Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 2
2 LÖÖBERO, FIMTUDAÖINN 26 DRS'eMRER 1901 ÍJtdráttur i'ir boOfskapRoose velts forseta. (Framh.) ÚTILOKUN KÍNVERJA.— VERNDUN VERKAMANNA. Kæst larulbúriaðinum er ekkert þýð ingarmeira en verkamanna-áf taudið. Sé landbúnaðurinn í góðu lagi og hagu> verkamannanna í góðu lagi, þá geta menn reitt sig á. að öllnm öðrum stétt um i landinu líður vel. Það er því mjög gleðilegt, að kaupgjald er hærra nú ei nokkuru sinni áður hefir v>riðí Banda ríkjunum, og menn veita sór alment meiri lífsþægindi nú enáður. Stjórn og þing æt.ti að gera alt, sem hægt er, ti! þess að slíkt gæti haldist við. Ekki ein abta ætti að vernda verkamenn vora meö sköttum, heldur verður að sjá um, að ekki 8Ó samið um innfiuttan vinnukraft til þess að vinna vi«sa vinnu, og sporna við innflutningi þeirra, sem svo litlar krðfur gera til lífsins, að þeir geta þess vegna staðið við að vinna fyrir lægra kaup en verkamenn vorir. I þessu skyni álít eg nauðsynlegt að endurnýja strax lögin, sem banna inn- fiutning Kínverja, cg herða á þeim, þar sem þess þarf við, til þess þau geti kom- ið að tilætluðum notum. Lög ættu að vera samin, verði því við komið, til þess að fyrirbyggja sam- kepni á markaðinum rocð fanga-iðnaði. Að svo miklu leyti, sem við verður kom- ið, ætti að innleiða átta klukkutíma- vinnu við störf, sem stjórninni kemur að einhverju leyti við. Við alla slíka vinnu ætti að sjá ura, aðkvenfólk og unglingar vinni ekki of marga tíma á dag, vinni ekki á nóttum, og hafi ekki illan aðbún- að. Stjórnin ætti að líta eftir því, að verkgefendur hefðu öll skilyrði við vinn- una „sæmileg.*' Verkamenn Bandaríkjanna vinna með höfðiun engu síður en höndunum. Þeir láta sér ant um að láta það, sem þeir gera, vera í sem beztu lagi; Og í því liggur það medal annars, að vér getum nú mælt iðnað vorn svo vel við iðnað annarra þjóða. Núgildandi innflutningalög Banda ííkjanna eru ekki eins og þau ættu að vera. Vér þurfum á öllum þeim inn- flytjendum að halda, s,'m eru ráðvandir og efni í góða borgara, sem eru duglegir til vinnu, vel innrættir og ala upp börn síníguðsótta og góðnm siðum, en það ættu að vera lðg samin, sem endurbættu innflutningalögin á þrennan hátt. I fyrsta lagi ætti aö útiloka, ekki einasta þá, sem menn vita, að hallast að anark- istum eða tilheyra anarkistafélögum, heldur alla menn, sem siðferðislega standa mjög lágt og ílt orð hafa á sér. I þessu skyni mundi útheimtast strangara og nákvæmara eftirlit, með innflutningi bæði utan lands og innan, sérstaklega utan lands. I öðru lsgi ætti að líta eftir mentun innflytjenda og fá tiygging fyr- ir, að þeir liafi nauðsynleg skilyrði til þess, að geta skilið stjórnarskipunina og orðið borgarar. Slíkt mundi hjálpa til að útrýma anarkistum, því það er þekk- ingarleysið og heimskan í landinu, sem þeir æsa og spana.og þar sem anarkista- kenningarnar þrífast. Og það þarf að útiloka þá, sem ekki eru líklegir til að geta haft ofan af fyrir sér samkvæmt skilyrðuin þeim sem fyrir hendi eru og ekkí koma með nóg fé til þess að geta sett sig á laggirnar við eitthvert starf. Slíkt mundi hjálpa til að halda kaup- gjaldi hæfilega háu og fyrirbyggja óá- nægju og óholla samkepni, og það mundi draga úr hinu skaðlega ástandi f stór- borgunum, þar sem anarkista-félögin þrífast bezt. Væri slíkum