Lögberg - 12.12.1901, Síða 7

Lögberg - 12.12.1901, Síða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1901. Hvers vegna heyrast lögin ineð íslenzku textunum aldrei sungin? Það má heita sorglegt, að enginn skuli vekja máls á því, að notaðar séu bækur þær, sem landar vorir heima á íslandi og hér hafa gefið út einmittí þeirri von, að það yrði lönduin sínum til fróðleiks og ánægju beggja megin hafsins. Það dugar ekki að eins að kaupa bsekurnar, <sn opna þær svo aldrei; í því er engin mentun. engin ánægja. Það þýðir ekki að híða eftir því, að bækurn- ar fari sjálfar að syngja innihald sitt og skemta fólkinu; nei, slíkt lán rignir aldrei yfir oss. Vér heyrum lögin aldrei sungin án þess að leggja á oss fyrirhöfnina að læra þau. Sá, sem veit, að hann er fá- vís, er að læra, Of mikið hafa ýmsir færir og dugandi íslendingar starfað að útbreiðslu sönglistarinnar til þess að þjóðin þykist svo of góð að hagnýta sér verk þeirra þegar þau eru komin fyrir almenningssjónir. Þeir, söngfræðingamir, bæði austan og vestan hafs, hafa allir leitast við að gefa þær skýringar og reglur, að verk þeirra jrrðu ekki fyrir ofan alþýðuna, og sömuleiðis viðhaft þá vandvirkni i gjörðum sínum, að alþýðan yrði ekki fyrir ofan verkið. A hverju stendur þá? Bara á því að útrýma þessari hugsun: Eins og afi minn og amma, o.s.frv.,kom- ust af án þess að kaupa í sig vitið, eins vona eg að við gerum. En hvernig stendur á, að enginn skuli reyna að skoða þessi verk? Vér erum al-ókunnug höfundunum, að eins höfum heyrt, að þessi og hinn hafi gefið út bækur og þar við situr, I stað þess, vœru nú verk þessara manna leidd í á- heyrn almennings og farið eftir öllum merkjum höfundanna, sem frekast er unt. mundum vér finna út mismunandi blæ yfir verkum þeirra allra og kynnast höfundunum stórmikið gegn um verk þeirra.OTökum til dæmis lög Jónasar Helgasonar, G. Eyjólfssonar, H. Helga- sonar, B. Þorsteinssonar; vér gætum átt myndir af öllum þessum mönnumí huga vorum, ef vér gerðum vort bezta til að framleiða verk þeirra og viðhalda þeim. Eg held annars að mikið af þessari deyfð stafi af þvi, að sumir menn, 'sem þykjast vera hámentaðir söngfræðingar, og auðvitað muna hér um bil fyrir vist, að hvergi kemur „S“ eða ,,R'1 fyrir í nótnanöfnunum, eru í mestu bræði að prédika fyrir fólkinu, að enginn sé fær um að kenna að syngja eða spila nokkurn hlut, sem ekki sé alveg titlœrbur sjálfur. En hver er það? Fljótsagt—enginn. Allir ’menn eru að læra, en auðvitað standa á mismunandi háu mehtunar- stigi í sönglistinni, sem öðrum ,,fögum“. Þrír menn spila sama lag; sá 1. gerir 4 viilur, 2. gerir 5, en sá 3. enga. Hinn síðastnefndi kann bara þetta eina lag ef hann þykist mikill yfir hinum. Þeir menn, sem því prédika áður nefnda þulu, eru forskrúfaðir og þurfa um- bóta við. Annað mál er það, að sérhver ætti að hafa þá sómatilfinningu fyrir sjálfum sér, að kenna ekki öðrum það, sem hann ekki fullkomlega veit sjálíur og hetir sterka sönnun fyrir frá öðrum sér betri. í slíkum efnum er ekki gott að treysta sjálfum sér um of; þá er ráðið að spyrja þá, sem betur vita, og láta sér enga læging þykja. Sumir hugsa, að ef menn standast próf í einhverri náms- grein, hafi þeir á þeirri mínútu orðið al- vitrir í því ,,fagi“ og óskeikulir menn; þeir, sem þannig hugsa, eru einir af þeim forskrúfuðu. Hér í Winnipeg er fjöldi barna um 9 ára aldur og yfir, sem fullkomlega skilja gang allra laganna með islenzku text- unum, og mundu geta kent bæði takt og nótr.agang alveg réttan. Þetta væri strax léttir fyrir þá, sem betur vissu, að bæta við. En mep enginn hreyfa við bókum þessum, sem nokkuð getur lært i viðbót við það, sem hann aú veit, eru bækurnar komnar i óðra manna hendur og