeid R. Barcley (endurk.); í þriðju kjördeild J. H. McCarthy; í fjórðu kjördeild T. Sharpe (endur- kosinn); í fimtu kjördeild D. A. Ritchie, og í sjöttu kjördeild J. L. Wells. í skólastjórn voru kosnir, Fowler í þriðju kjördeild og John McKechnie í fjórðu kjördeild. Aukalögin um að veita bæjar- stjórninni heimild til að taka um $50,000 péningalán fyrrir auknar slökkviliðsstöðvar og fleira voru feld með miklum atkvæðamun. Yfirleitt fóru kosningarnar eins og við mátti búast að undantekn- um bæjarfulltrúakosningunum í fimtu kjördeild; það kom mörgum á óvart, að kjósendur skyldu hafna Mr. Fry í stað D. A. Ritchie. Eins og ástæða er til, er tals- verð óánægja meðal íslendinga yf- ir því, að Thomas H. Johnson ekki náði kosningu í fjórðu kjördeild, en ekki hafa þeir sjálfum sér þar neitt um að kenna, þvf þeir munu flestir ef ekki allir hafa gert alt, sern í þeirra valdi stóð, til þess að styðja kosningu hans. þeir, sem T. Sharpe fylgdu, beittu ýmsum mið- ur sæmandi meðulum við atkvæða- smölun sína—þar á meðal menn, sem annars hefði mátt af vænta—, svo að í rauninni er ekkert undar- legt eða óskiljanlegt við úrslitin. Ilvað segja afturhalds- blöðin nú? Ósköpin öll hafa gengið á í blöðum Roblin-stjörnarinnar að und- anförnu yfir því, að Dominion- stjórnin ekki skyldi láta þá menn aunast um skrósetning nafna á Lisgar-kjörskrána, sem nefndir eru til samskonar verks í kosningalög- um fylkisstjórnarinnar. Samkvæmt kosningalögum fylk- isstjórnarinnar eiga vissir ddmarar að nefna menn til þess að vinna verkið; og svo segja afturha’dsblöð- in, að nema þeirri reglu sé fylgt lendi skr4setningin f hördum fiokks- manna og atíeRingin verði sú, að flokksfylgi ráði við tilbúning skrúnna og nöf'num andstæðinga stjórnarinnar verði bolað frá með rangindum. Vér höfum haldið því fram, að kosningalög fylkis-stjórnarinnar væru óbafandi margra hluta vegna meðal annars og einkum og sérstak- lega vegná þess, að svo erfitt sé lyr- ir kjósendur að koma nöfnum sín- um að og létt fyrir skrásetjana að beita hlutdrægni. Auðvitað segja afturhaldsblöðin, að dómarar fylgi engum pólitískum flokki og geti því nefnt þá menn til að vinna verkið, sem engum pólitískum flokk fylgi- Hið fyrra er rétt, en hið síóara er ekkei t annað en slúður. Ossliggur við að segja, að það séu ekki til menn, sem færir eru um að vinna verkið, sem ekki séu ákveðnir flokksmenn. Vitanlega eru til heiðarlegir flokksmenn, sem vel er trúandi fyrir verkinu, en ákvePnir flokksmenn engu að sfður. Og það segir sig sjálft, að þegar stjórnin felur dómurunum á hendur að láta semja kjörskrár þá mælir hún jafn- framt með mönnura til að vinna verkið og mun í flestum tilfellum verða eftir því farið. Nú er verið að semja kjörskr'i í Portage la Prairie til uudisbún- ing3 undir aukakosningarnsr þar. það er í fyrsta skifti, sem Rohlin- stjórnin notar nýju kosningalögin sín, og ætti mönnum nú að gefast kostur á að sjá hver blöðin hafa á réttara að standa. Vér höfum áður bent á það, að ekki væri líklegt, að Dominion-stjórnin legði mjög mikið kapp á að vinna kosninguna í Lisg- ar, hún stæði jafnrétt eftir og áður, hvernig sem sú kosning félli. Bók- staflega hið sama má nú segja um Roblin stjórnins; það er ekki sjáan- legt, hvers vegna hún ætti að leggja svo mikið kapp á að vinna kosn- inguna í Portage la Prairie, því hún stendur hvorki nó fellur með þeiiri kosningu. Verði því hlutdrægni sýnd við tilbúning kjörskrár þess- arar í Portage la Prairie. þá má geta nærri við hverju er að búast þegar kjörskrárnar verða samdar til