lögum vitur- lega beitt, mundu þau bæta félagslífið og upphefja þjóðina. GAGNSKIFTI VID ADRAK þjÓDIR. Enginn hlutur væri óviturlegri en sá að fara að breyta toll löggjöfinni. Miklar breytingar við hana geta æfin- lega haft skaðleg áhrif á viðskiítin, það hefir reynslan sýnt. En viturleg gagn- skifti við aðrar þjóðir geta verið ákjós- anleg og hagga ekkert verndartolla- hugmyndinni, miklu fremur hið gagn- stæða. Fyrsta skylda vor er, að láta verndartollana haldast, þar sem þeir eiga við, og að fram á gagnskifti só far- ið að svo miklu leyti,sem slíkt ekki kem- ur í bága við iðnaðinn í landinu. Toll- ar mega aldrei lækka úr því, er nemur mismuninum á kostnaði við að fram- leiða vöruna innanlands og utan, því ætíð verður að líta eftir því, að verka- mennirnir séu verndaðir. Se þess gætt að vernda iðnaðivoia hæfilega, þá ættum vór að vera gagn- skifta-sainningum hjartanlega sam- þykkir. Hin mikla framleiðsla lands- Lns útheimtir aukinn markað og ættu þyí engir ófarfir þröskuldar að vera í vegi íyrir auknum viðskiftum við aðrar þjóðir. Það er rótt að búi svo um, að þjóðirnar, sem kaupa að okkur það, sem vér ekki þörfnumst til heima brúks, geti borgað oss með vörum, sem vór þörfn- uinst, aðsvo miklu leyti sem það ekki kemur í bága við innlendan iðnað. Eg óska, að eírideild taki tilyfirveg- unar gagnskiftasamninga, sem fyrir- rennari minn lagði fram Ijjvir iiana. KAUPSKIF. Fyrirkomulagið með vðruflutninga þarf bráðrar breytingar við. Það fer illa á því og er mikill skaði fyrir alla þjóðina að láta flytja mest allar vörui vorar í útlendum skipum. Hvernigsem á er litið, dugar ekki að eíga vöruflutn- inga undir öðrum þjóðum, sem eru keppi- nautar vorir á heimsmarkaðnum. Mörg s'ór og hraðskreið gufuskip annarra þjóða hafa fengið einhvern styrk. Það kostar meira að byggja skip hér en ann- ars st.aðar, skipverjum er borgað hærra kaup og betur við þá gert hér en annars staðar, svo að samkepni um flutninga við skip annarra þjóða er örðug; en úr þessu verður að bæta og stjórnin eitt- hvað að gera, svo að Bandaiíkjaskip flytji Bandaríkia-vörur. FJÁRMÁLIN. Lögin frá 14. Marz 1900, um að miða allan gjaldeyrir í landinu við gull, hafa sýnt, að þau voru tímabær og viturleg. Álitið á skuldabréfum vorum jafnhliða skuldabréfum annarra þj'ða á peninga- markaði heimsins er mjög ánægjulegt. Toll-tekjurnar hafa verið meira en nógar til þess að mæta vanalegum út- gjöldum, sem er meðfram því að þakka, að herkostnaðurinn hefir farið mink- andi. Það er áríðandi að láta ekki tekj- urnar minka svo, að tekjuhalli geti orð- ið, en bezt er að hafa ekkí tekjurnar öllu meiri en nauðsynlegt er til þess að mæta útgjöldunum. Jafnframt leyfi eg mér að brýna fyrir yður tilhlýðilega spar- semi. Með" því að varast óþarfa pen- ingaeyðslu getum vér látið tekjur vorar nægja til þess að mæta þörfum landsins. JÁRNIIRAUTARMÁL. Undan því er kvartað, að flutnings- gjald með járnbrautunum sé víða að því leyti ósanngjarnt, að sumir verði að borga ósanngjarnlega hátt, en öðrum só aftur á móti gefinn mjög mikill af- slátturfrá ákveðnu flutningsgjaldi. Þeir ríkari fái afsláttinn, en hinir fátækari —sem minna láta flytja, borgi óhæfilega hátt flutningsejald. Járnbrautarfélögin kenna löggjöf hinna ýmsu ríkja um þetta. Löggjöf þessi þarf breytingar við. Járnbrautarfélögin eru i þjónustu