Lögberg - 12.12.1901, Page 5

Lögberg - 12.12.1901, Page 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1901 o Sólsetur. Austrið, slangri slyddu blautt, Slettir í vanga hóla; Vestrið fangið fagurrautt Fókk af gangi sólar. Rauðbrúnt girðir rysjótt bvel Rökkurs stirða töfin. Dagur syrgði sig í hel, Sól þú byrgðu höfin. Fer á ról um freðna storð Frostsinsgjólu-þytur, Dags og sólar andláts orð Eyrum njólu flytur. Fjörum unna færir mas Froðuspunninn sími; Skugginn sunnu— látið las Lágum runni’ í hiími. Ekki stanza útför má, Úfin dansar kvika. Stjörnur kransi kistur á Kasta, glansa’ og blika. Kemur él, og kraftinn sinn Klaka velur bogum. Leggur hélu’ um kamp á kinn, Komna úr Elivogum, Kuldi’ í stólinn stigur hels. —Styttir ólund bragur— Fjarri bóli frosts og óls Finnast sól og dagur. Fyrir ís, sem amar hér, Alt á vísa borgun: Sunnu dísir sögðu mér Sólin rísi á morgun. Kr. Stefánsson. Minnisvarð'i. Það er verið að safna dálitlu fé til minnisvarða yfir Aldísi sálugu Laxdal, sem látin er fyrir einum tveimur árum suður i Dakota, þar sem hún dvaldi sið- asta hluta æfi sinnar og eyddi kröftum sínum við að hjúkra og liðsinna þeim, sem veikir voru. Það er Mrs. Guðrún Bergmann, koua séra F, J. Bergmanns, á Gardar, sem gengst fyrir þessu og nokkurar fleiri konur með henni. Með- an Aldis sáluga var á lífí, höfðu margar konur,sem hún hafði hjúkrað og hjálpað, sagt við hana. að þær skyldu vissulega hjálpast að og leggja fallegan stein á gröfina hennar. Nú er hugmyndin sú, að i þessu taki einungis þeir þátt, er ein- hvern tíma höfðu notið hinnar ágsetu hjúkrunar hennar. En þeir eru nú dreifðir um ýmsar áttir. Margir þeirra hafa óskað eftir að fá að vita, ef eitt- hvað yrði gert í þessu tilliti. Nú eru þá allir slíkir látnir vita, að þeir geta sent Mr8. Guðrúnu Bergmann á Gardar nú sem fyrst það. sem þeir vilja af mörkum láta í þessu skyni og skal kvittað fyrir allar slíkar upphæðir á sínum tíma hér í blaðinu. Gjaflr frá Alftvetningum tii almenua spítalans í VVinnipeg. Nokkurar konur í Álftavatns- nylendunni sendu fyrir skömmu al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg $26 15 aR pjöf, sem þær höföu safnaö á maöal íslendinga þar. Fyrir þenn- an mikla velvildarhug til sjúkiahúss- ins og framkvæmdarsemina eiga Álft- vetningar mjög miklar pakkir skiliö og vonandi, að aörar Islendinga-bygð- ir í Manitoba og Norðvesturlandinu (sérstaklega í Manitoba) ltti petta lofsverða eftirdæmi verða sér hvöt til pess að láta e tthvað af hendi rakna í sömu áttina. Vér birtum hér innlsgt pakklæti til íslenzku konanna frft stjórnarDefnd sjúkrahússins ftsamt nöfnum gefend anna: „Winnipeg, 2. Des. 1901. M. Paulson, Esq., 660 Ross Ave., Winnipeg, Man. Kæri lierra, Fyrir hönd stjórnarnefndarinnar viðurkenni eg með þakklæti að hafa veitt möttöku $26.15, sem þær Mrs. H. Halldórsson, Mrs. J. HaUdórsson og Mrs. G. Jónsson hafa kárnað í íslend- inga-bygðinni á austurströnd Uanitoba- vatns handa almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Viljið þér gera svo vel að flytja kon- um þessum og öllum gefendunum ein- lægt þakklæti stjórnarnefndarinnar fyr" ir þá góðvild þeirra að minnast sjúkra- hússins á þennan hátt. Yðar einlægur, Jno. F. Bain, Hon. Sec.Treas. W.peg Gen. Hospital“. nöfn gefenda: Frá Lundar:—Mrs. H. Halldórsson, Mrs. J. Halldórsson, Mrs. G. Jónsdóttir, Mrs. J. Lindal, Mrs. Chr. Breokman, Mrs. G. K. Breckman, Páll