er ekkert unnið með því. Allir íslendingar í þessum bæ, sem varið hafa tima og peningum til að reyna að gera sér skiljanleg undirstöðu- atriði sönglistarinnar, ættu fremur að sameina krafta sína sj'álfum sér og öðr- um til gagns og ánæðju, heldur en að sitja hver í sínu horni kastandi hnútum hver í annan. Vér þurfum öll að læra, öll að sjá galla hver hjá öðrum, öll að kannast við vankunnáttu vora og reyna að fækka göllunUm hver hjá öðrum. Eg er jafn- viljugur að þiggja tilsögn í þeim atrið- um, sem eg ekki veit, eins og að segja öðrum til í því, sem eg veit. Við þurfum ekki að búast við nein- um framförum meðan vér sitjum hvort við sitt h'jóðfæri lítandi þóttalegu horn- auga hvort á annað, Þó eg hafi mjög takmarkaðan tíma, þar sem eg kaupi 2—3 yfirheyrzlur í námsgrein minfii á viku hverri og vinna þess utan af roér kostnað þann, er af því leiðir, mun eg samt einn, ef ekki vill betur til, reyna að koma á æfingum í isl. kvæðalöguuum. Œfingar fyrir börn verða á laugardögum, en fyrir fullorðna 7 er tíminn óákveðinn. TTpp frá þessu getur fólk snúið sér til mín í þessu efni. Með beztu ósk um fylgi yðar, ís- lenzku söngfræðingar, karlar og konur. Vinsamlegast, JÓNAS PÁI.SSON. Winnipeg, 8. Des. 1801. Vid up South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne °S Poplar með lægs'a verfti, op ft- byrgjumst mál og ftæði pess Sér- stakt verð & Fnrnace við og til viðar- sölumanna. Við seljum einnig stör- og smft-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. LimitedL. Office cor. Thistle & Main St. nyone sendlnf? a sketch nnd descriptlon may uklv ascertain our opinion free whether aq antlon is probably patentable. Communlca- is strictly confldentíal. Handbook on PatenU t free. >ldest acency for securing: patents. ateuts ^aken tlirouKh Munn & Co. recelye ■ial notlce, without charge, in the A handsoinely illnstrated weekly. Largest cir- culalion of any scientiflc lournal. Terms, a year: four months, $L Sold by all newsdealers. filÓNN & Co.36,B'°adw,,í'.NewYork Rrmii'h Pffliifl. ” aA v.c v.n LOKUÐUM tilboðum, rtíluðum til undirritaðs og skrifað a þau „Tenders for heating apparatus Rossland, B. C. ‘ verður veitt móttaka á skrifstofu þessari þangað til á föstudaginn 20. Úesember, 1901, að þeim degi ineðtöldum, til þess að leggja til og setja upp hitunar áhöld í stjórnarbygginguna í Ross" land, B.C., sainkvæmt uppdrætti og reglugerð, sem er til sýnis á skrifstofu Wm. Henderson’s, Victoria, B.C., hjá Department of Public Works, Ottawa, og skrifstcýfu R. W. Gregor, Clerk of W°i ks, Rossland. B. C. Tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu á þar til ætluðum eyðublöðum og undirrituðum með réttu nafni bjóðanda. Viðurkend ávísim á löggiltan banka, greiðanleg til Minister of Public Works, er hljóðar upp á tíu af hundraði (10 prct.) af tilboðs upphæðinni, verður að fylgja sérhverju tilboði. Bjóðandi fyrirgerir öllu til- kalli til þeirrar upphæðar ef hann neitar að vinna verkið eða fullgerir það ekki. Sé tilboðinu hafnað, þá er ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta eða neinu tilboði. Samkvæmt skipun, FRED. GELINAS. Ritari. Department of Public Works, Ottawa, 21. Nóvember 1901. Blöð, sem taka upp auglýsingu þessa án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir hana. Canadian Paeifie fiailway Tlme Tatole. LV, AR Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr,,Sat. OwenSnd, Toronto, New York & east, via lake, Tues.^l' ri. .Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daiiy. 