þjóðarinnar, og það er rangt, að alh'r njóti ekki sömu réttinda; um slíkt ætti stjórnin að sjá. En ekki má samt gleyma því, að járnbrautirnar eru lííæðarnar, sem halda lífinu í verzlun landsins, svo allrar varúðar verður að gæta til þess að draga ekki úr vexti þeii ra og viðgangi með heimskulegri löggjöf. VIDVÍKJANDI EYJUNUM. vér höfum gert. Það er nú meiri vellíð- an og duglegri og betri stjórn á eyjun- um en nokkuru sinni áður siðan saga þeirra hófst. Það er ekki gert á skömmum tíma fyrir þjóð að læra að stjórna sér sjálf. Það hefir tekið aðrar þjóðir þúsund ár og meira að búa sig un dir að verða færar um það. og á Philippine-eyjunum verðum við að sýna þolinmæði, styrá og umburðarlyndi. Vér ger im oss ekki ánægða með lítið. Vér viljum gera meira fyrir þá á Philippine-eyjunum en nokkurar aðrar útlendar þjóðir hafa gert fyrir þjóðflokkana í hitabeltinu — gera þá með tímanum að frjálsri þjóð, sem fær sé um að stjórna sér sjálf. Hvergi í veraldartögunni er hægt að benda á, að nokkur þjóð, sem neyðst hefir til að leggja undir sig lönd á stríðs- titnum, hafi breytt jafn vel og hlut- drægnislaust við innbúa þeirra eins og vér höfum breytt við þá á Philippine- eyjunum. Það væri glæpur að sleppa hendi af eyjunum nú, því slíkt mundi leiða til stjórnleysis og endalausra blóðs- úthellinga. Mannúð Tafts landstjóra og meðstjórnara hans og aðstoðarmanna er góð sönnun, þess hvað einlæglega vér kappkostum að veita eyjabúum sjálf- stjórn strax og þeir verða því vaxnir. Við embættaveitingar þar er alls ekki á neitt annað litið en það, að hver maður sé sem bezt embættinu vaxinn. Sé hægt að ásaka oss fyrir nokkuð í meðfei ð vorri á Philippine-eyjamönnurn, þá er það þa*, að vór höfum verið of fijótir á oss að láta þá stjórna sér sjálfa í vissum héruðum. Hefðum vér í því efni stígið feti framar, þá heföum vér vafalaust stigið of langt. Enginn getur því sagt það, að vór höfum ekki gefið þeim alt það frelsi, sem skynsamlegt var og þeir voru færir um að nota. Strax þegar eittlivert hérað hefir verið álitið því vaxið að stjórna sér sjálft, þá hefir því verið veitt sjálfstjórn. I því efni hefir ef til vill verið gengið of langt að svo stöddu, og í stöku tilfelli heQr það reynst þannig.að til hefir 01 ðið að breyta vegna þess, að þeir hafa ekki verið sjálf- stjórn vaxnir. Hið bezta, sem hægt væri að gera fyrir eyjabúa, er að hlynna þar að iðn- aði. TVlegrafþráður þyrfti að leggjast til Hawaii- og Philippine-eyjanna. Slíkt ætti sem minst að dragast; og annað hvort ætti stjórnin sjálf að láta gera það og eiga svo þráðinn, eða fá félag til að gera það og áskilja sér öll þau hlunn: indi, sem því væri samfara, að stjórnin ætti hann. (MeiraJ. $100 Verdlaun $100. Lesendum blaðs þessa ætti að vera ánæcja í að heyra að það er þó einn hræðilegur sjúkdómur sem vísihdin hafa kent mönnum að lækna, og það er Catarrh. Ilall s Catarrh Cure er eina áreiðanleea meðalið sem þekkist. Catarrh er ,,constitutional“ sjúkdómur og verður að meðhöndlast þannig. Hall’s Catarrh Cure er tekinn inn og hefir áhrif á blóðið og slímhimnurnar, eyðir sjúkdómnum og styrkir sjúk- linginn með þvf að uppbyggja líkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til lækningakrafts þess, að þeír bjóða $ioo fyrir hvert tilfelli, sem það læknar ekki. Skritið eftir vottorðum til F. J. CHENEY & CO., Toledo, O. 