Reykdal og Bergsveinn Jónssón, $1 hvert; Ágúst Jónsson, Jón Magnússon, Jón Líndal eldri, Háv. Guðmundsson, Snjólfur Sig- urðsson og Jón Sigfússon, 50 cents hver; Mrs. P. Hallson, Miss J. Hallson, Steinn Dalman, Mrs. P. Anderson, Mrs. Ólafur Jónsson, Mrs. B. Jönsson, Mrs. J. Reyk- dal, Mrs. Emma Olson, Jósef Lindal, Tr. Snæbjðrnsson og Jóhann Magnús- son, 25 cts. hvet—alls $18.75. Frá ColdSprings:—Mrs. M.Gíslason, Mrs. H. Oddson, og Mrs. W. H. Eccles, $1 hver; Mrs. Anna Johnson, Mrs. S,F. Oddson,séra Jón Jóns. og Eiríkur Magn- ússon, 50 cts hvert; Jón Eiríksson og Júlíus Eiríksson, 25c. hvor—alls $5 50. Frá Mary Hill:—Skúli Sigfússon og Jón Sigurðsson, $1 hvor; Mrs. S. Sig- urðsson, Mrs. St. Olson, Högni Guð- mundsson, Eiríkur Guðmundsson, Snæ- björn Einarsson og Th. Breckman, 50 cts hvert; G. Guðmundsson, 40 cts; Mrs. O. Magnósson, Mrs. O. Johnson, Mrs. St. Björnsson, Mrs. G. Bjarnason, Jó- hann Thorsteinsson og Gísli Grímsson, 25 cts. hvert—alls $6.90. LEIÐRÉTTING: — í æfiminning Lovísu sálugu konu Þorláks G. Jóns- sonar frá Stórutjörnum, sem prentuð var í Lögbergi 17. Október siðastl., hafa komist að þrjár villur, sem vér leyfum oss að lagfæra hér með, þött seint sé, og biðja hlutaðeigendur afsökunar á drætt- inum. Móðir Lovísu hét ekki Guðný heldur Guðrún. Að Stórutjörnum fluttu þau hjón árið 1851 og til Ameríku 1873. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. ft byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar fariö er að reyna paö, pft má skila pokanum, f><5 búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- iö petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. KÖ JOLIN. DaÖ er ætið örðugt á þesa <m tíma ftrs. ins að gera sér grkin fy ir h^að fljótt pess’. mikla gjaf.ihfttið ársins nftigast. 9 dagar enn til jóla, til pess að kaupa, og á þes,’um fáu dögnm verðum við að selja hundruð tf jólsgjöfum meö verði frá 5c. og upp í hvað sem vill. Vörur okkar vaidar »f íprótt mikilli. Við rftöum yður til að koma snemma, f>& er !hæpra að veita yður athygli, minni troðningur og minni ftreyr.sla en síðar. Verð okkar ætíð hæfilegt. J. F. Fumerton & Oo. GLENBORO, xVIan ‘Vijið þér scljaokkur smjörií) yöar 1 Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsous & Rogers. (ftður Parsons & Arundell) 62 HlcUcraiiot Ave. E., Wiuuipeg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipegí TELRKÓN 110. Giftinga-leyflsbréf selurMagnús Paulaon bæði heiraa hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. VELK0MNIR TIL THE BLUESTORE Búðarmerki: BLA STJAHNA. 452 MAIN STREET. .ÆFlNIÆGA ÓDtRASTIR•*. þessa viku byrjum við að selj i okkar nýjuv trarföt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið y fir vör- urnar, en lesið áður þessa’ aug- lýsingu. í arlmanna Drcngja fatnadur Góð karlmanna-föt $7,50 virði sett niður S........................$ 5.00 Góð karlmannaföt 8 50 virði nú á.. 6.00 Ksrlmannaföt vönduð 11.00 virði settniðuri...................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20,00 virði, sett niður S............ 11.