Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2C. DESEMBER 1901 lorpn-skér JÓIíinna... Til Ppzti veruHim til þesp a* ríöa fram.út meöjóla fpnrsmáliði raðkoiria beint biugað. Við höfnm jölagjafi] handa ftérhverjnm af fjölskr ldunni op hað alt til samins kostar ir jíig lítíð, yður er hoðið aö skoða þær. FLÓKAShÓR FYRIR KVENMENN roeð Pea fölum, briddir með ioðnu, ranðiV brúnir og svartir, á $1.00, 1.25 og 1.75. Fallegir Vice Kid morgun skór með fal'egum hringjum fyrir kvrn- menn, aliar stærðir á $1.50. Nokkn r t ‘gundir mjög vandaðará $1.75. 2, 2.50. FALLEGIR KARLMANNA MORGUNSKÓR, vice kid, á $1.25, 1.50 og 2.00 FLÓKA-MORGUNSKÓR handa STÚLKUM, briddir með loðnulNo. 11 til 2 á 75c. og 8oc. LOÐBRIDDIR FLÓKASKÓR handa BðRNUM, No. 6 til 10 á 50c. og 60 cents. 719-721 MAIN STREET, Nál»gt C. P H vagn»t"ðvt.nnm. WINNIPEG Ur bœnum og grendinni. GLEÐILEG JOL. Jólablað Lðgbergs kemur út fyrir eða um áramótin, Sagt er, að Manitoba-þingið muni eiga að koma saman fimtudaginn 9. næsta mánaðar. Mr. Chr. Ólafsson kom heim úr ferð sinni til Argyle-bj’gðarinnar á fimtu- daginn var. Útgefendur Lögbergs votta hér með viðskiftamönnum sínum i Argyle-bygð beztu þakkir fyrir góð skil á andvirði Lögbergs. Mrs. F. Friðriksson, frá Glenboro og synir hennar, Kári og Harold komu bingað til bæjarins á laugardaginn. Mr. Davidson, faðir mannsins sem dó af rafmagnslagi í Selkirk fyrirnokk- uru síðan,hefir fengið $l,500í sonarbæt’ r hji rafmagnsfélaginu samkvæmt dóms- úrskurði hér í bænum. Sjónlelkur „Ungfra Seigliero“ Verður leikinn I Unity Hall, Fimtuöaffskvcldið 26. Des. SOLOS og QUARTETTES á milii þátta. AÐGANGUR25c. Byrjar kl. 8. Næsta mánudagskveld verður leikur þessi sýndur aftur undir umsjón kven- félaganna ..Hvítabandið" og ,,Gleym- mér-ei“ og ágóðinn látinn ganga til fá- tækra. Innanríkisráðgjafinn, Mr. Sifton, lagði á stað austur á sunnudaginn var. Hann fór vestur til Banff cg stóð við á ýmsum stöðum í Norðvesturland- inu og fylkinu til þess að líta eftir mál- um stjórnardeildar sinnar. Kvæðið á 7. bls. orti S. J. Jóliannes- ■ m sumarið 1885 og sendi það kunningja sinum, sem þá var í berþjónustu á móti u ppreistarmönnum í Norðvesturlandinu. Þýðingin er ný. eftir lítt mentaðan ís lenzkan unglingspilt. Það er skaði ef hann getur ekki baldið áfram að menta »ig, því vér vitum það af afspurn, að bann er mjög álitlegt mannsefni. Hinn 18. þ. m. var almennur fundur baldinn í bænum Indian Head, N.W.IT. j til þess að heyra hvað Mr. Roblin befði ( að segja um það, hvers vegna austur- j hluti Norðvesturlandsins ætti að bætast rið Manitoba-fylkið, oghvað Mr. Haul- tain stjórnarformaður Norðvesturlands- ins hefði á móti því að segja. Fundinn góttuyfir þúsund manns, ogbáðir stjórn- arformennirnir héldu langar ræður, en litlar líkur eru til þess, að ræða Roblins hafi vakið sérlega mikla löngun hjá mönnum til þess að gera Norðvestur- landið að skattlandi bans. í verzlun Thorkelssonar að 539 Ross ave. fást nú ýmsar vörur með lægsta verði. Sérstaklega mætti leiða athygli j að kjötverzlun, sem nýlega cr byrjuðj þar.' Steik 8 og 10 cts pundið, roast 7 og 8 cts pd., súpukjöt 5—7 cts pd., kindakjðt 6 til 10 cts pd., reykt kindakjöt af beztu tegund 10 og l'2Jc.. norskur harðfiszur vel verkaður lOc. pd.: Baking Powder af beztu tegund, sem ýmiskonar prísar gef- ast með; leirtau nýkomið og Grocery af Bllum tegundum—alt með lægra verði en vanalega gerist fyrir peninga út í nd.—Sérstök kjðrkaup á öllu barnaleik- fangi og jólavarningi. THORKELSSON, 539 Ross ave. ,,0«r Vo«Clier“ er bezta hveitimjölið. Miiton Milling Co. á bjrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitiö þegar farið er að reyua pað, pá m& skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, „OllT Voucher“. 