'ftS-Selt í lyfjabúðum, Hall’s Family Pills eru þær beztu. Jóla-verðf lijá H, R, Baudry, GROCER. 520 Ellice Ave., West. 12 pd. púðursykur...........0.60 3 pd. rúsínur...............0.25 3 pd. kúrennur..............0 25 1 pakka Icing................015 1 pakka mince meat..........0 10 1 pd. ýmiskonar peals.......0.20 \ pd. spice malal...........0.10 1 glas lemon eða vanilla....0.10 $1 7» Kaupið alt sem talið er upp fyrir $1.50. Rat Portage lumDer Do., Telepli. 1372. LIMITED. Nú er tíminn kominn til f>ess að láta vetrar-skjólgluggana yðar og hurðir fyrir húsin. Jno. M. Chisholm, Manager. (áour lyrlr Dick, Banning & Co») Gladstone & Higgin Str., Vér verðum að leggja stund á að vinna að framförum Hawaii-eyjanna á sama hátt og að framförum Bandaríkj- anna. Vér æskjum ekki eftir stóreign- um, sem haldið sé uppi með ódýrri vinnu. Vér æskjum eftir bygð þar með Bandaríkja-fyrirkomulagi, og bændum, sem sjálfir rækta lönd sín. Öll löggjöf vor eyjunum viðvíkjandi verður að miða að því, að slíkt verði. Undir vellíðan landtakenda eru framfarir eyjanna komnar. Meðferð stjórnarinnar á landinu þar ætti að vera sem mest snið- in eftir þvi, sem f . Bandaríkjunum tíðkast. Það er ánægjulegt til þess að vita, að varla er nauðsynlegt að minnast á Porto Rico fremur en hvert annað ríki eða hérað í Bandaríkjunum. Þar er nú meiri velliðan en nokkuru sinni á liðn- um tímum, og eynni er stjórnað með dugnaði og ráðvendni. Eyjarhúar lifa nú við frelsi og frið undir vernd Banda- ríkjanna, og er það oss mikið gleðiefni bæði vegna þeirra og vor. Eftir hagn- aði þeirra og velferð verður að líta ekki síður en hvers annars hluta Bandaríkj- anna. Vérhöfum gefið þeim góða gjöf með því að veita þeim frjálsan aðgang að markað voium með alt það, sem þeir framleiða. Eg bið congressinn að taka til ihugunar þörfina á löggjöf viðvíkj- andi opinberum löndum þar. Undirbúningurinn undir óháða stjórn á Cuba er svo vel á veg kominn, að áður en þingi þessu er slitið verður það orðið að framkvæmd. Þá byrjar Cuba að ráða sér sjálf, þessi fagra drotning Antilla- eyjanna, og vér samgleðjumst henni og sendum henni innilegustu liamingjuósk ir vorar. Á öðrum stað hef eg minst á gagnskifta-samninga. Miklar siðferðis- legar ástæður eru til þess og þjððarhag- ur, að slíku verði sérstaklega komið á við Cuba. Eg bið yður að athuga, hvað skynsamlegt og jafnvel bráð-nnuðsyn- legt það mundi vera að lækka til muna tollinn á vörum þaðan. Cuba hefir sett það í grundvallarlög sín, eins og vór S óskuðum eftir, að í utanríkismálum verði hún oss vinveittari en öðrum þjóð- um. Og það er skylda vor aftur á móti að hlynna að henni með sérstakrri við- j skifta löggjöf. Á Philippine-eyjunum er umfangs-' melra mál til úrlausnar. Það eru mjög frjósamar eyjar, bygðar margskonar þjóðflokkum, sem misjafnlega nærri því standa að vera siðaðar þjóðir. Vér vilj- um einlæglega hjálpa þeim upp á við til roenningar og sjálfstjórnar. Vér vonum, I að stjórn vor þar verði þjóð vorri til heiöurs og eyjabúum til sem mest góðs. og sem sýnishorn af því, sem vér ætlum þar að gera, bendum vór tfl þess, sem ©1 ÍG> r^g leyfi mér að gera kunnugt fólkinu yfir höfuð og sérstaklega hinum íslenzku vitium tnín- um, að eg hefi keypt harðvöru-verzlun Mr. W. S. Young í West Selkirk. Eg vonast eftir að, með stöð- ugu athygli