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virðinú á. 3.95 Uaglingaföt, góð 4.50 virði, nú á... 2.50 Unglingaföt 3,25 virði, nú á...... 2.00 Karlm. ogDrcngja Yflrfrakkar Karlmanra vetrar yfirfrakkar 5.C0, 6,00 og 7.00 Karlm. haust yfirfrakkar 11.00 virði núá............................. 8.50 Karlm. haust yfiil'rakkar 14.00 v xði nú á........................... 10,00 Karlm. yfirfratkar í þúsundatali með lægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jaekets eða Reefers í þúsundatali á öliu verði K arlg Hrcngja buxur Karlmannahuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí nú á.... 2.00 Karlmanuabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannab xr OOseljastá.... 3,50 Drengja-stuttbuxur 1,0 virðinúá.. 0.5Ö Drengja-stuttbuxur 1,25 virði selj- ast á....................... 0.90 Loðskinn. Einnig hér erum við áundan öðrum Lodfflt kvcnna Misscs Astrachan Jackets $24.50 virði sett niður í...............$16.50 L&d’.e: Astrachan Jackets 40,00 sett niðurí .......................... 29.5o Ladies 8íbeti» sels jackets 25,00 virði sett niður i............... 16,50 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niður í............... 20,00 Ladies Tasmania Coon Coats 32,00 sett niður í .................... 22,50 Lfldies tieztu Coon jackets 48,00 sett niður í..................... 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í............... 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladíes svört persian jackets, Lndies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Ruífs Oapetines, skinn vetlingarog húfur úr gráu lamb- skinni, opossum, Grænlands sel- skinni, German minfc, Belgian Beaver, Alaska Bable og sel o. fl. Ladies mulfs frá $1.00 og upp. Lodfatuadur Karlnianna Karlmanna b“ztu frakkar fóðraöir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niðurí.. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír niður í... 38,00 Frakkar 7J,C0 virði settir niður í.. 54,00 Lod-frakkar Karlmannft Coon Coats 38,00 viiði nú á......................... 29 50 Karlm. Coon Coats 38,00v irði nú á 35,00 Karlm. beztu Coon Coatsumogyfir 37,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á............. 15,1 0 Kailra. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ...................... 21,00 Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á....................... 16,00 Karlm, beztu geitarskinn cóats 18,60 vírði á................. 13,00 Karlm, Russian Buflxlo coats 28,50 virði á..................... 20,00 Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. 12,00 Karlm. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, C >on, Alaska Beaver, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodhúfur Barna Persisn húfur gráar 3,25 yirði á...................... 2,00 Karla eða kvenua Montana Beaver h'ifur 5,00 virði á.......... 3 50 Karla eða kvenna Half Krimper Wedge húfur í>,00 viiði á.... 1,50 Karla eða kvenna Half‘Krimper Wedges 4.00 virði á.......... 2,00 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,60 virði á.................. 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á....... 5,00 Sérstokar tegundir af South Seal og Sjóotter húfumog glótum, Musk ox, Buflalo. grá og döKk ge tar- skinns feldi. Bréllegar Pantanir Öllum pöntunum sem við fáum verð- ur nákvæmur gauraur gefian hvort se n þær eru stórar eðasmáar. ALLAR YÖRUR ÁBYRGÐAR. CIIEVRIEU SON. Maurice’sCaíe & Restauraut 517 MAIN ST., Helzta veitingahús f b*num. Kostgnn?arar eknir. Beztu máltíðir hvenœr sem vill. Vínfð g og vindlar af qeztu tegund. íslenzkur veitinga. maður, FRED. HANDLE, Eigandi. OLE SIMONSON, mæliímeð »iuu nyja Scandiuavian Hotel 718 Máiii Stkrkt. Fssði $1.00 á d&g. 61 höfðann, en Larún þekti álinn vel, svo hann óttað- ist ekki grynningar. Klukkan hálfgengin tíu náði vindurinn sér aftur, svo skautið ft stjórnborða var sett út, og eftir fimtán mínútur var höfðinn áveðra og ekki nema örfáa faðma frá skipinu. „Segl hó!