16 oo lo ls 16 oO 10 ly Rat Portaee and Intermediate 18 01 18 30 Molson.Lac du Eonnet and in- terir.ediate pts Thurs only.... 7 8o Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 3° 22 3o Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wjd. Fri Tues. Thurs. and Sat 7 30 22 30 Ripid City, Hamiot’, Minio a, Tues, Thur, Sat Mcn, Wed and Fri 7 3» 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points.... .daily ex. Sun. 3 2< 15 45 Napinka, Alamcda and interrn, daily ax Sund., via Brandon . . Tues, Thur, 8ut 7 3° 22 3o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 c6 iS 15 Pipcstone, Reston, Arcola and Mon.jWed, Fii. via Brandon Tues. Thurs. Sat. via Brandon 7 3o 22 3O Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon Tuts ,T: u s ,Sat. via Brandon 7 3o '4 30 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, 18 30 Io OO Stonewall, Tuelon.Tue. Thur.Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon, Wed, and Fri 7 60 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, Gtneral 8upt, Gea Pas Agent AI-L, CASES OF D£ArT*l>:7- v-V HSARINC ARE ROW OURABLE by our new iuvention. Only tliose born deaf are incurable. 1 HEAD NOISES CEASE IMiEDIATELY. F. A. WERSViAN, OF BALTIMORE, SAYS: Bai.timore, Md., March 50, 1901. Gcntlemen ; — Being entirelv cured of deafness. thanks to your treatment, I vvill now give you a full histor'- of mv case. to be used at your discretion. About five yeárs ago mv right ear began to sing, aud this kept on getting worse, uutil I lost my lieariug iu tiiis ear entirely. I undervyent a treatment for catarrli. for three months. without any success, consulteda nuiu- ber of phvsiciaus. among otVers, the most eminent ear specialist of tliis citv, who told mc that only an operation could help me, and even tlmt only temporarily, that thc íiead noiscs would then cease. but tlié hearing in tiie affected ear would be lost forevcr. I then saw your advcrtisc tncnt accideirallv in a New Yorlc paper, and ordered yourtreat- ment. After 15iad uscd it onlyafevv dnys according to your directions. the noisesceased. and to-dav. after nve weeks. niV heárin : in thc di=cased ear has been entirely restored. I thank you heartily’and beg to remain Very truly yours. F. A. WIJRMAN, 730S. Broadvvay, Baltimore, Md. Our treatmcnt does noi interfere with your usual occnpation. 8n«;eand YOU CAN OUOE YGUHSELF AT HOft/iE u,aÆual PITRfJATnMAL AURAL CUNiC, 583 LA SALLE AVE., CHIGAGB !LL. Mention „Lögberg“ when answering advertisement. Tlie Great West Clotliing Co., BRUKSWiGK BLOCK, - 577 MAIN ST. KJÖRKAUPASTADUll BORGARINNAB. Þykkir karlmaenna yfirfrakkaa úr Prieze, bouble brevsted. ______ VaDal. verð $6.50 nú á...^^^$4.T5 Karimanna yfirhafnir tír ensku Me.lton — ChesterfielJ. Vaual. verð $6.50 nú a $4,75 “ “ úr 5óðu Melton og Beaver Cloth, iunfiuttir Vanat. verð $15.00 ntí á $6.50,8,50, 10,50. Sérstök kjörkaúp á krrlm: nærfatnaði á 75c., 90c. og $1.25 fatnaðurinu. Komið til okkar eftir Vetlingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum og Hálsbindum. Við gefum beztu kaupin í borginni. The Great West Clothing Co., 577 Main Street, WINNIPEG. 3 * ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI PENINGA til að geta gert „Business“ við C. B. JULIUS, GIMLI. Ef f>ið eigið hægra með að leggja iun handprjónaða Sokka og Vetlinga, Smjör, Egar, Kjöt, Stórgripa Húðir, Fisk úr Winnipegvatni. pá dugir pað alveg eins vel. F> ið hæsta markaðsverð fyrir ykkar vörur og gerið eins góð kaup á peirri nauð. synjavöru sem par er & boðstólum, eins og peir sem verzla fyrir peninga út í hönd. Munið eftir að búðin er alt af vel birg af matvöru, skófatnaði, ftlnavöru, drengja- og karlmanna- fötum og yfirhöfaum, og að söluverð heldur ftfrsm að vera jafn rymilegt framvegís eins og almenningur hefir fttt að venjast að undanförnu. Dægstu sölu prlsar og hröð af- greiðslá hjft