undirbúnings undir næstu almenn- ar fylkiskosningar. Vér gátum þess hér að ofan, að varla mundi vera hægt að fá verk- hæfa menn til þess að semja kjör- skrár án þess þeir t ekju nægilegán þátt í landsmálum til þess að vera ákveðnir flokksmeDn. Rohlin- stjórnin hlýtur éftir því að velja flokksmenn til þess að vinna verkið og ekki er henni það láandi þó hún Bti ekki verkið lenda í höndum frjálslyndra manna eingöngu, með því væri fram á ósanngjarnlega mik- ið farið; en meini hún nokkuð með öllum þessum blæetri um það, að háðir pólitísku flokkarnir eigi að standa jafnt að vígi við samning kjörskránna og, að sanngjarnar kjörskrár verði ekki samdar só það verk algerlega í fcöndum annars flokksins, þá hefði átt að skifta verkinu í Portage la Prairie eins jafnt og hægt var á milli flokkanna. Hefði Roblin gert það, þá mundi það hafa mælst vel fyrir og vopnin ver- ið með því dregin úr höndum þeirra sem ilia hafa spóð fyrir þvf, hvern- ig hann mundi beita kosningalögun- um. í Portage la Prairie eru sjö skrásetjarar og þar af eru sex á- kveðnir afturhaldsmenn. Dettur nú nokkurum lifandi manni með heilbrigðri skynsemi í iug, að útnefning mannanna hefði rarið þanuig ef dómararnir hefðu verið algerlega einir í ráðum? Mun ?að vera af tilviljun einni, að allir æssir menn nema einn eru ákveðn- ir fylgismenn Roblins, 0g að þessi eini hefir fengið lang þýðingarminsta verkið? það ætti að segja sig sjálft, að stjórnin vilji æfinlega ráða, hver verk það vinnur, sem hún þaTf að áta vinna, ekki sízt jafn áhyrgðar- mikið verk eins og það að semja kjörskrár. Slíkt er ekkí nema sann- gjarnt og sjálfsagt, alt sem blöðin 8egja í gagnstæða átt er ekkert ann- að en eintómt slúður út í loftið. Roblin vissi að frágangurinn á kosnmgalögunum mundi ekki falla ( smekk manna, að menn mundi gruna, að það væri ekki af tilviljun hvað lausalopaleg þau voru og ö- ákveðin; (>g svo til þess að sýna, eða Hta sýnast, að engin hlutdrægni stæði þar á bak við er ákveðið, að dómararnir setji mennina, sem lög- unum beita, en það er ekkert annað en yfirskin og hræsni, eins og áður hetir verið sagt og útnefning skiá- setjanna í Portage la Prairie sannar. Kjörskrárnar i Lisgar. Tíminn, sem kjðsendum í Lisgar- kjördæminu er geflnn til pess að koma nöfnum sínum á kjörskrá, er sexllagar, frá J>ví á mánudaginn 16 f>. m. pangað tii á laugardaginn 21. sama mánaðar. Dað er ártðartdi fyrir alla, sem Hlja koma nafni sfnu á kjðrskrá, að veita J>essu eftirtekt og láta ekki utidir böfuð leggjast að gefa sig fram á léttum stað og tíma. Yér efumst ekki um, að mörgum pyki pað ösanng'jarnt og mönnum geY ðþarflega erfitt fyrir að verða að ferðast langar leiðir til J>ess að láta skrásetja nafn sitt, J>vt rr enn hafa &tt J>ví að venjast, að hægt hefir verið að lita eÍDn mann útrétta J>etta fyrir marga og komast J>annig hjá tíma- t»pi og kostnaði. En [>etta eru kosn- ingalög Roblin-stjórnarinnar, sem að öllum líkindum standa—að minata kosti verður ekki breytt til batnaðar —tíma f>ann, sem Roblio-stjórnin fær að vera við vö'din. Dótnstnála- ráðgjafi Roblins, Coliu H. Campbell, lýsti yfir J>ví I þinginu [>egar lögio voru lögð fyrir það, að enginn maður ætti skilíð »ð f4 að greiða atkvæði, sem ekki vildi vinna það til að fara sjálfur og koma nafni sínu & kjörskrá. Frá þessu ósanngjarna ákvæði f kosnÍDgalögum fylkisstjórnarinnar getur Dominion-stjórnin ekki vikið þó hún vildi; afturhaldsmenn eru æeir að segja óánægðir og óðir yfir því, að hinum ósanngjömu og óhag- kvæmu kosningslögum þeirra ekki skuli vera fylgt enn þá