“ var alt í einu kallað upp í reiðan- um með svo mikilli áfergi, að allir hrukku við. „Skip! skip!“ kallaði sama röddin. Og nú sást framseglið á skipi, sem gnæfði upp yfir skagatána. „Vendið skipinu í snatriP hrópaði ræuingja- kafteinninn. „Við skulum hleypa uudan. Berið seglin yfir, fljótt!“ Eftir fá augnablik stefndi briggskipið í suð- vestur, og þegar búið var að búa um stagina var það komið fram hjá skagatánni; og þar, í skjóli við háan bakka á vesturströndinni og minna en einu fjórða part úr mílu í burtu, var frönsk stríðsskúta undir öllum seglum og átti því nær beint undan til þeirra. ,,Að fallbyssunum, hver einasti maður!“ skip- aði Larún mjög æstur—„hver einasti maður, sem þar á að vera, en fari hinir og sæki öll smærri vopn. Hlaðið hverja skammbyssu og allar ridd- arabyssurnar, og hver einasti maður taki sverð! HlaSið!—fljótt!“ Allir skipverjar brugðu óðara við og gerðu o ' fyrir þá var lagt. Hver maðar vissi, hvað 54 verið, aS á henni sóu meira en helmingi fleiri menn en á skipi okkar, en eg treysti ykkur til að viuna sigur á þeim. þegar eg segi ykkur að snúa upp í, þí gætið þess að hafa allar byssur og pístólur hlaðnar og á reiðum höndum.“ Rétt í þessu kom skot aftan í skut briggskips- ins og trjáviðarbrotin fleygðust fram um alt þilfar, en enginn meiddist. þi skipaði knfteinninn að snúa upp í; og að vörmu spori li skipið á móti vindinuu# með blaktandi framseglið, ea afturseglið niðri eftir skotið fri skútunni, setn braut rána. Riddarabyssurnar— og þær voru á annað hundrað—lágu allar hlaðnar innan við borðstokk- inn þeim megin, sem auðsætt var, að skútan mundi leggjast að. Auk þe3s hafði hver maður tvær skammbyssur inn ft sór og sverð í hendi. Skipin voru nú kornin svo nálægt hvort öðru, að hægt var að talast við á milli þeirra. „Hver ræður fyrir brigg-skipi þessu?“ var kallað frá skútunni. „Hér er hann!“ svaraði Larún. „Hvat1 er skipsflagg þitt?“ „það er niðri. Við höfum gefist upp.“ „Hver ert þú?-‘ „Eg hélt þú vissir það og værir að veitx mór eftirför." „þú munt vera Plága Antilla-cyjanna!“ „Já.“ 49 yrði á veikinni. Um kveldið eftir að dimt var orðið var Ben ennþá með kvölum, svo læknirinn, setti blóðsugur á hann aftur, og hægði honum við það innan hálftíma. Klukkan níu um kveldið gaf hann sjúklirignum góða inntöku af svefnmeðali; eu veslings gamfl maðurinn gat ekkert sofið um nóttina, því kvalirnar í höfðinu v*ru svo miklar, að svefnlyfið gat ekki haft verkanir sfnar. Marl Larún leit mjög áhyggjufullur eftir sjúklingnum, því nú var skyttan góða frá verkum og hann fór að velta því fyrir sér, hvernig fara mundi ef þeir kæmist í kast við hraðskreiða strlðs • snekkju, sem briggskipið gæti ekki forðað sér fr ft siglingu. En hann grunaði ekki, hvað skamt þess yrði að bíða, að til þeirra kasta kæmi. V. KAPÍTULI. Óttai.eg orusta. Um sólaruppkomona stóðu skipverjar í þyrp- ingu ft aftur-þilfarinu og biðu óþreyjufullir eftir sftralækninum, þvi þeim var mjög ant um að frétta hvernig gömlu skyttunui liði. Páll kom upp á

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.