IIII. .IiiIíiis. Gimli, Man. BANFIELDS Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða oldri, tekið sjer 160 okrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið.eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. Carpet Store ÍDAGBYEJAR INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir laadinu ft peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboö til pess að skrifa sig fyrir landi. ínnritunargjaldið er $1C, og hafi iandið ftður verið tekið parf að borga $5 eða $.1'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HETMILISRÉTTARSKYLDTJR. Samkvæmt cú gildandi iögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskj ldur slnar raeð 3 ára ábúð og yrking landsins, og mft land neminn ekki vera longur frft landicu en 6 mánuði & ftri hverju, án sier- staks leyfis frft innaurlkis-rftðherracum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti &ð vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaóhvort hjft næsta umboðsmanni eða hjá peim eem seadur er til pess að skoða hvað unn- ið befur verið ft landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dom’nion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, p& verður hann um leið að afhendasiíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fft, & innflytjenda skrifstofunni i Winni- peg y & öllum Domiuion Lands skriístofum inuan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiuingar um pað hvar löud eru ótekin, og ailir,sem ft pessum skrifBtofum vinna, veita íuaflytjeudum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp“til pess að nft í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jftrnbrautarbeltisins 1 British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f M&nitoba oða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Beputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pft eru púsnndir ekra af bezta laodi,sem hægt ft að fft til leigu eða kaups hjft jarn Orautarfjeiögum og ymsum andsölufélögum og einstaklingum HlTs til Sölu (Cottage) á Pacific I ave. á norðurhlið rétt fyrir vestan Nena Str. Að eins 5—6 &ra gamalt, snoturt, afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar góðir og fást upplýsing- ar um þá hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasts tímaritið&íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ota. hvert hefti. Fæst. hjft H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. HIN MIKLA TILHREINSUNAR- SALA . . . Eins og vandi vor hefir verið um undanfarin ár ætlum við að se ja helm- ing af vörum vorum fyrir þvínær hálf- virði. Þetta verður hið bezta tækifæri, sem nokkurn tíma hefir boðist í þessum bæ fyRr þá, sem halda hús, til þess á ódýran hátt að gera umbætur í húsum sínum. biríii Allar hvítar Lace Curtains undir $5 Allar dyra og dagstofu ábreiður undir $1 Öll einföld Arch og dyra Curtains Allir gólfábreiðu afgangar minni en 20 yards Allir olíudúkar og Linoleum Allir gólfábreiðu borðar Alt okkar ljómandj glingur úr eyr, sem sjá má uppi í stigaganginum Allar Battenburg Laces, yfir 200 stykki Seseur, sessuver og tyrkneskir skraut- saumaðir munir, ^fslati- dL Jlf ur .. 4 berhi Allir gólfdúkar, 500 stykki Allir ferhvrnings gólfdúkar Allar Ruggs af ðllum stærðum og teg- undum Allar rekkjuvoðir og lín-rúmfatnaður, o. s. frv. Þeir, sem fyrst koma, hafa bezta tækifærið; svo komið nú þegar. (S?- Þetta meinar verzlun fyrir pen- inga út, í hönd. Gegn láni verður alt með fullu verði. Pantanir utan af laudinu afgreiddar með nákvæmni. Engin sýnishorn send i burtu. Skrifið greinilega og vér skul- um afgreiða yður. A F. BANFIELDS CARPEFS & HOUSE FURNISNINGS 494 Main St. Telephone 824.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.