n&kvæmar en ákveðið er í Dominion-kosningalög- unum. Deir, sem óinægðir eru með fyr- irkoœulag þeíta—og það eru margir eins og sfzt er að undra—, mega ekki hefna sín með því að sitja heima og vanrækja að koma nöfnum sfnum á kjörskrá. Tilgangur afturhaldsmanna með fyrirkomulagi laga þessara er sá, eins og áður hefir verið bent &, að láta sem sllra fæst nöfn andstæðinga þeirra komast á kjörskrá. þýðingarmikið spor. S’jórnin f New SouthWales hef- ir innleitt iðnaðar og verkamannalög, sem hsfa vakið sérlega mikla eftirtekt Samkvæmt lögum þessum á alls kon- ar ágreiningur, sem upp kann að koma á milli verkgefenda og verk- þiggjenda að leggjist fyrir löglega dóœstóla og hafa þeir fult vald til þess að sjá um, að úrskurði þeirra sé hlítt. Verkföll og útilokauir frá vinnu á meðan ágreiningsmálin lfggja fyrir dómstólunum, eða áður, skal meðhöndlast sem misgerð og varða fjárútlátum eða fapgelsisvist. Yfir- réttardómari skél dæma f öllum þess um ágreiningsmálum, og skat honuui gefið vald til þess að ákveða hvað Jöglegt kaupgjald sé, og krefjsst þess, að öllu öðru jöfnu, tð verkgef- endur l&ti þá sitja fyrir vinnu, sem verkamamama fól8gsksp tibeyra. Úr- skurði dómaracs í málura þessum verður ekki áfiýjað. Hvornig lög þessi gefatt er eftir að vita, og hvernig sem þau gefsst, hljóta þau að hafa mjög nnkla þýð- iugu víðar en í New South Wales. Almanak 1902. Almanak hr. Ó. S. Thorgeirsson- ar fyrir árið 1902 er r.ý út komið lér f Winnipeg. Dað er í miklu stæna broti en undanfarin ár og sérlega vsndað bæði að efni og öilum frá- gangi. Auk þess, sem almanak þetta er Ómis3*ndi eign & hverju fslenzku heimili vegna ísleczka tím&talsÍGS, sem öllum fellur svo vel f geð, þ& hefir það inni að halda ymtaa fróð- leik, sem Vestur-ísleodinguro mun þykja skemtilegt að lesa og mikið til koma. Innihald almanaksins er á þessa leið: Hér með leyfi eg mér að geta þess, að eg hef fengið í mínar hend- ur $i-ooo frá Foresters-stúkunni ísafold Nr. 1084, I. O. F., sem er í full borgun á lífsábyrgðarskírteini ■ mannsins míns sáluga, Jóns J. : Nesdal. Fyrir fljót og góð skil á upphæð þessari og alla hjálp og ’ góðvild, sem Foresters sýndu mér í bágindum mínum og stríði þakka eg af einlægu hjarta og óska þess- um góða félagskap alls góðs gengis. Winnipeg 11. Des. 1901. Ragnhildur J. Nesdal. ,,Tímatalið. SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU ÍSLEND- INGA í VESTURHEIMI : Landnám íslendinga í Norður- Dakota, eftir séra FriSrik J. Berg- mann :—1. Rauðárdalur-inn.—2. Burtfar- arhugur íNýja Islandi.—3. Fyrstu umbrotin. — 4. Su8ur fyrir landamserin. — 5. Fyrsta landkönnunarferð.—6. þeir Jóhann Halls- son sækja fjölskyldur sínar og farangur.—7. Fyrsti búskapurinn.— 8. FráPáli presti þor- lákssyni. — 9. Fleiri fara frá Nýja íslandi. —10. Víkur-byg8 hefst.—n.Park-bygð hefst. — 12. Störf nýlendumanna sumarið 1879. — 13. Veturinn 1879-80.—14. Barátta séra Páls fyrir hag nýlendunnar. — 15. Flutningur frá Nýja íslandi.—16. Park-bygð færist út.— 17. Búskapurinn sumarið 1880.— 18. íslending- Sjónleikur Verður leikin f Unity Hall, 16., 17. og 19. Desemb. argjörast þegnar Bandaríkjanna. — 19. Söfn- uðir myndast. — 20. Veturinn 1880-81.—21. Landnámsmenn 1881. — 22. Eyford-bygðin. —23. Landnámsmenn við Park — 24. Fram- farir í búskap.—25. Haraldur Þórisson.—26. Skemtanir.—27. Fjallabygðin.—28. Lát séra Páls þorlákssonar.— 29. Landnámsmenn um og eftir 1882.— 30. Póstafgreiðslustaðir.—31. Verslun og kaupmenn. — 32. Alþýðuskólar. — 33. Sveitarstjórn. — 34. Kirkjumál.— 35. þreskivélar.