vitWerzlanina og ráðvöndum viðskiftum þá geti eg verðskuldað að fá nokkurn hluta af verzlun ©) verzlun þeirra í Winnipeg, og held eg að það sé sönn- un fyrir því að fólki sé óhætt að treysta mér. Heim- sækið rnig og sjáið hvað eg hefi af harðvöru, ofnum, enamelled vörum, tinvöru, máli, olíu o. fl. Steinolía með verði, sem hlýtur að vekja athygli yðar. J. Thompson Black, Eftirmadur W. S. Young’s. Fryer Block, - - West Selkirk. (6) ##############>##«####* ***** #1 # f m # # # m m m # # Allir. setn hafa reynt GLADSTONE FLOUR. sesfja að það só hið bezta’á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Ávalt til söln í búðf ,t. Fi'iörikssoiiar. m § # m * m m * # # m # #- #«*»iN*#********«#*###***#«S ANDTEPPA LÆKNUD ÓKEYPIS. ASTUILENE gefnr fljótanu bata og læknar algcrlcga í öit- uiu tilFelliim Sent alveg ókeypis ef bediö er um þuð á póstspjaldi. KITID NÖFN YDAR OG IIEIMILI GltKINILEOA Ekkert jafnast við Asthmalene. Það e°fur fróunn á augnabragði jafnvel f verstu tiltellum. Það læknar þó öll ónn- ur meðpl bregðist. Sóra C. F. Wells frá Viila Ridge, Jll. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant aði til reynslu, kom með góðum skilum, Eg hetl ekki orð yfir hvað ég er bakklát- ur fyrir hvað það hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vilS rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu í tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- iyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilraun beztu áhrif. Sendið mér flösku af fuilri stærð. Séra DR. MORKIS VVEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. Rew York, 3. Jan, 1901. Drs. Taft Bros Medícine Co. Herrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefi og það léttir aílar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að þaí inuiheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901, Dr. Taft Bros. Medicine Co. L errar mfnir: Eg skrifa þetta vottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmal»ne yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon- an mÍD heflr þjáðst af krampakendri aDd- arteppu í siðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt ailt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá at' hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stneti í New Yrork. Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst ftð taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum b ita, og wegar hún var búin með ei ua flösku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvi með fylista rétli mælt fratn með meðalinu við alla sem þjást aí þessum liryggilega sjúk- dóm. Yfar með virðingu, O. D. Phelps, M. D. 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros, Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi eg keypt flösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Eg liefi fjögur börn í fjöl- skyldu "g gat ekki unniö i sex ár. Eg hefinúbeztu hei.su og gegni störfum mínum dagiega. Þér rnegið nota þetta vottorð liver i^ is o þér viljiffl Heimili 23> llivington Str. S. Baphael, 67 East I29th str. New York City, íílas til rcynslu ókcypis cf skrifaö cr cftir J>ví. Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til Dr. Taft Bros Medicire Co 79 East I30th str. N. Y. City. # Selt í öllurn lyfj<abú9uni #

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.