7-1 ] I sern er f stóru húðinni f okkar verður selt . .. meí) innknupsberíií og margt fyrir neðan pað. Al'ar okkar miklu byrgðir af fatnaði 500 fatnabir með afs’ætti er nem- ur til ^ af veröi. Af öllum SKÓM J afsl&ttur. Af öllu KJÓLATAUI \ til \ afslfittur tLaiiicð doaks með bálfvirði. Af öllum NÆRFATNAÐI £ til \ afsl&ttur. upp & þúsundir doll- ara seldar........ iögrar en nokkurn tima hef- ir heyrst. Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, st&sshringa ou alt annað sem heyrir til gull- og silfurst&ssi., úr og kíukkur enn hj^ Th. Johnsor, 292$ Main !St.—Allar viögerðirfljótt afguiddar og tii þeina \andað. C.l. cSc CO, CAVALIER, N. D. JOLA- FOTOCRAFS! Komið í tíma að lá?a mynda yður fyrir jólin, svo þér sitjið ekki á hakanum. Vér ábyrgjumst að gera yður áuægð WELFORD, Cor. Mam Street & Pacific Ave. ,asw. u3str r Koffoptin og Toskurnap ydar al Cevlin Við höfum riýfengið mikiðaf völdum ofanuofnd um vörum. W. T. DEVLIN, 408 Main St., Mclntyre Block. Tel. 339- Islenzkar hnsmœdur! Eg er nú í óða önnum að baka ti) íólanna. Ef þér hatið ekki enn þá bakað jólakökuna yðar sjtlf, þá kom- ið og reynið hvort þér ekki getið fengið eina hjá mér fyrir lítið eitt meira en efnið í hana mundi kosta yður. Eg hefi sérstaklega vandað til þeirra í þetta sinn og þr&tt fyrir það þó efaið í þær kosti meira í ér en í fyrra, þá eru þær seidar með sama verði.—Eg hef hka ýmislegt annað góðgæti á boðstólum svo sem beztu tegundir af brjóítsykri (con- fect) í skraut-kössum og margt fleira sem þér getið fengið hjá mér betra og ódýrara en annrstaðar.—Hvar sem þér húið í bænum þá komið og kaupið eitthvað, eg serdi það heim til yðar hvað lítið sem það er ef þér æskið. GLEÐILEG JÓL! G, P, Thordarson, ROSS AVE. - WINNIPEG WINNIPEG I)I\UJCv HALL Við óskum eftir viðskiftum yðar. og erum fúsir að leggja eitthvað í sölurnar til þess. Við bjóðum yður þau hlunnindi sem fást með því að verzla við okkur, sem höfum eins góðar vörur og nokkur annar í Winnipeg.—Við hö/um mann sem talar yðar mál, og því engin fyrir- höfn að fá það, sem þér viljið. 3 I. y\. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi TIL NYJA ISLANDS. Eins og ucdanfarna vetur hef eg & hendi fóiksflutninga á milli Winm. peg og íalendÍDgafljót”. Ferðum verður fyrst um sinn háttað & þessa leið: NORÐUR. Fr& Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h “ Selkiik „ mánud. ,, 8 f. b. „ Gimli „ þriðjud. „ 8 f. h. Kemur til íslecd flj. „ „ 6 e. h. SUÐUR. Frá íul.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h „ llnausa „ „ „ 9 f. b, „ Gimli „ föstudag „ 8 f. h. ,, Selkirk „ laugatdag „ 8 f. b. Kemur til Wpeg. „ „ 12 & h. Upphitaður sleði og allur útbún' aður hinn bezti. Mr. Kristj&n Sig' vnldason, sem hefir almennings orð & sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferða- fólki ferðina sem þægilegasta. Nft- kvæmari upplýsingar f&st hj& Mr. Valdason, 605 R iss ave , Winnipeg. Daðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð. inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, þ&, verða menn að fara með anstur brautinni til Selkirk síð- ari hluta sunnudags og verður þ& sleðinn til staðar & járnbrautarstöðv unum East Selkirk. Eg hef einnig & hendi póstflutn. ing & mitii Selkirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Olafssouar kl. 2 ,5. h. & hverj- um rúmhelgum degi. Georffe 8. Dickiuson, SELKIRK, - - MAN. The Bee Hive “]Annríkustu býflug- urnar íWinnipeg eru í þessu búi, og þær búa einnig til bezta hunangið. J. R. CLEMENTS Eigandi. Telephone 212 838 tit 842 Main St. Cor. Main og Dufferin [ISXMSOXCIffAK VERD svo segir fólkið uin vora í norður enda bæjarins. Við erum nú búnir að búa vel um okkur í nýju byggingunni okkar, sem var beinlínis lögð út og bygð fyrir Herbergin f lleg, rúmgóð oe hentug til að fullniegja okkar vaxandi verzlun. Fatacfuis, Jlatvöru, llarbvöru, Lrirtau, Granit og Tinvöru-deildiinar eru nú fullar með nýjustu og bezt viðeigandi vörutegundir. Heimaækið oss svo pér sannfærist um að verð okkar er sanngjamt. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Ný-innflutt hussögn Við viljum sérstaklega leiða at- hygli yðar aðtvennu þessa viku: HÚSGÖGN HVÍTU ENAMELED JÁRNI, svo sem rúrastæði, folding beds og snotur þvottaborð. Þ- ssar vörur eru innfluttar frá New York og eru til sýnis.í fyrsta sinni í Winni- peg. Við höfum flutt inn frá Englandi ljómandi POSTULÍNS FÓTPALLA KRUKKUR svo sem blómstur krukkur og burkrakrukkur, snotrar útlits og tilbúnar af íþrótt mikilli og með sanngjörnu verði.—Komið ogskoð- ið vörur þessar, ,og sem eru þær vönduðustu sem fluttar hafa verið til Vestur-Canada. JOflN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. Robínson & CO. Plaid Back Golf Klædi það höfum við nú með þeim litum sem fólk sækist mest eft- ir. Eftirspurn eftirþví hefir verið meiri en húist var við, en nú höfum við nóg afjþví. Alt með snotru Plaid back með GRÁUM, GRÆNUM, GUL- UM og STEINGRÁUM lit, 54 þml. breitt, úr al-ull. Alstað- ar selt á $2,75 yarðið, okkar sérstaka verð 98 cents yardid Þegar þér komið, þá 'spyrjið eftir okkar sérstöku tegundum af KJÓLA-EFNI á 38 cents yardid, flobinson & Co,, 23 Skandinavar, sem læknuðust síðasta mánuð álíta að eg sé sá eini í Ameríku er geti læknað Heyrnarleysi og sudu fyrir eyrum j Aðferð mína má viðhafa á licimilinu. Skrifið hvað að er, og mun eg fljótlega gefa yður álit mitt um það. MÖRCKS ÖRONKLINIK, - - N*w York MBEKKS- MAKINDI. Þarfnist þér legubekks ? Ef svo þá leyfið okkur að sýna yður gnægðþá, sem við hðfum af þeim, og segja yð- ur verð þeirra. Við getum selt yð- ur þá mjög fallega, fóðraða með Monarck Velaur á $8.50, sem er óvanalega ódýrt. Aðra á $12, $15 og upp i $50 Sjáið vörur okkar áður en þér kaupið. Lewls Bros , I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - WrNNiPKoí 'A'liLfi 110. ábyrgst. Ekkert brauð eða sætindi betra til en hjá BOYD. Beztu vélar, leiknustu verk- menn. Reynið okkar 20c. Cream. Jólakök ur ísaðar og prýddar fyrir 20c. pundið, eins ódýrt og efnið í þær. W. J. BOYD. Bakari fólksins og Confectioner. Miss Bain’S illlnerf Alt nilllinerjr metl ImlfvlrJI. 454 Main Str, á móti pósthúsinu. wwwwwwwwwwww* , A WATCH nnd f'HAIA and K'IIAItM for r fnv liourn work. Weglve this elegant (>ohl lHíd.htrm Wlml anrt htem Fet watch »nrt a beautlful heavy gold platcd wntcn- lchaln anrt charm, eitner larties’ or 'genta’ stylo, AIimiIiiIHv Free i’«r selling our perfume. The chaln i» marte of heavy gold plate in the latest rteHlgn anrt a very pretty charm. The watchls a beauty, hnndHomelv engravert ln a he8iitifnl rte- sfgn. It íb made l»v one ot the largcRt faetorlcs in the world, fluely flnfshert anrt fully guaranteed. Wc expect togive away thousanrtH of these prenents to Introdnce our eoods. Senu your namo and artrtresB nnrt we will nenrt you 12 pkgs of perfume to sell at 1« eentH each. When solrt aenrt us 1*1.20 aml we wfll scnd you tiie InrtleB’ or gcnts’ v ntch- chnin and cliarmaa rteserihcd above. Wo senrt presenta promptly. EMPIRF »»ERFI VIE (’O., 330 Fulton 8t., líept. 8o lirooklyn, i\. Y%

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.