—36. Opinberstörf. Tveir nýlátnir landnámsmenn (J. P. Hallsson og. J. Bergmann), æfiágrip með myndum, eftir séra F. J. B. Brasilíu-ferðir þingeyinga, eftir Jón BorgfirSing á Akureyri. Smávegis:—Fyrir hundrað árum.—Á- lún viðkíghósla.—Salisbury á þingi. — önn- ur til. Helstu viðburðir og mannalát á meðal íslendinga í Vesturheimi. “ I>eir, sem eitthvað hafa lesið eft- ir léra Friðrik J. Bergmarn, geta f- rnyndað sér, hvort ekki muni vera skemtilegir kaflar f þessari löngu frásögu hans ttm lardrsám ísleodinga í Norður-Dakota. Svo vel hefir hann með þá sögu farið, jafnvel þó ekkert sé þar dregið undan af strfði frum- byggjanna við fátækt og alls konar örðugleika og svarta hliðin á lffi vý- lendumannsins synd eDgu síður en hin bjarta, að manni getur ekki ann- að en liðið vel undir lestrinum og fundist lengst af, að hann sé að lesa gamansögu. Almanakið er 96 blaðsfður, f átta blaða broti, auk auglysinga og kápu, psppfr góður og skytt Og fallegt prent. A öðrum stað í blaðinu er D, auglyst verð almanaksins. undir umsjóa ÍSL. STÚDENTA-FÉLAGSINS. Leikurinn byrjar á slaginu kl. 8 e. m. Aðgangur: „R-iserved“-sæti 35 ct*., almenn sæti 25 cts. Sala á aðgöngumiðum, fyrir öll kveldin, byrja hjá H. S. Birdal, E'g. in Ave., & fimtudagsmorguninn þ. 12. Prentuðu programmi verður út- bytt við dyrnar. Johnson’s String Bacd spilar & milli þ&tta. Kœru Landar ! E>ar eð eg hef nú, til sölu heil- mikið af fslenzkum bókum, fræð- andi og skemtandi, gegn hinu lægsta verði sem hugsast getur, vonast eg eftir að þegar ykkur vanhagar um eitthvað sf þvf tagi að þá sendið þið pantanir ykkar til mín; eg sendi bækur með pósti víðsvegar á minn kostnað, ef andvirðið fylgir pöntuninni. FJjót og skilvísleg afgreiðsla & öllum pöntunum. Sömuleiðis er eg Asent fyrir yms DAG-BLÖÐ, MYNDIR, CARDS og GULLSTÁSS. Eg sel alt með mjög sann- gjörnu verði, það borgar sig fyr. ir ykkur að skifta við mig. Vinsamlegast, P. Magnusson, P, 0, Box 41, Gimti, Man. 23 Skandinavar, sem læknuðust síðasta mánuð álíta að eg sé sá eini í Ameríku er geti læknað Heyrnarleysi og sudu fyrir eyrum Aðferð mína má viðhafa á heimilinu. Skrifið hvað að er, og mun eg fljótlega gefa yður álit mitt um það. MÖRCKS ÖRONKLINIK, 135 W. 123 Str, - - New York ISLÉNDINGAR ALPTAVATNS- og GRUNNAVATNS-bygdum Degar þér farið að kaupa til jól- anna, þá munið eftir að koma f búð- ina þar sem vörur eru seldar ódyr- astar. Eg hefi nú fengið mikið upplag af MATVÖRU, ÁLNAVÖRU, HARDVÖRUog SKÓFATNAÐI, sem eg sel með mjög vægu verði. Einnig hef eg tekið að mér útsölu á bókum fyrir Mr. H. S. Bárdal, bóksala 1 Winnipeg. Margar af bókum þessum eru mjög laglegar jólagjafir, og ættu þvf landar að nota tækifærið að eignast þær. John Lindal LUNDAR, - - MAN. Argyle- Islendingarl Hér meS auglýsist aö eg hefi verið settur ,, Registration Clerk“ í kjördeild No. 8 í Lisgarkjördæmi. Að: Takmörk kjördeildarinnar eru: Township 6, Ranges 13 og 14. Að: eftirfylgjandi staður: Suövest- ur % af Section 18, Town- ship 6, Range 13, í húsi Mr. Sigmars Johnsons, hefir verið valinn af mér til að taka á móti nöfnum allra kosninga- bærra manna innan ofan- greindrar kjördeildar, á kjör- skrá. Að: þeir dagar, sem menn geta hitt mig þar verða 'Desember 16. til 21. 1901, að báðum dögum meðtöldum. Að: mig verður þar að hitta alla þessa’daga, frá kl. 9 f. m. til kl. 10 e. m., nema frá kl. 1-2 og frá 6—7^. Allir sem atkvæðisrétt vilja hafa, verða að koma sjálfir. Torfi Steinsson, Registration Clerk, kjördeild No. 8,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.